Lögberg - 26.08.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 26.08.1915, Blaðsíða 4
4 iÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. AGÚST 1915 LOGBERG (lefiB út bvern fimtudag af Tbe Columbla Press, I.Ul. Cer. Willlam Ave t Sherbrooke Street. VVIimlpeg. - - Manltoba. KRISTJAN SIGURÐSSON Editor 3. 3. VOPNl. Busíness Manager Utanáskrift til blaðsins: The COLUMBIA PKESS, Ltd. P.O. Box 3173 Wlnnipeg, Man. Utanáskrlft ritstjðrans: EIMTOK LÖGBEKG, P.O. Box 3173, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARKY 3156 Verð blaðsins : $3.00 um árið ætlað sæti hans, með því að Rogers þyki hafa mistekist hraparlega það sem honum var til ágætis talið, lag til að vinna kosningar, og hafi hann bakað sjálfum sér og stjóminni óvinsældir og áxnæli með hörkubrögðum sínum og alkunn- um örþrifaráðum. Hvað sem úr þessu kann að verða, þá er eitt víst og það er, að þetta átti að gerast, þegar í upp- hafi stríðsins, að gefa landinu stjórn, sem allir mættu vel við una, og líklegust var til að duga bezt við þaö mikla ætlunarverk, sem fyrir henni lá, í staðinn fyrir freka flokkstjórn, er lét sér mest um það hugað að nota færið til að mata krókinn. Ráðabreytni. Heyrzt hefir umtal um ráða- breytni í Ottawa, á þá leið, að breyting verði gerð á ráðianeytinu, nokkrir látnir fara sína leið, sem nú eru á ráðgjafa launum, og aðr- ir fengnir til hluttöku í landstjóm- inni, sem betur séu hæfir til áð stjóma landinu á þeim alvarlegu tímum, sem yfir standa. Það þyk* manns úr Bandaríkjum ir miður víturlegt, að hafa þá menn hæstráðandi í landinu, sem lítið hafa til síns ágætis annað, en að þeir em harðvítugir flokksmenn, en bægja þeim frá, sem mesta hafa vitsmunina og góðviljann. Þ.að er gefið í skyn, að svo geti farið;, að foringi liberala flokksiins Sir Wilfrid Laurier, verði fenginn til að ganga í stjómina, og ef til vill fleiri af hans mönnum. Hvort sem þetta umtal er sprottið af því, að þetta ráð þykir viturlegt og æskilegt fyrir iandið, eða af því, að þetta er í ráði, þá má telja ýmsar líkur fyrir því, að það kom- izt í framkvæmd. ( Fyrst er það, að Bordenstjóm- inni hefir farizt landstjórnin svo úr hendi, ekki sízt frá því að strið'- ið hófst, að henni mun sýnast óvænt horfa, ef hún leitaði kosn- inga. Þing á enn þrettánj mánuði Aðstaða Bandaríkja. j Þegar Þjóðverjar lýstu sjóinn umhverfis Bretland hernaði undir- orpinn af kafbátum, brá stjórn Bandaríkja fljótt við og tjáði hinni þýzku stjóm, að hún mundi ekki þola, að lífi og eignum Bandaríkja þegna væri i háska stofnað með aðförum þýzkra kafbáta, er gagn- stæðar væru allsherjar lögum. Þessu var haldið fram í erindi dags. io. febr., og kveðið svo að orði að Bandaríkin mundi koma ábyrgð fram á hendur hinnar þýzku stjómar fyrir slíkar aðgerð- ir, og gera gangskör að ráðstöf- unum til að vernda sína þegna. ' Nokkrum vikum seínna var Lusitaniu sökt í sjó og um ioo lífi svift af völdum þýzkra. Þá sendi ame- ríku stjómin hinni þýzku erindi á þá leið, að hér væri skýlaust brot framið á allsherjar lögum, ame- rískir þegnár ættu rétt og heimt- ingu á að mega ferðast um sjóinn óáreittir, án þess lög og alþjóða samþyktir væru brotnar á þeim, og því lýst að Bandaríkja stjóm mundi beita allri orku til að vemda réttindi sinna þegna. Stjómirnar skiftust síðan bréfum á, og endar sú ameríska með að gera hinni aðvart um, að ef þýzkir kafbátar haldi uppteknum hætti, að sökkva skipum án viðvörunar og án skoðunar, og