Lögberg - 04.05.1916, Page 8

Lögberg - 04.05.1916, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. MAI 1916. Frá vöruhúsi til borös yöar. Nnú er svo vandlega búiB um a8 þa8 getur með engu móti skemst. Pakkarnir í gömlu umslögunum seldust vel—en þær voru ófullkomnar. Hver húsmóðir þekkir þær. Veikar BUE MBBON —rifnuðu oft—fólk var ánægt með þær af vana. Hinar nýju “BLUE RIBBON” umbúöir eru fullkomnar og hinar beztu. Sterkar, hreinar, liölegar, rykheldar, v'atnsheldar. I stuttu máli GALLALAUSAR UMBÚÐIR UM GALLALAPST TE Eins og áöur, peningum skilaS aftur ef kaupandi er ekki ánægöiír. SpyrjiS matsala yöar. Or bænum Góö kjör þjóöast fyrir röskan mann til aö selja auglýsingar. Ráösmaður Lögbergs visar á. Þeir sem pantaö hafa Bœjartal á Islandi gjöri svo vel og vitji þess á skrifstofu Lögbergs. Gott herbergi til leigu aö 624 Victor stræti, nálægt Sargent, til Sýnis hvenær sem er. Lárus Johannsson trúboöi pré- dikar 3., 4. og 5. maí kl. 8 aö kveld- inu í West End Gospel Hall, á homi Ellice og Beverley stræta. Allir velkomnir. Siguröur Mýrdúl, sem lengi hef- ir haft heimilisfang i Victoria B.C., hefir skift um bústaö, og er áritan hans nú: Point Roberts, Wash. Box 6. Eg hefi nú nægar byrgöir af “granite” legsteinwnum “góöu" stöSugt viS hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg aö biSja þá, sem hafa veriS aS biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla aö fá jér legsteina í sumar, aö finn mig sem fyrst eöa skrífa. Eg ábyrgist aö gera eins Vel og aörir, ef ekki betur. Yöar einlægur, A. S. Bordal. Vill Lögberg gera svo vel aö flytja kæra kveöju og hjartans þakklæti til allra íslendinga í Poplar Park, en þó einkum og sér i lagi til Mrs. Albinu Anderson fyr- ir allar gleöi og ánægjustundirnar, er viö nutum þar fyrir hennar sí- glaöa og skemtilega viömót. Við óskum þeim öllum allra heilla og blessunar í framtíöinni. Binar, Solveig og Guðrún Johnson Bsblíufyrirlestur Daniel Georgsson iThorsteinsson á íslandsbréf á skrifstofu Lögbergs. Séra B. B. Jónsson er fluttur frá 120 Emily stræti að 659 William Ave. Talsiminn er sami og áöur, Garry 3818. Munið vel eftir því að sækja hlutaveltuna i Goodtemplarahúsinu. Þar veröa margir verðmætir munir. Benedikt Hjálmsson kom til bæjarins um helgina og dvaldi hér þangað til í gærdag; fór hann þá noröur aö Árborg og verður þar um tíma. Þor.steinn Gíslason kaupmaður frá Brown var á ferö í bænum fyrir helgina í verzlunarerindum; hann skrapp noröur til Nýja íslands, en fór heim aftur í dag. Kvenfélag Skjaldborgar safnað- ar er að undirbúa útsölu (Bazar), sem haldin verður þann 18. og 19. þ. m. í Skjaldborg. Þetta ættu Winnipeg íslendingar að festa í minnisbækur sínar. Þess láðist aö geta í siðasta blaöi aö 22. apríl voru gefin saman í hjónaband af séra Johns' í Mac Gregor, Manitoba þau E. W. Good- man og Miss Elenora Mac Watson aö heimili brúðarinnar. Mjög rausnarleg veizla var haldin á eftir. sömuleiðis dálítið samsæti 24. apríl hjá foreldrum hans að 783 Mc- Dermot Ave. í bréfi frá San Francisco