Lögberg - 16.12.1915, Page 8

Lögberg - 16.12.1915, Page 8
16 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. DESEMBER, 1915 Tímínn er próísteinninn. Afi ytfar og amma notuöu ekki BLUE RIBBON TEA. FJckert te komst í hálfkvisti vifS það að gæCum á aeskuárum þeirra—hvaö sem í boði var. En barnaböm yðar munu nota það. Ómögulegt að hugsa sér betra te—hve, mjög sem mannkynið þroskast. En verið þess viss, að ef te getur batnað, þá verður BLUE WBBON TEA fyrst til þess. Umbúðirnar hafa nýlega verið bættar. Biðjið upp frá þessu um B.R.T. í nýju, tvöföldu umbúð- unum—og rykheldum, loftheldum, vatnsheldum. Samskonar te—samskonar vörumerki—en helmingi betri umbúðir. Ur bænum Bœjartal og Póstkort af íslandi 1915, sem póststjórnin á Islandi hefir gefið út. Kostar $1.00. Af greiðslustofa Lögbergs tekur við pöntunum. Ágúst Polson frá Gimli var á ferð í bænum á östudaginn og fór heim aftur samdægurs. Mrs. Björg Snorradóttir Johnson frá Baldur var á ferð í Winnipeg á fimtudaginn og fór heim aftur næsta dag. Jónas Stephensen frá Mozart kom í bæinn á miðvikudaginn með gripi til söiu fyrir tengdason sinn, Pétur kaupmann Nikulásson. Sveinn Thorwaldsson fyrrum þing- maður frá Islendingafljóti var á ferð í bænum i vikunni sem leið i verzlun- arerindum. Guðm. P. Thordarson hefir verið á ferð um Norður Dakota að undan- förnu í erindum fyrir gamalmenna- heimilið. Helgi Jónsson frá Leslie kom til bæjarins fyrra miðv'ikudag og dvelur hér um tíma. Kolbeinn Thordarson frá Leirá er nýkominn til bæjarins; hefir hann verið um nokkra mánuði úti á landi. Eggertson & Son kjötsalar láta þess getið, að þeir séu nú að fylla búð sína af öllum mögulegum kjöttegundum fyrir jólin, svo sem hangikjöti, dilkakjöti og mörgum tegundum af alifuglum, alt af beztu tegund, og margar aðrar kjötvörur höfum við að bjóða og seljum með lægra verði en annarstaðar er selt. Hafið þið reynt að kaupa í kvört- um og fá alt niðurskorið eins og þið óskið? Ef ekki, þá komið sem fyrst til okkar og við látum ykkur hafa það niðurskorið og heimflutt fyrir 9 cent pundið í frampörtum. Alt okkar kjöt er skoðað af heilbrigðis- ráðinu. BEN HÚR (Framh. frá 9. bls.J J. G. HINHIKSSON O. K. STEPHKNSON THEIDEAL PLUMBING CO. TEKUH A» SJEIt AI.I.AIt VIÐGERSIR, SMÁAK SEM STÓKAK, OG GERIR VERKIÍ) BÆf)I FU6T1' OG VEI, Um lelð or vér óskum yður sleðllegra jóla og farsæls nýárs, tökum vér tækifærlð að pakka öUum þeim, sem skift hafa við okkur að und- anförnu, os vonumst eftir að þelr gefi oss Uekifæræii í framtiðinni VINNUSTOFA: 736 Maryland St. TalS. G. 1317 Júda, en haft yfirumsjón á skipaflota hans og verzlun í Antíokíu. Þegar Gratus og Messala hrifsuðu eignir Húrsættarinnar undir sig, tóku þeir alt af Simonides, og örkumluðu hann svívirðilega. Simonides kom undan miklu af peningum. Taldi hann sig svo fyrir verzluninni og rakaði sam- an offjár. Ben Húr gekk undir nafni Arríusar sem sonur hans, Hann fékk samt eigur föður síns hjá hinum dygga Simonides. Þá kom það fyrir, að sonur Arríusar fékk ást á Iras hinni egypzku, dóttur Balthas- ar vitrings, hins áður nefnda. Þau Eg hefi nú nægar byrgðir af, “granite” 'egsteinunum “góðu’* stöðugt við hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá óér legsteina í sumar, að finn mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel oe aðrir, ef ekki betur. | feðgin voru þá stödd