Lögberg - 24.02.1916, Síða 3

Lögberg - 24.02.1916, Síða 3
LOOötiK^ FIMTUDAGINN 24 FEBRÚAR 1916 R1CHARD HATTERAS Eftir Guy Boothby Fyrsti kafli. F O R M Á L I. Dr. Nikóla. ForstöðumaSur hins nýja “keisaralega veitinga- húss’’, sem stendur á bökkum Temsárinnar, gekk inn í fallegu prívat skrifstofuna sína og lokaöi cjyrunum á eftir sér. Tók svo bréf upp úr skúffu, þar sem þaS haföi leg'tS í tvo mánuSi, opnabi þaS og las í þritug- asta sinn eftir morgunverS þenna dag, og samt skildi hann þaS ekki betur nú, en þegar hann las þaS í fyrsta sinn. Hann leit á bakhliS þess, þar var ekkert' skrif- aS. Hann hélt því upp viS gluggann og horfSi i gegn- um það, en var jafn klókur eftir sem áSur. Svo leit hann á úriS sitt, það sýndi tímann 7.30. Hann fleygSi bréfinu á borSiS og stundi. “Þetta eru sannarlega þau undarlegustu viBskifti sem fyrir mig hafa komiS”, sagði hann, og þó hefi eg fengist við viðskifti í 33 ár, klukkan ellefu fyrir há- degi á mánudaginn ikemur, eg vona að eg hafi aldrei gert ne:tt rangt”. MeSan hann talaSi, kom stúlkan inn, sem var bók- haldari hans; hún var hávaxin, lagleg og aðeins 28 ára. Hún sá opna bréfið og svipinn á andliti húsbónda síns, og gerðist forvitin. “ÞaS er eitthvaS, sem þreytir yður núna, hr. Mc- Pherson”, sagði hún blíðlega, um leið og hún lagSi nokkur skjöl á borSið, sem hann átti aS skrifa undir. “Þét getið rétt til, ungfrú O’Sullivan,,’ svaraSi bann, um leið og hann ýtti skjölunum lengra yfir á borðiS. “ÞaS er margt sem eykur mér ónot, en það fyrsta er þetta bréf”. Hann rétti henni bréfið og hún las þac? tvisvar með athygli. Svo stóð hann upp og hringdi eftir aðal- veitingaþjóninum, settist aS því búnu aftur viS skrif- borðið, lét á ,sig gleraugun og starSi á ungfrú O’Sulli- van, eins og hann byggist við að hún segði eitthvað. “Þetta er mjög undarlegt”, sagði hún aB lokum. “Það er undarlegasta bréfið, sem eg hefi nokkru sinni fengiS”, sagði hann. “Þér sjáið að það er skrif- að fyrir þrem mánuðum síðan í dag, og aS það er dagsett í Cuyaba í Brazilíu. Eg hefi gert mér ómak til að vita hvar Cuyaba er”. Hann hallaði sér aftur á bak í stólnum og horfði á hana. Hann var ókvæntur og hafði góðar tekjur, og hún var stúlka, sem auk þess að vera fögur, gaf gætur að “aðalatriðinu”. “Og hvar er þessi Cuyaba?” spurði hún auðmjúk lega. “Cuyaba”, svaraði hann, “er bær, sem stendur á vestur- eða Bolivia-landamærum Braziliu. Hann er af meðalstærð og stendur við Cuyabafljótið, hann á fjörug viðskifti viS brasilíska demantasvæðiS”. “Og býr bréfritarinn þar?” “ÞaS veit eg ekki, hann skrifar þaðan, og það er okkur nóg”. “Og hann biður um dagverð handa fjórum - prívatherbergi hérna, þar sem maður sér fljótiS, meS þriggja mánaða fyrirvara — á mínútunni kl. 8, lætur þess getið hvað hann vill fá, og hvernig borðiS á að vera prýtt. Hann segist aldrei hafa séð neinn af þess Urn þremur vinum sínum áður, aS einn þeirra komi frá fhún leit á bréfið) Ilang-chau, annar frá Blc4m fountein og að hinn þriðji sé í Englandi, eins og stend- Ur- Hver fyrir sig á aS sýna dyraverðinum vanalegt nafnspjald með rauSum bletti á, og svo á að fylgja bonum til herbergisins'. Nel, eg skil þetta alls ekki”. Eitt augnablik