Lögberg - 11.11.1915, Síða 1

Lögberg - 11.11.1915, Síða 1
I I 28. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN II. NÖVEMER 1915 NUMER 46 SAMKVŒMIÐ VIÐ ÍSLENDINGA- FLJÓT. Capt. Sigtryggur Jónasson. í síðasta blaði Lögbergs var minst á fjörutíu ára afmælishátíð þá sem haldin var við fslendinga- fljót 2. þ. m. til þess að minnast þess umliðna og þakka Sigtryggi Jónassyni fyrir lífsstarf hans. Skjal það sem getið var um að N. Ottensen hefði 'afhent Sig- tryggi var skrautritað af honúm sjálfum með ýmsum litiim. Var bogi yfir þvert skjalið, átti það að tákna regnbogann, er iornmenn nefndu Bifröst og táknaði brú milli goðheima og mannheima. Yfir bogann var skrifað með rauðu letri: “Landnámið í Nýja Islandi í Manitoba, Kanada, Ame- ríka”. Voru þessi orð skrifuð með rauðu og átti það að tákna morgunroðann i upphafi barátt- unnar. Neðan undir bogann var teiknaður íslenzki fáninn í réttum litum; en í þverlínu beinni milli bogaendanna var þetta skráð: “Sigtryggur Jónasson, a heiðurssamsæti Sigtryggs Jónas- sonar á fjörutíu ára afmæli bygð- arinnar að Lundi við fslendinga- fljót, Decembris II. Anno MCMXV. ísland numið af In- gólfi Arnarsyni DCCCLXXIV. Islenzkar nýlendur fyr og nú: Landnám Eiríks Rauða á Græn- landi DCCCCLXXX\rI. Landnám Sigtryggs Jónassonar í Nýja fs- landi MDCCCLXXV. Hér eru taldir allsherjar land- námsmenn fslendinga að fornu og nýju.” Nafn Sigtryggs var ritað með grænum upphafsstöfum; átti það að tákna vonina og vordagana. Ein línan var rituð rauðu og átti að tákna sólroða kvelddýrðarinnar. Hér fylgir á eftir ávarp það, sem getið var um siðast að Bjami Marteinsson las upp í byrjun samkvæmisins. Ræðumar birtast í næstu blöðum og er þar talað um starfsemi Sigtryggs í þarfir Vestur-fslend- inga og sérstaklega Ní-íslendinga. f>að væri því ekki viðeigandi að' skrifa um hann langt mál hér, því það yrði óhjákvæmilega að mestu leyti það sama sem í ræðunum kenuir. ÁVARP til heiðursgestanna Capt. Sigtryggs Jónassonar og frú Rannveigar Jónasson. Kæru vinir! Fjörutíu ár eru nú liðin síðan hinir fyrstu landnemar lentu hér á vesturströnd Winnipegvatns til fastrar búsetu og með því mynd- uðu hina fyrstu íslenzku nýlendu í Vestur-Canada. Nýlendusvæðið útvaldir þú, Capt. Jónasson nokkru áður, og gafst nafnið “Nýja fs- land”. Astæður þær, er voru þess valdandi, að þetta svæði fremur öðrum í þessu fylki var útvalið fyrir islenzka nýlendu, eru nú fyr- ir löngu viðurkendar, að hafa ver- ið í öllu réttmætar og bygðar á framsýni og hyggindum, sem kringumstæðurnar þá kröfðusfc 'Þú ert því faðir þessarar nýlendu. Hin fyrstu ár voru tímar margskonar örðugleika og von- brigða. — Hörmunga, sem siðari tíma menn ekki gera sér grein fyr- ir, nema að litlu leyti, sjá ekki nema óljósa mynd, sem tíminn hefir deyft og upplitað. En sá sannleikur lifir í fersku minni hinna eldri manna, og hefir borist frá þeim til hinna yngri, að þú varst leiðtoginn, sem ætíð vís- aðir landnemunum í rétta átt, for- inginn hugprúði, sem ekkert gat bugað, ætíð hjálpandi og hug- hreystandi, reiðubúinn að líða með þeim blítt og