Lögberg - 01.06.1916, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.06.1916, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. JUNI 1916. 3 RICHARD HATTERAS Eftir Guy Boothby “Bréfiö tiltekur tímann kl. io, en það er bezt aö við séum i bátnum hálfri stundu fyr. En eg ætla nú aö ráða yður til að hvíla yður. Haldið þér að borð- sveinninn. yðar viti að þér hafið peningana hérnaí’ “Það ætti hann að vita, af þvi hann bar þá upp í þetta herbergi fyrir mig, og þar að auki Lefir hann beðið um að fá að vera frjáls síðari hluta dagsins.” “Það er auðvitað til þess að hann geti látið hina vita um það. Það er ágætt og alt gengur vel. Nú fer eg og legg mig út af litla stund”. “Eg ætla að gera eins og þér, en fyrst verð eg að biðja um að við getum fengið dagverðinn snemma”. Við borðuðum dagverð kl. 7, og litlu eftir kl. 8 gekk eg til herbergis míns, til þess að fara i fötin sem eg hafði keypt. Um leið og eg kvaddi markgreifann, sem helzt vildi vera með, hoppaði eg út um gluggann og gekk gegnum garðinn—án þess að nokkur sæi mig, sem eg í öllu falli vonaði—og gekk svo ofan að höfn- inni þar sem báturinn beið mín. 15 mínútum siðar kom Wetherell akandi, og þegar eg sá það, fór eg og opnaði vagndymar. Dulbúningur minn var svo fullkominn, að gamli maðurinn vissi ekki í fyrstu hvort hann ætti að trúa mér. En þegar eg talaði, þekti hann rödd mina, og svo fórum við að bera fölsku peningana ofan í bát- inn. Undir eins og það var búið, stigum við báðir út í bátinn; eg settist í miðjan bátinn og tók árarnar, en Wetherell tók stýrissveifina. Við ýttum svo frá landi og stefndum út höfnina x myrkrinu. Uoftið var þykt, svo engin stjarna sást, og kaldur vindur blés yfr sjóinn. Svo kalt var mér, að eg óskaði mér að hafa keypt yfirhöfn líka, ásamt hinum fötun- um. Við töluðum því sem næst ekkert, en rerum með hægð í áttina til eyjarinnar, sem nefnd var í bréfinu. Við vorum allæstir, og eg kveið því að lögreglubáturinn mundi nú ekki mæta okkur, eins og við höfðum samið um um morguninn. Kirkjuklukka í landi sló nú þrjá fjórðunga stundar til tíu, þegar við vorum tvö til þrjú hundruð fet frá leiðarenda okkar. Svo hætti eg að róa og beið. Kring- xim okkur sáust ljósin á stóru skipunum, en eg gat engan bát séð. Hé'r um bil fimm mínútum fyrir hinn ákveðna tíma, hvíslaði eg að Wetherell, að hann skyldi nú vera tilbúinn, og svo tók gamli maðurinn eldspítna- dós upp úr vasa sínum. Um leið og borgarklukkan sló tíu, kveikti hann á eldspýtu er logaði dálitla stund, og á meðan kom bátur út úr myrkrinu. Nú kveikti Weth- erell á annari og svo á hinni þriðju. Þegar ljósið á henni dó, kveikti maðurinn á bátnum á þremur eld- spítum, hverri á eftir annari. Að þvi búnu reri hann til okkar. Þégar hann var kominn svo nálægt að til 'hans heyrðist, kallaði hann: “Er hr. Wetherell í bátnum?” Þessu svaraði fylgdarmaður minn undir eins með skjálfandi röidd: “Já, eg er hér”. “Hafið þér peningana með?” “Getið þér séð ef eg held þeim á loft?” spurði Wetherell. Meðan hann gerði það, kom langur, dökk- ur bátur að hinni hlið bátsins, sem maðurinn er spurði, Eg efaðist ekki um að það væri lögreglubátur- var 1. inn. “Eei, mig langar ekki til að sjá þá”, sagði röddin aftur. “En eg átti að flytja yður þetta boð: Róið inn til Circular Quay og finnið barðskipið ‘Maid of the Mist’. Stigið upp á það skip, og flytjið peningana ofan í káetuna. Þar fáið þér svar yðar”. “Hafið þér ekkert meira að segja?” spurði Weth- erell. “Þ etta er alt, sem eg var beðinn að segja”, svaraði maðurinn, og hrópaði svo: “góða nótt”. A sama augnabliki reri lögreglubáturinn til hans, og festi bátana saman. Eg sá dökk-klöddan mann stíga upp í bátinn til hans, og á næsta augnabliki sá eg birtuna frá ljósbera hvila á andliti mannsins. Eg greip til áranna og reri til hans, og kom þangað mátulega til að heyra umsjónarmanninn spyrja um nafn hans. “James Burbidge”, var svar hans. “Eg veit ekki til að eg hafi brotið neinar reglur. Eg hefi fengið leyfi hjá yfirvöldunum til að flytja menn og vörur um höfnina “Það er eflaust satt”, sagði umsjónarmaðurinn, “en eg verð að fá skýringu hjá yður. Hvemig hafið þér fengið að vita nokkuð um þetta málefni ?” “Þetta málefni ?” “Já, um þessi skilaboð. Hvaðan koma þau? Hver beiddi yður fyrir þau?” “Eig skal segja yður alt saman”, tautaði maðurinn. “Eg var í veitingahúsinu ‘Hen and Ohickens , rett áður en dimdi, og drakk þar eitt staup með kunningja mín um. Þá kemur þar inn maður í síðum frakka. Hann gaf mér bendingu að koma út, og svo sagði hann. “Viljið þér vinna yður inn eitt pund?” Eitt pund er tuttugu shillings, og svo sagði eg: “Já, auðvitað vil eg það”. Þá segir hann: “Viljið þér róa út á höfnina í kveld, og vera við Shark Point kl. 10?” Það sagðist eg skyldu gera, og eg var það líka. “Þér finnið þar bát með gömlum manni i. Hann kveikir á þremur eld- spítum og það verðið þér að gera lika. Spyrjið hann hvort hann sé hr. Wetherell. Ef hann segir já, spyrjið hann þá hvort hann hafi peningana með ésr, og ef hann segir já, biðjið hann þá að róa til Circular Quay og finna ‘Maid of the Mist’. Hann verður að fara með peningana ofan í káetuna og fá svar sitt þar. Nú hefi eg sagt yður sannleikann, eg skil ekki hvers vegna þér viljið höndla heiðarliegan mann”. Umsjónarmaðurinn sneri sér nú að fylgdarmönnum sínum. “Þekkir nokkur ykkar James Burbidge?” Tveir eöa þrir játuðu því, og þaö virtist umsjónar- manninum vera nóg, því hann sneri sér að manninum og sagði: “Þar eð sumir af mönnum minum virðast þekkja yður, leyfi eg yður að fara. En yðar vegna er réttast að þér þegið um þetta”. Hann fór svo yfir í bátinn sinn 0g sagði manninum að fara, og það gerði hann á skemri tíma en þarf til að segja frá þessu, og var samstundis horfinn. Eg reri nú að hlið lögreglubátsins. “Hvað er nú bezt fyrir okkur að gera hr. umsjón- armaður?” spurði Wetherell. “Við verðum strax að finna ‘Maid of the Mist’. A því skipi er enginn maður, af þvi það er til sölu. En þér verðið að fara upp á skipið og ofan í káetuna, án þess að taka peningana með yður. Við komum að skipshliðinni undir eins og þér eruð farinn ofan, og þegar einn af þorparahópnum, sem þeir senda til að sækja peningana, kemur til að fá þá, tökum við hann og komum svo yður til hjálpar. Skiljið þér mig?” “Já. En hvernig getum við þekt skipið ?” “0, það er bezt þér komið á eftir okkur, við skulum róa i nánd við það. Einn af mönnum mínum segir að það sé hvítmálað, svo yður veitir auðvelt að þekkja það—. “Gott, við skulum róa á eftir ykkur??’ Lögreglubáturinn reri af stað, og við vorum spöl- korn á eftir honum. Nú fór að rigna, og það var eng- inn hægðarleikur að sjá bát lögreglunnar. Eg hélt áfram að róa langa stund. Svo nálguðumst við lög- reglubátinn og komum brátt að hlið hans. “Þarna er skipið ykkar”, sagði umsjónarmaðurinn, og benti á stórt skip, sem sást óglögt. “Róið þið þangað”. Eg fylgdi bendingu hans, og þegar við komum að hlið þess, batt eg bátinn fastan við það, klifraði upp á þilfarið og hjálpaði Wetherell til að gera það lika. Undir eins og við vorum Jcomnir upp á þilfarið, litum við í kring um okkur og hlustuðum, hvort við heyrð- um ekki til þeirra manna er áttu að mæta okkur þar. En að undanteknum vindinum og regninu heyrðist ekkert. Við urðum þvi að reyna að finna káetuna. Til allrar lukku hafði eg verið svo hygginn að taka með mér kertisstúf, sem nú kom að góðu gagni, einkum þar eð myrkur var í káetunni. Við gengum ofan stiginn með varkárni og inn í káetuna og kveiktum ljósið. Við vorum þá staddir í allstórum sal, með gamal- dags^sniði. Þrír litlir klefar voru til beggja hliði, og frá stiganum og að stórum skáp í afturenda skipsins var langt borð með ameriskum dúk. En enga mann- eskju var að sjá. Eg opnaði hverjar klefadyrnar á fætur annari, en það var bersýnilegt að við vorum al- einir í skipinu. “Hvernig skiljið þér þetta?” spurði eg Wetherell. “Það er mjög grunsamt”, svaraði hann. “En máske við séum komnir of snemma fyrir þá. En sjáið þé'r þama, hr. Hatteras, það liggur eitthvað á hinum enda borðsins”. Það var líka tilfellið—eitthvað, sem líktist bréfi. Við gengum báðir að þeim endanum, og þar var bréf, nælt fast við dúkinn og áritan til Wetherells. Skriftin var óvanaleg. “Það er til yðar, hr. Wetherell”, sagði eg, um leið og eg losaði það og fékk honum. Svo settumst við og 'hann opnaði bréfið með skjálfandi höndum, það var þannig: “Minn kæri hr. Wetherell. Pokar með fölskum peningum og lélegum bankaseðlum hjálpa yður ekki, og það er heldur ekki skynsamlegt, að semja við lög- regluna að mæta yður á höfninni í því skyni að taka mig fastan. Þér hafið nú eyðilagt tækifærið, og dótt- ir yðar yfirgefur því Ástralíu í kveld. Eg ætla samt að gefa yður annað tækifæri, og gætið þess nú að það verði yður að noturn. Upphæðin sem eg krefst nú, er 150,000 pund ásamt teininum sem þér fenguð hjá Kín- verjanum Pete, og þetta alt verður að afhendast mér án nokkurra fyrirspuma eða rannsókna. Ef þér sam- þykkið þetta auglýsið þá: “Eg borga—W.” í Sydney Morning Herald þann 18., 19. og 20. þessa mánaðar. Þá verða gerðir nýir samningar við yður. Maðurinn sem veit alt”. “Ó, hamingjan góða, eg hefi eyðilagt alt saman”, sagði Wetherell um leið og hann lagði bréfið á borðið. “Og ef til vill drepið barnið mitt”. IÞegar eg heyrði kveinstafi hans, reyndi eg að hugga hann, en það var gagnslaust. Hann virtist al- veg eyðilagður yfir því að áform okkar mishepnaðist, og eg verð að viðurkenna að mér sárnaði það lika. Eitt var áreiðanlegt, og það var, að einhver af vinnufólki Wetherells var svikari, hann hafði heyrt áform okkar og sagt þorparahópnum frá því. Gat það verið borð- sveinninn? Ef það væri tilfellið, þá skyldi eg jafna reikningana við hann. Meðan eg sat og hugsaði um þetta, heyrði eg fótatak í stiganum, og á næsta augna- bliki kom umsjónarmaðurinn inn. Þegar hann sá okk- ur sitja og lesa bréf við kertaljós, var undrun hans