Lögberg - 11.11.1915, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. NÓVEMBER 1915.
LUKKUHJOLIÐ.
Eftir
v LOUIS TRACY.
ÞaS var auSheyrt aö hann kunni sama sem ekk-
ert í ensku. Hann endurtók þessa setningu og gat
ekkert annað sagt, þangað til Tagg sendi þjónustu-
mey Miss Fenshawe til Mrs. Haxton að segja henni
að Arabi, sem Abdullah héti væri að spyrja að henni.”
“Hún kom undir eins” sagði Tagg, “og þau fóru
að tala saman tafarlaust án nokkurrar hindrunar.”
“Töluðu þau frönsku?” spurði Irene, og rendi
hornauga til Dicks. Það sem henni datt í hug, þótt
ólíklegt væri, hafði einnig gripið hann.
“Já, það er altaf hægt að heyra þegar töluð er
franska af þessu sifelda gang-gong hljóði.”
“Irene hefði einhverntíma hlegið að þessu orða-
tiltæki Taggs, en slík alvara fylgdi endurminningun-
um nýafstaðinni æfintýra að hún fór enga útúrdúra,
heldur hélt sér fast við umræðuefnið.
“Þessi Arabi,” sagði hún. “Var hanrf hár og fríð-
ur maður, með borðalagða höfuðskýlu, áfasta við yf-
irhöfnina?”
“Það er rétt, það var hann,” svaraði Tapp.
“Hann er líkari náungum sem sjást í Tangier en þeim
sem maður venjulega mætir hérna. Þú veizt hvað eg
á við, kafteinn?”
“Já, eg veit það,” svaraði Stump. “Þeir eru
hálfgerðir sýninga Arabar, hálf franskir með stutt
skegg.” i j 1
'“En blessaður segðu mér hvað skeði,” sagði Irene
með öndina i hálfsinum.
“Það er svo sem ekki mikið að segja, ungfrú
góð. Þau töluðu saman i talsverðum alvöruhita
nokkur augnablik og svo sagði hún mér að hún ætlaði
i land. “Hve nær kemurðu aftur, frú? eg skal senda
bát eftir þér,” sagði eg. “Eg veit það ekki,” svaraði
hún. “Það verður kannske framorðið þegar eg kem,
svo það er bezt að eg fái mér bát í landi.” Hún bað
þjónustumeyna þína, ungfrú, að sækja fyrir sig sjal
inn í biðsalinn og svo var hún horfin án frekari
umsvifa.”
“Það þarf þá ekki frekari vitna við,” sagði Mr.
Fenshawe þurlega. “Mrs. Haxton er kona sem veit
hvað hún vill. Hún er þvi fullkomlega vaxm að s]á
sér farborða. Farðu nú að hátta og sofa, Irene,
hverjum degi nægir sin þjáning, og eftir þvi sem nú
litur út höfum við líklega nóg að starfa á morgun.
Góða nótt, Mr .Royson. Eg verð betur upplagður
til þess að þakka þér á morgun.”
Irene rétti Dick einnig höndina.
“Eg er að útbúa ýmislegt fallegt til þess að bjóða
þér,” sagði luin bliölega. “Þú mátt ekki neita því.
Það var stungið upp í mig nærri þvi heila klukku-
stund, einmitt þegar eg helzt vildi tata. pess vegna
h«e£i eg ýmislegt að segja í fyrramálið.”
Dick sá að hún kastaði til hans þýðingarmiklu
tilliti, og hann skildi hvað það þýddi. Þótt undar-
legt mætti virðast þá sagði þetta augnatillit honum'
hans eigin hugsanir. Það var þetta: Þau urðu að
finna það út hvað sem það kostaði, hvemig á því stóð
að Mrs. Haxton varð svona kunnug E1 Joridiah.
Það var ekki nóg með það að hann hafði hætt lífi
sínu þegar hann hélt að hún væri í hættu, heldur var
hún viljug að fara aftur með honum til Massowah í1
náttmyrkri. — Já, til Massowáh, staðarins, sem hún
hafði flúið frá í dauðans ofboði, fyrir fáum klukku-
stundum.
