Lögberg - 23.12.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.12.1915, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1915 Fyrirlestrar. Eftir Amór Árnason. Fyrir nokkrum dögum var cg staddur á Lundar. Þa5 er ís- lenzkur bær, meö yfir 300 íbúum, sem liggur nálega 10 enskar mílur austur af hinu svonefnda Manitoba vatni, en sunnarlega á nýlendu- svæöinu, sem einu nafni kallast Alftavatnsnýlenda, og sem hefir boriS þaö nafn síðan ísienamgar fyrst námu þar land. Mér til mikillar ánægju hitti eg þar gamlan og góSan kunningja séra Hjört Leó. Vi5 höföum þá ekki sést i full 10 ár, og hefSi okk- ur því eSlilega getaö oröiS skraf- drjúgt, ef tíma heföi leyft. En sökum þess aö dvöl mín á Lundar varö ekki nema örfáar klukku- stundir, uröum viö aS sleppa ýmsu, sem ella hefSi veriö skemtilegt aS spjalla um. Séra Hjörtur er lúterskur sóknarprestur nýlendu- manna og á heima aS Lundar. Prestakall hans er all-umfangs- mikiS og erfitt og ekki allra presta meSfæri. En séra Hjörtur er glaövakandi og sístarfandi. Má því vænta þess aS hann veröi i miklum metum og hátt skipaöur meöal sóknarbama sinna yfirleitt. Enda er H. L. gáfnavargur mesti, eins og öllum Vestur-lslendingum er þegar ljóst. SamræSur okkar voru þvi nær eingöngu um trúmálin. Þótti mér presturinn hafa tekiö þar heilla- vænlegum umskiftum viö þaö er mér virtist hann vera lynr morg- um árum síöan og áöur en hann fór aS lesa guSfræöi. Þá var hann á báöum áttum meö aS trúa ýms- um atriöum i ritningunni. En síS- an hann fór fyrir alvöru aS leggja rækt viö bibliuna og kynna sér hin fomu rit hennar, hefir hann kom- ist aS þeirri niöurstöSu aS ritning- in sé bókstaflega rétt spjaldanna á milli, hvert orö sé þar sannleikur og guöi helgaS, Svo ákveöinn og einlægur er séra Hjörtur i sambandi viS trú- arkerfiö, aS hann er nú byrjaöur á aö halda fyrirlestra um biblíuna. Hafa þeir prestamir Hjörtur og Albert E- Kristjánsson komiö sér saman uin aö halda nokkra fyrir- lestra á víxl, þar sem báöum er gert jafnhátt undir höföi meS þvi aS halda fram sinni stefnu og færa rök og sannanir fyrir málum sín- um. Á þennan hátt hyggur séra Hjörtur aö mögulegt sé aS komast aö einhverri vissri stefnu í trúar- ^ brögSum. Tilheyrendurnir — fólk- ( ið sjálft—á aS dæma. En ekki veröa kappræSur leyföar á fund- unum, enda verlur hver fyrirlestur 1 alllangur. j Séra Hjörtur hefir þegar samiS | fyrsta fyrirlesturinn og sýndi hann mér góðfúslega handritiö. Hann er um: (1) upprisu Jesú Krists frá dauðum. (2) Um guðspöjllin öll fjögur og (3) Um bréf postulanna. Ritvissu þessara 1’>ka samkvæmt sögulegum vitnis- burSum þeirra manna er þá voru uppi, sannar svo H. L- 1 þessum fyrsta fyrirlestri sínum. Séra Hjörtur gengur ekki gruflandi að nemu i sambandi viS staöhæfingar sinar. I'ar er alt bygt á sönnum grundvelli frumritanna og nvaö í samnemi viS annaö, enda er séra, Hjörtur Leó eflaust betur aS sér í hinum Grísku og Rómversku rit- um fornardarinnar, en nokkur ann- ar ATstur-tslendingur. Hversu mikilli sanngirni séra Hjörtur vill læita i fyrirlestrum sinum, gegn únítarastefnunni og presti þeirrar kirkju; séra A. E. Kristjánssyni, má ráöa á kafla úr inngangsorðum fyrirlestr- ursins. I’ar kemst séra H. L. meSal annars þannig aS orði: Fyrirlestrar þeir sem viö séra Albert E. Kristjánsson höfum í j hvggju aS flytja á þessum stöðv- um (Lundar), mýnda sérstakt at- riSi