í Antíokíu hjá Yðar einlægur, I Iklerim sjeik, aröbskum ættarhöfð- A. S. Bardal. j ingja og góðum manni. En frepiur ----------- var hann annað Veifið. hugfanginn af G. Thomas gerir svo vel við , Ester, dóttur Simonidesar. Þar kom klukkur og gullstáss að enginn ; hka Messala á veg hans. Vann hann ^dýrar. Arríusi alt ilt, þá hann komst að þvi Hann I^ann var Júda, Ben Húr. Lagði fyrir hann morðtilraunir. Lét Iras ginna hann og tæla. Lenti Arríus í ýmsum skráveifum og dvaldist leitin að móður sinni og systur. Þá féll gerir betur og enginn Þig munið hvar hann er. er í Bardals byggingunni. Nýlega voru þau Vilhjálmur Ind- riði Goodman og Clarice Rurtdell gefin saman í hjónaband að 120 Em- ily stræti f séra B. B. Jónssyni. Brúð- urin átti heima að 987 Strathcona Str. og er af enskum ættum, en brúð- guminn er sonur þeirra hjóna Jóns Goodman og konu hans Ingibja?gar að 1175 Notre Dame Ave. Veizla var haldin eftir hjónavígsluna Heima hjá foreldrum brúðgumans og vörti þar að eins viðstaddir nánustu ætt- ingjar beggja ungu hjónanna. Þau verða framvegis að 1175 Notre Dame Ave. hjá foreldrum hans. Gefið nytsamar JÓLAGJAFIR KTYTSAMAR Jólagjafir eru góðar gjafir af því 1 v þær koma að tvennum notum. Það sem á eft- ir er talið ætti að vera ráðning gátunnar með hvað kaupa skuli. HÁRBURSTAR RAKBURSTAR RAKHNÍFAR NAGLA-SKÖFUR ILMVATN PlPUR og VINDLAR SKRIFFÆRI POSTULÍNS-VARA, o fl. Komið og sjáið jólavarning vorn. Vér fullviss- um yður um gæði vörunnar og að verðið sé rétt. Vér höfum enn nokkuð eftir af jólaspjöldum. WHALEY’S DRUG STORE Talsímar: Sherbrooke 258 og 1130 Horni Agnes og Sargent, Winnipeg Karel Kjarval frá Kandahar, bróðir Jóhannesar Kjarval lista- manns heima, kom til Winnipeg á laugardaginn á leið til Chicago. Mr. Kjarval er bókbindari að iðn og hygst að stunda það þegar suður kemur. Ó. G. Johnson frá ísafold var a ferð á Jimtudaginn og kom inn á skrifstofu Lögbergs. Hafði hann á margt að minnast frá fyrri dögum, því hann er samsveitungur ritstjóra Lögbergs, sonur séra Guðmundar i Arnarbæli í Ölvesi. Johnsan var að leita sé lögfræðis upplýsingar i bæn- um viðvikjandi 300 hestum af heyi, sem brendir voru fyrir honum í haust og hann hefir enn ekki fengið bætur fvrir. Einar Jónasson yngri frá Girfili var á ferð í bænum í vikunni sem leið. Um skólaráðsstöðu á Gimli sækja þeir báðir séra Carl J. Olson og Ein- ar Jónasson. Heyr, Heyr! Hér er meir um hina fyrirhuguðu skemtisamkomu, sem ungir piltar Fyrsta lút. safn- aðar fYoung Men’s Lutheran Club) gangast fyrir. Það er enginn efi á að það verður ein af þeim beztu samkom- Amljótur Olson frá Gimli var á|um- sem fólk hefir tækifæri að ferð í bænum á laugardaginn; hann sækja á vetrinmn. Þar verður fór heim aftur sama dag. leikinn gamanleikur sem heitir -------------- "Prexy’s Proxy”. Leikur sem er Jón Ólafsson kaupmaður fra Les- fu]]ur af {\öri. Líka verður sýnt he var a ferðinni her a fimtudaginn í verzlunarerindum. Kvað hann aldrei hafa verið eins ervitt að fá vömr hér og nú sökum þess, að fjöldamargar tegundir væru ekki til^ í heildsöluverzlunum. Að vestan verður án efa mjög skemtilegur. Ákveðið er að þessi samkoma með lifandi myndum ('TableausJ íslenzki þjóðsöngurinn “Ólafur reið með björgum fram”. Svo verður negra flokkur sem syngur, sem sagði hann líðan manna ágæta; aldr- ei betri og framtíðarhorfur hinar beztu. 