Lögberg - 02.09.1915, Side 1

Lögberg - 02.09.1915, Side 1
PENINGAR FYRIR BÆKUR.—Hæstu prísar og skærustu skildingar borgaSir fyrir 11. útg. Encyclo- pedia Britannica, Book of Knowledge, Stoddard’s Lectures, nýjar skS.ldsögur og skólabækur 1 bandi.— Bækur, frímerki, fáséðir gripir og myndir keyptar, seldar eSa teknar I skiftum. púsundir útvaldra bóka, nýrra og gamalla, fyrir hálfvirði eSa minna. Stærsta úrval fornra og fágætra bóka vestanlands. Sérstök kjörkaup og kaupbætir um stundarsakir. — Allir velkomnir aS skoSa. “Ye Olde Book Shop”, 253 Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118. ef H Két með |y stj órnar ef tirliti. Ðúnaðar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af öllum akepnum, sem slátrað er í þeim stofnunum, sem hún hefir eftirlit meö: „Canada approved.** Vor aðferð er að selja aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætiö að stimplinum. FORT GARRY MARKET CO., Limited 330-336 Garry St. Phone M. 9200 28. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 2. SEPTEMBER 1915 NÚMER 36 SAKAMÁL HAFIN AF HENDIHINS OPINBERA Roblin og þrír samverkamenn hans ganga á vald lögreglunnar og eru látnir lausir gegn 50 þúsund doll- ara ábyrgð. Sakamáls stefnur voru útgefnar á laugardaginn var á hendur þeim Sir Rodmond Roblin, G. R. Cold- well, Dr. Montague og J. K. Howden, fyrverandi rá'ögjöfum í þessu fylki, komu þeir sem utan- borgar búa til borgarinnar, en lög- reglumaöur fylgdi hverjum þeirra, í leyni, er gát haföi á þeim haft að undanförnu, aö sögs. Ekki komj til þess, aö sögn, að stefnumar væru þeim formlega birtar, heldúr gengust þeir sjálfviljuglega undir þaö, aö koma til aðalstöðva lög- reglunnar á tilsettum tíma. Rob- lin kom fyrstur, um nónbil á þriðjudaginn og'gekk inn um höt- uðdyr lögreglustöðvanna og rak- leiðis til skrifstofu þess yfirmanns, sem þetta efni heyrði undir. Með honum vora þeir Aime Benard, foringi conservative ilokksins a fylkisþingi og D. E. Sprague, er ganga vildu i 25,000 dala ábyrgð fyrir þvi, að hann mætti fyrir rétt- inum, þegar á þyrfti að halda. Hinir komu rétt á eftir, hver í sinni bifreið, með sínum ábyrgð- armönnum, en fóm ekki innum höfuðdyr, heldur að bakdyrum og gengu mörg krókagöng til þeirrar skrifstofu, er þetta heyrði undir. Þar var laganna formum fullnægt, þannig að 50 þús. dala ábyrgð var fram lögð fyrir því, að enginn þessara leitaði brott, og að því loknu héldu þeir sína leið. Mál þeirra kemur fyrir lögreglurétt í dag og verða þá sakargiftir fram bomar af lögmanninum Bonnar, er sakimar sækir. Til vamar er sagður ráðinn Andrews lögmaður og einhverjir íleiri. Tekjur aí herskattinum. Fjármála ráðgjafinn gerði svo ráð fyrir, að tekjur landsins af hersköttum mundu nema milli 25 og 30 miljónum dala arlega. Ekki er það fullséð enn, hvort sá spá- dómur rætist, en ihitt er nú sýnt, að tekjur af herskatti á bréfa send- ingum eru stórum minni en ætlað var. Bréfa. og aðrar sendingar með pósti hafa rnínkað um þriðj- ung, síöan skatturinn