Lögberg - 18.05.1916, Side 5
LÖÖBEEG, FIMTUDAGINN 18. MAI 1916.
5
p
Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju-
manna stendur á bak við nafnið:
Herbert H. Winearls
Aðal skrifstofa: Útibú:
237 Grain Exchange Union Bank Building
WINNIPEG BRANDON
Eins og að unclanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum
fyrir mína gömlu viðskiftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár.
SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN
SH PPERS”. NÝ ÚTKOMIÐ. KOSTAR lOc. VIÐSKIFTAMENN »
FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA.
.. 1 • timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgöir tegundum, geirettur og als-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt. ,
The Empire Sash & Door Co.
------------------- Limited ---------------—-
HENRY AVE. EAST - WINNIPEG
SEGID EKKI
“KG GET EKKI BOBGAB TANNLÆKXI NC.”
Vér vltum, aC nú gengrur ekkl alt aC öskum og erfltt er aC elgnaat
nklldlnga. Ef tll vlll, er osa þaC fyrlr beatu. faC kennlr oaa, sem
verCum aC vlnna fyrlr hverju centl, aC meta glldl penlnga.
MINNIST þess, aC dalur sparaCur er dalur unnlnn.
MINNIST þesa elnnig, aC TENNUR eru oft melra vtrCl en penlngar.
HKILBRIGÐI er fyrata apor tll hamlngju. þvl verClC þér aC vernda
TKNN UHNAIl — N6 er tímlnn—hér er ataCurlnn tll aö láta gera vl8
tennur ySar.
Milvill sparnaður á vönduðu tannverki
EINSTAKAK TKNNCR $5.00 HVKR BKSTA 22 KAR. GCTiIí
$5.00, 22 KARAT GdJjTKNNIJR
VerC vort ávalt óbreytt. Mörg hundruS manns nota sér hlð lága verö.
HVKRS VKGNA KKKI pö ?
Fara yðar tilbúnu tennur vel?
eSa ganga þær lCulega úr skorCum? Ef þær gera þaC, finnlB þá tann-
lækna, aem geta gert vel vlC tennur yCar fyrlr vægt verð.
JBG slnni yður sjáifur—Notið flmtán ára reynslu vora við tannlækningnr
$8.00 HVAIiBKIN OPIÐ A KVOLDUM
HD lER. PAESONS
McGREKW BLOCK, PORTAGK AVK. Telefónn M. «99. Uppl yfbr
Grand Trunk farbréfa skrlfstofu.
reistinni stýrSu verSa setta meðal
píslarvotta haimsins, sem níSings-
verk hafi veriö unnið á. Hann
segir aS sín skoÖun ,sé sú aS þeir
hafi aðeins veriS herfangar og hafi
þaö því veriS algerlega rangt aö
drepa þá.
Afstaða írlands til kastalans í
Dublin í þessu tilfelli segir hann
að sé nákvæmiega sama sem af-
staSa Balkanríkjanna til Tyrklands,
Belgíu til Þýzkalands eða Banda-
rikjanna til Englands. ÞangaS til
þjóðþing komi í staö Dublin kastal-
ans og írland sé af frjálsum vilja
partur brezka ríkisins eins og Can-
ada, Ástralia og SuSur-Afríka,
veröi aö líta svo á sem íri er til
vopna grípur til frelsis landi sínu,
geri nákvæmlega það sama sem
hver Englendingur mundi gera ef
England væri hertekiS af Þýzka-
landi. Slíkur íri hefir eins mikinn
sii'ðferSisrétt til þess aS þiggja liö-
veizlu frá ÞjóSverjum, eins og
Englendingar hafa til þess aS
þiggja 'liSveizlu Rússa gagnvart
Þ jóöverjum. Þessir menn sem
skotnir voru á írlandi verSa fram-
vegis taldir meðal annara píslar-
votta, sem barist hafa fyrir föður-
land sitt af ættjarðarást og verið
drepnir án löglegrar yfirheyrslu og
dóms.” Þannig skrifar Bernhard
Shaw í London og hann bætir þessu
við : “Eg er ekki hlyntur uppreist-
armönnum og eg hefi ávalt haldið
þvi fram aö írar ættu að beita öllu
sínu afli meS Englendingum á
móti Þ jóðverjum og Austurríkis-
mönnum, en eg er íri engu að síöur
og mæli óhikaö á móti þeim, sem
halda því fram aS Iri sé landráöa-
maður þótt hann sé tekinn fangi
þegar hann berst fyrir sjálfstjórn
íriands á móti brezku stjómiinni.”
