Lögberg - 29.07.1915, Side 2

Lögberg - 29.07.1915, Side 2
2 LOGBEKll, FIMTUDAGINN 29. JÚLI 1915. Em á ferð í Kína. IV. Eg borgaí5i nú ökusveinum; þeir höfðu flutt mig tvö hundruð og áttatiu mílur fyrir sextíu dali, mest yfir fjöl)ú og fimindi og reynst ærlegir, kostgæfnir og góS- ir viðureignar; fyrir fimm da1a ofanálag hneigðú þeir sig til jarð- ar; eg veit að sú aukaþóknun komst i þeirra hendur, því að eg hafði þá varúS viS, aS gefa þeim hana sjálf, og þegar eg horfSi á eftir þeim ofan strætið, hét eg því hátíðlega með sjálfri mér, að al-; drei skyldi eg ferðast um f jöllin ^ framar og aldrei nokkumtíma gefaj mig á hið miskunnarlausa vald Peking kerru. vagninum, en eg vissi betur, því aS trúboðinn hafði tekið mér vara stjórans með nafnspjald hans, og aísakaði að hann gæti ekki' komið Hjá trúboðum. Bækistöð þeirra var áður gisti- hús, bygt í ferhyrning, og þannig gert, að ekki voru gangar milli herbergjanna, heldur voru útidyr á hverju, allir gluggar vissu inn að húsagarði, en enginn að göt < unni, nema á því sem mér var fengið, þar var gluggi út að göt- unni, svo hátt uppi, að ekki gat eg séð út um hann. TlúsmóSirin tók innilega vel á' móti mér, einsog eg hef vikið á;; hún hafði verið ein síns liðs, þar- j til fyrir nokkrum vikum, að vinnu- kona kom til hennar, frá Norður-; álfunni, þýzk að kyni. Fyrir utan liúsráðanda, mann hinnar hug- þekku konu, er tók svo vel á mótii tnér, hafði þar heimili sitt annar Norðurálfu maður, er þar hafði I hafst við um mörg ár, gifst þar ogj alið upp böm sín og sent þau til' síns heimalands að mentast. Hann kunni mér margt að segja af land- inu og þess íbúum, og spurði eg hann margra hluta. Það sem á þessari góðu konuj liggurW enganveginn létt. Æfi hennar er einmanaleg, því að bú- staður hvítra manna er hvergi nærri, tvær röskar dágleiðir eru' til þeirra sem næstir búa, og yfir fjöl'l að fara. Hér verða þessi hjón að dvelja í sjö ár, meðal framandi fólks, er leitar til þeirra, hvenær sem liggur á, og fyrirlíta þau samt, og til þess að leggja sem allra fæstar hindranir fyrir það, að innlenda fólkið laðist að kenn- ingu þeirri, er þau flytja, semja þau sig sem allra mest þau geta að siðum þess. Mjög sjaldan fer þessi kona út af heimilinu með tnanni sínum. Það mundi verða tekið til þess, því aS karlmenn og kvenfólk sjást aldrei á gangi sam- an í Kína. Ef hún gengur sér til hressingar eða í erindi út úr hús- inu, verður hún að hafa annan kvenmann í för með sér og hafa kápu eða mussu yfir sér, því að Kinverjar hneyxlast á því, ef bún- ingurkm sýnir vaxtarlagið. Hún má hvorki líta til hægri né vinstri og verður að láta einsog hún taki ekki eftir neinu, sem fram fer í kringum hana, því aS svo gera vel siðaðar konur í Kína. Hún semur sig í stóru og smáu eftlr landssiö- um og má taka til dæmis, að hve- nær sem einhver kemur að hitta manninn hennar, ef sá er ekki í öreiga fíokki, þá verður hún að standa upp og fara út, þegar hann kemur inn, og má ekki láta sjáj sig, meðan gesturinn stendur við. j Hinir fátæku og vesælu Kín- verjar eru þakklátir fyrir þá góð- [ vild og. hjálp, sem þessar vænu manneskjur láta þeim í té; þær sögðu mér blátt áfram, að þær yrðu að bæta úr þeirra líkamlegu þörfunt. tjl þéss að ná til sálna þeirra. Þeir