var lagður á Yfirleitt gefa berskattamir stór- nm rninni tekjur en stjómin geröi ráð fyrir, tæplega hélming á við það, sem fjármála ráðgjafinn áætlaSi. Drýgst 'hefi r landsjóðn- um reynzt skatturirm á ávísunum. Japanar vilja gera sína vísu. Herferðir í lofti. ÖHu meira hefir verið gert að lofthernaði undanfarna viku, held- ur en áður. Frakkar sendu 62 loftför inn á Þýzkaland er slöngdu 150 sprengikúlum yfir stað nokk- um, þarsem þýzkir hafa vopna- smiðjur, en -ekki hefir frézt um imanntjón oða skaða. Frakkar liafa sent loftskipa flota i hernað á hverri viku að undanförnu, en engan eins stóran og þennan. Þýzkir sendu fjögur loftskip til Parísar, en sá staður er svo vel varður af loftskipum, að í móti l*eim var téðcið, áður þau komu i námunda við bæinn. Snéru loft- skipin þýzku undan sem hraðast þau máttu, og náðu Frakkar að- eins einu, er skotið var á flugi og fanst það síðar alt brotið og mennimir dauðir semj á því voru. Kikujiro heiiir hirm hýjii utan- TÍkis ráðgjafi í stjórn Japans, er, oJLlT h! s“ J Þýzkalandsstjórn lætur Japan vilji standa seirn næst og verða að sem mestu liði banda- mönnum sínum í þessu stríði, og ekki síður eftir að það er yfirstað líklega. Sendiherra hinnar þýzku stjóm- ar, sá er í Washington er, gekk á ið, með þyí að forlög þees seu na- fund utanrikis ráðherrans Eansing, kvæmlega samviðjuð við auðnu og einn daginll) og tjábI nonunif a!J hagsmuni bandamanna. Hann kvað hin þýzka stjórn vildi biðja af. sitt iand hafa sent hergögn og gbkuuaj- 4 því, að skipinu ‘Arabic’ skotfæri til Rússlands siðan stríð- var sökt, ef það sannaðist, að því ið byrjaði, og brýn skylda þess sé, hafi gr.andað verið af þýzkum kaf- að standa sem fastast með Rúss- j n5kkva. Ef það kæmi fram, að umj.þeim naoðum, er þeir nú séu, skipinu hafi verið sökt án viðvör- unar, mundi koma fram meir en ! afsökunarbón, fullar bætur að ! minsta kosti. Menn ræða um, til hvers leið.a muni, hvort Þjóð- verjar muni lofa að hætta hervirkj- ,mn sínum á hafinu, með öllu, eða minka eða takmarka þau. Hvað sem úr kann að Verða, þá er auð-1 séð, aö Þjóðverjar vilja. ekki verða fyrir reiði Bandaríkja og viljaj að halda vináttu staddir L Brown kosinn. Til þingmanns í Le Pas kjör dæmi er kosinn íjármálaráðgjafinn Edward Brown, án gagnsóknar. Sá sem ætlaður var til að sækja móti honum, hætti við að bjóða sig fram, mun hafa séð, að það var ekki til neins. Þeir Norris for sætisráðherra og Hon. Thos. H. Johnson brugðu sér þangað norð- ur, fyrir kosninguna. Mr. Brown kynti sér rækilega hagi og þarfir kjördæmisins og lætur vel yfir íramtiðar möguleikum þess. Eink- anlega tekur hann til þess, hve mikið sé þar af dýrum málmum, er bíða þess að þeir séu sóttir úr fylgsnum jarðar. Lið í flutningi. VJikið af liðsmönnum er nú að safnast aftur til herbúða í Sewell, er fengið höfðu burtfararleyfi um stundar sakir, og þykir það vita á, að nokkuð af liði sé i brottbúningi. Sagt er, að 2500 hermenn verði bráðlega sendir til Norðurálfunn- ar, til að vera