Lögberg - 02.09.1915, Side 2

Lögberg - 02.09.1915, Side 2
L LOGBERG, FIMTUDAGINN 2. SEPTEMBER 1915. Skörungur segir sína skoðun. Yfirleitt eru blöö Bandaríkja gröm og reiK yfir aöförum Þjóö- verja á hafinu, og þykir höggviö nærri virSingu þjóSarinnar. Theo- dore Rosevelt gerSi heyrinkunn- ugt sitt álit, þegar eftir aS skipinu Arabic var sökt, á þessa leiS: “Eg sé þaS látiS uppi í sumum blöSum, aS svari þýzkra viS síSasta erindi stjórnar vorrar, — því, aS Arabic var sökt og lífi amerískra borgara grandaS — hæfi bezt, aS láta hinn þýzka sendi'herra Benstorff fara sína leiS og kalla heim aftur sendi herra vorn í Berlin. Eg vonast fastlega til, aö stjómin sé ekki þessarar skoSunar, því aö meS því móti væri viröing og hagsmunum Bandaríkja misboSiS enn á ný. Erindi þaS sem Bandarikja for- setinn sendi hinni þýzku stjórn í febrúar, var ágætt, ef því aSeins heföi veriS framfylgt. En öll þau boð og bréf sem héSan hafa veriö send síöan, hafa ekki sýnt annaö en kjarkleysi og þrekleysi; aö “Lusitaniu” og “Arabic” var sökt, eru einmitt hroöaleg svör viö þróttleysi því er síöan hefir ver- iS sýnt. Þýzkaland lætur sér alveg á sama standa um þaS eitt, aö sendiherrar eru burtkallaSir. Sá tími er löngu liöinn, er þessi þjóð átti aS hætta orSaskiftum. þaö sem nú skeði, er ný og sorg- leg afleiöing þess, aS þjóö vor kraföist ekki að hafinn væri stríSs- búnaður fyrir þrettán mánuðum síðan.” Á ööru leiti er Bryan meö sín friðarmál, segir þaö mest um vert, aö halda landinu frá ófriði, og beri öllum borgurum landsins aö gera sitt til aö friður haldist yfir því. Sína skoðun áréttaði Roosevelt meS hvassorðri ræðu, er hann hélt nýlega fyrir liðsmannaefnum í Pittsburg, og sagöi meðal annars: “Frjálsum borgurum á aS vera leyfilegt aS leggja sig fram til bardaga, ef berjast þarf. Þeir sem prédika friS fyrir alla muni, eiga ekki frekar heima í lýS- stjórnar riki, heldur en þeir hug- lausu, og eru tngu betri borgarar lieldur en þeir sem huglausir eru. Líklega hafa engir unnið eins fast að hnignun meöal þjóðarinnar og osóma meöal adra þjóöá, einsog þeir sem friS vilja hafa, hvaS sem það kostar, sem hafa reynt að koma því inn hjá þjóð vorri, að heimskulegar samþyktir um gerö- Til þingmannsins Thómasar H. Johnson. ('KvæðiS var orkt í þeim tilgangi aS flytja það í sam- sæti, sem fél.“íslendingur" i Victoria, B.C., ætlaSi að halda honum, þegar hann var á ferð þar í borginni í Júlímánuði 1913, en sem hann, annríkis vegna, gat ekki þegið.J Láta enn skulum vér gígjuna gjalla, glæðum að nýju vorn hugsana-eld, einum því góðfræga garpinum snjalla glaðir vér enn þá hér fögnum i kveld.*J Þennan vér eigum af þjóðflokki vorum þingskörung mestan á vínlenzkr.i grund; honum að treysta vér hiklaust æ þorum, hann því að gæddur er fornkappa-lund. Heil! sé þér. Tónias. þú hefir þér unnið heiður á þingi og réttar-sal í!