til Ara- sons prentara Lögbergs er þessi grein: “Frá Battle Creek man eg engar fréttir, nema ef eg ætti að nefna þaö aö Guðrún B. Oddson hélt fyrirlestur um fsland 2. april á kvenfélagsfundi þar og segir svo í Battle Creek blaöi, sem mér var sent: “Miss Oddson talaöi fyrst og flutti einkar skemtilega ræðu um ættland sitt, ísland. Miss Oddson hefir aöeins verið fjögur ár hár i landi og talar enska tungu ágætlega vel. Hún lýsti landinu, skólafyrir- komulagi, iðnaðar fyrirkomulagi, flutningafærum, klæðaburöi, trúar- brögöum, nöfnum og þjóðlegum íþróttum.” “Gunna er sannarlegur Islend- ingur, og er mér lítið um þá gefiö, sem á bjagaðri Ensku gefa manni til kynna aS þeir hafi gleymt ís- lenzkunni og geti ekki talað hana. Eg hitti mann i vikunni sem leið frá IwOs Angeles, sem er fæddur hér og uppalinn og móöir hans kom hingað þegar hún var barn 6 ára; hann hefir ekki heyrt Íslenzku stð- an hann var lítill snáöi og samt tal- ar hann hana allvel og skilur mest- alt sem sagt er og langar til að læra betur. Þetta likar mér.” Fundur verður haldinn í Good- templarahúsinu á horninu á Sargent og McGee í knattleikafélagi (iTennis Club) Fálkanna, mánudags kveldið 8. maí kl. 8. Allir félags- menn beönir aö mæta, og sömuleið- is þeir sem vilja ganga í félagið. Frost og héla á hverri nóttu i Winnipeg. Dr. Guðmundur Finnbogason flutti fvrirlestur sinn i Fyrstu lút. kirkjunni á þriðjudagskveldiö fyrir troöfullu húsi; veröur hans ítarlega minst í næsta blaði. verður haldinn að 804)4 Sargent Ave. (milli Arlington og Alverstone stræta) fimtudaginn 4. mai kl. 8 síðdegis. Efni: Hvert er ríkið eða valdið, sem hefir reynt að breyta lögmáli guðs? Tala dýrsins verður útreiknuð. Sjá Opinb. 13 k. 18. v. Sunnudaginn 7. maí kl. 4 e. h. verður umræðuefnið: Boðskapur hinna þriggja engla. Sjá Opinb. 14. kap. 6—12 vers. Verður þessi boð- skapur liinn síðasti til heimsins?— Myndir veröa sýndar fyrirlestrun- um til skýringar. Inngangur ó- keypis. Allir velkomnir. Davíð Guðbrandsson. Frá 1. janúar til 1. apríl 1916 komu umsðknir um lífsábyrgðir til New York Life félagsins frá 36,- 833 manns; eru þaö 10 þúsund fleiri en á næstu þremur mánuðum næst á undan. Á sama tíma borg- aði Nevv York Life félagið 2,401 dánarkröfu; 157 dóu undir 30 ára aldri, en aðeins 13 fyrir ellisakir, 322 dóu af lungnabólgu; 315 af hjartasjúkdómum, 214 af tæringu, 106 af slysförum, en aöeins 54 féllu í Evrópustriðinu. Það sýnir að vígvöllurinn er ekki það allra hættulegasta fyrir lífsábyrgðarfé- lögin, enn sem komiö er. Dr. Baldur Olson herlæknir og kona hans komu vestan frá Vatna- bygðum á þriðjudaginn. Kvenfélagið “Björk” í Tjaldbúö- arsöfnuði heldur útsölu (BazarJ mánudaginn 15. mai næstkomandi. Siguröur Árnason frá Höfnum er nýlega gengínn í herinn. Tryggvi Jónasson frá Gimli var á ferö hér í bænum á fimtudaginn og fór heim aftur á föstudaginn. J. Magnús Bjamason skáld kom hingað vestan frá hafi í vikunni sem leið, ásamt konu sinni og tengdamóður. Er hann alfluttur hingað austur og hefir tekið þriggja ára köllun