Lögberg - 29.07.1915, Page 6

Lögberg - 29.07.1915, Page 6
0 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. JÚLl 1915. Á vœngjum morgunroðans. Eftir LOUIS TRACY. “Þaö er rétt, Isis. Sú var tíSÍn aö þaö vildi oft til. En tímarnir hafa breyst. Auk pess hefi eg nýlega mist fleiri skip. Sirdar fórst 18. marz, þó eg frétti þaS ekki með vissu fyr en í morgun. En 25. marz sökk Bahadur í Mersey, vegna dimmviöris, og þrem dögum seinna strandaði Jemadar á Maríu rifjum. Til allrar hamingju fórst enginn maSur. Iris ofbauS er hún heyrSi þessar óvæntu fréttir. “Elsku, bezti pabbi!” sagSi hún meS grátstaf í kverkunum. “Eg vildi aS eg hefSi veriS hjá þér til aS* hugga þig, þegar allar þessar hörmungar dundu yfir!” Hún vorkendi honum ekki fjármissinn; henni duttu ekki peningar í hug. En Robert skildi strax, áS hann hlaut aS hafa orSiS fyrir tilfinnanlegu tapi. Þótt undarlegt kunni aS virSast, þá mintist skips- eigandinn ekki á skjaliS, sem Robert hafSi fest upp skamt frá hellinum. Þau höfSu kastaS eign sinni á eyna; en vegna þess aS nafn dóttur hans var þar nefnt, þá vildi Sir Arthur ekki minnast á skjaliS. Robert gat því enn ekki trúaS honum fyrir leyndar- máli sínu. og Iris þagSi, eins og hún hafSi lofaS. Fataræflarnir sem Iris hafSi veriS í, sjóhatturinn og stigvélin voru komin niSur í kassa og vandlega um hann 'búiS’ út á skipi. En hana langaSi til aS hafa fleira meS sér til minnis um dvöl sína á eynni. Hún tók biblíuna, ljóSmæli Tennysons, tinbollann, marghleypuna og Lee-Metford riffilinn, sem henni hafSi tekist svo snildarlega aS hræSa ræningjana meS, þegar þeir voru rétt búnir aS ná Anstruther og Mir Jan á sitt vald. Robert hjálpaSi henni og tíndi saman nokkra ræningja hatta, belti og vopn; þar á meSal var sverS ræningjaforipgjans. Loks tók Jenks tvo tóma olíubrúsa og fylti þá meS smásteinum og nokkru af antimoni. Mir Jan skildi ekki hvernig á því stóS aS húsbóndi hans skyldi kæra sig um aS flytja meS sér grjót, en bar þó brús- ana þegjandi niSur í bátinn. Playdon bjóst viS aS Mir Jan mundi fara meS þeim, en Anstruther kvaSst hafa fengiS hann til þess aS bíSa á eynni þar til hann kæmi þangaS aftur; þaS mundi verSa í júní eSa júlí. Þótt Sir Arthur Deanfe þætti þetta kynlegt spurSi hann einskis; hann hafSi ásett sér aS skifta sér ekki af neinu sem misklíS gæti vaJdiS. Á meSan veriS var aS flytja skotvopn og matvæli í land handa Mir Jan, var ráSgast um hvaS gert skyldi viS bandingjana. Yfirforinginn vildi heyrá álit gesta sinna., “Ef viSl skiljum þá eftir í Bomeo verSa þeir hengdir og þiS þurfS ekki aS óttast aS þeir ónáSi ykkur framar,” mælti hann. “En ef eg flyt þá til Singapore verSa þeir dæmdir í margra ára hegning- arhúss vinnu. Hvort kjósiS þiS?” Iris varS fyrir svörum. “FómiS ekki lífi fleiri manna,” mælti hún. “Ef þessir menn verSa sendir heim til sin eftir aS þeir hafa tekiS út hegning sína og bærilega verSur meS þá fariS, þá getur þaS orSiS nágrönnum þeirra til aSVörunar.” Foringinn fór aS ráSum hennar. Akkerum var létt og Orient snéri stefni til Singapore. HúmiS og kvöldkyrSin voru aS færast yfir lög og láS. Stúlkan og unnusti hennar stóSu á þiljum uppi og störSu til