Lögberg - 10.08.1916, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.08.1916, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. ÁGÚST 1916 3 EKKI ER ALT SEM SÝNIST Eftir Charles Garvice Um nokkurn tíma hafSi hann ekki heimsótt gamla manninn, en þenna morgun ákvað hann meS sjálfum sér aö fara og finna hann. Það gat skeð aS Craddock gæti sagt honum eitthvaS um miljónirnar, ekki ómögu- legt aS hann hefSi komist aS einhverju. Morguninn var yndislegur og veSriS hiS fegursta, og Royce, sem var hrifinn af skrauti náttúrunnar, ásetti sér aS ganga í gegnum listigarSinn. Hann gekk aS endanum á mal- arstignum og ætlaSi aS ganga yfir götuna inn í Picca- dilly, þegar hann sá beinvaxna, unglega persónu skjót- ast yfir brautina, og þegar hún hafSi litiö kvíSafullum augum í kringum sig, sá hann hana setjast á einn bekkinn viS giröinguna. Hann var maSur aSgætinn og sá strax aS þetta var ung stúlka, aS hún var fögur og yndisleg, og aS hún, þrátt fyrir sinn gamaldags- búning, mundi vera af heldra tagi kvenna. Þetta var nóg til aö vekja forvitni hans og löngun til aö sjá andlit hennar. Hann gekk yfir brautina, nam staöar fyrir framan hana og sagSi alúSlega: “AfsakiS—töluöuS þér til mín?” Jóan—þvi þetta var hún—tók hendumar frá and- litinu og leit á hann. Mourdaunt Royle varS sjaldan bilt viö, og lét aldrei neina geöshræringu í ljós—ann- ars hefSi hann hrokkiS viö núna. En eitt augnablik stóS hann máttlaus og horfSi á hana, alveg hissa yfir hinni aSdáanlegu fegurS, og sorgarsvipnum á unga andlitinu. “Eg hélt þer heföuö talaö til mín”, sagöi hann inni- lega. “Nei”, svaraöi Jóan. Svo leit hún af andliti hans á trén fyrir framan hana og svo á hann aftur. “Hvar er eg? HvaSa pláss er þetta?” spurSi hún meö veikri rödd. “Þetta er Hyde Park”, svaraBi hann jafn alúSlega og áSur. “EruS þér aö bíöa eftir einhverjum?” “Nei, nei”, sagSi hún fljótlega, “nei, nei”—'hún stóö upp og gekk hvatlega fram hjá honum. Roye stóS kyr og horfSi á eftir henni, óviss um hvort hann ætti aö elta hana eSa ekki. En svo ypti hann öxlum, gekk að hliöinu, kallaöi til vagnmanns og baö hann aö flytja sig til Fenchurch götunnar. Craddock gamli sat á háa stólnum sínum og laut niöur aö reikningunum, en þegar hann sá unga mann- inn, staulaSist hann ofan og lét slána fyrir dyrnar. “Nú, þú kemur þá loksins”, urraSi í honum. “Hvar hefir þú veriS ? Eg hefi vonast eftir þér í fleiri daga. Eg hefi nokkuS aS segja þér, sem er mikils viröi”. Hann sagSi honum söguna um dvöl Stuart Williars i ,The Wold, um heimsókn ofursta Oliver þangaö, um fund myndarinnar og hve lik hún var Jóan. “Er þetta alt?” spuröi Royce kuldalega. “Þó þær séu líkar hvor annari af tilviljun, þá hefir þaö enga þýöingu”. “Enga þýðingu?” endurtók Craddock gamli. “Eg get sagt þér aS hinir minstu smámunir geta haft afar- mikla þýöingu. Eg segi þér aS þessi stúlka, þessi Jóan Ormsby, er alveg eins og myndin. Og gættu þess, hún er ekki