Lögberg - 29.07.1915, Side 8

Lögberg - 29.07.1915, Side 8
LdGBE12G, FIMTUDAGINN JCU 1915. Biue RibboK GojFFlE1 c^of' Blue Ribbon KAFFI og Bökunarduft Það getur verið að þú sért bezta matreiðslukona í veröldinni en ef gerefnið sem þú notar er lélegt, þá getur þér ekki hepnast matreiðslan. Notaðu aldrei annað en Blue Ribbon bökunarduft, með því getur þú bú- ið til be zta brauð og kökur. Blue Ribbon er mælikvarði fyrir gæði þegar talað er um te, bökunar- duft, krydd og bragðbætir. Skaðabótamál höfðað gegn Kelly. Af hálfu fylkisins er höfSaö mál gegn Kelly og félögum hans, og ér krafizt (ij allir bygginga- samningar Kellys séu dæmdir ó- merkir og aö engu hafandi, (2) eöa til vara, aÖ allir samningarnir, sex að tölu, veröi lýstir fengnir með svikum og dærndir ógildir, með því að tilkomnir séu með sviksamlegu samsæri milli samn- ingshafa og embættismanna hans hátignar. (3) Að Kelly og hans félagav séu dæmdir til skaðabóta eða að öðrtim kosú til að borga aftur alla þá upphæð, sem samn- ingshöfum hefir veriði borguð, að upphæð $1,636,642.15. (4) Að Eldur kont upp í gripahúsum í St. Boniface á ntánudaginn 'Og brunnu þar 4.5 nautgripir og einn hestur:. Um 400 gripir voru í húsunum, er eldsins varð vart, ejt svo ört breidd- ist bálið út, að ekki varö bjargað nenta 350. Skaðinn er metinn til 30,000 dala. íslendingadags-fréttir. íslendingadags-nefndin heldur fund á skrifstofu herra H. M. Hannessonaf, kl. 5 e. h. á fimtudagskveldið, 29. júlí. Það er mjög áríðandi að öll nefndin konti á ■ þennan fund og komi stundvíslega. r RED CROSS FUND: Áður auglýst..........$233.10 Ónefnd, Winnipeg . . . . . . 11.00 Or bænum P. J. Norman hefir búið nálægt Kristnes P.O., Sask., undanfarin ár Nú hefir hann flutt sig til Winni- pegosis og sezt að þar. Herra Jósef Davíðsson frá Baldur var hér á ferðinni, á leið til Nýja íslands til smíða. Hann segir horf- ur ágætar með uppskeru, en heyfall með lakara rnóti, vegna þess hve illa spratt og illa þornar. Um hundrað manns fengu inn- göngu í herinn á laugardaginn; fleiri buðu sig, en var vísað frá, vegna ýrnsra líkamlegra ágalla. Séra Friðrik Friðriksson heldur samkomu í kirkju Immanúelssafnað- ar að Wynvard á fimtudagskveldið 29. Júlí kl. 8. Allir velkomnir og ungmenni sérstaklega beðin að fjöl- menna. Fimtudaginn 22. Júlí gaf séra Rúnólfur Marteinsson saman í hjóna band þau Þorgrím Jónas Pálsson og Guðrúnu Helgason, bæði frá Geysir. Hjónavígslan fór fram að 493 Lipton St„ hér t bœ. Mr. Andrés Freeman biður þess getið, að hann, þótt á batavegi sé, geti ekki sint sínu embœtti að sinni, og biður því almenning að skrifa sér ekki nein slík bréf, sem embætti hans viðkomi, þvt hann sé ekki fær um að svara þeim. Mr. Walter Lindal, lögntaður i Saskatoon, Sask., sonur Jakobs Lin- dals, bónda að Holar P.O., Sask., kom til borgar nýlega. Hann er hér að ganga á hermannaskóla um 6 vikna tima og ætlar að ná í yfirfor- ingjastöðu (LieutenantJJ einsog landi vor Jón Einarsson, sonur Jóh. Ein- arssonar í Lögberg, Sask., hefir hlotið. RAKARASTQFA 09 KNATTLEIKABORD 694. Sargent Cor. Victor Þar líður tíminn fljótt. Alt nýtt og með