Lögberg - 13.07.1916, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.07.1916, Blaðsíða 5
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 13. JÚLI 1916. 5 V AUGLÝSING Manitoba-st jórnin og alþýðumáladeildin Greinakafli eftir starfsmann aiþýðnmáladeildarinnar. Rúgur til að eyðileggja illgresi. AS eySileggja illgresi er eitt erf- iSasta hlutverk bóndans. Korn sem komiS hefir iþar aS góSu haldi og er ágætt til þess aS eySileggja ill- gresi, er rúgur, bæSi haust- og vor- rúgur, og bændur ssem eiga viS sí- lifandi illgresi og sáSþistil og ann- aS illgresi aS stríSa, ættu aS reyna aS sá rúgi. ÍÞeir sem ætla sér aS sá haust- rúgi, ættu aS fara aS undirbúa jörS- ina fyrir þaS nú. Haustrúgur þroskast vel í Manitoba. Hann hefir veriS raektaSur yfir fimm ár hjá Morden og Morris; og fyrir ári var þaS aS V. Winkler búnaS- arráSherra í Manitoba gaf út bækl- ing, þar sem ráSlagt var aS sá rúgi meira en gert væri. ’Þ'essi bæklingur var mikiS lesinn og í ár er ræktaSur helmingi meiri rúgur en í fyrra. Haustrúgurinn á búgarSi akur- yrkjuskólans í Manitoba var 5 fet og 10 þumlungar 5. júlí 1916. V. Winkler farast þannig orS um haustrúg í bæklingi sínum: “Rúgi ætti aS sá milli 15. ágúst og 15. september, undir eins og bú- iS er aS slá þaS sem áSur var rækt- aS. JörSin þarf aS plægjast og herfast og mæli þarf aS sá af rúgi í ekruna. ÞaS þroskast hér um bil seinustu vikuna í júlí og er slegiS meS bindara og þreskt á sama hátt og hveiti. ÞaS gefur um 15 til 25 mæla af ekrunni, og meira af hreinu landi og góSu, en því er venjulega sáS þar sem mest er ill- gresiS. Rúgur er þéttur og blómlegur aS haustinu og heldur í sér miklum snjó. HingaS til hefir hann ekki dáiS aS vetrinum. Þ'egar honum er snemma sáS, vex illgresiS meS hon- um, en alt veiklaSra illgresi deyr í kuldanum. Rúgurinn vex vel, blöSin bera venjulega illgresiS ofurliSi og veikla þaS og eySileggja. Þégar frostiS kemur verSur rúgurinn eins og ábreiSa á jörSinni og hjálpar þaS til aS eySileggja illgresiS. ÞaS byrjar snemma aS vaxa aS vorinu og vex fljótt, og skýlir illgresi því sem vex meS því, eins og t. d. villi- höfrum, sáSþistli og canadiskum þistli og ver því þannig aS blómg- ast. Fatt af því illgresi sem blómg- ast kemst langt meS þaS þegar rúgurinn er sleginn. Þ'aS getur því ekki sáS til sin. ÞaS sem hér er sagt er þaS venju- lega, en frá því eru ýmsar undan- tekningar. a) Iíafa má rúginn fyrir beiti- land aS haustinu, þegar hann er vel vaxinn, t. d. sex vikum eftir aS honum hefir veriS sáS. b) Hafa hann fyrir beitiland áS vorinu þangaS til 20. maí c) ESa slá hann til fóðurs vora frændur. Hristir frá hlustum heyrnarlokur. Þlá grétu þursar og þykkskinnungar. snemma í júlí eftir aS höf- uSiS er vel myndaS. Þótt dálítiS sé beitt, virBist þaS hvorki hafa mikil áhrif á korn né hey, en sé mikiS beitt dregur þaS úr uppskerunni í báSum tilfellum og hefir áhrif á gæSi komsins. KorniS verSur smærra. Haustrúgi er stundum sáS i hvílt Iand meS mjög miklu illgresi til þess aS hreinsa landiS.” ÞaS er auSséS á því sem hér hefir veriS sagt aS haustrúgur er einkar hentugur til aS uppræta ill- gresi. Reynsla sú sem fengin er hér i þessi fimm ár sem