Lögberg - 23.12.1915, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.12.1915, Blaðsíða 6
6 LÖGBEEG, FIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1915 tkkert er eins gott eins og nytt heimabakað brauð úr— 30 PURITy FLOUR “Mnre Bread and Better Bread” Gjafir til “Betel” Frá Otto P.O., Man.; Jón Jónsson................$i.oo Guöni Mýrdal.................. Brandon P.O., Man.: H. Amason.................. 1.50 Frá Markland P.O., Man.: Eirikka Sigurðson..........$1.00 Pétur Eiríkson............. 1.00 Björn Lindal .............. ^.00 Frá Cold Springs, Man.: Magnús Freeman.............$1.00 Anna Einarson.............. 1.00 Sveinn E. Borgfjörö....... 2.00 Frá Stony Hill, Man.: Filippus Jónsson ..........$5-°° Guöm. Thorleifson.......... 1.00 Jón Thorleifson............ 1.00 Vilborg Thorleifson....... 1.0a Gunnar Thorleifson......... 1.00 Frá Mary Hill, Man.: Magnús Einvarðson..........$1.00 Bjami Magnússon............ 1.00 Siguröur Sigurðson .... .. 1.00 Jón Sigurðson.............. 1.00 Bjarni Jóhannson........... 1.00 J. J. Eiríksson............ 5.00 Halldór Thorsteinsson .. .. 1.00 Jón Jóhannson.................50 Frá Lundar, Man.: Chr. Breckman..............$2.00 Hjörtur Pálson............. 2.00 Steini Guðmundson.......... 2.00 Bj. Pétursson.............. 1.00 G. LindBeck...................25 D. J. Líndal............... 5.00 H. Halldórson............. 5.00 Kristján Fjelsted.......... 1.00 Benjamin Jónsson........... í.oo Björn Björnsson............ 1.00 Högni Guðmvmdson.......... 1.00 Stefán Ólafsson............ 3.00 H. Mathews................. 1.50 Kr. Backman................ 5.00 Jón Sigfússon.............. 5.00 Bjarni Jónsson............. 1.00 Gisli Ólafsson............. 1.00 Ólafur Jónsson............. 2.00 Þorkell Jónsson............ 1.00 Júlíus Eiriksson........... 1.00 Pétur Runólfsson..............50 Ágúst Jónsson............. i.cxd W. Eccles................. 3.001 N. B. Johnsón.............. i.oo| Jón Böðvarsson............ 3.001 C. G. Crause................ 2.00 ! J. M. Gíslason.............. 2.00 J. P. Hallsson............... i.oo; G. F. EjJólfsson............ i.öo G. K. Breckman .. .... .. 5.00 Ónefndur................... 5-00 R. Casselman............... 5.00 J. Jónsson................ 1.00 | H. Leó..................... 5.00 Thorarinn Breckman .. .. 7.00 Kristinn Goodman........... 5.00 Frá Brown P.O., Man.; Fred Johanson............ $2.00 Sigurjón Bergvinson....... 2.00 A. Arnason................ 1.00 Ólafur Árnason........... 2.00 St. G. Einarson........... í.oo Herdís Johnson............ 1.00 G. Oddson................. 1.00 Guðrún Johnson............ 1.00 Ólafur Kristjánsson .. .. 1.00 Páll ísakson....................50 J. S. Gillis.............. 5.00 T. J. Gíslason............. 5.00 Ingim. Jónsson............ 2.00 Helgi Paulson .. .. .. .. 3.00 Frá Hensel, N.-Dak.: B. Austfjörd.................$2.00 Friðrik Johnson........... 5.00 J. H. Norman.............. 1.00 Mrs. J. H. Norman......... 1.00 G. Einarson............. 1.00 Mrs. G. Einarson.......... 1.00 Stefan Skeving............ 1.00 Jóhannes Sæmundson .. .. 