Lögberg - 23.12.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 23.12.1915, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23 DESEMBER 1915 Kappræður. Eitt aðalatriðið til þess að skýra mál sín er það aö kappræða þau. 1‘egar þaS er gert meö sanngimi og rökum og færir menn koma fram á bá'Sar hliðar, þá eru miklar líkur til þess að málið iskýrist og glöggvist. Allir1 sem vita sig hafa góðan málstað eru æfin- lega reiðubúnir og viljugir að koma með rök sín fyrir almenning; reiðubúnir að heyra öll andmæli; reiðubúnir að leggja málið í gerð á þann hátt að fólkið dæmi þegar öll gögn hafa verið fram lögð í opinberum blöðum og á almennum ræðupöllum. Það að vilja vinna að málum sínum í myrkri og laumast með þau að tjaldabaki er ávalt vottur um meðvitund þess að málstaðurinn sé ekki góður. Þeir sem fyrir sannleikanum berjast þurfa aldrei að óttast Ijós rannsóknanna. í því er sannfæring góðs mál- staðar fólgin að vilja rökræða það sem fyrir liggur vel og ítarlega við andstæðinga sína. Enda er það sannreind sem ekki verður á móti mælt að því lengur og greinilegar sem góðu máli er haldið í ljósi rannsóknanna og eldraunanna, því læeur koma fram gæði þess og gildi. En því betur sem illur málstaður er skoðaður og ræddur, því rneiri hætta er honum búin. Af þessu leiðir það að þegar einhver er fús að leggja málstað sinn undir almenn- ing og óhræddur að mæta öllum mótmælum og reiðu- búinn ekki einungis að hlusta á andstæðinga sína, heldur einnig til þess að veita þeim fult frelsi og óhindrað næði til þess að koma með þau rök er þeir )»ykjast hafa, þegar einhver er fús til að gera þetta, þá má treysta þvi og trúa að hann hefir góðan mál- stað, eða að minsta kosti að hann er sjálfur sann- færður um 'gildi málstaðar sins. Þegar aftur á móti einhver þykist berjast fyrir góðu máli, en vill helzt tala um það undir fjögæir augu; }»orir ekki að mæta opinberum andstæðingum gegn því, fer undan í flæmingi þegar hann er krafinn um gögn og sannanir, þá er það venjulega að hann liefir meðvitund um að hann sé að flytja rangt mál. Pegar um brennivínssölu og vinbann hefir verið að ræða, hefir það hingað til verið svo að bannmenn hafa hleypt öllum geislum opinberra rannsókna á málefni sitt; þeir hafa aldrei farið i felur; þeir hafa skorað á brennivínsmenn að koma fram í blöðurn og á ræðupöllum; skorað á þá í kappræður, en þeir hafa farið undan í flæmingi; þeir hafa sannað það með imdanfærslum sínum að þeir hafa flutt veikan eða rangan málstað, og vitað sjálfir að þannig var. En auðvitað má einnig líta á málið frá annari j hlið, og hún er sú að brennivínsliðið hefir til skamms ; tíma þózt hafa bæði töglin og hagldirnar. Það hefir | treyst því að það hefði mcð sér, ef ekki meiri hluta fólksins, þá að minsta kosti stjórn og lögreglu, og þess vegna væri sér óhætt; það hefir lagt riflega í kosningarsjóði til þess að halda brennivínsstjórnum við völd, það hefir haft með sér auðvaldið, sem hing- að til hefir verið sterkasta vald þessa lands'. Það hefir treyst á mútuþægar stjórnir og ,það hefir enn fremur treyst sannfæringarleysi og hviklyndi atkvæðisgreiðenda yfir höfuð og samtakaleysi bind- indismanna sérstaklega. Það hefir því talið sér óhætt að fara hægt, vinna i laumi og taka öllu rólega. Brennivínsvaldið hefir verið það heljarafl, sem ekkert hefir staðist og engu hlíft. lagsins — að rumska. Þeim fer ekki að lítast á blikuna, þeir fara að bera saman ráð sín. 