koma i hópurn, langar leiðir að, til þess að fá með- ul við veikindum sem fátækt og sóðaskap éru samfara, og hverjum kvil'la, sem fyrir kann að» koma; kvefi og hósta, lífhimna- og lungnabólgu, og innvortis veikind- um. Hjá Tartara hershöfðingja. Mestur maður á þessum stöðv- utn var Viershöfðingi Kínastjórnar, sem af öllum er kendur viö Tartara, hvemig sem á því stend-' ur. Til hans hafði eg meðmælinga bréf, er töldu fnig í flokki mentaða fólksins, en mentaðir menn eru mikilsvirtir í Kina og í,hávegum hafðir. Trúboðinn lagði öll ráð á,! hvernig eg skyldi fara að, ogj reyndist mér hann vitrari í verald-' legum efnum. en eg hafði búizt við j að trúboðar væru. ÖH hans ráð dugðu vel, og fylgdi eg þeim vand- jega. Á tilsettum tima Iagifi eg upp frá trúboða húsinu, i vagni með hvítu múldýri fyrir, múlrek- inn gekk með því, en Tuan sat á vagnstönginni uppábúinn í sinn j bezta skrúða, með afarstóran strá-' kúf á höfði, en hárflétta hans1 gljáði af oliu. Við ókum eftir rykugu stræti. á báðar hendur voru gluggalausir, morauðir húsveggir, og komum bráðlega að hliðinu á aðsetri hershöfðingjans. Þar kvaddi Tuan mig til að stiga úr arinn boð á undan sér, von. Mig furðaði fyrir því, heldur skyldi eg sitja íjsjálfur, vegna annríkis, sendi rit- vagninúm, þartil upp yrði lokið, en ekki standa í hópi þeirra, sem þar héngu og biðu. ' Hliðið var þrí- skift, og þak yfir, að kínverskum sið, dreki eða ófreskja var þar uppmáluð, en fomfálegt var þetta alt og þurfti viðgerðar við. Dyrn- ar að miðhliðinu voru lokaðar, en hinar opnar, og héngu þar soldát- ar og ýmislegur lyðúr, er gláptu á hina aðkomnu konu, — pað er að segja, þeir sem ekki kunnu sig, stóðu glápandi, hinir gutu horn- auga. En eg þurfti ekki lengi að bíða; eftir dáfitla stund kom sendimað- ur til dyra, af heldra tagi, sem sást af búningi hans; hann var í bláum bol af silki og pilsi samlitu, í ermalausri treyju, kolsvartri, ut- anyúir. Hliðinu var hrundið upp, að boði hans, sem sveini mínum þótti viðundur og mikil furða, og skrölti svo vagninn með mig inn i garðinnj og þaðan inn í annan garð, líkan hinum ytri; þar kom á móti mér Jítill maður, berhöfð- aður, fléttulaus,. en hár hans var þvi líkast, sem sagað hefði verið með sög og rakað með fork, föt hans voru á Evrópu-vísu, fóru mjög illa, en um hálsinn hafði hann, í fléttu stað, trefil, sem enskt kvenfólk brúkar innanundir fötum, þegar kalt er í veðri. Á fótunum hafði hann hvíta ullar- sokka og hælalausa morgunskó. í stað hinnar virðulegu kveðju, er hinn fyrri hafði varpað á mig, heilsaði hann mér með' ávarpinu: “Hello, missis”. Hann fór með mig gegnum marga garða, fulla af liermönnum, þartil við komum fvrir hershöfðingjann Ling, er verið hafði fjármála ráðgjafi, en hafði nú æðstu hervöld á þessu svæði, með engan yfir sér nema þá sem æðstu völd höfðu í Peking, en þeir voru svo Iangt burtu, að hann hafði af þeim lítinn beig eða aðhald, og réði fyrir landsparti a þessum, sem einvaldur væri. Ekki fyrir fannst hér það' skraut og viðhöfn, sem eg hafði búizt við að sjá hjá einvöldum Austurlanda höfðingja. Við komum í herbergi með steingólfi á kínverska vísu og tveim stólum og þaðan í annað, viðhafnarlaust, heldur lítið, með vindauga á, en fy^ir því smáriðið vírnet með pappír