1.000 mælar hveitis voru það, sem Mr. Lindal fékk, er getið var um í síðasta blaði, en ekki 10,000. Bjarni Magnússon, að 681 Bev'er- ley Str. varð fyrir því slysi nýlega, að planki _féll ofan á öxlina á honum þar sem hann var að vinna og brotn- aði viðbein. Hann hefir verið all- veikur síðan og búist við, að hann eigi lengi í meiðslinu. Sonur Júlíusar Jónassonar trésmiðs og konu hans, fullorðinn piltur, hef- ir legið hættulega veikur á hospital- inu um tíma í lungnahimnubólgu, og liggur enn. Thos. H. Johnson ráðherra fór af stað vestur að hafi fyrir helgina. V’erður hann þar á þingi, sem haldið verðúr í Victoria af fulltrúum allra stjómanna í fjórum vesturfylkjun- um, British Columbia, Alberta, Sas- katchewan og Mnitoba; er það nokk- urs komar framhaldsþing af því, sem hér var haldið nýlega og Lögberg gat um. verði haldin í Goodtemplarasaln- um, fimtudagskveldið 30. desem- l>er. — Gleymið ekki deginum. Jolagjafir. BLOMSTURKARFAN í skraut- bandi fyrir 75 cents. SMÆLINGJAR eftir Einar Hjörleifsson í skrautbandi 75 cents. SYRPA frá byrjun (þrír árg.) fyrir $2.00 til nýárs. PÖSTSPJÖLD með íslenzka fánanum, 5c. hvert, 6 fyrir 250. Meiri afsláttur gefinn ef keypt er fyrir $1.00 eða meir. Sendið jóla- og nýjárskveðjurnar á þessum spjöldum; er.vel viðeigandi. Ólafur S. Thorgeirsson 678 Sherbrooke St., Winnipeg. Gratus úr sessi og Pílatus tók við landstjórninni. Bætti hann úr sum- um illv'erkum Gratusar; þar á meðal leysti hann móður og systur Húrs úr hinum steingerða fangaklefa; en þær voru orðnar herfilega líkþráar, þvi þeir Gratus og Messala létu þær í líkþrár-klefa, til að stytta þeim ald- ur. Þeir þorðu ekki að taka þær af | lífi vegna hinna rómversku laga, sem ] tóku afarhart á því, ef yfirmenn keis- j arans beittu aftökum án dóins og l laga. — Ben Húr fursti átti ambátt, sem Ambra hét, trúa og dygga. Hún unni húsbændum sínum af insta grunni. Hún mætti þeim mæðgum, i þá Pilatus leysti þær út. Á sama stað 1 og tíma fann hún Ben Húr, sem þá j var farinn að leita þeirra fyrir al- j vöru. En móðir hans lét Ömbru I sv'erja sér, að láta Júda son sinn ekk- ert um þær vita í því dauðans á- standi. F.n Ambra færði þeim mat og föt í gryfjur þær, sem líkþráa, út- skúfaða fólkið hjlt til í. — Ben Húr fékk því engar fréttir um þær. Hann hugði þær dauðar. Endurreisti hann höll sína í Jerúsalem að nýju- o g gerðiset æstur á móti rómverska valdinu. Fór að safna mönnum í Júdeu í herdeildir. Hann hafði of- fjár og iagði ógrynni í sölumar. Kendi liðsforingjum hernaðarlist á rómverska vísu. Hélt áfrain í 2 ár og varð skjótt margt til liðs. Á þeiin tima kyntist hann Jóhann- esi skírara og meistaranum frá Naza- rct gegn um hann. Hlýddi kenning- um hans. Horfði á kraftav'erk hans með aðdáun og konunglegri til- beiðslu. Víðfrægði hann meistarann með áhuga. Ambra hlustaði á hann innilega snortin. Hún fór til mæðgn- nna og tjáði þeim að þar væri maður í nánd, sem læknað hefði tiu lik- þráa. Þær komust á fund meistar- ans. Hann læknaði þær. Þá fundti þær Júda. Litlff síðar var Jesús Kristur kíoss- festur. Var Júda þar viðstaddur. ásamt Balthasar, Simonides og Ester dóttur hans. Þar hneig Balthasar dauður, er hann sá krossfestinguna. tras dóttir hans hljóp brott. Hún hafði reynt að táldraga Ben Húr. Fór hún þá til Messala. Réð honum bana síðar og sjálfri sér á eftir. Þau Ben