lands. Lengi sáu þau móta fyrir Mir Jan; hann stóS á yzta tanganum, þar sem hann gat lengst séS til skipsins. Þegar skipiS beygSi norSur á-bóginn sáu þau Robert kofann, klettasyll- una og rifiS sem Sirdar stfandaSi á. Sir Art’hur kom upp á þilfariS og Iris lagSi sinn handlegginn á hvora öxl honum. Robert stóS skamt frá þeim. Fleiri voru ekki nærstaddir; þau þögSu góða stund. Mir, Jan, pálminn á skerinu og öll eyjan sást ógreinilegar meS hverri mínútunni sem leiS. ViSburSirnir sem gerst höföu á eynni og eyjan sjálf voru aS hverfa í móSu fortíSar og fjarlægSar. “Robert,” sagSi stúlkan Iágt og innilega, “guð hefir veriS örlátur á gæzku sinni viS okkur.” “Já,” sagSi Robert. “Hann hefir leitt okkur dá- samlega út úr hættunni — og blessaS okkur. Vegir drottins em órannsakanlegir.” / Iris leit til hans ástþrungnum augum. “Manstu hvernig ástatt var fyrir okkur um þetta leiti í gær?” sagSi hún lágt. “Manstu hvaS viS þjáSumst af þorsta, þegar ræningjarnir réðust á okkur í annaS sinn og þú fórst niSur og eg elti þig? Oh, elskul pabbi,” hélt hún áfram titrandi röddu og vaföi handleggjunuin enn fastara um hálsinn á hon- um, “þú getur aldrei skilið hve þrekmikill hann var og þrautgóöur. Hann fómaði öllu fyrir mig og hughreysti mig þó ekki væri annaS fyrirsjáanlegt en hver stundin væri okkar seinasta.” “Eg held eg sé farinn aS skilja þaS,” svaraSi Lögberqs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI skipseigandinn og leit undan til þess aö' Iris skyldi ekki sjá tárin í augum hans. Þau Robert og Iris héldu aS þáu væru búin aö klífa örðugasta hjallann. Átti hann þá, faðir stúlkiinnar, aS verða til þess að strá nýjum þymum á braut þeirra og skyggja á hamingjusól þeirra? ÞaS var sem hárbeitt sverS færi í' gegnum hjarta hans er hann hugsaöi til þess sem hann átti fyrir höndum. Hann gat ekki gert þaS. Hann reyndi aS gleyma því sem fram undan lá og sökti sér niSur í sælu líðandi stundar. Hann tók þvi ástaratlotum dóttur sinnar svo vel, aS Lord Ventnor, er boriS hafSi þar að er þau stóSu, hélt aö komin væru á hann elliglöp. ÞaS var engin furöa þó skipseigandinn vildi forðast aS hugsa um framtíðina. Hann var hygginn og ötull fésýslumaður og þóttist sjá drjúga féfanga von í Austurlöndum fyrir félag þaS er hann stýrSi, ef hyggilega væri að farið. Hann hafði því út- vegað tvö stór lán. Átti aS nota féð til hafnarvirkja og jámbrautagjörða í helztu fylkjunum í Kina er aS sjó liggja. Sir Arthur og helztu hluthafar félagsins höfðu lagt fram stórfé til styrktar þessu fyrirtæki. Til þess aö spara útgjöld, höfðu þeir því afráS'iö aS sigla skipaflota sínum á eigin ábyrgS. Skipin vom öll vönduð að útbunaði og áhöfn. Ef hamingjan var meS, hefSi hann átt að getal tvö- faldaS auðlegö sína á þremur eða fjórum árum og þá hefði hann um leið1 orðiS heimsfrægur fyrir framsýni og skarpskygni í viSskiftum. En þegar hér var komið fómst þrjú beztu skipin og viS það skaSaSist félagið um 600,000 pund sterling og lánstraust þess miinkaði. Einn af forstjórum fé- lagsins, ásamt nokkrum öðrum hluthöfum risu uppi. óöir og uppvægir. Á svipstundu varð himininn dimmur og þungbúinn og ekki var annað sýnna en félagið yrði