Lögberg - 23.09.1915, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. SEPTEMBER 1915
5
Bændur takið eftir!
Allir kornkanpmenn, sem auglýsa ú þessari blaðsíðu, liafa iögumi
samkvæmt leyfi til að selja hvelti fyrir bændur. peir liafa cinnig, sam-
kvæmt komsölulögum Canada, lagt fram svo mikið tryggingarfé, að
Canada Grain Commission álítur að þeir getl borgað bændum fyrir alt
það kom, er þeir scnda þeim. Lögberg flyttlr ekki auglýsingar frá öðr-
um komsölum en þeim sem fullnægja ofangreindum skilyrðum.
THE COLUMBIA PRESS, I/TD.
The Ogilvie Flour Mills Co.
WINNIPEG, Man. Limitod
Æskja hveitis er sendist til
THE OGILVIE ELEVATOR
Fort William, Ontario
Nýjustu taeki. Rúmar 2.000,000 bushels
SKRIFIÐ EFTIR “SHIPPING BILLS" OG ÖÐRUM UPPLYSINGUM.
Licenced Bonded
Simpson-Hepworth Co.,
Limited
446 Grain Exchange, Winnipeg
Góðir kornsölumenn fyrir bœndur að
skifta við
Hveitiprísarnir verÖa breytilegir og kornsölumenn
geta orðið yður að liði.
VÉR HÖFUM STAÐIST REYNZLU TÍMANNA
Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju-
manna stendur á bak við nafnið:
Herbert H. Winearls
Aðal skrifstofa: Útibú:
237 Grain Exchange Union Bank Building
WINNIPEG BRANDON
Eins og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum
fyrir mína gömlu viðs'.ciftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár.
SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS T0 GRAIN SHIPPERS”. NÝ CTK0MIÐ. K0STAR IOc. VIÐSKIFTAMENN FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA.
KORNYRKJUMENN
þegar ágæt uppskera er 1 nánd eins og nú er hún, hugsa bændur
aS vonum mest um tekjurnar, hvernig Þeir geti selt hveitið til þess að fá
sem mest I aðra hönd.
Bændur sannfærast um það me$ hverju ári, aS ráSlegt sé aS senda
hveitiS i heilum vagnhlössum og aS bezt er fyrir þá aS skifta viS áreiSan-
lega umboSsmenn, sem bera hag þeirra fyrir brjðsti og útvega þeim hæsta
markaSsverS, þegar þeir vilja selja hveitiS, skýra þeim frá markaSsverSi
og gefa þeim gðSar bendingar.
Bartlett and Langille, 510 Grain Exohange, eru verki sinu vaxnir
og áreiSanlegir umboSsmenn, og bændur geta trúaS þeim til aS selja vel
fyrir sig. Mr. Langille hefir lengí veriS Chief Deputy Grain Inspector.
Geta bændur því fyllilega treyst honum til aS lita eftir skoðun, geymslu
og vigt kornsins. Hann lítur sjálfur eftir hverju vagnhlassi, sem þeim er
sent. peir eru “licensed” and “bonded”. svo bændur geta fyllilega
treyst þeim.
Drjúga borgun fyrirfram fá þeir, sem vilja geyma hveiti sitt I von
um hærra verS síSar meir.
SkrifiS oss eftir öllum upplýsingum hveiti viSvikjandi.
ötulir umboSsmenn geta veriS til ðmetanlegs gagns fyrir alla
hveitisala. Komist I kynni viS þá og sendiS hveiti ySar til
BARTLETT & LANGILLE
510 GRAIN EXCHANGE, - WINNIPEG
Þér ræktið hveitið, vér getum
selt það.
nr
Á þann nátt fáið þér réttlát laun fy
ómak yðar, þegar þér vinnið með
þá takið þér höndum saman við félag
1600 bændur eiga og stofnun sem hefir öll tæki til að gæta
hagsmuna yðar í hvívetna. Hjálpið sjálfum yður með því
að láta elzta bændafélagið selja hveiti yðar.
