Lögberg - 23.03.1916, Page 7
Fyrirlestur
*»orsteins Bjömssonar, um þa?
Hvcrt stefnir, og hvert ber a6
stefna í l)jó8ernismálinu, var vel
sóttur, eftir því sem matSur á a6
venjast um fyrirlestra, e6a annað
af því tagi. En þó atti bæöi mál-
efniö og er'ndiö þaö skiliS aö þar
hefSu fleiri veriS.
Erindiö var aö mörgu snjalt og
vel flutt. Hélt höfundurinn því
hiklaust fram a6 oss bæri aö standa
sem bezt saman og fylkja oss utan
um jjjóöararf vorn og vemda hann
sem allra lengst frá glötun. Taldi
hann þaö mundu veröa þjóölífi
þessa lands framtíöar gróöi aö á-
hrif norræns anda héldust hér sem
lengst. Sagöi hann að nú sem
stendur væri málinu mest hætta bú-
in, af því aö oss vantaði foringja.
Þeir sem kallaöir væru leiöandi
menn geröu sér mest far um aö elta
almenningsálitið og afla sér fylgis
á þann hátt, en eigi meö þvt aö
berjast fyrir hugsunum og fylkja
mönnum um þær. Snérist hann
þar, meö allm'klum þjósti, aö for-
seta kirkjufélagsins, i sambandi viö
ritgerö, sem nýlega birtist í “Sam-
einingunni” og “Lögbergi-’. Þykir
honum forsetinn vilja láta reka á
reiöanum, í staö þess að ha’.da í
horf ö, hvaö sem á gengi, eins og
fyrirrennari hans ávalt gerði.
Á eftir fyr.rlestrinum uröu
snarpar umræður. Talaöi fyrstur
J. Stefánsson. Fanst honum land-
ar sínir hér í landi búnir aö tapa
flestum góöum kostum, svo sem
gestrisni og fleiru, og mundi því
þýðingar lítið aö tala um viöhald
þjóöemisins.
Næstur honum talaöi B. L. Bald-
winsson, kvaöst hann vera fyrir-
lesaranum gersamlega ósámdóma,
þjóöemi væri nokkuð sem enginn
heföi getað, eöa gæti sagt hvaö væri,
slíks væri heldur ekki von, þvt þaö
væri ekki neitt annaö en heilaspuni.
Þaö væri ekki neitt í eöli íslend-
inga, scnt ekki væri á alveg eins háu
stigi hjá öllum öörum þjóöum. Þó
átti þaö víst ekki viö nema um
þjóðarkostina, því síðar í ræöunni
sagðist hann: “aldrei hafa kynst
almennilegu fólki fyr en hann var
kominn burt af landinu.” Eftir
því álítur hann þjóölesti raunvem-
lega. Og aö íslendingar eigi svo
mikiö af þeim, aö þeir geti ekki'
talist almennilegt fólk. Bókmentir
okkar og sögu álítur hann ekki mik-
ils viröi, en ef eitthvaö væri nýti-
legt i þeim, ætti aö snúa því á
ensku, því íslenzkan væri manni aö-
eins til ógagns og tafar. Landið
sagði hann sér heföi æfinlega þótt
Ijótt, og veðráttan ill.
Þá tók til máls Dr. Sig. Júl. Jó-
hannesson. Hélt hann snarpri
vöm uppi fyrir forseta kirkjufé-
íags ns og stefnu hans í þessu máli,
mintist í því sambandi á sérskóla-
málið, hvílík fásinna væri aö ætlast
til að kent væri fleira en eitt mál á
alþýöuskólum; hver þjóðf’.okkur
ætti sjálfur aö annast um sitt mál.
Síðan snéri hann máli sínu aö ræöu
B. L. Baldwinssonar, sagöi að hún
heföi verið bæði höfundinum og ís-
lendingum yfir höfuö til minkun-
ar, eins og fleira er frá honum
heföi komiö bæöi fyr og síöar í garö
íslands.
Næst talaöi Sig. Vilhjá’.msson,
hélt hann að ekki væri vert aö
hraöa sér mjög aö því aö blanda
blóöi viö Bretann, jafn svarta
bletti og hann heföi á sögu sinni.
