Lögberg - 29.07.1915, Síða 5

Lögberg - 29.07.1915, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGÍNN 29. Jt’LÍ 1915. 5 “ÍSLENDINGAR VILJUM VER ALLIR VERAM íslendinga dagurinn ¥ MANUDAGINN l AGIIST 1915 VERÐUR HALDINN í SYNINGARGARDINUM Forseti hátíðarinnar, H. M- HANNESSON Allur undirbúningur er nú fullgerÖur, eftir beztu vitund nefnd- arinnar. Að eins eitt er nauðsynlegt til að gera daginn þetta ár þann bezta íslendingadag, seni nokkurn tírna hefir haldinn verið liér í Winnipeg — það, að sem flestir Islendingar sæki daginn. Sjálfsagt sækja liann allir fslendingar, sem eiga heima í Winnipeg, og er von á, að sem flestir úr íslenzku bygðunum komi einnig og taki þátt í skemtaninni. Tilrann hefir verið gerð til að gera daginn skemtilegan, ékki að eins fyrir Winnipeg Islendinga, heldur sérstaklega fyrir alla aðkomandi gesti. Klukkan 8.30 á mánudagsmorguninn leggja af stað frá horn- inn á Portage og Arlington og frá horni Sherbrooke og Portage vagn- ar, er flytja alla sem \úlja ókeypis út í garðinn. Sem flestir ættu að liagnýta sér þessa vagna. Klukkan 9 byrja hlaupin fyrir börn frá 0 til 16 ára, og þar eftir blaup fyrir fullorðið fólk, menn og konur, gift og ógift, ungt og gamalt. Þeir, sem voru ánægðir með verðlaunin í fyrra, verða enn þá ánægð- ari í ár, því nefndinni liefir liepnast ágætlega að fá góða og þarflega muni, en ekkert glingur. Kl. 11.30 byrja íþróttir fyrir drengi frá 14 til 18 ára, og skal það tekið fram, að enginn drengur fær að reyna sig sem 16 ára, ef hann er kominn yfir 16. afmælisdag. Sama regla gildir um 18 ára drengi. Verði það uppvíst, ;vð einliver drengur hefir sagt ósatt í þessu efni, þá tapar hann verðlaunum sínum. Máltíðir verða veittar allan daginn af enska kvenfélaginu W. C. T. U., og er það nægileg trygging fyrir því, að góður matur fæst þar keyptur með sanngjornu verði. En þeir, sem vilja hafa mat með sér, geta fengið heitt vatn ókeypis. Frá kl. 4 til 6 verða fluttar ræður og kvæði og sungnir ættjarð- arsöngvar, sem æfðir hafa verið af stórum söngflokki. SKEMTISKRÁ: 1. Minni íslands : Ræða—Dr. Jón Stefánsson. Kvæði—S. J. Jóhannesson. 2. Minni Bretaveldis : Ræða—B. L. Baldwinson. Ivvæði—Sig. Júl. Jóhannesson. 3. Mi nni Vestur-Islendinga : Ræða— Dr. Baldur Ólson. Kvæði--Einar P. Jónsson. % j II. Barnasýning. III. Islemk glíma af œfðum mönnum. IV. Ættjarðarsöngvar sungnir af œfðum söngflokki. V. Hljóðfærasláttur; æfðir flokkar. VI. Allskonar íþróttir. VII. Bans. Klukkan 1 byr-ja íþróttir fyrir ísl. leikfimismenn undir umsjón Manitoba deildarinnar í Fimleikafélagi Canada. — Sa.mhliða við í- þróttir ]>essar fara fram knattleikir (Bseball) barnasýning og einnig verða sýndar há-íslenzkar glímur af vel æfðum glímumönnum. Klukkan 8 byrjar dansinn, og leikur fvrir hann hljóðfæraflokk- ur Johnstons. \ erðlaun verða gefin þeim sem bezt dansa. 