2.00 M. Ólafson................ 2.00 G. Eyjolfson ............. 2.00 Sveinn Sveinsson .. .... 10.00 H. Anderson.............. 5.00 T. Anderson............... 2.00 Helgi Thorlakson.......... 1.05 Arni Arnason.............. 5.00 Rannveig Gunnarson .. .. 1.00 Guðbrandur Ellindson.........75 S. Pálsson................ 2.00 Frá Swold, N.-Dak.: Kvenfél. “Gleym mér ei” $10.00 G. Guðmundson............. 1.00 Jón Bjamason................ .50 Kristjana Dinuson......... 1.00 Tryggvi Dinuson........... 2.00 G. A. Vívatson............. 1.00 Frá Akra, N.-Dak.: Jón Jónsson.............$ 1.00 G. Thorlakson.............. 1.00 Steini Hillman............... 1.00 Th. Thorvaldson............ 1.00 Ivouis Bernhoft........... 1.00 Tryggvi Haraldson.......... 1.00 O. B. Bemhoft............. 1.00 W. P. Thorvaldson.......... 1.00 H. H. Hjálmarson........... 1.00 St. Thorvaldson.......... 10.00 Jóhann Erlendson........... 1.00 Ólafur Jóhannson........... 2.00 Jóhann Jóhannson .......... 1.00 H. E. Halldórson........... 2.00 Einar Scheving............ 2.00 Júlíus Jónsson............ 1.00' B. G. Sveinson........-.. 5.00 Sigurgeir Stefánson....... 2.00 Janob Erlendson............ 5.00 Gunnbjörg Stefánson .... 1.00 G. Bjpmson................. .50 Ásbj. Sturlaugson.......... 2.00 Frá Mountain, N.-Dak.: Kristín Þorfinnson........ $5.00 Rev. K. K. Ólafsson .. .. 5.0O Ina Laxdal................. 1.00 S. G. Guðmundson.......... 1.00 John Bjamason ............ 1.00 Frá Candahar, Sask.; B. Josephson.............$25.00 Frá Kvenfél. Eyford bygðar 25.O0 Jólagjöf frá Guðrúnu S. Halldórson, Sinclair . .. $61.50 (arður af tombólu) Afhent af G. P. Thordarson, samskot fr áLundar og bygð- inni í'kring..........$117.75 Frá Morden bygð og Dakota 136.30 Frá G. Goodman...........$12.25 Frá Sigurgrími Gíslasyni, átta daga verk við smíðavinnu. Wishing you and the old folks a Marry Christmas. I am, Yours Respectfully, Mrs. Geo. Freeman. Sinclair 11. des. 1915. Mr. Jónas Jóhannesson. Háttvirti herra! Af því eg sé í Lögbergi að þú ert féhirðir fyrir Betel, skrifa eg þér þessar línur, þó eg sé þér ekki persónulega kunnug. Síðan fyrst var farið að starfa að því að koma upp gamalmenna heimili, hefir mig langað til að rétta því fyrirtæki hjálparhönd, en efnin hafa altaf verið þannig að það væri lítill styrkur að þvi er eg gæti af mörkum látið af mínum eigin rammleik. Svo eg fór að ráðfæra mig við grannkonur mínar um hvort ei mundi gjörlegt að setja af stað hlutaveltu, í þeirri yon ao það hefðist upp dálítil upphæð og hvöttu þær mig til að koma því í framkvæmd, og varð árangurinn af því $61.50, er eg sendi þér hér með sem jólagjöf fyrir Betel. Þó að þetta sé lítil jólagjöf handa eins stóru heimili og Betel, þá er það mikið meira en eg hafði von um að það mundi verða, er tekið er tillit til hve fáir Islend- ingar eru hér, og mín fyrirhöfn hefði orðið árangurslítil, hefðu þeir ekki hjálpað eins vel og þeir gerðu. Allir gerðu vel og sumir ágætlega, og er eg þeim sérlega þakklát fyrir, þ>ví það sýnir það að í þessu atriði hafa þeir hjartað á réttum stað. Eg vona að sem flestir verði til