hljóti Bandaríkja þegnar líftjón þar af, þá verði hún (stjórn Bandaríkjaj að líta svo á, sem það' sé af fjandskap gert við sig og sína þjóð. Þetta var svo orðað, sem þarmeð væru þýzkum gerðir tveir kostir, að hlífast við að granda þegnum Bandaríkja á hafinu, ella þola stríð. Þessi tilkynning var hinni þýzku stjóm send þann 23. júlí, og varð þá hlé á hervirkjum Þjóð- En tæpum mán- Eftir því að dæma, sem fram hefir komið i riti og ræðum á síð ari árum, virðast flestir Vestur- íslendingar á eitt sáttir um það, að íslenzk tunga veiti oss svo dýr- mætan andlegan gróða, að sjálf- sagt sé að neyta allra ráða til að halda henni við í lengstu lög. ÖUum er ljóst, að það hlýtur að kosta talsvert fé og ekki litla fyr- irhöfn, en flestir kannast við að það margborgar sig. Hitt hefir menn, sem eðlilegt er, greint á um, hver leiðin væri heppilegust til að viðhalda tungunni. Það kemur því næsta undarlega fyrir sjónir, er Heimskringla rís upp á afturfót- unum og biður þann sem hún treystir læzt, að forða sér og Vestur-íslendingum frá öllu ís- lenzku. THE DOMINION BANK 8ír KUMUNU B. OHI.Kli, M. P., Prea W. O. KATTKKW8 C. A. BOGEKT, General Maiiager. VIm-Pnm. ISorgaður höíuðstóU.......... Varasjóður og óskiftur ábaU $6,000,000 $7,300,000 BYRJA MA SPARISJÓÐSREIKNING MEÐ $1.00 pað er ekki nauðsynlegt fyrir þig að blða þangað til þfl átt álitlega upphæS til þess aö byrja sparisjóðsreikning við þennan banka. ViSskifti má byrja meS $1.00 eSa meiru, og eru rentur borgaSar tvisvar á ári. Notre Dame Branch—W. M. HAMILTON, Manager. Selkirk Branch—31. S. BURGER, Manager. Ekki er.'hér rúm til að ræða ítar- lega hvert atriði í Heimskringlu- greininni og greiða úr flókanum. ,, , ,, ,, 0, ?, K * . x , , „ . eitt mal, kynm ekkert mal. Su \ erður að nægja að benda aðeins ’ J , r, nútíðar höfunda Heimskringla þekkir, sem ekki geta fleytt sér nema í einu máli. Maður, sem þar hafði hælana, sem ritstjóri Heims- kringlu kemst sjálfsagt aldrei með tæmar, komst einu sinni að orði á þá leið, að sá sem ekki skildi nema á örfá atriði. Heimskringla tekur það fram oftar en einu sinni, i áminstri grein, að vér höfum ekki komið' vestur um haf til að “mynda ís- lenzkt ríki.’’ Þetta segir blaðið ef- laust til þess að reyna að gera þá hlægilega, sem eru að berjast fyrir viðhaldi íslenzkunnar vestan hafs. En Heimskringlu mistekst herfi- lega, er hún beitir þessu bragði; hún slær sjálfa! sig á munninn. Hefir Heimskringla heyrt nokk- urn þeirra, sem ant lætur sér um viðhald íslenzkunnar, láta sér slíkt um munn fara? Veit hún til, að nokkur hafi látið sér til hugar koma, að stofna “íslenzkt ríki” í þessari heimsálfu? Ef hún getur ekki bent á neitt í þá átt, þá er ver farið en heima setið og hún hefði betur varið dálkum sínum tii að1 ræða annað sem meira vit var í. Heimskringla segir að gamla fólkið hafi séð að “enskan var það fyrsta, sem barnið þurfti að læra.” Það væri fróðlegt að vita hve margir hinna yngri Vestur-lslend- inga kenna bömum sínum annað mál á undan enskunni. Þeir eru sjálfsagt teljandi, sem þannig eru settir, að þeir gætu það þó þeir fegnir vildu, enda eru þeir sjálf- sagt fáir, sem vildu það. Gamla fólkið, sem Heimskringla talar um, á þakkir skilið fyrir að hafa haft vit á að vilja kenna bömum sínum sem bezt ensku. Þau börn eru nú mörg hver komin á fullorðinsár og ef þau nú snúa við blaðinu og taka annað mál fram yfir enskuna, þá sýTiir það bezt að þau hafa illa notað tækifærin