Eins og fyr var frá sagt hefir
Birrell aöalritari íra í brezka þing-
inu verið neyddur til þess aS segja
af sér, og Winnbortie lávarður sagði
einnig- af sér á íimtudaginn.
Um það voru talsvert skiftar
skoðanir hvort ráölegt væri aö taka
af herréttinn á Irlandi í bráöina og
margir þingmanna af öllum flokk-
um kváöu réttmæta hörku John
Maxwells, sem hemum stjómaSi til
þess aS bæla niður uppreistina. En
ÞaS er aftaka Sheffingtons sem
mestri gremju veldur. Stjórnar-
formaSurinn kallaöi liflát hans verk
ábyrgðarlauss einstaklings, sem
tafarlaust hefði verið tekinn fastur.
Um þaö er alt óvíst enn þá
hverjir taki viS írsku embættunum
og þykir ekki ólíklegt aö einhverj-
ar ráöaneytisbreytingar verði, bæöi
sökum þess að Augustine Birrell
sagöi af sér og hins að Winston
Spencer Churchill er kominn aftur
til stjómarstarfa.
Stjórnar flokkurinn á írlandi
hefir gefiS út langa yfirlýsingu og
skorar þar eindrengiö á íra aö
fylgja öllum löglegum ráöum og
grípa til engra óyndisúrræöa, enda
segir hann aS írska þjóöin í heild
sinni hafi ekki hikað viS aS for-
dæma uppreistina í Dublin sem
hættulegt högg á nasir þeirrar von-
ar sem þjóSin hafi alið í brjósti sér.
Segja þeir að ekki sé nema um
tvent aS gera, annaöhvort verSi aö
sleppa hendinni af írlandi og yfir-
gefa þaö í vonlausri uppreist og
stjórnleysi eöa stjómarsinnar verði
aS fá fullkomiö fylgi írsku þjóöar-
innar og halda svo áfram þangað
til þeir hafi fullkomnaS starf sitt.
Eftirfarandi bréf frá ekk j u
Skeffingtons ritstjóra til vinkonu
hennar var birt fyrra miSvikudag:
“MaSurinn minn var tekinn fast-
ur 26. marz, þegar hann var aö
fara heim, á öSrum degi uppreist-
arinnar. Hann var yfirheyrSur
(en ekki vita menn hvað honum var
gefið aö sök) og skotinn tafarlaust.
Hann var aS öllu leyti vopnlaus og
alls enginn þátttakandi í uppreist-
inni. meira aS segja hann var ein-
lægur friösemjari, en einnig irskur
nationalisti.
Eg teldi þaS hinn mesta velgern-
ing minningu hans ef þú vildir sjá
svo um a6 þetta opinberaöist á Eng-
landi, til þess að koma í veg fyrir
fleiri sorgarleiki af sama tagi.
Sagan kom mér til eyrna frá áreiö-
anlegum héimildum, en eg hefi
engar opinberar tilkynningar feng-
iS enn þá og mér hefir aldrei veriö
leyft aS sjá manninn minn né fá
síSustu kveöjuorö hans eða taka lík
hans til greftranar.”