STYÐJIÐ SAMVINNU
Vér getum selt yður
með góðu verði kol,
hveitimjöl, epli og
aðra nauðsynjavöru beginaT.sask.
plóga, vélar o.s.frv. CALGARY.alta
The/rajn /rowers /rairi ft,
Brftnches m ^ ^ Ltd.
Winnipeg-Manitoba
FORT WILLIAM.ONT.
Atjency nt
NEWWtSfMINSTER
British Columl'iu
spæni, og þó aS stórlega sé hún
skemd, og þær skemdir veröi al-
drei að fullu bættar, þá segir hann
kirikjuna samt vera uppistandandi.
Vtra þakiS er meö öllu horfið,
mikið af innviöum brotiö, sumar
líkneskjur meira og minna skemd-
ar, er skifta iumdruöum, en hver
og ein var meistara smíð, svo er
og um skurS innan kirkju, er
merkilega fágætur var, að hann er
hræðilega skemdur, gluggagler með
fornum málverkum í molum og
yfir höfuð öll prýði innan kirkj-
unnar farin forgörðum. En eigi
að síður er kirkjan enn við líði
með sínu höfuðsniði, og hrósar
sigri yfir skotum þýzkra, þó að
hún verði aldrei söm og áður og
ekki likt því.
Hann segir þýzka skeyta skapi
‘sínu á kirkjunni og hefja skothríð
á hana, þegar ver gangi annars
staðar á vígvelli, en þeir vilji. Þeir
frönsku reyndu að bjarga nokkru
af hinu málaða gluggagleri og
reistu palla til að ná þvi, en þá
tóku þýzkir strax að skjóta. Skot
þeirra fshrapnel) bíta ekki: á skip
kirkjunnar, sem sannast af því, að
3000 kúlur* féllu á hana eða fast
við hana á einum sólarhring.
Þýzkir bera á móti þvi í hlut-
lausum löndum, að þeir, skjóti á
kirkjuna framar, en “þegar eg
skoðaði hana morguninn eftir,
hafði fimm sprengikúhun verið
skotið á hana um nóttina. Eg
skoðaði grj'fju, eftir 155 m. m.
kúlu, fast við austurvegg kirkj-
unnar, um morguninn, sem áreið-
anlega var þar ekki Eveldið áður;
sú hola varð tii IdWMRximi morg-
uninn, en eg ski^ioi li!mh kl. 8.20
þann sama morgun. Og blaða sölu
piltur bauð mér blað á bakka henn-
ar. Gæzlumaður kirkjunnar tók upp
eitt brot kúlunnar, meðan það var
heitt, og gaf mér, og það er nú i
vasa mínum, er eg skrifa þetta.”
Við sátum að máltíð i vissu
hóteli í borginni, er lokað hafði'
verið um tíma, en húsmóðirin
hafði tekið í sig kjark og opnað
það á ný. Annað fólk virtist ekki
vera þar en húsmóðirin og frænka
hennar. Þær voru báðar í sorgar-
búningi. Þær gengu sjálfar um
beina og báru fram ágætan mat,
þó hvorki væri sódavatn og vindla
að fá. Sprengikúlna hrið hafði
gengið yfir bæinn fáum stundum
áður, en höfðu ekki gert annað en
fjárhagslegan skaða; á hina stað-
föstu staðarbúa hafði það ekki bit-
ið, er stunda sína vinnu sem bezt
þeir geta í auðn og eyðileggingu,
með köldum kjarki og rósemi.
Það gat vel komið fyrir, að þess-l
ar konur væru deyddar og tættar
sundur mélinu smærra, meðan þær
gengu yfir innisgarðinn með bolla-
bakka eða vinflösku i höndunum,
en ekki létu þær ]>að á sig fá. Úti
fyrir skein sólin og bæði 1x>rn og1
hundar léku sér undir trjáliminu
beggja megin við strætið.
Nokkrir fyrirliðar voru í hópn-
um, þar á meðal tveir er í fylgd-
arsveit hershöfðingjans höfðu
stöðu. Þessir fyrirliðar voru hver
úr sinni herdeild og höfðu því
margt að segja hvreir öðrum.