sem þeim buðust. En getur Heimskringla bent á eina einustu manneskju úr hópi vorum, sem láti sér til hugar koma, að leggja meiri rækt við annað mál en ensku ? Þeir sem vilja halda við íslenzkunni vestan hafs, hafa að minsta kosti ekki látið séú þau orð um munn fara. Það er því meiri andlegum forða sem ver höfum úr að spila, því hæfari verðum vér til að inna starf vort af hendi í þarfir þjóðarinnar, því betri borgarar verðum vér. Þekking á ísienzkri tungu víkk- ar sjóndeildarhringinn og, sé rétt með farið, skerpir tilfinningar fyr- ir fögru og þróttmiklu móðurmáli, fagurri og þróttmikilli ensku. Heimskringla hefir sannarlega ekki gætt þess, hve ilt verk hún var að vinna þegar hún lagðist svo lágt, að láta ginnast til að reyna að veikja þær viðjar, sem tengja oss við Island og íslenzka tungu. Hún gæti haft þarfara og betra verk að mun og vera reynsla flestra skyn- samra manna, að því fleiri útlend mál sem þeir lærðy, því betra vald höfðu þeir á sinni eigin tungu. Þeir sem hér eru fæddir og upp aldir, hljóta að lita á ísienzkuna sem útlent mál; enskan er þeirra móðurmál. Ef til vill er Heims- kringla með ummælum sinum um “tímaskort” og “athlægi” að flytja. vinna, ef hún vildi þá kenningu, að íslenzkan sé svol auðvirðilegt mál, að þeir sem ensku eiga að móðurmáli, spillist svo við að skilja íslenzku, að þeir geti ekki verið rithöfundar á ensku máli. Það er óþarft að fjölyrða frekar um þessa kenningu blaðsins; hún mælir með sér sjálf, og er Heims- kringlu til maklegs heiðurs. íslenzkan stendur oss næst af öllum útlendum málum og þeir æskumenn, sem af íslenzku bergi I NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA 1 WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) - - - $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) - - - $2,850.000 STJÓRNENDUR : Formaður - - Sip D. H. Mc3£ILLAN, K.C.M.G. Vara-formaður - -- -- -- -- Capt. 3\3I. ROBINSON Sir D. C. CAMERON, K.C.3I.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHA3EPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CA3IPBELL, JOHN STOVEL Ailskonar bankastörf afgrekld. — Vér byrjum reikninga við eln- staklinga eða félög og sanngjamir skllmáiar velttlr. — Avísanlr seldar tll hvaða staðar sem er á íslandl. — Sératakur gaumur gefinn sparl- sjóðs inniögum, sem byrja má með einum dollar. Rentur lagðar við á hverjum sex mánuðum. T. E. THORSTEINSSON, Ráðsmaður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. Eg. Er. Heima-alin börn. Eftir móður, sem reynt hefir. Á siðari árum bólar allmikið á því í Bandaríkjum, að skóla- ganga og skólalærdómur með því lagi, sem nú tíðkast, sé hvergi nærri eins áríðandi né eru brotnir, þurfa minni tíma til,jafnvel holl, einsog áður var af að læra hana en nokkurt annað útlent mál. En það er mikils virði eftir, að lögum, en með þeirri ávirðingu, sem stjómin hefir gert verja í bráðina. sig seka í, finst henni ekki árenni- \ uði síðar kom svarið, það aði stór- legt, að skjóta málum tii kjósend-1 skipinu Arabic var sökt. Því var anna. Einsog kunnugt er, var það en&,,n ý'iðvörun gefin og ekki náði óþarft að gefa það í skyn, að yngri ráð hinna frekari meðlima stjórn-!*11 afsokun Þar ti!