nýjustu tízku. Vindlar og tóbak aelt. S. Thorsteinsson, eigandi Eg hefi nú nægar byrgðir af ‘granite’’ legsteinunum “góðu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. STAKA. Kringla segir: Svart er hvítt, —sem er eigi ltenni. nýtt,— nær, af fúnum rökum rík, ræðir hún um “Pólitík.” S. J. J. Eins og þegar er margbúiö að auglýsa, verður hinn almenni þjóð- minningardagur íslendinga haldinn hátiðlegur hér í borginni næstkom- andi mánudag þann 2. Ágúst. Hefir mikið verið vandað til há- tíðarhaldsins, svo sjaldan eða aldrei hefir betur verið en nú. Enda á Winnipeg hægast með það allra þeirra staða; þar sem íslendingar búa vestan hafs. Hér er mest fjöl- samningshafar verði dæmdir til að menn' íslendinga saman komiö á Agúst, þriðjudagskv'. einum stað í heiminum utan Reykja $244.10 T. E. Thorsteinsson. féh. ísl. nefnd WILKINSON & ELLIS Matvöru og Kjötsalar Horni Bannatyne og Isabel St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- íð oss eftir kjörkaupum a hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri]og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 greiöa aftur alt sem þeim hafi of- borgað verið og þeir liafi rang- lega fengið. Loks að þeir verði dæmdir til málskostnaðar. Dómkrafan er ákaflega löng pg eru í henni raktir málavextir í þinghús byg^inga málinu, sagt til á hverjum degi hvert viðvik skeði, sem máli skiftir, allar útborganir til samningshafa, svo og hversu rrnkið var ofborgað og fyrir fram borgað fyrir verk, sem aldrei var unnið. og yfirleitt, 'hvernig samn- ingar voru vanhaldnir og rofnir og sviksamlega geröir. Dómkrafan er í 88 liðum, og er þetta eitt hið stærsta skaðabóta- mál, sem hér hefir fyrir komið í langan tíma. Fylkinu er áríðandi, að márið vinnist, þvi að ekki er of- mikið í fjárhirzlu þess, þó að það heimtist, sem ranglega og svik- samlega hefir verið úr henni tekið. Vínbannslög samþykt Alberta. Þann 26. Maí s.l. gekk Rútur Sig- úrður Sölvason í fótgönguliðið í Portage la Prairie og er hann í 44. herdeild í Sewell, Man. Hann er fæddur í Winnipeg. þann 25. Febr, 1890; foreklrar hans eru Sigurður Sölvason og kona hans Guðrún Pét- udsdóttir, Westbourne, Man. Mrs. Rósa Hjartarson á íslands- bréf á skrifstofu Lögbergs. Tveir háttsettir embættismenn í lögregluliðinu, annar þeirra Newton aðstoðar lögreglustjóri. hafa gefið sig í herþjónustu. Fjöldi lögregluþjóna hafði áður gefið sig í herinn, svo að vægari kröfur eru nú gerðar til þeirra, sem til löggæzlu eru teknir, en áður, með hæð, þyngd og aðrar kröfur, i) •*- ;_________________ lílysin fara að tíðkast, þegar fólk fer að stunda útivtru og skVampa 1 vatni. Fimm unglingar drtiknuðit i og umhverfis Wirttiipeö; á laugardag- inn, tveir í Rauðánni, einn í Winni- l>egvatni. hjS. Winnipeg Beach, einn i Seine River í St Boniface. Þeir voru á ítldrinum 11 til 19 ára. Enn má þess geta, að 20 mánaða piltbarn hv'arf að heiman og fæost í Sturgeon Creek, svo sem hálfa mílu frá heim- ili sínu. Hr. Þorsteinn Borgfjörð er kom- inn til borgarinnar vestan frá Van- couver, en þar hefir hann búið í síðastliðin 4 ár, við forsögn stór- virkja fyrir