mikil, og um leið og hann settist sagði hann: “Hvað þýðir þetta? Hvar eru mennirnir?” “Það er enginn hér. Við höfum verið gabbaðir”, svaraði eg og rétti honum bréfið. Hann las það, og að því búnu sat hann hugsandi. “Við verðum að leita að svikaranum í yðar eigin húsi, hr. Wetherell”, sagði hann loksins. Þeir menn, sem hafa komið þessu fyrirtæki af stað, eru svo slægir, að þeir eiga enga jafningja; það er í rauninni ánægju- legt að lenda í bardaga við slíka menn”. “Hvað eigum við að gera næst?” “Að fara heim undir eins. Eg skal verða ykkur sam- ferða, og svo skulum við tala um þetta efni. Það er gagnslaust að vera hér”. Við fórum þvi upp á þilfar og ofan i bátinn ásamt umsjónarmanninum, en lögreglubáturinn hélt lengra út eftir höfninni i öðrum erindum. Þegar hann var horf inn, fleygðum við fölsku peningunum í sjóinn, rerum að' landi á sama stað og við lögðum út, og gengum svo1 stúlkunum. Þessi snotra stúlka læddist áfram á tánum að skrifstofudyrunum, beygði sig og hlustaði við lykil- gatið. Eg stóð kyr og athugaði hana nákvæmlega. Hún hlustaði i næstum 5 mínútur, sneri sér svo við, leit í kring um sig og læddist til baka, og gekk svo út um dyrnar, sem 'hún læsti á eftir sér. Þegar hún gat ekki lengur heyrt til mín, gekk eg yfir í skrifstofuna. Þeir sáu þegar að eitthvað hafði komið fyrir og ætluðu að fara að spyrja mig. “Segið þið ekkert, en látið mig vita eins fljótt og mögulegt er um hvað þið töluðuð siðustu fimm mín- úturnar”, sagði eg. “Hvers vegna”. “Eyðið ekki tímanum með spurningum núna. Það er áríðandi að breyta fljótt. Hvað var það?” “Eg sagði hr. Wetherell, hvað eg héldi að við ættum að gera”, sagði umsjónarmaðurinn. “Gott. Nú fer eg. Bíðið ekki eftir mér, hr. Weth- erell, eg ælta bara að elta slóð, sem eg held að gefi okkur upplýsingar. Eg held þér þurfið ekki ð verða samferða, hr. umsjónarmaður, en eg skal finna yður hér kl. 6”. “Þér getið nú ekki gert grein fyrir neinu”, sagði hann. “Eg get sagt yður svo mikið, að eg sá eina af þem- unum hlusta hérna við dyrnar núna. Eg efast ekki um að hún muni flýta sér af stað með nýungarnar, og mig langar til að elta hana. Góða nótt”. “Góða nótt og lánið fylgi yður”. An þess að tala meira, tók eg af mér skóna og lædd ist ofan til herbergis, sem hafði stóran glugga út að garðinum, þar sem stórt tré stóð. Eg opnaði glugg- ann og hoppaði út og lokaði honum svo með varkarni. •Svo nam eg staðar til að láta skóna á mig, læddist með hægð eftir gangstignum, hoppaði yfir lága múrinn og var þá staddur í bakgötunni. Hér um bil 50 fet frá hliðinu, þar sem vörumar eru fluttar inn um til húss- ins, stóð hins vegar við götuna afarstórt tré, rétt við gangstéttina. Hjá því stóð eg kyr og horfði þaðan á húsið. Það var mjög dimt, svo það var erfitt að sjá mig. Nokkurar mínútur stóð eg þannig kyr og beið, og fór að furða mig á því hvort eg hefði nú ályktað rangt, þegar eg heyrði að grindarhliðið var opnað, og á næsta augnabliki kom lítil manneskja út um það og lokaði hurðinni á eftir sér. Hún stóð kyr eitt augna- blik, eins og hún væri að ráða eitthvað við sig, svo tók hún stefnu inn til bæjarins. Eg gekk á eftir henni í hér um bil 300 feta fjarlægð. Að undanteknum einum lögreglumanni, sem horfði fast á mig, mættum við engri lifandi sál. Nokkurum sinnum var eg nærri