Lögberg - 27.07.1916, Blaðsíða 3

Lögberg - 27.07.1916, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JÚLl 1916. 3 EKKI ER ALT SEM SÝNIST Eftir Charles Garvice Eftir aS hafa hikaS augnablik opnaöi Jóan lokiS, og mynd af ungri stúlku blasti viS sjonum þeirra. Undrunaróp ómuöu frá vörum áhorfendanna, og aS- dáunar muldur þar á eftir. ÞaS var óvanalega fagurt andlit, meS gráum, en blíSum augum, lítill og fallega lagaSur munnur. MikiS dökkjarpt hár umkringdi hiS hvíta enni, og gaf eggmyndaSa andlitinu enn þá yndis- legri blæ. Craddock rak upp hljóS—eins og steini væri af honum lyft. “Þetta er mynd af lafSinni—greifainnunni , sagSi hann. LávarSur Williars horfSi litla stund á myndina, og hrökk svo viS, leit siSan hugsandi á yndislega andhtiS hennar Jóan. A sama augnabliki skutu litiu augun hans Craddock eldingum í sömu átt, og þaS kom for- vitinn, vandræSalegur og óttasleginn svipur í þau. Jóan tók eftir þessu augnatilliti og leit upp. “ViS höfum fundiS mynd af hmni framliSnu greifainnu”, sagSi Williars meS alvarlegu brosi, “og jafnframt aSra af ungfrú Jóan”. “Af Jóan ?” hrópuSu báSar systurnar alveg hiss'a. “Hvers vegna —” svo þögnuSu þær báSar, því þegar þær litu á myndina og svo af henni á fallega andlitiS gagnvart þeim, gátu þær ekki neitaS hve líkar þær voru, þó þeim væri þaS nauSugt. Jóan bæSi roSnaSi og fölnaSi þegar hún leit á myndina. “Er myndin í raun og veru lík mér?” hugsaSi hún. Svo langaSi hana til aS brosa. Henni leizt vel á myndina. “Myndin er endurskin af ungfrú Jóan”, sagSi Williars rólegur og ákveSinn. “ÞaS er mjög und- arlegt”. “Á eg aS láta myndina í skápinn aftur, lávarSur?” spurSi Craddock og rétti fram mögru hendurnar sínar. “Já, látiS þér hana aftur í skápinn og lokiS honum svo, Craddock”, sagSi Williars. “Hún verSur aS flytj- ast á sinn staS í myndaherberginu. ViljiS þér gera svo vel og gefa mér skáplykilinn ?” “Já, lávarSur”, svaraSi Craddock, og fór aS fálma viS lyklahringinn. “Þess þarf ekki strax”, sagSi lávarSurinn. “ViS skulum nú fara aftur út í sólskiniS. ViljiS þér sjá um aS þessi herbergi vreSi gerS hæf til íbúSar? Eg kem hingaS aftur aS viku liSinni”. * * * Þegar lávarSur sem á tvær miljónir, krefst ein- hvers, fær ósk hans vanalega framgang undir eins. ÁSur en vikan var liSin, var búiS aS laga þessi her- bergi ágætlega vel, og auk þeirra var salurinn og gang- arnir hreinsaSir og gerSir hæfir til afnota. I viku- lokin kom lávarðurinn—til mikillar gleSi fyrir Deer- comb ibúana—og settist aS á heimili feSra sinna. Fá- eina daga var hann í The Wold, stundum samþykti hann að sjá gesti sína, sem komu aS heimsækja hann í tugatali, en oftar lét hann segja þeim aS hann væri ekki heima. Enginn vissi aS lávarSurinn hafSi tekið þaS dygS- auðga áform, aS sjá ekki Jóan Ormsby oftar. Smátt og smátt hafSi hún náS föstu sæti í huga hans, og yfir- gaf þaS aldrei, svo aS því var komiS aS hann talaSi þau orS, sem áttu aS binda þau saman alla lífsleiS þeirra, en Williars vildi ekki binda sjálfan sig. Þannig leiS vikan, aS hann var þessu áformi tryggur, og Jóan hélt sig heima af kvíSa fyrir því aS hún mætti honum. En bæSi hugsuSu þau hvort um annaS frá morgni til kvelds. AS kveldi hins áttunda