til taks og ganga í stað þeirra, sem særast eða falla. Eftir þrjár eða fjórar vikur verð- ur herlið flutt frá Sewell til Winnipeg og er búizt við, að hér verði 10,000 manna her í vetrar- búðum. Hyggja þeir sem búðir lialda, gott til þess viðauka við1 borgarfólkið. Yfirskoðun byrjuð. Byrjað er á því, að boði stjórn- arinnar, að yfirfara allar stjórnar- deildimar, reikninga þeirra og ráðsmensku að undanförnu, at þartil settum hæfustu mönnum. Með þvi móti á ekki aðeins að' komast eftir ágöllum i undanfar- andi stjóm þeirra, heldur lika að gefa stjórninni fulla vissu um, hvernig á stendur og hvemig öllu hefir verið háttað að undanförnu. Stjórnin mun liugsa til að breyta til, eftir því sem hentast þykir og einkum reyna að spara sem mest útgjöld við stjórn og rekstur deildanna. Vandlega gœtt. Komið hafa kvartanir úr ýmsum stöðum, um hótanir af hendi út- lendra óvina, hér staddra, um að skemma eða eyðiJeggja kornhlöð- ur. Sumar af þessum hótunum liafa verið rannsakaðar, en ekki valdið neinni áhyggju yfirvöldun- um. En með þvi að nú er stór- mikið um aðkomumenn sunnan að, er hinga# sækja til vinnu um upp- skeruna, þá hdEir þótt varlegra, að setja gæzlumenn á ýmsa staði, þarseni hægt er að válda sketnd- um, er hindra immdu flutninga. Liðsafli Þýzkra. Þann 30. júJímánaðar höfðu Þjöðverjar i,8oq,ooö manns á vestra vígvélJi, en 1,400,00x9 á lián- um eystra, til saiuans 3 miljónir og 200,000. Austurríki hafði um sama leyti 1,120,000 henmenn í herför gegn Rússum. Auk þessa höfðn þýzkir mikið Jið til gæzlu á ýmsum stöðum, l»æði innamlands og utan. Svo er sagt, að frekar 2 miljónir manna hafi þýzldr nust, er sumir eru fallnir, sumir hand- teknir eða óvigir af sárafari. Að- eins fjórði híuti þess liðte, er þeir sendu viga fær. Herþjónustuskylda í vændum. A Bretlandi er mikið rætt og rit- að- um það, hvort lögtaka skuli, að í allir vopnfærir menn gangi í her- í þjónustu, og þykir sumum liklegt, að til þess muni draga. Það er [ haft eftir liðsforingjum í Ottawa, ; að þetta muni verða lögtekið i j Canada, jafnskjótt og það kemst á | i Bretlandi, og er til tekið, að það ! muni ekki verða gert selnna en um nýjár. Þetta munu vera get- gátur, því að ekki eru landstjóm- armenn bomir fyrir því, en ekki ér með öllu óliklegt, að af því verði, enda liefir það flogið fyrir áður, aftur og aftur. — Nefnd manna er sett á Englandi til að íhuga þetta mál, og hafa helztu menn gengið fyrir hana og sagt sína skoðun, þar á meðal Kitchener lávarður, og er lienni ætlað að Ijúka störfum i miðjum þessum mánuði. Svo er að sjá, sem liber- al blöðin þar séu yfirleitt fráhverf því, að lögskylda alJa til herþjón- I ustu, en hin þvi meðmælt, og nefnd- |ir eru forsprakkar verkamannafé- laga þvi andvigir. — En þó að af- I annikill fjöldi liafi Jxjðið sig fram I af sjálfsdáðum, þykir visstim land- i stjórnarmönnum, sem nú muni !