— Mikið i íslending margan er spunnið; megum vér stór-gleðjast allir af því. Enginn því skyldi það óvifðing telja, íslenzkum stofni þó kominn sé frá; hann eigi mættum vér mætari velja, margar því sólfagrar greinar hann á. Afturhalds-stjórninni aldrei þú hlífðir, einarður bentir þú gallana á, Roblin þvi löngum til reiöi þú ýfðir; ráS-kænn hann sízt vildi auglýsa þá. Marg-oft á þinginu mælskur þú fluttir magnaSar ræður, um stjórnarfar spilt; afturhaldsseggirnir, andsv'ara stuttir, athafnir sinar þá fengu ei gylt. Senn aS þú ráðherra-forsætið fáir fylkis-á-þinginu, Roblins í staö, sanngjarn það landi vor sérhver víst þráir, sæmd því oss öllum og gagn myndi það. —Ómengað frelsi æ anda vorn næri; afturhald sæmir ci nokkurri þjóð. Lífið fyrst ágæta ávexti bæri alþjóð ef sæti við frelsisíns glóð! J. Asgeir J. Líndal. *) FélagiS hafSi éSur fagnaS þeim préf. Sv. Sveinbjörns- syni (23.-ll.-’ll). skfildinu St. G. St. (14—2.-’13) og heim- skautafaranum Vilhj. Stef. (19.-6.-’ 13), og haföi þeim öll- um veriö flutt kvæði.—Höf. vinnumenn, skrit-^ekki hindra, þá bæta úr þv' herfi- handiðnamenn eðaj jega glæpaverki sem framiö var á _iu. Þá skyldu höfum vér vanrækt. Vér höfum sýnt svo mikið kjarkleysi að Þýzkaland vera, aö drepa konur vorar og böm á rúmsjó bændur og stofuþjónar, daglaunamenn, er vilja verSa sett-jgej jörö sinni aS liðíi, ekki síður en{ þér, skuli ekki eiga kost á jþví. Þeir geta ekki átt kost á því, nemaj áleitTættulaust þjóðm fari að dæmi Svisslendinga og veiti hverjum ærlegum og rétt; j En" hvað''vTsvfkur líflutningT'her- hugsandi Amenkumanm kost aj þá væri það si5feröisl t þvi, meö misseris kenslu a einu! __. „ • „.. , „ T Tu' 7 r%^n|ba”m Þ™ «>ftatning. ÞaS „. a hend, skyldnna v.S «tt,orSma, , h na sk , rir þaSl ef þorf krefur — og þeir sem , „ ..... x • , ., ekki hafa hið rétta hugarfar, ættu ‘ f ’ ei” so 1 tisi amu í sjo og Arabic og glæpmn drýgði gagnvart Belgiu, þann stærsta Sem samt aS inna þessa skyldu af | hendi, því aS lýðveldi á rétt á f • ... . þjónustu borgara sinna. ram.nn^ e ír veri a no urn Herbúðir þessum líkar eru skóli ^' fra W1 ^ Napoleons dogum. iwrgaradygða, ekki síður en her- , a ' er e 1 ei.Þvcrt a moti>j þjónustu. ÞaS ætti að gera öllum' .!)V'._ei ' ’nt. Jott> aö sltJa hjá vorum ungu mönnum aðt skyldu 'Jar {{evsi og singjornum hug, J ' þegar rettur —--------------- ardóma og framburöur kjánaleæs að SanSa a þá. Hver maður, sem , f . nokkurt mannsmót er að, vill ö oröaskrafs á friðarþingum geti komið í staðinn fyrir hæfilegan sækJa Þa °g Það herbúnað. ragmenni og rangur málstaður er rangt fyrir Um friðar-prédikara ogl">c"‘ Það er enn skólastúlkur, sem ( verra ef hei1 ÞJ°S ger.r þaö. En hvern einstakan. Eftir því sem stríð gerast nú á stofna fé!öS t!1 aS halda> friöi>1 aS í^j-2? dögum, er það frámunalega hvaðsem 1 húfl er, svo og þá, er"ne e< a sr£ra íerra "n ,r n ’ með, eöa gera hærra undir höföi heimskulegt. að "tála um að mÚFur gera ekkl annaö en safna fé eða ^Klin t>J<)ð' se™ dt hefir gert af manns grípi ,il vopna » þeim «>f. ~ Þj a! i Alve^ S, is Jlda í viöskiftum milli þjóöánna, eins- hafi áður verið kent að beita þeim Þeim ætti að gera skiljanlegt, að ; og berjast í fylkingum. *Um l)eir ver?!a að inna af hendi hvaða v ^ þrettán mánuði hefir Amerík-a starf sem íandið lieimíar. Þá veröu | °ÍT mc‘ hverr’ ^J0® fTnr slf>- Það