XI. KAPITUU.
Kona skerst í leikinn.
Þegar Mrs. Haxton fór ofan skipsstigann og sett-
ist í bátinn, sem Abdullah hafði komið á úr landi,
tefldi hún á tvær hættur. En hún vissi hvað hún
var að gera. Hún gerði það með opnum augum, þar
sem margir leiðast út í samskonar steinblindir. Um
langan og þungbæran tíma hafði hún lagt niður í
liuga sér hvað gera ætti og niðurstaðan varð erfið.
Auðæfi átrt hún engin, og nú var hún að missa tæki-
færti og stöðu þar að auki. Eins og það er vist að
nótt fylgir degi, eins víst fanst henni það að niður-
læging og fyrirlitning biði hennar.
að berjast gegn Alfiere til hins síðasta.
Það var ekkert þægileg tilhugsun. Henni var alls
ekki unt að gera það með köldu blóði. Vopnlausir
menn hafa bjargað lifi sínu með þvi að ráðast hik-
laust á gráðugt ljós, en það er alt annað en fyrir
mann að ganga út af beinum vegi vopnlaus, til þess
að leita að konungi dýranna. Og ástæða fyrir1 hatri
Alfiere spratt af þeirri fífldirfsku sem hann sýndi
til þess að reyna að ná henni. Henni rann kalt vatn
milli holds og hörunds þegar hún hugsaði um hvern-
ig farið hefði ef honum hefði hepnast það. Samt
sem áður tók hún í sig kjark til þess að berjast! við
hann til þrauta. Auðvitað voru fáein atriði hennar
megin, sem bentu til möguleika um sigur. Misskiln-
ingurinn og vitleysan sem hafði gert óvin hennar
grunsaman há yfirvöldunum hjálpaði henni dálitið í
bráðina. „ Hefndarhugur hans gat auðveldlega varnað
henni árásar, hún varð að freista þess. Ef forlögin
hefðu verið Mrs. Haxton dálítið sanngjarnari, þá
var hún þannig að eðlisfari, að hún hefði orðið allra
bezta kona. Hún vissi hvernig það átti við að sam-
eina hugrekki og framsýni. Hún kaus það langtum
heldur að deyja í orustu fyrir máli sínu, en að kom-
ast undan á óærlegum flótta. Og henni datt aldrei í
hug að mál væri tapað, eins lengi og hægt var a|
reiða sig á einn einasta mann í veröldinni.
Samali piltarir ferjuðu hana með hraða yfir í
lendinguna, og bað hún Abdullah að segja sér tafar-
laust upp alla söguna um björugnina.
“Þú talaðir um bát,” sagði hún með hálfgerðum
vandræðasvip. “Sástu þá, sem í honum voru?”
“Nei, frú. Við heyrðum einhver óp og heyrðum
að það voru ítalir; þar var alt og sumt.”
“Bátur” hugsaði hún með sjálfri sér. “Það virð-
ist behda á að eg hafi átt að vera ferjuð aftur heim
að bænum. Þessi leigða kerra og þessi langa keyrsla
út á landið hefir aðeins verið til þess að slá ryki i
augun á þeim sem kynnu að reyna að leita mín.
sagði hún' við Abdullah.
“Eða það hefir átt að flytja þig út á skip,” sagði
Abdullah. “Höfðu þeir ferju reiðubúna? Hver veit
nema þeir séu nú komnir út á sjó í myrkrinu?”
Mrs. Haxton hló; en það var auðheyrt á hlátur-
blænum að hún hló ekki af innileik né gleði.
“Nei,” svaraði hún, “það er alls ekki liklegt.
Hamingjan góða! ef það bara væri. Hlustaðu nú
bara á mig og gerðu nákvæmlega það sem eg segi þér.
Einhversstaðar í Mattowah, ef til vill í einhverju litlu
gistihúsi, er maður sem heitir Giuseppe Alfiere. Að
þessum manni átt þú að leita. Þú verður að spyrja
eftir honum á hverju einasta kaffisöluhúsi eða gisti-
stað í Öllu Aðalstræti; þau eru ekki svo ýkja mörg.