þ)mgjast það fyrir fæti, með upp- gangi þýzkra á Póllandi, að mikJu meira þurfi á sig að leggja, ef duga skal, til að orka á svo um rnimi. Skip um sökt í liðs- flutningi. Viðureign Rússa og Þjóðverja. Þjóðverjar og Austurrikísmeiin sækja enn á Rússa her, alla leið frá Eystrasalti til landamæra Rúmeniu. Hörðust er sú sókn í báða armana. Til hafsins er yztur í nyrðra arminn undir yfirstjórn Hindenburgs, hershöfðinginn Bue- low, kominn austur fyrir Riga og á í strangri sókm, syðstur í liði , , . , Mackenzen er hershöfðinginn Gist a Mgvo , er et±tr, ti .gotllmer og verjast Rússar báðum ! þessum og standa fast fyrir. Milli armanna sækja ýmir fram með j miklu ’liði, fyrst fer ríddaralið, er Kósakkar leika grátt öðru hvoru, síðan fótgöngulið með stórbyssum. Rússar halda tmdan hægt og bít- andi, koma undan öllu, sem fjand- mönnum þeirra getur orðið gagn að og snúast við þeim öðru hvom Ný hryðja í aðsigi. Fjórum skipum söktu banda- menn, er í liðsflutningi voru fyrir Tyrki til Hellusunds. Kafbátur brezkur komst að þeim og grand- aði þeim. Bkki er sagt frá mann-! mikið til vinna tjónþ en nokkuð mikið mun það þeirra. Kafnökkva herferðirj hafa verið. Tvær beitisnekkjur Þjóðverja hafa reynzt þeim kost- bandamanna lögðu inn í Hellu- J Jxerar, því að Bretar hafa grandað sund og skutu á land, en þaðan um 50 slíkum, og valdiö með því hafa henskip þeirra haldið sér umjmLklum fjármissi og manntapi. A langan tíma. Stórir bardagar eru liinn bóginn hafa þeir ekki komið [ sagðir frá Krithia og Ali Burnu i því fram er þeir vildu, að stöðva; á Gallipoli skaga og þar náðu eða hindra að nokkru ráði flutn- Ástralíumenn nokkrum skotgröfum inga milli Bretlands og annara! Ef áframhald verður á því, seni nú virðist vera í aðsígi, þá gerast sögsileg tiðindi á Bálkan ianan skaxnms. Þjóðverjar safna Jaer við landamæri Rúmeniu og gera .... . , ýmist að ógna henni eða bjóðaj ve,ta, Þunga skellu þegar íögur boð tii hlutleysis eba þeirrar J>eim Þyktfr. hffta- . VtT« Brest- svilnunar að leyfa hergögnum ^jLitovwikyfírgafu þe.r, er það kom hjá ,*ér áJeiðis til Tyrkjans. | >e.m ekk, að liald. lengur en setu- Austurríki safnar övígum her hö er ^tr hofStt Þar- ha Sl st? a áleiðis tU landamæra Serhiu, til brott metS al,ar byssur herg°^ innrásar þangaS og aatlar að brjót- | ast yfir latndið til ConstantLnopeL I En þar eru varnir fyrir, 120 þús- nnd Serbaliers og 300 þús. af Breta Jiði að sögn, er flutt hefir verið eftir Adriahafi og landseít í Montenegro, en þaðan er skamt til og eyöilagði vigið, sem það mátti, áðnr það skildist við. Rússa her eru fyrirbúnar vigstöðvar lengra ausíur í landi og á leiðinni þang- að er liann nú. Það þykir afbrigð- iim sæta, hrersn vel undanhaldinu I er stjómað, af Nikulási hertoga, og hve ófælið lið hans er, eftir svo Það er alkunn- Tyrkja eftir harða viðureign. landa. Þeim má því þykja gott, Tyrkir safna jafnan liði í skörð'in.1 að fá tækifæri til að hætta þeimj ------•»» ! illvirkjum, er þeir geta látið það í veðri vaka, að þeir geri það til vináttu við Bandarikin. Áþján Belgíu. Landstjóri þýzkra i Belgiu liefir — Keisarinn liélt innreið sína í gefiö