dags sat Jóan viS gluggann og horfSi á hafiS. En svo alt i einu grípur hún hattinn sinn og regnkápuna, gengur hægt ofan stigann og út úr húsinu. Nokkurum augnablikum síSar horfSi hún á bylgjurnar ráSast heiptarlega á klettana fyrir neSan sig—svo þaut hún þaðan til uppáhalds plássins síns, tryllingslegs, vindauSugs króks á milli klettanna. Þeg- ar hún kom til þessa staSar, reif hún af sér hettuna hlæjandi, til þess aS láta vindinn blása um andlit sitt og höfuð. Þá stóS upp hár maSur af steinsæti sínu og nefndi nafn hennar. Hún hrökk viS—blendingur af unaSsríkri gleSi hreif huga hennar. Hún þekti röddina mjög vel—þaS var Williars lávarSur. “Ungfrú Jóan”, sagSi hann meS ánægjulegum hreim raddar sinnar, “eruS þaS þér—eSa er þaS aSeins' imynduS sýn sem eg sé? EruS þér hér í þessu veSri?” “Já. Er ekki þetta ágætt kveld? Eg kom hingaS til þess aS baSa mig í vindinum. En nú fer eg aftur”, bætti hún viS, og hjarta hennar barSist eins og jiað vildi brjótast út úr brjóstinu. “BíSiS þér augnablik”, sagSi hann, “þér hafiS enn ekki spurt mig hvernig mér geSjast aS dvölinni í The Wold. iHvers vegna hafiS þér ekki heimsótt mig meS öSrum ?” “Eg. Eg heimsæki aldrei neinn”, svaraSi hún áköf. “HéSan sjáiS þér Lyndy vitann”. “Mig langaSi til aS koma til Amely til aS spyrja eftir ySur”, sagSi hann án þess aS gefa orSum hennar um Lundy vitann nokkum gaum. “Mig langaSi til að segja ySur, aS eg hefi hengt myndina ySar upp í mynda- safns herbergiS”. “Mina mynd?” “Já. Fyrir mínum augum er þaS mynd af ySur", svaraSi hann. Ástin, sem hann hafSi reynt aS yfirbuga, réSst nú á hann meS ákafa miklum, í því skyni aS svifta hann völdunum. “Eg eyði mörgum stundum á hverju kveldi til aS horfa á hana”. “Hún líkist mér alls ekki”, sagði Jóan og reyndi aS tala kæruleysislega. “ÞaS er ySar mynd”, svaraði hann, “þaS eru sömu fallegu augun og jarpa háriS”. “Mitt hár er alveg rautt”, sagSi hún með máki- myndarhlátri. “ÞaS er jarpt—en viS skulum nú ekki þræta um þaS. f mínum augum gljáir þaS sem gull”. “ÞaS er orSiS framorSiS”, svaraSi hún, “eg verS aS fara heim”. ( “ViS verðum samferSa”, sagi hann. “Hvers vegna þurfiS þér að flýta ySur heim? Jóan—eg er hræddur um aS þaS sé gleðisnautt heimili fyrir ySur. Eg sé ySur ekki glögt”, sagði hann og gekk nær henni, “en eg held andlit ySar sé fölara en fyrir viku síðan. Eru þau ekki góS viS yður á Almely ?” Hún beit á vörina og sneri sér frá honum. . “Eg skil svo mikið”, sagði hann ákafur, “aS þau eru óvingjarnleg viS yður, að þau verSskulda ekki aS þér séuö hjá þeim—Jóan—” hann þagnaði og gekk enn þá nær henni. Henni varS ofurlítiS bilt viS aS heyra þetta alúð- lega “Jóan”, og vildi helzt hafa fjarlægst hann, en henni var ómögulegt aS hreyfa sig. “Jóan, eg hefi hugsaS um yður á hverri stundu alla siSast liðna viku. Eg hefi reynt aS komast eftir hvernig yöur líSur hér. ÞaS hlýtur aS vera verra en eg hefi ímyndað mér. ÞaS má ekki halda þanníg áfram. Þér megiS ekki vera þar, Jóan”. “Má—ekki—vera þar?” endurtók hún undrandi. “Nei”, svaraði hann og andaði hraðan, “nei, þér eruS búnar aS líða of mikiS, Jóan, eg elska yður”. ÁSur en hún vissi af því, hvíldi hún í faðmi hans. Byrstu mínútuna lá hún kyr og naut sælunnar—en