búinn að missa sjónar á henni, svo eg fann réttast að minka f jarlægðina, og það gerði eg líka. Svo gengum við upp eina götu og ofan aðra, unz við komum í léleg- ustu deildina í Sydney. Hópar af illa útlitandi konum og körlum stóðu á götu homum, og á einum stað var stúlkan mín stöðvuð, en hún kunni að svara fyrir sig og hélt svo áfram.. Við endann á langri óhreinni götu leit hún í kring um sig. Eg var þá kominn yfir götuna, og var tæp- lega 30 fet frá henni, en eg hafði þrýst hattinum niður að augunum, stungið höndunum í vasana og slagaði eins og drukkinn maður. Þegar hún sá engan annan en mig, gekk hún a’ð glugganum í húsinu á horninu og barði þrisvar sinnum á hann. Áður en hún gat talið til 10, voru dyrnar opnaðar og hún gekk inn. Þegar þær voru komnar inn, gekk eg að dyrunum, tók í skrá- arhúninn og fann mér til ánægju að þær vom opnar. Svo gekk eg inn i húsið. 1 ganginum var niðamyrkur, en eg gat séð hvar dymar voru af ljósglætu sem sást undir hurðinni. Eins liægt og eg gat læddist eg að dyrunum og laut niður til að sjá í gegnum lykilgatið. Eg gat ekki séð mikið, en eg sá að stúlkan sem eg elti, sat á rúminu, og hallandi sér upp að veggnum, sat hin ógeðslegasta kona er eg hefi séð á æfi minni, með kritpípu í munninum. Hún var mjög lítil með hmkkótt andlit, klædd gömlum fallegurri kjól, sem var að minsta kosti þrisvar sinnum of stór fyrir hana. Hár hennar lá ógreitt á öxlunum og neðan við þetta hár tindruðu tvö augu, sem líktust grimmum hundsaugum, þegar hann er að búa sig undir að stökkva og bíta. Þegar eg laut niður til að hlusta heyrði eg hana segja: “Nú, góða vina mín, hvað er það sem þú ætlar nú að færa herranum, og sem orsakar að þú kemur hingað á þessum tíma nætur?” “Það er að eins það, að í fyrra málií^ætlar lögregl an að finna ‘Merry Duchess’. Eg heyrði umsjónar- manninn sjálfan segja það”. “A morgun snemma, er þaö ?” öskraði gamla kerl ingin. “Eg óska þeim ánægju af leit sinni, já, það geri eg sannarlega. Hefir þú aðrar nýjungar, góða mín?” “Hr. Wetherell og langi slæpingurinn hann Hatter- as, voru úti á höfninni í kveld. Gamli maðurinn kom heim með marga peningapoka, en allir peningarnir voru verðlausir”. “Það veit eg líka, vina mín. 1 þetta sinn voru þeir myndarlega gabbaðir, ha, ha”. Konan hló mjög ilskulega, og svo fór hún að hnoða tóbak í lófa sínum, alveg eins og karlmenn gera. Hún reykti ilélegt tóbak og sterka lyktin af því barst út um lykilgatið til min. En unga stúlkan var mjög óþolin- móð, því hún stóð upp og sagði: “Nær fara þeir af stað með stúlkuna, Sally?” “Þeir eru farnir, vina mín. Þeir fóru kl. 10 í kveld”. Þegar eg heyrði þesa nýjung, fékk eg svo mikinn ‘Láttu mig fá peningana, svo eg geti farið, heyrirðu | það”. Auðvitað veizt þú miklu meira, gerirðu ekki ? Hér er eitt pund”. Meðan þær þrættu um peningana, læddist eg til dyra, gekk út og læsti þeim á eftir mér varlega. Svo hljóp eg ofan götuna eins hart og eg gat. Eg spurði ögregluþjóna um leiðina við og við og komst að lok- um heim, stökk yfir múrvegginn, yfir garðinn og inn um gluggann. Eg hafði búist við að Wetherell væri rúminu, og varð því hissa er eg sá hann standa fyrir ofan stigann. Nú, eftir hverju hafið þér komist?” spurði hann kvíðandi. “Mjög mikilsverðu málefni”, svaraði eg, “en fyrst er annað. Vekið þér