Lögberg - 23.12.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.12.1915, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1915 5 TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! Kærl herra ! Megum vi8 vænta þess, ag þú sendir okkur hveiti þitt I haust til sölu ? Ef okkur gæti hepnast a8 fá fyrir þa8 þö ekki væri nema brot úr centi fyrir hvert bushel hærra en a8rir fá, þá getur þa8 munat þig talsver8u þegar um heilt vagnhlass er aS ræSa. ViS erum einu Isledingarnir I Winnipeg, sem reka þa8 starf a8 selja hveiti fyrir bændur, þess vegna mælumst vi8 til, ag þú sendir okkur hveiti þitt til sölu gegn venjulegum ómakslunum. Vi8 ábyrgjumst aS hveiti þitt nái hæstu rö8 (grade) sem þa8 getur fengiS og a8 þú fáir fyrir þa8 hæsta ver8 sem markaSurinn býBur. Ef þú æskir þess, þá erum viS reiSubúnir ag láta þlg hafa sann- gjarna borgun fyrirfram I peningum út á vagnhlass þitt. Áform okkar er a8 ná vi8skiftum íslenzkra bænda I Vestur- Canada og selja fyrir þá korn þeirra. Ekkert ver8ur úgert látiS af okkar hendi til þess a8 tryggja okkur vi8skifti þeirra framvegis. SkrifiB okkur hvort sem þi8 viljiS á íslenzku e8a ensku. Me8 beztu ðskum, COLXJMBIA GRAIN CO., I/TD. 242 Grain Exchange Buildlng, Winnipeg. Talsíml Main 1433. Licenced Bonded Simpson-Hepworth Co., Limited 446 Grain Exchange, Winnipeg Góðir kornsölumenn fyrir bœndur að skifta við Hveitiprísarnir verða breytilegir og kornsölumenn geta orðið yður að liði. VÉR HÖFUM STAÐIST REYNZLU TÍMANNA Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls ♦ Aðal skrifstofa: Útibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Eins og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum fyrir mína gömlu viðskiftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár. SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN SH PPERS”. NÝ ÚTKOMIÐ. KOSTAR lOc. VIÐSKIFTAMENN FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA. \T' • •• 1 • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ----------------Limited ------------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG SEGID EKKI “EG GET EKKT BORGAÐ TANNLÆKNI Nt).” Vér vitum, a8 nú gengur ekki alt a8 ðskum og erfltt or a8 eignaat ■Uldinga. Ef til vlll, er oss þa8 fyrlr beztu. þaB kennir osa, sera verBum a8 vlnna fyrlr hverju centl, aC meta giidl penlnga. MINNIST þess, a8 dalur sparaBur er dalur unninn. MINNIST þess elnnig, a8 TENNIJR eru oft melra vlr8i en penlngar. HEILBRIGÐI er fyrsta spor til h&mlngju. þvl ver8i8 þér &8 vernda TENNURNAR — Nú er timinn—hér er staðurinn tll a8 láta gera vtð tennnr yðar. IVIikill sparnaður á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNCR $5.00 HVER BESTA 22 KAR. GCLL $5.00, 22 KARAT GULI/TENNUR Verð vort 6valt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hlð lága verð. HVERS VEGNA EKKI p6 ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? •ða ganga þær iðulega úr skorðum ? Ef þær gera ÞaS, finnlð þá tann- lækna, sem