svo reif hún sig lausa. “Eg elska þig, Jóan”, sagði hann ákafur. “Eg hefi elskaS þig síSan fyrsta kveldiS, þegar við mættumst í tunglsljósinu. “Jóan, segðu mér hvort þú elskar mig svo innilega aS þú viljir verSa félagi minn á lífsleiS- inni?” XI. KAPÍTULI. Vor ástarinnar. “Eg elska þig. Elskar þú mig svo innilega aS þú viljir verða félagi minn á lífsleiðinni?” HafSi hann talaö þessi orS—eða var þetta draumur? Það var í fyrsta sinni aS Jóan heyrði mann segja aS hann elskaSi hana. ÞaS var í fyrsta sinni að ástaguðinn barði aS dyrum tilfinninga hennar, og mismunandi tilfinninga- stormur þaut í gegn um huga hennar, svo hún gat ekki hugsaS samanhangandi. “Jóan, eg elska þig”, tautaSi hann aftur. “Eg elska þig. Hefir þú ekkert aS segja mér? Hefi eg gert þig hrædda? FyrirgefSu mér þá, elskan min—þaS vai ekki áform mitt. Eg—” hann þagnaði, því nú datt honum í hug, að hann hafði ekki ætlaö aS segja henni það, sem hann var nú búinn að segja. “Eg vildi heldur deyja en hræða þig, Jóan. En hvemig gat eg þagaS þegar eg sá þig þannig—svo einmana, yfirgefna og vinalausa”. “ÞaS—” hún þagnaði —“þaS var þá af meðaumkv- un?” sagöi hún svo lágt, að hann varS að lúta niður að henni til aS heyra orðin. “Af meðaumkvun ?’, sagði hann hlæjandi. “Nei, Jóan, af ást. Eg er ekki skóladrengur, eg J>ekki mínar eigin hugsanir og tilfinningar. ÞaS var og er ást. Eg elska þig svo innilega sem manni er unnaS að elska. Jóan, viltu sem endurgjald reyna að elska mig? Þú vilt eflaust ekki stela tilfinningum minum, en loka þínar inni svo eg finni þær ekki?” Hann tók fastara um hendi hennar og dró hana aS sér. “Jóan, viltu ekki tala viS mig, góSa—líttu á mig”. Hún leit á hann meS yndislegum, efandi og ígrund- andi svip fáein augnablik, og það kom blóðinu til að renna hraðara um æðar hans. “Nú?” spuröi hann ákafur, næstum kvíöandi. “Hvað ætlarSu að segja mér, Jóan? Eg segist elska þig og biS þig að dska mig. Elskar þú mig, Jöan ?” spuröi hann enn þá. “Eg veit það ekki”, tautaði hún, fremur viS sig en hann. “Veiztu þaS ekki”, svaraSi hann og stundi. “Ó, hvernig á eg að hjálpa þér ? Hlustaðu á mig, Jóan. Á eg aS segja þér hvemig þú getur vitað íivort þú elskar mig? Á eg? Þótti þér vænt um aS sjá mig hérna um kveldiö, eða heldur þú aS þú heföir veriðjafn glöð ef annar maður hefði staðiö viS hliS þína? Þótti þér vænt um að sjá mig núna? MyndirSu verða hrygg ef eg færi nú til þess aS koma aldrei aftur? SegSu mér þaS, Jóan?” Hún þagði enn og horfSi á hafið. “Nei”, tautaöi hann, “þú ihundir ekki verða hrygg. Þá elskar þú mig ekki, Jóan, og munt aldrei gera þaS. Ástin byrjar viS fyrstu sýn eöa þá aldrei. Þú elskar mig ekki, Jóan. Jæja, viS skulum þá skilja og aldrei sjást aftur”. Hann ætlaði að sleppa hendi hennar sem hann hélt í sinni, en þá sneri hún sér viS, hljóöaSi lágt og greip fast um hendi hans. “Jú”, hvislaöi hún. “Nú veit eg það—eg elska þig. Ef alt sem þú segir er satt—þá elska eg þig”. Hann dró hana að sér og hún lagöi höfuð sitt viö brjóst hans, en þegar hann ætlaði 'aS kyssa hana, ýtti hún honum blíðlega frá sér meö kvenlegu uppburðar- leysi. “Ó, elskan mín”, tautaði hann áfergjulega, “er það satt? Getur þaS veriS satt? Eg hefi hugsað um jætta, dreymt