Lögberg - 16.12.1915, Page 4

Lögberg - 16.12.1915, Page 4
12 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. DESEMBER, 1915 I DROTNING JARÐARINNAR Eftir Ciro Pinsuti, Hún engill er—Ber þó annaÖ nafn, hefir umsjá lífs og stunda; hún breiðir væng yfir vöggu’ og sæng, þar sem vonir heimsins blunda. þær hetjur, sem falla með skíran skjöld og skrifa nöfn sín á lífsins spjöld, þær hyggja því enginn heiður sé jafn að helga’ og blessa’ ’hennar dýrðar nafn, að helga’ og blessa’ ’hennar dýrðar nafn. Ríki á hún tnaust og þess takmörk ei sjást, tign hennar, sproti og kóróna’ er ást. Sér helgidóm býr hún í brjósti hvers mans, er blessandi drotning hvers einasta landa, er blessandi drotning hvers einasta lands. Hún engill er — þekkir ekkert stríð; frá ógnandi næturvegi hún lifendum býr úr ljósgeislum brýr að Ijómandi morgundegi. Á aldanna djúp hún eggjar hvert líf að óþektri strönd er hún farmanni hlíf, hún siglir við ástblæ, óttast ei dröfn, unz akkeri varpar á tryggri höfn. Ríki’ á hún traust og þess takmörk ei sjást, tign hennar sproti og kóróna’ er ást. Sér helgidóm býr hún í brjósti hvers mans, er blessandi drotning hvers einasta lands, er blessandi drotning hvers einasta lands. Dr. Stewart. I nacst síCasta blaöi var getiti um samkomu sem haldin var í Skjald- borg af þeim er læknishjálpar höfðu notiö á Ninette undir vemd- arhendi Dr. Stewarts, og var þatf baeöi til þess aö þakka honum fyr- ir þá fööurlegu umönnun, sem hann hafCi veitt þeim, og til þess afi óska honum til hamingju meö kvonfangiö. Rúmsins vegna varB áframhald þeirrar fréttar aö biíSa. Rins og getitS var um var honum gefiC vandaö drykkjarhom, sem smiCaö haffií veriB heima á Is- landi af hinum dverghaga snillingi Stefáni Eiríkssyni. Var á þaC skorin öCru megin mynd Fjall- konunnar en hins vegar fálkinn, og auk þess nafn Dr. Stewarts og frá þvi sagt hverjir gefitf hefCu. HomiC var búiö hreinu silfri og á fæti úr dýrum viBi. Lítil stúlka, dóttir þeirra séra Rúnólfs Martetnssonar og konu hans afhenti homið, en dóttír Dr. Hrandson og konu hans afhenti Mrs. Stewart fagran blómvönd. Dr. Stewart þakkaBi fyrir meö klökkum oröttm, og var þaö auö- séö aö homtm þótti vænt um gjöf ina. I‘ess var getiö áöur aö hann Itaföi flutt ræBu, og heföi hún átt aö birtast, ef vel hefði veriö, en lítill útdráttur veröur að nægja. Dr. Stewart kvaöst oft hafa veriö spuröttr hvort fleiri sæktu hælið af íslendingum en öörum þjóöum, og kvaöst hann ekki geta svarað þeirri spumingu með vissu. Eitt væri þaö þó sem fremur benti sér að svara játandi, og þaB væri það aö íslendingar væru framtaks- meiri alment en fólk gerðist flest1 og fljótari til J>ess að hagnýta sér það sem á boðstólum væri, hvort sem þaö væri heilsunni til bata eöa -------------------------;------y~ til annara framfara. Þótt fleiri kynnu aö hafa sótt hæliB tiltölu- lega, þá mundi þetta vera ástæöan fremur en sú, aö veikin væri út- breiddari meöal þeirra. Hann kvaö þaö koma þar fram hversu námfúsir íslendingar væru, því aðailega væri þaö lærdómur, sem þar kæmi til greina. Þaö þyrfti aö læra gildi stofnunarinn- ar fyrst og fremst til þess aö framtakssemi væri