geta gert vel vlB tennur y8ar fyrir vægt verð. FO sinnl yður sjálfur—Notlð fimtán ára reynslu vora við tannlæknlngar $8.00 HVALBEIN OPIÐ A KVÖLDUM DR. PARSOITS McGREEVT BLOCK, PORTAGE AVE. Teleíónn M. «99. Uppi jrflr Grand Trunk farbréfa akrifstofu. Heilbrigði. og forðast eins og versti voSagest- ur. CNiöurl. frá 3. blsj v nóttunni hvaS eftir annaS, a<5 þeir eru færri á nóttunni en á daginn þegar alt er á ferö og flugi. En þrátt fyrir þaö þótt þetta sé marg- sannaS vísindalega S'vo ekki verði hrakið, þá er almennings trúin svo n>tgróin i þá átt aS næturloftiS sé óholt, að þúsundir manna ]x>ra ekki aS hleypa því inn í svefnher- bergi sín aS vetrinum til. Á sumrin er þaS ekki eins hættulegt, því þá eru hús og herbergi oftast opin á daginn og hreint loft fer í gegn um þau einhvem tima sólar- hringsins; en aS vetrinum er næt- urlofthræSslan regluleg plága; þaS er þá nákvæmlega úblokaS Ef þaS væri ekki alvarlegra en svo aS þaS væri hlátursefni, þá væri þaS hlægilegt hversu föst- um tökum þessi gamla hégilja hefir tekiS á hugsun fólksins yfir höfuS, og hversu erfitt er aS upp- ræt ahana. í staS þess aS opna glugga og hleypa inn hreinu vetrarloftinu aS nóttunni, sofa þúsundir manna í litlu svefnherbergjakytrunum meS lokaSa glugga og anda aS sér sama loftinu upp aftur og aftur, fullu af eitri og banvæni. Þegar þetta er athugað, er ekki aS furSa þótt vér fáum oft “kvef”. t Mrs. Ólöf Kristjánsson i Hún andaSist hinn 23. sept. siö- astliSinn, eftir langvint heilsuleysi, aS heimili tengdasonar síns og dóttur, Mr. og Mrs. Th. Oddsonar fasteignasala hér í borginni. JarS- arförin fór fram frá heimili þeirra hinn 30. sama mánaSar; var lík hennar flutt til Selkirk og jarSað í grafreit lúterska safnaS- arins þar. Var hún jarSsungin af séra Rúnólfi Marteinssyni. Hún var fædd 1. janúar 1832 aS Mána á Tjörnesi í Þingeyjar- sýslu á Islandi. Foreldrar hennar voru Davíð Sólmonsson og fyrri kona hans Sigurlaug Kristjáns- dóttirf"?), sem þar bjuggu lengi. Alsystkin hennar voru þrjú: Rósa, móSir G. A. Dalmanns verzlunar- manns í Minneota, Minn. og Ind- riði, faðir þeirra systra Mrs. B. M. Long og Mrs'. Tryggvi Olafsson hér í Winnipeg og Mrs. M. FriS- rikssonar í Blaine, Wash., og Helga; giftist hún austur i Múla- sýslu. HálfbræSur hennar vom: Kristján, dáinn heima á íslandí, og Jón DaviSsson í Marshall, Minn. I-Tún giftist áriS 1858; mun hún þá hafa átt heima í Reykjahlíð við Mývatn. MaSur hennar var Sigfús Kristjánsson, bróSir Markúsar sem nú er til heimilis hjá Gunnlaugi Snorrasyni á KraunastöSum í GrenjaSarstaða- sókn í Þingeyjarsýslu og Sveins, sem lengi bjó á BjarnastöSum í BárSardal, nú til heimilis í Wyn- yard, Sask., og Kristjáns frá Nýja-bóli á Hólsfjöllum, sem ný- lega lézt aS heimili sinu nálægt Hnausa P. O. í Nýja íslandi. í | hjónabandinu eignuðust þau Sig- fús og Ólöf 5 böm; dóu þrjú af þeim í æsku en tvær dætur lifa hana, GuSný kona Gunnlaugs Oddsonar í Selkirk og Rakel kona Þorsteins Oddsonar