Lögberg - 26.08.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 26.08.1915, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. ÁGÚST 1915 5 Bændur takið eftir! Alllr kornkaupmenn, sem auglýsa á fessarl blaðsíðu, hafa lögum; samkvæmt leyfi til að selja hveiti fyrir bændur. peir I<afa einnig, sam- kvæmt komsölulögum Canada, lagt fram svo mikið tryggingarfé, að Canada Grain Commission álítur að þeir geti borgað bændum fyrir alt það kom, er þeir senda þcim. Cögberg flytur ekki auglýsingar frá oðr- um kornsölum en þeim sem fullnægia ofangreindum skiiyrðum. THE COIiUMBIA PRESS, I/TD. The Ogilvie Flour Mills Co. WINNIPEG, IVIan. Limitod Æskja hveitis er sendist til THE OGILVIE ELEVATOR Fort William, Ontario Nýjustu tæki. Rúmar 2.000,000 bushels SKRIFIÐ EFTIR “SHIPPING BILLS” OG ÖÐRUM UPPLYSINGUM. það, Uð.” ef uppreisn er strax byrj- Botha nefndi einnig mörg dæmi þess, er svartir menn, innfæddir í Damaralandi voru hengdir og skotnir án dóms og laga af Þjóð- verjum, og sýndi fram á, að með- ferð Þjóðverja á innfæddum væri slík, að háski stæði af fyrir Suð- ur-Afríku. Sú væri ein ástæðan til þess, að þeir gætu ekki látið hið nýunna land af hendi aftur. Hemaðurinn ásamt uppreisninni hefði kostað Suður-Afríku um 8o miljónir dala, og að bæði ensk- ir og Búarnir hefðu lagt saman í herförina, mætti sjá af því að hér tim bil jafnmargir hefðu fallið og særzt af hvorum tveggja þessara þjóða. Botha kvað sig hafa vissu fyrir að Maritz ofursti hefði ver- ið í makki við hinn þýzka land- r'Spyrjist fyrir hjá öss um epli, hveiti, kol, timb- ur, vagna, vélar, plóga o. s.frv. AÐ SELJA HVEITIÐ. Sú alvarlega spurning hlýtur aÖ vaka fyrir hverjum bónda, hvarog hvernigheppilegastsé að selja hveitið. Farið ekki að ráðum þeirra erlítið skyn bera á þá hluti. Ihugið það sjálfir. Hf þér látið G.G.G.Co. Ltd. selja það fyrir yður, fáið þér reiðilega hvert cent sem það er vert. Gleymið ekki. að þetta elzta bændafélag er að vinna að velmegun yðar alt árið um kring. Þér njótið betri sölu og betri kaupa. The /rajn /rowers /rajn (o. Rrnncheí át Winnipe^ - Mani toba Branches at REGINA.SASK, CALGARY.ALTA FORT WILLIAM.ONT. A^cncy NEW WESTMINSTFR BritishColumNa Áfram. Jóns Bjarnasonar skóli keppir áfram; en hann getur ekki fariö hraðara en stuðningur Vestur-Is- lendinga leyfir honum. Peningalegur stuðningur hefir verið látinn í té og meiri þesshátt- ar stuðningur er í vændum. Verð- ur það óefað drengilegt alt og fólki voru til sóma. En hinn allra dýrmætasti stuðn- ingur, sem unt er að veita skólan- um, er að senda honum efnileg og fótur og fit í fiskiþorpunum. er farið að útbúa bátana, flestir eru fomir seglbátar Þá sem með þá kerlingar þeirra klúta, teppi og prjál sem þær girntust, en veiði- karlar nýjar byssur og veiöigildr- ur, væna kagga með púðri og höglum fþví að þeir vom látnir brúka gömlu knall-hettu byssurnar til skamms tíma), og hljóp alt hyskið í spik af góðu viðurlífi. Þegar tók fyrir þessa fyrirfram úttekt, vom Indiánar nauðulega staddir og mundu margir þeirra hafa orðið að svelta, ef stjórnin hefði ekki hlaupið undir bagga. Todd