'Þeir sjá að stjómirnar verða ekki keyptar lengur; dómstól- unum ekki mútað lengur; atkvæðin ef til vill ekki keypt lengur og þeir sjá að eitthvað verður til bragðs að taka ef það á að hepnast að halda alþýðunni blindri lengur, vanalegi sandurinn sem í augun hefir verið kastað þvæst i burtu; það verður að reyna annað. Og afleiðingarnar verða þær að í fyrsta skifti í sögu þjóðarinnar hér koma eitursalamir og eitur- byrlaramir fram í dagsljósið að hálfu leyti. Þeir fylla blöðin með auglýsingum, ,sem þannig eru skráð- ar að sem líkastar séu ritstjórnargremum, ef ske kynni að þannig yrði hægt að blinda augu einhverra; en nöfnin sín sitja þeir ekki undir þessar auglýsingar- Það er þrent sem bindindismenn mega gleðjast af í sambandi við þetta. 1 fyrsta lagi er þarna komið fram opinberlega, svart á hvítu með það sem eitur- verzlanirnar hafa fram að færa, og er því opnaður vegur til andmæla. Það er í fyrsta skifti sem þeir hafa verið neyddir til þess að leyfa nokkrum geislum að skína á sinn veika og illa málstað. Nú fyrst er svo komið að bannmenn geta opinberlega haft mál- efnið til kappræðu. Og vér treystum því og vitum það, að þegar alt moldviðrið hefir verið krufið til mergjar, þá græði bindindis- og bannmálið stórkost lega á kappræðunni, því frá þessum tíma og þangað til í vor stendur sú deila, og því lengra sem líður, mun það verða sýnt betur og skýrar, hverjar séu hvatimar á bak við auglýsingar eitursalanna og hversu samvizkusamir þeir eru í staðhæfingum sínum. í öðru lagi er það gleðilegt að eitursalamir sjálfir iiafa það á meðvitundinni að þeir s'éu að verja rang- an málstað, flytja óhreint mál, þar sem þeir fyrir- verða sig fyrir að setja nöfn sín undir auglýsingarnar. — Þetta atriði sannar það að jafnvel þeir sjálfir viðurkenna þannig opinberlega sekt sína — skamm ast sín fyrir sitt eigið mál. í þriðja lagi er það bindindismönnum gleðiefni að enginn blaðaútgefandi né ritstjóri í öllu landinu fæst til þess að taka þessar greinar nema með því að Iýsa því yfir um leið að þær séu svo óhreinar að hann vilji enga ábyrgð bera á því sem í J»eiin s'é. Þetta kemuir fram á þann hátt að öll blöðin taka það fram að það séu auglýsingar. , í jæssu er fólginn stórkostlegur sigur. Þetta sýnir j»að að blöðin, sem að nokkru leyti eru bergmál af almenningsálitinu og aö nokkru leyti skapa það„ eru einróma á J»eirri skoðun að verzlun með áfengis'eitur sé óhrein og ljót. Eða hvað gæti það þýtt annað? Nú skal það athugað í fám orðum hvað eitursal- arnir hafa fram að flytja sínu máli til stuðnings. En áður en J»að er gert skal gerð grein fyrir því hvers- vegna ]»eir eru nefndir hér eitursalar, því sumum kann að Jiykja það ósanngjarnt. |Til Jæss' að sýna fram á að J»ar er um enga ósann- girni að ræða skal geta þess að öllum læknum, öllum efnafræðingum ber saman um ]»að að áfengi sé eitur. Það getur komið fyrir að “arsenik” sé gott til meðala J>ó það sé eitur, en J»að er undir öllum kringumstæð- um veikjandi og eitrandi