> sem þýzkir báru kynslóðin sé skamsýnni en sú eldri. ... f , f fynr s,& Þa er Lusitaniu var Þeim heiður sem heiðurinn ber armnar, að leita til kosninga 1 vor or-inrlnX • , .x , * U* * u * * L ■ !grandað’ að herg°gn væru innan- Heimskringla heldur leið, og hugðu þa a það, að beita borðs, því að skipið var á vestur því við liberala, að þeir stæðu í leið. móti hluttöku landsins öllum haldið. Af þeim toga er grein sú spunnin, sem hér kemur ágrip af og birtist í tímaritinui “Ladies Home Joumal”, á þessa Ieið: Eg á við tvö systkin, stúlku, sem aldrei hafa gengið. Reglulega og kenslu hafa þau ekki pilt og á skóla stöðuga fengið í að geta skilið útlent mál og því fleiri sem þau eru, því betra. 1 'bókmentum þjóðánna birtist hugsunarháttur þeirra; þar em geymdir fegurstu gimsteinar hug- sjóna þeirra; þar er sönnust lýs- ing á landi og þjóð. Til þess að geta elskað fölskva- laust, verðum vér að þekkja. 1 bókmentunum kynnumst vér þjóð- unum. Ef þjóðirnar þektust Iiet- ur en þær gera, mundu þær bera hlýrri hug í brjósti 'hver til ann- arar en nú gera þær. Það væri spor í áttina til betra samkomulags og minni illinda þeirra á meðal. Heimskringla heldur því fram, að ef hinir ýmsu þjóðflokkar hér í landi haldi við máli sínu, þá .„ . ... , , hljóti af því aö leiða sundrung og ,Ur V,ð tenU,s le,k; hann kann að | ■■ bruka ritvel og microscope” og smíðað hefir hann kíkir og tutt- ugu feta langan sleða. Hann lítur eftir og heldur í gangi vatns neinu nema sönglist og .tungumál- um. Alt um það em þáu, hvort í sinu lagi, vel mentuð börn. Drengn- um var aldrei kent að lesa, en hann er sólginn í bóklestur. Hann er eins vel heima í gerðum Cön- gressins einsog í afrekum kriatt- leikamanna. Hann er fróðari um listir, bókmentir og sönglist, sögu og landafræði, en margur fulltiða maður. Hann er vel hestfær og sundfær, skotmaður góður og fim- því fram, deilur og þykist byggja þessa skoð- un sína á allri mannkynssögunni. Blaðið ætti við fyrsta tækifæri að skýra lesendum sínum frá ástand- inu í Sviss, jæssari staðhæfing til myIIu, °g. gasgerðarvel; hann kann •• £ , ® nX Eno +i1 li'DnonoKnr miAIKn Irti-r ei þao þa sannar sonnunar hana Heimskringla gefur í skyn, að þeir sem vinna að viðhaldi íslenzkr- ar tungu vestan hafs, geri það til jiess, að ryðja braut vissum trúar- Skioið var kaunfar ou fólks "n kya*U?? skoðunum’ Þvi trúmál mundu brátt Skipið var kaupfar og folks alla þa islenzku, sem hun þurfi, a'komast inn í skólana. ef íslenzka sem stríðinu, flutpingaskip i löglegum erindum, heimilunum, foreldrarnir geti kent I væri kend ; beim Ff1a„ f . - ætluðu með því móti, að koma jæim1 vopnlaust, fylgdarlaust, með ame- hana. Með þessu getur ekki verið þessar £,etsak r Kv; x£!• fyrir kattarnef, en því ráði var1 ri^a_ j**"j*_ 0£_xel^lr att við annað en Það> að æskulýð- mest og bezt háfa unnið aT við- amerískir K\ 'rT ^ ísIenzkunnar hafa aðrar trú- amerisKir }.j |>laðiS hefði viljað vera hrem- arskoðanir en ■*.„ t. . hlýtur hann að hreinasta fjarstæða, því vér borgara innanborðs, því var grand- °° að án • viðvörunar og raði hrundið af hinum hófsamari vitrari niönnum. aö fara ZTZZ ** ao. f*að mnn og «| ,i, vilf l.aff Héf ” þfð •» •» Þ=«a ráðið nokkru, að sumum þótti að kröfur Bandaríkja stjómar eru og ef til vill að surmim stjórninni háskalegt, að leita álits aö settugi virtar, hótanir hennar kjósenda, hugðu landsmenn orðna .f-vrirlitnar. °g Þa« með ásettu og henm frahverfa og liklegt, að al- Hin þýzka stjóm hefir þagað menningur hefði þá þegar mist imi þennan athurð, en eftir því er taust á henni, með' því að hún og:heðið með áhyggju af stjórn hennar fylgifiskar notuðu sér það Bandaríkja, að hún segi til mála- færi sem stríðið gaf þeim, til