heitir maður, er sendur var af safni Carnegies í Pittsburg, og dvaldi í misseris tíma á ýmsum stöðum við Hudsons og James flóa síðastliðið sumar og haust. Þegar hann kom suður til manna- bygða hafði hann þá sögu að segja, að veiðimenn nyrðra væru i voða vegna þess að enginn vildi kaupa stjóra árið 1913 og verið þá hvatt-, loðskinn af þeim. Verzlunarstjóri ur fram. Eftir það makk; kom Hudsons Bay félagsins þar nyrðra , byrðis, þegar skutullinn hittir. siðferðisgóð ungmenni. Rett nu Rúturinn er vitanlega festur við þykist eg viss um fleiri nemendur en um þetta leyti í fyrra; en ef vér fengjum það, sem vér, með lægstu kröfum, gætum sanngjarn- lega búist við, yrði hópurinn stór, miklu stærri en í fyrra. Úti á landsbygðinni er árferði hiðl ókjós- anlegasta og hika eg mér ekki við að skora á alla þar að styðja Jóns Bjarnasonar skóla með því að senda honum nemendur. Af for- eldrum í Winnipeg sem ekki þurfa að, senda böm sín burtu, mætti sanngjarnlega búast við því, að þeir fæm ekki að senda börn sín á aðra miðskóla en Jóns Bjarna- sonar skóla. Bæklingur um skólann sendur hverjum sem æskir þess. Fyrirspurnum öllum áhrærandi skólann svarað af undirrituðum. Svo er enn annað. Til eru ís- lenzk ungmenni, sem hafa hæfi- leika og sterka löngun til að læra, en hafa ekki fé. Allmikil hjálp var íslepzku námsfólki í Winnipeg látin í té síðastliðinn vetur. Með- al annars gáfu ein íslenzk hjón í bænum námsmanni við Jóns Bjarnasonar skóla fæði og húsnæði allan veturinn. Allir þeir Islendingar í Winni- peg, sem vildu rétta íslenzku náms- fólki hjálparhönd á þessum næsta vetri, annaðhvort með gjöfum eða Ikttri atvinnu, eru hérmeð beðnir að láta undirritaðan tafarlaust vita um það. Látum nú sem mmst vera af sundrung en verum sem flestir samtaka í því að styðja Jóns Bjarnasonar skóla. Rúnólfur Marteinsson 493 Lipton St„ Winnipeg. Sverðfiska veiði. Þeir sem stunda fiskveiði til lífs uppeldis sér og sínum, hafa síður skemtun en gagn af þeirri vinnu. Þó“má nefna eina undan- tekning frá þessu, segir í tímarit- inu ‘‘Rod and Gun”, en það er sverðfiska veiði. Fiskimenn við austurströnd Canada vilja ‘heldur leggja út til að veiðá sverðfisk, heldur en að fara á dansleik, svo mikið gaman þykir þeim áð því. Fyrir utan Tuna-fiskinn, sem er tröllvaxinn markríls-tegund, er sverðfiskurinn stærstur þei'rra sem i sjó veiðast í Canada. Hann vegur frá 160 til 600 pund, eftir aldri, væntanlega. Hann fyrir finst helzt í suðurhöfum, en kem- ur norður að sumrinu. Ekki var honum veitt hér eftirtekt fyr en fyrir fám árum, er markaður fór að fást fyrir hann í Bandaríkjum, þá byrjuðu sjómenn í Nova Scotia fyrst að Iíta við honum og veiða hann. Fiskurinn kemur í göngum eða torfum, að því er virðist, og þegar hans verður fyrst vart, er uppi mótor í. í framstafn þeirra er út- búnaður settur, sem sjómenn nefna “pulpit” eða prédikunarstól, og stendur þar skutlarinn, með skutul í hendi. Bátamir fara vanalega um <þrjár mílur frá landi, til að hitta á veið- ina. Fiskurinn sést á því, að bak- ugginn, sem er stór, stendur öðru hvoru upp úr. Þegar til sést, er um að gera, að stjóma bátnum svo, að skutlarinn komist í gott færi. Skutull hans er á löng- um streng, í kút, sem dettur út- skeyti keisarans. Innfæddir menn í hinum þýzku löndum hefðu orðið fegnir að þýzkir voru rekn- ir úr löndum og hafi þeir litið á það einsog frelsisgjöf. í herferðinni var manntjónið alls 849, en 127 Búar mistu lífið svo og 127 Englendingar. Særðir voru 299 af brezku og 296 of Búa kyni. I uppreisninni fórust umi 400 manns. 