Lögberg - 23.03.1916, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.03.1916, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. MARZ, 1916 i 3 RICHARD HATTERAS Eftir Guy Boothby IV. KAPITULI. Eg frelsa líf heldra manns. Fyrir þann mann, sem lifað hefir alla sefi sína a ]>eim h'uta jarfiarinnar, sem er lengst í burtu og af- skektur, innan um ómentaö fó!k og unniö að |>e m fyrirtækjtim, sem mentaða fólkið kal'ar hættuleg. hlýtur sjávarlifið langs meö ströndum Englands að vera aðlaðandi og jaægilegt. Og sé til sá staSur, þar sem auðveidast cr fyrir nýtizkunnar ensku rnenn að glevma sorgum sínum og mótlæti og öð’.ast kjark o” þrek aftur, j>á hlýtur það að vera Bournemouth, með öllum sínum jtægindum, standandi inn t furuskógun um og prýtt á allan jaann hátt, sem mannlegt vit gettir við ráð ð. Og eftir minni skoöun tekur Bournemouth öllum öðrum enskum baðstöðvum langt fram. Frá Lyndhtirst veginum fór eg með hrað estinni til ]>essa fagra staðar, og strax eftir að eg kom þangað fór eg til skrifstofu ]>eirra Screw & Machems til að spyrja um jtessa skemtiduggu. Eg talaði við elzta félagann, sem var hygginn og jjægilegur v öksifta maður. Þegar eg hafði sagt honum erindi mitt, svndi hann mér ljósmynd af skipinu. sem mér leizt vel á. Upp- runalega var |>að bvgt fyrir aðalsrrann, sem farinn var úr iandi, og var að eins J>riggja rra gama’.t: nú vat það í Poo'e. en ef eg v ldi skoöa J>að, skvldi það koma til Botirnemouth í fyrramáilð og um J>að kom okkui saman. Að þessu loknu gekk eg til hótels mins og neytti dagverðar. Morgtininn eftir kom skemtiskútan. Gamall mað- «r og tinglingur voru að þvo þilfarið. Eg skoðaði hana nákvæm'ega og leizt vel á hana. Svo gekk eg til skrifstofunnar, lcigði skipið til þriggja mánaða og borgaði leiguna. Að j>ví búnu fór eg að ráða mér háseta og fékk ungan mann í stað hins gamla. Daginn eftir sigldi eg í kringum evjuna Weight, og áðtir en kvöld var komið fann eg, að eg þurfti ekki að iðrast eftir J>essi viðskifti. Eg sigldi fram og aftur með ströndum Englands, á milli evjanna og kringum J>ær, og hafði indæla skemt- un af ]>rssu ferðalagi, en aldrei gleymdi eg samt minni elskuðu Phyllis. Morguninn eftir að eg kom i þrið;a sinn til Bournemouth aftur, var eg á fótum þegar dagur rann UPP- Eg hafði neytt dagverðar og var tilbúinn að sigla yfir fjörðinn áðttr en sólin væri komin tipp yf'r sjóndeildarhringinn. Morguninn var yndislega fagur og svo var kyrðin mikil, að maður gat heyrt kvakið í máfunum i hálfrar mílu fjarlægð. V ð sigldum hægt út fjörðintt, fram hjá yztu bryggjunni og stefndum á Old Harry Rock og Swanage Bay. Hásetar mínir voru fram á Jnlfari, en cg stýrði. Þegar við vorum líomnir út fyrir Canford Cliffs, varð eg var við eitthvað, sem hreyfði sig t sjónum fyr- ir framan sk pið. Við vorum of langt frá til að sjá hvað ]>að var, en fimm mínútum síðar s’um við aO það var mnður syndandi. Þessi heimski piltur hafði farið lengra en skynsamlegt var, eg lenti í sterkum straum, sem flutti hann með hraða til hafs. Hefði hann ekki buslað, þá hefði eg væntanlega ekki séð hann, og ]>á var hontim dauðinn vís. Þegar við naig- uðumst