í kirkjusögu Vestur-Jslend- inga. Leir eru fyrsta tilraun mál- svara únítariskrar skoðunar og lúterskrar, að leiða fram rök gegn rökum, um hiö( sögulega í sambandi viS viss trúar-atriSi, sem deilt er um. Menn hafa hingaf til —því miður—haft me;ra aS segja hver mn annann, en hver inð ann- ann. Af þvi aðferðin sú er miður mannleg, hefir áfrangurinn orðiS miður æskilegur. Sleggjudómar hafa gengiS jöfnum höndum. Margir hafa gerst dómarar, án þess aS hafa nokkur skilyrSi til þess að dæma. Óhugur og tor- trygni hafa hér plantað illgresi sín í frjósöm akurlendi. Kaldhæðni og strákskap oft verið beitt þegar um eilífðarmálin hefir veriö að ræða og afstöðu annara gagnvart þeim. Sú aöferö — sú aSferS, svo tíS sem hún þó er—^er engum ær- legum dreng sæmandi, og hver sem þau vopn notar sannar það eitt aö hann er lítilmenni og vitnisburður hans því ekki takandi til til ’greina. ÖHu þessu þarf aS breyta. Menn þurfa að hafa hug og dug til að ræða málefni sín á sanngjarnari og kurteisari hátt. Hver veröur aS taka tillit til rtianngildis og ástæSa andstæöings síns. Og þegar menn leitast viS aö komast aö sameiginlegri niður- stöðu, skiftir þaö engu máli hvaöa skoöanir og hvaða trú menn hafa tekið ástfóstri viö. Eg hefi eng- an rétt til þess að ákveða niSur- stöðuna fyrirfram, andmælandi minn ekki heldur. Enginn hefir J rétt til þess fyrirfram að staðhæfa 1 neitt í fomritunum án sannana; eg heldur ekki. Viö leitumst við aö , komast aö réttum grundvelli rita ! þeirra frá fornöld, er um mál þessi! fjalla. BáSir skilja aS í þessum efnum er stærðfræSileg sönnun ómöguleg. En þegar um söguleg efni er aö ræöa, verður aS taka hverja þá niðurstööu, sem virðist vera rökrétt afleiSing ástæBna þeirra, sem fram eru bornar svo almenningur er sækir mót þau, sem erindi þessi eru bram borin á,; græöir það að heyra ástæSur bom- ar fram á báðar hliSar. Væri þetta til þess aö fleiri hugsi og ræði þessi mál með alvörugefni og sann- \ leiksþrá, er fyrirhöfn okkar full- ; launuð.” Þannig farast séra H. L. orð í inngangsoröum fyrirlestrarins og géta allir ráðiS af þeim að hann ætlar sér aö ræöa þessi mál meö allri sanngirni og samviskusam- lega, enda er honum vel treystandi til þess. Allur er fyrirlesturinn þrunginn j af viti og kjamyröum. Það er | ekki auövelt að rita hér langt mál um þennan sérstaka fyrirlestur, eftir minni eingöngu. Til þess þyrfti eg aS hafa handritið viö hendina. .En eg hefi tekið mér þaS bessaleyfi aS birta hér nokkur orð úr innganginum sem lítiö sýn- | ishorn og til aS sanna mönnum það aS séra Hjörtur hefir mikinn ; hug á að 'skýra nákvæmlega frá uppruna hinna helgyi rita í biblí- j unni. Og eg vel leyfa mer aö | eggja sem allra flesta Islendinga á aö sækja fyrirlestrana, má'.efnisins vegna og sjálfum sér til uppbygg- ingar og fróðleiks. ÞaS eru svo margir menn og inargar heimildir sem koma fram í fyrirlestri H. L., j aö ómögulegt veröur ao pessu sinni aS birta það alt. Saga fom- kirkjunnar og rita þeirra manna er uppi vom á fyrátu og annari öld | kristninnar, er nákvæmlega rakin í fyrirlestrinum og fl. og fl. þar aS lútandi. Og engin röksemdaleiösla er þar fram borin út í bláinn, eins j og svf> oft hefir átt ser stað aö undanfömu, hjá ýmsum ræðn- mönnum og rithöíundum. Vonandi verSa fyrirlestramir allir birtir í sérstakri bókarútgáfu beggja þessara presta, svo öll ís- lenzk alþýða bæði hér og