100 Grenadiers lúðraflokkurinn leikur yfir daginn. Enginn fær að fara út úr garðinum og koma inn í hann aftur ókeypis án þess að hafa sérstakt leyfi. f forstöðunefnd dagsins eru : //. Marino Hannesson, forseti. Ólafur S. Thorgeirsson, skrifari. John J. Vopni, féhirðir. ' A. Anderson. II. Alex JOhnson. II. J, Pálmason. Skúli llansson. A. S. Bardal. S.D.B. Stephanson. II.G.Hinriksson. A.P.Jóhannsson. II. B. Skaptason. „HOLLANDIA SYSTEM“ Banar veggjalús og öllum skriðkvikindum VÉR FYLLUM EKKI ALT MEÐJjREYK NÉ HELDUR GERUM VÉR ÍBÚUM NEINN USLA. Engin lykt né önnur óþægindi. Öll vinna tekin í ábyrgð um heilt ár. Símið eftir upplýsingum og prísum. Engin borgun tekin fyrir að skoða hús. Símið M.f6776 M. G. NIEHORSTER & CO. 508 Mcíxreevy Blk. - Poirage Avenue Alls ekki þýzkt félag Þetta erum ver Tbe Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone M. 765. Þrjú yards I bygð Islendinga við,Mouse River í Norður Dakota. Eftir séra Rúnólf Marteinsson. Eg ætla. ekki að skrifa neina ferðasögu í þetta sinn, ekkert að segja um það hvar eg fékk kaffi eða aðrar góðgjörðir og eg neyð- ist til að nefna sem fæst nöfn. Ef eg færi að gera það er eg svo hræddur um að eg yrði ranglátur i valinu. En það get eg sagt að eg hlakkaöi til að koma til þessarar bygðar. Hún er nú orðin 28 ára gömul og eg hefi vitað um hana frá fyrstu tíð, og eg hefi heyrt mikið gott um hana sagt. Það var því fagnaðar efni fydir mig þegar R. T. Benson og Sveinn Westford, fulltrúar safnaðarins ,i hvgðinni, Melanktons safnaðar,, á siðasta kirkjuþingi báðu mig að koma ]iangað og flytja guðsþjón- ustu. Samkvæmt loforði mínu við þá var eg þar sunnudlaginn. 18. júlí, en kom þar miðvikudag'inn næstan á undan. BygðSn er i mesta máta blóm- leg. slægjuland frábært á nesi við ána /Mouse River) sunnanverða og Ivornyrkjuland þar ágætt mm- hverfis. Áin hefir stundum flætt yfir nesið og grasvöxtur orðið þeim mun méirí. Meðfram ánni er skógur sumstaðar og eru þar til hinir fegurstn blettir í bvgð inni. Annars er hygðin skóglaus nema þar sem skógur hefir verið ræktaður. Hvarvetna i byýðinni var mér tekið með hinum mesta hlýleik. Sumt af fólkinu þekti eg áður, sumt á kirkjuþingum, sumit hafði verið skólaböm min þegar eg var kennari í Pemibina County. Sumt jafnvel kannaðist eg við úr minni sveit á íslandi, Eiðaþinghá í Suð- ur-Múlasýslu. En hvergi var mér tekið öðruvísi en með hinu hlýj- asta luigarþeli, hvort sem eg kann- aðist við fólkið áðúr eða ekki. Farið var þess á leit v*ið mig að eg flytti þar fyrirlestur eða eitthvert erindi. Það gerði eg á föstudaginn. Kom þá saman margt fólk þó stuttur væri tími til að auglýsa, enda eru talsimar víða utn bvgðina. Samkoma sú, eiins og sunnudaginn næstan á eftir, var haldin i samkomuhúsi bygðarinn- ar, rétt fyrir norðan Mouse-ána. Eg talað'i am einstaklinginn og þjóðfélagið og vék seinast má)i mínu að' hinu islenzka þjóðerni og skóla vorum. Rögnvaldur Hill roann að honum og leggja rækt við hann. j Þeir líta svo á að söfnuður sé há-j leit og þ ðingarmikil stofnun. | Þeiin attgum þtvrfum vér allir að j líta á kristinn söfnuð. Meðan eg dvalcfi í bygðinni vari eg fyrst hjá Ólafi Freeman í Upham og svo hjá Guðmundi; Freenvan, fyrrunv þingmanni áj ríkisþingi Norður-Dakota, semj hýr úti í sveitinni rétt hjá Mouse River. Ók hann nveð nlig í bif- reið sinni uyi bygðina fram og aftur, og heinvsótti eg eins marga og tínvi entist til. Þakka eg nú fólkinu í bygðinnii af öllu lijarta fyrir viðtökurnar ogj veruna lvjá þeinv og ánva þeim allra heilla. Nýmóðins betlari. Það bar við eitt kveld, að illa búinn maður, sem bersýnilega haföi þó áður séð bjartaúi daga, gekk eftir einu af 'helztu strætum Kristjanivi og leiddi lvund1 í bandi. í hvert skifti sem lvann mætti vel búnunv nvanni, gekk hann á leið fvrir þann