Dominion stjómina og Vancouverborg. Þeitn verkum er lokið. Mr. Borgfjörð er meðlimur í hinu öfluga félagi McDiarntid Co. og hefir starfað um 12 ár að smíð- um á stöðvum og öðrum byggingum fyrir C.P.R. félagið á ýmsum stöð- um vestanlands, og er orðinn ná- kunnugur högum og horfum Vestur- landsins. Hann segir þurka þörf fyrir vesturlandið; ef skarpur hiti kæmi nú t nokkra daga, segir hann ttppskeruhorfur framúrskarandi. Gjörðbók kirkjufélgsins er nú prentuð, kostar 15c. og er til sölu á skrifstofu Lögltergs, hjá H. S. Bar- dal bóksala t Winnipeg, hjá öllum þeim, er sátu á stðasta kirkjuþingi, og hjá öllum prestum kirkjufélagsins. Á Dominion daginn var það eitt í hinni afarstóru skrúðgöngu, sem fór ttm borgargötur, að á miklum timb- urfleka á hjólum voru menn í her- klæðum þeirra þjóða, er með Bret- um berjast, og bar þá hátt yfir mannfjöldann. Umhverfis þessa menn voru stúlkur í þjóðbúitingum þeirra þjóða, er góðan hug hafa til Breta um þessar mundir, og hélt hver á fána sins lands. í þeim hóp var ein tslenzk stúlka, Sigurbjörg Thelma, dóttir Mr. Árna Eggerts- sonar, og hafði með sér hinn nýja fána íslands, þann er löggiltur var fyrir skemstu. Það er í fyrsta sinn, sem sá Islands fáni hefir verið brúk- aður opinberlega hér vestra. Miss Eggertsson var í íslenzka hátiða- búningnum, með gullspöng um ennið, slegið hár og belti unt sig miðja. — Hinn nýi fáni er þrílitur, gerðín og litirnir eins og á hinum gatnla, að þvi við bættu, að rauður kross er í hinum hvíta. --■ .. Fyrra jjriðjudag varð Mt. B. K. Johnsott, 470 Jessie Av'e., fyrir því slysi, að verða fyrir bifreið, og meiddist talsvert á báðum fótum. Nú er hann á góðum batavegi. Herra Gísli Jonsson, bóndi að Langruth Man., kom snögga ferð til borgar i erindagerðum, að kaupa hér íbúðarhús fyrir jörð. Hanrt segir ágætar horfur un> hverfis Langruth og búskap arð- vænlegan sem stendur. Fundur á Lundar. Á föstudagskveldið verður fundur haldinn á Lundar til að ræða um stjórnmál. Þar heldur Hon. Thos. H. Johnson tölu. Aikius hefir í ttmliðin ár barizt eins og fantur með Roblin, móti þeim stefnu-atTÍðum, sem hann nú þykist vilja leiða í lög. Meðlimir Norris stjórnarinnar konnt upp svikum og þjófnaði og eru byrjaðir á að heimta Iweturn- ar og sækja seka til laga. Styðjið stjórnina í því verki. Mikill blettur hefir fallið á Manitoba. Eljálpið Norris stjóm- inni til að þvo hann af. Ef Roblinsmenn undir forustu Aikins, komast til valda, er fylki voru vansi búinn, sem aldrei fym- ist. Á kjósendur í Manitoba horfa nú allir landsmenn. Undir þeim er komið', hvort ný og betri öld rennur upp 1 stjórnarfari, ekki aðeins fylkjsins, heldur alls lands- ins. Það er búið að setja vandræða- menn frá völdum. Látið ekki lagsbræður þeirra og samherja setja alt í foma farið. Vínbannslög eru samþykt með tvöföldu afli atkvæða i Alberta fylki. er borin voru undir fylkis- búa samkvæmt hinum nýju refer- endum-lögum. Mest fylgi fengu vínsölubanns lögin í sveitum i suðurhluaa fylk- isins, en i sumum norðurfyikjun- um, þarsent vínsala var áður bönn- uð, hema með serstöku leyfi, var meiri hluti atkvæða móti