um það—og nú er það í raun og veru komiö. Jóan, elskan mín. SegSu mér það aftur—hvíslaðu því aS mér: Stuart, eg elska þig”, Höfuð hennar hné dýpra niSur á brjóst hans, svo lyfti hún því upp þar til varir hennar voru við eyra hans og hvíslaöi að honum þeirri játningu sem hann bað um. “Stuart eg elska þig”, og tvisvar sinnum endurtók hún þessi unaðslegu orS: “Eg elska þig—eg elska þig”. Nú gat hann ekki varist því aS kyssa hana, og koss- um hans rigndi niður á andlit hennar og hár, þangaS til hún skjálfandi af hræðslu reyndi aS losa sig úr faðmi hans. Svo huggaði hann hana ástúSlega. “Fyrirgefðu Jóan—eg ætlaði ekki að hræða þig. Svo—aS eins einn koss enn þá, og þá verð eg ánægður um tíma. En Jóan—þig grunar ekki hve ánægður eg er”. “Eg get máske getiö mér þess til af mínu eigin ásigkomulagi”, hvíslaði Jóan. “Ó, hve undarlegt jætta er alt saman—og þér hefir alt af þótt vænt um mig, allan þenna tima ?” “Já, Jóan, svaraði hann. Eg hefi elskað þig síðan fyrsta kveldiö aS eg sá þig, en eg gat naumast trúaS því og reyndi jafnvel til aö hrinda þeirri hugsun frá mér, en þaS tókst ekki, tilfinningar mínar sleptu mér ekki —” hann þagnaSi og dró hettuna ofan á höfuS hennar svo alúSlega, alveg eins og hann ætti hana, og þaS fylti huga hennar meS ósegjanlegum fögnuSi. Þau þögðu litla stund, en svo sagSi hún lágt: “Eg á bágt meö að skilja að þú getir elskaö mig— þú, sem hefir séS allan heiminn og hefir mætt s r< mörgum fallegum stúlkum—” hún þagnaSi og um hana fór hrollur, hrollur af kvenlegri afbrýði— “en þú hefir máske elskaö áður—eg er máske ekki sú fyrsta—” “Þú ert sú fyrsta stúlka sem eg hefi elskaö í raun og veru, Jóan”, svaraði hann, til þess aö gefa henni svar sem gerði hana ánægða. “Þú ert fyrst af öllum. Þú ríkir i huga mínum sem drotning tilfinninga minna, Jóan. Og þú—” “Eg vissi ekki hvaS ást var, fyr en núna i kveld”, sagöi hún alúölega. “En nú verS eg aS fara”, sagöi hún hrygg á svip. “Núna strax”, sagSi hann. “ÞaS er eins og viS höfum að eins verið hér eina minútu. Láttu mig vef ja kápunni um þig. Hann notaöi tækifæriS til aö faðma hana aS sér. “Jóan, á morgun kem eg til þín, viö skul- um þá fara hingaö aftur og standa á þessum sama stað, og þú verSur aö endurtaka þau orS, aS þú elskir mig. En hvaS Oliver ofursti og dætur hans verða hissa. Og þó—þær veröa þaS máske ekki... Hann hló ánægjulega. “Ætlar þú aS segja jæim frá þessu?” stamaöi hún. “ÞaS geri eg ekki nema j>ú viljir þaS, elskan mín”, sagði hann. Við skulum bíöa þangaS til á morgun. Það er svo indælt aS hafa þetta leyndarmál út af fyrir okkur”. “Já”, svaraöi hún og stundi ofurlítiö. “ViS skul- um biða til morguns, svo fá þau aS vita þaS”. “Og svo finnur þú mig á morgun, elskan mín?” spuröi hann. “Já”, svaraði hún. “Hvar?” “Komdu til brúarinnar í listigaröinum”, sagöi hann. “Þar getum viö verið út af fyrir okkur. Komdu snemma, Jóan. Eg skal vera þar klukkan ellefu, og þá getum við gengiS langan spotta okkur til skemtunar, við tvö. Og gefðu mér nú einn koss í kveöjuskyni, Jóan. GóSa nótt, elskan mín”. Hann hélt henni í faðmi sínum litla stund, en svo losaöi hún sig og hvarf í myrkriö. Hann beiö þangaS til hann heyröi hliðinu lokað, sneri sér svo við og