fyrir heilbrigt fólk að éta það eða drekka. ‘'Stryknin'' er einnig gott meðal í vissum sjúkdömum þótt eitur sé, en skaðlegt, altaf og alstaðar fyrir heilbrigt fólk. Afengis eitrið er alveg sömu lögum háð. Það er banvænt eitur eins og hin, en getur verið gott lækn- islyf í vissutn tilfellum, en það er undir öllum kring- umstæðum skaðlegt heilbrigðum. Það getur verið gott að skera stykki úr líkama manns til J»ess að bjarga lífi, eða brenna með logandi járm; en engum óvitlausum dettur í hug að gera ]»að nema því að eins að um vissar tegundir veikinda sé að ræða. Þannig er það með áfengiseitrið, það er gott eins og Leti. Fáir lestir eru tíðari en leti, og fáir lestir eru skaðlegri en leti. Sumir menn eru svo náttúru- iatir, að þeim er það kvöl að lireyfa sig eða reyna á sig. Þess eru til dæmi, að men hafa jafnvel dáið úr l'eti, þó ótrúleg sét; dáið af því, að þeir nentu ekki að leita sér bjargar, þótt kostur væri, og létu heldur lífið. Sjaldan hefir leti komið greinilegar í ljós, en á föstudagirin var. Þá fóru fram bæjarkosn- ingarnar í Winnipeg, og eru þar talin að vera 46,000 atkvæðisbærra manna, en að eins 6,000 greiddu atkvæði; 40,000 voru svo latir, að þeir nentu ekki að fara á kjörstaðinn. Fjörutíu þúsund letingjar af fjörutíu og sex þúsundum! Má vera, að einhverjir liafi verið fjarstaddir, en tiltöulega hafa þei.r verið fáir við fjöldann. Ef ekki sýndu skýrslur, að þetta væri þannig virkilega, þá tryði því ekki nokkur lifandi maður. Og það var fyrir leti, að Árni Egggertsson, landi vor, var ekki kosinn. Islendingar voru of latir til þess að vinna nógu duglega að kosn- ingu hans, og þeir voru of latir til þess að rangla ofan á atkvæðisstaðinn, til þess að láta í Ijós viþja sinn. Hefðu allir Islendingar greitt atkvæði, eins og allir borgarar eru siðferðislega skyldugir að gera, þá liefði Árni verið fulltrúi Jieirra nú; þá liefðu þeir ekki verið sem olbogabörn bæjar- ins, sem enga rödd eiga í bæjarstjórninni. Ilefði Árni fengið rúm 100 atkvæði meira, þá var hann kosinn. Það er vafasamt, hvort nokkurn tíma hefir verið beitt öðrum eins þrælatökum við nokkurn mann í kosningum, eins og við Áma Eggerts- son í þetta skifti. Annars vegar átti hann að keppa við ofsóknir frá andstæðinguin, en liins vegar við leti þeirra, sem hann átti heimting á að fá stuðning frá. Midwinter, andsækjandi hans, bar á hann landráð og reyndi að æsa hugi og tilfinningar fólks gegn honum á hinn ó- drengilegasta hátt. Blöðin öll, hin ensku, tóku | liann verulegum Jirælatökum, þar sem þau öll virtust öll hafa gengið í þegjandi félagsskap í því skyni, að útloka alt það, sem með Árna mælti. Séra Rögnvaldur Pétursson reyndi að koma að sanngjarnri meðmælagrein, en var neitað; Joseph Skaptason fór með aðra, og var neitað; Steinunn Seftánsson fór sömu förina; ritstjóri Lögbergs einnig. Og ekkert ensku blaðanna á þar undantekningu; þau voru öll þar á sama bandi. Þegar talað var við þau um að taka sanngjarna grein í sambandi við kosningarnar, ef þar var mælt með Árna, þá var hljóðið í svarinu alveg eins og krakkanöldur, sem er með dúsu í munninum. Þegar ósanngirnin fer svo lang't, að blöðin neita um hógværar greinar almenns efnis, þá er skörin