vínbann- inu. -'i* , Allar Ixtrgir, að: Lethbridge und- antekinni, höfnuðu vínsölu, Ed- monton með 3600 atkvæða meiri hluta, Calgary með 3,300 atkv. meiri hluta. H5n nýju vínl)anns- lög ganga í gildi þann 1. jýlí 1916. Á stöku kjörstað urðu vín- bannslögin í mitmi hluta; þarsem hótelin voru flest og sterkust var jöfn atkvæðatala, eða lítillega i vil vætunni, en það hafði ekkert að seKÍa. þv> að þegar frá dró, urðu mótstöðumenn bakkusar ofan á. Allir urðu hissa á úrslitunum í Calgary og Edmonton, því að enginn bjóst við að þær borgir gerðú betur en skiftast jafnt. Stórmikill fögnuður var í þeim txejum, meðal jæirra, sem höfðu barizt fyrir lögunum. Samsœri FuIIertons. Svívirðilegt uppátoeki. Kærur þær sem kendar eru við Fullertotl, vöru framsettar i þrennu lagi, sagði Hon. Edward Brown á stóra fundinum í Walker leikhúsi á mánudagskveldið. Fyrst og fremst vaá þeim ætlað að fresta kosningu þartil conservativ- ar gætu skotið á flokksfundi og skipað til atlögu í kosningabrið- inni . I öðru lagi áttu kærumar að gefa efni og vopn í hendur flokksmanna út um landið, svo að þeir gætu sagt, að einn flokkurinn væri öðrum likur og ekkert væri milli jæirra gefandi. Og í þriðja lagi var með þeim gerð tílraun. til |>ess, ekki einungis að flekka mannorð ýmsra meðlima stjómar- innar, heldur til að reka fyrír fult og alt frá 'hluttöku í opinbemm málum, þann mann, sem hafði á hendi þá [>ýðingarmiklu stöðu, að vera for- ingi stjórnarinnar. Djöfullegra samsæri hefði aldrei verið bmgg- að siðan saga þessa lands hófst. Sú tilraun var gerð af mönnum, sem höfðu enga velsærrfis tilfinn- ing til að bera lengur, og reyndu að draga niður með sér aðra menn, til jæss að hafa góðan fé- lagsskap. í seinni tið hefði Mr. Norris orðið að þola eins ]>ungt aðkast og nokkurntíma henti nokkurn mann. Hann hefði orð- ið að sitja hjá og biða þess, að þeir kölluðu hann til vitni^burðar, sem kærðu hann.^en, þeir gerðu það aldrei. Verjandi Mr. Norris varð að gera það og gefa hontim tækifæri til að lýsa sakleysi sínu fyrir almenningi. vikur. Hér eru rúinbetri og fegurri skemtigarðar, en finnanlegir eru í öllu Vesturlandinu; og hér er leik- ment og íþróttalíf íslendinga þrosk- aðra en á nokkruin öðrum stað utan tslands. Sv'o er þetta hátiðahald orðið elzt hér í borg og ætti ]>ess vegna að vera okkur enn þá kærara. Er }>etta tuttugasta og sjötta árshátíðin, sem hér hefjr verið haldiu. Fyrsti ís- lendingadagur, sem hér var haldinn hátíðlegur, v'ar 1890. Strax frá fyrstu byrjun var svo al- ment álitið meðal allra íslendinga liér vestra, að hátíðin í Winnipeg væri aðal ]>jóðminningarhátíðin hér vestra. Hingað sóttu. flestir. Hér var mest vandað til ræðuhakla, í- þrótta og annara skemtana, og fjöldi hafði gaman af ]>ví að koma inn til borgarinnar óg sjá ættingja og vini. Svona var það í fyrstu, sv'ona hef- ir það verið og svona er það og niun verða. íslendingadagurinn aúglýsir ís- lendinga í augum hérlendra manna. j Þess vegna verður hann að vera oss til sóma. Hafa nefndir síðari ára harist fyrir því, að hafa hann engu viðhafnarminni og ófjölbreyttari en samskonar þjóðminningardaga