strítt, ráðgjafinn, sem ætíð hafðir heilræði að gefa hverjum, sem þeirra leitaði, og nær sem þeirra var leitað, sem miklu oftar var, en nokkumtíma verður skráð á blöð landnámssög- unnar. Þú varst foringinn, sem braut hið fyrsta virki, er stóð milli vor og bjartrar framtíðar. Árin hafa liðið og látið eftir sig ýmsar breytingar. Nýja Is- land hefir eignast marga vini, sem elska það. Virki örðugleik- anna hafa smámsaman fallið í þeirri röð, sein á þau'var ráðist. En eitt er það, sem ekki hefir verið háð breytingum tímans, það er vinátta þín og trygð við Nýja ísland. Eins og klettur í hafinu, sem altaf er samur við sig, þótt liann kljúfi straum og brotni á honum öldur, eins hefir vinátta þin verið óbrotgjöm og bjargföst. Fyrir eitt og alt viljum vér nú á þessum tímamótum einlæglega þakka þér og biðja þig að þiggja af oss þessa gjöf til minningar um liðin 40 ár. Stafurinn á að vera vottur þess, að vér ekki höf- um gleymt því að Nýja fsland naut þíns stuðnings. Þú frú Jónasson varst ein af þeim, sem gróðursettu fyrstu plöntu íslenzkrar menningar á bökkum íslendingafljóts. Viljum vér nú sýna þér vott þakklætis vors í þessari litlu gjöf. Guð blessi ykkur ! Það er vor hjartans ósk að ykk- ar ófarna braut verði blómum stráð og æfikveldið bjart og heilla- rikt. j Riverton 2. nóv. 1915. Minni landnemanna. Hér byrjaði stríðið; og strengt var þess heit, að stefnunni skyldu þeir halda, sem lentu hér fyrstir—Hin fámenna sveit með freWi og trausti á vörina beit. | Nú varð þvi, sem tii var, aö tjalda. | Þau stæltu þá áður hin íslenzku él, j>ví entist þeim kraftur og seigja; þeim ógnuðú drepsóttir, örbyrgð og hel, en aldrei var gugnað—þeir skildu það vel, að nú varð að duga’ eða deyja. Þeir tendruðu’ i huga sér allan þann eld, sem átt hafði þjóðin til forna. Hún þjökuð var stundum og þræl- dómi seld, en það vissi’ h ;n alt af að hörmunga kveld er forboði fagurra morgna. Það var eins og Gunnar m,eð djarf- leik og dáð þeim daglega brautina ryddi; sem Njáll væri' í föfinni fremstur með ráð; þó forsjónin grjóti’ hefði’ á leið Jjeirra stráð, þá gæfi’ hann þeim staf, er þá styddi. Og frændurnir skyldu’ ekki frétta Jtað heim, að frysi þeim mergur og hjarta. Úr feðranna gröfum þeir hlustuðu’ á hreim, er heilagar eggjanir las yfir þeirn og sýndi þeim sigurvon bjarta. Nú blessið þér landnemans hrímlitu hár í hug yðar, synir og dætur. Hér frjófguðu lundinn i fjörutíu’ ár hins frjálsborna íslendings hljóð- lausu tár, og þar festi þjóðstofninn rætur. Sig. JúL Jóhanncsson. Færri hásetar hafa kurrað Hér um borð, þó hann kæmi á norðan, Heldur en ])ar • sem stóð við stýrið Stjóri annar að skipa og banna. Bróðurorði og anda firðar Allir jafnir frá skut að stafni Héldu stefnu, stríddu við öldur, Storminn þoldu er öðrum hvolfdi. Allir fá jafnt af afla hollum Ungir, fornir og menn óbornir. Þeim að gildi þúsundfaldast Þessi arfur og laun fyrir starfið. Hlægir mig, að hérna megin Hafsins ála, þjóðarsálir Finna eins, þegar aldir renna, Arðinn góða af þessum róðri. Gutt. J. Guttor.mson. í ,, í. T1;,, l ábyrgð á neinu. Samt sem áður Hiti 1 pinginu