sannarlega farin að færast upp í bekkinn. Sannleikurinn er sá, að þessar aðfarir við Arna gefa manni grun um, að bæjarstjórnin, sem var og er, hafi verið hrædd um, ..,aa ertsson heimtaði rannsókn á bæjarmálum og reikningsskap ráðsmenskunnar, ef hann kæm- ist að, og hafi liugsað sér að koma í veg fyrir það með aðstoð blaðanna. Enda er það víst, að hann hefði orðið stjórn bæjarins það sama, sem Thos. H. Johnson hefir verið að undan- förnu á þinginu; en slíkir menn eru aldrei vel liðnir hjá þeim, er í skugganum vilja vera. En aðalatriðið í sambandi við þetta er Jiað, að þrátt fyrir hinar lognu landráðakærur Mid- winters, og þrátt fyrir mótstöðu gömlu bæjar- stjórnarinnar, og þrátt fyrir samtök eða ósann- girni ensku blaðanna, hefði Arni verið kosinn, ef Islendingar hefðu fylgst eindregið að mál- um. En þeir brugðust á tvennan liátt; letin hélt þeim heima í stórhópum, áhugaleysið stakk þeim svefnþorn, og Jiannig voru þeir óbeinlínis á móti Isl'endingnum og sjálfum sér. I öðru lagi er það haft eftir Wallace sjálfum, að hann hafi haft marga Islendinga til þess að vinna á móti Árna og með sér. Þetta er ekkert lítilfjörlegt atriði, ekkert einkamál, sem að eins snertir einn mann eða einar kosningar. Það er alvarlegt, opinbert mál. Mál, sem er stórhættulegt fyrir oss hér. Að íslendingar séu svo ótrúir hverjir öðrum, að þeir lilaupi af hólmi, þegar til baráttu kem- ur, og annað hvort sitji heirna eða gangi hálf- leynilega í lið með Jieim, er á móti oss vinna. Það ér alvarlegra en svo, að fram hjá megi ganga. Þess er vert að geta, að margir Islendingar lögðu fram alt er þeir máttu landa vorum til liðs og heiðri þjóðar vorrar til bjargar, og tóku þar saman höndum lúterskir og únítarar, liber- al og conservative; en það dugði ekki til. Vér erum háværir um framtakssemi og fram- tíð vora í þessu landi, en á sama tíma erum vér of latir til ]>ess að segja já eða nei. Ef Jijóðin á ekki að hverfa með öllu tafarlaust, að því er álit og áhrif snertir hér í landi, þá verður þetta að breytast. Mönnum verður þá að skiljast, að vér verðurn að koma vorum eigin mönnum í allar þær áhrifastöður, sem föng eru á og vér getum án Jiess að misbjóða samvizku eða rétt- læti. Það er vonandi, að íslendingar nagi sig svo pjóðina hér eftir sem hingað til, beri umhyggju fyrir | í handarbökin fyrir þetta stóra glappaskot, að vclferS samborgara sinna? trúir því nokkur aS J>eir | þeir bæti fvrir það na>sta ár og sendi þá í bæj- sé'u aS vinna aS sigri þjóSarinnar að Egg- Nú er þetta aS breytast. AlþýSan er aS vakna. . , . . . . . , , . , „. Byssuskotin og blóSfossaniSurinn hefir vakið sofandi ! ej.tur 1 v,ssum ve.kmdum, eftir lækmsrað,, en Iýð af margra alda svefni. aldrei ella. Þegar eitthvaS reynir á; ]»egar í nauðir rekur; Jiegar um lífið er að tefla; þegar horfst er í augu við glötun og dauða, ]»á er farið að reikna út í alvöru hvað ]»að sé, sem bjargað geti; hvað það sé sem auki krafta, og hvað að sé sem þá lami. Allar þær þjóðir sem í stríðinu eru hafa sezt á Þá koma gögn eitursalanna, og byrja þeir á því að reyna að vekja með sér meðaumku.n manna í sambandi viS þaS að þeir hafi lagt stórfé í eiturgerð- ar- og eitursölustofnanir. Þeir kveðast hafa lagt $25,000,000 í vinsöluhús og víngerðar; þeir segja aS meira fé sé í þeim stofnunum en öllum bönkum fylk- rökstóla hver út af fyrir sig og allar í einingu til j jsjns ega öllum iðnaSarstofnunum þess'. Ef þetta er j»ess að finna upp bezt ráS til þess ab vernda andlega satt; ef það er satt aS þeir hafi sogið út hús ekkna og likamlega krafta. ÞaS er lífsspursmál að engum , (>„. niunaðarleysingja i þessu fylki í svo stórum stil kröftum sé til ónýtis eytt; allar vilja þær sigur og af, þeir hafi eiturstofnanir, þar sem meira sé af þvi verður að vernda alt það er til sigurs má leiða, jjeningum saman komiS' en í öllum iSnaðarstofnunum en hrekja það á brott er honum stendur í vegi. j |)jóðarinnar, ]>á er sannarlega mál til komið að taka C)g hver hefir orðið niðurstaða þessara þjóSa?h taumana og breyta til. Hvað er ]»að sem ]»ær hafa allar komio ser saman , [>afi . ff h kki eöa öllu heldur blygðunarleysi utn? Þeim hefir ölluni undantekmngarlaust komið ' saman um það að |nn óvin ættu þær sem öllum öSrum væri skæðari — þaS er brennivínið. Rússar bönnuSu svo að segja strax alla áfengis- íNikuiasar | sölu í sínu viðtæka ríki og vitnisburður hertoga, yfirhershöfðingja Rússa eftir 6 mánaða reynslu áfengisbannsins er sem hér segir: I‘ jár- liagur landsins' hefir blómgast; siðferbisþroski þjóS- arinnar hefir vaxið meira á ]»essum sex mánuSum en i síðastliðin 20 ár aS undanförnu ; heimili sem van- rækt voru í þúsundatali, eru nú blómleg og farsæl. Tugir þúsunda Rússneskra hermanna sem eyddu hverju centi er þeir unnu sér inn 'fyrir áfengiseitur og voru byrði á þjóSfélaginu, verja nu launum sinum til forsj.ír heimili og fjölskyldu; glæpum hefir fækkað um 52% ; lögreglugæzla kostar tugum þús- unda minna sökum þess' að færri eru afbrotamenn. Ef þetta stríS hefir ekkert gott í för meS sér nema það að áfengissala og drvkkjuskapur liætti í Rússlandi, ]»á samt er ]»að jafnvel blessun fyrir land- iS og þjóðina. Þvi svo blind verður Rússastjórn aldrei að leyfa J»eim óvini inngöngu. sem versta bölvunl hefir leitt yfir Rússland —” Þannig er vitnisburður eins merkasta manns er 1 Rússneska þjóðin á. Bretakonungur hefir gengið a undan J»jóS sinni með þvi góða eftirdæmi aS hætta algerlega allri áfengisnautn. Asquith forsætisráðhérra sagði i þing- inu eigi alls fyrir löngu að Englendingar ættu þrjá óvini. J»aS væri Þýzkaland, Austurriki og áfengi, en af þeim þremur væri hinn síðasttaldi miklu skæðari hintwn báðum. Á þessum neyðartimum, ]»egar alt verður að taka til bragðs, er bjarga megi, koma allar þjóðir sér saman um að áfengið sé óvinur mannkynsins, óvinur siðferðis. óvinur heilsunnar, óvinur framkvæmdanna, óvinttr sparseminnar, óvinur sigurvonarinnar. Þegar augu þjóðanna hafa þannig opnast, þá fara vínsölumennimir — hinir reglulegu óvinir mannfé- Það pa ! til þess að koma fram fyrir fólkið og segja því frá að maður sé búinn að raka saman svo miklu fé á I brennivínssölu að maður eigi eignir sem nemi $25,- 000,000. AS maður hafi náð í svo mikið fé af launum verkaniannanna og heimilisfeSranna fyrir brennivín að svona mikiö fé sé saman komið á einn staS i gegn brennivinsdrykkja efli friðsemi? Er nokkur til sem [ trúir því að nokkuð gott leiöi af