Sumir höfðu verið í undanförinni, I
í orustum við Marne og Aisne og!
i vígskurðum síðan og aldrei feng-
ið sár. Þeir voru svo vel siðaðir,
alvörumiklir og látprúðir, að varlaj
getur slíkt, nema í þeirri siðmenn-
ing sem þeir eru partur af, hintii
fríðustu sem þessi veröld hefir
séð, til þessa, þeir kunna vel að
meta hæfileika og þrótt þess kyns
er þeir tilheyra, og þeir sétu á sér
finna kulda og furðu yfir því
hvemig þeir höguðu sér, sem inn
á land þeirra réðust. Einn hafði
séð tvö þúsund kampavíns flösk-
ur dreifðar umhverfis höll, er
þýzkir voru nýfarnir frá og hinn
aMraða bryta hallarinnar á stjái í
flöskubreiðunni, að tína saman þær
sem óbrotnar voru. Aðferðin sem
höfð var til að opna þær, var sú,
að slá sverði á hálsinn á þeim.
Það var ein af aðferðum þýzkra,
að leggja brennandi vindla á hið
finasta borðlín, svo að húsráðandi
það var — en ekkert er eftir.
Hver og einn hefir sitt hlutverk í
Jjessum stórkostlega sorgarleik.
Enginn getur gert sér allan þann
hami í.hug og alla þá ógæfu. Þ'aö
getur enginn rúmað í huga sinum;
og meira að segja, öll þessi viður-
stvgð er að su.mu leyti niýkt og
milduð af þeirri prýði sem rústun-
um fylgir sumstaðar. Maður
gleyniir því ekki, þarsem bleiktj
veggfóður ber við tréverk, svart
af reyk, þarsem eitt húshornið
stendur einsog há, skörðótt súla,
upp úr rústinni; sú sjón festist í |
minninu, sem tákn hins stórfeldal
þýzka afreks.
Ekki ber að gleyma því, að þessi j
borg sýnir áþreifanlega, til hversj
Þjóðverjar komu úr landi sýnu,
að vinna á Frakklandi, með ásettuj
ráði. Þessi eigna spjöll, tortýning
mannlegra handaverka, vona og
ásta. þessi breyting á gleði í sorg
er beint það sem ráðgert var, það
er einmitt það sem liinir hálofuðu
foringjar Þýzkalands undirbjuggu,
með visindalegri fyrirhyggju og
miskunarleysi. Það er frámuna-
.lega grimdarfult, með því að það
er svo afskaplega gagnlaust.
í öðrum parti bæjarins, nokk-
urra minútna gang frá þessum
rústum, sá höfundur hvar maður
kom akandi heim til sín, frá járn-
brautarstöð, en í húsdyrum hans
stóð vinnukona hans og beið eftir
honum. “Og eg heyrði sagt frá
manni, er nýbyrjaður var að
byggja hús, þegar striðið kom,
hætti við það en var nú tekinn til
við það á ný. Á einu torginu er
sigjósandi gosbnunnur, með gin-
andi rústum á alla vegu; vígskurð-
ir Þjóðverja eru ekki lengra en
tvær mílur á burtu þaðan.”
Höf. leiðir mörg rök að því, að
Þýzkir hafi haft hina frægii og
fögru dómkirkju í Rheims að skot-
gæti talið gesti sína af götunum.
Annar fyrirliði hafði séð heilt
hérað, þarsem rnörg þorp og
hverfi voru stráð harmonikum og
absinth-flöskum, en með þeim
áhöidum hafði verið stofnað til
geypilegs fagnaðar, er skyndilega
kom endir’á; en það sem gerðist á
því hrottalega vikivaka móti verð-
ur liver að gera sér í hug, sem vill,
álíka og marga aðra skammarlega
og óheyriléga atburði. sem enginn
prentari mundi fás.t til að setja
frásögn um, en þeir ent alþektir
og sannaöir og ertt partur af ó-
skrifaðri sögu þessa áhlaups á sið-
metming heimsins. Menn kunna
að hafa lesið ádrepu um að þessir
'hlutir hafi átt sér stað, en samt
mun. enginn geta hlustað á sann-
ar sögur sjónarvotta, án þess að
fyllast ltrolli og viðbjóði.