a Itatiu. ;,„'ssst hann ekki vilja beina nein. um ókvæðisorðum að konungi, ltins og víðar, hefir venö rostu- ; heldur væri þessi stóra sök hjá samt í þinginu á Italíu. Kemur ])eim, er gæfu honum óholl ráð mönnum illa saman um ýmislegt þegar mest á riði. að því, er stríðið snertir, og sér- Andstæðingar \ enezelos héldu staklega viðvíkjandi Balkanskag- ])VÍ fram. aft“r„á móti að stetna T_ , , hans væn sviksom, storhættuleg og anum. Komst svo langt 2. þ. m. 1 leggi landis j auSn> ef henni væri að einn raðherrann kvað hafa fyigt. Bentu þeir á að ef hann Miljón mœla af hVeiti. hafa bændumir í Saskatchewan gefið í Þjóðræknissjóðinn. Hversu mikið ætli þeir hefðu getað gefið ef þeir væru ekki rændir $2,500,- 000 af hveitiverðimi. I gegnum Gibraltar sundið. talið þá aðferð happasælasta fyrir ítali að reyna að koma á friði. Var þessari uppástungu svo illa tekið að hávaði gerðist allmikill; einn þingmannanna varð svo æst- ur að hann kastaði bók í þann er uppástunguna gerði. Þó er álitið að þetta hafi aðallega verið ein- staklinga kritur fremur en virki- leg skoðanaskifting fulltrúanna. Samt sem áður er það vist að hefði fengið að ráða í febrúar i vetur, þá væri bæði gríski flotinn j og gríska herliðið úr sögunni með j öllu og þjóðin sama sem eyðilogð. Hversu einlægur sem hann kynni j að vera, þá væri stetna nans svo j hættuleg að þjóðin ætti að rísa upp j á móti henni. Venezelos kvað stefnu hinna vera óbeinlínis hjálp fyrir Þjóð j verja og Búlgara og kvaðst ekki sjá neitt unnið við það að taka | ekki þátt í því stríði í dag, sem þeir skoðanir manna eru mjög skiftar j óhjákvæmilega yrðu að dragast { inn í á morgun. Þótti honum það j mannlegra og samboðnara hinum Þýzkir neðansjávarbátar hafa enn á ný komist inn í Miðjarðar- haf í gegn um Gibraltar sundið og sökt þremur frönskum skipum. Þeir komust inn um sundið að- faranótt 2. nóvember. Nýfundnaland. Þar voru greidd atkvæði um vínsölubann í vikunni sem leið og unnu brennivínsmenn sigur." Auð- vitað eru enn ekki komnar fréttir frá öllum kjörstöðum, en nægileg- ar upplýsingar til þess að sjá riiálalokin. lielzt vilja ftalir engan þátt taka í Balkaknntálunum; er það aðal- lega Cadorna greifi og herforingi sem þeirri stefnu fylgir og er meiri hlutinn á hans bandi, bæði í þinginu og meðal þjóðarinnar. sönnu sonum forn Grikkja að taka til vopna af eigin hvötum og fúsum vilja, en að vera reknir eða neyddir til þess síðar. Konungur fór þess á leit við Zaimis að hann tæki vtð stjórninm Flotamálastjómin á ítalíu hefir j aftur, en hann neitaði því. Kqn- einnig átt við erfiðleika að stríöa. ungur útnefndi því annan mann Mr. Viale aðstoðar flotamála- stjóri varð að leggja niður embætt- ið, en i hans stað kom Camielo Corsi; ennfremur varð aðstoðar foringi Thoan de Revel að víkja. Mikið traust er borið til Corsi flotaforingja. Þýzkur njósnari Robert Fay að nafni hefir verið tekinn fastur í New York, sakað- ur um að hindra hervöruflutninga til bandamanna. Hann kveðst vera umboðsmaður Þjóðverja og játaði að $500,000 hefði verið varið í Bandaríkjunum til flutn- ings hindrunar. Sumt