brennivínsdrykkju? | sem altaf er samfara brennivinssölu. Er noþkur til sem trúir þvi að brennivínsdrykkja styrki heilsuna? Er nokkur til sem trúir því að brennivínsdrykkja bæti siðferði ? Er nokkur til sem trúir því að brennivínsdrykkja efli friðsemi; Er nokkur til sem trúir því aS brennivínsdrykkja auki skynsemi og jfratnsýni? trúir því nokkur maður aS brennivíns- ! drykkja efli heimilisfriðinn eöa flytji þangað nokkra j belessun? trúir því nokkur maður áð menning þjóðar jða einstaklings sé lvft upp meS brennivínsdrykkju eða brennivinssölu ? Trúir því nokkur að heill eSa j hamingja stafi af brennivínsdrykkju í nokkurri mynd? 1 trúir því nokkur aS þeir sem berjast fyrir aS brenni- i vinseitrið fái að streyma yfir landiS og i gegn um þessu stríði, sem | arstjórnina að inin.sta kosti einn mann, ef ekki berjast fyrir því að leggja brennivinsfreistingar í vegi hermannanna Trúir þvi nokkukr að þeir fari með sannleika, sem lesa víndrykkjunni eða vinsöl- unni lof? Brennivínsmennirnir kveða reynsluna sýna þaS aS ]ægar vínsalan sé I»önnuð, ]»á vaxi ósiöferöi og glæpir; með öðrum oröutn að til þess að hafa siS- satna og vandaða þjóð, þurfi helzt aö geyma heila hennar og hjarta í brennivíni. Lögberg ætlar sér að kappræða þetta mál við brennivínsmennina framvegis og taka hinar svoköll- uðu röksemdir Jæirra lið fyrir lið. Verður í næsta blaði fyrsti kafli þeirrar kappræðu. fleiri. Og það er vonandi, að Eggertsson láti ekki liugfallast, þótt svona færi í ]>etta skifti, held- ur lóti það verða sér sterka hvöt til enn harð- ari sóknar við næstu kosningar. Það er stefna sem hér ríkir, að reyna að útiloka hina svo- kölluðu útlendinga frá bæjarróðinu. Þótt ein- hver hafi efast um það hingað til, þá er ekki hægt að bera á móti }>ví hér eftir; það kom svo greinilega fram. fslendingar eru svo latir, að þeir nenna ekki að segja já, eða nei! hvílík vanvirða! Hvernig skyldi þá dreyma í gröfunum, forfeður vora, þegar synir þeirra eru að deyja úr leti? Gamalmennaheimilið. Það væri synd að segja, að Islendingar hefðu gleymt gömlu börnunum um jólin; gjafir til heimilisins liafa streymt að úr öllum áttum, eins og sést á gjafalistanum á öðrum stað í blaðinu. Eftir því sem fleiri taka þar saman höndum og leggja til skerf, getur stofnunin orðið vandaðri og líðan þeirra betri, er þar eiga að eyða síðustu stundum sínum. Svo langt sést nú fram í tímann, að Jiessi stofnun ætlar að blessast, og hefir það þegar komið í Ijós, að hennar hefir verið brýn þörf. Þetta gamla fólk —sumt að minsta kosti—á fegurri jól og frið- sætli, og betri aðbúnað á heimilinu, én það hefði ella haft. Það er vel gert af þeim, sem það mega, að hlynna að þessari stofnun og minnast hennar um jólin; því, ef jólin eru hátíð barnanna, þá eru ]>au ekki síður hátíð ]>eirra, sem aftur eru orðnir börn. Viðvíkjandi hinum einstöku mönnum og kon- um ó heimilinu, mætti segja þetta: Allir, sem þar eru, þekkja einhvern, eða rétt ara sagt, einhver ]>ekkir þá, hvern nm sig, og væri það ekki fjarri sannri jólahugsun, að senda þeim gleðigeisla í einhverri mynd. Lítið er það, sem gleður börn; lítið er það einnig, sem glatt getur gamalmenni, og Lögberg væntir þess, að íslendingar glevmi ekki gömlu