Þarsem þessir fyrirliðar —
með fjörugum limabttrði, snörtun
augum og frábærilega fimlegu
orðalagi — höfðu mestar mætur á
að tala um, voru hreystibrögð, svo
og ef einhver sýndi hug og kjark
umfram aðra. Þó þeir kunni
sögur að segja um bleyðiskap ein-
stakra hermanna þýzkra, þá kann-
ast þeir fyllilega við kjark þeirra
yfirleitt. En franskra manna
hreystiverk eru vitanlega aðallega
umræðuefni þeirra, >
Mér fanst sérstaklega til um
hve einlæglega þeir dáðust að fram-
göngu þeirra, sem ekki háru vopn,
vagnstjóra, síma ntanna, hjúkrun-
ar manna og annara slíkra. Sagan
sem mest þótti koma til, .var af
liermanni — skólakennara — sem
varð eftir milli fylkinga í bardaga,
varnarlaust skotmark fyrir skotum
þýzkra. Þegar kúla hitti hann,
hrópaðá .hann Vive la France!
Þegar skoa fór fram hjá honum,
]>agði hann. Hann var skotinn
rnörgum skotum, og við hvert og
eitt hrópaði hann; Vive la France!
Það var eins og hann væri ódrep-
andii. Loksns miðuðu þeir á hann
vélabyssu og létu dynja á honum
skotin frá hvirfli til ylja. Vive la—
Einvígi systra.
Það var títt á Islandi í gamla
daga, að karlmenn gengu á hólm
og börðusa um konu, og það mUn
liafa víða við gengist gegnum ald-
iraar. Hitt mun fátíðara, að
kvenfólk berjist um karlmann, en
þetta' henti i Kovno á Rússlandi,
fyrir skömmu. Þar voru tvær
systur, er elskuðu sama manninn;
hann var beggja vinur, en hafði
hvorugrar beðið, ]xí að svo liti út,
sem hann vildi eiga aðra þeirra.
Með því að hvorug vildi draga sig
í hlé, með góðu, kom þeim saman
um á endanum, að berjasa í ein-
vígi með skotvopnum. Einvigið
átti ekki að hætta, fyr en önnur
hvor væri að velli lögð.
Þær lokuðu sig inni í stóru her-
bergi, og byrgðu gluggana, svo að
koldimt yrði inni; hófst svo ein-
vígið. Þær höfðu hvor sina skam-
byssu og marga skotstikla, gengu
hvor í sinn enda stofunnar og tóku
að skjóaa; fyrstu skotin hittu eklci.
En þar kom að livor særði aðra,
en ekki lintu þær fyrir því, kval-
irnar gerðu ekki nema auka á reiði
þeirra.
Fólk heyrði skotin og hróp
stúlknanna af kvölum, Dymar
voru brotnar upp og lá þá önnur
stúlkan dauðvona á gólfinu, særð
mörgum sárum. Hin lá á stól, i
yfirliði. Hún gat þó sagt 'hvernig
í öllu lá, þegar frá leið. Ef hún
kemst til heilsu. er svo að sjá, sem
hún nái því markmiði, er hún
kepti eftir, þvi að maðurinn sem
saúlkurnar börðust um, hefir lýst
]>ví að liann skuli hana eiga, þeg-
ar hún er búin aö úttaka sína hegn-
ingu.
Bismarck.
Hvað hefði hinn ganili berserkur
nú sagt, hefði hann lifað og séð og
heyrt til fóstra síns, Vilhjálms keis-
ara? Um það má leiða ýmsar getur,
en illa lagðist í höm á karli, ]>á er
hann nöldraði mest í horni sínu fyrir
aldamótin, kominn frá völdunum, og
lekki eftir nema skapið. I norska
blaðinu Ringeren stóð grein um Bis-
marck rétt um það leyti er hann fór
frá völdum, rituð af Sigurði Ibsen.
er stýrði því blaði. Hún er mætavel
samin og svo fróðleg, að hún freistar
mín til að tína úr henni fáeinar
klausur, án þess að binda mig við
framsetningu og orðalag Ibsens. Um
suma landa vora á Sturlungaöld var
sagt: “Han var ofsamaður mikill og
vænn til höfðingja.” Aldrei átti það
betur heima við neinn en Bismarck.