7. april skrifaSi Skeffington til
blaösins “New Statesmen”. 1 því
bréfi er þetta meðal annars:
“ÁsigkomulagiS á írlandi er
mjög alvarlegt. ÞaS er þögn dag-
blaðanna að þakka að hervaldinu
helzt uppi meö að framkvæma sin-
ar prússnesku aSferSir á írlandi,
án þess að brezka þjóöin veröi þess
vör. Og þegar sprengingin skeöur,
sem h'lýtur aö koma, þá mun her-
valdið reyna að blekkja brezku
þjóðina í því tilliti, hverjum það sé
að kenna. . Eg skrifa í þeirri von
aö þrátt fyrir stríðshitann þá sé
samt nægilega mikið eftir af heil-
brigðri skynsemi og óbrjáluöu viti
til þess aö hafa hemi'l á heræsingun-
um á meðan tími er til.”
Á fimtudaginn héldu umræSurn-
ar áfram í þinginu. Dillon þing-
maöur krafðist þess aS stjórnin
segöi tafarlaust áform sitt í þessu
máli, en þaö var felt í fuiltrúa
dieildinni aS krefjast þess; og lá-
varSadeildin samþykti tillögu frá
Lorebum lávaröi, sem lýsti ó-
ánægju sinni eyfir aöförum stjóm-
arinnar í ir.sku málunum.
Mörg blöS eggja íra á að
grípa nú tækifærið og krefjast þess
er þeir hafi lengi óskaö; eru það
helzt liberal blöðin.
Asquith skoraði á íra að láta
ekki tilfinningamar hlaupa meS sig
í gönur og gæta þess hversu margir
hermenn og borgarar hefðu mist
lífið, en einblína ekki á dauSa hinna
afvegaleiddu uppreistar manna.
Hann lofaði því aS yfirheyrslur
fyrir herrétti þegar fyrir morð væri
kært, skyldu haldnar opinberlega.
Aðal óánægja í þinginu á fimtu-
daginn var út af því að það haföi
frézt aS maSur að nafni Kent heföi
verið tekinn af í Cork; var þaö
fyrsta líflátiö utan Dublin bæjar.
Sömuleiðis var því haldið fram að
margir af þeim 1700 sem fluttir
hefðu verið sem fangar til Eng-
lands hefðu engan þátt átt í upp-
reistinni. Dillon var ákaflega bit-
urorður. Hann sagði að lífsstarf
nationalista flokksins' sæist á því að
g af hverjum 10 írum væru stjóm-
hollir, en nú væri stjórnin sjálf að
þvo burtu þetta lífsstarf í blóðbaði.
Til þess að reyna að koma á sátt-
um og málamiölun og til þess að
rannsaka ástandiS sjálfur, fór
Asquith til írlands á fimtudaginn.
Lýsti hann því yfir aö hvaS sem
þaS kostaöi yrði samkomulag aö
nást og eitthvað aö veröa gert sem
allir flokkar gætu veriö ánægðir
meS á írlandi.
Er þetta taliö mesta vandaverk
sem nokkur stjórnmálamaSur hefir
tekist á hendur.
Asquith lýsti því yfir að af her-
liðinu í írsku upureistinni hefSu
falliS 114 manns og 397 særst, en af
öSmm heföu falliS 180 og særst
614.
Gjafir til “Betel”.
Frá Kvenfélagi St. Pauls1
safnaðar, Minneota.......$25.00
Frá Falcon Hockey Club,
Winnipeg.................. 25.00
Fyrir þessar gjafir er hjartanlega
þakkaS. Fyrir hönd nefndarinnar
J. Jóhannesson féhirðir.
675 McDermot Ave.
Af hugar ómi hjartað slær
þá himninljómi seður.
M. Sigurðsson.
Sólin ljómar, landið grær,
lóu rómur kveður.
P. Guðmundsson.
Ny Vinnustofa.