þess að styrkja þesso líknarstofnun, svo öllum gamalmennum er leita þar athvarfs, auðnist að hafa ró- Iegt, friðarríkt og hluttekningar- ríkt æfikvöld. Með virðing Guðrún G. Halldórsson. Tonas Johannesson ^ Winnipeg, Man. Dear Sir: I am enclosing a draft for twenty five dollars as a small Christmas present to the old loiks in the Home, Betel. It is a small gift, but is sent to show our good will and it may add a iittle to their Christmas happ'iness. The money was sent by: Ladie’s Aid...............$15.00 Mrs. G. Freeman............ 5.00 Job Sigurdson.............. 1.00 Mrs. K. Westford........... 1.00 Mrs. S. Westford........... 1.00 Mr. R. Johnson............. 1.00 Mr. John Svendahl.......... 1.00 Safnað af Kvenfélagi Frelsis safnaðar: Theodór Jóhannsson .. .. 5> 7.00 Jón Helgason 3.00 Jakob Jónsson 2.00 H. G. Jónsson 2.00 Jón Runólfsson X.UL) Jónas Helgason 3.00 Olgeir Frederickson .. .. 5.00 Hallur Thorsteinsson .. .. 2.00 Ásbjörn Stefánsson x.oo B. S. Johnson 1.00 G. ísfeld 1.00 Sigmar Johnson 5.00 R. G. Nordal 2.00 Hans Jónsson 1.00 W. Christopherson 2.00 Ónefndur •50 Ónefndur 1.25 Ónefndur 1.00 Friðfinnur Jónsson . 2.50 M^arkús Johnson 1.00 Mrs. Helga Johnson .. .. 1.00 • Páll Guðnason 2.00 Tón Goodman 25.OO Stefán S. Stefánsson .. .. 5.00 Andrés Anderson 5.00 Páll A. Anderson 1.00 Sigurður A. Anderson .. . 1.00 Eiríkur A. Anderson . . .. 1.00 O. S. Arason 5.00 Halldór Arnason 2.00 J. Sigtryggsson 1.00 A. S. Arason 2.00 H. Thordarson 2.00 Brynjólfur Magnússon .. 2.00 Árni Sveinsson >°o Albert A. Sveinsson . . .. 1.00 Valdimar A. Sveinson .. . 1.00 Halldór J. Eggertson .. .. 1.00 Mrs. G. Torfason 1.00 Mrs. Helga Bardarson . . 5.00 Bjöm Anderson 10.00 Stefán Björnsson 5.00 Mrs. H. J. Berg 1.00 Axel Sigmar • 5-00 Jóhannes Sigurðsson .. .. 5.00 Mr. og Mrs. S. Frederickson 2.50 Miss M. S. Frederickson . 1.00 Miss Bergljót Johnson .. 1.00 Jóhannes K. Sigurðsson .. 2.00 Aðalbjöm Jónasson Þorgrímur Steinberg .. .. 1.00 S. S. Johnson 1.00 Bjarni Jónasson 1.00 Herbert Sigurðson .. .. 1.00 A. H. Strang •50 Hemít Christopherson .. . . 1.00 Pétur Christophers'On .. .. 1.00 Sigfús Anderson r . 1.00 Bæring Hallgrímsson .. .. 1.00 Gunnlaugur Davíðsson .. 5.00 Mr. og Mrs. Jón S. Bjömsson 5.60 Samtals $165.25 Safnað af Kvenfélagi Fríkirkju safnaðar: Mrs. H. C. Josephson .. .. $ 2.00 Mrs. S. Pétursson ' 1.00 Mrs. C. B. Jónsson 5-00 Mrs. K. ísfeld 1.00 G. G. Backman 1.00 Mrs. P. Sigtryggsson .. .. 1.00 R. Catteenu 5.00 Mr. og Mrs. Halldór Ámason 5.00 Mr. og Mrs. T. S. Aras'on .. 5.00 Mr. og Mrs. Þorst. Johnson 5.00 Mr. og Mrs. Jón Helgason 5.00 Jón S. Anderson............ 2.00 Mr. og Mrs. H. Sigurðsson 5.00 C. Nordman................ .1.00 Mrs. Halldóra Gunnlaugsson 1.00 S. Ámason.................. 1.00 Magnús Gunnlaugsson . .. 1.00 B. Sveinsson .. .... .. 1.00 Mrs. S. Gunnlaugsson ... 1.00 Mrs. S. Guðbrands'son .... 1.00 Mrs. E- Ólafsson........... 1.00 Mrs. P. Frederickson .. .. 1.00 Mrs. H. H. Sveinsson .. .. 1.00 Jón Frederickson........... 1.00 Brynhildur Brynjólfsson .. .50 Jack Jones................. 1.00 Hermann ísfeld............. 