og rnælti: “Það kostar 25 aura að líta á hunainn minn.” Marga kendi í brjósti um manninn og gáfu honurn nokkra aurci. Lög- regluþjónn tók eftir hvað maður- inn lvafðist að. og með’ því að hann lvafði áður konvist í klær lög- reglunnar, skildi vörður réttvis- innar hvað unv var að vera og Ivafði nvanninn nveð sér til lög- reglustöðva. Þar var eigandi hundsins dænvdur t 20 króna sekt og hét lvann að greiða þær. En hann iðraðist fljótfærni sinnar og visaði málinu til hæstaréttar. Þar var dónvurinn staðfestur. Lögin leggja jafivt sekt við ölluro snikj- um. eins þó betlarar sigli undir fölsku flaggi. Maðurinn ver,ðUr nú að borga 20 krónur fýrir að fólk leit á Ivundinui hans. Forlagatrú hermanna. Einn af starfsmönnum Le Tenvps segir i blað*i sínu, að ör- lagatrú sé næsta alnvemv og á háu stigi meðal franskra hermanna. “Ef þaði stendur skrifað, að eg eigi að falla,” segja • þeir, “hvers vegna skyldi eg þá fara varlega, eða reyna að forða nvér. Kúlan sem á að lenda á mér 'hittir mig, hvernig senv eg fer að.”í Því verð- ur ekki neitað, að sunvir virðast aldrei særast, hve ógætilega sem forseti safnaðarinZ' stýrði | i)eir sýn“| fara; Um slík? menn að þeir séu “hundhepnir”. Til þess að sýna, hve sumir eru lvundhepn- ir, hefir blaðamaðurinn þessa sögu eftir foringja úr franska hemum, sem talinn er stiltur og gætinni og ekki hneigður til að ýkja sögur sínar. Eg ætti að vera fallinn fyrir löngu og mér er óskiljanlegt, að eg skuli enn vera á uppréttum fótum, jafnan aðra leið. Aldrei særð- umst viö. Þá var það einu sinni, þegar við höfðum orðið að láta undan síga, j ða kúlur höfðii lent í hestunum senv drógu eina byssuna, og sat hún því hreyfingarlaus á miíli fylkinganna. Mátti því búast við að hún lenti í lvöndum óvinanna. Eg sló upp á þvi við yfirforingj- ann, að ríða þangað og sjá lvvortj ekki mætti bjarga byssunni. Þú getur getið því nærri, að eg ætlaði J nvér að fara dinsamall og ver ekkii lengi á leiðinni. En yfirforinginn i vildi fara nveð mér. Eg sýndi hon- j um franv á, að ekki ætti við að hann færi þessa för. En fortölur J mínar vom árangurslausar. Hanni svaraði með þykkju, að1 eg væri J ekki yfirmaður hans. Við héldumj því báðir á stað. Ferðin gekk greitt og við konv unvst slysalaust þangað sem byssan i var. Þar voru emlr tveir nvenn J uppi standandi. Þeir létu skot- hríðina dynja til að villa fjand- mönunnum sýn. Ef þeir hefðu vitað hve þunnskipað var um byss- una, hefðu þeir verið búnir aö taka lvana. Mér hepnaðist að spenna lvesta fyrir og byssunní var Ivorgið. Yfirforinginn v*ildi ekki fylgj- ast nveð þeim er fluttu byssuna til baka. Hann skipaði svo fyrir, að við tveir skvldunv leggja krák á leið okkar. til þess að óvididnir skvldu ekki balda að við hefðumi látið undan síga. Við riðunv því langa leið. lvér um bil mitt á milli hinna frönsku og þýzku fylkinga og byssukjaftarnir ginu við okkur til l>eggja hliða. Ef eg hefði ver- ið einsanvall, mundi eg hafa reyst eins lvart og hesturinn komst. En yfirforinginn hélt, að ef okkar nvenn sæu að við færum á hrða spretti, þá miuidi það skjóta þeim skelk i bringvi. Við fórum því fet fvrir fet. eins og við værum að ögra óvinunum. Og aldrei liefi Það kostar yður EKKERT að reyna Record á^ur en þér kuupið rjómaskilvlnda. RECORD er einmltt skilvindan, sem bezt á vitt fyrir bieudur, er