sem kennari við samein- uðu skólana að Ottó í Grunnavatns- bygð. Fá þeir þar góðan mann og uppbyggilegan. Einar J. Skafel háskólapiltur frá Mozart fór heim til sin héðan á föstudaginn var aö afloknu vetrar- námi og vetrarprófum. Hann veröur kennari við barnaskóla þar vestra í sumar. Sveinn Björnsson hefir nýlega lokiö við læknispróf hér í Winnipeg. Hann er aö hugsa um að taka einn- ig próf fvrir alla Canada i júní mánuöi. Sveinn lagði af stað vestur til Leslie á mánudagskveldið og býst við að dvelja þar um stund. Páll Bjarnason fasteignasali frá Wynyard kom til bæjarins á sunnu- dagsmorguninn og fór heim aftur samdægurs. Hann var að sækja konu sína, börn og tengdamóöur, sem dvalið hafa hér um tíma. Þorsteinn Helgason frá Mikley var á ferð í bænum á mánudaginn; fór hann samdægurs til Selkirk og býst við að dvelja þar um tíma. Hann kvað isinn á vatninu hafa verið rétt aðeins manngengan þeg- ar hann fór úr eyjunni og bjóst viS að hann væri nú allur brotinn upp. Heilbrigði og vellíðan sagði hann þar nyrðra. Joseph H. Hanson, aktýgjasmið- ur á Gimli, er aö ganga i herinn. Hann hefir til sölu verzlun sína og efni; fáist ekki kaupandi, er hann til með aö leigja það alt sanngjarn- lega. Verkstofan er í afturenda byggingarinnar en búö aö framan. Þetta er á bezta stað i bænum; var verzlunin byrjuð fyrir ic» árum og hefir sífelt aukist. Þess má geta, að engin aktýgja verzlun né' vinnu- stofa er nær en 40 milur í burtu. Upplýsingar fást hjá Great West Sadlery eða Joseph H. Hanson, Gimli. Guðsþjónustur. Sunnudaginn 7. maí: (1) 1 Wallhalla skólahúsi kl. 11. f. h. (2) í Kristnes skólahúsi kl. 3 e.h. Allir velkomnir. H. Sigmar. Andrés Skagfeld póstmeistari frá Hove og John H. Johnson komu til bæjarins á laugardaginn í þeim er- indum aö finna verkamálaráðherr- ann og biðja hann um fé til vega- geröar á milli sveitanna St. Law- rence og Coldwell. Kvað Skagfeld stjórnina hafa lagt þar fram nokk- urt fé í fyrra, en meira væri nauð- synlegt; Boblinstjórnin sæla heföi byrjað á þessum vegi rétt fyrir kosningar, en hætt við þegar kosn- ingarnar voru um garö gengnar. Norrisstjómin heföi farið alveg öf- ugt að því; hún hefði engu hreyft fyr en eftir kosningar, þá hefði hún lagt fram féð. — Skagfeld sagði tið mjög kalda þar ytra; var svo mikið frost á laugardagsmorguninn aö uppi hélt hestum nema þar sem vatn var, og þar var svo þykkur ís að hætta var aÖ og miklar tafir. Lárus Jóhannsson trúboði, sem lengi þefir dvalið á Islandi kom til Winnipeg í vikunni sem leið. Hann kom til New York í haust, fór þaö- an til Chicago og svo hingað; býst hann við að veröa hér um tima aö minsta kosti. Mrs. R. Þorsteinsson sem hefir verið hér í bænum aö undanförnu til lækninga fór til Keewatin á laugardaginn til fólks síns. Mrs. Jóhannes Sigurðsson hér í bænum fylgdi henni þangað út og kom heim aftur á sunnudaginn. Rittsjóri Lögbergs var við jarö- arför Mrs. J. N. McLean á föstu- daginn. Var likið flutt 10 mílur norður og skilið þar eftir i geysmlu í grafhvelfingu mikilli (Mousole- um), sem