á. Eftir því miðju var langt tréborð með hvít- um dúk; mér fanst eg koma á ó- hentugum tíma, í þann mund, sem setjast ætti að matborði. Hers- höfðinginn sat við borðið og snéri baki að glugganum, hann stóð á fætur þegar eg kom inn, maður meðallagi hár, ung- legri en eg bjóst við, með þykt hrafnsvart hár og meira skegg, en eg hafði séð á nokkrum kínversk- um manni, hann var i mórauðum herklæðum, alveg skrautlausum, skírlegur maður og hýrlegur á svip. Hann skildi ekki ensku, en gekk á móti mér og heilsaðv vingjamlega, bauð mér til sætis hjá sér, en hinumegin sat skrifari hans og var hann túlkur, mjö^ svo ófuilkominn. Þjónn kom inn með þrjá tebolla, og þá byrjaði samtalið. erindi mitt, að *fá aö hans væri von. Mig turoaoi á, hversu mkið þótti til þess koma á trúboða heimilinu, því að mér þótti sá at- burður ekki stórvægilegur. Kökur voru bakaðar, valdasta teið tekið til, borðið prýtt og vikasveinninn settur í sinn hátíða ‘ búning. Og þegar alt var til búið og hinn smá- vaxna tignarmann bar að, var húsmóðirin og vinnukona hennar látnar fara út og fela sig, en eg tók móti gestinum, ásamt húsbónd- anum’. Hvað til þess kom, skil eg ekki enn þanrf dag í dag. Eg sat á háum stól og gesturinn á móti mér, en húsráðandi gaf okkur báðurn te og kökur, og rétti alt með báðum höndum, að kínversk- um sið. Gesturinn mótmælti öllu, sem honum var rétt, bæði á kín- versku og ensku, og þannig neytti hann greiðans, sí-prótesterandi. hann færði mér aðgöngumiðana, með sömu kurteisinni, en allir þeir kurteysis-krókar voru mér hvim- leiðir og ógeðfeldir; eg var alla tíð að vonast eftir, að hann færi að fara, svo ógeðfelt var mér að sitja orðalaus og horfa og heyra á viðhafnar kúnstir hans og varð hverft við, er hann bauðst til að sýna okkur sjálfur höllina og garða keisarans. Þrátt fyrir alla góðvild hans, var mér sú hálfa stund, sem hann stóð við, næsta óbærileg og hugsaði með kvíða, hvað eg mundi taka út, ef' eg ætti að vera hálfan dag með honum. Loksins stóð hann upp og kvaddi. Kveðju siðir þeirra kínversku eru vel fallnir til að fá hvern og einn t t 1 nX íó í. *. 1_(*__ _ . 'vi til að fá ógeð herbergja, birtu o. s. frv. 1 24. gr. byggingarsamþyktar Reykjavíkur, 2. málsgr. segir svo: “Kjallara má eigi nota til íbúð- ar, nema heilbrigðisnefnd veiti leyfi til þess” o. s. frv. Ennfremur sömu grein 3. málsgr.: “Um skipun íbúðarherbergja í kjallara skal gæta þess er hér seg- ir: 1) Helmingur af teningsrúmi svefnherbergis skal vera ofanjarð- ar, nema sund sé gjört fyrir með kjallaraveggnum, að minsta kosti 18 þuml. breitt, og svo djúpt að það nái einu feti niður fyrir kjall- aragólfið. —2) Glugga skal setja þannig, að sá hluti af rúmfletin- um, sem ofanjarðar er, sé eigi minni en nemi 1-10. af gólffleti herbergisins. — 3) Gólf skal gjöra af asfalti, sementi eða öðru þess konar efni, og má leggja trégólf þar á ofan. — 4) Gólfið skal vera að minsta kosti feti ofar en stór- straumsflóð, og skal þurka jarð- veginn undir því með fráræslu, eftir því sem byggingarnefnd á- kveður, svo að jarðvatnið nái aldei upp að gólfinu. Veggina skal verja raka á þann hátt, sem til er tekið í 16. gr.” Næst finst mér liggja, að draga þá ályktun af þessari grein bygg- j ingarsamþyktarinnar, að kjallarar skuli