Lögberg - 30.03.1916, Page 6

Lögberg - 30.03.1916, Page 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MARZ 1916 PURITy FCOUR “More Bread and Better Bread ” ; Einkaleyfismeðul. Framh. Sum kynjalyfjafélög tæla fólk a þann hátt aS þau auglýsa fríar meö alaforskirftir. “Það kostar þig ekkert” segja þau, “aö fá fotskrift eða lyfjaseöil”. Svo er skrifaö eft- ir lyfseölinum til þessa mikla mannúöarfélags eöa einstaklings, sem þykist vilja láta alla njóta þeirra kraftaverka, sem lyfið geri. Stundum er einhver einstaklingur fenginn til þess að skrifa heillang- ar klausur um yfirnáttúrlegar Uekningar einkalyfs, sem bjargað hafi honum frá dauöa eða kvölum. Hann segist geta sagt almenningi hvaö þaö sé, og kveður sér vera það sérstakt áhugamál. En þessi mannúðarfulli einstaklingur þarf endilega aö velja þá aðferð að láta hvem einstakling skrifa sér privat- lega og biðja um lyfseðilinn. Þetta eitt úl af fyrir sig er sönnun þess að eitthvaö er vanheilagt á bak við tjöldin. Sé auglýsandanum það áhugamál að sem flestir nái í lyfið og fái lyfseðilinn, sem um er að ræða, þá er honum það innan hand- ar að auglýsa hann—seðilinn sjálf- an—eða forskriftina, og það mundi hann gera ef honum væri alvara. En sannleikurinn er sá að þetta er partur af svikaleiknum. Alþýð- an trúir skrumauglýsingunni og sendir eftir lyfseðlinum. hann kem- ur og kostar ekkert, en þegar farið er með hann í lyfjabúðina, þá vís- ar hann aðeins á eitthvert afardýrt lyf —svo miklu dýrara en það kost- ar í raun réttri, að á þann hátt er lyfseðillinn borgaður—og það oft mörgum sinnum. Ekki alls fyrir löngu var selt og auglýst meðal við tæringu—óbrigð- ult náttúrlega eins og mörg kynja- lyf eru. Auglýsingunni fylgdu sex bréf eða vottorð, og þau fylgdu einnig hveju glasi. Vottorðin voru frá fólki, sem hafði verið hrifið úr heljar klóm tæimgarinnar af þessu undralyfi. Þessi sex vottorð voru rannsökuð og- fanst það út sem hér segir: Þrjú vottorðanna höfðu verið undirrituð af fólki, sem alt hafði dáið af tæringu, en vottorð- in lýstu því með mörgum fögram orðum hvemig það hafði læknast; fólkið skildi ekki enska tungu og vissi því ekki hvað það var látið skrifa undir áður en það dó. Einn sem vottorðið gaf var dáinn úr tær- ingu fyrir tveim árum, en altaf hélt lækninguna. Einn sá, sem átti að hafa skrifað vottorðið, hafði aldrei veirð til, og bréfið því blátt áfram falsað með undirskrift og öllu sam- an. Hinir tveir höfðu verið fengn- ir til að gefa—eða réttara sagt selja—vottorðin, án þess að þeir hefðu nokkurntima haft snert af tæringu. Þannig var árangurinn af þeirri rannsókn. Þegar vottorðin vora lesin, virt- ust þau virkilega hafa mikið gildi. Svo sennilega var öllu lýst og ná- kvæmlega að eðlilegt var að fólk léti afv^galeiðast og tryði þeim. Þessi vottorð era stundum feng- in á einkennilegan hátt. Það er regluleg Iist sem einstakir menn gera sér að lífsstarfi að útvega þess konar svika vottorð. Þeir sem með vottorðin verzla eru kallaöir vott- orðaverzlarar f“testimonial brok- ers”). Þeir hafa ýmsar og ólikar aðferðir. En það sem borgar sig bezt er að fá falsvottorð—því að það eru þau oftast—frá þektum