að vaxta °? bJoði ,X)ð fyrir Þennan mata krokinn, bæði fyrir flokkinn , , t, -V • j , . . . laust, að malum er í vanda stefnt, og sjalfa J>á, í stað þess að! verja ^g þvkjast menn varla vita, hverju sér öllum til að beita öllu afli tih frani muni vinda. hagsmuna fyrir land og ríki, í *"•"*----- °g þeim alvarlegu kringumstæðum. Eftir að kosningaráðgjafinn er genginn sár og hlettaður af hólmi, Illverk. í síðasta tölublaði Heimskringlu með þeim atburðum, sem frægir eyðir ritstjórinn þremur dálkum eru, og hinar conservativu stjómir 1,1 að 1-350,1 um visha]d íslenzkrar í ýmsum fylkjum hafa orðið fyrir!11111?11 ,vestan ha,ÍS' Ef til vU1 skakkafollum, em jafnvel h,n,r ag hann hef8i eytt þremur dálkum hörðustu fIokksmenn famir að sjá, td að1 íhuga og benda, á, hver ráð að varla muni tjá að eiga undir1 mundu heppilegust, til að útrýma kjósendunum, og því beri að taka * sem fyrst islenzkri tungu og öllu annað ráð, ti! stjómarinnar. ]>ess að Ráðið lengja líf er nú sagt að það, að fá Sir Wilfrid og) nokkra hans manna til að ganga í stjóma landinu, með Borden nokkrum af hans ráðgjöfum. ofangreindum ástæðum er þetta ekki ólíklegt, að j>eirri viðhættri, að eftirdæmið er gefið á Englandi, en um sönnur á orðrómi þessum verður ekki vitað að svo stöddu. sem íslenzkt er í Vesturálfu heims. I Því }>ótt hann segi það hvergi ber- I um orðum og slái stundum úr og i, til að reyna að villa lesendum sjón- Það fylgir }>essu, að drepið er á, að kosninga ráðgjafanum skammur valdatími skapaður úr þessu, muni Bennett frá Calgarv ír, þá gengur sú kenning eins og og j dökkur þráður í gegnum alla Af greinina, að því fyr sem alt ís- lenzkt sé grafið og gleymt, því hetra. Hann lítur með skelfing og liugsar með hrylling t?l íslenzkrar tungu, ber sér á brjóst og það er sem hann hrópi: “Burt, burt með íslenzka tungu úr þessu landi; búrt, burt með alt sem minnir á ísland; höfum alt sem íslenzkt er að se að eins til viðvörunar og forðumst }>að'; því fyr sem oss tekst það, því betra.” tala í öðru eins rósamáli og þessu Ef vér leggjum ekki árar i bát og hugsum oss að varðveita tungu feðra vorra hér vestra, hve mikils eigum vér þá að krefjast? Heims- kringla álítur það nóg að bömin læri nöfn á nokkrum hlutum og fáeinar sagnir. Meira læra þau ekki á heimilunum, jafnvel þó foreldramir séu fædd og uppalin á íslandi. Því fjær sem dregur landnemunum, því færri verða orð- in setn }>au læra og verður þá ekki langt að híða, að þau læra ekki neitt, eða sama sem ekki neitt. Unglingar ]>urfa aS Iæra svo mikið í íslenzku, að þeir hafi fult not af nútíðarbókmentum Austur- íslendinga. Þeir verða að skilja ritmálið svo vel, að þeir heyri sjáv- arrótið og svanakliðinn, sjái há- fjalla/hnjúkana og finni unaðs angan dalblómanna í íslenzku bók- mentunum, bæði í bundnu og ó- bundnu máli. Lægra má ekki setja markið. En þetta geta heimilin ekki veitt. Þess vegna þarf að kenna íslenzku í skólum, þar sem því verður með nokkru móti við komið. Það er erfitt að1 skilja 'hvað Heimskringla á við, þegar hún er að fræða oss á því að “vér höfum engan rithöfund á ensku máli”. Líklega er það svo að skilja, að vér mumim ekki geta eignast rit- höfunda á ensku máli af vorum þjóðflokki, ef þeir skilja eitthvað í íslenzku, því í sömu andránni er blaðið að fjargviðrast út af því, vér höfum ekki tima til að er eig- um marga mæta menn hér vestan hafs úr öllum trúarflokkum, sem Islendingar teljast til, menn, sem er það alvarlegt