af því sem Fay játaði á sig, er talið óábyggi- legt. Einveldi aftur í Kína. Grikkjastjórnj segir af sér0 Þjóðin á Grikklandi er tviskift sem fyrr í því hvort taka skuli þátt í stríðinu eða ekki. Eins og kunnugt er sagði Venezelos at sér fyrir skömmu, en hann stóð fyrir þeim flokki sem vill ganga í lið með bandamönnum. Urðu þeir þá ofan á er hlutleysi vildu verja, og heitir sá Zaimis, er kos- inn var stjómarformaður af þeim Farmannsvísur (Minni Cpt. Sigtr. Jónassonar.) Fjarað hafa fjörutíu árin Fyrstu, af bezta landi vestra— Sjór er var áður sigldur fari Siginn út og í. djúpið hniginn. Forniaður snjall og frægri öllum Féri heilu kotninn úr veri, Réri þar unz þornaði sjórinn Þannig strandaði hann á landi. Engu tapað, en öllu skipað Upp, hefir kappinn og þakkað happið; Allra fyrstur út á vastir, Utar flestum sótti hlutinn. Kjörviður er í knerri dýrurn, Kyljum jafnt sem þoldi bylji. Verður sá með súðir ófúnar Settur í naust á fimbulhausti. Fimtán fylki af átján í hafa greitt atkvæði með því að taka aftur upp fullkomið einveldi. Sýnist þetta ekki bera vott um mikla frelsishugmynd í því landi. Því þótt frelsið virðist stundum fara út um þúfur í þjóðstjómar- löndunum, þá er.þó hættan meiri þegar einhver er einvaldur. Hervörur. flokki. fyrir forsætisráðherra og heitir sá M. Skoutoudis. Hann myndaði ráðaneyti þannig að hann hélt öll- um fyrveraridií ráðherram Zaimis nema Zaimis sjálfum. Skoutoudis er sjálfur utanríkis- ráðherra. Hann hefiri fremur látið i ljósi vinfengi við banda- menn, en samt sem áður er talið sjálfsagt að hann muni fylgja þeirri stefnu að halda Grikkjum frá stríðinu og veita hvorugum; fyrst um sinn að minsta kosti. Bæjarfréttir. Kristján Johnson frá Leslie, bróðir Alb. Johnsonar, kom til bæjarins á miðvikudaginn og dvelur hér nokkra daga. Hann þurfti að skreppa hing- að og hyltist til að koma um Matthí- asarafmælið. Hann er gamall Akur- eyringur. blaði. Samsöngurinn Skjaldborg. fór fram D. A. Thomas, serstakur um- boðsmaður Lloyd George í Can- ada, sagði um leið og hann fór: “Ágóði verksmiðjueigenda í Can- ada af kúlugerð hefir verið meiri en þeim bar með réttu.” Þetta "Ester Drotning”, samsöngsljóðin miklu eftir Bradbury, voru sungin á hriðiudaginn fyrir troðfullu húsi. Kína xt - ’, r- , „ . . | Miss Efemia Thorwaldson var drotn- Nu hefir svo þrengt að þeim ingin Skemtunin var hin alra bezta að hann varð að bera upp tillögu og vergur hennar nánar minst í næsta um það að trausti skyldi lýst á stjórninni af háifu þingsins. Sú atkvæðagreiðsla fór þannig að 114 urðu stjómarmegn en 140 á móti. Sá stjórnin sér þá ekki annað fært en leggja niður völd. Konungur bað Zaimis að halda áfram stjórnarformanns stortum Munið eftir túsölunni fbazaamumj þrátt fyrir þetta, en hann neitaði « sd.skólasal Fyrstu lút. kirkju, sem því. \TnezeIos er ekki talinn lík- legur að taka við aftur, enaa pott stefna hans virðist í fneiri hluta. Konungurinn kallaði því ráðherr- ana og aðra þjóðskörunga til Afsökunar er beðið á því, að ým- islegt verður að bíða, sem átti að koma í þessu blaði en rúm leyfir ekki. getið