þar er veriö aö byggja. Er það fyrsta grafhvelfing hér í Vesturlandinu og munu fáir vita af því að hún er til. Byggingin á aö verða stórkostleg, ef henni verð- ur vel tekið, eins og útlit er fyrir. Til að byrja með er hún aöeins fyr- ir 104 lík. Er heljar mikill skáli í miðri byggingu eftir henni endi- langri og bogahvelfing yfir, en beinir veggir til beggja handa, alt úr hvítgráum marmara. Eru mar- maraplöturnar í veggjunum- allar jafnstórar; má taka hverja þeirra úr fyrir sig, er þar þá hol inn í vegginn, þar sem líkkistum er rent inn á endann; er síðan marmara- platan látin fyrir aftur. Þarna geymast líkin von úr viti og geta hlutaðeigendur fengið að sjá þau hvenær sem er. Fjöldi ritgerða og kvæða verður að bíða vegna rúmleysis. Þar á meðal gullfallegt kvæði eftir Steph. G. Stephansson, fréttagrein löng frá J. B., grein frá G. P. Thordarsyni o. fl. Þorgrímur Pétursson kom vest- an frá Elfros á laugardaginn; fór norður til Selkirk samdægurs, en út til Morden í gær og verður þar í vinnu í sumar. Hann sagði allar beztu fréttir úr Vatnabygðinni. Olga Elenora dóttir Josephs Johnson byggingamanns og konu hans á Victor stræti hér i bænum, andaðist að heimili foreldra sinna 21. apríl (föstudaginn langa). Hún var á 6. ári. Var hún jarðsett á laugardaginn frá heimilinu af séra B. B. Jónssyni. Takið vel eftir grein í nœsta blaði, sem gefur allar upplýsingar viðvíkjandi kúm þeirn er búnaðar- deildin í Manitoba veitir fátœkum bccndum. Hátíðleg guðsþjónusta var hald- in í Fyrstu lút. kirkjunni á sunnu- dagsmorguninn með sérstöku tilliti til hermannanna; voru þeir þar fjölmennir. Séra B. B. Jónsson pnédikaöi og er mikið látið af ræðu hans alment. Dr. Guðm. Finnboga- son var þar staddur og fanst hon- um íslenzkt mál og islenzk sögu- þekking vera með fullum lífsmerkj- um hjá séra Bimi. Séra Carl Olson prédikar í Skjaldborg kl. 11. f. h. á sunnudag- inn og kl. 7 e. h. Fjárframlagsskrá í Rauða kross sjóðinn og til 223. herdeiidarinnar birtist í næsta blaði. Gjafir til “Betel”. Mrs. E. K. Reykjalín, Sher- wood, N.-Dakota...........$15.00 Tryggvi Thorsteinsson, Tan- tallon, Sask............... 5.00 Garland & Anderson, Wpg 16.25 Fyrir þessar gjafir er innilega þakkað, fyrir hönd nefndarinnar. J. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave. Winnipeg. CONCERT undir umsjón Dorkas félagsins í Fyrstu lút. kirkju verður haldið í GOOD TEMPLAR HALL Þriðjudagskveld 9. Maí Program: Chorous.—By the Sea Shore. Selection.—Miss Marjorie Guthrie. Solo.—Miss Olive Oliver. Recitation.—Mrs. Gordon Paulson. Play.—Old Maids Matrimonial Club Piano Solo.—Miss S. Frederickson. Selection.—Miss Marjorie Guthrie. Sóló.—Miss H. Friðfinnsson. Tableaux. Verið er að prenta fyrirlestur séra F. J. Bergmanns “Hvert stefnir”, og sömuleiðis fyrirlestur Þ. Björnssonar um sama efni. Almennar fréttir. John Jacob Astor, miljónerinn sem druknaði á Titanic, lét eftir sig nýfæddan son, sem nú er fjögra ára og hefir það kostað móður hans $27,593 á ári að sjá fyrir hon- um. Dewey flotaforingi Bandaríkj- anna hefir lýst því yfir að samning- ar hafi verið á ferðinni um það að Þjóðverjar keyptu Filippiu eyjarn- ar af Spáni, rétt fyrir stríðið milli Spánar og Bandaríkjanna. 