og leiðandi mönnum, og er það gert með ýmsum brögðum. Oft og einatt vita menn ekki hvað það er sem þeir skrifa undir þótt ótrúlegt sé, og langoftast hafa þeir aldrei bragðað né reynt lyl' það, sem þeir eru að mæla með, og vita alls ekkert um það. Þeir vita það meira að segja ekki að nöfn þeirra eru notuð, nema ef til vill að þeir rekast á það einhvem tíma síð- ar við eitthvert tækifæri. Það er algengt að menn hafa þannig séð nafn sitt notað og krafist þess að því sé hætt. Eftirfarandi kafli er úr bréfi frá einum þessara vottorðaverzlara. “I sambandi við það sem okkur Mr. A. fór á milli, skal eg taka að mér að útvega vottorð frá þing- mönnum í öldungadeildinni i Wash ington fyrir $75 hvert, og frá þing- mönnum i neðri deildinni fyrir $40 hvert, eftir fyrirfram skrifuðum samningi. — Samningur fyrir að minsta kosti $5,000 verður að vera gerður við mig, til þess að eg út- vegi þess konar vottorð. — Eg get komið þér vel á laggimar með þessu móti skömmu eftir að þing kemur saman. ef við verðum ásátt- ir um samninginn. — Við getum ekki fengið vottorð hjá Roosevelt, en við getum fengið menn og kon- ur sem þjóðkunn era og við getum fengið staðhæfingar þeirra á þess konar máli og á þann hátt að sann- færandi verði fyrir alþýðu. Svo sést hver það er sem fær marga þekkja og listina kunna geta gert það. Eg kaupi oft kvenfólk mér til hjálpar. Konur vita hvern- ig þær eiga að fara í kring um leið- andi menn. Eg veit t. d. um það að B. þingmaður á frænku, sem er bláfátæk, sem vinnur fyrir sér með því að sauma. Eg fer til hennar og býð henni $25 til þess að fá þing- manninn til að skrifa undir vott- orð. En flestum vottorðunum næ eg með aðstoð blaðanna hér í Washington. Tökum t. d. efri- deildar þingmann frá einhverju suðurríkjanna; hann á f jarska mikið undir fréttaritara stórblað- anna í Washington; það sem frétta- ritararnir segja lyftir honum upp eða eyðileggur hann; því blöðin í Bandaríkjunum geta alt. Ef góð frétt er send um hann út um öll ríki, þá er honum sigurinn vís; ef niðrandi fréttir eru bornar út um hann, þá er hann úr sögunni—und- ir flestum kringumstæðum. Eg fer því til fréttaritarans i Washing- ton og býð honum $50 til þess að hann fái undirskrift þingmannsins undir vottorð. Þingmanninum er það, ef til vill, mjög nauðugt, en hann skrifar undir; hann veit hvað það kostar ef hann gerir það ekki. Og svo eru mýmargir þingmenn, sem ekki þarf einu sinni að finna eða tala við; eg get skrifað nafnið þeirra undir hvað sem er, og þeir skifta sér ekkert af því. Og svo er altaf fult af bláfátækum örvasa uppgjafa hermönnum í Washing- ton. Þeir gera það fyrir fáeina dali að fara til herforingja þeirra, sem þeir voru með, og fá þá til að skrifa undir vottorð, bara af kunn- ingskap.” Þetta er útdráttur úr eigin hand- ar bréfi eins þeirra manna, sem gera sér það að atvinnu að verzla með falsvottorð, í þvi skyni að græða fé og afvegaleiða alþýðu. ('Frh.). Saga New York. þessa $75 og $40, á því sem á eftir fer. “Að vita hvaða tökum þarf að taka hvem einstakling, þegar vottorð eru fengin hjá honum, það félagið áfram að nota vottorðið um| er galdurinn. Aðeins þeir sem