heima, geti kynt sér sem bezt eilífðarmál- in, sem alla varðar um. Þótt eg hafi ávalt veriS íhalds- maður, að því er trú mina snertir og mér hafi aldrei fundist eg hafa ! ástæðu til að kasta lútersku barna-! trúnni — og komast þannig inn í i hina óendanlegu hrjngiðu trúar-1 bragðafrelsisins í Ameríku — þá vil eg með allri sanngirni og virö- j ingu fyrr únítara prestinum séra A. E. Kristjánssyni, mælast til þess, að hann láti erindi sín sem j flutt veröa á Lundar, kcma fyrir almenníngssjónir, svo fólki sé mögulegt að draga réttar ályktanir útaf fyrirlestrum beggja prestanna. Þetta virðist vera sanngjöm krafa. Prestunum ætti báðum að vera ant um, að sem allra flestir menn fengju að heyra jnál þeirra. Því eg hvgg aS báðir vilji þeir löndum sínum vel. BJiðir era ,pe;r jafn einlægir sinni trúarbragða stefnu,! og báðir berjast þeir undir merkj- um: trúar, vonar og kærleika. Bréf frá bónda. Mozart, 5. des. 1915. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Kæri vinur! ÞaS er ekki; af þvi að eg geri ráð fyrir aö senda þér fréttir, aS eg er seztur niður meS pennann minn. Sú árstíðin er líka liðin með öllum sínum gögnum og gæS- um sem viöburöaríkust er talin, og veldur mestu um hagsæld okkar bændanna. Enda hefir ykkur rit- stjórana alls ekki vantaö skýring- ar og skýrslur af uppskerunni næstliðiö þaust, og liefi eg engu þar við aS bæta. Á þessum viðburðarríku timum er athygli okkar bændanna vak- andi, og altaf er það eitthvað nýtt, ýmist geðfelt eöa gremjulegt sem blöðin hafa aö segja okkur, í hvert skifti er þau koma. Sem oftast erum viö lúnir og lamaSir, eftir hita og þunga dags- ins, og leiöum þá hjá okkur há- reisti heimsins. En óvit hiö mesta væri aö hugsa þaö, aö viS tækjum eigi eftir því sem er að gerast x kringum okkur. HvaS þjónar okk- ar hafast að í öllum áttum. Eg treysti þér herra ritstjóri mörgum öðrum betur til aS skilja alvöruþungann sem innifelur í sér alla þá útsjón, elju og fram- kvæmdarsemi, sem útheimtist til þess, aS framleiöa alla þá peninga, sem fullnægja alþýðunni og elur þar að auki menn í öllum embætt- um landsins. Alvöruþungann sem gerir bóndann aö bústólpa og bú hans aö landstólpa. Eg trevsti þér líka til aö skilja það, hve óþægileg áhrif þaö hefir á bændastéttina, aö sjá þessum dýru peningum sínum allavega illa variö, og óráövandlega meShöndl- aö. MeS þetta fyrir augunum er eg ekkert hræddur um aS eg fái ekki rúm í blaöi þínu, fyrir fáeinar ódeilu línur, þó hugsun mín sé ekki eins fimlega framsett og hjá þeim mönnum, sem daglega æfa ritsmíö- ina. Eg gleymi því ekki aö eg er Is- lendingur og er aS rita í íslenzkt blaS, og aS þær skoðanir sem eg | læt í ljósi hafa þessvegna mjög lítil ef nokkur áhrif. En það er svo margt sem veldur því, aS viS upp- skerum ekki ætíS ríkulega af hverri okkar tilraun bændurnir, og erum þessvegna oft að vinna fyrir gíg. í seinustu blööunum 2 þ. m. kemur sú frétt að Sambandsstjóm- j in okkar hér í Canada, hafi lagt! j hald á 15 eSa jafnvel 16 miljónir J mæla hveitis, sem komiS var í kornhlööurnar austur í Port Arth- ur og Fort William. Þessi viöburöur, eftir mínu bezta minni, endurtekur sig nú í annaS, eöa jafnvel þriðja sinn: Voru ekki þannig teknir hafrar í fyrra, og aftur einhver slatti fyr í haust? Samt sem áöur er þessi aSferö álíka viðfeldin og skemtileg, eins- og þaS að á sléttlygnum sænum skyldi risa ein voSaleg