2,000 konur eru að læra að stjóma vögnum á Englandi; er þar orðið svo mannfátt að ekki fást nógir karlmenn til þeirra starfa. Frá því er sagt með gildum rök- um að Winston Churohill muni láta af hermensku bráðlega og snúa sér aftur að stjórnmálum. Sambandsstjómin ætlar að lána G. |T. P. járnbrautarfélaginu $10,- 000,000 og C.N.R félaginu $15,- 000,000, og leggja fram $3,200 á hverja mílu til St. Joþn Valley járnbrautarinnar í Nýúu Brunsvík, sem er 191 míla á lengd eða alls $611,200. W. T. Crummy, sonur forseta Wesley skólans hefir fallið í stríð- inu, sömuleiöis John Spiers, vel- þektur maður héðan frá Winnipeg. Fréttir komu á mánudaginn til Englands um skipið “Suffolk”, sem fórst í Hvítahafinu á leið til Arc- hangel stuttu fyrir jólin. Voru á því 27 manns og fórust allir af kulda og hungri, nema þrír sem bjargað var. Skipstjórinn misti vitið af hungri og fyrirfór sér og liðu mennimir fádæma kvalir. Skáldsaga. Um upphlaup á Irlandi og sam- særi Casements er óhætt að rita sem v'irkileika; en á sama tíma kemur út i blöðunum önnur saga, sem tæp- lega er hægt að trúa; hún er likust þvi að hún væri skáldsaga, og get- ur vel verið það. Maður sem Max Lynar Louden heitir var kærður í New York um fjölkvæni og fundinn sannur aö sök. Hann er borgari Bandaríkj- anna, en þýzkur aö uppruna. Hann hefir sagt lögreglunni í New York frá því að Þjóöverjar í Bandaríkjunum hafi haft i hyggju að hertaka Canada, og hafi hann sjálfur átt að vera herforinginn. Kvað hann 150,000 manns hafa ætlað að taka þátt í herför þessari og hefðu þýzkir auðmenn í Banda- ríkjunum lagt fram í því skyni $16,000,000. Samsærið kveður hann hafa byrjað í október 1914 og iha.fi margir leynifundir verið haldnir i New York og víðar, en áhlaupið átti að byrja í vor. Kvaðst Louden hafa fariö á fund Garrisons fyr- verandi hermálaritara í Wash- ington og sagt honuni frá öllu sam- an. Kvaðst hann hafa látið hann vita, að ef Bandaríkin færu í stríð við Þýzkaland, þá yrði þessu liði beitt á móti Bandaríkjunum; en ef þau færu i stríð á móti Englandi, þá berðist það undir merkjum |>eirra og á móti Englendingum. Þegar árásin yrði gerð áttu 120,- 000 að fara, en 30,000 að biða til liðveizlu síðar, ef á þyrfti að halda. Liðinu átti að skifta í fjórar deildir, átti ein að hafa aðalstöðvar sínar í New York, önnur í Philadelphia, sú þriðja í Buffalo og sú fjórða einhversstaðar á milli Detroit og Miiwaukee. Áttti deildirnar að kalia sig söngfélög, til þess að eng- an grunaði neitt, “því Þjóðverjar geta bæði sungið og baríst með augnabliks fyrirvara”, sagöi Loud- en. Þegar merki væri gefið áttu allir að vera við því búnir að fara af stað innan tíu daga td Ontario vatnsins, og átti jafnframt að senda boð til Þjóðverja víðsvegar í Can- ada. Yrðu þeir grunaðir og reynt að hindra för þeirra, þá ætluðu jieir á augabragði aö breyta förinni