er um á öðrum stað í blaðinu. Fyrsta kínverska blað gefið út í Winnipeg er byrjað að koma út, 16. og 26. hvers mánaðar. ■ Það heitir |“Þjóðmenning” og er prentað á vax- skrafs og ráðagerða og íór tram pappír og vafið upp á kefli. á að rnyndað yrði samtlokka ráða- { . r ,T “ 77"„T ,, a „ Mrs. Nellie McCIung flytur ræðu |á föstudagskveldið í St. Stephens unni og á lugardagskveldið i Matthías áttrœður í dag. Heill og ern, vor harri óðs, hvítaskáld ins gamla og nýja. Fullan mæli feðra sjóðs fékstu að gjöf úr heimi día. Edent gull við íslenzkt bál orð þín steyptu í hljóm og mál. Herhvöt ljóðs þíns, hvöss sem stál, hugar aldrei þurfti að frýja. Hugarflug þér liiminn gaf, hauður kraft og þróttinn veitti, dýpt og yngd þér útbjó haf, Islands snild þig fjöðrum skreytti.— Ellin móti andans dáð ei sér nokkur sköpuð ráð, því frá sæ og lofti og láð lífsins kjarna sál þín neytti. Skáldið bjartra vona og vors, vel þig geymir Islands saga. Hijóttu fram til liinsta spors heiðar nætur, bjarta daga. Eyjafjarðar aldna skáld, æsku frjálsa kraftaskáld, Islendinga allra skáld, eilíft skáld í höllu Braga. Á afmælisdaglnn 11. Nóvember, 1915. Þ. Þ. Þ. V.T.: Mrs. Margrét Sveinsson . Rit.: Gunnl. Jóhnnsson. A.R.: Soffonías Thorkelsson. Kap.: Mrs. Sigurfinna Caine. F.R.: Sigurður Oddleifsson. Gj.k.: Halldór Árnason. Dr.s.: Miss H. Hjaltalín.. A.D.: Miss Thompson. V.: Stefán Stefánsson. Ú.V.: Jóhannes Jónsson. Enn fremur var endurkosinn ritstjóri fyrir stúkublaðið Mrs. CaroJina Dalmann, og einnig söngstjóri Miss B. Péturson. Eins og að undanfömu verður annar hvor fundur stúkunnar starfsfundur en hinn skemtifundur og hefir sú aðferð gefist mæta v'el. Ivar Hjartarson kom vestan frá Argyle á laugardaginn. Hefir verið þar í þreskingarvinnu. Maður að nafni Frederick Cecil J. Hawkins, einn af aðal ráðsmönnum Ashdown félagsins hér í bænum, fanst örendur í rúmi sínu á þriðjip daginn var. Thomas Kelly hefir v'erið neitað um frest á málsrannsókn viðvíkjandi st j órnarbyggingunum. Hermaður að nafni Peter Charles Blake, sem lézt nýlega, var jarðaðúr á mánudaginn ndir umsjón A. S Bardals og voru 800 hermenn við staddir. Á tímabilinu frá 1. Júlí til 30. Sept. 1915, gengu 26,410 manns í New York lífsábyrgðarfélagið, sem báðu um margra miljóna dala tryggingu; hefir því hvergi verið skarð fyrir skildi þótt margir hafi dáið og mik- ið verið útborgað. íslenzkir Good Templarar fjöl- mientu nýlega á fund, er sænska stúk- an “Framtidens Hopp” hélt á Scott Memorial Hall. í snjallri ræðu, er Mrs. G. Búason flutti þar, sagði hún meðal annars í sambandi við “út- lendings’ ’nafnið, sem enskir menn velja hér öllum nema sjálfum sér, að 5 orðsins réttu merkingu væru hér annað hvort engir útlendingar eða allir væru það nema Indíánar. Enginn fundur var i stjórnmála- élagi frjálslyndra manna JLiberal ClubJ á mánudaginn vegna þess að aflstöð bæjarins vann ekki og því engin ljós. Fundur verður í félaginu í kveld (fimtudagj og verður þar margt til skemtunar, spil, tafl o.fl. Dr. Brandson fór vestur til Gran- fell, Sask., í vikunni sem leið i lækn- iserindum. I