unnið löðurmannlegt verk meðal að knýÍa tl! að Þ°la aga tfl aö gera cr rett fyrir fG Og einstakra manna, skyldu sína. þjóðanna. Yér höfum möglunar- laust látið oss sæma að horfa uppá þann máttlitla fótumtroðinn, er vér höfum hátíðlega lofað að verja. \ ér höfum horft upp á vora eigin samborgara, konur og böm, myrt a rúmsjó, án þess að láta nokkuS til vor taka. Vér höfum beitt orðaskrúði í stað þess að Iáta hendur standa fram úr ermum. A þessum tíma hefir stjórnin ekki gert allra minstu ráðstafanir til að bua sig til að vernda réttindí vor Og það þó þessir þrettán mánuðir' Americans- hafi leitt það atriði hnefarétturinn ræður Ef til stríðs kemur aS fa voPn * og þeir sýna sig að vera óherfæra, )á ætti aS vera hægt að nota þá! j | sem heldur ijófum, hönd lögreglumanni, skefjum innbrots- kvennasölu niðingum, til aö grafa vígskurSi og safnþrór svoltu handar illvirkjum og frá eldhúsum og gera hvaS annað oðrum föntum. Það er rangt, að starf sem þeir kunna að vera hæf- fa fnntum v°pn 1 hönd til aS beita ir til, eftir að þeir hafa sökt sér á gegn. lo8:reglnmanninum. Þetta kaf i friðarskraf og friöarstapp. I dæmi ma heimfæra upp á viður- skammir, óhróður, stórbrot við veg og virðingu þjóöarinnar, dráp ís- lenzks þjóðernis og þjóöarmetnaðar, að eg hafi verið fremstur í flokki að vinna löridum mínum skaða og skömm, að eg hafi myrt mitt eigið óskabarn, að hafa reitt upp böðulsaxi og gengið milli bols og höfuSs á sóma lands og þjóðar, o. fl., o. fl. Það er svo sem engin furða, þótt góður íslendingur, óháSur öllum flokksböndum, eins og Lárus GuS- mundsson, fyllist heilagri vandlæt- ingu yfit ööru einst athæfi og lýst er hér aS framan. Þess er ekki að vænta, að sá eigi upp á pallborðiS, sem alt þetta hefir aðhafst. En hvai eru svo sannanirnar, sem allur þessi stóri dótnur er bygöur á? 1 hverju eru afbrotin fólgin? í því einu og engu öðru, að eg mælti meS ákveðnum manni tii þingsætis og á móti öðrum. ÞaS g.it veriS rétt eða rangt, eftir því hverjar kringumstæS- urnar voru. Og hverjar voru kring- umstæðurnar? Annar maðurinn bauS sig fram undir ákveðnu merki og hinn undir öðru gagnstæöu. Ann- að merkið hafSi verið svo saurgaö, að engum gat veriS sómi að halda því á lofti; um þaS bar mönnum al- ment saman. Hitt merkiS var nýtt og hreint. Undir öðru merkinu gekk fylking, sem sek hafði orðiS í ótal efnum og brugðist trausti þjóSarinn- ar hvað eftir annaS. Um þetta ber mönnum ahnent saman einnig. Undir hinu merkinu voru' menn, sem ekkert höfðu til vantrausts unnið. Á móti þeim, sem óráðv'anda flokk- inn studdi, mælti eg cinarSlega og með hinum. Var þaS íslenzku þjóðinni sómi, að serrda mann á þing, sem verið hafði í reikningslaganefndinni og hylmað þar yfir stórglæþi eftir megni? .Já eða nei! Var það ísJenzku þjóöinni sómi að kjósa þann á þing, er þátt hafði tek- ið í samsæri til þess að ræna beztu menn þjóöarinnar mannoröi ? Já eða nei? Var það íslenzku þjóðinni sómi, að skerast úr leik, þeg.ar Manitoba- þjóöin í heild sinni var aö bjarga heiöri sínum frá glötun ? Já eða nei! Var það ekki sjáEsögö skylda ís- lendinga sem góðra