ekki notaðir til íbúðar. Það 1 hygg eg að vakað háfi fyrir þeim, er sömdu hana, og bæjarstjóm- inni, er hún samþykti hana, sbr. [ þessi orð: “kjallara má eigi nota” j o. áj. frv., og ennfremur þessi orð: “og má leggja trégólf þar á ofan”. Hafi verið ætlast til þess, að kjallarar væru alment notaðir til íbúðar, ]>á hefði þurft að setja á- kveðnari ákvæði um, hvernig frá a viðhafnar siðum og seremonium. Ef svo ter, að l^'111 skyldi gengið, svo að notfær- mér sámi við þá spunastuttu siði, Iir væru til íbúðar. sem nú gerast í Vesturlöndum, þá! ... Sfel cg tagsa til þessa kínveisisa; . Sjallara.balhrmr. gests, og minnast þess, sem mér Eftir ákvæðum byggingarsam- stendur enn fyrir hugskots sjón-' þyktarinnar — það sem þau ná — mm .er hann stóð viö öðru hvoru mætti þó ætla, að kjallaraíbúðir leiðinm til garðshliðs og reyndi , - , , . . að fá húsráðanda til að fylgja sérj ^ n°kkUm Vegmn Vlðunan' ekki alla leið, þó að vel vissi hann1 Iegar’ einkum Þar sem leyfi heil- sjálfur, að hann mundi þykkja! brigðisncfndar þarf til þess að þaö stórlega, ef honum hefði ver-;leigja þær tii íbúðar. Því eg verð ið skemra fvlgt. , ag ætJa> ag hún viti hvernig þeir kjallarar líti út, sem hún leyfir til Það var hann til að skoða skemtigarð fékk eg fljótt. hversu marga Húsakynni alþýðunnar. Innstreymi af fólki hefir verið mikið til Reykjavíkur á séinni ár- i^m. Hefir valdið því gasið, þá er [>að var á döfinni, þá vatnsveitan og nú síðast hafnargerðin. Menn höfðu gert sér vonir um mikla og varanlega vinnu við hana. En færri hafa fengið vinnu við hana en við var búist í fyrstu. Svo er og tízkan sú, að eira ekki í sveit-- inni, heldur hrúgast í kaupstaðina ■*- og þá einkum höfuðstaðinn — hvort sem nokkuð er þar að vinna eða ekki. Má vera, að nokkru valdi getuleysi að búa í sveit. Af þessum innflutningi hefir aftur leitt húsnæðisekla, enda lítið verið bygt hér síðan a árunum 1903—1907. Það fer að verða lítið betra ástandið hér, en í stórborgum er- lendis, hvað húsakynni alþýðunnar snertir. Hafa þau ekki þótt sem bezt þar, en á hinn bóginn hefir , niikið verið gert til að bæta þau. mer En hér gerist ekkert í þá átt. Hér er alt látið reka á reiðanum. Víða erlendis mynda menn fé- keisara höll og keisaranna, og það Hann spurði nug, aðgöngumiða eg vildi hafa og tók eg til þrjátíu. Eg vissi að trúboðahjónin,' þó verið hefðu þar I sex ár, höfðu aldrei stigið þangað fæti sínum, til þesS þurfti leyfi yfirvaldanna, en hjá því vildu þau sneiða, að biðja þau nokkurrar bónar. Þegar þetta var fengið, og eg hafði drukkið bolla af ágætu te, stóð eg upp og kvaddi, því að mér hafði verið sagt, að því skemur sem eg stæði við, því betra. Hershöfðinginn fylgdi mér gegnum tvennar dyr, sem var mik- il sæmd, og átti eg hana því að þakka,. að eg var “lærð”; það er kufteysi í Kína, að mótmæla þess- ari fylgd og sárbæna húsráðanda að gera sjálfum sér ekki slikt ónæði, en eg gat ekki fengið raig til þess, svo hégómlegur fanst mér sá siður. Ritari hans fylgdi mér alla leið að vagninum, þarsem Tuan beið, yfirkominn af þeriri mér hafði veizt.! en íbúðar. En það er öðru nær, þær séu viðunanlegar. Eg hefi reynt að kynna mér það, m k því að skoða þessar íbúðir. Raunar hefi eg ekki komið í hverja kjallaraíbúð í bænum. En