dóttir Olivers. Hún er skjólstæöingur hans, eins og hann segir. ÞaS er enginn sem veit neitt um hana. Festu þaS i minni”. “Já, þaS getur veriS einhvers viröi”, svaraöi hann blátt áfram. “En hvar er myndin?” Craddock lauk upp skáp og tók úr honum svartan trékassa. Royce gekk nær til aS líta á myndina, en svo laut hann alt í einu niður aS henni meö undrunarópi. “Nú?” spurSi Craddock. “HvaS er nú?” “HvaS þaS er?” endurtók Royce. “ÞaS er þaö, aS fyrir hálfri stundu síöan sá eg stúlkuna sem myndin er af i Hyde Park”. “Skjátlast, aö eins núna, drengur minn. Stúlkan, sém líkist þessari mynd, er í Deercombe í Devonshire”. “EÞví trúi eg—” sagSi Royce, en í sama bili var bariS hart aS dyrum. Gamli maöurinn tók myndina og lét hana inn í skápinn, benti síöan á dyrnar aS innri skrifstofunni og beiS þangaS til Royce var farinn þangaS inn. Svo opnaSi hann dyrnar, og gagnvart houm stóS hár og þrekinn maSur, fölur og i mikilli geöshræringu. Það var lávaröur Wiliiars. XVI. KAPÍTULI. Týnda brúððurin. Hálfri stundu eftir aö Jóan hafði læöst ofan stig- ann og út, kom Williars heim. Hann haföi fariS víöa, komiö á ýmsar skrifstofur, og á tíu mínútum fengiö meiri upplýsingar um hjónabandslögin, heldur en marg- ir aðrir fá alla æfi sína, og hann haföi gert allan nauö- svnlegan undirbúning. Þegar hann opnaöi dagstofu- dyrnar, breiddist alúölegt bros yfir andlit hans, og hann œtlaSi aö fara aS nefna nafn hennar, þegar hann sá aS herbergiö var tómt og lyktina af vindilsreyk lagSi á móti honum. Honum fanst þaS nokkuö undarlegt. •Hann haföi ekki orðiS var viö þessa lykt um morgun- inn þegar hann skoöaöi herbergið. En Jóan var auö- vitaö inni í næsta herbergi, og hann ætlaSi aS setjast og bíSa þangaö til hún kæmi inn aftur. Hún var máske aö hafa fataskifti. ÞaS liSu tíu verSmiklar mínútur. — Svo gekk hann yfir gólfiS og baröi aö dyrum. Ekkert svar kom—kvíðandi því aö gera benni bilt viö, settist hann aftur og reyndi aS vera þolinmóS- ur. Svo gékk hann aö dyrunum í annaö sinn og kall- aöi rólega og innilega til hennar. En þar eS ekkert svar kom, varö hann hræddur og hringdi bjöllunni. “Hefir nokkur komiS hingaö til að heimsækja frú Newlands?” spurSi hann undir eins. HúsmæÖurnar í London eru skarpskygnar. Þær veröa fyrir margskonar, mismunandi reynslu, eru ávalt á verSi og viS því búnar aS verja sig ef meö þarf. Frú Parson grunaöi aö alt væri ekki sem skyldi, og eftir aö hafa litiö í kring um sig undrandi, svaraSi hún meö vingjamlegri og ísmeygilegri röddu: “Hvort nokkur hefir komiö aö heimsækja frú Newlands? Nei, alls ekki”. “FlýtiS ySur að líta eftir í hinum herbergjunum”, sagöi Williars, sem sýndist aö veröa fölari meS hverri sekúndu sem leiS. RannsakiS alt húsiö, uppi og niöri, hún hefir máske vilst. Flýtiö yöur”. Litlu síöar kont frú Parson aftur. “Nú?” spuröi hann. “Nei, herra, kona yöar er ekki i húsinu. Eg hefi leitaö hennar alstaðar. Hún hlýtur aS hafa fariS út, herra. Hún