borgara, að lýsa vanþóknun sinni á gerðum conserva- tíva flokksins? Já eða nei! Var það ekki öruggasta og eina ráðið til þess aS sýna þá vanþókn- un, aö hafna honum meS atkvæðum? Já eða nei! Var það ekki skylda kjósenda, að votta Liberölum þakklætisviðurkenn- ingu fyrir þaö, að þeir komu upp miljón dollara þjófnaðinum ? Já eða nei! Var þaS ekki sjálfsigt, að sýna þá viöurkenningu með atkvæöagreiðsl- unni og þingmannsvalinu? Já eða nei! Var þaS ekki v'elþóknunar yfirlýs- ing til afturhaldsflokksins á glæpa- verkum hans, ef hann hefði veriÖ studdur aftur til valda? Já eða nei! Var það ekki vanþóknunar yfirlýs- ing til liberala fyrir það, að þeir komu upp þjófnaðinum, ef atkvæði Herbúðir þessum líkar, eru bezta ráðið g-egn Ameríkumönn- ,r um, sem eru Ameríkumenn aöeins til hálfs. (Hér er átt aöallega viS eign þjqðanna. Þýzkir hafa sjálf- heföi veriS greitt á móti þeim? sem lifir hégómans 'era 1 !jos, að ineiru nú í veröldinni, heldur en nokkru sinni f.vr, að hin vóldugasta hernaðar þjóð nútímans hirðir alls ekkert um allsherjar siövenjur og lögmál, og að réttvisin er engin til, ef ekki er jiróttur til að halda henni fram. AS reiða sig á hljómfalleg orö, án athafna til að gera þau gild- andi, ber vott um sál, meðal skugganna og í riki. Stjórnin hefir ekki dal í þessar herbúöir. hefir ekki aöhafst neitt til áö auka landvamir á umliðnu ári, þann tímann sem nauðsynlegra var að efla landvarnir en nokkru sinni fyr, í sögu þjóðarinnar, og þvi er j>aö vænt, að einstakir menn hafa reynt, að bæta upp vanhyggju stjómarinnar; þeir liðsforingjar oý sjálfboðaliðar, sem hafa starfað að }>ví að stofna til þessara her- búða eiga þakkir skilið af þjóð- inni, svo og þeir menn, sem lagt hafa fram fé til jæirra; en þið piltar, hafið orðiS að kaupa her- stundað vopnasmíðar meir en allar aðrar j>jóSir, handa þeim sem í stríöi áttu. Látum oss fá her- >á sem emaf þýzku kyni, Ge°rman- 8<«n °g vopn í hendur pe.rra, sem' aö’f’ordæma” fylki’sst'jórann&“og Tlja imericans, sem nefndir eru hafa Pann'g synt hng og dug. er ;hann réttrækan --------------------------------- ’ - ‘hyphénated’). Hvenær sem til ver ekki hofum sýnt, og vilja| vanda hefir stefnt á umliðnu ári,! bíarga Belgiu frá undirokun, fé-i j>á hefir það sýnt sig, að hinir Bett'ug °g möurlæging. Og látumi hálfu Ameríkumenn hafa lagt sig oss hvetJa °g styöja vopnasmiöj- fastlega fram móti Ameríku, fast-: ur’ svo að ver getum staðiS í vor- lega fram með röngum málstaS. -um sporum, ]>egar háskann ber að Ef reynt er aö vinda tvo fána \tpp1 oss> þvl að sannarlega mun hann á sömu stöng, verður annar alla tíð koma að oss, ef vér erum afskifta- að vera neðri, og hinir hálfu hafa'dausir ti! að leggja liSsyrði þeim jafnan Bandaríkja fánann fyrir: þfóttliílii, er rangt hefir veriö Já eða nei? Var þaö ekki eitt fyrsta umræðu- j efniS á conservaþva þinginu stóra, éisstjórann og telja úr embætti fyrir það að hann verndaSi fólkiö ? Já eða nei? Ef svarið við því er .játandi, var þá ekki hinn svo kallaöi nýi Inde- pendent-Liberal-Conservatívi flokkur að lýsa veljióknun sinni á gömlu glæpamannastjórninni ? Já eða nei! Var hægt að treysta Conservatívum neðan hinn. Vér'verðum allir að Sert og of værugjamir og latir tiljtd Þess að efna heit sin Vlð bindindis- lagt einn ÞjóS vor Ameríkumenn annað. Betri borgarar era og ekkert að húast til að verja oss gegn yfir- troðslum. Sannarlega mun hásk- ekki til í ann bera að oss, ef oss tekst að klæðin sjálfir og eyöa peningum til um> °S þetta ætti að vekja gremju margra annara þarfa. með ööram11 brjósti hvers Ameríkumanns, sem orSum, hafið orðið aö borga fyrir er verður að nefnast því nafni. að fá að læra hvernig berjast skuli Forsprakkar hinna þýzku Ame- ríkumanna hafa talað og aðhafst það, aS hættulega nærri stappar Iandi þessu, heldur en borgarar af sannfæra stóra hemaöarþjóS um þýzku kyni, sem eru Ameríku-; Það> að ver séum of stórlátir til aS borgarar i fullum trúnaði, og ekk-1 berjast, aö vér séum ekki til j>ess ert annaö. En j>eir sem ,eru þýzk-jbúnir, aö verja meS vopnum dýr- ir til hálfs, hafa á umliSnum1 mætustu hagsmuni vora og þjóð- misserum sýnt sig aö vera fjand- jar heiður.” menn jæssa lands og allrar mann-i úSar. Það hefir nýlega komið' fram, hvernig þessir þýzku Ame- ríkumenn hafa starfað með út- ^ vi| eg. sencla kunningja mínum, herra sendurum hinnar þýzku stjórnar r . . n * , ■ r- • r,. Larusi GuSnuindssyni, faeinar at- — oitlega beinhms keyptir þartil, - gegn helgi ameriskra stofnana hu£asemchr við grein hans tiJ "ú" : og gegn því, aö Ameríka gerði skyldu sina gagnvart öðrum þjóð- í bróðerni fyrir fósturjörðina. Fn fyrir hvern sem hefir ráS á að koma hingað, einsog þér, eru inörg hundruS eins góðir Ameriku- menn, er vildu gjarnan koma, en geta það ekki. ÞaS er ekki lýS- landráðum við Bandaríkin Samkvæmt samþyktum gerðum i Hague, var þaS heilög skylda vor, að gera hverja ráðstöfun, sem stjórnar ríki samlxiðið, að ungir nauðsynleg var, að hindra, og ef síðasta blaði Heimskringlu. Hann byrjar á þvi, að telja það “ófyrirgef- anlegt að þagna ekki, þegar a!t (kosningarnar) sé um garð gengið.” Ef það er satt, hvers vegna þegir hann þá ekki? eöa á að skilja orð hans jiannig, að það sé “ófyrirgefan- legt” öllum nema honum sjálfum? Sakir þær, sem Lárus ber á mig í grein sinni, eru lítið betri en Fuller- tons kærurnar, og rökin álíka. Hann sakar mig um: lýgi, lastmælgi, menn eftir öll svikin að undanförnu? Já eða nei I Var hægt að kalla Aikins-flokkinn nýjan flokk, þar sem nálega allir voru í kjöri, sem verið höfðu í reikn- ingslaganefndinni og fjórtán manna safnsærinu ? Já eða nei! Var hægt að treysta íslenzka þing- mannsefninu til þess að verða bind- indismönnum trúr, þar sem hann var nýbúinn að greiða atkvæði í móti vínsölubanni ? Já eða nei? Er það ekki því að eins sjálfsagt að senda islenzkan mann á þing, aS líkindi séu til að hann verði íslend- ingum þar til sóma? Já eöa nei! Hafði íslenzki þingmaðurinn frá Xýja íslandi orðið íslendingum til sóma á meðan hann var á þingi? Já eða nei! Eg vil í mesta bróðerni biðja kunn- ingja minn, Lárus, að fara yfir allar þessar spurningar í huga sér og biðja anda sannleikans að blása sér í brjóst réttu svari við þeim