30,000 hermenn voru hafðir til að sefa uppreisnina, en 50 þúsundir voru í herförinni gegn þýzkum. Loðskinna verzlun og Indíánar í Canada. hluta Oneario var veiðin 160 þús. dala virði, i British Columbia 143 þús. í Quebec veiddist til 1x6 þús. dala, annars staðar var veiðin rninna virði. Veiðin í óbygðum, norðan landamæra fylkjanna er ó- talin í þessu, en hún nemur all- laglegri upphæð. Loðskinnaveiði Indiána i öllu Canad'a, nemur tals- vert á aðra miljón dala og þvi er það ekki lítill ábaggi, er landssjóð- ur verður að bæta þeim upp, til lífs viðurhalds. Stjórn þeirra mála, sem Indiána varðar, hefir um 7,650 þús. dali í sínutn vörzlum, en því fé er aðeins leyft að verja til hjálpar þeim Indiánum semi í “reserves” búa og 5 miljónir af allri upphæðinni tilheyra Indiánum í norðurhuta Ontario fylkis. |—--------- En nú vill svo illa til, að þeir | ~~ ------ Indiánar, sem mest þurfa á hjálp I svip hans að halda. búa utan vð “reserves”, | voru.” og eru því ekki undir stjómarinn- Þetta erum vér Tbe Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard SL Phone M. 765. Þrjú yards og þeirra sem eftir sýndi honum loðskinna hlaða, er ar varatekt, að réttu lagi. Eigi að fyltu vænt vöruhús, lcvað þá vera síður hefir þingið veitt fé til að bátinn. Þegar fiskurinn kennir skutuls- ins, stingur hann sér beint niður að botni, og veltir sér þar og reyn- ir að nudda af sér vopnið. Þ,ví hafa veiðimenn skutulstrenginn það stuttan, að fiskurinn nái ekki til botns. Eftir það tekur hann annan sprett, beint upp, og rennur þá á hvað sem fyrir er. Ef bátur- inn verður fyrir honurn, þá rennur hann á hann og rekur sverðið upp í gegnum bátinn. Þetta kemur þráfaldlega fyrir. “Einn dag í fyrra sumar,” segir sá sem um þetta ritar, "er eg var að veiöum undan Margaret Bay, voru þrír bátar brotnir með þessu móti; einn fiskurinn rendi trjón- unni ekki að eins gegnum bátinn, heldur upp buxnaskálm eins háset- ans og særði hann svöðusári í lær- ið.” Hann segir og frá því, að tveir drengir voru að leika sér á bát nærri landi, í firði þeim er áðúr var nefndur, og var skutull í bátn- um. Þ.eir sáu sverðfisk skamt undan fjöruborði og hugsuðui sér að reyna sig við 'hann. Hann stakk sér að vanda, kom upp aftur undir bátnum og rak trjónuna gegnum hann. öxi var í bátnum, tóku sveinarnir hana og hjuggu af sverðið, tróðu svo húfunum sínum í gatið og reru í ofboði til lands, hrópandi af öllum kröftum. Að- eins kvenfólk var í landi og hópað- ist það ofan í fjöru, og þar kom að það náði í skutulstrenginn hjá piltunum og dró fiskinn á land.” Sverðfiska veiði er sögð ekki einasta skemtileg, heldur vel arð- söm. Fyr