gjaldþrota. Ef Sir Arthur Deane hefði getað beitt sín í þarf- ir félagsins, var ekki óhugs&ndi aS honum hefðí tek- ist aS fleyta félaginu yfir flúSirnar. En þá bættist dótturmissirinn ofan á alt annaö. Hann varð viti sínu fjær af harmi og lagði af staS að leita dóttur sinnar, en skeytti ekkert um verzlunina. Þá rakst hann aftur á Lord Ventnor. Hann var vellauöugur, framsýnn og skarpskygn og skildist strax, aS fyrir- tæki Sir Arthurs mundi hépnast þegar tímar liöu. En á fyrsta eöa ööru ári þurfti jafnvel ekki að bú- ast Viö neinum gróða. Hatin bauS Sir Arthur aS nota fé sitt og nafn. Þaö meira en fylti skarS þeirra sem snúið1 höfðu baki við félaginu. Fólk leit svo á, aS fyrst annar eins maður hafði lagt fé fram og gengiS í stjóm félagsins væri ekkert að óttast og Iánardrotnar Sir Arthurs létu sefast. En hann hafði lánað Sir Arthur fé sitt og nafn með einu skilyrði. Ef Iris var á lífi átti hún að veröa frú Ventnor. Hann var orðinn leiSur á lausa ástum. ÞaS var tími til kominn fyrir hann að eign- ast heimili og láta til sín taka í löggjöf og landstjórn og við-skiftum. Nú var tækifærið. Ef Sir Arthur hepnaðist fyrirtæki sitt og Lord Ventnor eignaðist jafn elskulega konu og Iris var, þá var honum frægð og frami vís. Ef honum auSnaöist ekld aS fá Iris, ef hún var komin yfir djúpiS mikla, þá voru samt til nógu margar stúlkur sem mimdu verða fúsar til aS gefa honum hönd sína og hjarta. En Iris vildi hann ná í fremur en nokkra aðra. Hún var hreinskilin, haföi sett markiö hátt og hrein á líkama og sál. En engum er jafn ant um að kona hans hafi þessa kosti til aS bera og þeim sem sjálfur hefir tæmt • bikar nautnanna í botn. Lord Ventnor greip fyrsta tækifæri sem gafst, til aS skýra Sir Arthur Deane frá ákvörðun sinni. Iris varð annaðhvort að láta Anstruther fara sína leiö eða verða orsök í eignamissi föður síns. Þar var ’um engan meSalveg aS ræða. “Ef hún neitar að verða frú Ventnor, getur hún gifst hverjum sem henni þóknast; þiS verðiS öll ölmusufólk,” sagði hann síöast.- 1 Skipseigandinn varS hamslaus af bræöi er hann heyröi þessa ósvífni. Lord Ventnor hafði ekki ætl- að sér að styggja öldunginn og flýtti sér því aS bæta viS: “Eg ætlaöi ekki aS vera svona stórirður. En eg vonast til að þú takir ekki hart á því, þó eg sé skap- styggur þessa daga. Mér hefir liSið illa síðan viö héldum frá Regnboga eyju. Mér viröist ekki nema sanngjarnt aS þú, mín vegna, leyföir ekki dóttur þinni aS umgangast Anstruther á þann hátt sem hún hefir gert. Það ætti að vera næg ástæða, að þú hefir enn ekki gefiS samþykki þitt til ráðahagsins.” Það var auðheyrt að jarUnum sárnaði aS sjá aS hugur stúlkunnar fjarlægðist hann. ÞaS mýkti held- ur ekki skap hans, að Anstruther virtist stöðugt vaxa í áliti meöal skipsverja. Orðalaust höföu þeir komið sér saman um að láta ekki á því bera, að Anstruther hefði veriö dæmdur fyrir herrétti. Sú þögn skyldi standa þangaS til þeir kæmu til Singapore. All'irl vissu að þeir Robert; og Ventnor voru keppinautar, og ekki er ólíklegt aS nærvera stúlkunnar hafi átt drjúgan þátt í því, að þeir urðu hliðhollir unnusta hennar. - , Skipseigandinn þvemeitaSi að skifta sér af at- ferli stúlkunnar