í söngferðalag. Þegar þeir væru tilbúnir átti aö hefja förina á næturþeli þegar dimm væri nótt, á 84 ferðaskipum; en áður áttu að vera fluttar á skip- in alls konar vistir, vopn og klæöi. Ein deildin átti að lenda við “Windmi'll Point”, önnur viö “Port Hope”, sú þriðja viö “Kingston” og sú fjóröa við “Windsor”. Átti síðan að höggva alla málþræði og ritsíma, en aö því búnu átti Louden með fimtu deildina eða fara frá Comwall til Ottawa; geröu þeir ráð fyrir að herinn mundi annað- hvort gefast upp eða falla eftir 24 kilukkustundir og átti þá að eyði- leggja Welland skurðinn og taka Canada Þjóðverjum til handa. “Hefði eg haldið áfram, hefði þetta verið lafihægt”, sagði Louden. Má vel vera að eitthvaö sé hæft í þessari sögu, en líkari er hún þó skáldskap en virkileika.. Sendið nú eftir fullkomnri skrá er sýnir mörg VERDLAUN sem gefin eru í skiftum fyrir Roy al Cro wnSoap Coupon ---------------Og----------------- Royal Crowa Sápu Umbúðum Ef þér sendið bréf eða póstspjald fáiÖ f>ér verðlaunaskrá með næsta pósti og borgið undir Byrjið strax að safna miðum, þeir eru mjög verðmœtir. ÖLL VERÐLAUN TALINUPPÍ VERÐ- USTANUM FYRIR 1. APRlL 1916 ERU NO AFTURKÖLLUÐ. ♦ NÁIÐ I NÝJA VERÐLISTANN. Skrifið utan á til: THE ROYAL CROWN SOAPS Limited PREMIUM DEPARTMENT WINNIPEG, MAN. V iðskiftabálkur. Spyrjandinn, sem segir frá þvi aö tekinn hafi veriö niður girðinga- vír á landi hans og negldur niðri við jörð, getur krafist þess að lag- fært sé aftur eða skaðabætur greiddar, eða hvorttveggja, eftir ástæðum. 223. Canadíska-Skandi- nava herdeildin. Frá skrifstofu 223 deildarinnar. Til íbúanna í Langruth, Wild Oa)k, ísafold og Rockville héruðun- um. NorsUmeriska Linan Ný og fullkomin núttSar gufu- sklp til póstflutnlnga og farþega frá. New Tork beina leiS ttl Nor- egs, þannig: “Bergensfjord’’ 13. Mal. "Kristlanafjord” 3. Júnl. "Bergensfjord" 28. Júnl. "Kristlanafjord” 1B. Júll. "Bergensfjord”, 5. Ágúst. "Kristiansfjord” 26. Ágúst. Gufuskipin koma fyrst tli Bergen I Noregi og eru ferSlr tll |slands þægilegar þaSan. Farþegar geta farlS eftlr Balti- more og Ohlo J&ribrautinnl frá Chicago til New Tork, og þannig er tæklfæri aS dvelja 1 Washtng- ton án aukagjalds. Eg tel mér það skylt að þakka fólkinu í ofangreindum héruðum fyrir það hversu ágætlega það hefir styrkt 223. herdeildina Skandinav- isku, sem eg stjórna, og fullvissa það um að sú hjálp er með fullri viðurkenningu [>egin og að mikið þykir varið í það traust er fól’kið hefir sýnt deildinni, bæði að því er mig sjálfan snertir og menn mína, og ennfremur skal fólkið fullvissað um það að eklkert skal látið ógert til þess að verðskulda það traust sem það hefir í ljósi látið. A. Lawrence Johannson, sonur Eggerts Johannsonar fyrrum rit- stjóra Heimskringlu, vinnur nú að liðsöfnun fyrir Canadisku-Skandi- navisku herdeildina nr. 223. í Van- vouver og þar í grendinni. Þessi ungi maður er einn þeirra manna sem valdir hafa verið sem foringj- ar í þessari deild. Hann er Islend- ingum vel kunnur fyrir ágætis frammistöðu sína við háskóla