Gerðist þá illur kur meöal þeirra
sem rétttrúaöir eru á enska vtsu,
og gerðu sumir ráö fyrir aö láta
hann út, en aðrir létu sér nægja að
segja: “Viö stöndum ekki fyrir
þetta”. Kom þá andlegur ber-
serksgangur á Sigurð og gekk hann
nú upp á ræðupallinn, ('hafði áöur
talaö frá sæti sínu). Engum stór
skotum hleypti hann eftir það á
Bretann, en það sem hann haföi
áöur sagt kvaöst hann viö búinn að
verja hvar sem væri.
Þá flutti séra Rögnvaldur Pét-
ursson snjalla ræöu, eins og hon-
ttm er lagið. Vildi hann aö bömin
byrjuðu að læra ís’.enzku í bama-
skólunum og því námi væri síðan
haldiö stööugt áfram eftir því sem
ofar færöist í mentastigann. Kvaö
hann þaö uppbyggilegri og þarfari
lærdóm, heldur en margt sem nú
er kent. Benti hann á margt í ís-
lenzkum bókmentum, sem væri ó-
hætt aö telja til hinna dýrutsu bók-
menta gimsteina sem heimurinn á.
Þýðingar taldi hann sjaldan koma
aö fu'.lum notum. Þaö væri jafn-
aöarlega svo aö bókstafurinn næö-
ist en andinn ekki, og væri þá lttið
fengiö. Sagöi hann aö hver þjóö
heföi sína köllun í þarfir heims-
inenningarinnar, og væri taliö svo
af fróöum mönnum aö Rómverjar
heföu gefið heiminium stjómspek-
ina, Þjóöverjar visindin, Englend-
ingar hagspekina og svo frv., en
Norðurlönd sjálfstæöisþrána, og
væri þaö göfugasta hlutverkiö.
Eggjaöi hann menn lögeggjan aö
fylkja sér sem fastast undir þaö
merki.
Siöast talaöi G. J. Jóhannsson,
sagöi hann sér væri lítiö gefiö um
samanburð bókmenta, einum geöj-
aðist þetta og öörum hitt. Sér
þætti mikið til íslenzkra bókmenta
corna, en ekki gæti hann tekiö þær
,il jafns viö Shakespeare. íslenzk-
m hér væri dauðadæmd, vegna þess
aö hún væri ekki lengur mál heim-
ilanna. Skildi þar á meö henni og
frönskunni. Frakkar liöu ekki
annaö en s'tt eigiö mál í húsum sin-
um, en íslenzk ungmenni töluöu
varla annaö en ensku.
Var síðan fundi slitiö, og er eg
viss um aö öllum sem þar vom,
þótti betur farið en heima setiö.
Væri óskandi að máliö héldist vak-
andi. Þetta ætti aö vera sameig n-
legt mál allra íslendinga og hald-
ast utan viö öll flokkabönd. En á
fundinum var þó reynt að hrinda
því innundir merki trúflokka jags
og klikku-krítíkar. Og var það B.
L. B., sem þaö gerði.
Eitt þótti mér athugavert viö
framkomu fólks á fundinum, og
það var aö: menn h’.ustuðu róleg r
á Baldwinsson meðan hann níddi
landiö og þjóöina og sumir jafnvel
hlógu aö, en er Sig. Vilhjálmsson
fór að tala um svörtu blettina á
sögu Englendinga, fyltust menn
heilagri vand'.ætingu. Eg hefi ver-
iö aö velta því fyrir mér, hvort
þessi framkoma geti verið réttur
mælikvaröi á hugarfari okkar gagn-
vart ættjörðinni. Og eg trúi þvi
ekki aö svo sé. Baldwinsson er
manna. gamansamastur, og hefir
gott lag á því aö hal 'a áheyrend-
um sinum í góðu skapi, líöst honum
því að segja margt það, sem aörir
mundu vera hrópaðir niöur fyrir.