Aðalsteinn Kristjánsson, landi vor, sem dvalið hefir í Nýju Jór- vik fNew York) x vetur og nú er nýlega kominn heim, hefir samið heilmikla bók, þar sem sögð er saga þessarar frægu borgar. Nýja Jórvik er fyrir margra hluta sakir merkilegasta borg í heimi og era við hana tengdar svo margar vöggu- sagnir Bandaríkja þjóðarinnar, að æfisaga hennar hlýtur að vera öll- um skemtileg lesturs. Aðalsteinn hefir lofað Lögbergi nokkrum köflum úr þessari fyrir- höguðu bók, sem hann hefir í smíð- um, og birtast þeir öðru hvoru. Sá fyrsti birtist í dag. — Ritstj. Árið 1524, eða 32 áruð eftir að Columbus fann Ámeríku, sigldu Frakkar upp eftir fljóti því er síðar var kent við Hollendinginn Hud- son. Foringi þeirrar ferðar var af ítölskum ættum, Jean Verrazano að nafni. Lýsti hann þar landnámi i nafni Francis I. Frakkakonungs. “1 nafni hins mikla konungs lýsi eg því yfir, að þessi eyja, með vötnum og skógum og straumvötnum öll- um, tilheyrir hans konunglegu há- tign og franska ríkinu, og alt það land á milli hafanna frá austri til vesturs sem er ónumið. Og öllum bannað hér með landnám, nema með samþykki hans konunglegu j hátignar Francis I.” Eftir að þessi formáli hafði ver- ið lesinn upp fyrir flugum og fisk- um og dýrum merkurnnar, sigldi Verrazano til Frakklands og kunn- gjörði konungi landnámið. Höföu Frakkar þá sagt Charles I. Spán- arkonungi stríð á hendur, svo land- nám Verrazano féll í glevmsku og trékrossinn sem reistur hafði verið á hinni kyrlátu austurströnd Ame- ríku, í nafni hins kristna Frakka konungs, féll til jarðar og fúnaði niður. Kyrðin og friðurinn ríkti þar eins og verið hafði í nærri heila öld eftir þenna áðurgreinda atburð, nema þegar Indiánar eða dýrin i hinum leyndardómsfullu og risa- vöxnu furuskógum jöfnuðu sin ágreiningsmál, sem voru mikið færri og ekki eins flókin, eins og þeirra kristnu bræðra. Hollendingar nema land þar sem nú er New York. Annan september árið 1609 sigldi Henry Hudson (the half moon), uppeftir fljótinu, sem siðar ber nafn hans. Var sá leiðangur gerð- ur út af hollenzku kaupmanna fé- lagi. Bæði Hudson og Verrazano voru að leita uppi skemmri leið til Vestur India, en áður var kunn. Husdon dvaldi aðeins rúman mán- uð í þetta skifti. Hitti hann all- marga Indiána; tóku þeir honum friðsamlega; þó átti hann í bar- dögum við Indiána flokka. Er sagt að hann hafi verið fyrstur hvitra manna að gefa þeim brennivin; kölluðu þeir það eld- vatnið ("fire water). Tvö ár Iiðu þar til annað skip kom frá Hollandi. Stýrði þvi Adrian Black; hann hann Connecticut ána. Lét hann mikið yfir landkostum með fram Hudson ánni. Var nú farið að hugsa fyrir fólksflutningum. 1615 var félag myndað i Hal- landi, sem átti að hafa einkarétt- indi að verzla við Indiina. Létu þeir byggja vöruhús á Manhattan eyjunni og Albany, og litlu siðar kaupa Hollendingar Manhattan eyjuna af Indiánum fyrir $24 i 24.000 ekrur. Er það sá New York, þar sem skýjahallirnar nú standa. Nálægt Aldrich ráðhúsinu, að 41 Broadway stræti, er minnismerki. og á það grafið: “Á þessum stað var fyrsti bardagi hvitra manna og Indiána. Adrian Black bygði hér vorum, partur flestar lendunnar voru í fyrstu allir sex útnefndir í Hollandi, sem voru ný- lendustjóri og fimm meðráðamenn. Höfðu þeir úrskurðarvald í öllum málum sem snertu nýlenduna. Þó hafði stjórnin í Hollandi æðsta úr- skurðarvald. 