þagði forstöSumaðurinn, og sagðl svo meS áherzlu: “Hang-chau er i Kína, Bloemfontein í Suður- Afríku”. “Þér eruð óviðjafnanlegur, hr. McPherson. Eg §et ekki hugsaS mér hvernig þér getið munað þetta ab saman”. Þannig talaði stúlkan, og það var hyggilegt af henni, þar eS forstöðumaðurinn var ekki alveg áhrifa- bius af orðum hennar, sem hún og vissi. Á þessu augnabliki kom aðal-veitingaþjónninn inn fyrir dyrnar. “Er nr. 22 tilbúiS, Williams?” “Alveg tilbúið. VíniS stendur á is, og matreiðsul- maSurinn segist geta sett matinn á borðið á mínút- unni 8”. 1 bréfinu stendur: “Engin rafljós, en tylgiskerti oieð rauðum ljóshlífum”. Hefir þú látið ljóshlifarn- ar a kertahjálminn, sem eg útvegaði í morgun?” ^ Eg hefi á þessu augnabliki séS það gert”. Og, biðum nú við, það var eitt enn”. Hann tók réfið^ úr hendi ungfrúnnar. “Já, alveg rétt, postu- msskál og litil kanna með nýmjólk, á að standa á ofn- 11 ^Lmn!- Pýsna cSvanaleg krafa, en hefir þetta verið gert ?” ^ Eg hefi sjálfur látið þetta á hilluna”. “Hverjir eiga að þjóna?” ^ Jones, Edmunds, Brooks og Tomkins”. “Gott., Eg vona aS þetta dugi. Bíddu. t>aö er >ezt að þú segir dyraverðinum, aS hann skuli veita þyí tirte t að þrir menn komi meS vanaleg nafnspjöld, sem oll eru merkt rauSum bletti. Láttu Brooks vera m n 1 ganginum, og segðu honum að fvlgja ]>eim upp ' herbergiS, jafnótt og þeir koma”. “ÞaS skal verða gert”. Aðal veitingaþjónninn fór nú út, og forstöðumað- nnn teygði úr sér á slólnum, geispaði allmikiS og Eg get naumast haldiS að nokkur þeirra komi • en ef þe,r koma, þá getur þessi dr. Nicola naumast aít ne,tt aS setÍa út á mitt fyrirkomulag”. Þau tvo yfirgáfu nú alfaraveg viðskiftalífsins, ow getigu .inn á hinn skuggaríka ástaveg, og þegar þau skildu, fór hún að hugsa um hvernig hún mundi lita ut > hvítu silki með rauða blómsveiga. Þegar klukkuna skorti 10 mínútur í 8, kom vagn aS framdyrum hótelsins, og lágvaxinn maður í presta- búningi, innske'fur og alrakaður kom út úr honum. Hann borgaði ökumanni og lét hann fara, tók svo upp nafnspjald með rauðum bletti, sýndi það og var sam- stundis fylgt upp í herbergiS nr. 22. Þjónninn var naumast kominn ofan aftur, þegar annar vagn kom, og kippkorn á eftir honum hinn þriðji. Úr öðrum vagninum kom hár og myndarlegur maður, á aS gizka um þrítugt. Hann var i nýtízku sparifötum, en til þess að fela þau fyrir forvitnum slæpingjum, var hann í þykkri og stórri kápu utan yfir þeim. Hann fékk líka dyraverðinum nafnspjald og gekk inn í ganginn, á eftir honum kom sá sem í þESja vagninum sat, og hagaSi sér alveg eins og hinn. Hann var líka í sparifötum, en þau voru gamalclags o'g slitin. MaSurinn var hærri en alment gerist, hárið snjóhvitt og andlitið bólugrafið. Þeir skildu eftir yf- irhafnir sínar og hatt i framherberg'nu, gengu svo inn í nr. 22. þar sem þeir fundu þann fyrsta, er gekk óþolinmóður fram og aftur um gólfið. Þar eð þeir voru aleinir þarna, tók sá læzt klæddi upp úrið sitt og sagði: ‘Herrar mínir” — framburður hans sýndi að hann var amerískur — “klukkuna vantar 3 minutur í 8. Nafn mitt er Baxter”. “Mér þykir vænt um að heyra það, þar eð eg er óvanalega svangur”, sagði sá bólugrafni. "Nafn mitt er Prentergast”. ‘ViS