nógu mikil, er kæmi fólkinu af stað þangaö. Og þegar þangað væri komið, þyrftu sjúklingamir að læra vissa hegðun, ákveðiö liferni. Þeir þyrftu blátt áfram aö læra aö lifa nýju lífi og gæta nýrra siða. I þessu tilHti kvað hann Islendinga vafalaust standa sérlega framarlega. Hann lýsti mikilli ánægju yfir því, hversu margir væru viðstadd- ir, sem líknar heföu leitað til Ninette, og einkum yfir því hversu mikiö heilbrigöi útlit'þeirra sýndi. Dr. Stewart snéri sér því næst að hælinu sjálfu og starfi sínu. Kvað stofnunina hafa byrjað í smáum stíl, en vaxiö eins og heil- brigt barn, sem svo að segja mætti | sjá vaxa daglega. Hann Iýsti þvi (hversu vel .hann fyndi til þeirrar j þungu ábyrgöar er á sér hvíldi, j sein forstöðumanni hælisins; en j verkið væri sér þó svö ljúft, að j ekkert gæti hann kosið er sér veitti j meiri unun. Hann kvaöst sjálfur | hafa reynt hvaö þaö væri að hafa berklaveiki, og fanst honum sem þaö gæfi sér meiri hluttekningu í kjörum sjúklinga sinna og iæröí sig nær* þeim ; kvaðst hann jafnvel geta þakkað fyrir j>a reynsiu, ei hún hefði orðið til þess að gera sig starfinu betur vaxinn, en hann hefði ella verið. Samvinna sjúklings og læknis á svona stofnun kvað hann þurfa aö vera hér um bil þá sömu, sem kennara og lærisveins í skóla. iÆknirinn yrði að skilja, ekki einungis veikina, heldur einnig hinn veika. Sjúklingurinn yröi aö skilja það að allar reglur — jafnvel þótt haröar þættu sumar hverjar — væru til þess fyrirlagð- ar að .árangur gæti oröið af ver- unni þar. Hluttekning og virðing og skilningur yrði að haldast í hendur, ef árangur ætti af aö hljótast. Dr. Stewart kvað þaö undir mörgum komið að starf sitt og stofnunarinnar hepnaöist, og eitt aðalatriðiö væri þaö aö ekki væri dregið að fara þangaö, þegar menn veiktust, jiangað til veikin væri komin á ólæknandi stig. í þessu atriði kvaöst hann um fram alt vera þakklátur íslendíng- um, því þeir hefðu lært það hversu nauðsynlegt væri að stemma stigu LJÓMANDI FALLEGAR PREMÍUR AF ÝMSUM TEGUNDUM GEFNAR FYRIR SÁPU UMBÚÐIR ROYAL CROWN SÁPA OG ROYAL CROWN VORUR Gladys 3-stykkja barna sett Hnífur, gafall og spónn Silfraðir; í fallegum, fóðruðum kassa. Fy ir 100 R. C umbúðir. Póstgjald 5c Barna Skeiðar Vel silfiaðar í silki- fóðruðum kassa, fyr- ir 150 umbúðir Börn hafa mjög gaman af að leika hesta. Þetta belti með bjölium á mundi vera góð gjöf handa 4 ára gömlu barni. ökeypia fyrir 75 Royal Cr. sápuumbúðir. Póstspjald 6c. Barnaskeiðar og “Food Pusher” Vel silfraðir. Á. gæt tegund «em er ábyrgstað end ast lengi, Sent með pósti fyrir 2 50 sápu um- búðir. Pentudúka hringir 140 ' Fallega grafnir. Ókeypis fyrir 25 Rayal Crown um- búðir. BARNABOLLl NR. 111 Ljómandi fallegur og vel silfr- aður; fallega krotaðir, gull lit- aðír, fyrir 75 umbúðir. Eikar Ramm nr. I 197 Sérhver mynd sem vér gefum fæst sett í 5 þ*i eikar ramma, með glasi og öllu tilh-yrandi. ö- keypi* ^yrir 400 Royal Crown sápu-umbúðir. Myndir í ramma eru sendar til móttakanda á haas Clefið nákvæmar upplýsingar hvem- ig senda skuli þegar um myndir í ramma er aö raeða. americam standard per. í ■ Fugla-ræktunar Bók— e tir I. K. Felch. Hún hefir