fyr en á land kæmi. “Þú lofaðir aö styrkja mig fjárhagslega, jafnvel þó Sirdar heföi farist með rá og reiöa og enginn j hefði komist lífs af,” sagði hann gremjulega. “Viltu láta mig koma dóttur minni í skilning um þaS, að fyrst hún komst lífs af, þá hljóti hún aö baka mér | óbætanlegt tjón.” “Hún viröist ætla að gera þaö, hvemig sem þú j reyniri að leyna því.” “Eg hélt að þeii dagar væm löngu liðnir, að I menn vildu giftast konum á móti vilja þeirra.” “Heimska! Hún veður í villu. Æfintýraljóm- 1 ínn hverfur bráðum. ööru máli væri að gegna ef j Anstruther gæti séð sómasamlega fýrir henni. En hann er öreigi. Var hann ekki bryti á skiþinu? Farðú að mínum ráðum. Segðu honum, að þú viljir hvorki heyra hann né sjá. Hann lætur fljótt undan síga, sannaðu til.” Sir Art’hur var á annari skoSun. En þaS sem honum lá þyngst á hjarta var þaS, hvern’ig hann ætti aS koma dóttur sinni í skilning um í hvílíkum krögg- um hann var staddur. Hann vildi ekki þurfa aS segja henni það sjálfur. Þeir höfðu setið niðri í káetu jarlsins. En á þil- farinu beint yfir höfðum þeirra fór fram samtal ólikt því sem frá hefir veriS skýrt. Orient átti, að koma til Singapore um kveldið. Þau Iris og Robert höfSu verið á þiljum uppi. Skipstjórinn hafði þóst þurfa að tala við1 Iris og hún fór með ’honum inn í klefa hans. Playdon hafði verið á gægjum og greip tækifærið er Iris var farin. Hann gekk til Roberts og bar upp erindiö for- málalaust, eins og sjómanna er siöur. “Þú hlýtur aS vera félítill Mr. Anstruther,” mælti hann. “Þú varst bryti á Sirdar og þaS sýnir að þér er ekki um að flýja á náðir frænda þinna og vina þó pyngjan léttist. Þú hlýtur að eiga erfitt uppdráttar þegar á land kemur. Okkur hefir þess vegna komið sáman um að bjóða þér finjtíu punda lán; þú þarft ekki að borga það fyr en eitthvað raknar úr hjá þér.” Robert beit á vörina, eins og hann'væri í djúpum þönkum. Honum fanst hann engu geta svarað. Playdon hélt að honum hefði mislíkað. “Við ætluðum ekki að móðga þig,” sagði hann vandræðalega. “Við héldum —” “Þú þarft ekki að segja mér hvaS þiS hélduð,” greip Anstruther fram í. “Eg tek boðinu með þökk- um. En eitt skilyrði verö eg þó aS setja.” “Nú, hvað er þaö?” “AS þú segir mér hverjir þaS eru, auk þín, sem eg á þetta höfðinglega boð aS þakka.” “Það er hægt aS gera. Fitzroy og fyrsti stýri- maður eru hinir. ViS vildum ekki láta það fara fleiri á milli. Héldum að þér kæm það betur.” Anstruther brosti og krefti finguma upp í lóf- ann. Enn þá voru til góöir menn í veröldinni. Þess- ir þrír menn höfðu boðið honum fjárhjálp af góS- semi sinni. Þeir voru aS hjálpa manni, sem ham- ingjan virtst hafa snúiS yið bakinu vegna þess að stúlkan sem hann var trúlofaður virtist vera hærra sett i mannfélaginu; en hann. Og síst af öllu gmn- aði þá, að féS semtþeir höfðu lánaS honum mundi veröa vaxtasælla en öll þau ár, sem þeir höfðu eytt á votum vegum sjómenskunnar. Þeir vissu ekki að lán'iS hafði lent i höndum manns, sem átti fyrir hönduni að verðá miljónamæringur og að hann var einn af þeim fáu sem á góðu dögunum gleyma ekki þeim sem reyndust trúir vinir þegar á móti blés. XVII. KAPITULI. Regnbogaeyjan aftur — og