alda, ryöjast um úthöfin, renna upp á megin- J löndin, og rifna ekki fyr en á j hæstu fjöllunum. Fréttin ríður yfir IandiS og brotnar á bændastéttinni, eirísog hafalda á kletti. Bændur vita ekki hvaS þeirj eiga aS hugsa um þetta. Þá snar-j sundlar eftir reiSarslagiS. Engin veSrabrygði sjáanleg. Öldungis or- sakalaus stór viðburSur, og að öllum líkindum dæmalaus í verald- arsögunni. HvaS er annars gert við eigna- réttinn ? Á hann að hverfa úr sögunni ? Hverslags stjóm er þetta sem við höfum, eöa hvaSa ástæður liggja til grundvallar fyrir slíku athæfi? Þessar og þvílíkar spurningar hljóta aS rísa upp hver á eftir annari hjá öllum óhlutdrægum mönnum þegar þeir hugsa um þetta valdtak stjórnarinnar. ViS islenzku bændurnir allra sízt, þekkjum svo lög og ákvarð- anir þær, sem stjórnin hefir eftir að fara, að við getum hiklaust og harðlega áfelt stjórninn. En ein- hversstaðar í hennar högum ligg- ur fiskur undir steini, sem óhreink- ar alt neyzluvatniS. Þegar þekking manna þrýtur, þaS sem lög í landi áhrærir, þá j ramba menn þó oftast réttu leiðina, j ef þeir gleyma þvi ekki, aS láta mannkærleika og réttlætislöngun j visa sér veginn. Xú geng eg út frá því að til séu einhverjar ákvaröanir, sem heimili Sambandsstjórninni þetta óvið-! feldna, rangláta gjörræði. undir vissum, fáheyrðum, voveiflegum j kringumstæðum. En stendur þá j nokkuS slikt hér á bakvið? Ekki get eg séð það. Alrikið brezka stendur að sjálf- sögðu í þessu voðalega stríSi, og allir trúir borgarar ríkisins munu einhuga finna til þess, aS brezki herinn liði ofmikið fyrir framtíS- arheill vora til þess, að hann megi nokkurntíma vanta til hnífs og skeiöar, því allir vita að það stend- j ur stöðugt í gildi, aS svangur aldrei drýgir dáö. Ekkert er þaö í blöðunum aS undanfömu er bendi á þvílíka bráða nauösyn. En þar á móti j skýrir seinasta Lögberg frá því, aö brezka stjórnin neiti því aS hafa orðaS þetta hveiti hjá Sambands- stjóm okkar. Hinsvegar er ekki um hungurs- neyð aS tala í þessu landi. Mér sýnist því að allár líkur bendi til þess að Sambandsstjórn- in hafi tekið þessa rögg á sig, til þess einsog góöur búmaöur aS vera rik í búi, þegar brezka stjórn- in þyrfti seinna í vetur eða vor á að halda. En mismunurinn er sá, aS hún hefir ekki einsog góði búmaður- inn lagt sjálf hönd á plóginn. Heldur kom hún einsog kramminn á hvalfjöru, og tók i leyfisleysi þann bita, sem annar hafði losaö. Þetta mál er svo stórfelt, kem- ur svo víða og illa við, og getur dregið á eftir sér svo fúlar fylgj- ur, að það veítir ekki af að skoöa það frá öllum hliSum. Bændur mega aldrei missa sjón- ar á því að stjómina skipa þeir ein- ir, sem eru upp og ofan skamm- sýnir, einsog mönnum er svo meö- gróið. Hér eru tvær aðalhliSar á að líta. Annarsvegar hagur og ástæður hveitibændanna, hinsvegar hagur og ástæður alríkisirís. Sam- bandsstjórnin okkar er milliliður. Hún veit aS alríkisstjórnina muni vanta hveitið í nálægri framtíð, og hún veit að þarna er það til. Hún veit líka aö hún hefir takmarkaö vald til að taka hveitið með valdi, og gefa fyrir þaS eftir sínu höfði sanngjarnt verS. AS öörum kosti að semja um verö á hveitinu á opn- um markaSi viS rétta málsaSila. En sjáanlegt er þaS, aS þaö hlýtur aö hækka hveitiprísinn til muna, vegna þess aS margir bændur j geyma þarna hveiti sitt, sem þeir ætla ekki að selja fyr en í vor, aö þeir gera sér von um, og