Honum er svo lýst í uppvexti hans,
að hann var snemma bráðger í hví-
vetna, mikill og sterkur, ódæll og ein-
ráðttr, skarpur og minnugur, en
reglubundið nám og friðsöm störf
nýttust lítt af honum, en •vinur var
hann vina sinna, mætti hann einn öllu
ráöa. Til stórræða stóð hugur hans
snenuna og við drykkjur og dýra-
veiðar, knattleiki og skylmingar hitti
hann varla jafningja sína. — Hann
var óðalborinn frani í ættir og faðir
hans auðugur. Hann gekk ungur á
háskóla, og las í vitleysu hvað sem
fyrir kom og þó helzt sögu og stjórn-
fræði, en lítt lékst hann við að nema
fyrirsettar greinir. Og svo mikill
ofstopamaður var hann, að þau 2
eða 3 ár háði hann 25 einvigi, enda
var hann jafnfimur til vígs og Skarp-
héðinn og lét hvert högg sitt ‘Kið
koma,” svo ktinni karl að vega með
sverði, enda drap hann aldrei, heldur
særði eða merkti mótstöðumenn sína.
—f>að fargan helst enn við á Dýzka-
landi. — Brátt hætti Bismarck við
háskólann og fékk skrifstofuembætti,
en varð óðar að sleppa því sakir
þvermóðsku við yfirmenn sína, enda
fylgdi þv’ermóðskunni ýmist hið
naprasta spott eða hin neyðarlegasta
gletni og storkun hvenær sem hann
fékk ekki einn öllti að ráða. L,oks
tók hann hatt sinn og fór heirn, og
bað fjárann sjálfan að vera skriffinn
Alla vikuna sem byrjar
Mánudag 27. Sept.
Tvisvar á dag, 2.30 og 8.30
Fyrsta skifti sýnt í Vestur-Canada
Hinn mikli sjóflota myndaleikur
Via Wireless
Tekið úr hinni nafnfrœgu sögu eftir Paul
Armstrong og Winchell Smith. Sýndur
af George Fitzmaurice með hinum nafn- I
frægu leikurum BRUCE McRAEog GAIL
KANE.
Verð á kveldin og Laugard. Mat. 50 og25c ]
Gallery lOc, Aðrar Mat. Fullorðnir 15c |
börn lOc Sérstakt fyrir laugard. Mat. j
Börn sem koma með foreldri fá sérstölo
sæti fyrir lOc.
í sinn stað. Hann settist nú að á
búgarði sínuin, Kniephof; þar hafði j
hann um nokkur ár alt í sukki með j
drykkjum og dýraveiðum, dufli og
drabbi; var hann þá kallaður Bis-
marck ofsi. En er hann sa, að fjar-
þrot var fyrir hendi, tók hann að
hægja á sér og hyggja á kvonfang.
Sá hann þó, að því mundi vandi
fylgja og fáar ungmeyjar, er slægur
væri i, mundu líklegar til að vilja
ganga með sér. Maður hét Putt-
kame.r, hann var auömaður mikill og
ættstór; dóttur átti hann, er Bis-
marck lék lielzt hugur á, enda höfðu
þau sézt og hún ekki verið all-afund-
in. Hann sendi Puttkamer bónorðs-
bréf, og þótti Bismarck dráttur
verða á svarinu. Loks kom þó
svarið og þótti heldur tvirætt. En
ekki setti biðillinn þann bréfsnepil
fyrir sig, heldur ók með fljúgandi
ferð til föðurhúsa stúlkunnar, veður
inn, heilsar kompánalega, og þrífur
síðan til konuefnis síns, setur hana á
kné sér og segir; “Það sem drott-
inn sameinar má enginn maður
sundur skilja.” Sá hjúskapur fór á-
gætavel, svo nálega kom annar og
betri bragur á ráð Bismarcks.