þessa fylkis, þar sem hann útskrifaðist vorið 1915. Síðan fluttist hann með foreldrum sinum vestur að Kyrrahafi, og hefir hann lesið þar lög. Útskrifaðist hann í lögum við Manitoba háskólann i fyrra vor. þótt sjálfur hafi hann verið vestur við haf. Hann veitir móttöku mönnum sem ganga vilja í hermn að Room 26 Canada Life Building að 640 Hastings St. í Vestur Van couver og einnig að heimili sinu að 1564 Charles St. Fréttir frá 223. Skandinavisku deildinni undir stjóm C. Albrerht- sen herforingja. Eftirfarandi ágætar fjárveiting- ar hafa komið til 223. deildarinnar frá Ingimundi Ólafssyni og eru jxer meðteknar með bezta þakklæti. Frá Beckville P.O., Man.: Bjöm Thordarson........$5.00 Johannes Baldvinson...... 5.00' Frá Langruth, Man.: Jón Thordarson.........$5.00 Frá ísafold, Man.: Ámason bræður..........$5.00 Jón A. Magnússon....... 6.00 Miss M. Magnússon....... 2.00 Miss H. Magnússon......... 2.00 Elías Eliasson............ 2.00 Kristján Jónsson...... i.oo' C. C. Jónsson........... 1.00 Guðmundur Sturlason .... 1.00 Árni Hannesson .. .... . . 5.00 Grímur Guðmundson . . . . 5.00 Árni Breidfjord............ 4.00 Samtals...........$49.00 Emil Jónsson, sonur séra B. B. Jónssonar forstööumanns Ilins ísl. lútersika kirkjufélags hefir innritast í 223. Canadisku-Skandinavisku deildina. Eftirfylgjandi menn hafa innrit- ast í Canadisku-Skandinavisku deildina nú hina síSustu dagana: Emil Jónsson, Winnipeg, Man. Marel T. Einarson, Churchbridge Ragnar Johannesson, Wynyard |Thorsteinn Benson, Wynyard, Sask Erhard Monson, Meadow Bank B. F. Thorsteinson, Mozart, Sask. Raymond Howe, Foain Lake, Sask. Rolært Mowk, Saskatoon, Sask. Jens Christen Paulsen, Saskatoon Oskar Engebretson, Camrose, Alta. G. K. Jónatansson, Wynyard, Sask. John B. Larson, Cloverdale, B.C. Ture N. Johansson, Lea Park, Alta. John Cristenson, Camerose, Alta. Siguröur Johnson, Hayland, Man. Charlie Oddson, Árborg, Man. Olafur Goodman, Gimli, Man. Charles Young, Saskatoon, Sask. John Carlson, Saskatoon, Sask. Louis Olson, Round Hill, Alta. Arthur Fowell, Saskatoon, Sask. LeaitiS upplýsinga um fargjald og annaS hjá HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolia eSa H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. C. H. DIXON, Lögfroeðingnr, Notary Public Lánar peninga, Rentar húa, lnnheimtir skuldir 265 PortaKO Avo. TalsM 1 73* i Winnipes Til minnis. Fundur í Skuld á hverjum naiSviku degi kl. 8 e. h. Fundu/ i Heklu á hverjum fðstu- degi kl. 8 e. h. Fundur i barnastúkunni "Æskan” á hverjum laugardegi kl. 4 e. h. Fundur i framkvtrmdamefnd stór- stúkunnar annan þriCjudag í hverjum mánuSi. Fundur i Bandalagi Fyrsta lúterska safnaðar á hverjum fimtudegi kl. 8 e. h. Fundur i Bjarma (bandal. Skjald- borgar) á hverjum þriöjudegi kl. 8 e. h. Fundur i bondolagi Tjaldbúðar safnaðar á hverjum þriöjudegi kl. 8 e. h. Fundur i Unglingafilagi Onitara annanhvom fimtudag aci. 8 e. n. Fundur i Liberal klúbbnum á hverj um föstudegi kl. 8 e. h. Járnbrautarlest til Islendingafljóts á hverjum degi nema sunnu- dögum kl. 2.40 e. h. Járnbrautorlest tU Arborgar á hverjum degi nema sunnudögum kl. 5.40 e. h. Járnbrautarlest til Vatnabygða á hverjum degi kl. 11.40 e. h. Special Harness Bridla Round Blinda Check to hooka...................J inch Lines good and strong .. . . | " Hames Steel Bolts Traces. ringincenter heel chain..................