allar lik- ur benda til að hveitið verði í hærra verði, en viS það skaSast al- ríkissjóðurinn, og þaö kann aS styggja yfirboöarana. Þessvegna ræður Sambandsstjómin þaö af aS taka hveitiS meö valdi og gefa fyrir það eftir eigin höfði, og hugg- ar sig náttúrlega meS því, aS alt j komi í sama staö niöur. ÞaS sé J þýöingarlaust aö selja alríkissjóön- um dýrt, því aS bændur verði þó að borga allan stríöskostnaðinn á endanum. En með þessari ranglátu aSferð eru hveitibændurnir látnir borga tiltölulega meira en allir aSrir bændur. PlvaS er tekiö af þeim meS valdi, sem rækta aörar kornteg- undir en hveiti og hafra? HvaS er tekiS af þeim meS valdi, sem hafa stórar nautgripa og sauöfjár hjarðir? HvaS er tekið af aldina- ræktimji? HvaS af sjávarútvegin- um? Er þá hveitiræktin svo þýðing- arlaus fyrir einn og alla, og svo ódýr og erfiðismunalaus að heppilegast sé að leggjast á sveif- ina með hagli ogfrosti til aö ganga fram ^f þolgæSi bændanna? Menn kunna aS hugsa sem svo. ÞaS eru ekki bændumir einir sem þetta vald er látið bitna á, þaS eru líka hveitikaupmennirnir. Jú! AS vísu. Hveitikaupmennirnir hafa veriS að kaupa hveitiö fyrir álíka og minna verð að undanförnu, heldur en þaö sem stjómin gefur fyrir þaS. Þessvegna eru þeir aS græða, þótt þeir hefðd getað grætt meira ef að vald stjórnarinnar hefði ekki hrifsaS Ieiksoppinn úr hendi þeirra. Það sem s^órnarinnar eigin hagsmunum viS kemur, þá hefir hún ekki breytt hyggilega. ÞaS er gimilegt til fróðleiks aö koma sér í mjúkinn viS gullborSalagSa yfirmenn sína. En aumingja sveittu bændurnir, þeir eru þó undirstaðan, eins lengi og stjórn hvers lands er til vegna þjóðarinn- ar, en þjóSin ekki vegna stjómar- innar. Og aö síðustu. Muniö það bændur, að þeir menn sem viö höfum trúað fyrir Sambands- stjómar störfum á næstliönum ár- um, stjómin sem ekki gætir hags- muna okkar betur en þaS, aö hún situr aS minsta kosti aðgerðarlaus hjá, þegar auðfélög búa svo um hnútana að við fáum ekki nema 80 cent fyrir hveitiö okkar, þó það sé selt fyrir $1.60 í Norðurálfunni, stjórnin sem neitar okkur um aS afnema tollinn af hveitinu okkar við Bandaríkja línuna, þrátt fyrir margítrekaöar tilraunir. Stjómin . sem tekur hveitið okkar meö valdi, sem við ætluðum að geyma þangaS til viS fengjum hærra verð fyrir þaö, og gefur ekki hærra verö en það sem var á hveitinu þann dag sem hún tók þaS, og borgar þaS svo ekki einusinni strax, heldur unnir okkur þess að borga rentur af skuldum meðan hún meltir hvalinn. Já, munið þaö að slíkri stjórn er mál aS hafna við næstu kosningar. Fr. Guðmundsson. HermiþiDg. (Liberal klúbbsins xslenzka). Stjórnin. S. IV. Melsted — Forsætisráðherra og ráöherra jámbrauta, búnað- armála og flutninga. J. T. Thorson K.C. — Dómsmála- ráðherra og umboösmaður stjórnarlanda. B. J. Brandson M.D. — Ráðherra opinberra verka og umboðsmaS- ur sveitamála. Thorst. E. Thorsteinson bankastj. —Fjármála ráðherra. Thordur Johnson—Mentamálaráð- herra og fylkisritari. Magnus Paulson—Forseti samein- aðs þings. f. J. Swanson—Þingskrifari. G. Finnbogason—Lögreglustjóri. Sig. Júl. Jóhannesson M.D.