Áttu þau hjón brátt saman börn
og buru, og þótti hann siðan hinn
bezti heimilisfaðir. Kona Bismarcks
■var vitur og stilt. og lét karl drjúg-
um lesa með sér heilagar ritningar,
og lengi vel stóðu klausur í bréfum
hans til hennar frá ýmsum stöðum,
er sýna ótrúlega breytingu á skap-
ferli og háttalagi Bismarcks, ]>ótt
andinn að vísu lifði æ hinn sami.
Eitt sinn skrifar hann þessa klausu:
“Hvað margir eru nú komnir undir
græna torfu af þeim, sem forðum
voru stallbræður mínir við dufl og
drykkjuskap ? Hvað ótalmargar lífs-
skoöanir hafa elt hver aöra í skapi
mínu þessi 14 ár, sem liðin eru?
Hvað margt ,sem ntér |>á þótti stórt,
sýnist mér nú vera smátt? Hvað
margt lífið mun gróa og grænka,
varpa skugga og visna i okkar innra
manni hin komandi 14 ár, eða til
1865, ef við lifum ]>á? Eg skil ekki
hvernig nokkur maður, sem Iitur inn
í sjálfan sig, fer að neita tguðs til-
veru. Eg skil ekki heldur, hvernig
eg gæti borið það af að lifa eins og
eg lifði í fyrri daga, án þín og barn-
anna; mundi eg ekki að lokum verða
leiður á öllu, fyrirlita sjálfan mig og
siðan kasta hami þessa lifs eins og
rifinni skyrtu, og samt lifa flestir
kunningjar mínir enn með gamla
laginu.”
Eigi löngu síðar sat Bismarck að
sumbli með öðrum ungum stjórn-
málapiltum, og er honum sinnaðist
v'ið einn þeirra, rak hann bjórkerið i
höfuð honum svo hart, að hinn féll
hálfrotaður úr sæti sínu, enda er það
mál flestra manna, að aldrei ha^fi
Bismarck sannheilagur maður orðið.
Var og þá byrjuð óeirðartíðin mikla
1848 og Bismarck orðinn eindreginn
stjórnmálagarpur, og hafði þá
bjargað málum Fr. Vilhjálms kon-
ungs, jafnað ófriðinn og skákað
Ágústu. kontt Vilhjálms bróður kon-
ungs, og hennar launráðum, og hat-
aði hún Mismarck æ sðan og mest
eftir það er maður hennar var orð-
inn keisari. Hófust þá og stórvirki
Bismarcks, ]>vi að áform hans, að
sameina Þýzkaland, var ]>á fullráð-
ið. Þarf hér ekki að segja sögu
þeirra viðburða, er þá gerðust á
tæpum 10 árum — frá töku hertdga-
dæmanna til ]>ess, er Frakkland féll
undir fætur Prússa 1870.— En ósögð
er þó líka saga Bismarcks undirbún-
ingstíma-árin frá 1848 til 1860, og
skal henni líka sleppa, enda má lesa
ágrip hennar í hverri þýzkri eða
danskri alfræðabók.
—Sigurður Ibsen tekur vel fram
skapseinkunnir Bismarcks, og sér-
staklega ráðríki hans, sem alt hlaut
að lúta, og jafnframt drotnunar-
girnina, sem svo var rík, að enginn,
og ekki hann sjálfur, kunni hennar
hóf, sizt er ellin tók á hann að sækja.
Og þá vaf viturleiki has og þekking
þær einkunnir, er heímurinn nuin
lengi við bregða. Likt og Napóleon
mikli vissi hann oftast hvað í hverj-
um manni bjó, og enn sjaldnar var
það, að hann sæi ekki endahnútin á
hverri málaflækju eða svikræði, og
aldrei brást, að hann kynni ekki að
setja krók á móti bragði.
Ráðkænska og snarræði Bismarcks
kom einkum í ljós eftir stríðið við
Frakka, þá er Kúltúr-stríðið hófst og
þingdeilurnar miklu við Socialistana,
og einmitt við þá pilta komst karl í
hann krappastan. Þeir Meyer, Lieb-
Albert Gough Supply Co.