hefir fariS út til aö kaupa eitthvaS”. “Nei, nei, það er ómögulegt'', svaraööi lávarSurinn hásum rómi. Hann studdi hendinni á enniS og reyndi árangurslaust aö komast aö einhverri niSurstööu, aS finna einhvern þráS i þessu leyndarmáli. KvíSandi greip hann hattinn sinn. “Ef aö konan mín skyldi koma aftur meSan eg er i burtu”, sagSi hann, “segiö henni þá aö eg komi strax aftur”. . “Þ'aS skal eg gera”, svaraöi frú Parson. Svo lét hún hann fara án þess aS minnast einu orSi á Bertie”. Hvert gat hún hafa fariö? Til hvers gat hún hafa snúiS sér ? Hér var enginn sem hún þekti. Svo datt honum Craddock í hug. Jóan liafSi'séS hann, vissi aö hann bjó í London og aö hann var málafærslumaður. Ef hún heföi vilst, þá gat s'keö aö henni heföi dott- iS hann í hug og leitaö til hans. Þessi hugsun kveikti nýja von hjá honum, og hann gekk beina leiö til gamla mannsins. “Hefir nokkur komiö hingaS og spurt eftir mér?” sagSi hann. “Spurt eftir ySur, lávarSur? Nei”, svaraSi Crad- dock, “eigiö þér von á nokkrum, lávaröur?” “Já—nei—já, eg veit þaö ekki”, sagöi Williars vandræöalega. Gamli maSurinn leit á hann rannsakandi augum. “Eg er hræddur um’aS eitthvaS óþægilegt hafi komiö fyrir—aS þér hafiö fengiS sbemar fregnir. Þér getiS engan fundiS sem er fúsari til að hjálpa yöur en eg er, lávaröur—” ,, “Þökk fyrir”, sagSi Williars. “Eg er sannarlega í afarleiöinlegum kringumstæö- um. Eg—hefi mist góöan vin—kæra vinstúlku. Hún kom hingaS til aS giftast mér. Hjónaband okkar átti fram aS fara skyndilega og meö leynd”. “Hum—hum—” svaraöi Craddock. “Þér hafiö án efa fylstu ástæöu til þess, lávarSur”. “ViS komum til London í morgun. Eg gekk út og var fjarverandi eina stund, þegar eg kom aftur var hún farin”. “Var hún farin aftur til vina sinna?” spurSi gamli maSurinn og hallaöi höföinu. “Nei”, svaraSi Williars alvarlegur, “þaö gerir hún ldrei, þaS er eg alveg viss um. Fyrst hugsaSi eg aö þetta heföi átt sér staö, en nú er eg sannfæröur um aö þaö er ekki þannig”. “ÞaS er gott, ágætt, lávaröur. ÞaS hljótiö þér aS vita bezt. Hún hefir máske fariö út til aS kaupa eitt- hvaö, og hefir ekki rataS heim aftur”. “Já, þaö er líklega tilfelliS—það er eina sennilega skýringin”. “Þekki eg stúlkuna?” spuröi gamli Craddock. “Þéssi unga stúlka er ungfrú Ormsby”, sagSi Williars. “Jóan Ormsby?” spurSi gamli maöurinn undrandi. “ÞaS er unga stúlkan sem fylgdi Oliver ofursta til The Wold, og sem er svo afarlík mynd greifafrú arinnar—” XVII. KAPÍTULI. Lagleg samtök. Craddock studdi annari hendinni á hallboröiö og hringsneri sér á stólnum, alveg eins og apaköttur sem er aS búa sig undir aö stökkva ofan af grein. “HvaS—hvaS er þetta?” hrópaöi hann fremur hátt, og litlu svörtu augun glitruöu sem neistaþyrping um leiö og hann veifaSi lausu hendinni út í loftiS. Williars horfSi fast á hann, en gamli maöurinn áttaSi sig brátt, rendi sér niöur af stólnum og hneigöi sig auSmjúklega. “Eg biS yður