bróður hans, fasteignasala í Winnipeg. ÁriS 1888 fluttust gömlu hjónin með tengdasonum sínum og dætrum til Ólöf Davíðsdóttir Krisfjánsson MeS þakklæti virðing og viðkvæmri ást þig vinirnir, Ólöf, i hinzta sinn kveðja. Þín trúfasta umhyggja aldrei þeim brást, er andstreymi lífsins þá nálgast þú sást, meS hjálpfýsi reyndirSu’ að hugga og gleðja; og sjálfsfórn engin var þér of þung, meS þreki þú stríddir, sem hetja ung, í sölurnar jafnvel lífiS lagðir. Þótt liSir þú mótlæti sjálf—þú þagðir. þitt kyrláta líf var sem ljúfasti blær, eða ljósgeisli mildur frá heiSinu bláa; sem blessun og heill yfir heimilin slær og hressir og vermir svo langt sem hann nær og þroskar hiS góða og göfga og háa. AS vera’ en ei sýnast, þaS virtirSu mest, þaS vita þeir allir, sem þektu þig bezt. Þótt blómrósir fölni’, er þeim byljir granda, ei bliknar þó skart hins hógværa anda. Þú grandv'örum fetum þitt skundaðir skeiS og skylduna ræktir, þótt lífið þig mæddi; og vegfarar ýmsir þótt viltust af leið, þitt vegljós var drottinn, þinn hugur ei kveið, hann var klettur og borg, þegar böliS þig hræddi. Mót sólunni stefndi þín öndin ung, þótt ellin þig beygði, hún var þér ei þung; því kjörgripir þrír þitt krýndu hjarta: kærleikur, trúin og vonin bjarta. Og nú ertu flutt inn á lifenda land, í ljósiS til himna, sem eftir þér biSu. Nú knýtiS þiS aftur það ástanna band, sem áður sneiS dauðinn meS helköklum brand, svo í brjósti þér undirnar blæddu og sviðu. En í himninum gróa öll hjartasár, og harmar þar gleymast og þorna tár.— Þín minning hjá vinunum lengi, lengi mun leika á þíðustu hjartans strengi. María G. Arnason. Selkirk, Man. Canada. Þár misti hún mann sinn voriS 1895. Heim- ili sitt hafði hún ávalt hjá Þór- steini tengdasyni sínum og Rakel dóttur sinni frá því þau komu til þessa lands; naut hún hjá þeim ástríkis og umhyggjusemi í öll- um greinum. 1 hinum langa og erfiða sjúkdómi hennar önnuðust þau hana meS ástsemi og trú- festi sém góS börn ástríka móður, og létu engan hlut sparaðan til aS létta henni sjúkdómskrossinn. Ólöf sáluga var sérlega vöndúS og merk kona bæði til orða og verka. Stilt og gætin i allri fram- komu og hjálpsöm og úrræSagóS ef vanda bar að höndum. Orðvör var hún og góðgjöm í annara ntanna garð, og ætíð fremur til að afsaka náungann en áfella hann. LagSi jafnan gott til mála, þegar því varð viS komiS. Ilún hafði fengið sinn skerf af mæSukjörum lífsins, eins og geng- tir. MaSur hennar misti heilsuna, fáum árum eftir gifting þeirra. BmgSu þau þvi búi og dvöldu eftir það í mörg ár á ýmsum stór- unt og mannmörgum heimilum, bæSi í Mývatnssveit, BárSardal og viSar, þar sem ólöf sál. hafSi á I hendi ýmis'leg vandasöm og á- byrgðarfull störf, og sumstaðar jafnvel alla yfirstjórn á innanhúss stjórn. Allir virtu hana mikiLs hvar sem hún var og þótti vænt um hana, enda var hún eins og ntóSir allra á heimilinu þar sem hún dvaldi. LjósmóSurstörfum gegndi hún um mörg ár, og fórst þaS prýðilega úr hendi. Hún! starfaði