á tímum voru Indiánar ná- lega einir um hituna, að veiða dýr er loðskinn fengust af, með byss- um eða í gildrur. Þeir fengu lán upp á væntanlega veiðí, rífleg föng fyrir fenginn, og því gerðust hinr rauðu menn fúsir til veiðanna. hans ^ ^nn eru skýrslur til um loðskinna- verzlun þeirra félaga er hana stunduðu. Árið 1784 flutti The Northwest Company vörur til landsins, ætlaðar Indiánum, sem andvirði loðskinna, til 125 húsund dala og um aldamótin var andvirði þess varnings er til landsins var fluttur í þessu skvni, nálægt 600,- 000 dalir. Árið 1780 nam ágóð- inn af loðskinna verzluninni, sá er gekk í vasa enskra manna, einni miljón dala. Hudsons Bay félagið byrjaði loðskinna verzlun sína árið 1670, en síðíar gerðust önnur félög til að keppá við það og var samkepnin þeirra á milli næsta lífleg. Njósn- arar voru settir til að hafa gát á aðkomumönnum, svo og var setið fyrir Indiánum og kynblendingum er þeir voru á leið komnir með loðskinna feng sinn, og þeir kúg- aðir eða lokkaðir til að láta hann af hendi. Þá var mikið drukkið og drabbað, áflog og ryskingar komu oft fyrir með þeim hávaða- mönnum er að verzluninni störf- uðu. Árið 1821 voru félög þessi sameinuð og urðu þá margir veiði- menn atvinnulausir bæði rauðir og hvítir. Hversu hart veiðin var sótt í þann tið, má sjá af skýrslum um skinnaverzlunar félaga þessara á einu meðalári, en tölurnar eru þess- ar: 106,000 bjórskinn, 32,000 marð- hjá mörgum, er þeir náðu til veiða, og varð þá hægra um vik, áð koma vörum til þeirra, eftir ám og vötnum, heldur en að vetrinum. Landstjórnin hefir jafnan reynzt 100 þús. dala virði í meðalári, en hjálpa upp á þá, og er þeim færð á þeim virði. Þarsem heitir White River komu Indiánar móti þessum ame- ríska vísindamanni, á birkibátum sínum og gerðu honum skiljanlegt með bendingum, hversu illa stadd- ir þeir voru af matarskorti. Þeir tóku af honum hveitimél er hann háfði meðferðis og skiftu milli sín. Þar er lítið um ætileg veiðidýr, og ekki mundi sá hópur hafa lifað af, ef ekki 'hefði rekið lítinn hval hjá þeini og nokkur önnur fjöruhöpp. í óbygðum norður af Saskatchew- an og Alberta, eru Indiánar illa staddir, að sögn skinnavöru kaup- rnanns, er ferðaðist um það svæði, yfir 1000 mílur. Hann segir svo: “Eg fór þessa ferðf, af því að ekkert var að gera; loðskinna markaðurinn lækkaður, enginn vill kaupa þau og því eru veiðimenn í nauðum staddir, enda hefir marg- ur setið við skorinn skamt í vetur. Einkum er bágt ástand meðal Indiána, því að þeir hafa aldrei neitt fyrirliggjandi og fá altaf lítið unum. fyrir sína vöru í búðunum, hvernig sem á stendur. í ár hafa þeir fengið sama sem ekld, neitfi og hefðu helsoltið, ef ekki hefði verið hlaupið undir banna af því opin- bera. “Drottinn skapaði veiðidýr og loðskinna dýr handá Indiánum, en verzlunar vaming og peninga handa þeim hvítu,” sagði einn gam- all Indiáni nýlega, “og þessu ætti ekki að brengla né hreyta, því að ef svo er gert, þá bera Indiánar alla tíð skarðan hlut.” Ekki er unt að segja satt um þetta efni i styttra máli en þessu. Um ástæður hins rauða manns MœSur