öllum. SömuleiSis mætti hann spyrja sjálfan sig þeirrar spurningar, hvort það muni hafa veriS af ræktarleysi til ís- lenzks þjóðernis og illum hug til Ný- Islendinga, að kapteinn Jónasson vann á móti þingmannsefni aftuT- haldsflokksins? Enn fremur mætti beina þeirri spurningu að Lárusi, hvort hann hafi lesið nefndarálit konunglegU rann- sóknarnefndarinnar. Þar segja dóm- ararnir í einu hljóði, aö conservatívu mennirnir í reikningslaganefndinni hafi svikist um skyldu sína og breytt á móti betri vitund, þegar þeir greiddu atkvæði á móti rannsókn; með öðrum orðum: þeir voru meS- sekir í yfirhylmingunni Ensku blööin hrósa kjósendum fyr- ir }>að, aS þeir hafi ekki kosíð neinn af þeim mönnum aftur, nema' frönsku kpnblendingarnir í Iberville. Hefði Sveinn verið kosinn aftur, þá hefði setningunni verið breytt þann- ig, að allir kjósendur heföu í því til- liti gætt skyldu sinnar nema frönsku kynblendingarnir í Iberville og Is- lendingar í Gimli kjördæmi. Eg er stoltur af því aö hafa lagt, til minn litla skerf'til þess aS bjarga islenzku Jijóöinni frá þeim dómi. ÞaS sem Lárus hefir eftir mér og á að ver orðrétt, er svo bögubósa- legt, aS tæpast þarf leiöréttingar. Hann kveður mig hafa frætt menn á því, að eg stæði í sporum Thos. H. Johnson og flytti þeim þau boð hans og skipun, að þjóðarsæmd þeirra væri öll í því fólgin, að kjósa Aust- urríkismanninn; og að hann ætlaði strax að skifta kjördæminu í tvent. ÞaS voru fieiri á fundinum en Lárus og muna væntanlega hvað eg sagði. Eg bar kjósendum kveðju Thos. H. Johnson með því viöbættu, að hann treysti því að íslendingar legðu fram sinn skerf til þess aö bjarga nafni Manitoba-fylkis og gera íslenzkú þjóðinni ekki þá vanvirðu að styðja conservatíva flokkinn í þetta skifti. Sömuleiðis, að áður en aörar kosningar færu fram, yrði Gimli-kjördæmi þannig skift, að ís- lendingar og Galicíumenn gætu haft sinn fulltrúann hvorir um sig. Þaö er talin bókmentaleg óráS- vendni í mesta lagf, að þykjast hafa orðrétt eftir, en halla eins máli og Lárus gerir; t. d., að Thos. H. John- son hafi boðilð og skipqð mönnum að geiða atkvæði á vissan hátt, og að eg stæði t sporum Thos. H. John- sons. Ný-íslendingar eru engir sauð- ir, sem reknir séu í Vissa átt á móti vilja og sannfæringu, þá Lárus má- ske haldi J>að. Engum lifandi manni dettur í hug aS bjóða þeim eöa skipa að greiSa atkvæði á annan hátt en sannfæring býður. AnnaS mál er það, aS Ný-íslendingar eru sann- gjarnir menn og skynsamir yfir höf- uð og því fúsir til þess að ræða mál sín viS hvern sem er og sannfærast hafi misskilningur átt sér staö. Hvort Lárus hefir hugsað sér aS reyna að rægja mig meS þessu við' Thos. H. Johnson, veit eg ekki, en einhver hefir tilgangurinn veriS, og rógur er það vopn, sem fýr hefir ver- ið beitt í fylkingum afturhaldsins; þaS er því ekkert nýtt. Samskonar vopn ' er það, sem veriS er að beita móti Ferley. En tíminn sýnir það, hvort minna ligg- ur eftir hann sem þingmann þegar ár er liöiS, en eftir hinn, sem á und- an honum var, og hvor J>eirra fylgir betur sannfæring sinni. Annars situr það ekki á