hann hefir veriS ræktaSur (í Morden Rhine- land héraSinu) er slík aS rúgur er hér ræktaSur eftir því meira sem lengur líSur. Sumir bændur rækta enn þá rúg til þess aS neyta hans og selja, aSr- ir bæSi til þess og líka illgresinu til eySileggingar. Árangurinn hefir veriö svo góS- ur aö búnaSardeildin ráSleggur aö sá rúgi þar sem illgresi er, til reynslu. Tíu ekra blettur sem sáS er í 15 mælum af höfrum er þess virSi aö reynt sé til upprætingar illgresi og jafnframt til korns eSa fóSurs. Rúgur vex í hvaSa venjulegum jarövegi sem er nema þar sem vatn er á. Hann þrífst vel á hálendi eða hryggjum, og vegna þess aS haust- rúgur nær öllum raka ársins, þá vex hann vel þegar þurkatiö er. Auk þess sem rúgur er nytsamur til þess sem sagt hefir veriö er hann líka ágætt fóöur handa hestum, nautgripum og svinum, malaður saman viS hafra, bygg eSa mais. ÞaS er sagt aS rúgi sé hætt við aS valda krampadráttum og ætti því ekki aS gefa hann þunguöum kvengripum þegar á meögöngutim- ann liöur. Þetta hefir samt ekki orðiö að baga hér í fylki, en varlega er þó bezt að fara í því efni þangaS til fullkomin reynsla er fengin. Rúgur er líka ágætur í brauð, þótt þaS sé dekkra en hveitibrauS. Rúgur er fyrirtaks fuglafæSa. Rúgur sem hey er fremur góSur og aS vöxtunum viSunanlegur. Rúgstrá er hart og ekki taliS eins jgott til fóðurs og hveitistrá. Naut- gripir éta þaS samt vel; en meS því aS þaS hefir ekki verið mikiS notaS hér eingöngu, verSur ekki sagt meS vissu um gildi þess aS svo stöddu.” Búnaðardeildin í Manitoba væri þeim þakklát er sendi henni nöfn þeirra bænda sem ’hafa gott og hreint rúgútsæSi til sölu. Sömu- leiSis er deildin fús aS senda nöfn rúgræktenda til hvaða bónda sem þess æskir, eSa hvaSa upplýsingar sem hún getur veitt. Af því þér ungum sfl list var léS, aS láta’ ei ginnast af háværSinni, þú hefir fegrurri sýnir séS og sætar órraaS f hörpu þinni,—• svo þeim, er lagði viS ljóSelskt eyra, varð ljúft aS hlusta—og þráði meira. andi að öllu leyti. Hún tók bam af henni, svo þaS gæti notiS skóla, fyrir þaS kenslutímabil sem þá stóS yfir. Svo gekst hún fyrir samskot- um fyrir þessi hjón og keypti þaS sem hún hélt aS konunni kæmi bezt, nefnil. fatnaS á börnin. Svo í fyrra vor tók hún konuna heim á heimili sitt og þar ól hún barn. Mrs. Björnson gerði það til að geta hlynt aS henni undir þessum kringum- stæSum. Þessi hjón heita Mr. og Mrs. Ingvar Gíslason. Sá sem þessar línur ritar óskar Mr. og Mrs. Bjömson alls hins bezta og þakkar fyrir þær viötökur sem hann befir haft á heimili þeirra. 7 ___________ Vatnabygðir: Þriöja júli gaf séra H. Sigmar þau saman í hjónaband í kirkjunni aS Wynyard ungfrú Sigrúnu Gunn- laugsson og herra Theodór Enar- son. BrúSurin er dóttir O. Gunn- laugssonar aktýgjasmiös í Wynyard en brúðguminn er svenskur. 29. júní gaf séra Jacob Kristins- son saman í hjónaband herra Pál Eyjólfsson og ungfrú Þórbjörgu Bjarnason. Jóhann Kristjánsson bóndi aö Mozart hefir fundið upp nýjan bindara, sem hefir þaS fram yfir aðra bindara aS hægt er aS snúa honum við í skarpt horn. Þessi uppfunding er talin mikils VirSi. Heilbrigði. Heilbrigðisboðorð. x. HleypiS sem mestu af sól inn í húsin ySar. 2. Verið stundarkorn úti í sól- skininu á hverjum degi þegar bjart er. 3. Veriö eins mikið úti undir beru lofti og þér getið. 