bíðum vinar okkar og gestgjafa”, sagði prest- legi maSurinn. “Nafn mitt er Eastover”. Þeir tóku höndum saman innilega og settust svo; eftir það litu þeir á úrin sín á víxl. ‘HafiS þér nokkru sinni haft þá ánægju að sjá gestgjafa okkar fyrri?” spurði Baxter hr. Prendergast. ‘Aldrei”, svaraði hann og hristi höfuðið. . “Máske hr. Eastover hafi verið hepnari”. ‘Nei, alls ekki”, var svarið. “Eg hefi öðru hvoru haft ýmislegt saman við hann að sælda um lengri tírtia en eg nú man, en eg hefi aldrei litiS hann augumT “Og hvar var hann þegar þér heyrSuð fyrst frá ho'num ?” ‘I Nashville, Tennessee”, sagði Eastover. “Þar næst í Tahupapa, Nýja Sjálandi, svo Popite á Félags- eyjunum, seinast í Peking í Kína. Og þér?” ‘í fyrstu skrifaði hann mér frá Bruxelles, þar næst frá Mantevideo, í þriðja skifti frá Mandalay og svo frá gullströndinni í Afríku. Nú kemur til yðar að greina frá, hr. Baxter”. Eastover leit á úrið sitt, þaS var rétt 8. “I fyrtsa skifti frá Cabul í Afghanistan, i annað skifti frá Nischnei, Novgorod, Rússland, i þriSja skifti Wilcannia, Darling River, Ástraliu, i fjórða skifti Valparaiso, Chili og í fimta skifti Nagasaki, Japan”. “Hann er eflaust maSur sem ferðast mikið, og mjög dularfullur”. “Hann er meira en það. Hann kemur of seint til dagverðar”, sagði Eastover. Pendergast leit á sitt úr. “Veggklukkan þarna er tveim mínútum of fljót. Heyrið þið, nú slær turnklukkan. Hún er á mínút- unni 8”. MeSan hann talaði voru dyrnar opnaðar og þjónn- inn sagði: “Dr. Niikola”. jÞessir þrir mpnn stukku allir á fætur af íorvitni og undran, þegar hinn umtalaSi kom í ljós. Það mundi taka langan tima að gefa nákvæma lys ingu af manninum sem inn kom. Hann var liðlega af meðalhæð, herðabreiSur með vöðvastælta limi. HáriS var hrafnsvart, andlitið skegglaust en laglegt; höruncl- iS dökt og augun kolsvört. Hendur og fætur mjög smáar; fatnaður hans óaðfinnanlegur. Hann var 33 ára að aldri. Hann gekk beina leið þangað sem Eastover stóð. “Hr. Eastover, það er eg viss um”, sagði hann og brosti undarlega. “ÞaS er nafn mitt, dr. Nicola”, svaraSi hinn alveg hissa. “En hvernig fariS þér að þekkja mig fremur en hina gestina ?” “Það mundi vekja undrún yðar ef þér vissuð þ<\ö Og hr. Prendergast og hr. Baxter. Þetta er mjög skemtilegt. Eg vona að eg komi ekki of seint. f ViS rákumst á annaS skip í sundinu i morgun, og eg var farinn að halda að eg yrði of seinn. Dagverðurinn ei tilbúinn. Eigum við ekki að setjast og borSa ?” Þeir settust allir og neyttu matar. En jafnframt veittu gestirnir gestgjafa sínum nána eftirtekt. Þegar þeir voru búnir aS drekka kaffið, stóð dr Nikola upp, gekk að veitingaborSinu og opnaði körru. sem þar stóS. Hinum til undrunar, stökk stór og svartur iköttur upp úr henni. og honum gaf Nikola mjólkina. Þegar hann var seztur viS borðið aftur, fór hann að dæmi hinna og kveikti í vindii. Fyrst leit hann á myndirnar á veggnum og svo á andlit félaga sinna. Meðan þeir sátít þannig, hafði kötturinn lokið máltíð sinni og stökk svo upp á öxl húsbónda síns og settist þar. Hann horfýi á þéssa þrjá menn með gulu vonsku legu augunum stnum. Nikola brosti þegar hann sá hver áhrif ]>etta hafði á gesti sína. “Eigum