Það er ómögulegt annað en að þú finnir nann; hann
er líka auðþektur. Þú sást hann einu sinni i
Massowah, og þú manst ef til vill eftir honum; hann
er hár og grannur, þunnleitur og öskulitur i andliti,
skegglaus. Hann hefir sítt, svart hár, stóreygður og
inneygður.
Þegar þú finnur hann þá segðu honum að eg vilji
fá að finna hann. Hann verður hissa og formælir,
ef til villj’en hann er viss að svara þér pg spyrja þig,
Láttu liann skilja það óhikað að þú sjért trúnaðar-
maður minn. Segðu honum að eg bjóði frið; að eg
geti boðið kosti. Það getur vel skeð að hann mæli
stóryrðum og hælist um af því að eg sé að biðjast
friðar í auðmýkt og lítillæti. Ef hann gerir það, þá
viðurkendu að það1 sé satt, og mintu' hann á að þar
sem eg get ekki komið ár minni fyrir borð, þar sé
að minsta kosti engin leið þess fyrir hann. Skilurðu
mig? Það er tafl milli auðs og hefndar. Alfiere er
hálfgert flón. Ef agnið er nógu freistandi, þá
gleypir hann það; hann hefir gert það áður.”
Abdullah hneigði höfuðið til samþykkis og virtist
skilja fullkomlega það, sem henni bjó í brjósti. Það
hafði verið leikið á Italann einu sinni áður: Það var
ekjki ómögulegt að liann léti ginnast aftur.
“Ef hann fellst á þetta, frú, hvenær á hann þá að
hitta þig?”
“1 fyrra málið klukkan ellefu á gistihúslnu.”
“En þetta sem kom fyrir hefir hleypt öllum bæn-
um í uppnám. Það er ekki hægt að nema á brott
enska stúlku án þess eftir sé tekið. Hver veit nema
herra Alfiere hafi verið tekinn fastur."
hefi fengið einhvem til að flytja mig, svo skaltu fara
strax og láttu mig vita hvemig gengur snemma í
fyrramálið.”
Þau fundu brátt mann með kerru, það var lítil
opin kerra sem Frakkar óku oft í á Egyptalandi, og
var Mrs. Haxton ekið til kastalans. Arabinn byrjaði
að leita að Alfiere, en fann hann ekki, var það fyrir
þá ástæðu að Alfiere sat þá í ró og næði í bókastofu
ríkisstjórans; reykti vindil frá rikisstjóranum, og
drakk bezta vín sem hann átti til.
Hans hátign var fétt nýkominn heim frá gisti-
húsinu. Hann hafði einnig látið þá kurteisis skýr-
ingu bíða til morguns að áríðandi störf hefðu hindr-
að sendingu símskeytanna frá Mr. Fenshawe um
kveldið. En kurteisi var ekki hans sterkasta ein-
kenni. Þó hann vonaðist til að geta mýkt skap hins
neiða skipseiganda með mjúkum orðum, þá hlífðt
hann nú ekki.
“Hvílík heimska!” sagði hann hátt. “Þú segir að
þetta hafi verið misskilningur. Þetta er hauga vit-
leysa; það er eins og krakka hálfviti væri að tala.
Það hefði verið alveg sama .vitleysan þótt þú hefðir
strokið með Mrs. Haxton. Hún er brezkur borgari.
Á tveimur dögum væru stjórnkænskumennimir í
Evrópu búnir að gera þetta að alþjóðamali og svo
hefði Abyssinia verið reiðubúin að blása að kolunum,
eins og vant er.”
“Trúðu mér til, yðar hátign,” svaraði hinn. Frú-
in hefði skrifað tafarlaust að hún hefði farið af fús-
um vilja.”
“Eg efast sterklega um það. Vinir hennar hefðu
ekki getað annað haldið en að hún hefði verið neydd
til að skri'fa það' á móti vilja sínum. Eg skal segja
þér það alveg i einlægni að þú ert svoddan flón að
þú hefir fvrirfram haft alla uppi á móti þér. Þú
hefir búið til erfiðleika þar sem þeir voru ekki áður.