þjóðræknissjóðinn hefir Thordur Kolbeinsson frá Merid Sask. gefið ....................... $5.00 Áður augl.................... 16.75 neyti, þannig að báðir flokkar í ^ hefir enginn hrakið. Hvílík smán. | væru við völd í einingu og sam- kirkj f blaðinu “Ottawa Citizen” -er frá {ráðum. , Þannig þó að ekki sé far- jMethodista kirkjunni í Ft. Rouge og því skýrt með rökum að Bretum j1 stríðið, heldur haldið á vopn- á mánudagskveldið í Central Congre- séu seldar kúlur á $2.90 sem ekki kosti nema $1.00, og þrátt fyrir það þó boðist væri til af öðrum að selja þær á $1.40. Blaðið skýr- ir einnig frá því að frá Canada hafi hervörur verið seldar Bretum á $5.50 dollars virðið. Enn fremur er. það tekið fram að eftir að Thompson umboðs- maður Breta hafi verið hér í þrjá mánuði, hafi hann ekkert pantað af hervörum sökum þess að hann gat ekki fengið þau kjör, *sem hann taldi viðunanleg. Þannig hafa pólitiskir vildarmenn stjóm- arinnar notað sér tækifærið til þess að græða á Englandi með ósanngjamri sölu á stríðstímum, og er það eitthvert ljótasta verk sem framið verður að svíkja þjóð í viðskiftum og gera það undir hræsnisflaggi þjóðrækni og ætt- jarðarástar. Fimtán ára fangelsi. Gregorieff hershöfðingi, Rússa var dæmdur í 15 ára fangelsi 3. þ. m. fyrir það að hafa verið i burtu þegar bærinn Kovno var tekinn. Sömuleiðis var hann kærð- ur um að hafa vanrækt að undir- búa öflugar varnir. — Auk fang- elsisvistarinnar var hann auðvit- að sviftur öllum þeim heiðri er hann hafði áður hlotið. uðu hlutleysi, eins og hann kallar gational kirkjunni. það. | --------------- Venezelos, fyrverandi stjómar- i xís'c,ndinSar Þurfa minnastþess r x t , , u'r ao ekki er nog: ao e;reiOa atkvæoi meo formaour, heklur pvi fram ein , , , . ^ • x • dregið, að þjoðmm se það lifs- |hann lika * spursmál að fara í lið með banda- Alls nú ................... $21.25 í rauðakross sjóð hefir Thordur Kolbeinsson, Merid, Sask., gefið ......................... $5.00 Áður auglýstir ................ 40.00 Alls nú $45.00 Ungfrú Ástríður Johnson dóttir Magnúsar Johnson og konu hans að 624 Beverley str. hér í bænum andað- ist fyrra laugardag eftir alllanga legu og var jarösungin fyrra mið- vikudag. Jarjarförin fór fram frá heimili hinnar látnu og Fyrstu lút. kirkjunni undir umsjón A. S. Bardals og var hún jörðuð af séra B. B. Jónssyni. Ástríður var 16 ára að aldri; sérlega efnileg stúlka og er sárt saknað af foreldrum hennar og fleirum. Hún hafði lengi verið fé- lagi stúkunnar Skuld og sendi stúk- an vandaðan blómvönd þegar hún var jarðsett. O. S. Thorgeirsson fór norður til Nýja íslands fyrir nokkrum dögum1! þriðjudag og fór henm aftur á laug- Paul Bjarnason, fasteignasali frá Wynyard, kom til bæjarins fyrra Þess var getið í síðasta blaði, að bréf hefði verið lesið upp frá Einari mönnum. Kveður hann Búlgariu munu fara eins með Serbiu og Þjóðverjar fóra með Belgiu, og Jónassyni. Sumir ef til vill álíta að þar sem þeir séu aldaóvinir hafi veriS. frá.Jin?riJónassyni lækm, en svo var ekki, heldur fra E. og ferðaðist þar um fyrir bókaverzl- un sína. Hann sat