Islending- um aS taka upp þá aöferð gegn öðrum útlendingum hér sem þeir voru beittir sjálfir á innflutningsár- um sínum. Mörgum íslendingi hefir sviðiS það sárt, hversu niöur á oss var litiS áður fyr, og þaö er níðings- verk aö fara nú eins aö viö annan þjóöflokk nýfluttan inn. Hér í landi er fremur þörf á einingar starfsemi og samvinnu stefnu allra þjóöbrot- anna, en að ala upp úlfúð og þjóð- ernisríg. Sv'o er máliö fullkomlega skýrt frá minni hálfu og má Lárus eiga síð- asta orðið, ef hann vill. Kosning- arnar eru afstaðnar og árangur þeirra næsta timabil veröur bezta svarið. Sig. Júl. Jóhannesson. Minni íslands. l'lutt á þjóðminnlnganlag að Gimli 2. Agúst 1915. (Lag: “Bg elska yður, þér íslands fjöll.”) I dag vér minnumst þín, móðir kær, og mæ'Ium þinni fögru tungu. I dag vér finnum þig færast nær í fjarlægðinni munar-þungu. Þó ytra manni mynd þín sýnist gleymd, í minninganna djúpi hún er geymd, j>ar guðshönd slær á gígjur þær, sem bernsku vorrar söngva sungu. Með huga klökkum þig kvöddum vér og kvíðarökkur framtíð skygði— En guði þökk fyrir þaS, sem er— oss þrekið hrökk og sigur trygði. Hvert ljós er skín, hvert gengið gæfu spor sé geisli’ á þínum himni, móöir vor. Sú auöna hér var erfð frá þér, sem vorar nýju brautir bygði. Hver frónskur drengur, hver dóttir J>in á dulinn streng í huga sínum; hann vari lengur en leiftursýn, ]>ar leysum engan þátt né týnum. ÞaS miöur færi’, aö hrópa hátt í dag, ef heitorð væru gleymd umsólarlag.— Hvert blóm, sem skín um brjóstin þín, sé guðheyrö bæn frá börnum þínuni. Sig Ji'il. Jóhannesson. Islendingadagurinn á Gimli 2. Ágúst ’ 1 5 v'ar hátíðlegur haldinn í “Glaðheim” Gimliborgar. Dagurinn rann upp bjartur og fagúr og unaöshýr sem árdagsóður elskenda, með angan md- vara lofts og lagar, og hét ljúfum dagdraumum og skini sólar til aftan- dags. Þau heit voru trúlega efnd af hollvættum þjóðminningadagsins. HátíSarhaldiS hófst aS líðandi dag málum með íþróttakappi, svo sem venja er til. Þar var stokkiö langt og 1 stutt og hoppaö hátt og lágt og runn- ið í köpp, glímt, synt og fleira. Virt- ist íþróttakapp þetta fremur lélegt og þátttakan sízt til lofs lagiS; og er það íslenzkum drengjum hér óvirð- ing stór, hve lítt þeir æfa íþróttir, og dragast aftur úr á því sóknarsviöi, og sprettur það af engu öðru en vilja- skofti. ÞaS er óskandi og vonandi, að þeir reki ámæli j>aö eSa illmæli af baki sér næsta íslendingadag. Það ætti þeim að v'era létt sök; því þeir, sem hér og víðar hafa veriö, á- líta aS í Nýja Islandi séu jafn-röskv- astir drengir með Vestur-lslending- um. — Þegar talað er um Islendinga- daginn í heild sinni, þá er íþrótta- mótiö hér notað sem auka-atriði, eins og það á að vera, eða sem umgjörð um aðal kjarnann. Þegar íþrótta- mótið er oröinn fyrsti þáttur eða jafnt aS völdum fyrsta þætti íslend- ingadagsins, þá er hann búinn aö missa gildi sitt. Aöal kjarni íslend- ingadagsins er, aö orna minningun- um ástkæru um ísland og glæða ást okkar til íslenzkrar tungu, sem er guðamál, og móðir okkar þjóðernis- lífs og drengskapar. ÞaS göfuga starf ber þeim, sem fyrir minnum mwIa og