—Leið- togi stjórnarandstæðinga. KAUPMANNAHAFNAR Vér ábyrgj- Ljúffengt og umst það at endingar gott vera algjörlega af því það er hreint, og það búiðtil úr safa- bezta tóbak í mikluenmildu heimi. tóbakslaufi. IUNNTÓBAK bingmenn stjórnarinnar. Kjördœmi Þingmaður Beautiful Plains — Hon. S. W. Melsted Brandon City—Hon. J. T. Thorson Garillon—Finnur Jónsson Churchill & Nelson — G. Árnason Cypress—W. G. Johnson Dauphin—Hon. Thordur Johnson Dufferin—Sig. Anderson Emerson—S. Paulson Gilbert Plains—G. Hjaltalin Glenwood—Axford Gladstone—G. Eyford Hamiota—H. G. Hinricksson Iberville—W. Eggertson Morden—G. J. Johnson Mountain—Hon. M. Paulson Norfolk—W. Bergman Portage La .Prairie — Hon. Th. Thorsteinson Roblin—R. Siguröson Rockwood—Fr. Swanson Russell—J. Davidson St. Clements—G. Finnbogason St. George—M. Markússon St. Rose—Alex. Johnson The Pas—John J. Vopni Winnipeg “A”—Hon. B. J. Brand- son M.D. Winnipeg “B”—W. A. Albert. Stjórnarandstœðingar. Assiniboia—O. S. Guilbault Birtle—Hallur Magnússon Deloraine—Próf. J. G. Jóhannsson Gimli—Sig. Júl. Jóhannesson M.D. Grand Rapids—A. G. Eggertson Kildonan & St. Andrews— C. B. Júlíus Killarney—B. Finnsson Lansdowne—J. Jóhannesson La Verandrye—T. Bjömson Manitiu—C. J. BorgfjörS Minnedosa—J. J. Swanson Morris—J Bergmann St. Boniface—Thos. Johnson Swan River—Oliver Olson Turtle Mountain—H. Thorbergson Virden—O. Stephensen M.D. öháðir þingmenn. Lakeside—Paul Clemens Arthur—Thorst. Bjömsson B.A. Elmwood—Amgrímur Johnson. Hásœtisrœðan á hermiþingi Liberal klúbbsins 13. desember 1916. ÞaS fær mér mikillar gleði aö mæta hinu virðulega þingi þegar sett er hiS fyrsta hermiþing hins íslenzka Liberal klúbbs. Þess er óþarft að minnast aö stór tíðindi hafa gerst í liinu brezka ríki síöastliSna mánuöi. Vonir þær sem vér bárum í brjósti aS skamt yrði friðarsamninga aS bíöa í þessu mikla heimsstríði, hafa ekki ræzt. Og er það oss öllum mikið umhugsunareíni og von- brigði að þessi voöa-barátta skuli halda áfram, meS sama æSi og óheyrSií manntjóni og eignatapi. Vér erum allir stoltir af hlut- töku Stór-Bretlands í þessu mikla stríSi. Vér gjörum oss fulla grein fyrir því að sú þjóS tók ekki þátt í því sökum fýsna aukinna yfirráða, né af neinum óhreinum hyötum, lieldur var stríöinu neytt upp á þjóöina af áleitnum óvini, sem á engan sinn líka í veraldar- sögunni aS því, er ágirnrl snertir á löndum og verzlunar yfirráðum, né heldur í því að einskisvirða al- þjóSa rétt eöa samninga. ÞaS er ekki ætlun mín að fara mörgum orðum um þetta voða stríö og ahrif þess á brezka ríkiS °g á Canada og Manitobafylki. Vér hörmum þaS aS þetta stríð skyldi veröa að koma. Vér hörm- um manndauSann, eignatjóniö og hinar óútmálanlegu þrautir, sem það hefir haft í för með sér. En samtímis gleður það oss að tvent hefir verið í Ijós leitt með þessu stríöi. Vér höfum sannfærst uml þaö að Bretland er §torveIdi í því að vernda heilagleik samninga og skuldgindinga; og vér höfum einn- ig fengið þess fullvissu, oss til mikillar ánægju og fagnaöar aS Brezka ríkiö er alt sameinaö. ÞaS er með talsverðu stolti aö eg finn til þess hversu sjálfkrafa, undan- tekningarlaust og með góðum árangri allar nýlendurnar haf; fylkt sér undir merki Breta og sýnt þar með ómótmælanlega holl- ustu sína, og sannfæringu fyrir því aö mál þaö er Stór-Bretland og bandalönd þess berjast fyrir, sé mál siömenningar og frelsis. Eg er stoltur af Canada og þeim mikilsveröa hluta sem hún hefir tekið sér á herðar í þessu heims- striði.