gekk hvatlega í áttina til The Wold, meðan hugur hans hvarflaði fram og aftur. “Eg ætla að fá hana til að giftast mér bráSlega”, sagSi hann, “og The Wold skal verSa búiS út á viSeig- andi hátt fyrir hana. Aftur skal veröa hljóöfærasöng- ur og hlátur í gamla staðnum, og fjör og ánægja í gömlu stofunum. Ó, Jóan, Jóan, mín eigin saklausa, elskaða stúlka. Þú hefir gert Stuart Williars aS nýj- um manni”. MeS þessum hugsunum opnaSi þann dyrnar og gekk inn í hin einmanalegu herbergi sín, sett- ist þar á stól viS ofninn og endurkallaði í huga sinn hið yndislega höfuð, sem fyrir fáum minútum lá við brjóst hans. XXII. KAPÍ,TULI. Ranglœti afbrýðinnar. Jóan opnaöi dyrnar hljóðlaust, og jafn hávaða- laust gekk hún eftir ganginum. Hana langaði til að komast upp í sitt herbergi til þess, að njóta þar í ein- rúmi hinnar nýju, einkennilegu gleöi, sem fylti huga hennar. En tilviljanin var á annari skoSun. Þegar hún kom á móts viS dagstofudvrnar heyrði hún glymj- andi raddir systranna þræta um eitthvaö. Þessar raddir komu Jóan, sem enn þá heyrði hina alúölegu rödd elskhuga sins óma fyrir eyrum sínum, til að hrökkva við meS hryllingi og hraða sér áfram, en þá var dyrunum lokið upp i hálfa gátt, og Júlía varð vör við hana og kallaði í skipandi róm: “Ert það þú, Jóan? Komdú hingað inn”. NauSug sneri hún sér viS og gekk inn í herbergiS. Systurnar sátu viö ruggandi borðiS, og birtuna frá sprungna lamþanum lagði á ýmsa muni, þar á meðal skrautsaumaSa gólfskó og afarljótt pappírshylki. “SjáSu þetta, Jóan”, sagði Emmelina, um leið og hún lyfti hylkinu upp. “Júlía og eg höfum ekki komiö okkor saman fremur en vant er. Mér datt það í hug fyrir fáum dögum að lávaröurinn hafði veriö svo vin- gjarnlegur og—og stimamjúkur—” “Hann talaði hér um bil tuttugu orð viö hana”, greip Júlía fram í háöslega. “AS mér fanst eg verða að endurgjalda honum þaS. Svo fór eg ofan i þorpið og fekk sýnishom af blóm- skrýddu hylki. Eg held hann muni naumast þarfnast slíks hlutar, en það er þaS sama—þaS á aS vera sönnun þess að eg hafi viöurkent vinsemd hans. Nú, svo fór eg að skrautsauma það, en í staö þess aS halda áfram áformi mínu, var eg nógu heimsk að minnast á það viö Júlíu, og eg þarf naumast aS segja þér þaS, sem þekkir hana svo vel, aS hún fór undir eins aS stæla hugmynd mína. Hún keypti gólfskó—hvað heldur þú? Eins og hann heföi ekki nóg af gólfskóm? Og um- svifalaust stal hún hugmynd minni”. “Eg þarf alls ekki aS stela neinu frá þér, kæra Emmelina mín”, svaraði Júlía áköf. “ÞaS vil eg nauð- ug gera —” ÞaS var eitthvað svo yfirburða skringilegt við þ^ssa sýn, að Jóan, sem leit af hylkinu á gólfskóna og af þeim á hin rjóðu andlit systranna, gat ekki varist því aö skellihlæja. Þessi hreini, fjörugi hlátur, ómaöi eins og ókunnur hljóðfærasöngur um herbergið, og þegar systurnar höfðu starað á hana með þegjandi undrun í nokkrar mínútur, urðu þær gular af reiöi og létu hana nú bitna á hinni saklausu Jóan. “Nú, svo þú hlærS að okkur”, hrópaöi Júlia og krepti hendina um hina skrautsaumuöu gólfskó. “Þetta er öll hluttekningin sem þú veitir okkur”. “Þaö er hlegiö að okkur á okkar eigin heimili”, sagði Emmelina, og þaö er meira aS segja Jóan sem gerir þaö. ViS hljótum