1626 var fyrsta virki bygt, “Fort Amsterdam”, og fyrsta kirkja litlu siðar. er það rétt hjá hinum sögu- rika, l'tla skemtigarði Hollendinga “Bowling Green”. Englendingar gera tilkall til allrar strandlengjunn- ar, í sambandi við landnám Cabots. Hollendingar gefa því engan gaum og halda áfram sinu alndnámi. Englendingar höfðu þá í mörg horn að lita, og höfðu þá aðeins litinn verzlunarflota. Um aldamótin 1600 höfðu Hollendingar 3000 skip og 100,000 menn í siglingum, og nam verzlun þeirra $16,000,000 á ári. Þá var verzlun Englendinga aðeins $6.000,000. Létu þeir þvi landnám Hollendinga hlutlaust um tima. Fyrsta vöruskip siglir til Hollands 23. espt. 1626. Er farmur þess virtur á $19,000. Hafði það með- ferðis ýmsar kornvörur, oðskinn og allmikið af eik og “hickory”. Sarah Bapadge, fyrsta barn af hvítum foreldrum, fætt í New Amsterdam 9. júni 1625. 1628 er tala hvitra manna 270. Hollendingar efla útflutninga. Kaupmannafélagið býður mikið land gefins vinum og ættingjum. Máttu þeir taka Iand hvar sem þeir vildu 16 milur meðfram sjó eða vötnum, og eins langa spildu inn i landið og þeir vildu. Þeir áttu að semja frið við Indiána og taka land ið með þeirra leyfi; það meinti að borga þeim nokkur cent fyrir hverja ferhyrnings milu. Þeir áttu að vera skattfriir í tíu ár, hafa frjálsa verzlun að undanteknum loðskinnum, og fé'agið að halda uppi landvörn og leggja þeim til svertingja þræla. Hver sem sinnir þessu boði verður að hafa innan 4 ára stofnað nýlendu, með ekki færri en 50 innflytjendum yfir 15 ára, ráða og framfæra prest og skólakennara og annast sjúka. Tóku allmargir þessu tilboði. Skipulags- skrá var dregin upp 7. júní 1629; er það afar langt mál. Þó Peter Minuit væri ærið ráð- rikur, þá var hann að þvi er séð verður merkasti nýlendustjóri Hollendinga i New Amsterdam, og framfarir allmik'ar á þeim árum er hann stjórnaði. Skip mjög vandað lét hann smiða; var það 800 tonna með 30 byssum; tal ð lista- smiði. Var það nefnt “New Neth- 4 hús f“huts”) i nóv. 1613. Hann bygði fyrsta skip:ð sem Evrópu- erland”. Varð það mikið dýrara menn bygðu í Amerlku “The Rest- I féalginu, en í fvrstu var ákveðið, less”, og var það sett á flot vorið ! gerði ÞaS ágreining, sem lauk 1614. Indiána flokkur sá sem þeir j meS Þvi aS Petl,r var kallaður keyptu eyna af kallaði sig Manhatt-' heim ti] Hollands og honum vikið 1 frá embætti. Eftirmaður hans var Wauter V. as eða Manhattans. Höfðu þeir báta, vora þeir minni, búnir til úr birkibörk, en flestir eintrjáningar; gátu þeir stærri borið 14 manns. Árið 1624 komu 30 fjölskyldur frá Hollandi, og nýlendustjóri Peter Minnit. Þótti hann ærið ráð- ríkur og vildi einn öllu ráða. Stjórnarskrá fyrir nýlendumar var samin í Hottaldi. Verður ekki ann- að séð en að hún hafi verið sæmi- lega frjálsleg i fyrstu, ef eftir henni hefði verið farið. Stjómendur ný- Twiller. Er honum lýst þannig: “Hann var 5 fet 6 þumlungar að ummáli (circumference).” Baldvin