Wall Street and Kildonan West
ALSKONAR BYGGINGAEFNI
Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904
SEGID EKKI
“EG GET EKKI BORGAÐ TANNLÆKM NÚ.“
Vér vttum, a8 nú gengur ekkt alt aB öskum og erfltt er a8 elgnaat
sklldlnga. Ef ttl vill, er oss þaC fyrlr beztu. f>aC kennlr oss, sera
verCum aC vlnna fyrtr hverju centl, aC meta gtldl penlnga.
MINNISX þess, aC dalur sparaCur er dalur unntnn.
MINNIST þess einntg, aC TENNIJR eru oft melra vlrCl en penlngar.
HEILBKIGÐI er fyrsta spor ttl hamingju. þ vl verCtC þér aC vernda
TENNURNAR — Nú er tímlnn—hér er staðurlnn tll að láta gera Tifl
tennur yCar. ý
Mikill sparnaður á vönduðu tannverki
EINSTAKAR TENNUB $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GULL
$5.00, 22 KAKAT GULLTENNUR
Vcrð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hlð lága verð.
HVERS VEGNA EKKI pfT ?
Fara yðar tilbúnu tennur vel?
eCa ganga þær lCulega úr skorCum? Ef þær gera þaC, finnlC þá tann-
lækna, sem geta gert vel vtC tennur yCar fyrir vægt verð.
EG slnni yður sjálfur—Notlð flmtán ára reynslu vora vlð tannlælmlngai
$8.00 HVALBEIN OPIÐ A KVGLDUM
XD JEt. PAE^OlsrS
McGREEW BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Uppt yflr
Grand Trunk farbréfa skrifstofn.
ll/* •• I • *>• timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgðir tegundum
, geirettur og als-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís-
legri tilbreytni. Komið og sjíúð vörur vorar. Ætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
---------------- Limited ■
HENRY AVE. EAST - WINNIPEG
Þetta erum vér
Tbe Coast Lumber
Yards, Ltd.
185 Lombard Sf.
Phone M. 765. Þrjú yards
knecht og Bebel gengu þing eftir
þing svo i skrokk á karli, að ekki
hélt við, enda var hann þá gamall
orðinn. Og loks gengu þeir Bebel
svo fram af honum, að hann tók til
ofbeldisráða og fékk Socialista
dæmda af þingi og að hafa fyrir-
gert tilverurétti sínum. En þar of-
tók Bismarck sig og hinn mikli
flokkur lifði eftir sem áður, þótt
hnldu liöfði færi. Setti þá Bismarck
ríkis-socialisman til höfuðs ‘honuni,
eflaust til mikilla bótp fyrir verka-
mannalýðinn, en réttindi fengu menn
engin nieiri en áður. En ofstopinn
varij miklu minni, enda skorti þá
frani af því eggjunarbrýnið, þar sem
járnkanslarinn fór frá völdum og
hinir nefndu foringjar Sosialista
féllu frá eða fóru úr landi. — Höfuð
eða höfðingjalausir geta Þjóðverjar
aldrei verið, undir keisara, konungi
eða þá minni alvalda verða*]>eir að
vera.
Lengi þótti Bismarck hrókur alls
fagpiaðar á samkomum og hvar sem
gleði mátti við korna með einhverju
móti, því hvar sem hann þorði að
fylgja lund sinni, var hann allra
manna skrítnastur og skemtilegastur,
og þó fullur gletni, og oftlega ekki
grómlaust gaman. Höfðu margir orð
á hreinskilni Bismarcks, eft vtirir
menn sögðu hitt, að fleiri menn
blekti hann með hreinskilni þeirri en
aðrir stjórnvitringar nteð þögn og
hrekkjum. Mörg ummæli hans og
tilsvör á þingi eru alkunn; Sum af
orðum hans eni þó alvöruorð, og lýsa
betur skapi Bismarcks en laugar rit-
gerðir. Á sambandsþingi Þjóðverja
dirfðist einhver í nafni þingsins að
leiðrétta kanslarann. Þá spratt hann
upp og sagði: “Eg hefi staðist
storkun allrar Ev'rópu og þiS ætlið
að storka mér.” öðru sinni var hon-
urn borið á brýn á þingi, að hann
hefði alla flokka fyrir skotspæni.