Á öðmm stað í blaðinu er aug-
lýsing frá “Swan” súgræmu fé-
laginu. Halldór Methúsalems
hefir keypt það og er hann nýbyrj-
aður að verzla með þær vörur sem
hann framleiðir. Það er vafasamt
að íslendingar séu eins kunnugir
þessu félagi og þeir ættu að vera,
þar sem það er alíslenzkt og hefir
altaf verið. Það býr til ræmur til
þess að setja utan með hurðum og
útiloka súg og kulda. Þessar ræm-
ur þykja taka öilum öðmm fram
sem á markaði eru en maöurinn
sem hefir fundið þær upp er landi
vor J. J. Swanson. Hann vann um
alllangan tíma hjá Banfield og
hafði það þá í hjáverkum að búa
til þessar ræmur og selja þær í frí-
stundum sinum. Fé'kk hann síðan
einkaleyfi fyrir sölu þeirra og seld-
ust þær eftir því betur sem lengur
leið og þær urðu kunnari. Nú er
The Rural Municipality of Gimli.
SALE OF LANDS FOR ARREARS OF TAXES.
By virtue of a warrant issued by the reeve of the Rural Municipallty
°f Gimli, in the Province of Manitoba, under his hand and the corporate
seal of said Municipality. to me directed, and hearing date the eighteenth
day of March, 1916, commanding me to levy on the several parcels of lands
hereinafter mentioned and described for arrears of taxes due thereon, to-
gether with costs, I do hereby give notice that unless the said arrears of taxes
and costs are saoner paid I will, on Friday the twenty-third day of June,
1916, at the Miínicipal Hall on the South-east quarter of Section seventeen,
Township nineteen, Range four East of the Principal Meridian, at the hour
of two o’clock in the afternoon, proceed to sell by public auction the said
lands for said arrears of taxes and costs. ,
Description Sec. Twp.
N. W. quarter............... 7 18
N. E. quarter...............17 18
E. ha!f of S.E. quarter . . 18 18
S. half of S.E. quarter 3 18
N. W. quarter...............14 18
S. W. quarter .... 24 18
S. E. quarter ......... 27 18
S. E. quarter .......... 35 18
N. E. quarter ........... 2 19
W. half of N.W. quarter. .2 19
N. W. quarter ............. 3 19,
W. half of N.E. quarter. . ■ 3 19
W. half of N.E. quarter. .10 19
Fr.E. half of N.W. quarter 13 19
S. E. quarter ............. 14 19
N. W. quarter .... 22 19
N. E. quarter ......... 22 19
W. half of S.W. quarter . . 23 19
E. half of N.W. quarter . . -24 19
N. half of S.W. quarter. .32 19
N. E. quarter .............. 6 20
N. E. quarter .... 5 20
N. W. uarter............... 27 19
N. E. quarter .......... 2 20
N. W. quarter .... 19 20
S. half of N. half ........ 28 20
N. W. quarter .... 30 20
N. E. quarter ..... 5 21
S. W. quarter ... 35 20
S. half of N. half.......... 1 21
S. E. quarter .............. 3 21
S. W. quarter .... 15 21
N. W. quarter .... 16 21
N. E. quarter .... 15 21
Rge. Acres Arrears Costs Total
4E 160 $45.31 $ .50 $45.81
4E 160 42.40 .50 42.90
4E 80 23.60 .50 24.10
3E 80 28.80 .50 29.30
3E 160 75.98 .50 76.48
3E 160 34.42 .50 34.92
3E 160 41.11 .50 41.61
3E 160 27.33 .50 27.83
3E 160 28.79 .50 29.29
3E 80 19.08 .50 19.58
3E 160 49.27 .50 49.77
3E 80 24.80 .50 25.30
3E 80 15.23 .50 15.73
3E 67% 35.66 .50 36.16
3E 160 68.57 .50 69.07
3E 160 46.97 .50 47.47
3E 160 46.97 .50 47.47
3E 78 37.82 .50 38.32
3E 80 61.79 .50 62.29
4E 80 39.13 .50 39.63
4E 160 60.71 .50 61.21
4E 133 63.63 .50 64.13
3E 160 41.34 .50 41.84
3E 160 45.18 .50 45.68
4E 160 72.10 .50 72.60
4E 97' 46.14 .50 46.64
4E 160 72.10 .50 72.60
4E 160 75.21 • .50 75.71
3E 160 34.12 .50 34.62
3E 160 61.69 .50 62.19
3E 160 64.61 .50 65.11
3E 160 44.18 .50 44.68
3E 160 43.67 .50 44.17
3E 160 67.98 .50 68.48
Dear Brothersland.