| J Belly band folded........| J " Back Pads with Hooks Terrils.................14 " Breast straps........... IJ " Msrtingales............. IJ " Back strap with crupper and Trace carrier....... 2 ‘‘ Good Collars, stata the size of Collar when ordering Harnesi complete S45.00 Marteinn F. Sveinson, ELFROS, - SASK. SEND HVERT SEM VERA VILL Reynið hið styrkjandi VOR-MEÐAL NYAL’S við slappleik þeitn er þér þjáist af Verð $1.00 WHALEYS LYFJABOÐ Phone 9heebr. 258 og 1130 Horni Sargent Ave. og Agnes St. Miss Thordís Gillies á bréf með mynd í á skrifstofu I/igbergs. Bréfiö er frá íslandi. Eruö þér reiöubúnir aö deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams inanranoe A(*nt eee IJndsay Biock Phone Maln 9076 \Tmbo6amaóur fyrir: The Mut- ual Llfe of Canada; The Ðomlnlon of Canada Guar. Accident Co.; og og einnlg fyrlr elds&byrgtlarf«lSg, Plate Glass, BlfrelCar, Burglary og Bonds. H. EMERY, homi Notre Dame og Gertie sca TAL8. GARBY 48 ÆtliC þér aC flytja yCur? HJf yCur er ant um aC húsbúnaCur yCar skemmist ekkl I flutnlngn- um, þá finniC oss. Vér leggjum ■érstaklega stund á þ& ICnaCar- grein og ábyrgjumst aC þér verC- iC ánægC. Koi og viCur eeM lægsta verCi. Baggage and Bxprees Lœríð símritun LærlC s/mritun; jflrnbrautar oe: verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Engar námsdeildir. Einstakllngs kensla. SkrifiC eft- ir boðsriti. Dept. "G”, Western Schools, Telegraphy and Rall- roading, 607 BuiKdera* Exchsnge, Winnipeg. Nýir umsjónarmenn. Öryggishnífar •*«tv skerptir RAZOR8 Ef þér er ant um að fá góöa brýnslu, þá höfum viö sérstaklega gott tækifæri aö brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöö eru endurbrýnd og “Dwp- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöö 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auövelt þaö er aö raka þegar v'ér höfum endurbrýnt blööin. — Einföld blöö einnig lög- uö og bætt. — Einnig brýnum viö skæri fyrir lOc.—75c. Tlii Razor & Sbeir Sharpening Co. 4. lofti, 614 Ðuildera Exchange Grinding Dpt. 333i Portage Are., Winnipeg VJER KAUPUM SELJUM OG SKIFTUM GÖMUL FRIMERKI frá öllum lönduni, nema ekki þesei va nalegu 1 og 2 eenta frá Canada og Bandaríkjunuin. Skrifið á ensku. O. K. PRESS, Printers, ILm. 1, 340 Main St. Winnipeg Ef eitthvaS gengur aS úrinu þínu þá er þér langbezt a6 xodt þaS til hans G. Thotnas. Hann er í Bardals byggingunni og þú mktt trúa þvi aö úrin kasta ellSbdgn- um í höndunum á honum. ÓskaS er eftir aö heyra frá kvenmanni, sem hugsanlega vildi og gæti tekið aö sér búsýslu með einbúa á landi. Nöfnum verður haldið leyndum. B. G. Gíslason R. No. 2 Box 90 Bellingham, Wash.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.