ann'- Jíafið þetta á hak við eyrað. — Allir nteðlimir “Vínlands” (ol Can- adian Order of ForestersJ, eru hér með boðaðir á næsta stúkufund (3. kl. 8J í Good- templarahúsinu. Og hver sá með- litnur, sent skuldar félaginu eins mánaðar iðgjald, • verður að semja við fjármálaritara og forseta um gjaldfrest, að öðrum kosti er í hættu bæði lífsábyrgðin, heilsuábyrgðin og læknishjálpin,-—samkvæmt lögum fé- lagsins. G. J. ara þjóða hér í landi. Var það líka KENNARA vantar fyrir Geysis- skóla Nr. 776, fyrir þrjá mánuði. Kenslutíminn er frá 1. Okt. til 31. Des. 1915. Umsækjandi tiltaki æf- ingu, mentastig og kaup. Tilboðum veitt móttaka af undirrituðum til 31. Ágúst 1915. Th. J. Pátsson, Sec.-Treas. Geysir, Man. KENNARA vantar fyrir Lundi- skóla, Nr. 587, sem hefir “2nd Class Professional Certificate”; kenslutím- inn v'erður 9 mánuðir, byrjar 15. Septemher næstk. og til Júníloka 1916. Ennfremur vantar ofangreind- an skóla kennara í 3 mánuði, frá 15. September til 15. Desember 1915, sem hefir “3rd Class Professional óhjákvæmilegt, ef íslendingar ætluðu að halda sæmd sinni óskertri — þeir eru bornir samn v'ið aðrar þjóðir, og sem að sjálfsögðu diátíðahöld þeirra líka við hátíðahöld hérlendra þjóða. Og það er óhugsandi, að hafa íslendingadaginn óveglegri, ef álit vort sem þjóðar á ekki að ganga til þurðar. En það, sem gerir hátíð- arhaldið veglegast, er fjölmenni, — það verða landar að hafa hugfast. —• Það *er ekki eingöngu skvlda, bæði gagnvart þjóðflokknum og sjálfum oss að sækja hátíðina og gera hana sem tilkomumesta, heldur cr það og lika metnaðarmál, að geta sýnt það canadiskum samhoi’gtii’um sínum, að vor þjóðernislegu samtök séu meira en nafnið tómt og hátíðir vorar með þeim veglegustu í landinu. Það gagnar ekkert rninna. — Að gera sig ánægða með að jafnast á við ])á, sem fámennastir em, er ó- sænid. Að sýna lítið mannamót af iér vinnur öllum vorunt íslenzku málum tjón. "Iselndingar viljum vér allir vera” •eru etnkunnarorð þjóöminningar- dagsins. Látum ekki þau orð verða að vansæmd. En það verða þau, sé hátíðarhaldið óveglegt og fáment. Forstöðunefndin hefir jrert sitt til að gera það veglegt. Sýni alnienn- ingur þá þjóðernis-skyldu að koma. Veglegur íslendingadagur er sómi ,r vor allra. Hér eru helztu atriði tilhögunar- skrárinnar: Rœður flytja: Minni íslands: Dr. Jón Stefánsson. Minni Bretaveldis: B. L. Baldwinson. Minni Vestur-fslendinga: Dr. Bald- ur Olson. Kvæði : Minni fslands: S. J. Jóhannesson. Minni Bretaveldis: Dr. Sig. Júl. Jó- hannesson. Minni -Vesturfslendinga: Einar P. Jónsson. Hclztu íþróttir: íslenzk glíma. Kapphlaup, frá Í00 yds. til 5 míl. Langstökk. Hástökk . Stangarstökk. Kappganga. Hjólreiðar. Eru íþróttir þessar á ýmsu stigi, svo sem gefur að skilja, og margs- konar aðrar íþróttir, sem hér eru ó- taklar. Barnasýning. Söngur. Hljómleikar. Söngnum stýrir herra Brynjólfur Þorláksson og hefir fjölmennan og vel æfðan söngflokk, sem einvörð- ttngu syngur íslenzka söngva. Hornleikaraflokkurinn er hérlend- tir, en með þeim beztu hér í borg. o<r Ieikur hann íslenzk lög. Hátíðin verður haldin, eins og áð- ur hefir verið uglýst, í sýningar- gárðinum og hefst klukkan 9 að | niorgni næsta mánudags. Gunnl. Tr. Jónsson, tíðindamaður nefndarinnar. Certificate” Umsækjendur sendi til- boð sín undirrituðum fyrir 25. Ágúst næstkomandi og tilkynni hvaða nientastig þeir hafi, æfingu í kenslu og enn fremur hvaða kaup ]>eir vilji hafa. Icelandic River, 24. Júlí 1915. Jón Sigvaldason, Sec.