O, Sistersland!
Thou suffer must for others;
Thy deeds af valor ever stand,
So noble, sacrificing, grand
VVhen serpents ruined blasted land
So covered under Slime and Sand;
Nur,—Homes are save, O, Brothers
S. J. Björnsson.
Guðsþjónustiir við Manitobavatn:
í Ralph Connor skólahúsi 21. maí
I Hayland Hall 28. maí; fer þá
fram ferming.
í Reykjavik skólahúsi á Bluff 4.
júní.
Ef hentug ferð fellur verður
guðsþjónusta flutt á Ashern Point
milli 4. og 11. jún..
Sig. S. Christopherson.
Þrenn verðlaun.
Winkler búnaðarráðherra i
Manitoba hefir heitið $25 verðlaun-
um til þeirra þriggja bændakvenna,
sem sendi beztar tillögur um fyrir-
komulag á bóndahúsi úti á landi.
Verið er að prenta eyðublöð með
skilyrðum fyrir verðlaununum og
verður þeim útbýtt innan skamms.
W'inkler datt þetta í hug vegna
þess að hann heimsótti kunningja
sinn, sem var nýlega búinn að
byggja fallegt og vandað úhs, en
konan hans var óánægð með eldhús-
ið og fleira.
“Það er langbezt að láta kven-
fólkið sjálft ráða því hvemig húsin
eru” hugsaði hann, og svo datt
honum verðlauna aðferðin í hug.
WALKER.
Þar verður “Koven” leikfélagið
þessa viku og mælir það með sér
sjálft. Það leikur og syngur
Robin Hood” yndislega, og hafa
menn þegar kynst því hér, svo ekki
er þörf margra orða.
“Nobödy Home”, með öllum
— SANDY HOOK DIVISION —
Block Plan
Lot 10 7 1759 4.41 .50 4.91
Lot 11 7 1759 4.41 .50 4.91
Lot 2 12 1759 5.32 .50 5.82
Lot 10 14 1759 5.09 .50 5.59
Lot 11 14 1759 5.09 .50 5.59
Lots 12 and 13 18 1759 6.74 .50 7.24
—- LONI BEACH SUBDIXTSION —
Block Plan
Lot 22 1 891 12.32 .50 12.82
Lot 11 3 891 11.37 .50 11.87
Lots 12, 13, 14 and 15 3 891 .-35.08 .50 35.58
Lot 891 35.08 .50 35.58
Lots 1, 2, 3 and 4 1 1227 19.36 .50 19.86
Lot 15 1 1227 6.62 .50 7.12
Lot 24 2 1227 5.71 .50 6.21
Lot 1227 42.50 .50 43.00
Dated at Gimli. Man., this fifteenth day of May, A.D. 1916.
E. S JONASSON
sínum förgu söngvum hefir alger-
lega gagntekið fólkiS i New York.
VerSur þetta leikið á Walker alla
næstu viku og siðdegis leikir á mið-
vikudag og laugardag.
“Nobody Home” miðarnir verða
til sölu á föstudaginn kl. 10 f. h.
DOMINION
“A Self-Made Man” verður leik-
ið þar á mánudaginn og alla vikuna
eftir það. Þar er aðal persónan
Benjamin Clark bankastjóri, sem
sækist eftir viðskiftum verkafólks-
ins. Hann vill gera öllum rétt, en
konan hans er óánægð og erfið;
hún giftist honum í þakklætisskyni
fyrir það aS hann hjálpaði föður
hennar í fjárhagsvandræðum. Þessi
leikur er bæSi lærdómsríkur, sorg-
legur og hlægilegur á víxl.