börn unum sínum um jólin. Hollósk. til Stefáns bónda Sigurðssonar og konu hans, Guð- rúnar húsfreyju Magnúsdóttur, aö VíSivöllum í Árnesbygö, í Gimlisveit. Flutt í SilfurbrúSkaupi þeirra hjóna, 18. des. 1915. V or spor liggja tæpt yfir kletta og klif og klungriö og urðin hins hrapaða bíður. Á firSinum úti eru rastir og rif, þar ránsækin hrönn yfir boöana líður. Og hvar sem er, fariS, er fjöriS í veSi; á fjölgengnum torgum og einmana beSi. En máttur guðs lifanda leiddi ykkur, hjón; á leið hverri efldi hann þolið í taugum; og þvi' verður gleöi vor samreynd með sjón: aS sjá ykkur öldruð með lífiS i augum, og samúöarskiniö og sólríka haginn á síöasta tuttugu-og-fimm-ára-daginn. Meö atorku genguS ]>ið ótrauS til hvers, sem erfiöi heimti um nýlendu-kaflann. Krá rjóörí til rjóðurs, frá veri til vers bjó verklægni og hagsýni um töðuna og aflann. Or myrkri sem sólskini sjálfstæðiö spunnuð. Úr sjónmn og jöröinni gullið þiö unnuð. í fjörutíu ár hefir forsjónin leitt þá Fjallkonusyni, er bæ sinn hér reistu, og myrkviðnum hafa í blómvanga breytt og barist sem hermenn, er sigrinum treystu. Nú íslenzka sveitin, er íslenzkust vestra, með aflviö í framtíS til bygginga mestra. Og blessist hvers einasta Islendings spor, á einmana vegum, á fjölstignum brautum: — sá útlendingshreimur, sem ókomiö vor í ætt sína kveSur í gleði og þrautum; — hver dóttir og sonur, sem dugar að lifa þeim drengskap og menning, sem aklir ei bifa. Og þiS, sem vér erum aS kveðja í kveld, og komum aS norðan og sunnan og vestan að færa ykkur helgasta hjarta vors eld og hollósk um framtíSarsigurinn mestan, — vor alfaSír blessi ykkur, gæti og geymi að Gimlé, í eilífum vorsólarheimi. Þorsteinn Þ. horsteinsson. Ó stöðva tár. Eftir Teresa Del Riego. 0, stöSvai tár og sefa sár, sorg er ei lífsins stefna; :,: á dyr hún ber. en brátt hún fer: birta niun skugganna hefna ; ó. líttu hátt í loftiö blátt líttu hvar geislar stefna frá skærri sól aS skýjastól, skal því ei sorgina nefna; á dyr hún ber ein brátt hún fer, birta mun skugganna hefna, Líttu því hátt í loftið blátt, ljósið mun skugganna hefna. Ó, sefa tár, sorg er ei lífsins stefna. Sig. Júl. Jóhannesson. Ættjarðarvísa. I.ag: “Old folks at home”. Eg renni klökkum muna mínum í móöurskaut er vorsins guð með vængjum sínum vermir þar hverja laut. Kg blóm á hverjum bala þekki frá bernsku stund. Ástin í fjarlægö fyrnist ekki fyr en eg hníg á grund. Hver sem hlaut af móður minni mynd er hún grét og hló hann geymdi inst í sálu sinni svip þann er aldrei dó. BÓKIN MÍN. I bók mína bráðum er skrifað og blöSunum skilað til hans, sem veit hvað eg lengi fæ lifað og les yfir reikningnn manns. Já, blööin í bókinni minni þau birtast, þar dylst ekki neitt. Minn drottinn í dómkirkju þinni þar daganna laun eru veitt. Minn guð, þegar dagamir dvina og dauöinn og kyröin fer aö, eg lcgg undir löggæzlu þína í ljósiS mitt síðasta blaö. M. Markússon. Þakklœti. ForstöSunefnd gamalmenna- heimilisins Betel finnur sér skylt aö þakka fyrir hinar mörgu höfö- inglegu gjafir, sem heimilinu hafa borist nú rétt fyrir jólin. Þessar gjafir eru úr mörgum áttum og eru þess órækur vottur aö fólk vort ber hlýjan hug til Betel. Það eru þó nokkrar af bygti- um