seinna. I Sir Arthur Deane sat þegjandi og í þungu skapi i káetu sinni. Þá var barið að dyrum, hurðín opnuö og Robert kom inn. “Má eg tefja yöur í fáeinar mínútur?” sagði hann. “Eg þarf að tala við yöur áður en viö kómum á land.” Skípseigandinn bauð honum sæti. “Eins og yöur ef til vill grunar, þarf eg aö tala ViS yðúr um Iris og sjálfan mig,” hélt hann áfram. “Þegar við hittumst á eynni, skildist mér á því sem þér sögðuð, að bæði þér og Lord Ventnor lituö svo á, að Iris væri honum heitin. Yður kann að virðast þetta vel ráðiS og sanngjamt. En nú vill svo tíl, aS síðan dóttir yöar fór frá Hong Kong, höfum við fengið ást hvort á öðru. Nei; geriS svo vel aS hlusta á mig. Eg er ekki hingað kominn til aö gera nein- ar kröfur á hendur yður. Eg vann ást stúlkunnar á heiðarlegan hátt og eg ætla ekki að sleppa henni, jafnvel þó öll efri málstofa brezka þingsins rísi í eiinu hljóði öndverð gegn ráðahagnum. Eni þaS sem miig sérstaklega langar til aS benda yöur á nú, er það, að jafnvel þó við elskuSumsK ekki og hefðum ekki heitið hvort ööm trygðum, þá getur hún aldrei gifst Lord Ventnor.” Því næst sagði hann honum nákvæmlega frá við- skiftum þeSrra Lord Ventnors og ofursta frúarinnar. Hver setning var þrungin af sönnunum. Hann gat skýrt Sit Arthur miklu nákvæmar frá öllu, en þegar hann sagöi Iris söguna. Gremjan sem Iogaði í djúpi sálar hans, yfir því ranglæti sem hann hafði verið beittur jók sannanagildi orSa hans og hver setning læsti sig eins og logandi eldur inn í sál skipseigandans. Robert vissi ekki aö Sir Arthur hafði veriS neyddur til aö ganga aö hörSum samn- ingum við manninn, sem hafði veriS eins og illur vættur á leiö Anstruthers. Þegar Robert þagnaöi hallaSi Sir Arthur sér fram á boröiS og studdi hönd undir kinn. “Eg get ekki rengt yður,” sagöi hann hásum rómi. “En hvemig stendur á því aö stéttarbræður yöur dæma svo ranglátan dóm?” “Þeir gátu ekki betur gert. Efi þeir heföu sýkn- að mig, heföu þeir oröiö að rengja svarinn framburð konu ofurstans, sem var yfirmaður minn. Eg er ekki sá fyrsti, sem hefi orðið aS falla sem fórn fyrir hagsmuni þeirra sem hátt eru settir í mannfélaginu.” “En nú getið þér ekki að gert. Þér getið varla vænst þess, að mál yðar verði tekið fyrir að; nýju. Sjáið þér ekki nokkur ráð til aö hreinsa yöur af þeim sökum, sem á yður eru bornar?” “Mrs. Costobell getur gert það, ef hún vill. Þaö er ómögulegt aö ætla á, hvaö slíkri konu kann aö koma til hugar. Ef Lord Ventnor ’hefir hrint henni frá sér og vill engin mök við hana hafa, þá er ekkj óhugsandi að hatrið verði yfirsterkara í sái hennar. En hvernig sem alt fer, þá skal eg verða síðastur allra til að örvænta um forsjón guSs og gæzku. Berið saman ástæður okkar nú og þegar við Iris hétum hvort öðru trygðum, aðra nóttina sem viS vorum á pallinum! Eg trúi ekki að ill og hverflynd kona megi sköpum renna. Það var happastund þeg- ar eg réSist sem bryti á Sirdar, þó mér þætti þaS þá þungur kostur.” Skipseigandinn varp öndinni. “Eg vonast til að trú ySar og von láti sér ekki til skammar verða. Ef svo fer, að von yðar rætíst ekki — sem aS vísu er mjög líklegt — ætliö þiS þá aS giftast, hvort sem eg samþykki ráðahaginn