PANTAGES
Þar verður tvent sem laðar fólk
þangað þessa viku. í öðru lagi er
Mabel Naynon með vanda suSur-
landa fugla. Er þaS bezta fugla-
dýrS í heimi af öllum tegundum.
fuglarnir syngja og leika alls kon-
ar listir.
“The Earl and the Girl” er gleði-
leikur í einum þætti eftir Darl Mac-
Boyle. “Amors Sisters” heitir
annar leikur sem þar er sýndur, eða
öllu heldur leikfimissýning.
Suður Ameriku myndir og “The
Iron Claw” á síðdegisleikjunum.
CANADAS
FINEST
THEAT8?
Alla nœstu viku
Mats. Miðv.d. oglaugardag
Koven Opera Co.'í hinum nafnfræga
leik Xovena
R0B1N H00D
framúrskarandi leikendur og góður kór-
söngur.
Vikuna sem byrjar 22. Maí
Söngleikaundrið
N0B0DY H0ME
Verð á kveldin $1.50 til 25c Mat. $1 til x5c
Sec.-Treas. Rural Municipality of Gimli.
svo komið að allar heildsöluverzl-
anir í bænum og Eatons verzlunin
kaupa engar aðrar súgræmur. J.
J. Swanson hefir selt Halldóri
Methúsalems einkaleyfið og hef-
ir hann byrjað verzlun sína eins og
fyr er sagt. Halldór er íslending-
um þannig kunnur að þeEr hljóta
að bera til hans fullkomið traust
og ættu því að láta hann njóta við-
skifta sinna. Hann hefir jafn-
framt þessari verzlun tækifæri til
þess að gera við allskonar muni sem
úr lagi fara, svo sem húsgögn o.fl.;
er hann tíl þess sérlega fær, þar
sem hann er bæði góður trésmiður
og hefir unnið lengi við húsgagna-
verzlun Banfields. Þeir sem þurfa
að láta búa til flugnavirs glugga
eða hurðir €Öa láta flugnavír á sól-
birgi fá það vist hvergi betur gert
en hjá honum.
Canada.
fMeð sínu lagi).
Dear Eosterland!
O, Freedomsland!
Our fairest hopes we give thee;
To build them true, so good and
grand
As glaciers' bright, — as rocks may
stand,
From shore to shore,—from strand
to strand
Shall stretch;—our brothers Ioving
hand,
Our—Home is ever with thee.
Dear Fatherland!
O, Motherland!
By might and right,—we love thee;
In brothers trust,—so hand in hand
In happiness and sorrow stand,
Thou,—summer fairest sunkist land
We see thee,—ever true and grand
As star crowned heaven above thee.
Sumartíma-
bilið byrjar
1. Maí
og helzt .til
30. Sept.
Verðið er sama og vant
er. Borgunarskilmálar eru
auðveldir. Afgreiðsla er
greiðari en nokkru sinni
áður.
???
Biðjið um bækling með
fullkomnum upplýsingum
eða talsímið
???
The Arctic lce Co.
Limited
156 Bell Xve. cg 201 íindsay Building
S 6 D S K I N.
Sinclair, Man., 8. marz 1916.
Kæri ritstjóri Sólskins.
Eg hefi séð svo mörg bréf í Sól-
skini frá litlum börnum, sem mér
þykir svo gaman að lesa, að eg ætla
að skrifa fáeinar línur.
Eg þakka þér fyrir Sólskinsblað-
ið, mér þykir ósköp gaman að lesa
það. Eg klippi það úr blaðinu strax
og það kemur, og ætla að safna því
í stóra bók.
Eg geng altaf á skóla, og þykir
mjög gaman að því. Eg ætla að
reyna að skrifa betra og lengra bréf
seinna.
Með kærri kveðju til þín og Sól-
skins barnanna.
H. S. Josephson, 10 ára.
Hayland, Man. 3. marz 1916.
Kæri ritstjóri Sólskins.
Eg þakka þér kærlega fyrir Sól-
skinið. Eg safna því saman og
ætla að láta binda það í bók.