4. HleypiS hreinu lofti um alt húsið á hverjum morgtii. 5. HafiS altaf opinn glugga í svefnherbergjum yðar. 6. FariS snemma aS hátta. 7. LiggiS ekki vakandi í rúminu á morgnana þegar kominn er fóta- feröa tími. 8. DragiS andann eins' djúpt og þér getiS á hverjum morgni 12—15 sinnum annaðhvort viS opinn glugga eöa úti. 9. AndiS altaf meS nefinu; al- drei meS munninum. 10. VenjiS yður á að anda djúpt. iö. VeriS altaf í góöu skapi hvaS sem fyrir kemur. 12. Hugsið sem minst um erfið- leika yðar. 13. BrosiS og hlægiS sem mest og sem oftast. 14. HagiS klæSnaöi yöar eftir þörfum og þægindum, en ekki eftir tízku. 15. VeriS aldrei í rökum fötum. 16. VeriS aldrei í yfirskóm inni í húsi. 17. VeriS aldrei í þröngum skóm 18. Ef dimt er í klæöaskápnum, þá viörið fötin sem oftast. 19. Borðiö aöeins þrjár máltíö- ir á dag. 20. Borðið seint og tyggið vel. 21. BorðiS aldrei of mikiS. 22. BorSiS aldrei mikið þegar þér eruS þreytt. 23. DrekkiS aldrei ískalt vatn meö mat. (Halfpenni og Ireland). Kelly-málið enn. Fyrra mánudag, þegar fariS var fram á aS dóminum yrði frestað í málinu, var því haldiS fram að Kelly heföi veriS beittur rangind- um og hörku, þar sem hann hefði ékki haft neina lögmenn fyrir sina hönd. i R. A. Bonnar svaraöi því ræki- lega og rakti aS nýju sögu málsins. Sðst þaS bezt á orðum hans hvort Kelly hefir ekki haft eins öfluga málsvara og flestir aðrir, sem um plæpi eru kærðir. Meðal annars fórust Bonnar orð á þessa leiS: “Stjómin hefir veriS svo sann- gjörn í þessu máli sem mest mátti verða. Þrátt fyrir þaö þótt hér væri völ á ágætustu lögmönnum þá leyfði stjórnin samt að utanfylk- islögmenn kæmu hér, sem í raun réttri höfðu hér ekki lögstarfs leyfi, og verðu Kelly. Alt þetta var bein tilhliörunarsemi viS Kelly, og hann launar það með þeim orðum sem hann hefir látið sér um munn fara. Síðan málið fyrst byrjaði fyrir konunglegu rannsóknarnefndinni 22. apríl 1915, hafa 14 lögmenn alls og alls komið fram Kelly til vamar, og væri þaS ekki úr vegi aS leiða athygli að því. Fyrsf var George Elliott og Fullerton; þar næst F. H. Phippen og Tilley, sem taldir eru meðal allra færustu lögmanna í Torontoborg, þá komu Edward Anderson og W. Sweatman og S. E. Rióhards. I Chicago hafði Kelly Phippen, Anderson og Sweat- man, Miller, Towest, Barretí og Crowe, sem aliir eru frægir lög- menn í • Bar.darikjunum. Sömu- leiðis hafði hann um tima Pierce Butler frá St. Paul. Miller er stór- frægur lögmaður, hefir t.d. verið fyrir Rotkefeller og fleiri stór- menni, og Butler er talinn einhver áhrifamesti lögmaður í allri Ame- ríku. Svo var stjórnin sanngjöm að hún bauS Kelly að hafa hverja af þessum lögmönnum sem honum sýndist og skyldu þeim veittar all- ar mögulegar upplýsingar í málinu. Loksins komu þeir fram fyrir Kellys hönd Deward og Harding. Áður en Deward flúði suður frá málinu stakk stjómin upp á því viö hann að einhverjir þessara frægu Bandaríkja lögmanna kæmu norður honum til aðstoðar. ÞaS vildi hann ekki heyra. Það var auðséS á öllu aS lögmenn Kellys höföu flúiS með samþykki hans; þeir