aS vera fallnar djúpt í virð- ingu hennar. Þú álítur það geri hvorki til né frá hvort lávaröurinn fær gjafir okkar eða ekki?” “Og þér dettur máske í hug að segja, að hann hafi ekki sýnt okkur neina velvild?” sagði Júlia. “Og þegar maöur tekur tillit til hinnar blygðunarlausu framkomu þinnar gagnvart honum, þá er þaö mesta furða að hann skyldi hafa kjark til að tala viö okkur”. “Þaö er undarlegt aö þér skuli ekki hafa komið til hugar aö gefa honum gjöf”, sagði Emmelina háðslega. “Mér?” sagöi Jóan. “Já, þér. Þú ert nógu imyndunargjörn til þess”. Grágrænu augun horföu fast og rannsakandi á andlit Jóönu. “Hvar hefir þú veriö í kveld, Jóan?” “Á klettunum”, svaraöi hún. En hún leit undan hinu hvassa og ilskulega augnatilliti. “Hefir þú veriö þar einsömul í kveld?” spuröi Emmelina hörkulega. “Nei, eg hefi ekki veriö þar alein”, svaraöi Jóan rólega og horföi á lampann. “Sjáum viö til”, sagöi Júlía heiftarlega. “Og megum viö spyrja meS hverj- um þú varst?” “Eg var þar ásamt Williars lávarði”, svaraði hún. Systurnar urðu grængular af öfund og afbrýöi, og störðu á hana eins og homormar. “Ásamt—lávaröi—Williars”, tautaði Emmelina og gat naumast andað. “í kveld—um þetta leyti—á klettunum”, stamaði Júlía. “Og svo stendur þú þama ögrandi og frekju- leg. Þú ert sú blygöunarlausasta stúlka á jöröinni, J óan”. “Blygðunarlausasta”, endurtók Jóan og stundi. “Já, sannarlega—þú hefir ekki minstu ögn af blygSun í þinni eigu. En þaS skal nú taka enda. Þú skalt yfirgefa Deercombe á morgun. BíS þú þangað til pabbí kemur héim”, öskraði Júlíana. Jóari leit af annari systurinni á hina, og hið fagra aldlit hennar var fölt af harmi. Sannleikurinn skalf á vörum hennar, henni fanst eins og hún yrði aS hrópa hátt: “Eg er hans—eg á að verSa kona lávaröar Williars”, en henni fanst á þessu augnabliki að það væri vanhelgun aS segja þessum tveim hefndamornum sannleikann. Hún sneri sér viS og gekk til dyra, en systurnar horfSu á eftir henni meS afbrýSiseld í aug- um sínum. Hún stóð eitt augnablik kyr við dyrnar, og varir hennar opnuöust eins og hún ætlaöi að segja eitthvað, en hún þagöi og fór. Morguninn eftir kom hún föl og alvarleg ofan til morgunverðar, illsvitandi þögn ríkti í herberginu og systurnar litu til hennar heiptþrungnum augum, og litu svo niöur á diskana sína. Ofurstinn—scm hafði tapaS í spilum kveldiS áSur—var svipdimmur og ó- ánægSur á meSan hann borSaSi, en hann forðaSist að ávarpa hána þangaö til hann stóð upp frá boröinu, og sagði þá í kæmleyáislegum róm: “Já, það er satt, Jóan, þú lítur út eins og þú þurfir breytingu á verustað. Þú hefir veriö hálfundarleg síð- ustu dagana. HvaS segir þú um aö fara til Marazion í Comwall?” “Marazion?” endúrtók Jóan utan við sig. “Já”, svaraði hann og fingraSi viS augnaglerið sitt. “Marazion. Þ’aö er einmitt viöeigandi pláss fyrir þig. Eg á þar fáeina kunningja sem vilja annast þig. ÞaS verður auðvitaö dýrt fyrir mig—þaö kostar mikið að borga fyrir fæði og hús á þessum tímum—en eg hiröi ekki um það. Þaö er bezt aö þú farir á morgm meS lestinni kl. ix. Heyröu nú, Jóan. Eg hefi heyrt um framkomu þína gagnvart Williars, og vil helzt segja þér það strax, að þaö er gagnslaust-—það er ónýtt ómak. Þú