við nú að byrjasagði hann fjörlega. Hinir mennirnir hreinsuðu öskuna af vindlum sin- um, sátu kyrrir og hlustuðu. “Ykkur langar ef til vill að vita hvers vegna eg hefi kallað ykkur á ntinn fund hingað í kvöld, og það er ekki nerna eðlilegt. En af því að þiS þekkið mig að nokkru leyti, megiS þið ekki verða hissa hvað sem nægður með þátt-töku ykkar í því, skal eg borga hverj- um ykkar 50,000 dollara, en ef það hepnast ekki, borga eg hverjum ykkar $5000 og útgjöld ykkar. EruS þið samþykkir ?” Svipur þeirra sýndi aS þeir geymdu hvert orð, sem hann sagði. “En munið það, aö meSan þið eruð i minni þjón- ustu, eruð þið algerlega eign min, líkamlega og and- lega. Eg veit að þiS eruð menn, sem eg má reiða mtg Eg hefi sannanir fyrir þvi að þið eruð—afsak S oröin—alveg samvizkulausir, og eg veit aö þið ljóstiS engu upp. En eg ætla ekki að segja ykkur neitt,_ svo )iS getiS engu ljóstað upp um mig, þó þið. vilduS. Og nú koma áformin”. Hann settist aftur, tók skjal upp úr vasa sínum og las það, snéri sér svo að Eastover. “Þér farið undir eins—það er að segja með gufu- skipinu á miSvikudaginn—til Sydney. Það fyrsta. sem oér gerið i fyrra málið er að kaupa farseðil, og svo getiS þér stigið á skipsfjöl i Plymouth. • Þér getið fundið mig annað kvöld á þeim staS, sem eg skal til- taka, og þar fáið þér skipanir mínar. Góða nótt”. Þegar Eastover heyrði þetta, stóS hann upp, tók hendi hvers eins án þess aS tala orð, og fór. Nikola tók annaS bréf úr vasa sínum og snéri sér að Prenderg-ast. “Þér farið til Dover i kvölcl, svo til Parísar i fyrra málið og afhendið sjálfur bréf þetta eigandanum. Klukkan háíf-þrjú á fimtudaginn færiS þér mér svár- ið við Charing Cross. í umslaginu eru nægir pening- ar fyrir útgjöldum yöar. Nú getiS þér fariS”. “Kl. hálf-þrjú skuluö þér fá svariS. Góða nótt”. “Góða nótt”. Þegar Prendergast var farinn, kveikti Nikola í nýjum vindli og snéri sér að Baxter. “Fyrir sex mánuSum útvegaSi eg yður stöðu sem heimiliskennara hjá markgreifanum í Beckenham. Þér eruð þar víst enn?” “Já”. “Er hertoginn, faðir unga mannsins, vingjarnleg- ur viS yður?” “Já, í öllu tilliti. Eg hefi gert þaS sem í mínu valdi stóð til þess að ná hylli hans. Það var lika ein af skip- unum ySar, ef þér munið þaS”. “Já. En eg var ekki viss um aS yður mundi hepn- ast það. Ef gamli maðurinn er líkur því sem hann var, þegar eg kyntist honum síðast, hlýtur að vera erfitt að eiga við hann. Fellur drengnum vel viö yður?" ’ “Já, þaö vona eg”. “Hafið þér myndina af honúm með yður, sem eg bað ySur um”. “Já, hér er hún”. Baxter tók ljósmynd úr vasa sinum og réttí Nikóla hana. “Gott. Þér hafiS leyst starf ySar vel af hendi, hr. Baxter, eg er ánægður með yður. Á morgun snemma snúið þér aftur til Ýorkshire —” “Afsakiö; markgreifinn hefir ,tekið sér aðsetur í nánd við Bournemouth yfir sumarið”. “Gott — þér farið þá aftur til Bournemouth morgun snemma, og lialdið áfram að ná trausti feðg- anna. Þér verðið líka að vekja feröalöngun hjá unga manninum smátt og smátt, án þess þó aS hann verði þess var að þér hafiS vakið hana. Eg skal gefa yður greinilegri bending-ar að fám dágum liSnum. Nú get iS þér fariS”. Baxter fór, en Nikóla tók myndina og athugaði