hefðu ekki getaö fariS án þess; þeir hefðu eng- an rétt haft til þess. Dómarinn hlýtur aS minnast þess aS þegar því var lýst yfir x réttinum aS þeir ætluöu aS hætta, þá var Kelly ekki spurður ráöa. Og meira að segja lögmennirnir báru þá ekki saman ráö sín sjálfir. í mínum augum var S 6 I S K I N þetta alt saman tilbúinn blekkinga- leikur. Spumingin er hvort rétt- vísin á aS taka tillit til þess konar athæfis. ÞáS var blátt áfram ósatt þegar lögmennirnir sögSust ekki hafa nógan tíma til undirbúnings. Hin sanna ástæöa fyrir því aS þeir fóru var sú að þeir vildu hindra gjörSir réttvísinnar í því að rann- saka fyrst Kellymálið. Ástæðan aftur á móti fyrir því að stjómin neitaði beiðni Kellys var sú aS þaS lá í augum uppi að óeinlægni lá til grundvallar hjá honum.” Ný regla. hefir verið samþykt víðvikjandi heimsóknum á hospítölin í Winni- peg og St. Boniface. Hér eftir verða heimsóknartimar á almennum sjúkrastofum á þriðjudögum, fimtudögum og sunnudögum klukk- an 3—4 síðdegis. Nákomnir ætt- ingjar sem ekki geta komiö því við að sjá sjúklinga á þessum tíma aS Vdeginum fá heimild til heimsókna á almennar sjúkrastofur á milli kl. 7 og 8 síödegis á þriðjudögum og fimtudögum. í þeim sjúkrastofum sem eru hálfprívat má sjá sjúklinga á milli kl 2 og 4 siðdegis og milli kl. 7 og 8 síödegis daglega. í prívat sjúkra- stofu er heimilt aS heimsækja sjúk- ling daglega frá kl. 10 árdegis til kl 12 á hádegi og frá kl. 2 síðdegis til klukkan 5 síðdegis; einnig frá kl. 7 til 9 að kveldinu. Samt fær enginn aS sjá sjúkt fólk á sunnudagsmorgnum nema undir vissum kríngumstæðum. Enginn fær aS fara inn þangað sem ’bömin eru að kveldinu. en þjóðin sjálf tætir sig ögn fyrir ögn uns aðeins hún liggur í pörtum. Ei þörf er að drýja neitt þjóöernis morð þó þykkur sé íslenzki klakinn, það veitir ei heiSur né uppheföar orð að ala hvern draug sem er vakinn. Við eigum að vera’ okkar ættemi trú — en ýmsir þaB stinga nú fleinar, þiS sjáiS hann Kvaran, sem kallar sig nú — hann kannast ei lengur viS Einar.— Þið eruS aS hrekjast í ólgandi Dröfn unz ókunnum týnist í höfum, þið látiS hin fomkunnu feöranna nöfn svo fúna sem holdiö í gröfum. R. J. Davíðsson. írsku málin. IÞeim er ekki til lykta ráðiö enn. Nefnd hefir þó verið skipuð scm á að verSa nokkurs konar bráða- byrðarstjórn á írlandi. Eru í henni þessir menn: Gladstone lá- varður, Sir D. Harrel og þrír dóm- arar sem enn eru ekki nefndir. John Maxwell herforingi á að hafa 40,000 hermenn til þess að ■halda á friði og hafa alt það vald er hann þarf. Kveðst stjómin búast viö að ó- spektir hætti til fulls og írar geri sér gott af þeim málamiðlunum sem orðiö hafa. Alt verði svo endur- skoSað og breytt að lokinni styrj- öldinni. Sir Horace Plunkett, sem mörg- um írskum embættum hefir gegnt, kveSur þaS fjarri sanni aS um ánægju íra sé aS ræSa enn sem komiS sé. Hann kveSur þaS mis- ráSiS aS skipa stjórn í nokkurri mynd á írlandi án þess aS leita meS þaS atkvæðis þjóöarinnar. Uyggur hann aS slíkt geri aBeins ilt verra og meiri óspektir séu lík- legar ef ekki sé til breytt á annan hátt. Vel gert. fAösent). Mánudaginn 3. þ.m. vildi þaS til aS Magnús Johnson, sem lengi hef- ir dvalið aS