Amderson. Eg sat inni á skrifstofu minni 15. febr i ró og næði. Alt í einu heyrði eg hávaða mikinn úti fyrir og ýlfur ótal hunda. Dyrnar voru opnaðar og mér sagt að koma út 8 ð l 8 K I S, urðu hræddir, og alt komst á tjá og tundur innan um skipið. Meðan á hríðinni stóð var drengurinn hjá föður sínum og bar ekki neitt á honum. Skipherrann tók eftir því, víkur sér að drengnum og segir: “Hvemig getur þú verið óhræddur og öruggur, hnokkinn þinn, þegar alt ætla rsvona af göflum að ganga?” Drengurinn lítur brosandi upp á hann og svarar: “Hann fað- ir minn stendur við stýrið.” Eg veit ekki hvort þetta svar hef- ir haft nokkur áhrif á skipherrann, en ekki er það óliklegt, að það hafi mint hann á hinn himneska föður- inn, án hvers vilja ekki eitt hár fellur af höfði voru. Þér erað, böm I enn þá stödd nálægt landi, og englar guðs fylgja drípinu yðar í landvarinn. En sá tími kemur að þér berist út á ólgu- sjó lífsins. Þegar stormamir æða og öldurnar skella yfir höfuö yðar, þá minnist orða drengsins, og segið eins og hann: “Faðir minn stend- ur við stýrið.” Því yðar himneski faðir víkur ekki frá stýrinu, hvem- ig sem alt veltist. Skipið á hafinu, eða, maðurinn í heiminum. Gleðin er góðviðrið. Þjáningamar eru stormamir. Góðverkin eru hinn rétti skips- farmur. Lestimir eru skaðvænu vörurnar. Hræsnin og lýgin eru skerin. Eilífðin er höfnin. 8 ó L 8 K I N. Kveðið við barn. Heimurinn er hafið. Maðurinn er skipið. Viljinn er siglutréð. Tíminn er stýrið. Siðalærdómurinn er leiðarsteinn- ínn. Samvizkan er skipspresturinn. Vonin er akkerið. Bænin er vátrygging. Vitiö er stýrimaðrinn. Aðgætnin er hafnsögumaðurinn. Skilningavitin era skipverjar. Tilhneigingamar eru seglin. Kringumstæðumar eru vindamir. Við bæinn vertu heima hér og hættu þér ekki að sænum, og undu’ ei þar sem enginn sér, átt aldrei, þegar að skyggja fer, að leika þsr langt frá bænum. Og ekki’ er betra upp við fjöll, —þau orð mín skaltu’ ekki tvíla: í hamraborginni búa tröll og björgin—þau geta klofnað öll í urðunum er hún Gríla! Og hættu þér aldrei, ungur sveinn, til álfanna frammi í hólum, við bergið þama er bærinn einn, þó bærinn sýnist þér tómur steinn. En þar er stofa—með stólum. En gleð þig hér við gullin öll —við gimburskeljamar:—kindur, svo enginn taki þig upp við fjöll og aldrei saki þig bylgjuföll, né bani þér boli himdur. — Nú skyggir ótt og dagur dvín, og dauft er þá langt frá bænum. En hér er Ijós sem i hjartanu skín því heima situr hún móðir þin, hún vakir hjá smádreng vænum. í fjallahvömmunum fram við sjá er fagurt, og margt að skoða. Á æskustundum við Æginn blá og ofar benda þar fjöllin há, í rökkri’ eða morgunroða. L. Th. Einu sinni tóku drengir nokkrir sig saman um að leika á hana Kötu, af því hún bjó ein að þröngum kosti. Þeir fyltu körfu með tré- spónum og földu hana svo úti í skógi, þar til myrkt var orðið, þá létu þeir hana við kofadymar henn- ar Kötu og földu sig svo þar sem þeir gátu séð hvemig henni yrði við fundinn. Skömmu seinna kom Kata út. Hún horfði fast á körfuna, tók hana svo inn og lét hana á gólfið. Fletti svo ofan af heni ofboð var- lega og fór svo að tina upp úr henni. Ekki tréspóna