Menn lita ekki alvarlega á þaö sem
hann seg'r, heldur sem á annaö
loddara skvaldur. Gat einn ræöu-
manna þess aö hann héldi að B.L.
B. meinti ekki þetta. “Setjum nú
svo aö þetta sé rétt til getiö. Væri
ekki bezt aö við hættum sem fyrst
aö koma saman, sem íslendingar,
ef viö getum ekki haft okkur aöra
betri skemtun en illgirnislegt skop
um ættjöröina. Þaö er auðvitað
vottur um þröngsýni og öfugan
hugsunarhátt aö þola ekki hógvær
ar aöfinslur og gagnrýni. En þeg-
ar á aö fara aö nota samkomur
okkar til aö hella litilsviröing og
spotti yfir alt sem íslenzkt er, þá
ætti mönnum aö vera nóg boSið.
Þetta ætti hvergi aö líðast.
Hj&hnar Gíslason.
<í
I
I
I
i
I
^ MINNI ISLANDS &
Flutt í Geysisbygð í Nýja Islandi á tslendingadag 1915.
í hásumar blænum nú hugar vor önd,
hátt ofar sænum aö pólbaugsins rönd,
þangaö sem ísafo'.d öölaöist ból,
ylgeislar lýsa frá miönætur sól.
Heim til þín, fóstra, meö fannþakta brún,
fjalilendin hrjóstrug, en blómskrúöug tún,
hlíöar og dali og hæöir og sund,
huldufó.ks sali og eggslétta grund.
Holtin og móana, mela og börö,
mýrar og flóa og hraungreiptan svörö,
spúandi hveri og gljúfranna göng
gilin og þverhníptu jöklanna spöng.
Glymjandi fossa af gnípunum blám,
glitrandi blossa úr eidþrungnum gjám,
svöntim á tjörnum og silung í ám
svifhröðum ömum í bjargsnösum hám.
Sagnanna rikasta feðranna frón,
finst ei þin líking í reynd eöa sjón
meö fornhelga neista og fræöanna safn,
um feðranna hreysti og ódauölegt nafn.
Fyr varst þú skóganna skrautrunnum klædd,
skrúðgresi nógu og frjóafli gædd,
laus við a’.t helsi og haröstjórnar ól,
í heiöi skein freisisins dýrölega sál.
En miðalda drunginn varö niöjanna neyö,
þar níðingur slunginn í launsátri beið,
og þvi varöstu, drotning vor, Dönum aö bráö
af dáöleysi hlotnaöist konungleg náö.
MeÖ allskonar pretti og fjárglæfra föng,
því fallið var réttlætis rnerkiö af stöng,
og norrænu hetjanna horfin var dáö
er hugrekki metiö var dýrö’.egra en náö.
En loks'ns er vakin af drunganum drótt
deyfö n er hrakin og vonleysis nótt,
ljómar þvi dagur um bygöir og ból
blómgast þinn hagur og vermir þig sól.
Hamingjan sendi þér hagsæld og friö,
til heiðurs þér bendi og ve ti (>ér lið,
af hreyst nni fornu sé farginu lyft
fjötramir skornir og höfganum svift.
Jóhannes H. Húnfjörð.
Smyrjið brauð barnanna
Brand” korn
2 IbT^ HEtI
fpWARDSBö^
með “Crown
sýrópi.
Hafið það út á
inn þeirra.
1
**Ci3T**t’*
a ípmjisia
llnn!
JjLXÍX
illll'!?;
SiiliuinunullHu
!
U!
ii,
morgungraut- i||
!l‘
Það er svo ódýrt — og holt — jj
og lostætt.
i!
jrt
<!il
l’liill
HJÁ ÖLLUM MATVÖRUSÖLUM
í 2. 5. 10 og 20 punda dósum.
ÆÍiiíiÍ!!i!!!i!!!í:!í!Íi;:i!Íllliiii!!!!i!!!il!!iii!i!!!!!!lliiíl!!i!