Steinbach, Man., var í vinnu hjá menóníta einum sem Jóhann Reimon heitir og býr eina milu frá Steinbach. Voru þeir aS brúa sýki nokkurt allskamt frá húsinu og voru búnir aS leggja eitt tré yfir sýkið. Kom þá drengur hlaupandi frá sýkinu, sonur hús- bóndans, sem Jósep heitir fjögra ára gamall, og hljóp út á tréS sem bæSi var valt og sívalt og ætlaði til föður siíns, sem var hinumegin. Féll hann út af trénu og ofan í vatniö, sem var nær sex fet á dýpt. Magnús fleygði sér á sund í sömu svipan og náöi drengnum, sem var aS sökkva til botns, og kom honum hjálparlaust á land; kom þá faðirinn aö og þakkaði Magnúsi innilega hjálpina. Var drengurinn fyrst meðvitundarlaus en náði sér þó fljótt aftur. Kveðja heim. Þáð vekur upp gremju og þolir ei þögn —um þvingun og ófrelsi kvörtum— \T £•___ •• I • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geimttu, og au- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarin*. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glexðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. —— "■ 1 Limited ... — HENRY AVE. EAST - WINNIPEG SEGID EKKI “HO OKT KKKI BORGAB TAKKXiÆKKI NC." Vér Yftum, .8 nfl r»n.ur ckkl alt .8 (iknm o*r orfltt or u* alruut ■klldlngu.. K tll y111, «r ou þa8 fyrlr boatu. >a8 konnlr Mk tmm TtrBam a8 Ylnna fyrir hverju centl, a8 meta glldl penlnga. MINNI8T þeee, a8 dalur ipara8ur er dalur naninn. MINNIST þeee elnnig, a8 TENNTJR eru oft meira virBl en penlngar. HmiiBRinni «r fyrata apor til hamlngju. þvl ver8t8 þér a8 rernát TKNNtTRNAR — Nfi er tímlnn—hér er ■taBurtnn Ul a8 l&ta gere Y« teonor yfier. Mikill sparnaður á vönduðu tannvcrki ■INVrAKAR TKNNCTR fft.OO HVKR BEBTA M KAJL OCTLX. $5.0*, M KARAT GUU/IKNNTJR ▼erfi vort ávalt óbreytt. Mðrg hnndrnfi wiann. aeta sór htfi lAft vué. HVKRS VKGNA KKKI ptJ T Fara yðar tilbúnu tennur vel? «8a gan*a þnr tBulega flr akorCum? Bf þtar gora þaB, flnniB þ* tana- ltekna. mm g.ta g.rt vel y18 tennur yBar fyrlr vtect verfi. 0G «tnwi yfiar ajólfur—Notifi ftant&n ára reynelu vora vtfi tneeluénil.ga. •8.00 HVAIiBKCN OPT» A KVffLDUM DE. PARSONS MoGRBETT BIXJCK, PORTAGB AVK. Tetefónn M. 000. Uppt yfkr Grand Trnnk farbréfa ArliMota Rumskuðust rómar rámir, lxásir — en jafnvel jábræörum á játning sannri tollir tvískiftin tunga við góm. “Sjá á öld seinna, er sáu ei í dag”. — Ljóðár lof-mörg en lífsár sextíu berðu á baki Bragi Vestmanna. Eldist ei andi þótt árum fjölgi en leiðir lýja langferðamann. Kæra þökk, Kristinn, kvæðin fyrir: voröld hjá vargöld vestanhafs. Lifi ljóðin, lifi frelsið meðan ljós lýsir! Lifðu heill! Þorsteinn Þ. horstcinsson. BRAGAFUMj á sextugasta ufniæli Krlstlns Stefánssonar. Oss langar alla, sem höfum hljóB, svo hátt aS syngja, aS lýSlr kenni. En þykk er hlustin á heilll þj68, og hljóSin mörg—llkt og straumar renni. Og sjaldan gefst oss þá gígju’ aS ■ heyra, er geti hrært lokað þjð8ar-eyra. Og sumir byrjuBu’ I blfSum róm, en brást þfl vonin um lýSa hylli— því alt þaS hvarf út I auSn og tóm, sem ei var fjöldanum magafylli. þeir loksins æptu af öllum mættl— og ekkert skeyttu um strengja-hætti. En fölsk vartS röddin og rám f senn,— þaS reyndist minna aö farartálma, því margur dáir