afsökunar, lávarbur, biS ySur að fyrirgefa mér—eg varö svo undrandi og óttasleginn. Já, já, áreiöanlega. Eg man vel eftir ungu stúlkunni —auövitaS. Mjög fögur, ung stúlka og svo eftirtak- anlega lik myndinni—eöa, yöur sýndist þaS aö minsta kosti. Sjálfur gat eg ekki séö þaö. Já, eg skal finna hana fyrir ySur, lávarSur Williars. Ó, hamingjan góSa, Svo ung, fögur—og farin—horfin—” “Eins og draumur”, svaraði lávarSurinn, fremur sjálfum sér en gamla manninum. “Ef aS þér getiö fundiö hana, skuluö þér fá þúsund pund”. “Já, já—” tautaöi hr. Craddock— “hum—já—eg vildi sjálfur fúslega gefa þúsund pund til aö geta fundiö hana, lávaröur. — En—eg þekki mann sem er viss um aS geta fundiö hana, ef þaS annars er mögu- legt”. “Fylgið mér til hans—komiS meS hann hingaS”, svaraöi lávaröurinn ákafur. “Nei, nei”, sagöi gamli maSurinn. “ÞaS dugar ekki. ViS verSum aS halda ySar nafni leyndu i sam- bandi viS þenna atburö. LátiS þér mig gefa þessum manni leiSbeiningar og skipanir, og koma fram sem aS- almaSurinn í þessu máli. AS því er peninga snertir—” Williars gekk aö hallborSinu og skrifaSi banka- ávísun fyrir hundraS pundum. “Spariö þér engin út- gjöld”, Sagði hann. “ÞaÖ má til aö finna hana”. Craddock gamli fylgdi lávarSinum til dyra, rendi svo slánni fyrir og opnaöi dymar aS innri skrifstof- unni. “Royce, Royce”, hrópaöi hann. “HvaS segir þú um þetta? AS hugsa sér aö stúlkan hafi strokiö frá honum. Hann var í sannleika mjög sorgbitinn—var ?aö ekki? Ó, já, hann líkist ættinni—þeir eru allir svo ákafir og fljótráöir. En í þetta skifti hefir veriS leikiS á hann”. “Eig held aö Stuart Williars sé ekki eins heimskur og þér álítiS hann aö vera”, svaraöi Royce seinlega. “Ekki þaS? Hum—viö hvaö áttu?” “Þér hljótiS aS vera blindur”, sagöi Royce brosandi, “alveg blindur, ef þér sjáiö ekki hyemig þetta hangir saman. Williars hefir komist aö því, sem hvor- ugur okkar gat uppgötvaS, en sem ég heföi getað ráS- iS fram úr, ef þér hefSuS sagt mér söguna um ungu stúlkuna og myndina. Hann hefir komist aB því hver er eigandi aS peningum Arrowfields og fasteignunum”. “Ó”, sagSi gamli maSurinn, “og þaö er—” “Þessi stúlka. Ungfrú Jóan Ormsby”, svaraSi Royce kuldalega. “Heldur þú þaS í raun og veru? Er þaS sannfær- ing þín, Royce”. “Eg er alveg viss um þaö”, svaraöi Royce og dust- aSi öskuna af vindli sínum. “Eg las þaS í rödd hans, sá þaS i augum hans. Hann hefir fundiS erföa- skrána—” "FundiS erfSaskrána?” öskraöi Craddock. "Já, hann hefir fundiB erfSaskrána, og meira en þaö—hann h'efir komist aS því aö þessi stúlka er hinn rctti eigandi allra eignanna. ÞaS, aö hún var svo lík gömlu myndinni, hefir gefiS honum bendingu, og hann er enginn heimskingi—nei, hann er langt frá því aS vera auli—þess vegna hefir hann fengiö hana til aS strjúka meS sér. Hann hefir séö, aö bezta ráöiö til að geta haldiö því sem hann hafSi undir höndum, var aö gifta sig hinum rétta erfingja. Og hann var rétt kom- inn aö