Ef það er satt, sem þú hefir sagt og svarið---------”
“Það er satt, satt eins og dauðinn,” sagði Alfiere
hávær.
“Flónið þitt! hvers vegna ertu þá að leika spil-
unum í hendur óvina þinna, með því að gefa þeim á
þér óþarfa höggstað?”
“Ef þú aðeins vissir, herra minn, hvað eg hefi
tekið út vegna þessarar konu,” sagði Alfiere, reiður.
“Ójá. Það er náttúrlega handhægt að kasta allri
sökinni á fjarverandi, varnarlausa konu,” sagði ríkis-
stjórinn með þeirri fyrirlitningu sem þeim einum er
lagin' er kvænst hafa konu er þein geta haft að öllu
leyti á valdi sínu. “Eg tapa allr iþolinmæði þegar
eg heyri svona vitleysu. Ef kona tæki annan mann
fram yfir mig, þá mundi eg dansa í veizlunni hennar.”
“Þú mundir ekki dansa ef hún hefði neytt allra
bragða til þess að féfletta þig.”
“Þótt eg segi sjálfur frá er eg meiri maður en
svo að eg léti nokkra töfradrós draga mig á tálar,
sem aðeins hefði það i hyggju að hafa mig að fé-
þúfu. En! þetta er nú að fara frá umræðuefninu.
Englendingarnir gruna þig um að vera valdur að
samsærinu. Satt að segja veit eg ekki hvemig eg
á að fara að í þessari rannsókn, en rannsaka verð eg
málið, fyr eða síðar. Má vera að Fenshawe gamli
gefi það eftir að alt bíði til morguns. Ef hann neitar
öllum málaleitunum og fer til Aden, þá hvessir ein-
hversstaðar; það kemur þá sannarlega sterkur gust-
ur frá Róm. Það er vel líklegt að eg verði kallaður
heim. Svínið hann Festiano verði skipaður i minn
stað. Því meira sem eg hugsa um flónsku þína, því
minni trúnað legg eg á það sem þú blaðrar. Hvemig
get eg t. d. vitað að þessi griski dóni hafi ekki verið
I álíka þöngulhaus og þú sjálfur? Heilagur Páll og
litið og veiklulegir drættir í kringum munninn. Það
var auðséð að svona maður eins og hann léti sér
falla það þungt ef eitthvað mótdrægt mætti, hvort sem
það væri virkilegt eða ímyndað. Hann gat þvingað
sjálfan sig til óstjórnlegrar reiði. Tilfinningar hans
þektu engin takmörk. Frá dýpstu örvæntingu gat
hann alt í einu lyft sér upp á hátinda hins mesta
bjartsýnis. Þennan sama dag hefði hann hlaupið
frá tilraunum hálfvísindalegra ferðatilrauna til þess
að sefa eða fullnægja gömlum heiftarhug á grimdar-
legan hátt. En ríkisstjórinn sem hafði heilmikið af
praktisku viti, lét sér ekki detta í hug að láta við
svo búið sitja.
Ríkisstjórinn hafði horft alllengi út á höfnina og
ljósin á Aphrodite; síðan snéri hann sér að Alliere
og sagði;
"Eftir því sem alt er nú komið held eg að það
bezta sem við getum nú gert sé að reyna að miðla
einhvernveginn málum. Það er ekki of seint enn þá.
Við þurfum að fara snemma í fyrramálið út á skútu
Englendingsins —”
Það var barið að dyrum áður en honum gæfist
tækifæri til þess að enda setninguna. Þjónn opnaði
dyrnar og kom inn. Það var komin kona sem vildi
fá að tala við hans hátign. Kona að tala við ríkis-
stjórann um þetta leyti — klukkan rétt að segja IO.
Það var eitthvað skritið!
"Hver er hún, og hvaða erindi ætli hún hafi! Eg
gegni engum núna á þessum tíma.” Hann las nafn-
spjaldið hennar, sem þjónninn hafði fært honum.
Þegar hann leit á það blístraði hann lágt.
"Biddu fyrir utan dyrnar augnablik,” sagði hann.