og dýrkar enn mest dónavfsur og raunasálma. En þeim er hijómfegurS ljúfa lags- ins sem lokuð bók alt til hinsta dagsins. pó meiri hollustu heimur sór oft hrópandanum á gatnamótum. En sá, er einstigu andans fór, varð óSar snortinn af þfnum nótum, —Þvf til er hópur, sem Huldu kvakið er hjarta nærri en lúSra brakiS. I pér ísland veitti aS vöggugjöf þann vermineista, sem strenginn bærir, er öldur risu um æfihöf, þér uxu vængir og hljómar skærir. Og hvaS er sextfu ár þeim anda, sem alt af leitar til furSustranda? Gísli .Tónsson. Úr bygðum Islendinga. Reyk javíkurbygð. Þann 30. apríl síðastliðinn and- aðist að Reykjavík P.O., Man. eftir 6 daga legu María Eyjólfsdóttir Erlendson 9 ára og fjögra mánaða (gömul, mjög efnilegt og ástúölegt barn, og er hennar sárt saknað af ,vinum og vandamönuum. Maria sáluga var yngst barna imóður sinnar, en tvö á hún á lífi, pilt og stúlku. Móðir þessarar látnu stúlku hef- ir fyr átt um sárt að binda, því áð- ur hefir hún mist tvö börn, svo og ástúðlegan eiginmann, Eyjólf Erlendson, dáinn nú fyrir 7 áruin. Þetta mótlæti hefir hún borið með stakri hugprýði. Eftir að hafa mist manninn, barðist jxessi kona sem sönn hetja fyrir heimili sinu, þar til hún gift- ist aftur Árna Björnssyni, sem síð- an hefir haft póstafgreiðslu við Reykjavíkur P.O., Man. Mrs. Sigrún Björnsson er mesta myndar- og rausnarkona og fram- úrrskarandi hjálpsöm við fátæk- linga. Eg set hér að eins eitt dæmi sem sýnir veglyndi lxennar. Efnalítii fjölskylda, nýkomin af gamla landinu flutti í nágrenni við hana. Henni ókunnug og óviðkom- þó haföi hann ei harðstjóra sprota né hermerki þrenningarlitt, með lífsyl að dagstarfi loknu hann leit yfir kongsrikið sitt. í hvert sinn er huröin var opnuð af höndum hins starflúna manns, með ástglóð í mund og á munni þar mætti honum drotningin hans.— — Ó, fýsi þig vorljósi að varpa á veröld með helmyrkur sitt, þá kallaöu á sérhverja sálu og sýndu henni kongsríkið þitt. Sig. Júl. Jóhannesson. Snjór í Sólskinslandmu. í landinu “Provence” er svo að segja altaf sólskin og hiti. Þar snjóar varla nokkurn tíma. Einu sinni um vetur kom þar samt kafald og snjóaði mikið. Þégar bóndi nokkur og kona hans komu á fætur, voru þau alveg hissa að sjá svona mikinn snjó. Þau voru gömul og áttu engin böm; leið þeim því fremur illa og leiddist. “Eg ætla að búa til barn úr þess- um snjó” sagði konan. Og svo hnoðaöi hún snjóinn og bjó til snjóbarn úti við hliö. Það var stúlkubarn. En hún varð steinhissa þegar hún sá að snjóstúlkan lifnaði, fylgdi henni inn í lxúsið og talaði við hana. “Mamma I” sagði hún. “Haföu ekki nxjög mikinn eld í húsinu; eg þoli ekki mikinn hita.” Eólkið kom í stórhópum til að sjá snjóstálkuna, og af því hún var falleg og kurteis þótti hinunx börn- unum vænt um lxana og vildu fá hana til þess að leika vib sig. Um veturinn var hún ákaflega kát, en þegar voraði varð hún dauf- ari. Henni geðjaöist ekki að sólskin- inu, og hún reyndi að fela sig fyrir því og flýja það. Hún faldi sig oft lengst inni í skógi. Og þaö sem móður hennar þótti sárast var það að hún var altaf skælandi. Einu sinni um sumarkveld kveiktu leikfélagar snjóstúlkunnar eld úti á sléttu og dönsuöu