Iýsingu at ollum fuglategundum ásamt kalk- unum. öndum og gæsum. Það eru neiri myndir i þessari bók en nokkurri af hennar tegund. Ödýrasta fuglabókin sem or seld. Fæ.t fyrir 50 Royal Crown sápuumbuðir eða 10c og 25 umbúðir. Nr. 529. B^rna armbönd með lás og lykli, fyrir 75 umbúðir. Áætlanir um húsabyggingu WARRANTED hæði í bæjum og út> ---------—. á landi, Fæst fyrit THí SENTRY 1 50 RC sápuumbéífir EJí Nr. 15906. Sterling Silver Lace Pin fyrir 100 R.C. umbúðÍT. REYKJARPlPUR— Bríar haus. munnstykkinu ýtt inn. Þesskon- ar pípur fást sendar fyrir 75 umb ROYAL CROWN SOAPS, LTD. Premium Dept. “L” Winnipeg, Man. Skerið þetta af ROYAL CROWN SOAPS. Ltd., Winnipeg.Ma.. Herrar.*— Gerið svo vel að senda mér lista yfir Premlur ókkypis. Nafn.... Heimili . fyrir veikinni i tíma. Þetta aítur á móti skildist miöur hjá sumum öörum þjóðflokkum landsins. Þar væri fólk hrætt, hikandi og efasamt og færi helzt ekki á læknisfund fyr en þaö væri orðið dauöveikt, og stæði stuggur af öllum stofnunum. Bæði kvað hann Islendinga aö eðlisfari vera framtakssama í þessu sem öðru, og svo væru þeir sérstaklega hepnir í því tilliti aö* fFrarrih. rá 13. bls.). HVERSVEGNA AÐ VERA I ÓVISSU? SSfSÆ u*m1—kaupa. Bændur! þér sem kuna að meta góðar vélar, nota vélar og áböld JUD3CNS. Þess vegna ættuð J>ér að kaupa eina þeirra, því þá græðið græðið þér meira á búskapnum. VÉR ÓSKUM EFTIR AÐ TÉR VEITIÐ ÞVÍ NÁNA ATHYGLI HVERSU AGÆTAR ÞESSAR VÉLAR ERU Spara fé og tíma Vér höfum ekki |>á skoðun. að vér hurfum að selia lélecar viirur þótt véc séum lítið póstpautanaliús og verv.lum við bændur.—I>að að vér seljum lieint tíl bienda og- hiifðiim nigu góðar vör- ur tJI þess að vinna veiðlaun á sýn- inennni í WinnipCK er <>t>in var öllum heimi, sannar ekki að önnur póst- p&ntanahús hafi eóðar vélar: Því ef þér ætlið að kaupa aði*a clns góða vél ok .ludson’s vélin er. þá Verðið þér að borga fyrir hana tvöfalt verð. Vér óskum eftir viðskiftum yðar; ef Þér trúifi S Þafi afi kaupa beint og losna vifi alla miUimenn, mefi öfirum orfium, Þór verfiifi yfiar eigin kaup- mafiur ef Þér 'verzlifi vifi oss. Ef Þér viljifi spara peninga mefi Því afi kaupa gófiar vörur, Þá sendifi oss póstspjald tafarlaust; verfiur yfiur t>& sendur verfilisti og upplýsingar um Það hvernig Þér getifi gert sveitalffifi skemtilegt og keypt beztu verkfærin fyrir lágt verfi. Fljót afgi-eiðsla ábyrgst. Kinföld Cthnldsgóð ðfý“Magneto” vél gerir Engir tindallar mefi Þessari vél; hún er sterk, fullkomlega stöfiug og Canadas Mesti Vínkjallari 8tofn«ctt 1880 Ltd. RICHIIROBELIVEAU Co. 330 Main Street. Bell,t 14 Takímar Main 5762-5763 Vér seljum aðeins vín og safts sem eru áreiðanlegar Stríðsfrírnerki þurfa sern fvlarir:— _ Eimtfn nt s a Ktríðsfrímerki þurfa som fyigir:— Fimm cent á flöskuna Fimm cent á hálf-flöskuna. Tuttugu cent 4 gallóu víns. nflvaka Ef Þér hafifi eki fengifi verfilista vorn Þá sendifi eftir honum. óþarfa alla vinnur vifistöfiulaust. Ahald til afi breyta hrafia Þegar aflvél vinnur. Sjálfvinnandi áhald til Þess afi taka á móti eldivifinum og Þarf Því minni eldivifi. Ágætur dælufyllir. Ás, fót- ur og fótstallur alt hvafi út af fyrir sig. Vatnskældar vifitöku og burt- leifislu fjafirir. 