Alfiere sá að Signor Manchelli komst í ákafa geðs-
hræringu, sem hann reyndi að leyna. Hann var að
velta þvi fyrir sér hver gesturinn gæti verið. Ríkis-
stjórinn leit á spjaldið aftur og brosti þunglyndis-
lega framan i Alfiene: “Þú ert þá svo sem enginn
hættugripur, eftir alt saman, vinur minn,” sagði
hann. "Hér er komin kona sem fyrirlítur þig.”
Alfiere stökk á fætur og bölvaði. “Hún hefir þó
ekki dirfst-” hrópaði hann hástöfum.
"Vertu rólegur lagsmaður. Vertu rólegur. Frú
Haxton er komin að heimsækja mig. Það er alt og
sumt. Það er orðið framorðið, en eftir því sem þú
hefir sagt mér þá er ekki líklegt að hún láti þaö á
sig fá.
Nú ætla eg að fara út og taka á móti henni.
Gleymdu því ekki að eg er æðsti dómari í Massowah.
Það er mjög líklegt að með hennar hjálp geti eg losað
okkur báða úr þeirri flækju, sem þú hefir komið
okkur í. Og eg áminni þig alvarlega um að gæta þess
að hversu lítil fljótfærni sem er, (getur verið dauð-
hættuleg. Við skulum fara hægt og varlega og þá
getur alt gengið vel.”
Alfiere var allur á glóðum af óviðráðanlegum
geðshræringum. Hann honfði eldlegum augum út i
dymar þegar þjónninn kom inn aftur og Mrs. Hax-
ton með honum. Hún kom inn ófeimin og alveg eins
og hún væri heima hjá sér. Það var auðséð að hún
hafði mætt stærri höfðingjum en yfirvöldunum í smá-
bæ i ítalskri nýlendu.
Signor Marchelli gekk á móti henni nokkun skrif.
jy| áJlKJKT JjOTEL
ViB sölutorgið og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
Furniture
Overland
J. C. MacKinnon
ELECTRICAL CONTRACTOR
Sher. 3019 388 Sherbrooke St.
Gerist kunnugir
og þér munið verða lífstíðarvinir
I merkur og pott flöskum
Fœst í 8másölubúðum eða þar sem það
er búið til
E. L. DREWRY, Ltd.
Winnipeg
Maria; alt sem hann segir getur verið brjálæði og
flólnska, alveg eins og það sem þú segir og aðhefst.”
“Eg hefði beygt hana undir vilja minn, ef eg hefði
náð henni. Eg hefði getað látið hana fara til aust-
urríska hundsins og skipa honum að fara burtu.
Eg gæti neytt hana til þess að játa fyrir Englendingn-
um að hún hefði blekt hann.”
“Að heyra þetta! nú hefi eg enga þolinmæði við
þig lengur,” um leið og hann kveikti í vindli og reykti
ákafa.
Þéssi bráðabyrgða stjórnari Erythra, hafði þann
sið að tala blátt áfram. Svo vildi til að ríkisstjórinn
frá Rómaborg hafði dáið skyndilega og þvi hlaut
“Engin liætta á því að svo heppilega hafi tekist hann þessa stöðu. Það var um engan annan að ræða.
til,” svaraði Mrs. Haxton kuldalega. “Þú ert ekki Hann gat vænst þess að verða látinn hætta hvenær
kunnugur hvemig viðburðirnir haga sér, Abdullah. ; sem var og sjá einhvern annan settan í staðinn, sem
Það sem var einfalt og auðvelt í Assouan er marg- hefði pólitísk áhrif, þótt ekki væri um hæfileika að
ræða. Og það bættist á vogina á móti honum að
prívat málefni manna sem hann i raun réttri varðaði
brotið og erfitt hér. Alfiere hefir gert háttsetta em-
Þessi hugrakka og gáfaða kona sá það í huga sér ^ bættismenn í Róm rjúkandi reiða, annars nenu hann
að ekki var nokkur undanfærsla opinberrar rannsókn- j aldrei getað fengið ríkisstjórann til þess að fara eins ekkert um skyldi verða til þess að gera hann óvin-
Alfiere var í Massowah; Alfiere, maðurinn sem langt og hann fór; aldrei fengið hann til þess að taka sælan. Alfiere kom til hans með góðum skilríkjum.