Húr og Ester giftust. Þetta er slitróttur þráður sögunn- ar. Kemiur hann mikið heim við söguritun nýja testamentisins og Austurlandaþjóða sagnfræði að mörgu leyti. Þýðing dr. Jóns Bjamasonar er frábærlega vel sett í málið., stíllinn skörulegur og framsetningin þmng- in af efni og anda. Hann var ágæt- lega íslenzku-lærður til skrifstarfa. Hann var guðfræðingur með sér- staklega þekkingu á guðfræðiritum eldri tímans. Hann var afkastamað- ur í verki og áhuga. Hafði stálfasta hugsunarstefnu og voldugf sálar- þrek, vilja og áhuga. Óháður hleypi- dómum og trúarglamurs anda utan að komandi. Bar ægishjálm síns tíma yfir flestum á ritvellinum. Það er og engum efa vafið, að dr. í jólagjafakaupum metur hin imklu gæði og hið lága verð á öllu, áem er í Birk’s búð- inni. Alt, sem vér höfum til sölu um þessar hátíðir, hefir á bak við sig þá sögu áreiðanleikans, sem. þessi búð er þekt fyrir; þessi búð, sem hefir vaxið hægt og hóglega á grundvelli fullkomnunar, reynslu og beztu þekkingar á öllum skraut varningi. Opin á kveldin fram að jólum. Mr. C. Ingjaldsson af- greiðir tslendinga. Henry Birks & Sons . LIMITED Jewellers and Silversmiths WINNIPEG Porte and Markle, Manaping Directors Norsk-Ameríska / línan Ný (arþegaskip með tveimur skrúfum “KRISIIANAFJORD” og “BERGENSFJORD” f förum milli NewYork og Bergen f Nor- egi. FrA Bergen eru tfðar ferðir til Islands. Fardagar frá New York: “Bergensfjord’* 16. okt. “Kristianafjord” 6. nóv. “Bergensfjord” 27. nóv. “Kristianafjord” Il.des. Skipin fara 250 mílur norður af ófrið- ar svæðinu og fara frá New York til Bergen á minna en 9 dögum. Um fargjöld, lýsingar með myndum, og s.f.v. ber að leita til. • HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolis, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. C. H. DIXON, Lögfrœðingur, Notary Public Lánar peninga, Rentar hús, Innheimtir skuldir 265 Portase Ave, TalsM 1734 Winnipeg rrALS. G. 2252 Royal öak Hoiel GHflS. GUSTAFSON, Eigandi Eina norræna hótelið ( bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilmálar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg Fíolín smiðir. F. E. Hanel snill- ingur sem fíólín- smiður. Býr til bæði fíolín og Cellos eftir pöutun. Gerir við gcmul hljóð- færi svo vel að þau verði eins og ný. Vir.nur fyrir frægustu listamenn og hefir meðmæli þeirra. 302 Birks Blr*g., Winrtipeff Tals. M. 1848 NOTIÐ “OVERSEAS” LINIM E NT ÞAÐ LÆKNAR GIGT, LENDAGIGT, TOGN- ANIR, BAKGIGT, TAUGA- KRAMPA, HÖFUÐVERK, SÁRINDl í HÁLSI, FÓTA- VERK og FÓTABÓLGU OG ALLAR ÞRAUTIR og VERKl “Motbers Mustard Plaster” en enginn bruni. Aðeins til útvortis notkunar Ábyrgst að menn verði ánaegðir með áhrifin VERÐ SI.OO glasið borgað fyrirfram 0VERSEAS CHEMICAL CO. WESTERN AGENCY P.O. Box 86. • WINNIPIC, MAN. 903 Maín Strcat Eruö þér reiðubúnir aö deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams insurance Agent 606 I.lndsav Block Phone Main 2075 Umboðsmaður fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Dominion of Canada Guar. Accldent Co.; og og einnig fyrir eidsábyrgðarfélög, Plate Glass, Bifreiðar, Burglary og Bonds. Matreiðslu - stór úr járni og stáli Nýjar—á öllu verði. #1.00 við móttök.11 og #1.00 á vlku Saumavélar, brúkaðar og nýjar; mjög auðveldir borgunarskilmálar. Ailar viðgerðir mjög fljótt og vel af hendi leystar. pér getið notað bif- reið