1 H.P.........................$35.50 m H.P.........................$45.00 3% H.P. með “mageto” .. $105.00 5 H.P. með “magneto”. .. $155.00 7 H.P. mefi nýtt “magneto” $225.00 10 H.P. mefi nýtt “magneto” $295.00 12. 15 og 22 H.P. fyrir sama hlut- fallsverfi. Hver einasta vél ábyrgst afi framleifia 10% meira afl en-hún er skrásett fyrir. 5 ára ábyrgð þér getið fengið hana tll 30 daga reynslu. ÞÉR GETIÐ EKKI KEYPT EINS GÓÐA VÉL FYRIR EINS LlTIÐ VERÐ EÐA BETRI VÉL FYRIR N0KKRA PENINGA Til þess að sanua yðiir að vér liöfum trú á því að þessi vél reynist yður vel eins og hún heflr reynst vel þúsundum bænda strandanna á milli, hikum vlð að gefa henni sanngjömustu og mestu ábyrgð sem hægt er að geft IÆS Sagifl viðinn yðar sjálfir og sparifi tfma, kol og peninga; þér getifi lfka sagafi vifiinn fyrir ná- granna yfiar og fljótlega unnifi yfiur inn verfi sagarinnar. Sögln hefir 26 Þ. ás: Þér getifi sag- að hvað sem vera vill hvort sem þafi er stórt tré efia eldivifiur. Verfi hjá oss .... - $27.00 abyrgð Vér tökum á móti pöntun yöar mefi Þvf skilyrði, afi Þér kaupið hvtaða vél «em er, reynifi hana sjálfur á móts vifi hvafia beztu vél sem Þér viljið. Reynið hana á allan hátt sem yfiur dettur f hug, og ef Þér sannfærlst ekki um að vélar vorar séu eins gófi- ar og nokkur önnur vél sem Þér Þekkifi efia getifi keypt fyrir nokkurt verfi, Þá getifi Þér sent vora vél til baka og skulum vér skila yfiur aftur öllu verfiinu og flutnings- kostnafiinum. þér getlfi sent oss pöntun eftlr Þessum verfilista, og ef þér hafifi ekki fengifi vorn Þrflit abækling, þá skrifið eftir honum tafarlaust. — Sparið 25c á hverjum dollar Malifi kornifi yfiar mefi einni af vorum kúlu- veltu kvörnum, er snú-ast létt, taka mikifi og mala hvort sem er fínt efia gróft— 6 þ............$26.50 10 þ............$34.50 8 Þ............$28.50 12 þ............ $42.50 Vifi getum einnig selt yfiur veltukvarnir. C.! i. JUD! SON&C 0., Ltd., Lo| ian & Sl lierbri DokeS ts.,1 IHÍINNIPEG Fimtfu cent 4 flöskur ósandi víns. Tuttugu og fimm cent á hálf-flösku ósan*l vias Ef þér hafið ekki príslista vorn þá skrifið .fth* honum. Vér sendum með pósti hvert sem er. KAMPAVIN Hið dýrmætasta sem t!l er Niðursettir prísar fyrir alla. fyrir veizlnr. Hreint og bragðgott. Frá $1.25 til $6.00 flaskan. Framúrskarandi Jólagjafir fyrir Vin, Bróðir eða Bónda Okkar srstaka herbergi, sem geymir vindla ein- göngu, er fult af vindlum af hinum beztu tcgundum. llavana og heimatllbúnum í kössmn með 10, 25, 50 og 100 í hverjum kassa. ODkkar vörur eru ætíð Canadian Whiskies Reg. geymdar svo að þ:er lialdi sér sem allra bezt. — látið á þessi sérstöku kjörkaup:— Vér seljum að eins vín og óáfenga drykki, áreiðanleglr. Now Bot. Case Gal. Extra Special Rye Amber flaska . . $0.90 Large white.. .. 1.25 Imp. qts... oval . . 140 Fine Old Rye, Amber bottle . . 9.75 0.65 Imp. qts..........1.15 0.90 Superior Rye— Amber bottle . . 0.65 Imp. qts....... 0.90 Royal IJeserve. 8 years old . . . . Gooderham & Worts Special 1.25 0.95 Rye.............. 1.00 0.75 Walker’s Can. Club 1.25 0.95 Imperial......... 