hermanna. Einn hafði fengið þá flugu i höfuðið, að 'hann skyldi fyrirfara tíma aðeins 17 þús. dalajhjálpin af Hudsons Bay umboðs-|sér er færi gæfist. Stúlkunni sem mönnum, Lögregluliði vesturlands- j eg var að tala við var fenginn hann ins og öðrum, sem hægt er til hjúkrunar. Hún sagði við um vik að ná til Indiánanna. j hanxi: “Lofaðu mér því, að gera Þegar ísa leysti, batnaði í búi j það ekki á meðan þú ert hér; bíddu Það kostaryður EKKERT að reyna Record átur en þér kaupið rjómaskilvlnda. RECORD er einmitt skilvindan, sem bext á vití fyrir hændur, er hafa ekki fleiri en v 6 KÝR I»cgar |>ér rejniti þessa vél, mnnnS þér brátt sannfærast um, att hún tekur Öllum öörum fram af sömu stærfi og veröi. Ef þér notift RECORD, fái« þér meira smjör, hún er auöveldarl metSferÖar, traustari, auöhreinsaöri «>K seid »vo !á|fu vertSi, aÖ aörir gcta ekki eftir leikitS. Skrifið eftir göluskilmálum og »11- um upplýsinKum, til The Swedish Canadian Sales Ltd. 234 Logan Avenue, Winnipegr. þangað til þú ferð héðan. Eg veit ekki hvað eg ætti af mér að gera ef þú gerðir það meðan eg er héma og umsjónarmaðurinn ræki mig úr spítalanum. Ef þú lofar Indiánum haukur í 'horni, og svo því upp á æru þína og trú að gera nú á dögum, segir einn rithöfund- varð enn, að hinum rauða manni varð bjargað frá hungurdauða með hjálp af landsfé. I hermanna spítala. Ein af “systrunum” í spítalan- um virðist svo veikluð og bliðlynd, að henni væri ekki trúandi til að hafa umsjón með starfa þriggja eða fjögra hjúkrunarkvenna. En þessi kona hefir það vandasama verk af hendi að leyea, að hjúkra þeim hermönnum sem auk líkam- legra sára hafa bilast á geðsmun- Henni tekst betur en nokkrum öðnim að ala svo önn fyrir þeinx að þeir komist aftur til heilsu. Hún er litil vexti og svo létt í spori og liðug í snúningum sem fugl væri, björt yfirlituim, hefir stór blíðleg augu og bros leikur stöðúgt á vörum hennar. Við sátum einu sinni, segir ferðamaður sem kom i spítalann, á grasflötinni fyrir utan spítalann. Það var síðla dags og trjákrónum- ar hlífðu okkur fyrir steikjandi geislum kveldsólarinnar. Þá sagði hún mér sögur af sumum sjúk- lingunum, sem hún hafði stundað. “Verst var að fást við surna þeirra,” sagði hún, “sem sendirj vom 'hingað úr flóttanum frá það ekki á meðan þú ert héma, þá skál eg búa þér til gott te, þú mundi furða ef þú vissir,” sagði hún, “'hve margir hafa myndir af skyldfólki sínu í vösunum. Mér tekst oftast nær að létta raunir þeirra sem eg get fengið til að tala við mig um mæður sínar og systur. Mjög oftast er hægast að koma fyrir þá vitinu með því að tala máli tilfinninganna. En sá sem talar við sjúklingana verður að taka innilegtan þátt í kjörum þeirra. Það dugar ekki að þykjast vorkenna þeim, þykjast langa til að bæta hag þeirra, þykjast tala ur svo: "Áður en hvítir menn komu til landsins, lifðu Indiánar góðu lífi á því sem þeir veiddu. í þann tíð veiddu þeir dýr til við- urværis sér, en skinnin hirtu þeir ekki um, nema þau sem þeir þurftu sjálfir á að halda. En þegar hinir hvitu menn tóku að safna loðskinn- um, vöndust Indiánar á að veiðá. skinnin