hann, var hann alveg magnþrota. Eg lét skút- una reka, hoppaði i bátinn og reri til lians, en þá sökk hann. Skömmu sífar kom hann upp aftur, eg náði í liann og dró hann meðvitundar’ausan upp í bátinn. Áður en þrjár minútur voru liðnar vorum við komnir að skipshliðinni, og með hjálp ungu piltanna kom eg hontim upp á þilfarið. Til allrar lukku hafði mér nokkrum dögum áður dottið i hug að kaupa kognak, og þar eð reynsal min á Thursday eyjunni hafði kent mér hvað bezt var að gera undir slíkum kringumstæð- um, tók J>að ekki langan tíma að vekja hann til með- vitun'’ar aftur. Það var laglegur ungur maöur, þreklegur, og á að gizka 19 eða 20 ára. Þegar eg hafði geíið honum vaent statip. svo að hann hætti að skjálfa, spurði eg hann þvi hann væri svo langt frá landi. “Eg er allgóður stindmaður’’, svaraði hann, “og eg hefi oft verið jafn fjarri landi, en i dag hefi eg lent í sterkuin straumi, sem flutti mig til hafs, og það er áreiðanlegt, að hefðuð þér ekki hjálpað mér, þá hefði eg aldrei kornið lifandi heim aftur”. “Ó, rugl. Eg hefi ekkert að gera og eg er g’aður yfir því, að hafa haft tækifæri til J>ess að rétta yður hjálpandi hönd. Vindurinn er að aukast, og það tekur okkur ekki langan tíma að ná landi. Hvar eig- ið þér heima?” “í húsinu á hæðinni til vinstri handar. En eg veit sannarlega ekki hvemig eg á að þakka yður fyrir hjálpina”. “Látið þér það biða þangað til eg bið um það. En þar eð v ð veröum á að gizka 20 mínútur að ná landi, er réttast að þér farið í eitthvað af mínum fötum. Þau halda yður heitum og þér getið sent þau til hótels míns, þegar J>ér komið á land”. Við gengum ofan í káetuna, og þar eð eg var 6 fet og 2 þuml, en hann 5 fet og 8 þuml., voru fötin honuni heldtir stór. þegar hann var bu nn að klæða sig gengnm við upp á þilfariö. “F.rtið þér ókunnugur hér í Bourncmouth ?” spurði minn ungi v nur mig. “Næstum því”, svaraði eg. “Eg hefi verið i Eng- landi aðeins i 3 vikur. Heimili mitt er i Ástraliu”. “Ástralíu. Einmitt það. Mig langar til að koma þangað”. Rödd hans var blíð og lág og likt’st meir kven- manns en karlmenns, og eg sá lika að hann hafði fáar af einkennilegum venjum kaija—það er að segja þeirra, sem séð hafa mikið af. hciminum. “Já, Ástralía er eins góður staður og: hver annar, fyrir þann mann sem fer þangað til að" vinna’’, sagði eg. “En eg held þér seuð naumast vanur við harða vinnu. Eg bið yður að afsaka hre nskrni mína”. “Nei, tilfellið er aö eg hefi aldrei haft tækifæri til J>ess. Faðir minn er af mörgum álitinn undarlegur maður. Hann hefir einkenn legar skoöanir viðvíkjandi uppeldi mínu, og eg hefi aldrei fengið að vera meö öðrum mönnum. En eg er sterkari en þér haldiö, og næsta október 'er eg 20 ára”. “Og nú, sé það yður ekki á móti skapi, hvert er nafn yðar;” “Það getur engan skaða gert, ]>ó eg segi yðttr það. Mér er að sönnu bannaö að segja til nafns míns J>ó einhver spyrji, en þar eð J>ér hafið bjargað lifi mínu, er engin ástæða til að dylja þaö. Eg er markgreifinn í Beckenham”. “Er það möguelgt ? Þa er hertoginn í Glenbarth faðir yðar”. “Já, ]>ekkið þér hann?” “Nei, eg hefi aldrei séð hann, en heyrt um hann talað”. Þessi ungi maður var þá markgreif'nn í Becken- ham. Jú, eg kyntist þessu fína fólki allmikið. “Þér eigið þó ekki við að þér eigið enga vini? Umgangist þér fólk a'ls ekki?” “Nii, eg fæ ekki leyfi til þess. Faðir minn hcldur að það sé bezt fyrir mig. Og þar eð hann ekki vill það; verð eg að h'.