Business and Proíessional Cards
Dr. R. L. HURST,
vtember of Royal Coll. of Surgreona
Kng., OtakrífaBur af Royal College of
Physlclans. London. SérfraeMngur I
hrJÓBt- tauga- og kven-sjúkdómum
—Skrlfst S06 Kennedy Bldg., Portage
■vve. (& iróti Batone). Tala M. S14
4elmlll M 26m6. Tlml tll vl6tale
kl. S—S o? 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. ^herbrooke & William
TKÍ.RPHONK G»RRY ItUO
Ovvicb-Tímar: 2—3
Heimili: 776 V'CtorSt.
TR1.KPH0NE garry :»ai
Winnipeg, Man.
Dr. O. BJOR\»ON
Office: Cor, Sherbrooke & W illiam
Tki kphon k. garry 31Í4*
Office tfmar: 2—3
HCIMILII
764 Victor Straet
l'KI.KI'UO.NK! GARRY 700
WiHnipeg, Man.
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Porta^e Ave. og DonaÍd Street
Suite 313. Tals. maiu 33J2.
Dagbók stríðsins 1915
fFramh.)
Október.
1. okt. Frétt berst um þaö aö Eng-
lendingar hafi sökt og tekið 70
neðansjávarbáta frá Þjóöverjum.
Frakkftr og Englendingar eiga í
snarpri orustu á Frakklandi viö
Þjóöverja, og biöa hinir síöar-
töldu lægra hlut.
2. okt. Út’.it fyrir aö Búlgarar séu
Þjóöverja megin, og veldur þaö
miklum áhyggjum á Englandi.
Frakkar vinna á talsverðu svæöi
fyrir noröan Arras.
4. okt. Rússar senda síöustu skil-
yröaskeyti til Búlgara.
5. okt. Rússar segja Búlgurum
stríö á hendur. Frakkar ryöjast
í gegn um fylkingar Þjóöverja
viö Givenchý.
6. okt. Rússar sækja á á svæöinu
frá Riga og suðaustur af Vilna.
Þjóöverjar svara Bandaríkja-
stjóm vinsam’ega, viövíkjandi
neðansjávarhernaði og lofa bót
og betrun.
7. okt. Austurríkismenn og Þjóð-
verjar ráöast inn í Serbiu að
noröan og vestan. M. Zaimis
myndar nýja stjóm á Grikklandi.
8. okt. Serbar verja Þjóðverjum
yfirför yfir ámar Danube og
Save. Frakkar vinrta á i Champ-
agne héraöinu.
9. okt. Bretar komast áfram á all-
miklu svæöi noröur af Loos.
10. okt. Austurrikismenn og Þjóð-
verjar fara viöstööulaust yfir
ána Danube og inn í Serbiu.
xi. okt. Bannlög um verzlun er
óvinum geti orðið aö liöi komast
í gildi í London. Þar á meðal
þaö að verzla við Þjóöverja bú-
setta í London. Búlgarar ryöj-
ast inn í Serbiu. Jámbrautar-
brú í Demir-Kapu í Mesopota-
míu er sprengd í loft upp af
Búlgurum.
12. okt. ítalir ógna bænum Gorizia
Bandamenn ákveöa aö senda lið
austur á Baklanskagann. Frakk-
ar reka af höndum sér Þjóö-
verja í orustu í Lorraine og
Vosges. Bretar samþykkja á
þ'ngi lántöku hjá Bandaríkja-
mönnum.
13. okt. Þýzk loftskip ráöast á
London. Þjóöv. hefja orustu viö
Souchez, en biöa ósigur fyrir
Frökkum. Rússar bera hærra
hlut í omstu v;ö Austurrikiis
menn viö ána Stripa.
14. okt. Bretar vinna á milli La
Bassee og Arras. ítalía lofar aö-
stoö sinni á Balkanskaganum.
Serbia segir Búlgurum striö á
hendur.
15. okt. Grikkir lýsa því yfir aö
þeir ætli sér aö halda hlutelysi,
en vera þó vopnaöir og við öllu
búnir. Skýrslur sýna að 164.000
hafa gengið í herinn frá Canada
og af því eru 83,000 komnar
austur um haf. Brezkur neöan-
sjávarbátur sekkur tveimur faíl-
byssubátum fyrir Þjóðverjum í
Eystrasalti. Derby lávarður lýs-
ir yfir aðferð sinni-til þess að fá
ókvænta menn í herinn.