-Treas. “Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur” Koncltt að WYNYARD. SASK., ÍSLENDINGADAGINN 2. Agúst, 1915, þar verður gnótt skemtana og gleðskapur margvíslegur. Þrír ræðumenn mæla að minnunr af ræðupalli, og hefir enginn þeirra áður svo gert á slíku móti. Bragð- vísir glíntugarpar takast þar fang- brögðum og vaða völlinn að knjám og keppa svo um verðlaun. Orkuslyngir stökkmenn og ham- ramir hlauparar renna þar í köpp; fá þeir fræknustu vegsauka og verð- laun. Að kveldi dans stiginn, faldafeyk- friggjarspor og draumbót; organ troðin og bumbur barðar. Flokkur vel æfðra söngmanna og vaskra lúðurþeytara skemta öðru hvoru dag allan. Kontið og njótið góðra skemtana og sýnið íslenzku þjóðerni ræktar- semi með nærveru ykkar þjóðminn- ingardaginn. • " ’ NEFNDIN. Oskast KARLMENN eða KVENMENN Sjötíu og fimm manns sem hafa kunnáttu í pilsagerð, svo og fólk sem kann að fatasaum og treyjusaum kvenna. Gott kaup og stöðug vinna. Finnið The Faultless Ladies Wear Co. Cor. Lydia. og McDermot Ave D.llVARPREGN. 19. Júní síðastl. andaðíst nálægt Eangruth, Man., unglingsstúlka, Hall- dóra, dóttir hjónanna Helga Bjarna- sonar og Helgu Jóhannsdóttur, að Narrows P.O., Man. Halldóra sál. var fædd 6. Maí 1898 og því rúm- lega 17 ára gömul þegar hún andað- ist. Banamein hennar var heila- blóðfall, sem var afleiðing af krampa. Halldóra sál. var jarðsung- in 22. Júní í Big Point grafreit af séra Bjarna Thorarinssyni, að fjölda fólks viðstöddu. Matreiðslu-stór úr járni og stáli Nýjar—-á öllu Veröi. 81.00 \ið mótlökii <>£ $1.00 á vlku Saumavélar, brúkaSar og nýjar; mjög auðveldir borgunarskilm&lar. Allar viðgerðir mjög fljótt og vel af hendi leystar. pér getið notaC bif- reiS vora. Phone Garry 821. J. E. BRYANS, 5S1 Sargcnt Ave., Winnipeg. H. EMERY, liorul Notre Díiine og Gertle Sts. TAIiS. GARRY 48 ÆtliB þér aíS flytja yður? Ef yður er ant um að húsbúnaSur yðar skemmist ekki f flutningn- um, þá finniS oss. Vér leggjtlm sérstaklega stund á þá iSnaSar- grein og ábyrgjumst aS þér verC- 18 ánægS. Kol og viSur selt lægsta verði. Itaggage ancl Kxpress m m | W. H. Grahani j ! KLÆDSKERI 1 +♦+♦+♦+♦+♦+ Ný deild tilheyrandi * | The King George I Tailoring Co. ♦ 4 L0ÐFÖT! L0ÐFÖT! Alt verk ábyrgst. Síðasta^ tízka f -f LOÐFÖT! UPP °S endurbætt ■ NO er T.MINN 190 James St.; iWinnipeg Tals. M. 3076 $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt. un á kvenna eða karlmanna 4 fatnaði eða yfirhöfnum.J H"h+>+>>+>+>+>+>+ f4-f4-+f J WSIMI Sh. 2932 1676 ELIICE AVE. ít& /mpoihM <f<3.ua&ty *Wz ttOMainSfWimúfjet/anatía Eruö þér reiðubúnir aö deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Insurance Agent 606 I.lndsay Block Phone Maln 2075 Umboðsmaður fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Ðominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgSarfélög, Plate Glass, BlfreiSar, Burglary og Boftds. Viðgerðum sérstakur gaumur gefinn {Alt verk ábyrgst i 12 mánuði R DAVÍS Örsmiður, *->• V 1D, Giillsiniður ÁÖur hjá D. R. Dingwall, Ltd. 874 Sherbrook St., Winnipeg Nálœgt William Ave KONUR! Saumið sjálfar föt yðar eftir tilsöpn leikinna manna og Iær- ið það í tómstundum. Alfatnaður barna $10.00 eða meira Talið við 088 eða sendið eftir ó- keypia verðliata Komið látið 088 hjálpa yður Elite Practical School of Dressmaking 612 P0RTACE ^VE. Tals. S. 2754 Opið á kvöldin. Nýjustu tæki GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐá PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Limltecl Booki and Cormriercial Printers Phone Garry 2156 P.O.Eoi3172 WINNIPBG Sumarfríiðínánd Hafið þér hugsað fyrir dyrum og öðr- um útbúnaði í tjaldið ? Meira en tími til kominn að hugsa fyrir því. Vér æskjum viðskifta yðar, því vér spörum yður fé og gerum yður ofurlítið meiri pénustu en aðrir, sem bezt gera. Höf- um sérstaklega Tjald-rúmstæði o g dýnur. Gólfdukahreinsun stendur nú yfir. Reynið oss— vér gerum alt hitt. Phone Sherbr. 4430. WINNIPEG Carpet & Mattress Co. 589 Portage Avenue ITALS. G. 2252 Royal Oak Nole GHAS. GUSTAFSON, Eiganoi Eina norræna hótelið í bænum. Gieting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilmálar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg Grape Juice “Mjólklii úr víiiviðnuin.” Um liáttatímann getur þú ekk brúkaS neitt hollara en lkuidaH’í Grape Juice. Hrein Gra-pe Juice ei rétt álfka samsett eins og mjólkin— hefir sama næringargildi. Grape Juice, óblönduS eSá blönd uS, er indæll, svalandi og hollui drykkur. Vér seljum þaS í flöskum fyrii 15c. og 25c. FRANKWHALEY ^reemption 19ru90t0t Phone Sheebr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Meðala ráðlegging. SANOL LÆjKNAR nýrna og blöSru sjúkdóma. VerS $1.00.— Sanol Antl-diabetes læknar þvag sjúkdóma. Sanol Blood Build- er endurnærir blóSiS. Sanol dys- pepsia salt bætir meltlnguna.—• RáSleggingar ókeypis. Læknis- skoðun ef um er beSiS. — Sanol fðn Sher. 4029. 465 Portage ave. C. H. DIXON, lögfræðingur. Lögfræðislegar ráðleggingar gefnar fyrir 50c. Utvegar lán, innheimtir „Police Court work a speciahy '* 508 Avenue Blelg. 265 Portage Ave. Phone M. 5372. Heimilisf S. 4111 KENNARA vantar til Laufás skóla, nr. 1211; kenslan byrjar 15. Sept. og v'arir 3 mánuöi; byrjar aft- ur 1. Marz 1916, þá aöra 3 mánuði. 3. prófs kennari óskast; tilboö, sem tiltaki mentastg og æfngu, ásamt kaupi, meötekur til 1.4. Ágúst Bjarni Jóhannsson, Sec.-Treas., Ge.ysir, Man., 2. Júlí 1915. KENNARA vantar fyrir Vestri School District nr. 1669 fyrir fjögra mánaSa kenslu. Kenslutíminn frá 20. ágúst 1915 til 20. desember. Umsækjandi til- taki mentastig og kaup. TilboS- um veitt móttaka af undirskrifujS- um. G. Oliver, Sec. Treas. Framnes, Man. Fjögra ára göniul stúlka varð und- ir mjólkurvagni á götum borgar- innar á mánudaginn var og beiS bana af. ♦+♦+>+>+♦+4+++++f♦+++++++++++4+4++X

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.