nóg hefi eg séð til þess, að mér blöskrar ástandið, og sé, að við svo búið má ekki Iengur standa. Hver sem kæmi inn í þessar hol- ur, og skoðaði þær í réttu ljósi, mundi að sömu niðurstöðu kom- ast. Sumt af þem eru svo bágbornar vistarverur, að sveitabóndi mundi ekki láta sér í hug koma, að nota þær sem peningshús. En þetta verða margir alþýðu- menn' að láta sér gott þykja, — sökum fátæktar og húsnæðiseklu. Flestir eru þessir kjallarar dimmir og rakir. Vatnið rennur inn í þá af götunni, þá er leysing- ar eru, svo að vart hefst undan að ausa. Sagginn rennur niður vegg- ina og skemmir _ fatnað og mat- lög ineð sér, til að bæta úr hús- j væW- Rúöurnar skrölta í glugg- næðiseklunni og bæta húsakynnin. anum- °S dragsúgur er all víða. j eru það iðnaðar- og verkamenn. ÆJdfæri eru þar víðast hvar rfíjög Reisa þeir lág hús í löngum sþild- um, áföst við hvort annað, og er hvert hús ætlað einni fjölskyldu. önnur eru þau félög, sem reisa stórhýsi — þrjár og fjórar hæðir. Þá eru það bæirnir sjálfir, sem ráðast í að byggja, þ^gar svo ber undir, aðl húsnæðiseklan kreppir að. Hér hlýtur að ‘reka 'að þessu lika. áður langir tímar líða. Það getur ekki gengið svo til lengdar, að menn búi í dimmum og rökum kjallaraíbúðum, og eyðileggi þann- ig heilsu sína og sinna. Bærinni léleg. Óinnmúraðar eldavélar, sem engum hita halda í sér. Þó þyrftu eldfærin að vera betri í þessum kjöllurum. , Eg kom í kjallara nokkum í Austurbænum. Hann var ekki vistlegur að sjá af götunni, enda reyndist hann það ekki heldur þegar inn kom. Dýmar voru ekki á hæð nema liðugar tvær álnir. svo allir fullorðhir verða að fara þar bognir inn. Þá koma rimlaskons- ur sinn hvoru megin við ganginn — það er “forstofan”l!) — þar eru geymd matvæli og eldsneyti. þá koma dymar í íbúðina. Allir verður að skerast í það mál áður langt um líður. Hann er neyddur j geta hugsaÖ ser ^úrúmsloftið I þama. Gólfið var dottið í sundtir líkindi til þess, rtí*í,.“* ? “gltlar Í4rnP®tur y«r fátæklingarnir geti bygt, ~I,.. 18»""' ralirl "l5“r Þ-'J' til þess. Það eru lítil meðan í umar. vinnueklan er, og lánstofnanimar eru eins sparar á fé og þær nú em. það kann að vera, að eins og nú | stendur á, verði þær að vera það. virðingu sem Honum hafði skilist að “missie’ | R , , - , , , „ , * - ... t. i n Pær hafa Pott þa® aður. hans var auðug og orlat, og hafði látið sem mest á því bera, að egj, Af . Pemn^avandræðunum væri af fyrirmanna stétt, en aldreij husnæ»iseklunni. leiðir aftur hafði hann hugsað sér, að hún hér hugsað sér, að hún;hin mesta ofhækkun á húsaleigu. mundi fá að keyra gegnum ‘hofuð- f>immar og rakar kjallaraholur port að aðsetri landstjórans, að,eru le,gðar her háu verSi °S ófá' henni yrði boðiö til sætis við hliðjanlegar nokkrar bráðnauðsynlegar Tartara hershöfðingjans og að hún umhætur á þeim- fengi marga aðgöngumiða, að stað, sem öllum Kinverjum var forboð- inn í þeim parti landsins. Hannj Hún kveður á um það, hversu hafði án vafa frétt um þetta áðurj ramlega ger húsin skuli vera — en eg kom út, því að hann snérist viður o. s. frv. Hún segir fyrir í kringum mig með meiri lotningu í um, hvernig verjast skuli raka í og minni látalátum, en vant var. j steinhúsum, ■ fyrirskipar frárensli Daginn eftir kom ritari land-!frá