1.00 Mrs. J. A. Walterson .... 1.00 Mrs. M. J. Nordal.......... 1.00 Mr. og Mrs. H. H. Johnson 5-°° Mrs. Sigtr. Stevenson .... 1.00 Mrs. W. G. Simons........ 1.00 Mrs. G. Bjömson........... 1.50 Mrs'. B. Björnson.......... 1.50 Þorgeir Johnson............. .50 Th. Hallgrímson............ i.oö Kvenfél. Fríkirkju safn. til minningar um Mrs. Helgu Ólafsson................. 40.00 Albert Oliver, Brú, til minn- ingar um föður hans, Jón Ólafsson................. 20.00 Björn Walterson loforð gef- ið á 30 ára afmæli safnað- anna í Argyle bygð . . . . 50.00 Samtals .... $180.00 Safnað af kvenfélaginu Bald- ursbrá, ^aldur, Man.: C. Benedictson .. .. .. $10.00 C. Johnson................. 5.00 Miss A. Anderson...............50 Mrs. Gróa Johnson........... 1.00 M r. og Mrs. Tryggvi Johnson 2.00 Miss Lilly Snydal........... 1.00 Konráð Sigtryggsson .. .. 1.00 Sigurður Friðsteinsson .1.00 Hósías Josephsson.......... i.uu Mrs. K. Guðnason............ .75 Ónefnd....................... .50 Jón Klemens................ 1.00 Mrs. J- Klemens'............ 1.00 K. KÍemens................. 1.00 Mrs. P. Frederickson .. .. 1.00 Mrs. C. Playfair............ 1.00 Mrs. T. Frederickson .... .25 B. Isberg............ 1.00 Mrs. B. Johnson....... .25 Mrs. O. Olson........ 1.00 G. Strandberg............... 1.00 Mrs'. B. Bjömsson....... .50 Árni Björnsson . .. ". . . . 1.00 Mrs. Th. Ólafsson...... 1.00 Mrs. T. Sigvaldason .... .50 G. Olson.................... .25 Mrs. Johnson........... .50 Mrs. Kr. Anderson.............50 Mrs'. S. Christopherson .. 1.00 Miss G. Christopherson . . 1.00 Einar Sigvaldason........... 1.00 Mrs. G. Ámason......... .50 Mrs. O. Anderson .. .... 1.00 Sig. Skardal................ 5.00 Rev. F. Hallgrímsson .... 2.00 Magnús Skardal............. 5.00 Þórður Þorsteinsson .. .. 1.00 Mr. og Mrs. Jón S. Johnson 1.00 Samtals $55.00 S ó L, S K I N. ! S 6 L S K I N. 3 Jóna min”, þá hafði hún kreist aftur augun og haldið tárunum til baka. Svo hafði kona komið og gefið henni brjóstsykur og epli. Og hún mundi vel hvað börnin höfðu- sungið fallega um bamið sem fæddist í Betlehem. Svo höfðu þau öll farið heim, og þeg- ar heim kom í þrjú herbergin þeirra, hafði pabbi kveikt mörg ljós, en mamrna sótt brúðuna, sem var i bláum kjól. Svo hafði pabðí tekið hana á kné sér og sagt henni að vera góð við hana mömmu sem hefði gefið henni brúðuna. Oft eftir að mamma varð ein til að vinna fyrir henni og Dodda hafði htui hugsað um að vera mömmu góð, og þess vegna hafði hún svo oft passað litla bróður sinn. Stundum hafði hún verið þreytt að passa hann, en þá hafði hún munað eftir pabba, munað eftir því að hann bað hana að hjálpa mömmu. En í kveld var hún svo glöð, henni fanst hún vera að hjálpa mömmu, og bráð- um yrði hún stór og þá skyldi hún láta mömmu og Dodda liða vel. En í þvi kom mamma hennar inn með stóran böggul, sem hún setti á borðið, um leið og hún kysti Jónu og bað guð að gefa henni gleðileg jól. H. Þ. J. Jólaengillinn. Á aðfangadaginn kallaði guð á jólaengilinn: “Hvað á ég að gera?” spurði engillinn. "Þú átt að fara ofan á jörðina,” sagði guð, “og,; koma þar