hrúgu, eins og drengimir bjuggust við, heldur smá böggla af sykri, kaffi og hafra- mjöli og öðram nauðsynjum. Gamla konan kraup á kné og þakk- aði guði fyrir að hafa miskunnaö sig yfir hana í neyðinni. Drengimir gengu burt: “Ein- hver hefir leikið fallega á okkur, og mér þykir vænt um,” sagði einn þeirra. En sá sem leikið hafði á stall- bræður sína og varið til þess sín- um síðasta pening var ánægður. Eg ætla að reyna að semja sögu sjálf, einhvemtíma, og senda Sól- skini. Thelma Sigurdson Brú, Man. Fyrsti haustbylur. Nú er í leyni stríðlaus stund sterkir kveina vindar, mjöllin hreina hylur grand hranna reynir myndar. Snjórinn beygir bera grein, byljir sveigja viði; eikin hneigir höfuð, bein horfin megin friði. Perla. Jólavísa. Já, það er gaman þegar koma jólin I Og þó að dyljist blessuð sólin, og vetur andi úti, ér inni bjart og hlýtt. Sko jólatréð með toppinn það tindrar, ljósum prýtt. öll I hring! Ungar stúlkur, drengir! Mamma, syng! Sofna æskustrengir. Svo í hring! Hlægileg hugmynd. Prestur nokkur hitti dreng sem hann þekti, á förnum vegi. Dreng- urinn hét Mikael. “Hvernig líður þér núna, Mikael minn,” sagði prestur. “Illa”, svaraði Mikael. “Allir fara með mig eins og seppa. Ef einhver þarf að láta sækja eitthvað eða gera, þá er kallað á mig, svo að eg hefi aldrei frið.” Prestur vildi hughreysta hann og sagði: “Láttu ekki hugfallast, Mikael minn, þú veizt að þessi jörð er mæðudalur og að hér er al lrei friðar að vænta. En sú kemur tíð- in, að þér verður endurgoldin þessi mæða með ævarandi friði í himna- ríki.” Mikael hristi höfuðið og sagði: "Það held eg nú að seint rætist, prestur minn. Undir eins og menn sjá mig þar, kallar hver sem betur getur: “Mikael I kveiktu á sólinni. Mikael! mokaðu frá tunglinu. Mikael! taktu skarið af stjörnun- um. Mikael! Gerðu þrumur og eldingar. Mikael I Hleyptu út stormunum og smalaðu saman skýj- unum.” Og svona munu þeir tafarlaust. Eg hlýddi. Þegar út kom leit eg stóran hóp af fólki, er alt stóð í þéttri þyrp- ingu. Eg ruddist inn í hópinn og sá þar tvo menn sólbrenda og mó- leita á hörund, klædda skinnfötum líkt og Indiána. Það duldist þó ekki að þetta vora íslendingar; bæði útlit, mál og svipur sögðu frá þvi. Ánnar maðurinn hélt í tauma, sem hann hafði á stórri hundalest, er fyrir sleða gengu. Létu seppar ófriðlega og leyndi það sér ekki að þeir voru vel til verks fallnir, enda alls ekki kvaldir né sveltir. Menn þessir voru Baldvin And- erson kafteinn og Jósef Helgason, systursonur Hnausabræðra, Stefáns 0g Jóhannesar. Voru þeir að koma úr langferð með hunda sina. Höfðu ferðast um Bandarikin til og frá fyrir hreifimyndafélag; farið út í óbygð- ir og upp á fjöll, og til ýmsra staða, sem félagið vildi ná myndum af. Höfðu þeir lagt af stað 2. febrúar frá Winnipeg til Virginiu í Minne- sota. Þar mættu þeim u manns frá Chicago. Voru þeir með fólki þessu i 10 daga i þeim erindum, er fyr var sagt. Ein stúlkan í þessari för var frá Florida og hafði hún aldrei séð snjó á æfi sinni fyrri. Kafteinn Calvert hét foringi far- arinnar og lét hann mikið af dugn- aði Baldvins og félaga hans og lof- aði úthald hundanna. Myndirnar sem