alt í kring um hana, og vegna þess að hún kom ekki að dansa við þá, fóru þeir og sóttu hana. Fyrsta kastiö hljóp snjóstúlkan í kring um eldinn alveg eins glað- lega og leikbræður hennar, en þeg- ar þeir reyndu að hlaupa yfir log- ana þá hvarf hún, og í höndunum á tveimur drengjum sem leiddu hana voru aöeins eftir fáeinir vatnsdropar. Þýtt úr Enskn. Aldur dýranna. Eins og þið vitið verða dýrin misjafnlega gömul; su mlifa aðeins fáein ár, sum ákaflega lengi. Hé'r er lengsti aldur sem sum dýr geta lifaö: Uglur . .. 100 ár Álftir Hvalir . .. 500 ár Skjaldbökur .. •• 350 ár Krókódilar . . .. 300 ár Fílar .. 100 ár Krákur . .. 100 ár Páfagaukar .. .. 60 ár Gæsir .. 50 ár Úlfaldar .. .. .. 40 ár Ljón (Meira næst). SÓLSKZI^. BARNABLAÐ LÖGBERGS L AR. WINNIPEG, 13. Jf l,f 1916 NR. 41 Undrakistan. Niðurlag. “Þið eigiö að kalla mig Von”, svaraði þessi sólskinsengill. “Vængimir á þér hafa regn- bogalit”, sagði Pandóra. “Ó, hvað þeir eru fallegir!” “Já, þeir eru likir regnboganum”, svaraði Vonin, “og það er þess vegna að þó 'eg að eðlisfari sé gleö- in sjálf, þá er eg samt bæði s'köpuö úr brosi og tárum.” “Og þú gerir það fyrir okkur að vera kyr hjá okkur?” sagði Epi- metheus, “vera hjá okkur altaf — altaf”. “Já, eins lengi og þið þurfiö min með”, svaraði vonin, og brosti yndislega, “og það verður eins lengi og þiö lifið í þessum heimi. — Eg lofa þvi að yfirgefa ykkur aldrei. -----Já, kæru börnin min; og eg þekki nokkuö óköp gott og fagurt, sem ykkur verður gefið seinna.” “Ó, bles'suð segðu okkur hvað það er!” hrópuðu þau hvort í kapp við annað. “Spyrjið mig ekki” svaraði Von- in, og lét fingurinn á rósrauðar varir sínar. “En örvæntið ekki; jafnvel þótt þaö vrði ekki á meðan þið lifið hér á jaröriki; treystið loforðinu, því það er áreiðanlegt.” “Við sannarlega treystum þér!” sögðu þau bæði Epimetheus og Pandóra í einu. Og það var engin uppgerð. Og ekki voru þaö einungis þau sem treystu voninni; heldur hefir hver einasta manneskja treyst henni sem lifað hefir síðan. Litla stúlkan sem braut bollann. Hún Beta litla sat á pallinum fyr- ir framan húsið, og lamdi hælun- um í malarganginn. Henni leið illa, af því að hún hafði verið óþæg. Og hvað haldið þið að hún hafi gert? Hún hafði brotið bolla fyrir henni mömmu sinni,—fallega bleik- rauða bollann með bláu blómunum. Og af því að hún vildi ekki láta hana mömmu sína vita að hún hefði gert þab, þá sagði hún henni að Tommi hefði hent honum niöur af borðinu; Tommi var kötturinn hennar. Og Tommi hafði verið rekinn út og enga mjólk fengið um hádegið. Litill fugl sat uppi í tré þar rétt hjá og söng, og henni heyrðist hann segja: ‘,Vonda Beta! Vonda Beta!” Og fros'kur skrækti í læknum og henni heyrðist hann segja: “Aum- ingja Tommil” Og svo kom Tommi fyrir hú.s- hornið og horföi raunalega á litlu stúlkuna. Hún kallaöi á hann, en hann sagði “mja” og flýtti sér í burtu. Og Betu litlu leið svo illa að hún stóö upp og hljóp yfir gras- flötinn og út í aldingarð sinn; þar lagðist hún undir stórt eplatré og fór að gráta. Hún lá þar lengi grátandi. En alt í einu heyröi hún mjálmað rétt fyrir aftan sig. Hún leit upp og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.