Hann svaraði: Mér er sama um
stefnuskrár og flokka ,segið ef vill,
að eg sé sjálfum mér aldrei sam-
kvæmur. Eg viðurkenni engin önn-
ur lög en heill ríkisins ('salus pub-
lica). Hið sanna var, að öll makt-
arvöld og keisarinn sjálfur voru
leiksoppar í höndum hans.
Á yngri árum Bismarcks heim-
sótti Metternich fursti hann og
þóttist sýna honum heldur en ekki
sóma, enda enda hrósaði því hvað
Það kostaryður EKKERT
að reyna
Record
áfiur en |>ér kaupitf rjóniaskilvindn.
RECORD er einmitt skilvindan,
sem bezt á viö fyrir bændur, er hafa
ekki fleiri en
6 KÝR
I»e|far þér reynih þeasa vél, munuS
þér brátt sannfaerast um, alS hún
tekur öllum öörum fram af sömu
stæríí og veríii.
Kf þér notitS RECORD, fái« þér
ineira smjör, hún er auöveldari
metSfertiar, traustari. autShreinsaÖrl
og seád s\o lágu verði, að aðrir *eta
ekki eftir leikltt.
SkrifitS eftlr söluskilmálura og öli-
ura upplýsinKum, til
The Swedish
Canadian Sales Ltd.
234 Loffan Avenue, Winnipeff.
hinn ungi maður hefði faguað v'el
komu sinni. Þetta var sagt Bis-
marck. "Skrattinn fjærri mér,”
sagði Bismarck. “Fjg sem sat og
þagði meðan karlinn lét dæluna
ganga, en kom þó annað veifið við
klukkuna á borðinu og lét hana svara,
þvi að gömlum körlum þykir gaman
að málæðinsu.” Einhver spurði B.
hvort Englendingum og Rússum
mundi ekki lenda saman bráðlega:
“Hvað þá, fílnum og hvalnum,”
svaraði Bismarck. “Það er á móti
náttúrulögmálunum.” Sjaldan lauk
B. lofsorði á aðra menn og sá jafn-
an brestina fyr en kostina. “Sjón
minni er þannig farið", skrifaði
liann Gerlach hershöfðingja,/ “að eg
sé miklu betur lýti náungans en það
sem prýðir liann.” Um Napoleon 3.
sagði hann og var N. þá í mestu dýrð
sinni: "Þeir kalla hann 'þegjandi
manninn,’ en eg segi hann sé stórt
misskiljlð st^áseiði.” Diplomatana
fyrirleit B., og í bréfi til konu sinnar
segir hann: “Þ'eir standa á þönum
a fleyndarmálum, þykjast hafa hvers
manns ráð í hendi sér, lifa á frétta-
flugurn' og ‘tröflum’ og eru klaufar
með krossasótt.” Fyrir Berlinar-
sáttafundinn sagði hann: “Rússland
er búið að gleypa meira en það geti
melt; það þarf að gefa þv'í góðar
hægðir.” Gladstone fann enga náð
hjá Bisbarck. “Hann fer með Eng-
land; eg mundi skammast mín, ef
eg gerði ekki meira fyrir Þýzka-
land.”
Bistnarck er torvelt að lvsa. Sig.
Ibsen endar grein sína svo: “Hann
var raunverumaður hitin stakasti og
þó skáld á vissan hátt. fullur af
elsku til náttúrunnar og geðvonsku
að sama skapi, er því var að skifta.
Svo skarj>vitur, að hann sá gegn um
holt og hæðir og réð sér ekki fvrir
áhuga og ofurkappi; gáfurnar fyrir-
tak, fjölhæfnin óvenjtileg, skapið
ofsafengið, hart. úfið og fornt.
Hann hafði vindneskt rándýrseðli,
um leið og mentamannsins mestu
hæfileika. Honum er erfitt að jafna
við önnur mikilmenni; hver öld elur
menn eftir sér. Bismarck var Bis-
marck.’ ’ M. J.
— Islcnditigur.