til allra barna.” “Og hvað á ég að segja þeim eða hvað á ég að gera fyrir þau?” spurði engillinn. “Þú átt að haga því eftir ástæð- um,” svaraði guð. “Þar sem þú sérð barn sem hefir verið að gráta, áttu að þurka af því tárin; þar sem þú sérð bam, sem hefir verið svangt, áttu að hafa áhrif á ein- hvern svo hann gefi því að borða um jólin; þar sem þú sérð bam sem er illa til fara, áttu að láta einhvem gefa því,ný föt; þar sem þú sérð bam sem hefir verið óþægt áttu að gera það gott og glatt um jólin og láta.það langa til að verða gott bam aftur. Hvar sem þú sérð eitthvað að, áttu að bæta það.” / “Ég skal gera mitt bezta,” sagði engillinn og fór af stað. Svo kom hann niður-á jörðina á aðfangadaginn. Það var kalt úti. Engillinn kom að litlu húsi; fyrir utan það flugu til og frá fuglar, sem leituðu að einhverju til að borða. Þeim var auðs'jáan- lega kalt og þeir voru svangir; en þeir fundu ekkert. Engillinn leit inn um gluggann og sá hvar lítil stúlka lék sér á gólfinu að brúðu og alls konar gullum. Hann horfði fast á hana og eftir dálitla, stund stoð nun upp alt í einu, fór til mömmu sinnar og sagði: “Mamma, mér finst endilega eins og það séu fuglar úti, sem hafði ekkert að borða; öll- um má til að líða vel á jólunum; ég ætla að fara út og vita.” “Hvaða vitleysa bam!” , sagði mamma hennar, “þú deyrð í kulda ef þú ferð út i þetta veður.” Ég ætla þá bara að , fleygja út um dyrnar dálitlu af haframjöli handa fuglunum; ég er viss um að það eru fuglar úti.” “Þú mátt það, Anna mín,” sagði móðir hennar og svo fleygði Anna litla fullum lúkum sínum af hadramjöli út á snjóinn og fugl- arnir þyrptust þangað. Þá fór engijlinn að ,öðru húsi stóru og fínu og leit þar inn um alla glugga. Prúðbúin böm léku sér í einni stofunni að alls konar dýrum gullum. Fuílorðna fólkið var glatt og kátt í annari stofu að útbúa fallegt jólatré; en uppi í þakherbergi lá gömul kona, sem var veik og hrum. Hún var alein og myrkur í kring um hana. Það hafði ekkert ljós verið látið loga hjá henni, því hún hefði engin not haft af því; hún var steinblind. Engillinn horfði á hana lengi og hann sá hvað hún var að hugsa. Hún .hugsaði um það þegar hón hafði verið lítil stúlka og glatt sig við öll jólaljósin. Svo hugsaði hún um það þegar hún var full- orðin kona og átti svolitinn ljós hærðan dreng, sem henni þótti miklu vænna um en sjálfa sig. Hún hafði unnið fynr honum og vakað yfir honum .oft þegar hann var veikur. Hann var nú orðinn stór og myndarlegur maður; hann var húsbóndinn á þessu heimili. Og þessi gamla kona hugsaði alveg eins 0g barn; alt gamalt fólk gerir það. Og engillinn sá stór tár koma fram í blindu augun. Og hann fór að glugganum' þar sem bömin léku sér inni. Hann horfði á þau fast pg íengi. Alt í einu stóð upp lítil stúlka sem hét Þóra, í höfuðið á gömlu konunni blindu, sem var amma^hennar: “Ósköp er þetta skrítið!” sagði hún við hin bömin. “Mér heyrð ist einhver hvísla að mér: “Mundu eftir henni ömmu þinni!” Og mér sýndist ég sjá mynd af henni ömmu minni um leið og ég heyrði þetta, og mér sýndist hún vera ,að gráta. Ég ætla að fara upp á loft og vita hvernig henni