ráðskonuna og segið henni, að yður gruni að ein af þernunum sé ekki í húsinu. Segið henni að nefna ekki nafn yðar í þessu sambandi, en að hún skuli reka þernuna úr vistinni fyrir morgun- verð. Þegar þetta er búið, hefi eg skift um föt, og skal }á vera tilbúinn að segja yður alt”. Eg sikal fara og vekja hana strax, eg er mjög l’orvitinn eftir að fá að vita hvað þér hafið uppgötv- að”. Hann yfirgaf mig og gekk til vinnufólksdeildar hússins; eg fór til herbergis mins og skifti um föt. Að því búnu gekk eg inn í skrifstofuna, þar sem eg fann matinn bíða mín. Eg borðaði af góðri lyst, þar eð hin langa ganga mín og æsingurinn, sem í mér var xetta kveld, höfðu aukið hana. Þegar eg var að búa mér til annað glasið af vínblöndu, kom Wetherell og sagði að ráðskon&n væri á verði, og ætlaði að taka á móti þernunni þegar hún kæmi. Segið mér nú hvað þér hafið gert?” sagði gamli maðurinn. Eg sagði honum frá öllu, sem fyrir mig hafði kom- ið, eftir að eg fór úr skrifstofunni til að leita að píp- unni minni—hvernig eg sá þernuna hlusta við dyrnar, og hvernig eg elti hana inn í bæinn; eg lýsti gömlu Sally, samfundi þeirra og hvernig eg komst heim. Hann hlustaði með athygli mikilli, og þegar eg var búimi, sagði hann: “Haldið þér þá að vesalings dóttir mín hafi verið flutt til eyjarinnar ‘Pipa Lannu’ af Nikóla?” Já, það virðist enginn efi vera á því”. Hvað eigum við þá að gera til að frelsa hana? A eg að biðja stjómina um að senda herskip þangað?” “Ef yður sýnist svo. En eg held við ættum að starfa án þess að leita hjálpar hennar. Þér munuð ekki vilja vekja neitt hneyxli, en gætið þess, að ef Nikóla verður tekinn fastur, þá verður alt málið opinbert”. “Til hvers ráðið þér þá?” “Eg ræð til þess”, svaraði eg, “að við leigjum litla jyjARKBT JJOTEL Yiö sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Furniture Overland FUIJJiOMIN KKNSIxA VKTTT BIUEFASKRIFTUM —og öðnun— VKRZLUNAllFHÆÐIGEBajnm $7.50 A helmlll yCar *ref~'m rér kent jrCnr og börnum yCar- xeC pöstl:— AC ekrlfa gOl Sualneai" br4t Almenn lög. Áuglýalnrar. Stafsetnlng v réttrltun. Ötlend orCatU' »M. Um fl.byrgClr og télttg. Innheimtu meC pöatl. Analytlcal Study. Skrift. Ymsar reglur. Card Indexlng. Copylng. Flllng. Invoiclng’. Pröfarkalestnr. essar og fleirl n&msgrelnar kend- ar. FyllIC lnn nafn yCar I eyCumar aC neCan og fflic melrl upplýslngar KLIPPIÐ I SUNDUR HJBR Metropolitan Buslness Instltuta, 604-7 Avenue Blk., Wlnnlpeg. Herrar, — SendiO mér upplýalngar um fullkomna kenslu meC pöstl nefndum n&msgrelnum. paC er fl- sklUC aC eg sé ekkl skyldur tll aC gera neina samninga. Nafn __________________________ Heimlll StaCa Stórkostleg skrúðganga Nálægt 50,000 manns fóru í skrúðgöngu um göturnar í Toronto nýlcga og kröfðust þess að algert vinbann væri lögleitt í Ontario. Foringjar fararinnar höföu með- ferðis áskorun frá 500,000 manns, auk annara áskorana frá ýmsum félögum. í fararbroddi var maður sem ók á vagni með tveim hestum ->& • - r ”” ’ ” —oj” - Ifyrir; var hann klæddur eins og skonnortu, veljum okkur þrja areiðanlega menn, og| J ° förum svo til ‘Pipa Lannu’. Eg þekki eyjuna vel, og eg hefi tekið próf sem skipstjóri. Við getum siglt að eyjunni þegar dimt er, búið alla menn okkar vel út að vopnum og farið á land. Eg býst við að þeir geymi dóttur yðar sem