veizt að þú ert skjólstæðingur minn, og eg samþykki ekki giftingu ykkar, enda þótt lávaröurinn krefSist þess, og aS því leyti sem eg þekki hann, þá — hum—í fám orSum sagt, þaö er gagnslaust. Júlíana og Emmelina eru báðar eldri en þú, og—hum—þaö er bezt aö þú farir til Marazion—þú skilur mig, Jóan? Svo veröur þú þar þrjá eSa f jóra mánuði, og—hum— nú, svo ek eg með þig til lestarinnar á morgun”. Til þess aS fá enda á þessu málefni, sneri hann sér viö og fór út. Systurnar störðu á hana meÖ ilskulegu brosi, en Jóan stóö upp róleg og fór út. Hún gekk upp í her- bergi sitt, settist og horfði á hafiö í djúpum hugsunum. XIII. KAPÍTULI. Á bakkabrún hyldýpisins. ]y[ARKET JJOTEL ViB sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Fumiture Overland FUIjLKOMIN KKNSLA VKITT t BRJKFASKREFTUM —____ ——og öðrum— VKRZLUNAIlFRÆÐIGRKUrUM $7.50 A helmlll yðar gre'~,m v6r kent yBur og börnum yBar- et! pöetl:— JtB skrlfa góf 'lustnees’* bréf. Almenn lög. ' uglýslngar. Stafsetnlng ov véttritun. Otlend orBatL' VM. Um ábyrgBlr og télBg. Innhelmtu meB pöstL Analytlcal Study. Skrlft. Ymsar reglur. Card Indexlng. Copying. Fillng. Involclng. PröfarlcsJestur. Pessar og flelrl námsgrrelnsr ksnd- ar. FylliB lnn nafn yBar I eyBurnar aB nsBan og f&lB mslrl upplýslngar KLIPPIÐ I SUNDUR HJBR Metropolltan Buslnsaa Instltute, 804-7 Avenue Blk.. Wlnnlpe*. Hsrrsjr, — SendlB mér upplýstngar um fullkomna kenslu meB pöstl nefndum námsgreinum. PaB er é- sklllB aB sg sé ekki skyldur tll aB gera nelna samnlnga. Nafn _________________________ HelmiU _____________________ StaBa ____________________ Bókmentir. Réttur. Svo heitir hálfsártímarit sem nýlega er farið að gefa út á Akur- eyri á Islandi. Útgefandinn er Þórólfur SigurSsson j Baldurs- heimi, en prentari Oddur Björns- son. Ritinu er stjórnaS af sex mönn- um, Norölendingum og Borgfirö- ingum. Eru þeir þessir: Bene- dikt Jónsson á AuSum, bændaspek- ingurinn alkunni og faSir skáld- konunnar Huldu; Jónas Jónsson frá Hriflu, Þórólfur SigurSsson í Baldursheimi (sustursonur Sigur- geirs Péturssonar í Narrows), Páll Jónsson á Hvanneyri, Benedikt Bjamason á Húsavik ('eru þeir bræSrasynir Benedikt Sveinsson Jóan gat ekki gert sér von um aS fá aS sjá lávar& Williars í Marazion. Hún fekk ekki að heyra rödd hans, ekki aS sjá andlit hans’—því fjórir mánuðir voru eins og eilífð fyrir hugskotssjónum hennar. Hún hugs- aði sér sjálfa sig einmana við sjóinn í Cornwall og Williars í margra mílna fjarlægS. Enga fleiri sam- fundi né skemtigöngur á klettunum, engin vi^lcvæm hvíslandi orS né hlýja kossa—því ofurstinn mundi ef- laust, samkvæmt ósk sinna elskuverSu dætra, láta um- kringja hana af njósnurum. Sökum þessa leiða útlits fölnuðu vonir hennar, jafn kjarkgóð og hún þó var, og hún átti erfitt meö hreyfingar þegar hún tók gömlu regnkápuna sína og gekk ofan í listigarðinn. Þegar hún kom á brúna, var lávaröurinn augnabliki síöar viS hlið hennar. “Elskan mín—þá ert þú komin”, sagði hann og tók hana i faðm sinn. “Já, eg er komin”, sagði hún og reyndi að brosa. “En þaö er í síöasta sinni”. “SiSasta sinni?” endurtók hann og strauk hárið frá enni hennar. “ViS hvað áttu með því?” “Oliver ofursti ætlar aö senda mig til