út tilkynning, þarsem strang-jNovo Georgievsk, ásamt fríðu asta liegning er lögð við því, ef1 föruneyti, 22. ágúst, er Rússar einhver neitar að vinna það sem urðu að gefa upp Jxjrgina. Áður Þjóðverjar leggja fyrir hann, og en hann hélt inn í borgina, kann- hann hefir hæfileika til að gera. | aði hann liðið, er hafði setið um Ennfremur er refsingu hótað f hana í fulla 80 daga. Hann lofaði þeim, sem gera nokkuð til að tefja guð fyrir þá náð og miskunn er fyrir slíkum verkum eða fá aðra hann hefði sfrnt hinu þýzka liði til að hætta við þau eða láta vera og þakkaði hermönnunum fyrir að vinna þau. | afreksverk þeirra. Serbiu. Um Bulgariu er óvíst,, , , enn, hvort hún slæst í lið með lan?t ur\danhaM , þýzkum og herjar á Serbiu, ef!ugt um hermenU’ ^ hraustir séu’ svo verður .hlaupa Grikkir í aö beSar Þe,r fa stor sl°g °S ver8a strenginn oghjálpa Serbum, og l>ndan að leita þa erjaínan skamt Rúmeniumenn ef til vill líka. Úri1’1 flottans' Á 1)V1 hef,r alls ekkl þessu verður skorið mjög bráölega, “ f j her Russfanna er ÞaS 1 þakkað agætri forsogn og Slettu1 eldur. Niðurstaða hinnar konunglegu rann- sóknarneíndar um þinghus-málið. I St. Andrews sveit brenna sléttueldar, ekki ofanjarðar ein- göngu, heldur líka svörðurinn, eitt eða fleiri fet niður í jörð, þvi er erfitt að slökkva eldinn, sem nær nú yfir vítt svæði; segja kunn-lö ugir, að ekki muni hann slokkna fyr en með snjó og gaddi. Afar- mikið af heyi hefir brunnið hjá Jxendum, er þeir áttu í stökkum til og frá, svo og akrar. Eldamir ná yfir nokkrar ferhymingsmílur og eyða slægjum bænda og stafar af þeim lífshætta. Miklir þurkar og hitar að undanförriu gera svörðinn eldfiman, en sumstaðar er1 mór undir sverðinum og brennur hann líka. Orrahríð á Frakklandi. Frakkar hafa haldið uppi ákafri skotliríð á ýmsum stöðúm undanfama vik’u, en suma daga hafa skotin dunað frá fjöm til fjalla. Ekki hafa áhlaup fót- gönguliðs fylgt þessum skothríð- um, svo kunnugt sé, þó að skot- grafir þýzkra hafi evðst af mönn- um og fallið saman sumstaðar. Ein saga segir, að 100,000 manns hafi þýzldr sent frá Póllandi til Alsace, til liðs við hinn þýzka krónprins er þar þefir herstjóm. Hann gerði atlögfu nýlega, æði snarpa, en vann ekki á. Þó. að hemaðurinn á Fraleklandi sé ekki með sögulegum atburðum, er liann mannskæður og ákafur með1 köfl- um. Kafbátur bjargast. Frá Vínarborg kom nýlega sú fregn, að austurríslcur kafbátur hefði skotið og sökt neðansjávar- bát ítölskum, einum af þeim nýj-1 vitnisburðar og önnur ustu og lieztu, Neriede nefndum. 1 skölluðust. vi'S-að bera það seni Hinn ítalski bátur kom ekki fram.jþau vissu, svo og að skjöl og og voru menn vondaufir um, að skilríki, málinu viðkomandi, Roblin, Coldwell og Kelly gerðu samsæri til að féfletta fvlkið um $822,000. Mon- tague, Howden, Simpson og Horwood gengu í þau samtök. —Hið stolna fé gekk í kosn- ingasjóð. — fjórir ráðgjafar báru rangt fyrir rétti. Niðurstaða nefndarinnar er í stuttu máli sú, að kærur lib- erala, er á þingi voru