Fenshawe fastan; hvað þá baróninn. Nei, þetta Ef saga hans reyndist sönn, þá var ekki einxmgis það
ríkisstjóra svín þorir ekki annað en gera eins og að ítalía fengi álitlega fjárupphæð frá nýlendu sem
ráðherrann skipar honum. Það getur vel skeð að hingað til hafði aðeins verið henni byrði, heldur
hann hóti, en Alfiere er heill á húfi og frjáls.” mundi hann sjálfur einnig hljóta talsvert lof fyrir.
“Samt sem áður gæti hann verið í fylgsnum.” Og þar að auki átti hann að fá rífleg ómakslavm.
Þegar hann átti við konu gat hann verið kurteisin
sjálf; alvara hans var mest æfður embættisvani, til j
þess að láta dómara, eins og hann kallaði þá, bera ]
virðingu fyrir sér. En sem prívat maður var hann
sannur Itali í lund, og hann hlakkaði til þess af öllu
hjarta að sjá hvernig frúnni yröi við, þegar hún kæmi
auga á Alfiere.
En Mrs. Haxton var við því búin að mæta hverju
sem að höndiun bæri, án þess að láta sér bregða. Að
visu hörfaði hún aftur á bak lítið eitt og greip önd-
ina á lofti þegar hún sá Alfiere, en svo mikla still-
ingu og alvöru sýndi hún að Marchelli rikisstjóri |
hlaut að dáðst að. Hún hafði augun ekki eins galop-
in; hún beit lítið eitt á vörina; hún greip iostum tök-
um í sjal sem lá yfir herðar hennar. Marchelli tók
eftir öllu þessu og lagði það út sem feimni; en þar
skjátlaðist honum.
Nærvera Alfiere breytti öllu i huga Mrs. Haxton.
Hún ákvað á augabragði að’ taka alt aðra stefnu
þegar svona fór, en hún hafði hugsað sér.
“Þú talar ítölsku, frú; já, ágætlega,” sagði rikis-
stjórinn. “Gerðu svo vel að fá þér sæti. Þar sem þú
hefir gert mér þá virðingu að heimsækja mig um
þetta leyti kvelds þá geng eg út frá því sem sjálf-
sögðu að þú hafir áriðandi erindi. Viltu tala við mig
einslega? Ef svo er, þá er eg viss um að kunningi
minn Alfiere fer í burtu á meðan. Sé það ekkert
leyndarmál sem þú hefir að flytja, þá getur þú óhik-
að borið upp erinrið þó hann sé inni.
Umboðsmenn Lögbergs.
J. A. Vopni, Harlington, Man.
Ólafur Einarsson, Milton, N.D.
K S. Askdal, Minneota, Minn,
G. V. Leifur, Pembina.
J. S. Bergmann, Garðar, N.D.
Jón Pétursson, Gimli, Man.
S. S. Anderson, Kandahar, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
A. A. Johnson, Mozart Sask.
S. Loptsson, Churchbridge, Sask.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
Paul Bjarnason, Wynyard, Sask.
J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask.
C. Paulson, Tantallon, Sask.
Olg. Friðriksson, Glenboro.
j Albert Oliver, Brú P.°., Man.
Joseph Davidson, Baldur, Man.
j Ragnar Smith, Brandon, Man.
D. Valdimarsson, Wild Oak, Man.
Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man.
S. Einarsson, Lundar, Man.
Kr. Pétursson, Siglunes, Man.
Ol. Johnson, Winnipegosis, Man.
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
Guðbr. Erlendson, Hallson, N.D.
O. Sigurðsson, Bumt Lake Alta.
Sig. Mýrdal, Victoria, B. C.
Th. Simonarson, Blaine, Wash.
S. T. Mýrdal. Point Roberts.
SigurBui Jónsson, Bantry, N.D.
Ættjarðarvinir
Verndið heiLuna og komiat kjá
reikningum frá Iœknum og sjúkra-
húsum með því að eiga flösku fulla
—af—
RODERICK DHU
Pantið tafarlaust.