með stakri trúmensku og samvizkusemi í sínum verkahring i lífinu og ávann sér traust og hylli allra sem kyntust lienni. Mann sinn annaðist hún meS hinni mestu nærgætni og nmhyggj us'emi i veikindum hans og bar alla þá reynslu með þolinmæSi og um- bttrSarlyndi, eins og þeir vita sem til þektu. Hún var ávalt glöð og jafnlynd; hvernig sem kjör lífsins hreyttust kvartaði hún aldrei, þótt reynsla félli í hennar hlut. Enda var hún óvenjulega tápmikil kona, bæði til sálar og líkama. BlessuS veri minning hennar. Maria G. Arnason. Ólöf Davíðsdóttir Kristjánsson Ort undir nafni dœtra Ifennar. Engill dauðans þig áSur leiddi, ljúfur, líknandi, í ljóssins sal. Ástkæra móSir, á moldir þínar hníga sorgblíS saknaðar tár. BeiSstu meS þrá í brjósti þreyttu, er deyjandi sól aS djúpi hneig, hrum og sjúk á sál og holdi, beygð af elli aldurtila. Eegin vildum vér fórn þér veita, ástfórn einlæga, sem áSur þú, miættum vér lina lífsins þrautir, elskaða móðir! allar þínar. OrS og áheit meS árum gleymast, en ástríki þitt oss aldrei fyrnist. Fegin vildi eg sveig þér flétta dýran og skreyta mæra minning þína. Bros þitt Var hlýtt sem himins geisli, er leysir líf úr læðing kulda; vermandi, vekjandi, von og gleSi. Bjartsýn þú horfðir á brautir fram. Þitt milda hjarta t mæSu’ og gleSi öðrum veitti af auðlegð sinni. , Lif þitt var fóm, meðan fjöriS entist, lögS á altari elsku þinnar. Sætt er aS sofna sv'efninum hinsta, og gleyma heimi og harm og öllu; en vakna aftur sæl viS söng og gleSi alheil og frjáls í faðmi guðs. FarSu nú vel til friSarsala, hugprúSa, stilta, sterka sál. Gekstu meS guSi og geymdir skyldu, gætin og grandvör, aS grafar dyrum. Vefur vindsvalur v'oSum ljósum, silfurhárr aS sal þínumu En himinn signir húsiS þröngva dag og nætur meS dýrS og friSi. Margt er aS rnuna, móSirin góða! Þökk sé guSi, sem þig oss gaf. Hvíldu, hvíldu t himin-friSi. MóSirin milda! Vér munum þig. María Arnason. Columbia Press félagið GEFUR KflUPBŒTIB S[H FYLEIR: NÝIR KAUPENDUR fá 2 bœkur eða eina snotra borðklukku eða vasaúr og sjálfbleking. FYRIRFRAM BORGUN. Þeir $em borga fyrírfram fyrir eitt ár geta fengið 1 bók, úr eða penna. Listi yfir bækurnar: Allan Quatermain f herbúðum Napóleons Hulda Ólíkir erfingjar Gulleyjan Freistingin LávarSarnir t norSrinu Útlendingurinn María Svikantylnan Hefnd Mariones Kjördóttirin Fanginn t Zenda í örvænting Miljónir Brewters Rupert Hentzau 4 S ó L S K I N. Barnaheimkynnið. Sér leika í litblóma görSum hin' lánsömu heldri böm, en utan viS harSlæst hliðin mót hungri er engin vöm Einn drengur lengur ei leikur, þaS lítur mær ein smá, sem hýmir betlara i hópi og horfir drenginn á. Hann hafSi’ eitt sinn blóm henni boðiS og brosaS aS fingrum smá, er teygSu sig gegnum girðkig i gullrós lians aS ná. Til garSsins seinna er gekk hún og gægðist þangað inn var andlitiS föla burt fariS — hún fann þar ei drenginn sinn. Hún læddist í lágan skúta, sem lá í myrkum reit, og í óværum óráðsdraumi hún ásýnd föla