16. okt. Þjóðverjar reyna aö
brjótast í gegn um fylkingar
Rússa, en hepnast þaö ekki.
17. okt. Bandamenn ráöast á
Stremitza í Búlgariu. Bretar
sökkva fimm flutningaskipum í
Eystrasalti. Frakknesk loftskip
ráöast á Trevers.
18. okt. Sir Charles Monroe er
skipaöur yfir hershöfðingi í
Dardanellasundinu í staöinn fyr-
ir Ian Hamilton. Edith Cavell
hjúkmnarkona er líflátin af
Þjóðverjum í Brussel. Sir
Edward Carson segir af sér
Stjómarstörfum í enska ráöa-
neytinu. Rússar vinna mikinn
sigur í orustu á bökkum árinnar
Etyr.
19. okt. Rússar gefa út skjal viö-
víkjandi atferli Búlgara. Ásquithj
forsætisráðherra veröur að taka»
sér hvíld frá stjómarstörfum
sökum vanheilsu.
20. okt. Englendingar bjóöa
Grikkjum Cyprus eyju, sem laun
fyrir það ef þeir vi’ji ganga í lið
meö bandamönnum. Rússar reka
Austurrikismenn úr bænum
Czemowitz.
21. okt. Orusta milli Rússa og
‘Þjóðverja hjá Olai, og bíða Þ jóð-
verjar ósigur. Botha hershöfö-
ingi og forsætisráðherra í Trans-
wal vinnur ríkiskosningar.
22. okt. Grikkir neita boöi banda-
manna og lýsa því yfir af nýju
að þeir ætli sér aö vera hlutlaus-
ir, en utidir vopnum til vara.
George konungur skorar sjálfur
á þjóöina aö gefa sig fram til
hemaöar.
23. okt. Bandamenn reíka af hönd-
um sér harösnúna hersveit
Tyrkja á Ga'.lipoli. Serbar
standa fyrir Þjóöverjum, svo
þeir komast ekki áfram frá
Danube ánni. Þjóöverjar biöa
ósigur í orustu viö Eckan og tapa
18,000 manns.
24. okt. Búlgarar ráöast á Veles
suður af Uskap, en em hraktir
til baka. Brezkur neðansjávar-
bátur sekkur þýzku skipi í
Eystrasalti.
25. okt. Þjóöverjar vinna skot-
grafir á Frakklandi frá banda-
mönnum. Austurríkismenn og
Þjóöverjar hertaka Tekla viö
Danube.
26. okt. ítalir ryðjast áfram í
Ledro dalnum. ■ Brezka flug-
skipinu Marqvello er sökt i
Æignahafinu.
27. okt. Frakkar taka jámbraut-
ina mi'.li Arrs og Lille, og hefir
þaö mikil álirif á samgöngur
milli Búlgara og Þjóöverja í
noröaustur Serbiu. Belgiumenn
vinna sigur í orustu viö Þjóö-
verja í Austur Afríku.
28. okt. Þjóöverjar endurnýja t'l-
raunir sínar aö ná Dvina ánni
hjá Dvinsk. Ráöaneyti Frakka
segir af sér og M. Briand kem-
ur í staö M. Viva'.n. Sir Bryan
Mahon er skipaöur hershöföingi
yfir liöinu á Balkanskaganum.
Rússar skjóta á Vama.
.9. okt. Mannfall Breta til níunda
október er taliö 493,294 manns.
Englakonungur fellur af hest-
baki og meiðist, þar sem hann er
aö kanna lið á Frakklandi.
Frakkar vinna hjá La Courtine.
Frakkar hertaka Strumitza í
Belgiu.
30. okt. Herskipið Hytha rekst á
annað brezkt skip og sekkur viö
strendur GallipoLs; manntjón
150.
31. okt. Þjóðverjar gera árás á
öllum vestur herstöðvunum, en
veröa frá aö hverfa vegna hraust-
legrar viötöku Frakka.
Úr bréfum.