líður.” Og svo fór Þóra litla upp alla stigana í hendingskasti 0g inn til ömmu sinnar, og öll börnin á eftir henni: “Hvað eigum við að gera þér til skemtunar á jólunum, arnma min?” spurði Þóra. Gamla konan rétti fram höndina þunna og magra og titrandi og alla með bláum rákum, þreifaði á Þóru litlu og sagði: “Ég veit ekki, barnið mitt; ég held að mér þætti það skemtilegast ef þið væruð héma hjá mér. svolitla stund og töluðuð við mig eða lékjuð hérna inni. Mér þykir svo skemtilegt að heyra börnin hlægja og vera glöð.” og Þóra gamla kysti á handarbak- ið á litlu nöfnu sinni. Og það var eins og einhver hvíslaði því að öllum börnunum í einu að þau skyldu fara þangað upp með gull- in sín, og eftir fáeinar mínútur var herbergið hennar ömmu gömlu orðið fult af jólaglingri og bama- gleði. Hún hafði ekki (lifað eins skemtileg jól lengi. Svo fór jólaengillinn bæ frá bæ og hús úr húsi og hafði áhrif á hugsanir og sálir bamanna. í næsta blaði verður ykkur sagt frá fleiri húsum sem hann kom að og fleiru sem hann gerði. Einusinni enn óskum vér yður GLEÐILEGRA JÓLA Og FARSŒLS NÝÁRS eins og hefir verið venja vor síðastliðin 64 ár að óska hínum mörgu miljónum ánægðra viðskifíamanna Eddy’s Eldspítna, Þvottaborða, Pappírs-poka, Fibre vöru og sjálfs okkar vegna, og vonumst eftir náa- ara sambandi (ef þess er kostur) að verða aðnjótandi góðvilja fólksins THE E. B. EDDY CO., Ltd. HULL, Canada Langruth, Man., 11. des. 1915. Jónas Jóhannesson féhirðir “Betel”. Kæri herra:— Eftirfarandi eru nöfn þeirra sem hafa gefið til styrktar gamal- menna heimilisins' “Betel”, úr bygðunum Big Point, Wild Oak og Langruth. Mr. og Mrs. S. Bjarnason $2.00 Mr. og Mrs. F. Erlendson .. 2.tw Mr. og Mrs. O. Egilson .. 2.25 David Egilson.................25 Ólöf Egilson..................25 Sveinn Egilson .. .. .. .. .25 Páll Hjaltdal.................25 E. T. Eyvindson...............60 Mr. og Mrs. Ingimundson 1.00 Mr. og Mrs. B. S. Thompson 1.00 Mr. og Mrs. G. Johnson .. 1.00 Helga Magnúsdóttir .. .. 1.00 Mr. og Mrs. S. Lingholt .. 1.00 Gunnlaugur Lingholt . . .. 1.00 Olafur Lingholt ........... 1.00 Friðlundur Johnson .. .. 1.00 Halldór Guðmundson .. .. 1.00 Mr. og Mrs. E. Isfeld .. .. 1.00 Stefán Thorarinson......... 1.00 Mr. og Mrs’. S .Thomasson .75 Olafur Ölafson................50 Vilhelm Peterson..............25 S. Helgason...................25 J. B. Johnson.................25 Mrs. Þuríður Thorkelson .. .75 Mr. og Mrs. J. Jónasson .. 1.00 Mr. og Mrs. E. G. Erlendson 1.00 Magnus Peterson...............25 S. B. Olson...................25 Karl Bjarnason................25 Mr. og Mrs. D. Valdimarson 1.00 Ágúst Eyjólfson...............25 Mr. og Mrs. O. Thorleifson 1.00 Halldór Danielsson............25 Mr. og Mrs. G. Thorleifson 1.00 Mr. og Mrs. Jón Thoraarson 1.00 Samtals .. .. $28.85 Ef nokkrar athugasemdir, skrifa til Mrs. O. Egilson eða Mrs. G. Thorleifson. Fyrir allar þessar höfðinglegu gjafir og allan þann hlýleik og vel- vilja, sem “Betel” verður aðnjót- andi, er nefndin innilega þakklát. Sérstaklega þar sem við höfum nýlega lagt í meiri kostnað við umbætur og aukið rúm á heimilinu, því aðsóknin er meiri en menn höfðu gert sér hugmynd um. Virðingarfylst CANADfl? F!NEST TttEATRS 7 daga byrjar Laugard. 