ýða. En eg viðurkenni að mig lang- ar til að sjá heiminn—að leggja upp í langa ferð, til Ástraliu t.d.” “En hvemig líöur tíminn hjá yður? Er ekki þetta leiðinlegt lif?” “Nei. Eg hefi aldrei kynst neinu öðru, og auk þess hefi eg framtiðina til að horfa á. Þegar eg er 21 árs gamall, á eg að taka sæti i lávarðadeild þ ngsins og vera minn eigin húsbóndi. Nú fæ eg mér bað á hverjum morgni. Eg á sjálfur skemtiskútu, og rið um skemtigarðinn, eg stunda nám og hefi kennara, sem segir mér margar skrítnar sögur um heiminn”. “Hann hefir þá kynst heim num?” “Já, já. Hann hefir verið trúboði á suðurhafseyj- unum og orðið fyrir mörgum undarlegum æfintýrum”. “Trúboði frá suðurhafseyjunum? Máske eg J>ekki hann”. “Hafið þér nokkru sinni verið í þeim hluta heims- ns?” “Já, eg held það. Lengstan tíma æfi minnar hefi eg verið þar”. “Voruö þér trúboði “Nei. Trúboðarnir og kunningjar mínir voru engir vinir”. “En þeir eru þó ágætis menn”. “Það getur vel verið. En mig langar tl að sjá kennara yöar”. “Já, ]>að getið þér fengið. Eg held eg sjái hann þama við flóðborðið núna. Hann furðar sig víst á þvi, hvað orðið er af mér. Eg hefi aldrei áður veriö svona Iengi i burtu”. “Jæja, en nú eruð þér óhutlur heima”. A næstu mínútu vorum við eins nálægt landi og skipið mátti vera. Við létum skútuna reka, og lávarð- urinn og eg hoppuðum ofan í bátinn, og svo reri eg til lands. Lítill, vel rakaður maður, prestlegur að útiiti meö hvitan klút um hálsinn, stóð í fjörunni og beið okkar. Þegar báturnn rann að landi, kom hann til okkar og sagði: “Lávarður minn, við höfum verið mjög hræddir um yður. Við héldum að þér hefðuð orðið fyrir óhappi”. “Eg var kominn rétt að þvi að drukna, hr. Baxter. Hefði það ekki verið dugnaði þessa manns að þakka, væri eg ekki kom'nn lifandi heim”. “Þér ættuð að vera varkárari, lávarður. Eg hefi áður aðvarað yður. Faðir yðar hefir verið utan við sig af hræðslu”. “Hvað er J>etta?” sagði eg við sjálfan mig. “Það er eitthvað bogið við þetta. Að minsta kosti hefi eg einhversstaðar séð andlit þitt áður, hr. Baxter—og þá varstu ekki trúboði, það get eg svarið”. Ungi maðurinn snéri sér að mér og rétti mér hendi sína. “Þér hafið ekki sagt mér hvað þér heitið”, sagöi hann. “Dick Hatteras”, svaraði eg. “Hr. Hatteras, eg skal aldrei gleyma því, sem þér hafið gert fyrir mig. Að eg er yður innilega þakklátur, vona eg aö þér álítið mig segja satt”. Eg veit að eg á yður lif mitt að aluna”. Nú talaði kennarinn aftur, og mér virt'st rödd hans all-ójxtlinmóð. “Komið þér, lávaröur. Við megum ekki dvelja Faðir yðar verður óþolinmóðari og hræddari um yður, hvert augnablik sem líður. Við verðum að flýta okk- ur heim”. Svo gengu þeir götuna heim að hús'nu, en eg fór aftur til bátsins míns. “Hr. Baxter”, sagði eg við sjálfan mig aftur, J>eg- ar eg var á leiðinni til skútunnar, “mér ]>ætti gaman að vita hvar eg hefi séð andlit þitt áöur. Mér geðjast illa að þér. Eg treysti þér ekki, og ef húsbóndi þinn, hertoginn, er sá sem þeir segja að hann sé, þá treystir hann þér heldur ekki. Það er eg viss um”. Þegar eg var kominn að skútunni, bundum við bátinn fastan, og sigldum svo aftur yfir fjörðinn. “Eg biö yður að mihnast ekki á það”, sagði eg, “lávarðurinn hefir sjálfur ]>akkaö mér nægilega. En, ef eg m V gefa yður bendingu, álit eg heppilegra að láta bát fylgja honum þegar hann syndir”. “Hann gerir það ekki aftur. Hann hefir lært svo mikið af þessari reynslu. Og nú, hr. Hatteras, vona eg þér fyirrgefið mér, það sem eg ætla að segja yður. Sonur m nn sagði mér að þér væruö nýkominn frá Astralíu til Englands. Get eg á nokkurn hátt gert yð- ur greiöa? Sé svo, og þcr viljið láta mig vita það, er eg yður þakklátur”. “Eg þakka, yðar hátign”, svaraði eg, “Jætta er mjög vingjarnlegt af yður, en mér gat ekki dottið neitt slikt í hug. En, bíðum við, það er einn greiöi sem þér gætuö máske gert mér”. “Mér er ánægja að heyra hvað það er”. “Kcnnara sonar yðar, hr. Baxter, held eg m'g hafa séð áður, en eg man ekki hvar. Getið þér frætt mig nokkuð um hann?” “Mjög lítið, nema að hann sýnist vera góður og samvizkusamur maður, fróður og vel hæfur til að um- gangast ungan mann. Hann kom með ágætar með- mælingar, en hið fyrra líf hans þekki eg ckki. Mér J>ykir leitt að geta ekki frætt yður um hann”. “Eg hefi séð hann einhversstaðar, ]>að er eg v'ss um. En svo eg snúi mér aftur að syni yöar; eg vona að hann sé ekki veikur eftir óhappið?” “Nei, alls ekki. Uppeidi hans er það að þakka, að hann er næstum aldrei vesall”. “Eg bið yður afsaka, að eg minnist á þetta. En haldið þér að það sé hyggilegt að hal ’a ungum manni frá þvi að kvnnast heiminum? Eg er Astraliubúi og máske of afskiftasamur, en eg get ekki varist ]>ví að segja, að það væri betra fyrir unga manninn að eiga fáeina félaga”. “Þarna snertið þér við aumu sári, hr. Hatteras, en fyrst að þér talið svona frjáis'.ega v'ö mig. s!<al eg lika vera hreinskilinn gagnvart yður. Eg er einn af ]>eim fáu mönnum, sem haga lífi mínu eftir fræðikenning unum. Faðir minn ól mig upp á þann hátt, sem var alls ólikur því er eg beiti við son m nn. Eg er á þeirri skoðun að eg hafi fengið of mikið frelsi í æsku niinni. og hvcr varð afleiöingin ? Eg kyntist alls konar mönii- um, sem dekruðu og smjöðruðu fyrir mér, meira en mér var hoit, og fékk ranga skoðun á sj 'lfum mér. 02 þegar eg var fullorð nn, var eg í ö'lu tilliti óhæfur til að taka að mér þær skyldur og þá ábyrgð sem hvild á stöðu minni. Ti! allrar lukku var eg nógu hygginn 11 að sjá hvar gallinn var, og eg ásetti mér þá. að ef eg eignaðist son, skyldi eg ala hann upp á annan hítt Sonur minn hefir ekki kynst einn! tylft manna á allri æfi sinni. Eg hefi borið nákvæma umhyggju fvrir uppeldi hans. Staða hans, skyldur hans gagnvart öðr- um manneskjum, ábyrgðin sem fylgir hans háu stöðu, hefir áva!t veriö brýnt fyrir honum. Honum hef r verið kent að það, að vera hertogi er ekki það sama að vera núll með gýðri nafnbót, eða sælkeri, sem menn dekra og smjaöra við, en að það er persóna, sem for- sjónin hefir gefíð tækifæri til að vera öðrum til hjálp- ar, og til að vaka ýíir ve’.ferð þeirra, seni eru i!la stadd- ir í þessum heimi. Hann hefir ekki of mikiö álit á sjá'.fum sér; auðmjúkari ungan mann—held eg mér sé óhætt að segja—munuð þér óvíöa finna. Hann hefir fengið ágæta tilsögn, og fyrir honum hefir ávalt verið brýnt h!