* Og eg er stoltur af Mani toba, sem vér eigum heima í. Þaö er ónauSsynlegt fyrir mig að svo stöddu aö minnast þess að Manitoba hefir lagt fram mikinn skerf til þess að senda og búa her- liS Canada. Manitoba hefir gert mikiö, en er reiöubúin til þess að gera miklu meira. Eins og eg tók fram áSur, hefir Canada og Manitoba gert mikið til þess að veita liS Bretum og banda- mönnum þeirra; en Canada er til þess fús að st anda þar aS minsta kosti jafnfætis hvaða nýlendu iem, er í Brezka ríkinu. Canada er reiöubúin að styrkja Breta og' bandamenn þeirra eftir fremsta megni. Canada skildist þaö glögt aS málefni Stór-Bretlands er málefni Canada, og er reiöubúin aS berjast til þrautar þangað til prússneskur hernaðarandi er úr sögunni, og þangaS til þaö hefir veriS sýnt og sannað fyrir öllum heimi að samningar eru til þess gerðir að halda þá og aö til er aö minsta kosti ein þjóð, sem heilög heldur drengskaparorð og skuldbindingar, og neyðir aðrar þjóðir til þess aS gera hiö sama. Vér treystum þeirri óskeikulu vissu að Bretland hafi rétt mál að verja, og vér treystum hinu órask- anlega sambandi ríkisins, hugrekki og þreki hermannanna, og í þessu trausti og meö vorum ákveðna ásetningi aS berjast þangað til sigur fæst, erum vér þess sann- færðir að sigurs getur tæplega orð- ið langt aS bíða. ÞaS er vor einlæg von og heit- asta bæn að friSur komist á sem fyrst; friður sem nái yfir heim allan og verði varanlegur og að ranglæti liins prússneska hervalds verði brotiö á bak aftur. Mörg málefni verða borin upp fyrir yður á þessu þingi. Stjómin hefir glögt auga fyrir nauðsyn á bindindi og hófsemi þjóðar vorr- ar. Hún skilur þá nauösyn sem á þvi er að breyta tolllögunum. Stjóm mín hefir tekiS upp vernd- artollstefnu; þá stefnu að halda því sem vel hefir reynst og stefnu sem verður hógleg í endurbótum sín- um. ÞaS er tilgangur vor sem stendur aS foröast miklar breyt- ingare eða byltingar, til þess að starfsþrek vort ekki skiftist í p>óli- tískri baráttu og flokkaríg. MeS þetta fyrir augum verða ýms frumvörp borin upp tynr yður af stjóminni. Frumvarp verSur upp borið þar sem ráð er gert fyrir endurskoð- un núverandi tolllaga, verður sú endurskoðun til þess að lögin veröi bæði vemdartollslög og tekjutollslög. Stjórn mín sér það glögt aS lög þarf að semja, er takmarka sölu áfengra drykkja; verður því lagafrumvarp fram boriS þess efn- is aö stjómin hafi alla vínsölu und- ir sinni hendi, með ákvæðum er gera ráS fyrir aukningu hélraSs- banns. Stjórn mín sér það ennfremur nauSsynlegt að eftirlit sé haft með opinberum stofnunum, og verður komið fram meö frumvarp í sam- handi við það. 1 þessu fylki, þar sem svo margs konar þjóSerni eru saman komin og mismunandi trúarbrögð og uppruni, er þaS óhjákvæmilegt að eitthvert ákvæði sé gert þessum þjóðbrotum viðkomandi, og með tilliti til þess mun stjórn mín koma fram meö frumvarp um tveggja mála skóla. 1 þessu unga landi, er stjórn mínni þaö ljóst að góðir vegir eru eitt aSalatriSiS, veröur því frum- varp fram borið meS ákvæöi um að fullkomna þaö sem nú er og endurbæta það. Stjóm mín mun einnig bera upp frumvarp um haglábyrgð. Stjórn mín mun gera sitt ítrasta til þess að efla notkun náttúruauð- legðanna í Manitoba og bera fram frumvarp í þá átt. Miklum framförum í búnaðar- málum mun stjómin koma til leiS- ar á þessu þingi. í öllum frumvörpunum sem fyr- ir ySur verða lögð á þessu þingi veröur það eitt markmiSið sem vándlega verður gætt, það er spam- aéur samfara framförum. Opinberir reikningar fyrir árið yem leiö verSa lagðir fram fyrir