fanga í einum kofanum. Sé það til-1 astan drykk og neitaði öðrum sterk- fellið, þá sláum við hring um hann, og björgum henni ara. Fáeinum dögum síðar kom sú fyrirhafnarlítið, og það sem betra er, án nokkurs op- yfirlýsing frá stjóminni að vínbann inbers hneyxlis. Hvað segið þér um þetta?” yrði gert aö bráðabyrgðarlögum þar ‘Eg er yður alveg samþykkur. Eg held þetta sé í fylki; eru það samskonar lög og menn hafa gert sér hugmynd af Ontario sem persónu, og sat hann á vatnsk' ri. Átti það að tákna að Ontario fólk teldi sér vatn heilnæm- ágætt áform. Og meðan þér töluðuð, hefi eg lika hugs- að um nokkuð. McMurbough, gamall vinur minn, á skonnortu, sem eg er viss um að hann ljær okkur hálfs mánaðar tíma”. “Hvar býr hann? Er langt þangað?” hér í Manitoba. Lögin öðlast gildi í haust og vara í þrjú ár. Að þeim tíma liðnum verður almenn atkvæða greiðsla um þau. Þess mætti geta að bænarskráin var á vatnsvagninum og var hún Að eins hins vegar við fjörðinn. Við skulum faral hálf þriðja mila á lengd. þangað og tala við hann eítir morgunverð, ef yður svo sýnist”. Já, það verðum við að gera. Eg held að eg vilji nú fara og reyna að sofna, eg er hálfþreyttur. Þegar umsjónarmaðurinn kemur, getið þér sagt honum alt | ” ' _____ sem við hefir borið, en eg held að réttast sé að biðja hann að minnast ekki á eyjuna við nokkurn mann. Ef það yrði kunnugt, gæti það aðvarað þá og þeir svo siglt til anarar eyjar—til þess staðar máske, sem við getum ekki fundið þá”. “Eg skal muna það”, sagði Wetherell, en eg gekk til herbergis míns, fór úr frakkanum og lagðist svo ofan á rúmfötin. Áður en tvær minútur voru liðnar, var eg sofnaður, og vaknaði ekki fyrri en hringt var i fyrsta skifti til morgunverðar; eftir gott bað, sem eins og gaf mér nýtt líf, fór eg í vanalegu fötin mín og gekk ofan. Rowell leiðtogi liberal flokksins í fylkinu var einn meðal forarfor- ingja; hefir hann um langan tíma verið eindreginn fylgismaður al- Þrjár mílnr kosta $12,000,000. Merkilegasta og dýrasta járn- braut í heimi er nýlega bygð og er þar stærsta steinsteypubrú sem nokkru sinni hefir verið bygð. Þessi brautarstúfur er á milli bæjanna Scranton i Pennsylvaniu Wetherell og markgreifinn voru í borðsalnum, og þeg-1 og Binghampton í New York og er heim til Wetherells. Klukkan var yfir tólf þegar við hjartslátt aö eg átti bágt með að hlusta. komum þangað, en gamli þjónninn var á fótum og' beið okkar. Hann virtist hafa orðið fyrir vonbrigðum, þegar hann varð þess vis að Phyllis var ekki með okk- ur. Hann fylgdi okkur til skrifstofunnar með eina flösku og nokkur staup, fór svo að ráðleggingu hús- bónda sins og gekk til sængur. “Nú, herrar mínir”, sagði Wetherell, “verðum við að ræða þetta málefni til hlýtar, en fyrst vil eg bjóða ykkur vindla”. Umsjónarmaðurinn tók vindil, en eg kvaðst heldur kjósa pípuna mína. En hún var í herbergi mínu hins vegar við ganginn, og bað eg þá því að biöa á meöan eg sækti hana. Þeir lofuðu að gera það, en eg fór og lokaði dyrunum á eftir mér. En eg gat ekki fundið pípuna strax, og þegar eg loksins fann hana, slökti eg ljósið og ætlaði út, þegar eg heyrði dymar við endann á ganginum opnaðar, og létt fótatak nálgast mig. Eg stóð alveg kyr og beið þess að sjá hver þetta væri Nær og nær kom hún, imz eg sá að þetta var ein af stofu- Þeir