ö bezta göfgi ættar vorrar. En þér megið ekki halda, hr. Hatteras, að þó að hann hafi ekki tekiB mikinn þátt í heimslífinu, þá sé hann fáfróður um freistingar þess. Hann hefir ekki kynst þeim persónu- lega, en hann hefir verið varaður v ð áhrifum þeirra. og eg er sannfærður um, að hans góða uppddi, hans góðu htigsjónir og manndáð, muni hjálpa honum til að sigra þær, þegar hann mætir þeim sjálfur. Nú, hvaö sýnist yður um mína aðferð til að ala upp aða’smann?” “Eg held það sé ágæt aðferð með slíkan ungan mann sem son yðar, yðar hátign, en mér dettur í hug önnur bending, ef þér viljið leyfa mcr að koma með hana”. “Og hún er?” “Að þér látið hann ferðast, áður en hann sezt um kyrt: Veljið einn eður annan viðeigandi mann, til að vera meö honum. Látið hann f 1 meðmæli til góðra manna í ýmsum löndum, þá verður hann fyrir mismun- andi áhrifum i ýmsum löndum, og hann mun geta dænr karla og konur frá mismunandi sjónarmiði, og vcrða færari um að ganga nn i hinn stóra heim og stööuga. sem hann siðar á að klæða mcö heiðri”. “Eg hefi sjálfur hugsað um þetta. og kennari hans hefir nýlega talað allmikið unt þetta efni við mig. Ej' verö að viðurkenna að mér geöjast vel að þessari skoð un, og ska! hugsa vel um þetta. Og nú. hr. Hatteras verð eg að kveðja. Þér viljið ekki láta m g þakka yð- ur, eins og eg vil, fyrir þann mikla greiða sem ]>ér hafið gert heimili mínn, en yður er óhætt að trúa mér að eg er yður ekki minna þakklátur fyrir það. En nú er annað. Nafn yðar er ekki mjög alment. Má eg spyrja hvort þér e!gið nokkum ættingja hér á Eng- Iandi:” “Að eins einn ættingja, nú sem stendur, held eg. föðurbróður minn, Sir William Hatteras í Murdleston í New Forest”. V. KAPITULI. Leyndardómsfult. ar erí býst eg viö. Ver!ö þér sæl!! Verið þér sæll! ’ Svo þrýsti hann hendi minni innilega, og eg fy!gdi áonum út að vagninum. Aftur hafði eg ástæöu til aö hugsa um hin undar- legu tidlrög, sem leiddu mig til Hampshire—fyrst til þorps ns, þar sem faðir minn var fæddur, og svo til j Boumemouth, þar sem eg, meö þvi aö frelsa !íf hins unga manns, hafði eignast góöan vin er þckt hafði ^ föður minn. Af slikum smáviðburðum veröur líf vort, leitt inn á aðra vegi. Þenna sama c!ag, þegar eg sigldi út fjörðinn eftir | hádegiö, hitti eg markgreifann aftur. Hann reri litl-1 um báti og þegar hann sá mig, ílýtti hann sér að róa j til mín, og binda bátinn fastan við skútuna. Fyrst hélt eg að þetta væri á móti vilja fööur hans, að hann ætti samræður við annan eins æfintýramann og mig. En hann skildi sjáanlega hvaö eg hugsað!, þvi liann eyddi öllum efa mínum með þvi aö segja: “Eg hefi verið að svipast eftir yður, hr. Hatteras. Faðir minn hefir leyft mér að kynnast yður be'.ur, ef þér viljið verða við þeirri ósk minni”. “Það er mjög