fram bornar, séu réttar 0g sannleik- anum samkvæmar. Ilún segir fjóra fyrv. rúðgjafa, þar á meðal stjórnaÞformanninn, hafa verið í samtökum um að féfletta fylkið með sviksam- legum verkasamningum, en sú upphæð nemur, að áliti nefnd- arinnar, 822 þús. dölum. Af þessum stolnu peningum liafi stórmikið gengið í kosninga- sjóð, að liin fyrri stjórn liafi mútað vitnum til að flýja og fengið önnur til að fremja meinsæri, að meiri hluti reikn- ingslaga nefndar hafi ekki gert ærlega tilraun til að kom- ast að því sanna og að fram- burður fjögra af fyrv. ráð gjöfum fyrir réttinum, hafi verið sumpart ótrúlegur, ó- sannfærandi og sumt ósatt. Skýrsla nefndarinnar er af- ar löng, og verður hér að eins birt ágrip af því, sem blöðin hafa prentað af lienni. Um vitni og skilriki. Nefndin isegir, að mjög hafi starf sitt orðið erviðara fyrir það, einkum framan af, að á- ríðandi vitni fengust ekki til þver- liann mundi nókkum tíma sjást framar. En liér gerhist einn af þeirn frásögulegu attnrrðum, sem stund- um koma fyrir ’á sjónum. Nereide lá á mararlxJtni að vísu en ekki n»eð öllu ónýt. Hinn austurríski bátur hafði skotih tundurfleyg, en stjórnari hins ítalska Jxrts hafS'i J)rugöiS svo snög-glega við, aS fleygurinn þaut fram hjá, en svo var voru eyðilögð, svo og við það að samningshafar neituðu að sýna skjöl og bækur, sem miklu skiftu og hurfu til ann- ars lauds að lokum, til þess að komast hjá að verða neyddir til þess. Eitt aðal rannsókn arefnið var bygging stólpanna undir þinghúsið. Sá eini mað ur, sem hélt bók yfir stærð þeirra, fór úr Winnipeg til snögt var viöbragðiiS, ah vélar Briiidaríkja þann 13. Marz, til bátsins þoldu |taö ekki og gengu i Þýss að forðast að koma fyrir úr skoröum, en báturinn sökk til 1>iid _ til vitnisburðar. botns. Þegar vélarnar biluöu, dóu 1'ett íáðgjafai, C oldwell og Ijósin, og varö skipshöfnin aö gera f l°wden, vissu hvar hann var tilraunir til að lagfæra þaö er úr °í* ab hann vihli koma aftur og lagi var gengiö, í kolníöa myrkri;!hera vitni, en eigi að síður var smámsaman mirikaði súrefniö og! npplýsingum um það leynt andrúmslofaiö spiltist, en áfram með ásetningi og þar að auki héldu skipsmenn og kom ekki dúrj V0.rðu.J)essir tveir ráðgjáfar á auga. Foringi skipsins gekk |sto1 iriiklu fó til að múta \ itn- haröas’t fram af öllum, en þar kom UU1.tÚ burtuveru. Mr.Horwood aö hann gat ekki uppi staðiö leng- .e tnlitsmaoui með öllu \erk- ur, og tók þá annar við. Eftir þaö lUU af hell(tl stjornannnar, fóru skipsmenn aö tvna tölunni fekk hurtfararleyíi, dagmn að- En eftir 70 stunda höröustu vinm,; Ur ea fnd.in var skipuð og lukka'öist loks aö gera viö til fulls, \elt ®.f laudl burt’ næsta dag þaö sem bilaö haföi, skrúfan tók kærður 11111 ab aö snúast og skipiö aö( lyftast frá J ... „ ... botni inks ivffícf tw* „;a ,sjoðs, li\arí til h rakklands því aö Tyrkir eru illa staddir, en það vilja þýzkir fyrir alla muni hindra, aö bandamenn nái Mikla- ( garöi og sundinu, því þá er Rúss-! um borgiö. — Eftir