Mamma er að kenna mér að lesa
íslenzku, svo eg geti lesið íslend-
ingasögurnar þegar eg er orðinn
stór. Eg var að læra heilræðin
eftir Hallgrím Pétursson, og ætla
eg að láta í Sólskin tvær síðustu
vísurnar, ef þú, kæri ritstjóri, vilt
taka það i Sólskin.
Með beztu óskum til allra Sól-
skins barnauna.
Lítillátur ljúfur og kátur
leik þér ei úr máta,
varastu spjátur, hæðni og hlátur,
heimskir menn svo státa.
Vist ávalt þeim vana halt
vinna, lesa og iðja,
en umfram alt þú ætíð skalt
elska guð og biðja.
S. O. Gíslason, 10 ára.
Hnausa, Man., 22. febr. 1916.
Heiðraði ritstjóri Sólskins.
Eg er einn af þeim mörgu sem
þykir vænt um Sölskin og vil þakka
þér innilega fyrir það. Eg hlakka
meira til þegar blöðin koma, síðan
“Sólskin” fór að vera í Lögbergi,
og eg les það altaf fyrst.
Jóla engillinn vona eg að mér
verði minnisstæður lengi óg óska að
lians áhrif næðu til aJlra bama. Eg
sendi þér ofurlitlar smásögur í Sól-
skin, ef þér sýnist að láta þær
birtast.
Með virðingu skrifar þetta
Helgi J. Jónsson, 12. ára.
Töfraferhymingur,
Töfra ferhyrningar eru þeir kall-
aðir sem hafa tölum þannig raðað,
að sama talan kemur út hvort sem
lagðar eru saman tolur í honum
þvert yfir eða langsum eða í hom.
Þessi ferhymingur er ekki þannig,
en ef honum er skift i fjóra parta
og partarnir eru svo látnir saman
öðruvísi, þá kemur út töfrafe
hymingur þannig að leggja má sam-
an raðir þvers um, langs um eða í
horn. Reynið ykkur á þessu.
1 15 5 1 2
8 10 4 9
1 1 6 1 6 2
14 3 13 7
BARNABLAÐ LÖGBERGS
Litlu lömbin
Blessuð lömbin leika sér
létt í grænum haga
þegar þau sjá að ekki er
úlfurinn til baga.
fGömul vísaj.
Gott er að vera lítið lamb
og leika sér i haga
með engan lunta, ekkert dramb
og engum gera baga.
Um úlfinn þykir engum vænt
hann öllum vinnur baga
og lömbin getur lífi rænt
sem leika sér í haga.
Og svo hún tófa systir hans
er svikul alla daga,
hún laumast inn í lamba fans
sem leikur sér í haga.
Sig. Júl. Jóhannesson.
Sólin.
Farðu á fætur drengur minn.
Flýttu þér, segi eg; hve lengi ætl-
ar þú að liggja í rúminu?
Eg hefi nú um stund verið að
gægjast inn til þín, meðfram
gluggablæjunni, mig langaði að
bjóða þér góðan daginn, og sýna
þér ýmislegt sem i kringum þig er.
Sóleiin úti á túninu hefir lokiö upp
augunum og fífillinn er fyrir löngu
vaknaður. í holu i bæjarveggnum
er ofurlítið hreiður, í því eru fjórir
indælir ungar. Rétt fyrir utan tún-
ið eru þrjár ær með snjóhvítu
lömbin sín litlu; þau eru öll að leika
sér. Þau urðu mér öll fegin þeg-
ar eg bauð þeim góðan daginn, því
þeim þykir svo vænt um mig. Ef
eg kæmi ekki gætu blómin ekki
lifað og lömbin mundu deyja úr
kulda.
En drengurinn litli hreyfði sig
ekki fyr en sólin gat skinið beint á
andlitið á honum gegnum rifu á
gluggablæjunni. Þá stökk hann á
fætur og neri stírumar úr augun-
um og klæddi sig í flýti. Hann
hélt aö orðið væri framorðið, en