vingjarnlegt af yöur”, svaraði eg. “Viljið þér ekki koma upp í skipið, svo við getum spjallað saman ? Eg fer ekki út úr firðinum i dag”. Hann kom til min upp á þilfar og settist. Hann var eins laglegur og viðfeldinn ungur maður, óg maður gat hugsað sér. “Þér get ð ekki hugsað yður hve mikið eg hefi hugsað um alt það, sem þér sögðuö mér síðast”, sagði hann alvarlegur, “mér þætti vænt um að þcr segðuð mér meira um Ástralíu og hvernig ]>ér lifðtið þar”. “Eg skal með ánægju segja yður alt það er eg veit. En þér ættuð aö ferðast og sjá þessa staði og hluti sj lfur. Það er miklu betra en munnleg ’vsing. Eg vildi að eg gæíi tekið vður með mér núna. til þeirra stafa þar sem þér sjá'ð grænar eyjar gægiast upp úr sjónum til beggja h’iða viö skipið. Eg vil 'i að þér gætuð andað að yður hinu ferska lofti sem frá þeim streymir, og heyrt staðvind'nn suða yfir höfði manns og bárurnar brotna við strönd na. Eða ]>á að standa annað veifið á ströndinni. og horfa á hiö kvrra og hieina hafið. s:á regnbogalita fiska synda á mi'li kur- jelanna inn i hinar fegurstu álfaholur sem hugsanlegar eru”. , “ó, þetta hlýtiir að vera dásamlegt. Og að hugsa sér að eg verð að lifa hér alla æfi inina. og f’i aldrei að sjá ]>essa furðu'egu hluti. En seg ð mér meira". “Hvað viljið ]>'r lielzt heyra um? Þar getið þér valið um alls konar lifshætti. Lingi yður til að vita hvað stjómlaus ábyggja eða ærsl eru? þá skal eg fá vður til að leita að nýjum gullnánium. Þér getið ímyn ’að yður að þér leggið af stað í ferðina mcð trygg- um félaga, sem gengur við hliö yðar, og e'ns og þér með jarðhögg og skóflu á öxlinni, og báðir eruð þér ákveðnir i þvi að græða stórfé á fám stundum. Þeg- ar þér komið að námunni, er þar fjöldi gul iiema kom- inn á undan ykkur, tilheyrandi öl!um þjóðflokkum. Þar er líka umsjónarmaðurinn og undirtyllur hans, lögregluþjónar, verzlunarmenn og veitingamenn, þe!r! svörtu, og hundamir. “Tjaldahópurinn er til hægri og vinstri, ávalt heyr-! ist hávaðinn af gu!lþvottinum og mannaröd 'unum. Þar er áhyggjan, þegar þér mæliÖ landsvæðið yðar og reynið gæfuna i fyrsta sinn, án þess að vita hvort þér haf ð fundið gullnámu eða verðlausan blett. Þar er heiðarleg vinna og erfið frá morgni til kvölds, og þeg- ar dagsljósið hverfur og kveikt er á lömpunum, heyr- ist söngur frá veitingahúsunum langs með hæðunum, og þér og fclagi yðar vigtiö afurðir dagsins, og þegar það er búið, legg ð þiö ykkur innan í ullarábreiðumar ykkar, til að dreyma um stóra gulmolann, sem morg- unclagurinn færir ykkur. Finst yður þetta ekki vera lif?” Hann svaraði engu, en glampinn í augum hans sýndi að hann hafði skilið mig. “Og ef þér viijið kynnast öörum fyrirtækjum, þá höfum v ð Thursday eyjuna, þaðan sem eg kem, með sína undarlegu ibúa. Setjum svo að við göngum niður Front stræti að kvöldi til, fram hjá Kanoka-drykkju- húsunum og kínversku búðunum inn i t.d. “al!ra þjóða íótel”. Hver er laglegi, dökki, dularfulli pi'turinn. sem reykir sntávindil og dekrar við þjónustustúlkuna: Þér þekkið hann ekk:, en eg þekki hann. Sá maður í i raun og veru sögu. Þér hafið máske ekki tekit eftir fallegu skonnortunni, sem