öllum, sem andanum ástmál flytja í sögn eð asögu; þeir eru ljós- ið, sem lýsa þann dag, þeir eru sál dagsins. Á þvi ljósbifi hafa Gimlibúar aldr- ei vonsviknir verið á íslendingadag- inn. Fr'á því hófi höfum viS lieim gengið með óskir upp fyltar og v'ermdar vonir. Hér hefir líka ætíð verið kappkostaö aS hafa einhverja málsnjöllustu menn að mæla fyrir minnum þann dag. Og ekki sízt i þetta sinn. Enda þarf Gimli í þeim tilfellum ekki “langt aö seilast til lokunnar.” ‘,Hér eru karlar, sem kunna aS káka við staup”, ársnienn og ársins gestir. Um miSmunda var aðal hátíð dags- ins sett af forsetanum séra Carli J. Ólson, og mæltist honum vel og drengilega. Þar næst voru minni flutt og margir söngvar sungnir af söngflokk, sem æföur var til þess að skemta ]>enna dag af hr. Jónsi Páls- syni slaghörpuleikara frá Winnipeg. Og er aö því geröur mikill rómur, hve ágæt sú skemtun hafi verið. ViS hér munum lengi minnast áhuga hans og alúðar v'iö starf sitt og þökkum honum meö sérstökum hlýhug fyrir drengilega framkomu. Fyrir minni Islands orti dr. Sig. Júl. Jóhannesson kvæði, sem fylgir hér með. Fyrir minni Nýja íslands orti hr. Jón Runólfsson kvæði, sem þegar hefir birzt í blöðúnum. Fyrir minni íslands mælti séra J. P. Sólmundsson ásthlýtt sonarmál. Fyrir minni Canada mælti hr. Hann- es Pétursson snjalt erindi, og voru skeyti hans skeinuhætt að marki miSuS. Fyrir minni Nýja Islands flutti ræðu séra Rögnvaldur Pétursson, þrungna a mannviti og megintökum. íslendingadagsnefndin er sérstak- lega þakklát öllum þessum mönnunj fyrir dyggilega unnið starf til heilla og ánægju á íslendingadaginn. Og ekki þakkar hún sízt forsetanum, séra Carli J. Ólson, fyrir hans góðu og á- hrifaríku þátttöku í hátíöarhaldinu. HátíSin fór fram meS allri prýði. ÞaS er orðið álit margra, að ekki sé annarsstaöar betri og þjóöernislegri Islendingadagur haldinn en á Gimli, og mun þaS sízt oflof vera. Hugfangið hlustaði fólkiö á kvæð- in, ræðurnar og sönginn. Brosljúf ánægja lýsti hvers manns veg, þá heim var gengiS og }>akkaði fyrir dýrðlegan dag. Sv'o hneig dagurinn meS aftan- roSábliki í arma Ágústs nætur. Er draumljúf sér.vaggaSi í kvöld- roðans kyrð með kvikandi ljósin í ómælis-firS. Og andvarinn blíSmálum hvíslaSi hljótt að húminu, kvakandi: góöa nótt! H. Þ. Gimli, 24.-8.15. Vínbann í B. C. Á fund stjórnarformannsins McBride í British Columbia, gengu nýlega fulltrúar bindind’isfélaga og kröfðust þess, aö vínbann væri lögleitt í fylkinu meðan striSið stæöi og yröi ekki leyft aS selja vín framar, nema meS almennri atkvæðagreiðslu allra fylkisbúa. Jafnframt tóku sig til vínsalar og ýmsir business menn og þeimtuðu aö engin breyting yrði gerð á vín- sölu löggjöfinni aö svo stöddu, með því að verzlunar stéttin hefði állareiðu þunga byrði að bera og mætti ekki á það bæta meö því að afnema vínsölu. Stjórnarformað- urinn daufhevröist við bæn bind- indismanna, og kváS enga breyting verða gerða á tilhögun vínsölu, en jafnframt lét hann vel yfir, að at- kvæðagreiðslu mundi leitað seinna meir um vínsölumiálið.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.