húsum. kveður á um lofthæð Ryggingarsam þyktin. Rúðumar skröltu í glugg- anum. Alt af hafði vatn runnið í kjallarann, þar til í haust, að frárensli var gert frá húsinu. í annan kjallara kom eg; þar var steingólf. Veggimir höfðu 0S;verið sléttaðir með steinlírríi, en frost og vatn hafði sprengt það burt, svo hnúskóttir steinarnir stóðu þar eftir. Þetta er sá lélegasti kjallari sem eg hefi komið í. Og aldrei hefir mér í hug komið, að slíkt væri mönnum boðið til ibúðar —. nú á tuttugustu öldinni! Fleiri dæmi ætla eg ekki að taka að þessu sinni, en til eru þau, ef á þarf að halda. borfinnur Kristjánsson. —Isafold. | Davíð og Golíat. Það þótti nýlunda hin mesta, er einum manni í lítilli flugvél, sem ekki hafði annað að vopni en nokkrar sprengikúlur sem hann varð að láta detta, tókst að yfir- vinna eitt af tröllaloftförum þeim sem kend eru við Zeppelin og hafði yfir tuttugu manns innan borðs og margar vélabyssur. Mr. Warneford var sæmdur Victoriu krossinum fyrir þrekvirki sitt. En hann naut ekki lengi þess heiðurs, því rúmum mánuði síðar lét hann lífið í þarfir fósturjarðarinnar. Hann hefir sagt frá afreksverki sínu á þessa leið: • Eg er svo heppinn, að hafa orð- ið fyrstur flugmanna til að sigr- ast á Zeppelin án aðstoðar annara og hefir mér verið hrósað mjögj inikið fyrir það. En það var mjög auðgert og *eg er viss um að hverjum öðrupi flugmanni úr liði voni hefði hepn- ast það, ef hann hefði verið þar staddur sem eg var. Það var nóttina milli 7. og 8. júní. y-Mér var falið ásamt tveim- ur öðrum að leggja í njósnarför í flugvélum okkar. Svartamyrkur var á er við lögðum á stað. En við gerðum ráð fyrir að farið yrði að birta þegar við kæmum þangað sem frétta var von eða við mætt- um vinna óvinunum mein. Við höfðum sinn kompásinn hvor og flugvélarnar voru smáar. Klukkan hálf fjögur um morg-j uninn vorum við komnir norður fyrir Brussel. Þá tók að lýsa af degi. \'iö lækkuðum flugið og sá- um Zeppelinstöð sem Þjóðverjar höfðu bygt. \ Félagar mínir lyftu sér þá hærra, þar til þeir voru beint uppi yfir flugbelgjastöðinni. Þeir létu hverja sprengikúluna af annari detta. Sumar hljóta að hafa hitt markið, því eg sá eidtungur teygj- ast langt í loft upp. Þeir höfðu kveikt ! gasinu. , Þeir þurftu ekki rninnar að- stoðar með. Þegar þeir höfðu eytt öllum kúlunum, sem þeir höfðu meðferðis og gert það tjón er verða mátti, héldu þeir aftur heimleiðis. Eg sveimaði um dálitla stund, til að líta eftir, hvort mínar kúlur gætu ekki komið að liði. Þegar klukkan var fimm, kom eg auga á Zeppelin. Hann fór með geysir- hraða og var á að gizka 1000 fet frá jörðu. Við vorum þá á milli Ghent og Brussel. Eg lagði þegar á stað eftir fer- líkinu og þráttj fyhir hraðann sem á því var, dró brátt saman með okkur. Þeir sem í flugbelgjnum voru gerðu harða skothríð er þeir kom- j ust í skotfæri við mig; eg hafði engi.n skotfæri. Um leið og skot- hríðin hófst, hækkaði loftfarið með geysihraða. Zeppel'in flugbelgir geta Iyft sér mörg hundruð fet á mjög stuttum tíma með því að kasta út kjölfestu. Eg jók hraða mót- orsins á flugvél minni og sveif í víðum hringjum eins hratt og eg mátti og stnáhækkaði. Mér leVð lífið á að komast upp fyrir flug- belginn, því kúlurnar þutu um- hverfis m'ig eins og