hana afar nákvæmlega. “Menn þekkja þá ekki að, þaö er áreiöanlegt, þeir eru svo líkir. Vinur minn, minn dýrmæti vinur, Wetherell, netiö er tilbúið til að veiða þig. Áform mín éru aðdáanlega snjöll. Þegar alt er tilbúiS, læt eg vélina fara aS vinna, og þú skalt verSa þess var að meS hægS en óumflýjanlega verður þér breytt ÞFGAR ÞÉR EINUSINNI BYRJIÐ AÐ DREK.KA pEw»r^ P 0$ lfi£er Þá munuð þér ekki slíta viosk p við eins hollan og hresfcLftdi ciiykk Selt í potts, pela og hálf-pela flöskurn Og kjöggum. Fœst í smásölubúðum eða hjá E. L. DREWRY, Ltd. WINNIPEG jyjARKET | [OTEL ViB sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. það er engin skemtun fyrir 15 ára gamlan dreng að vita það, að það er engin lifandi sál í öllum heiminum, sem hann getur heilsaS og kalalð ættingja sinn. Gamla máltækiö, að “blóðið er þykkára en vatn”, er í flestum tilfellum satt, aS eg held. Vinir geta veriS viSfeldnir og góðir—og það voru þeir gagrrYart mér—en aldrei geta þeir orSiö eins og þínir eigin frændur. En eg varð aS bera þessa sorg eins og maður. Tíu dögum eftir aS eg fékk þessa harmafregn, réSi eg mig tl 5 ára á skonnortunni “Little Emily”, sem sigla átti á milli eyjanna, og átti fyrst aS fara til Papite, og á þessari ferS, byrjuðu hin mörgu undarlegu atvik, sem eg ætla aS segja frá í þessari bók. Þegar vistartími minn var liðinn, og eftir að eg hafSi unnið fyrir félagið á helming eyjanna i Kyrra- hafinu, snéri eg aftur til Ástraliu og fór til Somerset, til aö reyna lán mitt viS perlutínslu hjá Kap York. Á þeim dögum leið okkur vel, þaS var áSur en öll ný- tízkulögin ööluSust gildi, sem nú takmarka perlutínsl- una, þá mátti maSur gera það sem honum sýndist >ar á milli eyjanna, að mestu leyti. Eg veit ekki hvernig öðrum hefir líkað það, en mér geSjaðist ágæt- ega aS starfi þessu •— og seinna, þegar afturförin kom í Somerset og perlutínendumir fluttu til Thurs- dayeyjarinnar, varð eg þeim samferöa, og eg var þá orðinn nógu ríkur til að búa út nýtt skip, fá mér skipshöfn, og stunda perlutínslu af eigin orku. Árum sáman vann eg af miklu kappi, og árlð 1888, fyrir fjórum árum síðan var eg orðinn fullorðinn maður, átti hús, tvo skip og eins góS köfunaráhöld og nokkur maður gat óskað sér. Og það sem meira er vert, litlu fyrir þenna tíma hafði eg lagt nokkuð af peningum í námafélagi, og gagnstætt venjunni reyndist það vel, svo að í minn hluta féllu $25,000. Þegar eg hafði öðlast allan þenna auð, ásetti eg mér aS hætta vinnu um stund, fara til Englands og sjá plássiS þar sem faSir minn var fæddur, og kynnast landinu sem eg hafði heyrt svo mikið talað um, en aldrei búist við aS sjá. Eg bjó mig til ferSar, leigöi húsiS mitt og seldi skipin mín, kvaddi virii mína og kunningja og fór til Sydney, til þess aS taka mér far með skipinu sem fer á milli Austurlanda og Englands. Eg ætlaði aö láta | fara eins vel um mig og eg gæti bezt og njóta ánægju j af ferðinni. Eg kom til Sydney viku fyr en gufuskipið átti að ! fara, en þaö olli mér mikils kvíða. ÞaS er svo margt; aS sjá Og gera í jafn stórum bæ, en par eð eg þekti engan mann þama, varð mér oft á aö hugsa til eyjar- innar og vina minna þar. ÞaS er hvergi í heiminum fegurri höfn en í