hafa ekki fleifi en 6 KÝR jÞcgar l»ér reynið þcssa vél, munuB þér brátt sannfærast um, a?S hún tekur öllum öhrum fram af sömu stierð og veröi. • Ef þér notlfi RECORD, fáiÖ þér meira smjör, hún er auöveldari metíferöar, traustari, auhhreinsaðri og seld svo lá«u verði, að aörir geta ekki ’eftir leikiö. SkrifiÖ eftir söluHkilmálum og öll- um upplýBÍngum, til The Swedish Canadian Sales Ltd. 234 Loitan Avenue, Winnipegr. eg heyrt aðra éins skothríð, því óvinirnir sáu okkur eins vel og við hefðunv staðið við hlið þeirra. Kúluregnið var svo þétt, að blöð- in á þeinv fáu trjánx sem í grenl voru, lvnmdu niðúr eins og í stormi á lvaustdegi. En við særð- umst ekki og ekki var eitt hár skert á reiðskjótunum er við kom- um aftur til baka. Þegar hlaðamaðurinn spurði lvvort yfirforinginn væri fallinn, svaraði sá senv hann átti tal við: “Nei, kúlumar vilja ekki hitta hann. Og að því er sjálfan mig snertir, lveld eg að Þjóðverjar geti ekki rænt nvig lifi, fyrst eg komst heill á húfi úr eldrauninni miklu, sem eg hefi sagt þér frá.” Or bænum. Dominion leikhúsið verður opnað á nvánudaginn kemur. "The Wolf” á- gætur eanadiskur lejkur sýndur. — Leikendur flestir sömu og áður. —Einnig ágætir leikir í Pantages. Hörmulegt slys vildi til úti í St. James á laugardágskvöldið. “Bíll” rakst á nvann á nvótorhjóli og kastaði hontim nveira en 30 fet af hjólinu: var hann örendur er að var konvið. Stúlka hafði verið með nvanninum á hjólinu. Særðist hún hættulega og liggur á Alnvenna sjúkrahúsinu. —Þýzkalandskeisari segist munu fá Warsaw og Calais á sitt vald i haust og friður nvvini verða sam- inn fyrir jól. — Leopald Berclvthold greifi, er var utanrikisráðlverra Austur- rikisnvanna þegar stríðið byrjaði, hefir gengið i þá deild sjálfboða- liðsins, er sonur hans berst í. Þeir berjast á syðra vígvelli gegn ítöl- um. samkomunni og Stefán Einarsson! fe?ja , ðrlagatrúarmennirnir og Ásnvundur Benson. ný-útskrif- aður lögmaðtir, tóku til máls á eftir. Sanvkomuhúáið var troðfult af fólki á sunnudaginn við guðsþjón- ustuna. Að henni lokitvni stóð Mrs. Marja Benson upp og flutti ræðu til að þakka nvér fyrir kom- úna i bvgðina. Slíkt hið sama gerði: hr. Þorsteinn Jóhannesson . og hr. S'igurður Tónsson afhenti fonn&inn’ e§ er Vlss um a? 1 þu værir a sama nvali, ef þú vissir mér skriflegt þakklætis ávarp fyr- ir það sem eg gerði þar í bygðinni. Á þessum stöðvunv búa um 40 íslenzkar fjölskyldur. Sumt af þvi fólki er í ágætunv efnum og nærri öllunv líður vel. Safnaðarlíf í þessari bygð er sérstaklega gott. Það atriði er í nvesta nváta eftirtekta vert, þegar það er athugað að bvgð ]>essi hef- ir aldrei lvaft stöðugan prest. Eru hvað á daga mína hefir drifið. Nú skal eg benda þér á eitt dænvi eða tvö tl sönnunar. Þegar búið var að búa lið til vigvallar hittist svo á, að vfirfor- i.ngi sveitar ,|>eirrar er eg lenti í, var ganvall kunn'ingi nvinn. Hann gerði mig þvi að einskonar aðstoð- arnvanni sínuni o geg fylgdi lvon- um hvar setvv hann fór. víst aðall'ega tvær ástæður til þess, I Nokkrum dögnnv eftir friðslitin, önnur sú að áhugi þar fyrir barst honum sú hamvafregn, að kristni og söfnuði er ákaflega I kona lvans, senv hann hafíli unnað sterkur. hin sú, af?