áhugamál, að halda íslenzkunni við í lengstu lög. Eg minnist þess, að eg heyrði ungan dreng, son eins Únítaraprestsins, lesa upp eða mæla fram íslenzkt kvæði og hann gerði það svo snild- arlega, að unun var á að hlýða og að búa til hænsnabúr, mjólka kýr og klippir reifi af kindum; hefir öftirlit með og starfar í kálgarði með öðrum og er óþústaður, hreinn og beinn, kátur og til í leik, einsog drengir á hans reki. Systir hans kann líka að ríða og synda. Henni leiðist að lesa og sneiðir sig hjá því, en gleymir al-1 drei neinu sem hún heyrir lesið. Hún er furðulega fróð um hænsni, liross og fugla og það er tiltakan- legt, hversu skarpa og nákvæma; j eftirtekt hún hefir. Hún lcann að festa hnappa á föt og bæta fatnað, l>era á borð og búa til hrauð. Bæði börnin eru viðbragðs fljót, fjörug og viðfeldin i umgengni. Foreldrum þeirra þykir mest til þess koma, hve trú þau eru og dygg um alt sem þeim er falið. Heimilið er alt á ]ieirra valdi, þau eru hvorki gælubörn, þjónar, gestir eða uppástöndug frekjubörn. Þau hafa ósjálfrátt vanist á að taka læra nema eitt mál” og “að léleg kunnátta á máli valdi athlægi.” Eróðlegt væri að vita hve marga óvíst er að margir jafnaldrar hans! að sor storf °S ^ra. ábyrgð á þeim. austur á Islandi hefðu jafn vel gert. Ritstjórinn má því einnig taka ofan í bakið á sínum eigín trúbræðrum fyrir trúarofstæki, er }>eir vilja lengja lífdaga islenzk- unnar i þessu landi. En setjum nú svo, sem að1 vísu engu tali tekur, að íslenzku kensl- an yrði til þess að auka áhuga á trúmálum. Mundi nokkru góðu glatað fyrir það? Trúlaus þjóð dregst aftur úr á skeiði framsóknarinnar og trú- lausum einstaklingum er hættara við falli í fangbrögðum lífsins, en hinum. Um þetta eru vænt- anlega allir sammála, hvort sem þeir hallast að kenningum Únítara, Ný-guðfræðinga eða hinna Orthodoxu. En þau trúarbrögð lifa lengst sem mestan hafa lífs- kraftinn, þau, sem bezt svala sál- arþorstanum. Vér þurfum því síst að amast við trúmálunum. Því víðar sem tré stendur rót- um, þvi meiri kost á næringu hefir það og því betur blómgast það og dafnar. Því fleiri mál sem vér skiljum, því auðveldari aðgang eig- u m vér að þekkingariindum mannsandans, því meiri andlegum forða getum vér safnað og því Þau munu aldrei þurfa þess við að “byrja lífið”, eftir móttekið prófs- vottorð til þeirrar háleitu köllun- ar, því að þau hafa lifað frá því þau kunnu að tala. Eg hef hjá mér skrá yfir eitt hundrað og þrjá menn, sem náð hafa í fremstu manna röð. Eng- um þeirra veittist sú skólaganga og tilsögn, sem unglingum á þeirra reki veittist á þeim tíma, sem þeir lifð'u á. Eáeinir þeirra gengu á lærðan skóla, og þá af eigin ram- leik, en ekki af því, að þeir væru sendir þangað af foreklrum sínum til þess að öðlast undirstöðu að álitlegri stöðu í mannfélaginu. Á skrá þessari eru tuttugu og fimm landstjórnarmenn, þrettán skáld á bundið mál, aðrir þrettán á óbund- ið, tuttugu business menn, tiu vís- inclamenn, tíu umbótamenn og tíu sem látið hafa meir til stn taka en aðrir á ýmsum sviðum. Allir eru þessir menn heimsfrægir, en að öðru leyti teknir af hanra hófi. Eg skal nefna nokkra. Hvað Theodore Roosevelt gerði og fleiri aðrir. Lítum á, hvemig Theodore Roosevelt fór að. Frá þvi hann var barn hafði hann andarteppu köst, sem drógu úr vexti hans og framförum. Drengurinn fann til þess að til þess að koma nokkru í verk og láta nokkuð til sín taka, yrði hann fyrst og fremst að verða