Þessi bréfkafli er svo einkenni-
legur og “Gröndælskur”, aö oss
finst hann vera þess viröi að prent-
ast. Hann kennir djúpan sannleik
í háði. — Ritstj.
íslenzku vinir ættu að fara um
íslenzku bygðimar og bjóöast til aö
kenna börnunum mál’ö. íslenzku
blöðin gætu þá komiö aö gagni til
viðhalds, og skóli í Winnipeg til
fullkomnunar.
Ef aö engir væru til sein væru
svo mik’.ir Islenzku vinir aö þeir
vildu ferðast um og kenna, þá mætti
fela íslenzku prestunum þaö á
hendur og borga þeim sömu laun
fyrir kensluna og þeim er nú borg-
aö fyrir messugjörðir. Fjöldi
þeirra er nú oröiö þeirrar skoöun-
ar hvort sem er, aö þaö megi einu
gilda hverju fólkið trúi, og allir
veröi hólpnir þegar þeir losni úr
henni “veröld”, svo þaö sýnist
varla ómaksins vert aö segja fólk-
inu til syndanna. Svolitla nútíöar
siöfræði gætu þeir líka kent meö
íslenzkunni, til dæmis aö þaö væri
rangt gagnvart manns eigin vel’.iö-
an í þessum heiini, aö byrja aö stela
áöur en maður væri orðinn leikinn
í aö fela, aö oröheldni væri úr móö,
ef hún kæmi í bága viö eigin stund-
ar hagsmuni, aö þaö væri hættulegt
aö halda sannleikanum til streitu,
ef þaö kæmi í bága viö vinsemd
þeirra ríku.
Aö þaö væri aöal kúnstin til
tímanlegrar og eilífrar velgengni
aö læra sem fyrst aö lifa iöjulaus
á annara sveita.
Þetta mætti eins vel kenna böm-
urrum strax meö Islenzkunni, því
þau læra þaö hvort sem er þegar
þau eru komin til vits og ára.
En nú má eg ekki segja meira og
eyða tímanum í bull.
Meö vinsemd.
J. Janusson.
bergs mikils viröi, því ritarinn er
leiöandi maöur og áhrifamikill i
andstæöinga flokki hans, en sann-
gjam og skynsamur.
Kæri ritstjóri Lögbergs!
Þaö er langt síöan eg ætlaöi aö
senda þér línu og láta í ljósi skoö-
un mina á blaðinu. En eg er
pennalatur, og svo hefir það dreg-
ist til þessa.
Þaö er vandi aö stjórna fértta
b’aöi svo vel sé, ekki sízt ákveönu
blokksblaöi, en þér hefir tekist það
mæta vel, síðan þú tókst viö því
síðastliðið sumar.
Eg hefi les:ð “Kringlu” og
“Lögberg” siöan byrjaö var aö gefa
þau út, og þaö var löngum siður
minn aö lesa kringluna fyrst, þeg-
ar þau bar að garði. Nú er þetta
orðið breytt. Kringla verður aö
bíöa þar til eg er bú'nn aö lesa rit
stjórnargreinamar í Lögbergi. Þar
er svo mikiö af mannúö, dóm-
greind og heilbrigöum hugsunum,
að eg skipa því óhikað til öndvegis.
Þér er kunnugt um, aö viö liöfum
ekki verið skoöana-bræöur i sumum
greinum, og erum það ekki enn.
Þess vegna máttu vera viss um, að
þaö er hræsnislaust sagt, þó eg staö-
hæfi aö blaö'ð sé aö mörgu leyti
betra en þaö hefir veriö nokkru
sinni áður.
Dr J. Stefánsson
401 IIOVI) lll, 1)0.
Oor. Portnire an«l l<>linonton
Stundar eln?fin?u au?na, eyrna.
nef o? kverka sjúkdðma. — Hr
aS filtta frð kl. 10—12 f. h. og
2—6 e. h. — TnNínil: Maln 4742.
Heltnlll: 105 Ollvla St- Talaluil:
Garry 2315.