Sydney enda horfði eg oft á hana, og áður en eg var búinn að vera þar viku, þekti eg hana út og inn. í veitingahúsi í George Street mætti eg manni, hann var hár og fallegur, fór strax að tala viS mig og bauðst til aS fylgja mér um bæinn og sýna mér það markverðasta, en af því eg sá hann depla augunum I framan í veitingastúlkuna, hélt eg aS hann væri ekki! allur þar sem hann var séöur. Hann bauö mér vín, 1 sem eg þáði, og borgaði honum aftur með víni. Já, j hann var kurteis og snyrtimannlegur í framkomu. “HafiS þér verið lengi í Sydney ?” sptxrði hann j eins og af tilviljun. “Nei, alveg nýkominn”, svaraöi eg. “Finst yöur þaö ekki fremur leiöinlegt? Eg gleymi aldrei fyrstu vikunni minni hér”, sagði hann. “Þér segiS satt, þaS er afar leiðinlegt. Eg þekki engan hér nema bankarann minn og lögmanninn”. “Er þaö mögulegt ? Ef eg get gert yður nokkurn greiða meðan þér dveljiS hér, vona eg aö þér segiö mér frá því. Það er vegna gamla landsins, skal eg segja ySur. Eg held við séum báöir enskir, er þaö ekki ?” “Þetta er snildarlega vel boðið af yöur,” sagði eg j auSmjúklega. “Eg þarf einmitt að fara út til að borða 1000 mannsvitna það. Með ánœgju Furniture Overland I-’ULLKOMIN KKNSl.A VElXT BRJF.FASK I t IITUM —og öðruin— VEllZLUN AUFH -F.f) I tí H EIN UM $7.50 Á heimili yCar ge og börnum y8ar- At5 skrifa göt Almenn lög. Stafsetning o Otlend ortíati n v>5r kent ytSur XÍ p5stl:— vosiness'1 jréf. •iglýsingar. éttritun. •y. Um ábyrgtSir og reiog. Innheimtu" met5 póstl. Anaiytical Study. Skrift. Ymsar reglur. Card Indexlng. Copying. Filing. Invoicing. Prðfarkalestur. Pessar og fleiri námsgrelnar kend- ar. Fyllíð inn nafn yðar f eytSurnar fttS neöan og fáitS meiri upplýsingar KLIPPIÐ í SUNbUR HJER Metropolitan Business Instltuta, 604-7 Avenue Bik., Winnipeg. Herrar, — SendiÖ mér upplýsingar um fullkomna kenslu meö póstl 1 nefndum námsgreinum. pað er 4- skiliö aö eg sé ekki skyldur til að gera neina samning8.. Nafn ........................... Heimili ...................... Staöa ..................... Slímhimnubólga er lœknanleg “ÞaS sem eg nxi liefi fyrir stafni, er hiö mest árið- andi atriöi, sem nxér er ykkar hjálp nauSsynleg til aS koma x framkvæmd. Fyrst vissi eg ekki liverum eg mátti treysta, en svo mundi eg eftir ykkur, gerSi ykk- ur boð, þið eruö kornnir og aS því leyti er alt gotr. “Eg skal ekki segja ykkur mikið um þetta atriði, en af því sem eg segi, getið þiS getiS ykkur til um hitt. Til að byrja mið, ætla eg að segja ykkur, aö í heimin- um lifir maður sem hefir gert mér mikiS rangt, en hver þau rangindi eru,' snertir ykkur ekki. Hann- er áfarríkur, og ávísun frá honnm fyrir hál^ri annari miljón mundi borguð af banka hans nær sem væri. Hann hefir ástæöu 'til að ætla að eg beiti öllum hygg- indum mínum til aS auSmýkja sig, en hann ímyndar sér að hann sé mér meiri. Eg er nú aS mynda áform, sem, ef þaS hepnast, gerir hann aS fátækum og ögæfxx- sömum manni. Ef þetta áforxxi hepnast, og eg er á- mylsnu. Þá getur skeS aS Jxig iöri þess, aS þú hafir nokkru sinni gefið þig í kast viö Nikóla”. Hann hringdi og bað um reikninginn, borgaði hann lét köttinn ofan i körfuna og gekk svo ofan í anddyriS og bað um vagn. Dyravörður spurði hvert liann ætti að segja ökumanni að halda. Nikóla hugsaði sig um en sagði svo: “Green Sailor".