25.Des~ Mat, Jóladag, Miðv.dag Des. 29. eg Nýáradag William A. Brady Ltd., sýnir leikinn *em hefirgert lukku á 3 meginlöndum The White Feather allir enskir leikendur og ALBERT BROWN Hinn ágæti ungi leikari leikurinn hefir til orðið út af þýzka leyni- fiambandinu. Póstpantanir nú þegar. Sætasala Fimtud' Verð á kvöldin og Jóla og Nýárs Mat.: $1.50, $1.00, 75c, 50c, 25c. dVlat. Miðv.dag $1.00, 75c, 50c, 25c Þetta erekki myndasýning. og Stefaníu konu Sigurbjörns Ás- bjarnarsonar. Tæp 14 ár lifðu þau saman í hjónabandi og eignuðust 7 börn. Eru 6 þeirra á lífi, hið yngsta ungbarn, Jiið elzta drengur 12 ára. Hér áttu þau heima og bjuggu með oss síðastl. átta árin tæp. Og hér í þessu húsi kvaddi Jakobína sáluga manninn sinn og börnin sín þ. 2. þ. m. TSept. 1915J eftir langt og strangt sjúkdómsstríð, nærri því 36 ára gömul. Hún var jarðsungin 4. Sept, t Glaðar stundir | ♦ ♦ ^♦^♦^♦♦•♦^•♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦4-f Fyrra miðvíkudagskveld komu saman nokkrir vinir og kunningjar þeirra Einar P. Jónssonar og Sigrúnár Baldwinson, heima hjá B; L. Baldwinson, þar sem þau voru gefin saman i hjónaband, eins og getið var um í síðasta blaði. Var þar til skemtunar söngur og hljóðfærasláttur og veitingar fram bornar. Faðir brúðurinnar gekk um beina og lék við hvern sinn fingur; var hann svo unglegur í allri framkomu að tæpast var hægt að trúa þvi fyrir þá sem ekki vissu að hann væri orðinn margra bama afi. Hefir hann nú gift frá sér allar dætur sínar og var tæplega hægt annað en minnast kvæðis Longfellows “Hyawatha”, þar sem hann lýsir tilfinningum foreldranna j þegar börnin sem þau hafa alið j upp og lifað fyrir yfirgefa heim- ilið. Vísur þær sem hér fylgja flutti Sig. Júl. Jóhannesson brúðhjón- /. Jóhannesson, íéhirðir. 675 McDermot Ave. unum: DÁNÁRFREGN. Mrs. Jakobina Magnússon kom 2 ára hingað til lands með foreldrum sinum, þeim hjónunuin Sigurbirni Jónssyni og Kristíönu Helgadóttur, er settust að í Nýja Islandi, þar sem Baldvin bróðir Sigurbj. bjó og býr, °g bjuggu þar þangað til þau fluttu hingað til Selkirk fyrir eitthvað 16 árum. Jakobína sál. v'ar 21 árs er hún giftise Magnúsi Runólfssyni Magnússonar, fyrra manns Mrs. Jó- hönnp Jóhannsson, og bróður þeirra systkinanna hérna, Páls Magnússonar Tengist hendur og hjörtu, fylgist hugur og ráð blómum forsjálni’ og friðar verður framtíðin stráð. Dýpsta s'amræmi sálar, hæstu sælu á jörð veitir alfaðir aðeins þar sem ástin á vörð. Veri sólrituð “sigrún” ykkar samverustund; hvar sem leið ykkar liggur berið lánstaf í mund. Þegar vandratað verður eða vegurinn háll, beitið þögulu þreki eins og þrautseigur “páll”. “Hamingjan fylgi þér drentrur minn”. — The Hon. John Preston, M.P. að kveðja pilt sem gengið hefir í herinn. — Úr leiknum “White Feathers” sem byrjar á Walker á jóladaginn og alla vik- una á eftir. Geraldine Beckerith sem Molly. — Paget Hunter setn ' hermanninn. Eliott sem þingmaöurinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.