Marazion’’. “Til Marazion? Hvar i heiminum er þaö?” hróp- aöi hann. “Og hvers vegna ætlar hann að senda þig þangað ?” “ÞaS er við Cornwall ströndina, og—það á að senda mig þangaS, af því honum—af því þeim finst, aö eg— aS eg sé of vingjamleg viS þig-”. “Jæja> þeim finst það. LofaSu mér aö sjá framan í þig, min eigin Jóan. Þú ert svo föl—hafa þau veriö vond við þig—hafa þau kvaliö þig? Þau ætla aS gera þig að fanga—Jóan, þau vilja aSskilja okkur”. “Ó, nei, nei”, hvíslaSi hún og þrýsti sér ósjálfrátt aS honum. f “Jú, það er það sem þau ætla sér, en þeim skal ekki hepnast þaS. SegSu aö eins þessi orö—hafSu þau eftir mér—“Stuart, þau skulu ekki skilja okkur—ekkert skal skilja okkur”. “Stuart”, endurtók hún, “ekkert skal skilja okkur”. “Gott, elskan mín”, sagöi hann. “Og láttu nú orö þín verða að framkvæmd. Jóan, hefir þú kjark til aS fara meS mér, í staö þess aö fara til Marazion ?” “AS fara meö þér í staö þess aö fara til Marazion ?” sagði hún og leit á hann. “Já”, sagði hann. “Heyröu mig, elskaöa Jóan. Vilt þú, í staS þess aS fara til Marazion, þar sem þín veröur gætt sem fanga, koma með mér til London og verða kona mín ?” “Kona—þín”, hún sagöi þetta stamandi, og kinnar hennar uröu eldrauðar. “Já”, sagði hann, “verða kona mín. SegSu já, min eigin Jóan, mín elskaða Jóan. SegSu já. SjáSu. Eg ligg við fætur þína”. Hann knéféll fyrir framan hana og kysti hendur hennar, en hún laut niöur að honum og hvíslaði: “Já, eg vil fara meö þer”. yngri og hann) og Bjarni Ásgeirs- son frá Knaramesi, bróöursonur Jóhanns Bjarnasonar sem heim fór héöan fyrir nokkrum árum. Ritiö er frábœrlega vel úr garöi gert að því er innihald snertir; efn- ið er aöallega “mannréttindi”, og einkunnarorð ritsins eru þessi; “Vér biðjum um engar náSargjafír, engin sérréttindi, en vér heimtum réttlæti, eigi aðeins lagalegt, heldur einnig náttúrlegt réttlæti.” RitiS flytur hverja ritgeröina annari snjallari eftir þessa ágætis- inenn og einkar fagurt kvæSi eftir Indriða Þorkelsson á Fjalli. Flestar ritgeröirnar eru stuttar og veröa allar teknar upp í Lög- bergi nema ef til vill ritgerð, sem “Stríð” heitir, eftir Benedikt Jóns- son; er hún löng og þrungin af heilbrigöu viti og réttlæti; en ó- víst að rétt þætti aö birta hana hér á þessum támum. EinkunnarorS hennar eru þessi: “Þá nötrar hin marggylta mannfélags höll, sem mæöir á kúgarans armi, og rifin og fúin og rammskekt er öll og rambar á helvítis barmi.” — Þ.E. Þaö er víst ekki ofsagt þótt því sé haldiS fram aS þetta sé menn- íngarlegasta og veigamesta rit sem út hefir komiö heima í seinni tíð. Þar er alt valiö. Pílagrímar. Sex galisíukonur og 30 karl- menn lögöu nýlega í leiöangur vest- ur í Saskatchewan allsnakin aö leita frelsarans. Var hópurinn allur tekinn og dæmdur í sex mánaöa fangelsi. ÍEimskipafélag Itlands. fFramh. frá 2. bls.J kvæSi: Þóröur Sveinsson aðstoSar- maöur 1626 atkv. VaraendurskoBandi var kosinn ('sömul. skriflega): ÞórSur Sveinsson aSstoöarmaSur með 20)2 atkv. Næst- ur fekk atkvaeSi: Richard Torfason bankabókari 1222 atkv. Fleira lá ekki fyrir fundinum. Fundarbók lesin og samþykt. Fundi slitiö. Eggert Briem. Gísli Sveinsson. —Lögrétta.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.