teknar vora áttu að vera fyrir vissan leik; voru til þess hafðar tvær Indiána konur í förinni, gömul kona og ung stúlka; því það heyrði til leiknum. Kapteinn Calvert bjóst við að gera kapt. Baldvinson orð, ef hann þyrfti aftur á sams konar hjálp að halda, og kvöddust þeir með mikl- um kærleikum, þegar starfinu var lokið. Frá Virginia fóru þeir félagar til Duluth, samkvæmt beiðni leikhúss- ins þar. Sá er þar réði fyrir er Gyðingur og lét Anderson illa af honum; hann stóð ekki við samn- inga, er hann hafði gert og skildu þeir i pussi. Svo sagði kapt. Anderson frá að landi vor Vilhjálmur Stefánsson væri víða sýndur á leikhúsum í Bandaríkjunum, en víðast sagt að hann væri danskur. Þetta leiðrétti Anderson þar sem hann gat komið því við. í blaðinu “Dulúth Herald” var alllöng grein um þá félaga, mynd af þeim og hundum þeirra og mik- ið af látið. Sagði blaðið frá því að kapt. Anderson svæfi úti í skinn- fötum sínum þótt 54 stiga frost væri. Hundamir sem þeir höfðu vora 9 að tölu, og allir valdir. 23—I4—I4- Þau Jón og Guðlaug eignuðust tólf börn. Af þeim dóu tveir svein- ar í æsku, Jóhann Pétur og Þórar- inn Aðalsteinn. Hin sem enn eru á lífi eru: (1) Anna, kona Snæ- bjarnar Steingrímssonar að Milton N.-Dak. (2) Halldór, bóndi og verkfærasali við íslendingafljót, giftur önnu dóttur Hálfdánar bónda á Bjarkarvöllum. (3) Þór- unn, gift Halldóri Ásgrimsyni að Milton, N.-Dak. (4) Guðlaug, gift Óla Rice, norskum manni r Roseau, Minn. (5) Ólöf, kona Jóns Eiríkssonar, bónda í grend viR Riverton. (6) Eirika, gift Herbert White, vélastjóra hjá Can. North. járnbrautarfélaginu, búa í Winni- peg. (7) Eiríkur, bóndi í grend við Riverton, giftur Laufeyju dóttur Baldvins i Kirkjubæ. (8) Aðalheiður Jarþrúður, kona Magn- úsar Eyjólfssonar bónda við River- ton. Hann er sonur Þorsteins Eyjólfssonar bónda á Hóli. (9) Kristján Alex og (10) Guðrún Sig- ríður, bæði ógift og heima hjá móð- ur sinni. Með fráfalli Jóns er hniginn til moldar einn af hinum gömlu og góðu Vestur-íslenzku bændum. Hann var maður vandaður og góð- gjam og sterkur trúmaður. Jarð- arför hans fór fram þann 6. marz, að viðstöddu fjölda fólks, bæði 4 heimilinu og í kirkjunni. Séra Jó- hann Bjamason jarðsöng. Átta af börnum hans voru þar viðstödd, svo og ekkja hans sem enn er við allgóða heilsu. Hvila bein bænda- öldungsins i grafreit Bræðrasafn- aðar í lundinum fagra á bökkum íslendingafljóts, þar sem margir göfugir menn og góðar konur era áður gengin til moldar. YFIRLYSING. Jón J. Austmann bóndi i Skálholti við íslendinga- fljót andaðist að heimili sinu þann 1. marz s.I. eftir nálega tveggja mánaða legu, 76 ára gamall. Hafði verið heilsubilaður nokkur undan- farin ár, mest af brjóstþyngslum, en lagðist ekki rúmfastur fyrri en undir það siðasta. Jón var fæddur þann 5. marz 1840. Foerldrar hans voru Jón Jónsson og Margrét Jónsdóttir er þá bjuggu í Bót i Hróarstungu i Norður-Múlasýslu. Ólst hann upp austur þar 0g dvaldi á þeim stöðv- um þar til hann giftist árið 1868. Gekk hann að eiga Guðlaugu Hall- dórsdóttur frá Egilsstöðum á Völl- um, i Suður-Múlasýslu. Reistu þau bú i Geitavikurhjáleigu í Borgar- firði eystra og