vora. Phone Garry 821. J. E. BRYANS, 531 Sargent Ave., Wlnnipeg. Jón Bjarnason hefir kjarnauðgað söguna í þýíingu. Þa8 vildu liklega fáir verða til, þó lærðir væru, aö snúa þýðingu séra Jóns á enska tungu, og bæta hana. Eins og allir vita, sem fengist hafa v'ið þýðingar, þá er yfirleitt alveg ómögtilegt að þýddar setningar í máli geti orðið eins liprar, Ijúfar og innilegar, eins og þá maður ritar beint úr huga fram. tslenzkar bókmentir eiga talsvert af þýðingum. Sumar að eins að nafni til, eða lakara eti það. Sumar einnig ágætar. Af samskyns stór- verkum og Ben Húr er, má nefna Þúsund og eina nótt, Sögur her-. læknisins og Quo Vadis. Alt góð j verk og miklar þýðingar. Það em heldur engir viðvaningar, sem þar í eiga hlut að málum: Steingrímur, Matthías og Þorsteinn. Eg efast j samt mjög um, að þeir hefðu viljaðj leika sér v'ið þýðingar dr. Jóns | Bjarnasonar. Private Weather Bureau á hverju heimili Áreiðanlepur veð- urmælir, nákvæm- ur hitamælir. Rétt stærð er 13 þml. á hæð. Nauðsynleg- ur fyrir bændur, verzlunarmenn og aðra, ( stuttu máli öllum sem ættu að vita fyrirfram hvern ig veftrift verfti.Spar ar penioga og tíma Veðurmælir sem spáir veðri fyr- irfram. AÖeins $2 Sama verð í allri Canada og Ðanda- ríkjunum. Fyrirfram borgun. Sendið $2 í póstávísun eða ..Ex- Hans þýöing rís hátt í j Prc88 ávísun eða í trygðu bréfi og þá * m A 1 .* _] . f 1 . Markús Einarsson og A. Nelson eru nýkomnir vestan frá Saskatche- wan; v’oru þeir þar með samkotmir á n(okíorum sltöðum, annar mteð 'í- þróttir, en hinn með söng, og létu vel af förinni; aðsókn allgóð og við- tökur ágætar. Ámi Eggetrssoni er nú orðinn all- hress og farinn að vinna sjálfur að kosningum, Hrestist hann óvenju- lega fljótt, en hefði helzt átt að hvíla sig lengur eftir uppskurðinn. En Ámi er fjörmaður og ákafa og befir víst álitið eins og er, að sjálfs- höndin sé hollust. Ódýr lönd í Argyle Syí 13-6-15 og S.W. 18-6-14 W. 1, iun 6 mílur suðvestur frá Glenboro, 480 ekrur, 450 ekrur hafa verið unnar; eitthvað af girðing- um; byggingar v'oru virtar á $3,000 fyrir stuttu. Þetta er allra bezta land, alt hátt og þurt. Lönd rétt hjá af sama tagi gáfu eins eins hátt og 40 bushel af hveiti af ekrunni þetta ár. — Löndin öll hafa verið virt á $14,000 af virðingamanni lánfélgs. Uipboðsmenn eru neyddir til að selja fljótlega, og má eg bjóða þau á $21.00 ekruna fsem er gjafverðj. Það þarf $1,000 til $1,500 niðurborgun; afgangur eftir samningum.— Farið og skoðið löndin; finnið mig svo eða skrifið til HALLDÓR J. EGGERTSS0N 204 Mclntyre Block, Winnipeg, Man. A Handsome Xmas Gíft önndvegi. Hún rís til skýja. Hún verSur «"dur t.farLust, er breið sem veraldarhafið. Hún er. Alvin Sales Co. djúp sem hafsins regindýpi ó hók- 703 Main St. - P.O.Box 56 mentavísu. j , WINNIPEQ Mér er ókunnugt um hvort mikið Nefmð Lögberg hefir verið selt af sögu þessari. Eg hygg það sé ekki mikið. Nú hefi eg frétt, að hún sé fyrir fulla alvöru i kominn á bókamarkaðinn. Eg hefi j frétt, að dr. séra Jón Bjarnason hafi! ánafnað þá peninga, sem fyrir hana j fengjust, til íslenzka skólans, — dr.1 Jóns Bjarnasonar skóla.