1.00 0.75 Seagram’s “83” . . 1.25 1.00 Star............. 1.00 0.80 White Wheat .. 1.00 0.90 Corby’s Special Selected. 1.25 1.00 Old Rye.......... i.oo 0.75 Whisky Blanc. . . 0.90 0.75 $0.75 $ 8.50 $4.25 1.00 10.00 4.25 1.25 12.50 4.25 7.50 3.25 10.50 .... 0.55 6.50 3.00 0.75 10.00 4.25 1.00 10.75 4.50 Irish Whiskies Reg. Now * Bot. Case $1.25 $1.00 $11.00 1.50 1.30 15.50 1.25 1.15 .... 1.50 1.25 .... 1.25 1.00 11.25 1.50 1.30 15.75 Burke’s, 3 stars. . . Imperial qts. . . Power’s, 1 Swallow 3 Swallows. . . . Keegan’s, 8 crowns Imperial qts.. . . Gal. French Brandies Reg. Now Bot. 4.00 3.25 5.00 4.00 10.75 8.75 11.25 9.50 11.25 8.75 9.50 10.00 4.25 8.50 4.25 7.00 .... $1.25 $13.00 1.50 14.50 1.75 2.00 2.25 5.00 8.00 Scotch Whiskies Reg. William Foulds & Co. Grand Liqueur $1.75 Sandy Tamson . 1.25 3 Diamonds.. .. 6.00 2 Diamonds . . . . 5.50 Glenfyne.........7.00 Mackie & Co. White Horse Cellar 1.25 Grand Liqueur. . 1.75 Robert McDonald. Rare Old.......1.15 Imperial Qts....1.40 Bullock, l.ade & Co. Gold Label .... 1.50 Loch Kathrine . . 1.25 Loch Kathr, Im. q. 1.50 Buchanan’s Rare Old Liqueur, 25 y. o. . Royal Household 1.50 Black and Whjte Red Seal....... Usher’s Black Babel Walker’s Kilmar- nock White Label Black Label . . . . Kilmarnock.. .. Club Kilmarnock Dewar’s Extra Special Liqueur. . 1.76 Special Liqueur. . 1.50 Speciai.........1.25 Now Bot. Caae $1.50 $16.00 1.00 11.50 . 1.05 1.50 $0.90 1.25 12.50 16.00 10.00 13.50 G»i. $7.00 5.50 5.00 6.50 0.09 Claudon & Cle 1 Grape...........$1.50 10 year old. . . . 1.75 20 year old .... 2.00 V. 0.............. 2.25 V. S. O. P..... 2.50 1858 Vintage. .. 6.00 1830 Vintage . . 10.00 One Star 5.50 .... Two Stars . . 0.00 .... Three Stars. . . . 6.50 .... Fine Champagne ) Port Wines Iiondon Dock Vintago Vlntage A., gamalt, gott, Vintage . . B......... Taragona, 3 Stars. . . . . Wlilte Port Case Gal. 17.50 20.50 23.00 2.00 1.75 0.75 0.65 20.00 16.00 8.00 6.00 1.25 14.25 1.00 10.75 1.40 15.50 1.50 1.25 1.75 1.26 2.00. 2.25 1.35 1.20 1.10 1.50 1.05 . 1.75 25.00 16.00 14.00 12.25 15.50 12.50 18.75 7.25 0.20 1.60 18.50 1.30 15.00 1.05 12.50 . (Cockburns) 1.50 15.00 Sherry Wines Vmontillado, gott þurt vín 1.50 15.00 Vino de Pasto Style, þurt 1.25 11.00 Oloroso, ríkt og þungt. . $1.25 $12.00 ManzaniIIa, þurt.......1.00 10.00 Goldcil Slierry, iétt . . . . 0.75 8.00 Fine Old Sherry, dökt . . 0.65 7.00 Solariega, Vintage 1807 . . 2.50 25.00 Canadian Wines Ontarío Red Wine—— Three Grapes. . . . $0.40 Two Grapes............0.30 One Grape................0.25 Golden DianaV........0.65 Catawba, sætt og þurt.. 0.40 Black-Cherry Wine . . . . 0.50 Gins Reg. Bot. Ilolland— John de Kuyper & San .......... Red Case, 15 qts. $1.50 $1.25 $17.00 Green Case, 12 pts. 1.00 0.85 9.50 Violet Case, 24 %-p. 0.50 0.40 8.25 Kinderlens, Croix d’Honnenr 12 Crystal bot„ qts 1.60 $1.35 $16.00 24 Crystal bot„pts. 1.00 0.70 16.75 12 Cruchons, qts.. 1.50.. 1.25 . . 15.00 5.00 5.50 6.00 8.50 8.00 7.00 3.00 2.50 4.00 3.25 2.30 7.50 4.00 5.00 7.00 5.00 $5.00 4.00 3.00 2.50 . 1.50 1.25 1.10 1.50 1.75 Case Gal. $4.50

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.