eða ekki?” Anstruther reis á fætur og opnaði dyrnar. “Eg hefí leyft mér aS skýra yöur frá,” mælti hann, “hvers vegna dóttir yðar ætti ekki að giftast Lord Ventnor. Þegar eg voga að biðja yöur aS gefa mér hana — sem eg vonast til aö verði bráðum — er nógur tími til aö svara þeirri spurningu, ef þér þá þykist þurfa aö fá henni svarað.” Robert vissi ekki, að Sir Arthur var i kröggum: barónninn gat því ekki litið hlutdrægnislaust á mál Roberts. Hvorki hafði Iris né Robert tekist, að koma honum í skilning um, hve erfitt þau áttu upp- dráttar á eynni og hann áttí bágt meö að skilja i hvílíku hugarstriði þau áttu, þegar Robert játaði henni ást sína. Þannig virtust þau fjarlægjast hvort annað, og Anstruther kom ekki til hugar að láta þess getið, að innan fárra vikna mundi hann verða auSugri en meðhiðill hans. Ef Miss Deane hefði vitað hve föður hennar var þungt í skapi, hefði hún ekki geng- ið jafn brosmild og glöð á meðal skipverja og hún gerði. Sir Arthur sat einn síns liðs og var að blaöa í skjalaböggli. “Tíu þúsund pund !” tautaði hann í ’hálfum hljóð- um. ÞaS ætti ekki aS vera erfitt fyrir mig að út- vega það. Ekki eru margir mánuðir síðan mér buðíust margfalt stærri upphæðir. Að hugsa sér annað eins og það, að nú er eins og mitt nafn sé einskis virði, alt virðist velta á Lord Ventnor. Hefi eg selt barniS mitt fyrir fáeina gullpeninga?” Það var sem ský færðist yfir andlit hans. Hann starði fram undan sér en festí ekki auga á neinu. Hann þurfti ekki nema tiltölulega litla fjárupphæð til | að forða félaginu frá gjaldþroti. Ef hann hefði ekki verið baknagaður hefði hann jafnvel ekki þurft að leita til annara. Hann hefði getað borið hallann af skiþatapinu, þangað til fyrirtæki hans tóku að bera ávÖxt. Og þá mundu allir klappa honum lof’ í lófá. Þegar hann var að blaða í bögglinum, rekst hann á bréf frá konu sinni; það var síöasta bréfið sem hún hafði skrifaS honum. Hún haföi ekki séö sól-j ina fyrir Iris. Hann mundi sérstaklega eftir einu kveldd, skömmu áður en kona hans dó. Iris hafði' verið leidd inn í herbergi hennar til að bjóða henni góöar nætur, kyssa hana og lesa bænir sínar. Hún( háfðij beðiS guS meS sínum eigin orðum: “Guð blessi pabba! Guð blessi mömmu! GuS blessi mig, litlu stúlkuna þeirra!” Hvað sagði hún ,þegar hún kom nigiur á Btrönd- JlJARKET JJOTEL Við sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Furniture Overland J. C. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTOR Sher. 3019 388 Sherbrooke St. Bjór sem vert er að biðja um og bjór sem vert er að hafa á heitnili á v a lt I merkur- eða pottflöskum, hjá vínsölum eða beint frá E. L. DREWRY, Ltd. Winnipeg issbel Cleaning& Pressing Establishment J. W. QUINN, eigandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt Viðgerðir og breyt- ingar á fatnaði. Garry 1098 88 isabel St. horni McDermot ina? “Þaö er eg, litla stúlkan þín!” , Hann hafði heimt þana úr helju! En var hún betur komin þar sem hún var nú, heldur eu þó hún lægi á mararbotni, ef hann neyddi hana til að gift- ast þorparanum sem lék sér að því að svívirða kon- ur og rægja heiöviröa menn? Það skyldi aldrei ske! Það vat eins og ský lyftist