—Veitingahús hjá austurindversku skipakvínni. 1. KAPÍTULI. Bg tek mér hvild.—Sydney og þaö, seni fyrir mig kom þar. Fysrt og fremst naf mitt, aldur, lýsingu og at- vinnu, eins og það er skráð í stjórnarskýrslununx. Richard Hatteras. vanalega nefndur Dick, frá Tluirsr day Island í nyrðra Queensland, perlutínir, sjómaður, skjaldbökuskelja sali og suðurhafs ferðálangur. Eg er 28 ára að aldri, ekki er eg fríður maður sýnum né verulega geðþekkur. ef trúa má orðunx sumra ná- granna minna; eg er sex fet og tveir þumlungar á hæð, þegar eg stend í sokkunum einum, og 46 þurnl. á dig- urð undir höndunum yfir brjóstið: eg er eins sterkxxr og aflraunamenn gerast alment, og fús til að borga þeim manni $50, sem getur lagt nxig á % hakið. Og skörrnn væri það líka fyrir mig, ef eg væri ekki sterk- ur, alinn upp og lifað sem frjáls maður í hinu frjálsa andrúmslofti. Já, eg afkastaði fullorönins manns störfum á þeim aldri, sem flestir diængir hugsa um, nær þeir mxxni losna viö stuttbuxyrnar. Eg var búinn að fara í kring um hálfann hnöttinn áSur en eg var 15 ára, haföi lent í tveim skipbrotum, og var einu sinni skil- inn eftir á eyöieyju áSur en þess sást nokkur vottur aS eg mundi fá skegg. Faöir rninn var enskur, og ekki mikils viröi, var hann vanur að segja, en hann var eins veöfeldinn og góður eins og nokkur kona getur óskað sér, eins og hann líka reyndist, þetta stutta tímabil, sem hann var í hjónabandi með móöur minni. Hún dó, blessuð móSir mín, úr umferSasýki í Filippin- eyjununx, og hann druknaði sama ár af skonnortunni “Helen of Troy”, skamt fyrir vestan Line Islands. SkipiS varS fyrir hvirfilbyl og allir menn fórust nema einn, sem náöi landi og gat sagt frá óhappinu. A þennan liátt misti eg föSur minn og móður á fám mán- uöxlm, og þegar eg eft'r þetta lét hattinn á höfuS mitt, huldi hann, að svo miklu leyti eg vissi, alla fjölskyldu mína í heiminunx. ÞaS skiftir litlu frá hvaSa hlið það er skoðaS, en í hótel “Quebec”, er svo langt þangað aö' maSur þurfi j aS fá sér vagn ?” Einmitt þegar hann ætlaSi að svara kom lögmaSurinn, sem eg haföi átt viSskifti viS dag- inn áður, inn í herbergið. Eg snéri mér að unga, greiðagjarna manninum, og sagði: “VjljiS þér af- saka mig stundarkom, þar eð eg þarf að tala við þenna mann um viðskifti; eg skal hitta yður úti”. Hann var mjög alúðlegur. “Eg skal xitvega vagn og bíða í honum þangað til þér komið”. Þegar hann var farinn, ávarpaði eg þann sem inn kom. Hann hafði tekið eftir manninum sem eg var að tala við. og var svo vingjarnlegur að vani mig við honum. “Þessi maður”, sagði hann, “hefir mjög lélegt orð á sðr. Hann hefir það fyrir atvinnu að mæta fólki, sem er nýkomið frá Englandi — einföldum, xxngum skal eg segja yður hvernig það verður—fyrir ekki neitt Lœknar Dag og Nótt Lftttu en-THn t< lia trfi um. :i8 kvalir af slímbimnubólgu sjeu ekki læknanlegur. pær veroa læknaðar— eg hefi vissu fyrir þvl og eg hefi sann- aS þaS og skaL mönnum sem hafa peninga, og fylgir þeim um Sydney. Þegar þeir losna við hann, er áreiðanlegt að níu af hverjum tíu eru peningalausir. Með þeirri