vorum sem enn þá hafa ekki sent Betel neina jólagjöf. Vegna þes's að þörfin er mikil, nipiri en menn alment ímynda sér] þá væri mjög æskilegt ef einhverj- ir af þeim, sem unna þessu góSa starfi, gengjust fyrir isamskotum þar sem þaS hefir elcki verið gert ennþá. Ef bygðir vorar alment láta af hendi rakna eins ríflega, eftir efnum, eins og þær sem þeg- ar hafa s'ent sínar gjafir, þá er fyrirtækinu borgið hvaS næsta ár snertir, annars ekki. Fyrir hönd nefndarinnar, B. J. Brandson forseti. Winnipeg, 20. des. 1915. PANTAGES. Nýjárs vikuna verður rnikið um dýrSir á Pantages. Miss Grace Cameron verður þar með sína al- þektu snild. Annars verða þar svo margir góðir Ieikendur að erfitt er aS taka einn fram ytir annan. Miss' Cameron er meSal beztu gleðileikenda í Austur Canada, en hún er hér í fyrsta skifti. Norine Carmen og ungar stúlkur með henni leika þar, og svertingja stúlkur syngja. Mono og frú Betts sýna þar tamda seli. Enn- fremur leika þau Ruth og Kjtty Henry og Andrew Louis. DOMINION. A Dominion leikhúsi næstu viku verður sýndur hinn áhrifamikíi leikur “Sherlock Holmes”. Þar kemur hinn alþekti leyni- logregluþjónn Sherlock Holmes fram í sínum beztu myndum. Leikurinn er afbragð í sinni röð, eftir Wm. Gillette, leikara og leik- ritahöfund. Heldur fólki agndofa undir áhrifum sínum til endaloka leiksins. Velkomin bati. AUii' þeir, sem veikir eru, æska bata, livað sem J>að er, áem að þeiin gengur. Þeir sem eru magaveikir eða inuyfla- ceikir, hafa venjulega miklar þrautir, og fljótur bati við inn- ioku af Triner’s American Elixir of Bitter Wine, er ávalt velkominn. Þetta meðal hitar fljótt innyflin og hrindir þeim til starfs. Það lösar líkamann fljótlega við öll óhreinindi, er annars söfnuðust fyyrir og eitr- uðu blóðið. Það bætir melt- mguna, hreinsar innyflin og heldur blóðinu hreinu. f með- nli þessu eru engin skemmandi efni; það er algerlega hreint °g heilnæmt. Það eykur mat- arlystina, læknar hægðaleysi, innýflakvöl, magakrampa og taugaveiklun. Sérstaklega er nælt með því við fölleitt og veiklað kvenfólk. Verð $1.30 Fæst í lyfjabúðum. Jos. Triner, Manufacturer, 1333-1339 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Stirðir vöðvar og liðamót liðkast ef borið er á það Trin- ir’s Liniment. Nudda vel inn og árangurinn er ótrúlegur. Við-kvefi er gott að nudda Triner’s áburði á brjóstið. Við gigt og taugakrampa er hann ígætur. Verð 70c. Sent með pósti og burðargjald borgað. Hátíðaguðsþjónustur í prestakalli séra H. Sigmars i VatnabygSum verða eins og hér segir: 24. des. Jólasamkoma að Kanda- har kl. 5. e. h. 25. des. Jólasamkoma í Wyn- yard kl. 4.30, e. h. 26. des’. JólaguSsþjónusta og samkoma aö Mozart kl. 2 e. h. 26. des'. JólaguSsþjónusta að Elfros kl. 8 e. h. 1. jan. Guösþjónusta að Leslie kl. 7 e. h. 2. jan. Guðsþjónusta að Kriist- nesi kl. 12 á hádegi. 2. jan. Guösþjónusta að BræSra- borg kl. 3 e. h. Á jóladaginn 25. desember veröur íslenzk guösþjónusta í kirkjunni í Leslie kl. 2. e. h. í fjarveru prestsins verSur þar les- inn húslestur. Allir velkomnir. H. Sigmar. B. B. Olson á Gimlí var á ferf í bænum á laugardaginn og dvaldi héú fram yfir helgina.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.