— Vafalaust hefir það verið einlæg og hugnæm ósk dr. Jóns Bjamasonar, að v inir hans og Vestur-íslendingar allir, sem þjóð og tungu unna, greiddu veg sögunnar inn á hvert isl. heimili. — Þáð ætti sannarlega aö rætast, ekki að eins einu sinni, heldur aftur, Sag- an ætti að seljast öll nú þegar, og verða endur- og endur-prentuð. meðart íslenzk tunga er töluð. Svö enda eg línur þessar og óska öllu fólki gleðilegra jóla. Á 3. sunnud. í jólaföstu 1915. K, Asg. Benediktsson. PYTHON Læknar horn á þremttr mínútum. Óþari að hafa horn. — Þetta meðaj tekur allan verk úr undir eins og eyðir horni á þrem minútum. Þús- undir brúka það. Verð 25c. flaskan. Borgist fyrirfram. WINNIPEG INTRODUCE CO. 905 Main St. P.O. Box 56 Winnipeg, Canada. Kœru skiftavinir! Nú fyrir nokkurn tíma gef eg 20 pund af sykri fyrir doll- arinn hvort heldur af mola eða möluðum, með hverri $5 verzl- un. Notið því taekifærið að kaupa ódýran sykur þrátt fyrir það þó hann sé daglega að stíga í verði. Líka borga eg 14 cts. fyrir pundið í gripahúðum á móti vörum. E. Thorwaldson, Mountain, N.D, A friðartímum. Ljómandi mynd af náttúrufegurð og vellðan á friðartímum, bæði á landi og sjó, líf og fjör t viðskifta- lífinu, er sýnt í Triner’s Almanak 1916. Ef þér viljið eignast eintak, þá sendið lOc. til Mr. Joseph Triner, 1333-1339 S. Ashland Áve., Chicago. KENNARA v'antar fyrir Siglu- nes skólahérað Nr. 1399; kenslutími rá 1. Jan. til 30. Júní 1916. Kennari tiltaki æfingu við kenslu og kaup ?að, sem óskað er eftir. Umsækj- andi má ekki hafa lægra mentastig en “Third Class Professional Teach- ers Certificate” Tilboðum verður veitt móttaka af undirskrifuðum til 10. Des. 1915. Siglunes, 16. Nóv. 1915. Framar J. Byford, Siglunes P.O., Man. H. EMERY, horni Notre Danie og Gertie Sts. TALS. GARHY 48 ÆtliC þér a8 flytja yCur? Kf yCur er ant um atS húsbúnafiur yfiar skemmist ekki I flutningn- um, þá finnifi oss. Vér leggjum sérstaklega stund 4 þá. ifinafiar- grein og ábyrgjumat afi þér verfi- ifi ánægfi. Kol og vifiur selt lægsta verfii. Baggage aiul Express Lœríð símritun Lærifi gimritun: Járnbrautar »■: verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Bngar námsdéildlr. Einstaklings kensla. Skrififi eft- ir bofisriti. Dept. “G”, Western • íiooli »■ 1-.*, 'IV nri;i K i 1 roading, 007 Builders’ Excliange, Winnipeg. Nýir umsjónarmenn. Bergsveinn Björnsson bygginga- maður hér í bænum er nýlega geng- inn í herinn. KENNARA vantar fyrir Harvard skóla No. 2026, til eins árs frá 3. Jan. 1916 að telja. Umsækendur til- greini mentastig og kaup. Umsóknir verða að v'era komnar til undirritaðs fyrir 20. Des. 1915. O. J. Halldórsson, ritari og féhirðir, Wynyard, Sask. Vasaúr handa konum og körlum, af öllum mögulegum tegundum, og flest með hálfvirði., selur G. Thomas í Bardalsbyggingunni. Öryggishnífar skerptir raj SAFETV Ef þér er ant um að fá góða brýnslu, þá höfum við sérstaklega gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnifa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöð eru endurbrýnd og “Dup- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt það er að raka þegar v'ér höfum endurbrýnt blöðin. — Einföld blöð einnig lög- uð og bætt. — Einnig brýnum við skæri fyrir lOc.—75c. The Fazor & Sheer Sharpening Co. 4. lofti, 614 Builders Elxchange Grinding Dpt. 33Zi Portage Are., ^Winnipeg Ef eitthvað gengur að úrínu þínu þá er þér langbezt að senda það til hans G. Thomas. Hann er i Bardals byggingunni og þú mátt trúa því að úrin kasta ellibelgn- um í höndunum á honum.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.