hagléljahrið. Belgurin.n þaut upp eins og ör væri skotið af streng og komst brátt hærra en eg var kominn, en ekki leið á löngu að hann hægði ferðina og komst loks ekki hærra. Eg knúði vélina alt sem eg mátfi og eftit tuttugu mínútur var eg kominn hærra í loft upp en flug- belgurinn. Kúlurnar þutu jafnt og stöðugt umhverfis mig, en engin hitti. Stundum kom eg svo nærri flugbelgnum, að eg gat greint mennina og sá hreyfiqgaf þeirra. Loks komst eg svo hátt í loft upp, að mér var nokkurn veginn óhætt fyrir kúlum óvinanna. Hæðamælirinn sýndi, að eg var 6000 fetum ofar jörðu. • Eg vissi, að ef mér tækist að rifa nægilega stórt gat á efri hlið belgsins, hlaut hann að , falla til jarðar, því þá streymdi gasið úf. En þótt göt komi á neðri hli& loftbelgja, verða þau að litlu tjóni. Gasið’ er léttara en loftið umhverf- is, svo að það streymir ekki niður á við. Flugbelgjuttum er skift i mörg loftþétt hólf og varða mörg þeirra að bila ef belgurinn á að falla til jarðar. Eg var mörg hundruð fetum ofar en flugbelgurinn og lét nókkr- ar sprengikúlur falla. Hvellur, neisti. Eg sá aö gat hafði komið á blgTnn. En það var ekki nóg. Leikurinn var ekki enn á enda. Eg lét hverja kúluna falla af annari og eg sá, að þrisvar eða fjórum sinnum höfðu þær hitt markið. En það dugði ekki. Enn sveif belgurinn eins og ör yfir fjallsbrún. Eg hélt að hann mundi komast undan. Eg sveif niður og hnitmðiaði Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og’ St. Jonn 2904 Þingmannaefni Liberal^ í nœstu f y lkiskosningum. Til fylkisþings hafa boðið sig í næstu kosningum og verið samþyktir á flokksfundum innan kjördæm- anna eftirfylgjandi menn: * Kjördæmi. Þingm. efni. Assiniboia—J. W. Wilton. Arthur—John Williams. Beautiful Plains—W. R. Wood. Birtle—G. H. Malcolm. Brandon—S. E. Clements. Carillon—T. B. Molly. Cypress—Dr. Myles. Dauphin—Dr. Harrington. Deloraine—Hon. Dr. Thornton. Dufferin—E. A. August. F.lmwood—Dr. Hamilton. Emerson—J. D. Beskerville. Gilbert Plains—Mr. Findlater. Gimli—E. S. Jonasson. Gladstone—Hon. Dr.. Armstrong. Glenwood—Jas. Breakey. Plamiota—J. H. McConnell. Tberville—Tas. Black. Kildonan og St. Andrews—Geo. W Prout Killamey—S. Kellaway. Lakeside—Col. C. D. McPherson Landsdowne—Hon. T. C. Norris. La Verandrye—P. A. Talbot. • Le Pas—Hon. Edward Brown. Minnedosa—Geo. Grierson. Morden og Rhineland—Hon. Val. Winkler. Manitou—Geo. T. Armstrong. Morris—Wm. Molloy. Mountain—J. B. Baird. Norfolk—John Graham. Portage la Prairie—E. A. McPherson. Roblin—Wm. Angus. Rockwood—A. Lobb. Russell—D. C. McDonald. St. Boniface—Jos. Dumas. St. Clements—D. A. Ross. St. George—S. Sigfússon. Ste. Rose—Z. H. Rheaume. Swan River—W. H. Sims. Turtle Mountain—Geo. MacDonald. Virden—Dr. Clingan. Suður Winnipeg—Hon. A. B. Hudson og W. L. Parrish. Mið Winnipeg—Hon. T. H. Tohnson og F. J. Dixon. Norður Winnipeg—S. Hart Green og N. Lowery. í Grand Rapids og Nelson kjördæmum er útnefningu frestað. I eins og haukur á bráð sína, þangað' frétti eg, að allir sem í honum til mér virtist yfir ferlíkinu. eg vera beint uppi voru höfðu farist; þeir voru 28 talsins. Alt sem eldur gat eyði- Þa let eg kulu falla; það var su; . . , , . , t lagt af loftfannu hafði brunmð siðasta sem eg hafði. 