i gildrur og smávöndust af að leita sér að villibráð, og vörðu veiðinni til þess að kaupa sér hvítra nier manna matvæli, til þess að vega á móti því sem þeir slógui slöku við | ætidýra veiðarnar.” Um kaupskap Aform og aðfarir Þjóð- verja í Afríku. Louis Botha sagði svo frá í ræðu, sem hann hélt nýlega, þá er háskólinn í Höfðastað veitti hon- um þá virðing að gera hann að doktor i lögum, að hann hefði fundið uppdrætti í hinum þýzku löndum Þjóðverja, er liann var þá nýbúinn að vinna, er bygðir voru á því sem gert yrði á væntanleg- um friðgerðar fundi í Rómaborg árið 1916. Þeir uppdrættir sýndu, að þýzkir ætluðu sér alla Afríku, sunnan miðjarðarl>augs, en í því mikla ríki voru nokkrir smáblett- ir, merktir “hjáleigur fyrir Búa”. Þessi áform sönnuðust af öðram hlutum, svo að enginn vafi var á, hversu skarðan hlut ÞjóðVerjar ætluðu Búunum. Botha kvaðst einnig hafa fengið sannanir fyrir að landstjórinn í löndum þýzkra í suð-vestur-Afriku leitaði tii keis- arans, og fékk þetta svar frá hon- um: “Eg skal ekki eingöngu við- urkenna aö Suður-Afríka verði sjálfstæð og óháð, heldur ábyrgist arskinn, 11,800 minkskinn, 17,000 musquash og enn önnur loðskinn, I hv,tra manna )’iS Indiána er marg- er til samans voru 184,000 að tölu.'ar sh£ur! l,ar á meðal sú, sem fræg . . . , ... 1 AT FlA C11 vnr fiXm Lair nrXn Skinnaverzlunin arið 1913—14 reyndist ákaflega ábatasöm, svo að það ár græddist yfir miljón dalir, umfram það sem vanalegt var, í Canada. Þetta var háumi prísum að þakka, því að veiðin var álíka og um undanfarinn áratug. Musk- rat-skinn hækkuðu mikið í verði það ár, og svo var veitt mikið af þeim dýrum, að 4,656,000 rottu- skinn komu á markaðinn í London, auk þess sem Hudsons Bayl félag- ið seldi það ár, en prísinn var 50 cent fyrir hvert skinn. Indiánar í Canad'a hafa meiri tekjur af tvennu, heldur en dýra- veiðurn, en það er af búskap og daglauna vinnu. Næst veiðitekjum: jæirra, eru tekjur þeirra af fiski- veiði, en þær nema nálægt helmingi af öllum tekjum þeirra, griparækt gefur um fjórðapart af árstekjum þeirra og allir aðrir atvinnuvegir sem þeir' stunda, gefa sem svarar inntektum þeirra af loðdýra veið- unum. Indiánar hafa lítillega gef- ið sig við að ala upp tóur, en varla hefir þeim gefist það betur en öðrum. í fyrra haust, þegar tíðindin komu um stríðið, gerði Hudsons Bay félagið það, sem ekki hefir komið fyrir í 200 ár, það tók fyrir lán til Indiána upp á væntanlega veiði. Eélagið var jafnan vant því áður, að gefa hinum rauðu veiði- mönnum kost á “úttekt”, vistum og veiðarfærum, riflegri eða smárri, eftir aflasæld hvers um sig. Að lokinni veiðitíð lögðu svo Indiánar og Eskimóar inn aflann og greiddu skuld sína með loð- skinnum. Þegar vel áraði, áttu Indiánar vænan afgang, eignuðust skalt fá eins mikið og þig lystir við> þá í einlægni. Samtalið verö og eg skal sitja hjá þér og drekka ur að spretta af einlægri löngun það með þér.” Á meðan þau voru til að létta byrði þeirra.” að drekka teið urðu þau vinir og Sólin var að hverfa þegar “litla hann hafð'i ekkí framar á orði að systirin” sagð þetta. Hún stóð