skeytum aö dæma, er frá Athenu hafa komiö, borizt, 'hefir bandamönnum tekizt að króa einn kafbát Þjóöverja inni í firöi á Litlu-Asiu ströndum, að líkindum þann er sökti “Royal Edward’’ fyrir skemstu og varð þúsund manns aö fjörtjóni. bæru þoli hinna rússneslcu frá- liðs- rnanna. loks lyftist þaö upp úr sjó, 'i' , A W og var þá opnað þaö sem upp ’ aðm’ mátti Jjúka, til að hleypa hreinu laUU væn Við malið /ofti tíl þeirra, sem mSvitundar- ^ss þykir llt að ekk! lausir eöa máttfamir vora niöri í l‘ j, ’ na ,V< ' td vitms- skipinu. Fimm voru kafnaöir af | lllkuni að , bækur ‘loftleysi, en 25 komust af ]>etta furöanlega hafa tékizt skipsmcnn svnt mikinn kjark þœl. Hvaðanæva, t , • [bails fengust ekki framlagðar. - 11 Að það félag neitaði að sýna | bækur sínar og skjöl, og af ; þeim ráðum er það beitti til að komast hjá, að verða þvingað- ir til þess, höfum vér fullgilda ástæðu til að dragæ ályktanir | j um hvað af bókum þessum og — Þýzki írmanríkis ráögjafinn; skjölum mundi sannast. ” hefir sent umhoðsbréf til allra . ^ur næst er Því lýst, hvern- ig Mr. Simon var bolað frá eftirliti með byggingunni og Mr. Hoiwood settur yfir hana í staðinn. sveitattjóra, skóla og safnaöa- nefnda í landinu og ámint þær al- varlega um aö safna öllu gulli er þær megi. “GulliS er einhver öfl- ugasti vöröur Þýzkalands.” segirí bréfinu. I Þann síðasta dag, sem til- — T skeyti páfa tíl Austurríkis boðum mátti að koma, færði keisara á 85. afmælisdegi hans, Lyall’s félagið opinberu verka deildinni tilboð um að byggja Kelly sýnt tilboð Lyall’s. — Eftir skjölum aö dæma sem nýlega hafa fundizt á þýzkum föngum liefir krónprinsinn kotnist þannig að oröi: “Viö munum ná og viö verðum aö ná Verdun á okkar vald. Þá verður styrjöld- inni lokiö.” Faöir hans hefir spáö aö henni lýki í októJier. Skyldu þeir ekki báöir reynast falsspámenn? áminti hann keisarann um aö stilla sem fyrst til friðar. “Guð hefir levft þér aö lifa svo lengí svo þér skyldi auðnast aö nota speki ell- innar til aö vinna aö friöarmál- urh,” segir páfi. — Kólera viröist vera aö hreiö- ast út í Austurríki; einnig hefir hennar oröiö vart í Prússlandi. Sóttvarnir eru viö hafðar hvort sem tekst aö stemma stigu fvrir veikinni eöa ekki. þinghúsið fyrir $2,863,000. Ekkert annað tilboð hafði komið fram fyrir hádegi þann dag, en um morguninn hafði sú skipun verið gefin, að öll tilboð skyldu færast stjórnar- formanninum Roblin, og svo var gert við tilboð Lyall’s, er lagt var á borð hans, forsiglað eins og það kom. En Kellv hefir sagt til ]>ess. að hann kom til stjórnarinnar þann sama dag og vhr þá tilkynt að tíminn er tilboð mætti gera, væri fram lengdur einn dag, þó ekki þykist liann muna, við hvern liann átti orðastað; en ekki var Lyall látinn vita af þessu. Næsta dag aflienti Kelly tilboð um að byggja þinghúsið fyrir $2,859,750, að eins 3,500 dölum miuna en til- boð Lyall’s hljóðaði upp á, er afhent liafði verið daginn áð- ur. En þann 2. Júlí fékk hann í Imperial bankanum ávísun til að láta