hafa ekki verið lengi að búa sig”, sagði unga stúlkan. “Nikóla er býsna fljótvirkur að öllu”, svaraði sú gamla. ' “Eg vona að hún kunni vel við sig i ‘Pipa Lannu’, þessi drambsama, unga stúlka”, sagði þernan ílskulega. “Nú, hvar eru peinngarnir, sem hann sagði að eg ætti að fá. Láttu mig fá þá, svo eg geti farið. Eg verð margspurð og máske sett í varöhald, ef mín verður saknað”. “Eg átti að fá þér fimm pund, var þaö ekki ?” sagði gamlá nornin, og stakk hendinni djúpt ofan í vasa sinn. “Tíu”, sagði þernan hörkulega. “Ekkert rugl, Sally. Eg veit of mikið um þig”. “Ó, þú veizt býsna mikið, kæra vina min, gerirðu ekki? Auðvitað hlýtur þú að vita miklu meira en gamla frænka þín, hún Sally, sem auðvitað hefir al- drei séð neitt. Vertu nú ekki að rugla”. ar eg kom inn, virtist bæði hann og markgreifinn, sem hélt á eintaki af Sydney “Moming Herald”, að vera óvanalega órólegir. “Hérna, hr. Hatteras”, þegar eg var búinn að bjóða þeim “góðan morgun”—hér er auglýsing fyrir yður”. “Um hvað er hún?” spurði eg. “Hver er það sem auglýsir eftir mér?” “Lesið þér það sjálfur”, sagði markgreifinn og rétti mér blaðið. Eg tók við þvi og leit yfir dálkinn sem hann benti á, unz eg kom að eftirfylgjandi orðum; “Richard Hatteras. — Ef hr. Richard Hatteras, frá Thursday eyjunni, Torres Straits, nýlega kominn heim frá Englandi, skyldi sjá þetta, þar sem hann nú að líkindum er i Sydney, biðjum vér hann að koma til skrifstofu íögmannafélagsins, Dawson & Gladmans, bygð af Lackawanna járnbrautar- félaginu. Liggur brautin yfir hinn svonefnda Tunkharock dal. Brúin yfir dalinn er um hálfa mílu eða nákvæmlega 2,375 fet. °g 240 feta hátt. I brúnni eru 4,500,000 ten- ingsfet af steinsteypu og 2,280,000 pund af stáli. Þrjál mílur af braut- inni þar sem brúin er kosta $12,- 000,000. Minsta þjóðríki í heimi. San Marino heitir riki sem ekki er stærra en litið hérað, við norður landamæri ítalíu. Er það minsta þjóðríki í heimi, aðeins 32 fermílur Cartlereagh stræti, þar sem hann fæt að heyra nokkuð enskar og íbúamir ekki nema 9,500. sér til ánægju og ábata”. Það var engum efa bundið, að eg var sú persóna sem eftir var lýst. En hvað gat það meint? Hvað var það, sem eg gat fengið að vita mér til ábata og ánægju, nema nýungar um Phyllis, og það var mjög ósennilegt Þessu riki hefir Austurríki nú sagt stríð á hendur og eru þar alls 1100 manns, sem undir vopnum geta verið þótt allir séu taldir milli 16 og 60 ára. San Marino hefir verið í nokkurs aö eg gæti fengið nokkuð að vita um hreyfingar þess- konar varnarsambandi við ítalíu ara bófa, sem höfðu rænt henni, hjá nafnkendu lög- mannafélagi, sem Wetherell sagði að þessir menn væru. En eins og nú stóð var gagnslaust að furða sig á þessu, og því hugsaði eg ekki meira um það, en settist að borði. Á meðan við neyttum matar, fór gamli þjónninn út til að gá að hver það væri sem hringdi. Þegar hann kom aftur, sagði hann mér að það væri maður úti í ganginum, sem vildi finna mig. Eg bað Wetherell afsaka mig og fór fram. og þar af leiðandi eitthvað veitt Itölum að málum; fyrir þá sök hef- ir Austurríki herjað á það. Mrs. Arthur H. Povah, dóttir Sparlings skólastjóra við Wesley skólann andaðist að heimili sínu 83 Home St. á föstudaginn, eftir langa legu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.