hraustur og heilsugóður. Hann tók það í sig með hug og dug að j hnekkja því brigsli að hann væri smár og vesallegur, og vandi sig við hlaup, reiðlag, sund og útiveru á gönguförum. Á þeim ferðalög- um kynti hann sér og flokkaði fugla sem á því svæði höfðúst við; með því móti fræddist hann um það sem hann langaði til að vita og lagði nám í vana sinn. Tveir meðal hinna mestu og merkustu Ameríkumanna em þeir Alexander Hamilton, og Benjamin Franklin. Hamilton nam undir- stöðu mentunar sinnar með því að spyrja foreldra sína svo margra hluta, að þau urðu fegin að setja honum fyrir efni til náms á degi hverjum. Franklin hafði engrar j stöðugrar kenslu eða tilsagnar not- | ið. En hann nam og las með ó- venjulegu kappi frá æskuárum sínum, um þau efni aðeins, sem hann hafði hug á, og því hélt hann | alla æfi, að stunda eingöngu það j nám og þá fræði, er hann fann með sjálfumj sér gilda hvöt til að stunda. Stóríega ólíkt er þetta því, er uppeldið leggur nú hverjum sveini á herðar! Yuan Shi Kai, sem nú stjórnar Kínaveldi, var ómentaður sveita- maður, }>egar hann var hálf fertugur að aldri. En 'hann hafði stáli slegið viljaþrek og mikið vit til að bera og með því móti hófst hann til meiri valda en nokkur annar maður í því landi. Hinn enski stjómmálaskörung- ur William Harcourt var upp- fæddur á einföldu sveitaheimili og “aldrei ofurseldur þeim hrottalegu áhrifum, er opinberum skólum fylgja. Vissulega hefir það upp- eldi eitthvað’ til síns ágætis, er slíkir ágætismenn sem Macaulay, Pitt, Keble, Wilberforce og Har- court, áttu við að búa, en þeir fóru allir beina leið frá heimili sínu til háskólans. Minna má líka á aðra eins menn og Lincoln, Grant, Gar- field og Cleveland. Nálega allir jöfrar í skildingamna! ríki hafa verið óskólagengnir menn .— Vanderbilt, Girard, Stew- art, Rockefeller, Cooper, Carnegie, Rotschild og Astor. Aðalþáttur í lífi þessara manna var eftirsókn eftir þekkingn og valdi. I hverfu börnum vorum er ábóta- vant. Bömum vorum, er það flestum eða öllum sameiginlegt, að þau skortir skerpu í ásetningi. Það læra þau ekki í skólunum. Yfirleitt virðist það fylgja skólunum, að þeir rugla réttumi hlutföllum og glepja sýn á því 'hvað mikils vert er og hvað ekki. Skólafólkið venst af eða venst ekki á að taka á öllu sem það á til, verja sér öllu til, en án þess verður engu verulegu til vegar komið. Gáfuðu sveinamir vcrða að bíða eftir hinum, sem tregir eru, en við það dreifast kraftar þeirra, en örfast ekki. Heilum dögum er varið til þess að læra til hálfs, það sem nema mætti til fulls á fáum klukkustundum. Að skólarnir heimska gott efni, er alþekt. Napoleon var kallaður óefnilegastur allra námsmanna á herforingja skólanum í Brienne. Botticelli og Remhrandt voru af sínum skólakennumm álitnir heimskir, illa artaðir og þrjózkir, báðir voru látnir fara, vegna þess að þeir væru frámunalega heimsk- ir- Sönglaga meistarar, skáld og lislamenn virðast hafa komizt á sína hyllu, vegna þess að þeir hafi haft meðfædda gáfu og náttúru til iðju sinnar. Schumann lagði stund' á music þegar honum var ætlað að sitja að laganámi og gerðist mikill sönglagasmiður eftir að 'hann hætti að geta notað hægri hendina til að leika á hljóðfæri. Wagner var fá- tækur og í útlegð, þegar hann samdi sín tónaverk, Handel var bannað að snerta á piano eða koma nærri húsi, þarsem hljóðfæri fyrir fyndist, en hann lærði samt a'5 leika á það í leyni. Chopin setti sín lög saman sjúkur og