samsæti Sigtryggs Jónassonar fyrra þriðjudag og kom heim aftur á fimtudaginn. ardaginn. Hann lét vel af líðan mann þr vestra. Paul er eigandi og útgefandi blaðsins “Adv'ance” í fé- lagi við Boga bróður sinn. Sigtryggi Jónassyni, sem er sonur Jónasar sál. Stefánssonar og konu hans, sem voru meðal allra fyrstu fruni/herja Nýja íslands. Grikkja, þá muni þeir gera þeim sömu skil á eftir. Kveður hann Grikki vera ver setta en nokkra aðra þjóð ef stefna hlutleysingja ráði,' því að þeir eigi sér enga vamarþjóð og enga bandamenn. Ræður hann enn þá sterklegar til þátttöku í stríðinu en nokkru sinni fyr. Þegar Venezelos var að halda þrumandi ræðu í þinginu um þetta efni, var tekið fram í fyrir hori- um og hann spurður hvort hann virkilega héldi því fram í ein- lægni að konungurinn mundi vilja leiða þjóð sína til glötunar og stofna landinu í voða: “Mér þykir ílt að verða að svara þess- ari spumingu,” svaraði Venezelos. “Eg hafði af ásettu ráöi ekki ætlað mér að nefna konunginn í sambandi við þetta mál; en úr því svona er komið þá er það manni í opinberri stöðu ósamboð- -v „ , . ,. . settir 1 eriibætti af stortemplar regl- ið að gefa ekki beint svar beinm _______ , f « >» unnar 1 fjarveru umboðsmanns, O. Sigurður Markússon frá Gimli kom til bæjarins á mánudaginn vestan frá Argyle. Hefir hann verið þar í þreskingu að undnförnu og var nú á heimleið. Lét hann vel af förinni að öllu öðru leyti en því, að rigpiinga vegna varð vinnan ódrjúg og kaupið því minna. í siðasta blaði er þess getið, að Anna Abrahamsson hafi látist á fimtudaginn 28. Okt., átti að vera Miðvikudaginn 27. Enn fremur seg- ir að hún hafi verið hér í landi í 35 ár, en átti að vera-30 ár. Auk dótt- ur hennar sem getið er lét hún einn- ig eftir sig einn son, Stefán, ókvænt- an, hér í bænum. Á fundi G. T. stúkunnar Skuld 3. Nóv. 'voru eftirfylgjandi meðlimir spumingu. Svar mitt er því það að samkvæmt stjómarskrá Grikk- lands ber konungurinn ekki S. Thorgeirssonar: F.Æ.T.: Guðm. Bjarnason. Æ.T.: Ásm. P. Jóhannsson. Símskeyti írá New York. íjftirfarandi skeyti barst Á. Eggertssyni, formanni Eimskipafélagsdeildarinnar hér, á miðvikudag (í gter): “New York, 9. Nóv. 1915. Árni Eggertsson, Winnipeg. Stjórnendur Eimskipafélagsins hafa símað mér og farið þess á leit við mig í einu hljóði, að eg færi til Winnipeg og reyndi af ítrasta megni að innheimta það sem ógoldið er af lofuðu hlutafé til félagsins, sem er um 60,000 kr. Eg býst við að fara af stað héðan til Winni- • peg á laugardaginn. Gerðu svo vel að biðja þá, sem skulda, að borga tafarlaust. Símaðu mér nafn á hæfilegum gististað. ólafur Johnsen, Astor Hotel, N. Y.” Skevti þetta skýrir sig sjálft. Það væri óneitanlega æskilegt ef hlutaðeigendur sæju sér fært að greiða það, sem þeir eiga óborgað. Það kastar dálitlum skugga á Vestur-lslendinga, ef þeir geta ekki haldist í hendur við þá eystra að því er lofuð fjárframlög snertir. Samt sem áður ber að taka til greina árferði hér og örðugar kringumstæður, sem ófyrirsjáanlegar voru, þegar þessu var lofað.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.