lagðist við akker memma í dag á höfninni. Hve ve! flýtur hún ekki á sjónum ? Nú, gott og vel, það er skipiö hans. Á morgun fer það burt—þannig er hvislað í kringum >kkur—11 að lcita að perlum á bönnuðu sjávarsvæði æm Hollendingar e ga. Getið þér ekki imync’að yöiu hvernig hann læðist i kringum eyjarnar, alt af að skinm eftir hollenzka herskipinu litla, og þegar þaö er horfið flýtir sér inn í firð og víkur til að leita að perlum, oc iigla svo til hafs aftur? Stundum eru þessi skip elt— og þá ?” “Jí, hvað þá ?” “Þá er annaðhvort að komast undan og lenda 1 höndum lögregu’nnar, og verða svo, ef til vill, að sitja Fáið það nú! pt»5 Það er eitthveð við þennan bjór sem gerir hann naering- argóðan. Hjá öllum víntölum cða hjá E. L. DREWRY, Ltd. WINNIPEC ^|ARKET TIOTEL viB sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL.^ heilt ár i hollenzku fangelsi, áöur en málið kemur fyrir rétt. Eða, ef þér viljið stunda perlutínslu á he ðarleg- “Eg hefi aldrei kynst honum. En eg þekti James ' an hátt. Veröið þér að fara út í litiö seg’.skip með fimm bróður hans á yngri árum. Hann komst í bobba, vesa-1 góðum félögum, og sigla með fram ströndum Nýju lings piltur'nn og varð að yfirgefa landið”. Hann var faðir minn. Og þér þektuð hann ?” Vagninn var Ijómandi fallegur, hestamir af bezta tagi og aktýgin gylt á sumum stöðum og með skjaldar- merki. Þjónn í einkennisbúningi opnaði vagndymar og eg sá háan og hermannlegan mann koma út úr hon- Skömmu siðar kom ve'tingaþjónn inn í herberg- um “Þekti hann? Áreiðanlega. Betri piltur hefir al- Um morguninn daginn eftir sat eg í herbergi minu clrei til verið, en eins og flestir af okkur á þeim dög- og las í blaði til aö stytta mér stundir, þá heyrði eg um, var hann alt of ódæll. Svo þér eruö sonur James? vagnskrolt og sá vagn koma eftir brautinni heim að Ja, þetta eru sannarlega undarlegir samfund r. En ^usmu' fyrst að það er þannig, verð eg að biðja yður fyrir- gefningar orða minna um föður yðar”. “Þcr hafið einskis að biðja fyrirgefningar á”. “Og segið mér, hvar er gamli vinur minn nú ?” “Hann er dáinn, yðar hátign. Hann druknaði á ferðalagi”. Gamli maðurinn virtist verða hryggur við þessa fregn. Harin hristi höfuðið og eg heyröi hann tauta: “Vesalings Jamés, vesalings James”. Hann snéri sér að mér aftur og tók í hendi tnína. “Þetta gerir samband okkar miklu sterkara. Þér verð ð að lofa mér að sjá yður aftur. Hve lengi æt'.ið þér að dvelja í Englandi?” “Það verður naumast lengi. Eg er farinn að þrá suðurlöndin aftur”. “En þér megið ekki fara fyr en þér hafið heimsótt okkur. Munið eftjr því, að okkur skal ávalt vera ánægja að þvi að sj£ yður. Þér vitið hvar heimili okk- iö til mín, og sagði r* .