bjuggu þar þangað til árið 1879. Brugðu þau þá búi og voru alráðin að fara til Ameriku. Af þvi varð þó ekki i það sinn. Dvöldu þau þá næstu árin á Egils- stöðum á Völlum og á Þorvalds- “Stúkan Hekla nr. 33, af I.O.G. T. vottar hér með stórtemplar, br. Sig., Júl. Jóhannessyni þakkir og fult traust fyrir framkomu hans og baráttu fyrir framgangi bindindis- málsins og hina snörpu sókn hans fyrir vinsölubanni því, er kjósend- ur Manitoba fylkis samþyktu 13. þ.m. Og jafnframt lýsir stúkan yfir óánægju útaf árásum þeim er téð- ur reglubróðir hefir orðið fyrir í blaðinu Heimskringlu, útaf áfengis auglýsingum er blaðið Lögberg hef- ir flutt í ritstjórnartið hans, þaf eð slikar auglýsingar eru algjörlega fyrir utan verkahring hans við blaðið Lögberg.” Ofanrituð yfirlýsing var sam- þykt á fundi stúkunnar Heklu þann 24. marz 1916 og ákveðið að birta hana í Lögbergi og Heimskringlu. ÞAKKLÆti. Eg finn mér skylt að þakka Goodtemplara stúkunum Skuld og Heklu bezta þakklæti fyrir þær vin- samlegu traustsyfirlýsingar, sem þær hafa báðar samþykt í minn garð á fjölmennum fundum. Þær yfirlýsingar frá félögum sem skipuð eru um 700 manns, þeirra er bezt þekkja mig, er betra svar við árásum þeim er Heims- kringla hefir flutt, en nokkuð ann- að gæti verið. Eg finn vel til þess að eg hefi ekki getað gert eins mikið fyrir bindindismálið og eg hefði viljað, en getsakir óhlutvandra Heims- kringlu bama læt eg mér í léttu rúmi liggja. Eg endurtek mitt inni- legt þakklæti til stúknanna og von- ast til að geta verið málum þeirra einlægur framvegis, eins og eg þyk- ist hafa verið hingað til. Sig. Júl. Jóhannesson. YFIRLÝSING. Eftirfarandi yfirlýsing var sam- stöðum í Skriðdal, en fluttu svo al- j þykt á fundi stúkunnar Heklu nr. farin vestur um haf árið 1883. Settust þau að á “Sandhæðunum” í Dakota næsta ár, þar sem Jón nam land. Bjuggu þau hjón þar þangað til árið 1898 að þau fluttu til Roseau, Minn. Þar bjuggu þau í tiu ár. Fluttu til Nýja íslands 1908. Námu land við íslendinga- fljót, hér um bil 4 mílur vestur af Riverton og nefndu bæ sinn Skál- holt. Þar hafa þau hjón búið síð- an, þar til nú að dauðinn aðskildi þau. j: 33, af I.O.G.T., þann 24. marz 1916 “Af því að stúkan Hekla er elzta íslenzka Goodtemplara stúkan hér fyrir vestan haf og sannkölluð móö- ir ísl. G.T. stúknanna og bindindis- starfseminnar á meðal okkar þjóð- flokks í þessu landi, þá finnum hún sér bæði ljúft og skylt að senda öll- um bindindisvinum nær og fjær innilegt þakklæti fyrir starfsemi þeirra og stuðning allan að þessum stóra sigri sem bindindismáilð vann i Manitoba 13. þessa mánaðar.” Margt smátt gerir eitt stórt jafnvel þegar um eldapítur er að ræÖa, þá ættu menn að hafa augun á smámunum. Viðartegundin, gæði brennisteinsins, hversu hægt er að kveikja á þeim EDDY’S ELDSPÍTUR eru búnar til úr sterkum hreinum furuviði og svo vel gerðar að í þeim kviknar frábærlega vel. Elddys eld- spítur hafa verið til sölu í sextíu og fimm ár það er því ekki að undra þó þetta félag kunni að búa til eldspít- ur. Það er altaf óhætt að reiða sig á vörur sem Eddy félagið býr til.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.