leit. Og beiningabarni og ríku, var báSum söm heimför gjörS, því himins hliS ern opin þótt harSIæst séú á jörS. Þ. Þ. í>. þýddi Litla stúlkan og fuglarnir. HeyrSi’ ég aS hrópaði: “Mamma!” hýrlega stúlkan min smá, hljóp til min hoppandi’ af gleSi hugfangin sagði hún þá: “Fuglarnir eins og í fyrra flýja nú dauðsvangir neim; manstu’ ekki’ aS molum af brauöi margoft ég laumaSi’ aS þeim? Fljótt! svo þeir fari’ ekki, mamma, frá okkur svangir í burt; Mvlsnu! — Ég vona’ þeir verði í vetur hjá okkur um kjurt. Þegar aS vorar þá veit ég þeir verpa — já, nú man ég þaS hreiður mörg fann ég í fyrra og færði þau aldrei úr staS’. Oft sá ég ungana litlu, iðandi lyftu þeir sér biSjandi’ mömmu um mola máske af brauSsneiS frá þér.” Lófana litlu hún fylti, létt voru spor, er hún hljóp glöð út í goluna’ og frostiS, gleðjandi smávina hóp. Hrífandi hjarta mitt vermdi heiSfagurt gleðinnar ljós, baS ég að alstaðar yxi f æskunni kærleikans rós. Iðunn. Söngvísa. býdd úr Scmsku. Hvi viltu fjarri vera vina mín? Mér bjartar stjörnur bera brosin þín. Og máni kveður klökkur, i kyrS aS djúpi sökkur Vertu blessuS, vina mín Vertu blessúS vina min vina mín! Siff. Júl. Jóhannesson. “Sólskin” óskar öllum börnum gleðilegra jóla og farsœls nýárs. BARNABLAÐ LÖGBERGS WINNIPEG, 23. DESEMBER 1915 NR. 12 I. ÁR. Jóna mata bróðir sinn Jóna litla. ÞaS var aðfangadagskveld og Jóna var aS gefa honum Dodda litla bróSur sínnin síSasta spóninn úr glasinu hans. Hún var alvön að gefa Dodda aS borða, og hún hafSi oft gaman af að horfa á litla munninn opinn bíða eftir spæninum, og svo þegar Doddi fór aS verSa saddur, hvað liann varS rólegur og ánægður Því þó hún væri lítil, þá vissi hún hvað það var að vera svöng. En í kveld leiS henni vel. Blessuö jólin voru rétt að koma og hún hlakkaSi altaf svo mikiS til þeirra; því það var svo margt sem önnur börn nutu daglega en hún varð að vera án. En jólin komu altaf við hjá henni, og nú var mamma hennar tarm út í túS til aS kaupa ýmislegt smávegis handa henni og Dodda litla, og svo hafði hún komiS heim meS svo- lítið jólatré, sem átti aS standa á borðinu útvið gluggann. Svo hún og Doddi gætu séS jólaljósin og glitriS sem stórkaupmannskonan hafSi gefið henni mömmu Jæirra í kveld, þegar hún kom úr vinnu sinni. — Því mammá Jónu var ekkja og hafSi pabbi þeirra systkina dáið af s'lysi fyrir ári síðan. Jóna mundi glögt eftir að hafa farið meS pabba og mömmu1 i litlu kirkjuna sem var þar skanit frá á jólunum og þar hafði veriS stórt jólatré með mörgum björtum ljósum og svo fallegum barnagullum, aS hún hafði ekki séS annaS eins. PrúS- búin börn sátu í kring uin tréS og svo hafði Jóna séS öll þessi gull tekin af trénu og rétt þinum böm- unum, þessar indælti brúður, alt fór fram hjá henni. Hún hafSi reynt aS harka af sér, en þegar siSasta brúðan fór til stúlku saamt trá henni, hafði hún beigt af. En pabbi hennar hafði hvíslað aS henni: “Þú færS brúSu heima,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.