0 tt' 1 < -v- þegar kviknaði 1 gasinu og hver Hun lenti a miðjum belgnum. ; ö ö & Törðin fyrir neðan rfíig, með öllu maður hafSl um leiS hIotlð hrás- því sem á henni er og flugbelgur- inn, hurfu mér sjónuin og loftið fyltist biksvörtum reyk. B^lgurinn stóð í ljósum Ioga. Þegar kviknaði í gasinu var sem eg lenti í þrumuveðri; eg misti stjórn á vélinni og hún hringsnér- ist í loftinu eins og fis í ofvið'ri. Ef eg hefði ekki verið bundinn í an bana. Grindin úr loftbelgnum féll til jarðar, lenti á munaðarleysingja hæli og varð tveimur mönnum að bana, tveimur börnum og tuttugu særðust. Ógæfan virtist fylgja því til hinstu stundar. Eg held að þessi flugbelgur, sætið, þá hefði eg áreiðanlega ‘al-1 sem eg var svo heppinn, að sigrast drei sagt þessa sögu. Vélin féll með feikna hraða og höfuðið á mér viss'i niður. Þegar eg hafði fallið tvö þúsund fet, tókst mér að snúa hennf við. En vélin komst ekki á “réttan kjöl”. Eg ætlaði að snúa henni hálfhring en hún snérist héilan hring, svo enn snéri hvirfill að jörðu. Ef mér hepnaðist ekký að rétta við vélina, átti eg vísa að molast mélinu smærra þegar eg kom tTl jarðar. A síðasta augna- blki tókst mér að rétta vð vélina. á, hafi verið sá hinn sami er heim- sótti Englands strendur daginn áður og skaut mörgum skelk í bringu. Hann lagði á stað frá Englandi rn’illi klukkan tvö og þrjú um nóttina. Vindurinn var hag- stæður svo hann hefði auðveldlega geta verið kominn til um það leiti sem eg sá hann. Það gleður mig því meira ef mér skyldi hafa auðnasfc að enda tilverudaga þess ferlíkis er átt ^að Brussel Eg þaut sem örskot gegnum loft-; nýlega hafði orðið saklausum kon ið og kom niður þeim inegin sem um og bömum að fjörtjóni. Þá fer Mr. Warneford nokkr- um orðum um flugbelgi, telur þá hafa orðið að litlu liði nemai til að myrga börn og konur og kveð- ur þá óhentuga til hernaðar vegna þess, hve stórir þeir séu og þess vegna auðhitrir með kúlum. Flestir flugbelgir sem kendir eru við Zeppelin eru frá 600 til 800 feta langir og 60 til 80 feta breið- ir. Neðan undir belgnum sem fyltur er • léttum lofttegundum hangir hér um bil 400 feta langur pallur eða kassi til að hlífa loft- förunum fyrir kúlum, sem sendar kunna að vera neðan að því. Það- an er hættuvonin að jafnaði mest. Mr. Wameford getur þess, að lægt Cap Grisnez í Frakklandi; hann hafi stumjað flugnám aðeins örfáa faðma frá háu hamrabelti. ! 1 Na mánuðf áður en hann var Eg hafð'i mist sjónar á flug- sendur á vígvöll og endurtekun þá belgnum þegar kviknaði í honum; sb'Sun sína, að margir hefðu get- og sá 'hann ekki framar. Seinna’ að gert það sem hann gerði. þýzkarar búa. Mörg þúsund Þjóðverjar hljóta að hafa séð’ viðureignina og fóru nær um hvar eg lenti. Eg var svo heppinn, að enginn var í grendinni, en eftir örlitla stund tóku kúlur að fljúga umhverfis mig. Kúla hafði hitt annan gasolin- kassann. Eg helti því sein eftir 'var í hinn kassann og hélt því næst aftur á stað. Fjörutiu og fimm minþtur hafði eg haldið1 kyrru fyrir og skothríðin hafði dunið látlaust allan þann tíma. Eg var ósærður og flugvélin lítt skemd. Þegar eg lyfti mér aftur frá jörðu lenti eg í þokubelti. En nú hafði eg stjórn á flugvélinni og tókst að stýra út úr myrkrinu og lenti ná-

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.