allslaus. Skáldin Wordsworth, Scott, Fitsgerald, Henry Irwing, Ibsen, Poe og fjöldi annara nutu alls ekki tilsagnar í venjulegri skólagöngu. Forsprakkar í siðabótum verald- arinnar hafa orðið frægir menn þó við fátækt og ólán ættu að stríða. Þegar Móses varð þess var, áð hann var ekki sonur Pharohs dótt- ur, 'heldur þræll af Gyðinga kyni, þá kveinaði hann ekki yfir því, að glæsileg framtíð hans væri eyði- lögð, heldur fagnaði því að önnur glæsilegri var að byrja. Lúther lifði um eitt skeið á góðra manna gjöfum. Muhamed var munaðar- laus drengur og gætti sauða ná- granna sinn. Davíð var smali og varð mestur konungur í ísrael. Að gefa börnum frfálsreeði. Virðist umtal um það fjarstætt umræðu efninu? Svo er ekki. Heimilunum gefst með því sorg- legur vitnisburður. Ef vel er gætt að nafnaskrá vorri, kemur þar í ljós, að oss virðist sem þeir miklu menn hafi náð svo langt sem raun ber vitni, vegna þess að þeir af til- viljun urðu að stríða við þunga mótstöðu, flestir fátækt eða veik- indi. Mig furðar, hvað orðið hefði úr Columbusi, Lincoln eða Frank- lin, ef þeir hefðu verið fæddir upp við auð og allsnæktir, verið stund- aðir af “barnapíum” og sendir í skólahópinn, í stað þess að berjast augliti til auglitis við andstreymi og ólán. Mig furðar er eg hugsa til þeirra miljóna af ókendum sveinum. er fæðst hafa upp við allsnægtir og ágætt uppfóstur, og farið svo gegnum veröldina að eng- inn hefir veitt þeim eftirtekt né störfum þeirra. Er ekki unt að þetta tvent fari saman, að lifa þægilegu lifi og vinna afrek? Af margra merkilegra manna dæmum sannast það, að 'heimilin geta örvað andlegan þrótt og sjálfstæði sveina, í stað þess að eyðileggja það. En ef þægilegt heimili leiðir af sér það, að þeir sem alast upp á þeim, missa hugs- un á því að sinna þeirri ábyrgð, sem á þeim hvílir, ef mentun og uppfræðing er í því fólgin að kenn- arinn hagi sér eins og reiðarstjóri, er rennir vagna á togleðurs hjól- mn eftir sléttum strætum og bend- ir þeiin piltum og stúlkum sem halla sér með værð aftur á hak í mjúkum sætum, á það sem fyrir ber, en þau líta við því án áhuga, með Iítilli eftirtekt og kveina ef brautin er ekki rennislétt — ef þessu er þannig varið, þá megum vér taka undir með manninum sem sagði: “Drottinn blessi þá ríku, þeir fátæku geta séð fyrir sér sjálfir.” Látum oss losa börnin við þá hræðilegu hyrði af hinu mikla sam- safni fánýtrar þekkingar. Hvaðla gagn hefir skáld “af guðs náð” af kúbik róta reikningi, eða sönglist- armaður af grísku, fjármálamaður ‘ af flatarmálsfræði, stjömufræðing- ur af stjómfræði? Gefum bömum vorum frjálsræði til að komast sjálf að því, hvað þau vilja leggja fyrir sig, látum oss svo hjálpa þeim með öllu móti til að stunda það af öllum lífs og sálar kröftum. Sorgleg sjón er það í sannleika; að sjá allan þann hóp unglinga, er sitja að því að nema fánýtan lær- dóm og eyða með því andlegum og líkamlegum þrótt, er leiða mundi til almennrar farsæld'ar, ef 'honum væri beitt i rétta átt. Ef þau af oklcur, sem því geta komið við, héldum bömum okkar heima, stunduðum að þekkja þau og stunduðum að læra með þeim, gættum ]>ess að þau hefðu holl verk og holla dægrastytting fyrir stafni, og um fram alt, að þau hefðu tóm til að hugsa, og tæki- færi til þess að lifa eftir því sem þeim hugsast, þá gætu skólarnir orðið þeím til blessunar, er eiga heima á smáum heimilum, þröng- um og niðurþrykkjandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.