upp fyrirfara sér. j i skyndi, ámaði mér góðrar farar Sumum batnar bezt méð því að og hvarf eins og geisli á bak við slá á strengi tilfinninganna. “Þig veggi spítalans. j KAUPIÐ OLIU í tunnum sem þér eigið sjálfir og sparið yður peninga TUNNUR ■ til flutninga óg geymslu mjög ódýrar. SkrifiS tafarlaust. Winnipeg Ceiling & Roofing Co , Ltd. P. O. Box 3006 - L - Winnipeg, Man. er, að sú var tíðin, að þeir urðu það til að vinna, að eignast eina af ]>eim löngu byssurn, sem fyr tiðkuðust, og tóku háum manni í öxl, þá urðu þeir að hlaða loð- skinnum hverju á annað ofan, þangað til hlaðinn var jafnhár byssunni. Um prísa á þeirri nauðsynjavöru sem þeir kaupa má geta þess sem dæmi að í Fort Nelson var þeim selt hveitiméls pundið á 30 cent, tepundið á einn dollar, svínaketspund á 50 cent, haframéls pund á 50 cent og eld- spítustokkurinn á $2,00. Af þessum prísum virðist mega ráða, að vafasamt sé, hvort Indi- ánum er eins vel borgið nú, er þeir stunda loðdýra veiði í þágtt hvítra manna, einsog áður, er þeir veiddu dýr til matar sér. í Canada eru um 25,000 Indián- ar, er dýraveiði stuxida, en 6000 af þessari tölu búa norðan landa- mæra vesturfylkjanna. 4,600 eru í Quebec og álíka í British Colum- bia, 4000 í norðurhluta Ontario fylkis, 2000 í Manitoba og álíka í Alberta, 1200 í Saskatchewan. í sjávarfylkjunum eystra eru nokk- ur hundruð. Þéssir veiðimenn eiga um io,cxx) byssur, og 8,500 riffla, en þeir sem með gildrum veiða eiga um 150,000 gildrur. Loðskinna vörur er í verzlanir komu árið 1914 teljast $1,176,540. Langmest af þeim kom fram í Manitoba, um hálfrar miljónar virði, Indiánar krngum Norway House verzluðu með loðskinn fyrir $333.500 og þeir við Fisher River fyrir $62,000. f norður- hluta Saskatchewan komu fram loðskinn fyrir $242,174, í norður- Mons. Einn var svo hræddur og| óttasleginn, að hann þaut upp og var hamstola af hræðslu, ef hann heyrði til bifreiöar eða mótorhjóls og hélt að það væri Zeppelín. Hann ranghvolfdi augununn, bað- aði út höndunum og hélt að hann væri enn á flóttanum. En þess á milíi þóttist hann vera að leita að konu sinni og bömum. Orð 'hans og athafnir vom svo átakanleg. að fanst eg sjálf vera komin á flóttann. En þegar minst varði hrópaði hann aumkunarlega á konu sína, spurði hvar hún væri og bað hana að svara sér. Mér var nóg j boðið að þola slík angistaróp.” Hún þagnaði dálitla stund og sagði síðan: “Sximir sem voru í flóttanum frá Mons, verðá aldrei jafngóðir hve lengi sem þeir lifa.” Erfiðir viSfangs. “Mig furðar ekki svo mjög, að þér tekst að ráða við þá sem eru viðkvæmir,” sagði eg, “en mig furðar á að þú skulir nokkm tauti við þá koma sem eru önugir og vílja vinna sér og öðrum mein.” Hún brosti. “Það er erfitt,” mælti hún, “stundum mjög erfitt. En ef þeir eru beinlínis vitfirring- ar, hepnast mér það þó oftast. Einu sinni var okkur sendur mað- ur, sem enginn réði viðl Hann var heljarmenni að burðum. Eg gat ekki með neinu móti talið um fyrir honum. Okkur var skipað að gefa honum ekki annáð en vatn og brauð; en hann þáði 'hvorugt. Loks var hann fluttur í sérstakt herbergi. Eg