THE CITY LIQUOR STORE,
308-310 Notre Dame Ave.
Garry 2286. Búðinni lokað kl. 6
hún hafði gert rangt til alveg eins og Deliáh gerði
Samson. Ef hann yrðj tekinn fastur í sambandi við
brottnám Irenes, þá mundi hann krefjast þess að
mæta Kerber; hann mundi ennfremur krefjast þess
að hún væri tekin föst með Austurríkismanninum;
og hann mundi verja sig svo afdráttarlaust að hvern-
ig sem alt lenti fyrir Italanum, þá mundu hinir ensku
vinir hennar snúa við henni bakinu með fyrirlitningu.
Og þó var annað enn þá verra. Mr. t'ensnawe var
“Það gerir ekkert til; eg er eins ánægð með það.
Heyrðu nú, Abdullah ; farðu nú af stað ; hvaða dæma-
laust ert þú seinn i svifum núna.”
“Fyrirgefðu, frú. Þú hefir sagt mér hvað eg á
svot örlátur að hann væri kannske til með að leggja að gera> en þú hefir ekkert minst 4 sj41fa þig Samt
henni til fé til Evrópuferðar, en þá færi hún heim sérðu það að við iendum eftir fúeinar imnutur."
með glötuðu mannorði, rétt eins og hver önnur æfin-, «Um sjálfa mig! eg ætla beina leið til kastalans_
týrakona, þar sem bátsförin gæti ekki annað en kon> Eg þarf að spila eitt spil við hans hátign; bið þú
ið af stað um hana kviksögum og ósiðsemdar grun. spámanninn þinn, Abdullah, að eg megi vinna það
í stuttu máli, félagsleg glötun var henni óhjákvæmi- Spjb
Arabinn hneigði höfuðið þegjandi.
Það gat verið að hann gæti unnið. Það var svo
sem sama hver tapaði og hver vann í þessum svika-
leik.
“Finn eg þig aftur í kveld, frú?” spurði Abdullah,
þegar báturinn var rétt kominn í land.
“Eg býst við ekki. Vertu meö mér þangað til eg
leg. Og svo lagðist þetta þungt á huga hennar, að
henni kom hvað eftir annað í hug taska, sem hún
hafði meðferðis með eiturglösum í.
Svo kom Arabinn með fréttirnar um það að Irene
væri komin aftur.
Eins og oft vill til þegar komið er að hyldýpis-
brunni glötunarinnar, tók hún til þeirra örþrifaráða
Skipanir þær er hann hafði fengið frá höfuðborginni
yoru greinilegar. Hann hafði farið löglega að er hann
tok Kerber fastan og hélt honum föstum þangað til
hann lét undan og lofaði að lenda ekki á ítalskri
strönd án leyfis. Það að hann hafði ákveðið að
sleppa Englendingnum skilyrðislaust var enn fremur
vottur um hans miklu dómgreind. Þegar búið var
að koma svíninu í stiuna þá var óhætt að sleppa grís-
inum. En hin heimskulega og mishepnaða tilraun
^ÍTfiere til þess að ræna Mrs. Haxton hafði algerlega
breytt málefninu. Það var engin furða þótt þessi
lági, gildi, geðríki maður brytist um til þess að reyna
að losna úr jæirri gildru, sem hann var kominn i.
Alfiere leit á hann steinjægjandi. 1 raun og veru
var hann alveg í andstæðu við ríkisstjórann. Hann
var hár og grannvarinn, augun voru djúp og dreym-
andi, ennið mjótt og bar vott um sjáltsálit Nefið !
^ V.
The Columbia Press,
Limited
Book, and Commercial
Printera
Phone Garry 2156 P.O.Box3172
WINNIPKG
Lögberqs-sögi
H
FÁST G E F I N > MH
AÐ GERAST KAUi AN
BLAÐINU. PAMTÐ s
1)1 A()
IRAM
Aðeirs $2.00 á
ári fyrir Lögberg
og premíu t>ar að auki
stærsta íslenzka
frettablað í heimi
gjörist kaupandi þes*.