‘sanvheldni þarj hugástum, væri látin. Ilann lét er svo góð að óvíða er annað eins | Htið á sorg sinni Ivera, en eg komst að finna nveðal fólks vors. Fólkið <1® raun um, að hann tók sér frá i allri bygðinrfi er svo saintaka og fall konu sinnar nvjög nærri og samrýmt að það er likast því að fjerði beinlínis giílingar t’il að þar væri aðeins ein fjölskylda. missa lifið. Eg fylgdi 'honum í Öll svæði nveðal vor fslendinga1 kúluregninu eins og tryggur hun I- hér vestra, senv ekki njóta stöð-Jur, hvert sem hann fór. Áhlaup tigrar prests])jónustu geta tekið | Þjóðverja nú, eru sem bamaleik- sér þessa bvgð til fyrirmyndar ogj m í samanburði við það setn þá haft sama ástandið hjá sér meðlj var. Annan hvern dag fórum við sönvu meðulunv. Bygðarmenn j sanva franv að gæta að skotgröf- koma sanvan einu pfintvi í mánuiði, um. Hermennirnir hlífðu sér i SEGID EKKI í‘EG GET EKKI BORGAB TANNLÆKNI NÚ.” Vér vitum, atS nú gengur ekki aít að öskum og erfitt er að elgnast skildlnga. Ef til vill, er oss þaS fyrir beztu. paS kennlr oss, sem verðum að vinna fyrir hverju centi, aS meta glldi peninga. MINNIST þess, aS dalur sparaSur er dalur unnlnn. MINNIST þess einnig, aS TENNCR eru oft meira virBl en penlngar. HEILBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. Pvl verSiS þér aS vernda TKNNTIRNAR — Nú er tímlnn—hér er staðurinn til nð iáka gera vl8 tennur yðar. Miklll sparnaður á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GUI.U $5.00, 22 KARAT GULUTENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hunclruð manns nota sér liið I&ga verð. HVERS VEGNA EKKI pú ? Fara yðar tilbúuu tennur vel? eða ganga þær lBulega úr skorSum? Ef þær gera þaB, finniS þ& tann- lækna, sem geta gert vel viB tennur ySar fyrir vægt verð. EG sinnl yður sjálfur—Notið fimtán ára reynslu vora við tannlækningar $8.00 HVALBEIN OPI» A KVÖIjDUM de. paesons McGKEEVY BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 690. Uppl yflr Grand Trunk farbréfa skrlfstofu. StærS No. 20 “Eg flyt betri hlut inn í Canada en áður hefir þekst í landinu“ GUFU SUÐUVÉL og BÖKUNAR0FN IDEAL’ MeS “IDEAIj” gufu suSuvél getiS þér soSiS allan miSdegtsmatinn, frá súpu til eftirmatar, ásamt öllu, sem þar er á milli, yfir einum eldi, á hvaSa eldavél sem vera skal; fariS I burtu; ekkert getur . brunniS, skorpnaS, þornaS. gufaS upp eSa orSiS líj ofsoSiB. IDEAL GUFU SuSuvél sparar meiri vinnu en nokkurt annaS áSur þekt á- hald viS niðarsuðu ávaxta og matjurta. SkrifiS eftir verSlista og frekari upplýsingum. . LOUIS McLAIN 284 Princess St. Winnipeg | UmboSsmenn fyrir Canada. I TOLEDO COOKER CO., Toledo, Ohio, hinlr einu, er Ibúa til “IDEAL” gufu suS-vélar Klippið úr þe an miSa; hani $1.00 virSi í afborgun á I( suSuvél; gildit 15. Júli. — vantar umb( menn f hv borg. skotgröfunum og lágu niðri í þeim. en við stóðum jfnan uppréttir cg eggjuðum þá. Þannig stóðum við Þess utan er góð rækt oft hólfa daga lilifarlausir í kúlu- .... Eg hugsaði oft með mér, að innan; fárra og ]>eim sið liafa þeir fvlgft í mörg ár. Sunnudagaskóla halda ]>eir uppi á þremur stöðum fyrir sum- artimann. lögð við aö kenna bömunum tegninu. heima. Söfnuðurinn er helzta fé-Jsjálfum lagið í bygðinni og langflesTir j augnablika hlvti einhver kúlan að í honum. hlynna' lenda á mér. En þær stefndu XT'* •• I • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG bvgðarmenn eru

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.