Steam No-More
GLERAUGNA HREINSARI
er samsetningur sem hver maður er gler-
augu brúkar ætti ekki að vera án. Ef ein-
staka sinnum s tt á gl raugun, heldur það
beim hr.inum og vrr ryki að setjastá þau,
Breyting loftslags trá kulda til hita, setur
ekki móðu á þau. Þér getið ekki ímyndað
yður hvaða ágætis efni þetta ertilað halda
gleraugum hr inum. Vér ábyrgjumst það,
annars fæst peningunum skilað aftur.
VERO 25 Ct*.
WINNIPEG INTRODUCE CO.,
P.O. Box 56, - Winnipejt, Man
Thorsteinsson Bros.
& Company
Byggja hús, selja lóCir, útvefa
lán og eldsábyrgÖ
P6a: M. 1M1 611 gamenait Bldg.
BeUiutf.: G. 126. Wluling, Man.
Winnipeg, 16. marzigió.
Ritstjóri Lögbergs; kæri herra.
I “Heimskringlu” sem út kom í
dag, sé eg aö ritstjóri þess blaös er
aö gera sig gleiðan útaf sigri vín-
bannsn.ianna. Og svo biður hann
menn aö fagna fyrsta júní vegna
þess að þann dag tapi 1975 “bar-
tenders” í fylkinu vinnu sinni. Vér
vitum að þú ert bardagamaður, og
hefir aldrei sett þig úr færi að
lumbra á Bakkusi og æðstu forvig-
ismönnum hans. En vér höfum a:-
dtei tekið eftir því að þú níddist á
liggjandi manni eða hældist yfir
því að einhver verkamaður hafi
tapað vinnu sinni og lifibrauði.
Eg er viss um að enginn af þess-
um 1975 mönnum sem ritstjórinn
talar um mundi gleðjast þótt hann
tapaði vinnu sinni og þar af leið-
andi neyddist til aö neita sér og
sínum um öll þægindi þessa lífs og
jafnvel þó þau s&manstæðu aöeins
af moðsoönum haframélsgraut.
Bartender.
Það þótti e'kki rétt aö svnja
þessum línum um upptöku í b’.aðið
enda þótt nafnlausar séu. — Ritstf
Það flytur einnig frábærlega
góðar háðmyndir af mönnum og
málefnum.
Blaðið er nú til sölu fyrir aðeins
25 cent um árið, og er það sama
sem ekki neitt.
Viö síðustu sambandskosningar
1911 voru alls greidd 1,307,528
atkvæði. Conservativar hlutu
669,594, liberaiar fengu 629,103 og
utanflokka þingmannaefnin fengu
12,831 atkvæði. Wilfrid Laurier
heldur þvi fram að 1-5. að minsta
kosti af þeim sem atkvæði greiddu
með libera’.s ættu aö vera viljugir
aö kaupa þetta blað fyrlr 25 cent.
Það eru 105,000 manns. Síðan 1.
desember, þegar blaðið var sett nið-
ur, í 25 cent, hafa bæzt 15,000
kaupendur.
Þeir sem láta sér ant um aö
fræðast í stjórnmálum þessa lands
og hafa skemti’.egt blað þar aö auki,
ættu að kaupa “Liberal Monthly”.
Ef þeir senda Lögbergi 25 cent
og áritan sína, þá fá þeir blaðið
tafarlaust.
THOS. H. JOHNSON og
HJALMAR A. BERGMAN,
fslepzkir I<igfræ8inear.
Skripstofa-— Room 811 McArthur
Buildine;, Portage Avenue
Áritun: p. O. Box 1650.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Joseph T. Thorson
úienzkur lögfræðingur
Arlf nri;
C1MP3EU, PITBllflO S COMPDT
Farmer Building. • Wmuipeg Man.
Phonfl Main 7540
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Horni Toronto og Notre Pame
Phone —.
Oarry 2B88
Helmllfe
Qarry
«1. J. BILDFELL
FASTCiaNASALI
Room 520 Union Barnc -
TEL. 2685
Selur hús og lóOir og aunast
alt þar aðlútaudi. Peningalán
J. J. Swanson & Co.
Verzla með faeteignir. Sjá um
leigu á húaum. Annaat lán og
eldaábyrgðir o. fl.