ySur til yfirvegunar. Sömuleiöis verður fjárhagsáætlun fyrir yfir- standandi ár lögS fram;ogmunuð þér sjá aS hún hefir verið gerS meS hæfilegu tilliti til spamaöar og framkvæmda í opinberum verk- um. Eg kveð yður nú til þingstarfa meS þeirri einlægu von að athafnir yðar megi með aöstoS forsjónar- innar veröa til hagsmuna og heilla félags vors, fylkisins, og alls ríkis- ins, sem vér erum borgarar i. Frá Islandi. Verkamanna samband kveður “SuSdrland” vera í myndun á ls- landi. í seinni tíð hafa þar risið upp nokkur blöð, sem stutt hafa jnál verkamanna; svo sem "Al- þýðublaSiS”, “Nýja Island”, “VerkamannablaSið” o. fl. Þau hafa flest orðiö skammlíf, eins og venjulegt er þegar um nýjar hreyfingar er að ræSa, en þau hafa þó rutt brautina og sAapaS eða réttara sagt umskapaö hugsunar- háttinn. Allmörg verkamannafé- lög hafa þegar myndast heima, og er nú ákveöið aS þau myndi öll samband sín á meðal. Má búast við að með því móti rísi upp öfl- ugur flokkur í landinu, er 1 tima geti komið í veg fyrir ýms fjár- hagsvandræSi og kúgun, sem of seint hefir verið reynt að reisa skorSur við í öSrum löndum og því vaxið þjóöinni yfir höfuð. Stórmál má það teljast að í ráði er að stofna sjúkraskýli í hverju læknishéraSi á öllu landinu og landspítala í Reykjavik. Heil- brigSis- og læknamál eru x góðum höndum þar sem hinn afarötuli landlæknir GuSmundur Bjömsson á hlut aö máli, og er hann auk þess svo lánsamur að hafa sér viö hlið marga lækna sem sérlega lita sér aut um þau mál, er sfétt þeirra varöar og almenningsheill ma auka. Pétur Jóns'son frá Gautlöndum hefir sagt sig úr launanefndinni og i hans stað hefir tekið við Halldór Daníelsson yfirdómari. Likneski Matthíasar Jochums- sonar, sem afhjúpa átti á áttræðis afmælisdegi hans, var ókomið til landsins, beiö úti í Kaupmaxma- höfn. Skóli heimilisiðnaSarfélagsins var settur 1. nóv. í Reykjavik og voru þar 20 nemendur. Kennar- inn er frú Halldóra Vigfúsdóttir. Skólinn stendur yfir í 5 mánuði og er þar kend alls konar bursta- gerS, mottugerð, aS skera út í tré og fl. Siöar á að bæta við bók- bandi og aðgerS á skófatnaöi. Séra Bjarni Einarsson í Þykkva- bæjar prestakalli hefir fengið lausn frá embætti frá næstu far- dögum. LjóSleik mikinn hefir Guð- mundur Guðmundsson samið, er hann kallar “GleSilegt sumar”. Lék Stefania Guðmundsdóttir kafla úr honum ásamt Óskari syni sinum norður á Akureyri í sumar sem leiS. ÁSur hafði hann veriS leikinn þar á sumardaginn fyrsta. ÁgóSann af skemtuninni gaf Stefania i “MinningarsjoS Mar- grétar Valdimarsdóttur” leikkonu, sem Akureyringar höfðu stofnaS leiklist til eflingar þar í bænura. Hvítárbakkaskólinn hefir svo mikla aSsókn að húsið nægir ekki til þess aS rúma nemendur. Stjórnarskráin nýja sem stað- fest var í sumar öðlast gildi 19. janúar 1916. Nýtt botnvörpuskip hefir félagið “Defensor” látið smiða á Þýzka- landi. Skipstjórinn á þvi verður Jóel Jónsson. Á SySisfirSi voru sektuö í sum- ar 4 norsk skip fyrir ólöglega veiði i landhelgi. Þau voru “BarS- inn” 1300 kr., “Erling” 1300 kr., “Summörungen” 1200 kr. og “Borðeyri” 1500 kr. SömuleiSis náöust tvö skip sem brutu í fyrra og voru sektuð; “Heim” 400 kr. og “Signal” 800 kr. Forseti ÞjóSvinafélagsins er endurkosinn Tryggvi Gunnarsson. í ritnefnd eru Hannes Þorsteins- son, Magnús Helgason og Lárus H. Bjarnason.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.