reynslu sem ]>ér hafið, ættruS þér ekki að láta liann gabba yður”. * “Þaö ætla eg heldur ekki að láta lxann gera”, svar- aðieg. “Eg ætla þvert á móti að gefa honum holl ráð. “Jtur vei sket5, að til séu Uu Ef yður langar tll að sja rnig gera það, kornið þér þá fúsund rangar aSferSir, en ein er með mér”. réft. Eg æski á8 láta þig vita um _____ • . hana umlir elns án nokkurrar borg- Við urðum samferða út á götuna, og hinn greiöa- un®r- . . . > 0 & , Ræskmgar, spýtingar, hósti, hnerr- gjarm viriur minn horfði á okkur, þar sem hann sat sánna þér það fyrir ekki neitt og gera það taf- arlaust. — Hugs- aSu ekkert um hvað þú hafir reynt c(g hversu oft þú hefir orS- iS fyrir vonbrigö- Eg reyndl mishepnaðist svo árum skifti. Eg læknaSl mín- ar eigin þjánihg- ar, vina minna og vina þeirra. þús- undir hafa skrif- atS þakarorð fyr- ir þaS að þeim var kent hvernig þeir ættu að lósna viS þjáningar af slfm- himnubólgu heima hjá sér eCa á ar, brjóstsviði, eyrnasuða, heyrnar- deyfð, kvef, flökurleiki, höfuSsvimi eSa höfu'Sverkur hverfa. KærSu þig ekert um þatS, hversu ótrúlegar þess- Á ar staShæfingar eru; þaff er liægt að v næsta þœr pAI> IjÆKNAPI PJANINGAB MÍN- AB OG VINA MINNA. þú þarft ekki aö nota áburð eSa smyrsli né rafmagn, né. nudd, né böS, né gufu, né reyk, né sprautanir né neitt annaS þess háttar. þar sem eg er svona viljugur aS . sýna þér hvernig þú átt að losna viS slímhimnubólguna og þjáningar, þá ættiy þú aS skrifa mér og láta mig hjálpa. þér. Enginn hefir þjáSst meira en eg gerSi. Eg var afhrak veraldar, en eg frelsaSi sjálfan mig og vil frelsa þig. Sannleikurinn kostar ekkert.. þaS er miklu betra fyrir þig en peningagjöf; þaS þýSir heilsu, hamingju, frelsun frá slímhimnuhólgji, sem er verst allra veikinda. Ijegðu ekkert í hættn neraa eitt penny.—þú ert sannarlega reiSubúinn aS eySa einum penny t burðargjald til þess aS fá þennan sannleika fyrir alls ekki neitt.. SkrifaSu bara og segSu: í vagnmum. Þegar við komum á móts við vagninn, námum viS staöar og töluSum saman, héldum svo áfram í hægðum okkar eftir gangstéttinni. augnabliki heyrði eg vagninn aka á eftir okkur— vinur minn kallaSi til mín mjög alúðlega—en enda þótt eg horfði beint framan í hann, lézt eg ekki ]>ekkja hann. Þegar hann sá það, ók hann fram hjá okkur— nam svo staðar litlu neðar og hoppaöi niður úr vagnin- um til aS bíöa okkar. “Eg var orðinn hræddur um að eg gæti ekki feng- ið að finna yður”, sagSi hann, þegar viS komum til hans. “Máske þér viljiö heldur ganga en aka, þar eS veðrið er svo fagurt?” “Eg bið yður aS afsaka”, svaraSi eg, “en eg er hræddur um að hér eigi sér misgrip staS”. “En þér buðuS mér að borða með yður, og báðuS mig að útvega vagn”. “Eg biS yður afsökunar. Nú skjátlar yður enn þá. Eg sagðist ætla að boröa í hótel Quebec, og spurði _____ _______ _________________= ySur hvort það væri svo langt í burtu aS þaS þyrfti j Þáttu mig vita hvernig eg get losnaS aS fa ser vagn. Þetta er yðar eig;nn vagn en ekki fyrir ekki nclu. Sendu mér bréfis minn. Ef þér þurfiS hans ekki lengur, ræð eg ySur tafariaust. til aS borga okumanm og lata hann fara”. 112 Mntnal st., Toronto, Ont.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.