504 Tl«e K cnsl ugton. Port.48mith
I’hooe Maln 2507
A,» S. Bardal
843 8HERBROOKE ST.
se'nr líkkistur og annast
um út.'arir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteína
7* * He mili Qnrry 2181
» OfVtce „ 300 o*r 375
Tals. G. 2292
McFarlane & Cairns
æfðustu skraddarar I Winnipeg
336 ftotro Dams Ava
s dyr fyrir Ysatan Winnipa* leikhús
V6r leggjum sAratalu áherxla A
selja meðól eftir forakrtftum Ueknx.
Hln beztu melðl, aem hægt er at tt,
eru notuC emgöngu. pegar |>ér kom-
18 meft forskrlftlna tll vor, meglS 34»
vera vta* um a8 fá rétt
læknlrlnn tekur tll.
COLCLECGH * OO.
Notre Dwne Ave. og Sherhrooke 66.
Phone Garry 26V0 og Z6S1.
OlfUngaleyflsbréf aeld.
Þa8
Þetta bréf þykir ritstjóra Lög-
BlaðiS Liberal Monthly.
Þetta ágæta blaö, sem gefiö er
út einu sinni í mánuöi flytur stutt-
ar og skýrar skýrslur um hag rík-
isins, verk stjórnarinnar og þaö
sem fram fer yfir höfuö, a!t £ram
sett á einkennilega aögengilegan
hátt.
Eitt stigið enn.
Eins og getið var um í blaðinu
var borið upp furmvarp í Ottawa
þess efnis að afnema með öllu til-
búning og sölu áfengra drykkja.
Borden og Rogers voru þessu and-
stæðir, en sem málam'.ðlun ganga
þeir að því að hverju fylki fyrir
sig sé gefin heimild til þess aö
banna innflutning áfengis þar sem
sala sé bönnuð. Er ta’.ið liklegt að
slík lög verði samþykt nú þegar,
og verður þá algert bann í Mani-
toba, ekki einung s við sölu, heldur
einnig á innflutningi.
Hálfsvelt börn
Sum börn svoað segjaganga
ofan í jörðina fyrir augunum á
foreldrum sínum, J>ótt þeim sé
veitt b'ezta fæði sem til er. Eng-
inn matur og engin sætindi
viiðast gefa þeim lyst. Þegar
þannig stendur á þá þarf góða
Kjálp og greiða. Fyrst af öllu
þarf að láta skoða í þeim tenn-
urnar og hreinsa þær og gæta
þess að þau hafi hægðir. Gefið
þúmsíðan Triners American
Elixir of Bitter Wine reglulega
i reglulegum skömtum og þér
munuð sjá hversu fljótt þau
ara a5 hraíiait. Til þess að
fæðan veiti fulla næringu verð-
ur hún að meltast vel og um
að gera að hoegðir séu reglu-
legir. Triners American Elix-
ir of Bitter Wine heldur melt-
ingarfærum í góðu lagi. Fæst
hjá lyfjasölum. Verð $1.30.
Joj. Triner 1333-1339 S. Ash-
land Ave., Chicaga.
Ontario á eftir tímanum
Wm. McDonald liberal þing-
maður fyrir North Bruce i Ontario,
bar upp frumvarp um kjörgengi og
atkvæöisrétt kvenna í þingiriu í
Toronto á föstudag nn var; en það
var felt þannig aö aliir liberalar
voru meö en allir conservativar á
móti.
Triners Liniment er áreiðan-
legt m ;ðal við gigtarveikjum
og vöðva- og liðagigt. Bíð ð
ekki þ angað til þrautirnar verða
óþolandi, en hafið þetta á^æta
meðal ávalt við hendin og not-
ið þið tafarlaust þegar þér fyrst
finaið til. Verð 70cent. Lóst-
gjald greitt.
Meööl þati sem aö ofan eru auglýst
1 -Joseph Trieners Remeilies—fást
' hjá The Gordon Mitcheil Drug Co,
! \V innipeg.