af sál hans og friður færðist yfir hann. Það var hugsanlegt, að honum tækist ekki að bjarga verzlun sinni, en hann einsetti sér að bjarga því, sem hann mat mést af öllu — ást dóttur sinnar. Skipið hægði skriðið. Það var rétt fyrir utan Singapore höfnina. Innan fárra stunda mundi það versta verðá afstaðið. Ef Lord Ventnor sendí sím- skeyti til London þess efnis, að hann væri ekkert við verzlunarfyrirtæki Sir Arthurs rið'inn, mátti hann búast við að verða gjaldþrota. En honum þótti lík- legt, að sér mundi takast að útvega tíu þúsund pund í Singapore. Hann ásetti sér að gera alt sem í hans valdi stæði til að útvega upphæðina. Honum fanst hann hressast. Nýtt fjör færðist um hann allan. Hann fann að hann var að vinna fyrir dóttur sína; hann fannl að hann var að reyna að( auka ánægju hennar; sú sannfæring styrkti hann og hresti. Hann gekk upp á þilfarið og mætti Iris í dyrun- um. “Þarna kemurðu þá,” sagði hún glaðlega. “Eg var á ldiðinni til að vita hvers vegna þú sætir niðri i káetu. Héma er fegursta útsýni sem eg hefi nokkum tíma séð — alt grænt, blátt og rautt! Komdu! Flýttu þér!" Hún Létti honum hendina og togaði í hann eins og hún vildi fá hann til að hlaupa. Þeir Anstruther og Lordi Ventnor stóðu skamt hvor frá örðúm aftur á þilfarinu og hölluðust fram á handriðiö. “Hérna er hann, Robert,” sagði hún 'hlæjandL “Eg held það hafi komið ólund í hann af því skip- stjórinn var svo margmáll við mig. En þú lést þér á sama standa!” Þeir horfðust litla stund í augu og brostu. Gleðihreimurinn í rödd hennar og brosið á andlitinu fór eins og rafmagnsstraumur um þá. “Eg hefi verið að hugsa um það sem þér sögðuð mér áðan, Mr. Anstruther,” sagði skipseigandinn. “Þið emð dálaglegir piltar,” sagði Iris. “Eruð þið að pukrast með leyndamiál á bak við mig?” “Það er ekkert leyndarmál; þú vissir þáð fyr en eg — litla stúlkan mín —” hann sagði síðustu orðini hægt og bliðlega. “Eg tala nákvæmar um það, þeg- ar viö, komum á land. En mig langar til aö segja yöur þaö nú, aö þeim sem Iris 'hefir gefið hjarta sitt, neita eg ekki um hönd hennar.” “Elsku, bezti pabbi; þetta var þér líkt! Og var þetta þá alt leyndarmálið ?” Hún tók báðum höndum um höfuöið á honum og kysti hann. Lord Ventnor furðáði sig á þessum gleðilátum og færði sig nær. Umboðsmenn Lögbergs. J. A. Vopni, Harlington, Man. Ólafur Einarsson, Milton, N.D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wium, Upham, N.D. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmann, Garðar, N.D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart Sask. S. Loptsson, Churchbridge, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olg. Friðriksson, Glenboro, Albert Oliver, Brú P.°., Man. Joseph Davidson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. OI. Johnson, Winnipegosis, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. Guðbr. Erlendson, Hallson, N.D. O. Sigurðsson, Burnt Lake Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts. Siguröur Jónsson, Bantry, N.D. Aðeins $2.00 á ári fyrir Lögberg og premíu þar að auki stærsta íslenzka fréttablað í heimi gjörist kaupandi þess.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.