“Hans hátign, hertoginn í G!en- barth er kominn til að finna yður”. “Hr. Hatteras, býst eg við”, sagði hann og ta’aði með þeirri virðingarveröu rödd, sem að eins ensk göf- ugmenni kunna að nota. "Já, það er nafn mitt. Mér er heiður að heimsókn yðar. Viljið þér ekki setjast?” “Eg þakka”. Hann þagði augnablik og sagði svo: “Hr. Hatteras, eg verð að afsaka mig. Eg hefði átt að beimsækja yður í gær, en eg var tafinn og gat það ekki”. Furniture Overland m.I.KO.MlX KEXSI.A VKITT —1 t lilt.lKEASK |{ ITTITM —<>» iWSi-nm— V Elt/.L HX A11 T’li. i:n 1<; H KIXUM $7.50 X hptmllt yftar gt >g iMtrnum yftar- A> MkrtfH kAI Almenn Ittg. StMfxctnlnK c Otlend orllatl » v*r kent jrtlur pðstt:— tustnens” oréf. ojrtýslngar. ■íttrltun. Vt. lTm áhyrgtllr og reiog. Innhelmtu mefl pAstl. Analytleal Study. Skrtft. Ymnar reglur. Ch rit Indexlng. Co|ijrl«g. Flllng. Invotclng. PrAfarkalestUr. peeear og flelrl nAmegrelnar kend- nr Fvllifi |nn nafn'yflar I eyflurnar' atl neflan og fálö meiri upplýalngar KI.IHPIÐ I SUNDUR HJER Metropnlitan Buslnesa Instltuts, «04-7 Aventie Blk., Wlnnlpeg. Herrar, — SendlB mér upplýslngar um fullkomna kenslu meB pðsti nefmium námsgrelnum. t>a8 er 4- sklllB aB ag sé ekkl skyldur tll aB gera neina samninga. Nafn __________________________ Helmili _____________________ StaBa _____________________ --------0— _.0_ ----------Nýji Gumeu, vinna allan dagmn, sofa á þilfarinu að nóttu til, reykja og hlusta á báruskvampið og segja sögur frá öllum hliðum heims ns”. “Hvað er f!eira að sjá af lífinu þar?” “Hvers óskið þér til viðbótar? Viljiö þér veröa þeim samferða, sem höggva Sandeltré, eða að fara til Nýju Guin u að tína skjaldbökuskeljar? Eöa viljið þér k.:.íY. á lánd aftur og ferðast þvers yfir megin- land ö, eða ríða á eftir nautahjöröinni allan liðlangan daginn og hc’. ja vörö um nætur, þegar kuldinn er lítt þolandi!’ * “Ó, þér gorið mig alveg tryltan eftir aö fá að feröast ’. “En samt sem áður, þetta er alls ekki skemti’.egt þegar maðuj: er starfsettur við það. Þaö er fyrst þegar inaður cr kominn í 12,000 mílna fjarlægð, og lítur á þao aitur, að nianni finst það ágætt. Þá fyrst fær löngunin cftir þessu lifi það vald yfir manni, að maður áiítur sig aldrei veröa ánægðan fyr en maður er aftur kominri til þessarar göm!u, órólegu, sorglausu tilveru’. “Lifsferil! y*' a- hefir verið undarlegur, og þó miklu betri en einmarta iga, tilbreyt!ngarlausa lifið i okkar gamla, syfiaba Eng!andi”. Eoðorðín hennar fóstrn. Eg ann henni fóstru, úr ýmsu að velja eg má hjá henni sem vert er að te!ja. Hvít eins og engill, en kaldari en helja kennir hún hoðorðin mér. Landi! Þau uppfylla ekki er vandí, enginn á vegnum fjandi. Ef heldurðu boðorðin hossa mun veröldin þér. Hið fyrsta er: hældu’ ’enni í hamingju bænum; heitt ann hún fóstra min smjaörara kænum, en útskúfar tafarlaust yfir-borðs grænum — sem andagift hennar ei sér. Landi! Þau uppfylla ekki er vandi, o.s.frv. Tilbiddu mann hennar Mammon hinn rauða. Mönnum hann hjálpar í lífi og dauða. — Sém nauðsyælcg verkfæri notaðu snauða, næsta það boðorðið er. Landi! Þati uppfylla ekki er vandi, o.s.frv. Hið þriðja er: sex daga sverta þig máttu, sjöunda daginn í kirkjuna gáttu. Hún þvær þig hreinan ef aurana áttu og út þaðan hvítan þig ber. Landi! Þau uppfylla ekki er vandt, o.s.frv. Lókaðu hjartanu og lyklana geymdu; löngum þess hvatir í ófærur teymdu; svo öllu öðru en sjálfshagnað gleymdu, það seinasta boðorð ð er. Landi! Þau uppfylla ekki er vandi, o.s.frv. 6. febr. 1916. Jónas Stefónssnn frá Kaldbak.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.