fylgja tilboði, en sú á- vísun hljóðaði upp á 160 þús. dali, sem eru 5% af $3,200,000. Svo er að sjá, sem sú ávísuu hafi verið lögð inn á bankann daginn eftir, þann 3. Júlí, og var þá fengin önnur að upp- liæð $142,987.50, sem er 5% af upphæð þess tiíboðs, sem af- hent var 3. Júlí. Af öllum atriðum og mála- vöxtum drögum vér þá álykt- un, sem oss virðist ómögulegt að komast lijá, sem sé þá, að þegar Thomas Kelly gekk á fund stjórnarinnar þann 3. Júlí, liafði hann með sér tilboð að uppliæð $3,200,000 og ávís- un að uppliæð $160,000 til að láta fylgja því; hann átti þar tal við Sir Rodmond Roblin, er sýndi honum tilboð Lyall’s; að Kelly þá gerði nýtt tilboð að upphæð $2,859,750, lagði aftur á bankann ávísun sína fyrir $160,000 og fékk aðra í staðinn fyrir $142,987.50 og lét hana fylgja liinu nýja tilboði er lianu afhenti 3. Júlí. Fjárdráttur í sambandi við undirstöðuna. I hinu síðara tilboði Kelly’s er tiltekin upphæðin $64,050 fvrir steínsteypustólpa (piles) undir bygginguna. Eftir áætl- un Mr. \V7oodmanis var sann- gjarnt verð ])eirra, samkvæmt teikningum og fyrirmælum byggingameistarans, 187,000 dalir, og var því uppliæð sú er í Kelly’s tilboði stóð, um 120 þús. lægra en þeir kostuðu. En allareiðu þann 13. Maí hafði verið ákveðið að liafa ekki “piles” heldur “caissons” til undirstöðu, og hafði Simon samþykt það. En í tilboði Kelly’s er upphæðin miðuð við stólpa (piles), isem ná að eins 20 fet niður í jörð, þó að liann hefði skýrslu þess manns fyrir sér _sem prófaði, hve langt væri til bergs, og sýndi hún að það var 50 íet. Sá þjónustu- maður Ivelly’s, sem tilboðið samdi, kannaðist við, að hann hefði látið í Ijós við sig, þrem vikum áður en tilboðatíminn var út runninn, að vel gæti svo farið, að liúsið yrði ekki reist á “piles”, heldur “eaissons”, en þær upplýsingar Jiefir Kelly án vafa fengið hjá bygginga- meistaranum Honvood eða einhverjum hinna fyrv. ráð- gjafa. Kellv segist hafa grundvallað upphæðina $64,- 050 á áætlun nafngreinds fó- lags í Montreal, en sú áætlun geri að eins ráð fyrir 20 feta stöplum, og var alt önnur en til var æthiist í byggingar-áætl- 1111 þinghússins, kom heldur ekki franx fyr en eftir 3. Júlí. Með því að Kelly-félagið hafði fyrirfram fengið vitneskju um það, að áformað var að byggja ‘caissons” en ekki “piles”, þá tiltók liann stórum lægri upphæð fyrir “pil‘es” en rétt var, vitandi vel, að ekki mundi koma til að bvggja “piles” og að hann mundi verða einn um hituna til að miða við “eaiss- ons”, þegar þar að kæmi. A pappírnum kstuðu þessir “caissons” fullgerðir $844,037 og sú upphæð var Kelly borg- uð. að frádregnum $64,050, en ekki þeirri upplm>ð, sem ‘piles’ stöplar kostuðu í raun og veru, °g með þessu móti liafði eon- traetorinn óleyfilegan ágóða, sem nam $122,965. Engin ábyrgð heimtuð. Stjórnin setti þau skilvrði, að borgað sk\ddi vern að'eins 85 ]>rct. af verkinu jafnóðum og það væri unnið, og 15 prct- fFramh. á 4. bls.J i

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.