sat hjá honum löng- um stundum og reyndi að koma fyrir hann vitinu, en ekkert dugði. Eg komst að því, að eitt af því sem honum sámaði mest af öllu var, að systir hans komst að því að hann hafði flúið. Líka komst eg á snoðir um, að honum þótti gam- an að spilagöldrum. Eg fór að tala við hann um systur hans og láta hann sýna mér spilagaldra sem hann kunni; við hvorttveggja mýktist Itann í skapi og við urð- um beztu kuxmingjar. Eftir það leið ekki á löngu, að hann gæti dvalið meðal hinna sjúklinganna. Hann varð bezti vinur þeirra, hjálpaði til við það sem gera þurfti þegar hann hrestist og þegar hann fór, var söknuðinn auðsær bæði á Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og: St.Jonn 2904 SEGID EKKI “EG GET EKKI BOBGAÐ TANXI.ÆKNI NÚ.” Vér vitum, a6 nú gengur ekki alt aC óskum og erfitt er a6 eignast skildinga. Ef til vill, er oss þaS fyrir beztu. pað kennir oss, sem verSum a8 vinna fyrir hverju centl, að meta gildi peninga. MINNIST þess, a8 dalur sparaSur er dalur unninn. MINNIST þess elnnig, a8 TENNUK eru oft meira vir8i en peningar. HEILBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. þ vl verSiS þér aS Vfernda TENNURNAR — Nú er tíminn—hér er staðurlnn tU að láta gera vi8 tcnnur yðar. Mikill sparnaður á vötiduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GUIiL $5.00, 22 KAIíAT GUUIjTENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hlð lága verð HVERS VEGNA EIÍKI pú ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? eSa ganga þœr iSulega úr skorSum? Ef þœr gera þaS, finniS þá tann- lækna, sem geta gert vel viS tennur ySar fyrlr vægt verð. EG sintii yður sjálfur—Notið fimtán ára reynslu vora við tannlækningai $8.00 HVAI.BEIN OPIÐ A KVÖBDUM DR PARSONS McGREEVY BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Uppi yflr Grand Trunk farbréfa skrifstofu. 20 StærS No. _____ Þér getið soðið allan miðdegisverðinn yfir einu eldholi með hí i the * | D E A LJ GUFU SUÐUVÉL Og BÖKUNAR0FN gHj: i Jp' °8 *h sem hór .jóðið í “I0EAL" verður vökvameira óg bragð- —betra en ef aoðið á venjulegan bátt, því þegar soðið er i “Idoal” rennur ekki hinn ljúffengi safi úr kjötinu. Þér vitið ekki hve góð máltíðin getur verið fyr en þér notið •'ldear gufu suðuvél. Ekkert getur brunnið, soðið upp úr, þornað eða skorpnað. Og alt soðnar jafnvel hvort heldur við, kolum eða gasi er brent. Þarf aðeins að balda tveim pottum af vatni beitu. Svo einföld að barn getur notað hana. Losar yður við alt erfiði f eldhúsinu, alveg ómissadi meðan uppskeru og niðursuðu annir standa yfir. TKe “Ideal" gufu og eldlausa suðuvélin er búin tilaf THE T0LE00 COOKER CO., Toledo, Ohio. Spyrjið eftir “Idear og fáið ókeypis verðlista ásamt vitnisburði. IjOUIS McI.AI N 284 Prineess St. AVinnipeg Umboðsmenn vantar í öllum bæjum M'* „ timbur, fjalviður af öllum INyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og al*- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. ÆtítJ glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ---- kimited 1 ----— HENRY AVE. EAST WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.