því aö gera þaS”. Royce hló hægt. “Og—nú?” hvíslaSi gamli maöurinn æstur. “HvaS ætlar þú nú aS gera?” “Eg ætla aö finna Jóan Ormsby og giftast henni”, svaraSi hinn. “Giftast henni, Royce? Þú ætlar aö giftast henni ?” “Hvers vegna ekki?” spuröi Royce brosandi. “Er þaö svo erfitt? Og þaS gerir alt miklu meira æsandi. HaldiS þér Williars rólegum, og látiö mig um hitt. — En, heyriö þér,—eg verS að fá peninga”. “Já, já, Royce”, sagSi gamli maöurinn og stundi. “Hve mikiS ?” “Hundrað pund. Ó, veriS þér ekki hræddur”, sagöi hann um leiS og hann stakk ávísaninni í vasann. Daginn sem eg giftist Jóan Ormsby, skal eg borga yður þúsund pund. Þá upphæö get eg mist þegar eg hefi tvær miljónir”. XVIII. KAPITULI. Leikhúspersónwr. Einsömul í London. Langs meS blaSlausu trjánum gekk Jóan eftir malarganginum, kápunni haföi hún sveipaö um sig og var eins niöurlút og hún gat verið. Loksins 'kom hún niSur aS fljótinu. Þessi þögla á, sem rennur niSur í hafiö, hafSi einkennilega töfrandi áhrif á hana. MeS undarlegri óró og kvíöa í huga sínum læddist hún aS tröppunni pg laut hugsandi aö vatninu, en á síöasta augnabliki—tvisýna augnablikinu, þegar andinn virtist ætla aö kveöja hinn þreytta líkama, lagSi maSur hendi sína á öxl henni og sagSi áminnandi: “Þér eruö of nálægt vatninu—þér getið dottiö ofan í þaS. Haldiö þér áfram”. Hún gekk áfram langs meS steinlagöa bakkanum, þar sem margur þreyttur og vonlaut fótur hafði áöur gengiS, og horföi hvíldarlaust á vatniö, þangaS til hún, loksins, hrædd viS sjálfa sig, sneri i burtu þaðan og gekk inn i eina af rólegu Cselseagötunum. Þreytt og aflvana, eins og hún var, lá viS aS hún hnigi niður, þeg- ar hún viS endann á einni götunni sá ljósbirtu skína frá nokkrum gluggum, og heyröi jafnframt óm af lág- um hlátri. MeS mi'klum erfiðismunum gekk hún þang- að sem hún heyrði hláturinn, og alt í einu varð hún þess vör aS hún stóS fyrir utan hálfopnar dyr er ljós- birtan skein út um. Án þess' aö vita hvað hún gerði, hrifin af óviöráðanlegri löngun eftir mannlegum fé- lagsskap, opnaði hún dyrnar alveg og gekk inn. Hún leit í kring um sig og varö ólýsanlega hrædd. Beint á móti sér sá hún röS af viðbjóöslegum andlitum—kyn- legum, voöalega afskræmdum manna andlitum. Þau virtust öll vera lifandi en ólík mönnum. Jóan hallaSi sér að dyrastafnum og starði á þessi hræöilegu andlit. Svo hné hún meðvitundarlaus niSur á þröskuldinn meö tryltu ópi. Þegar hún raknaði við aftur lá hún í stól, garnall maður og ung stúlka lutu niöur að henni. Gamli mað- urinn hélt á vatnsiláti og unga stúlkan vætti enni henn- ar og kinnar. “Nú lýkur hún upp augunum, Emily”, sagöi gamli maSurinn, “hún er nú aS rakna við. Haltu áfram aö væta hana með köldu vatni—það er þaS bezta”. “Hvemig líður yður nú?” spurði unga stúlkan kvíöandi. “Eruð þér betri?” “Hvar er eg?” spuröi Jóan veiklulega, settist upp viB olnboga og strauk hendinni um ennið. “Er—er eg dauð ?” “Nei, nei, ekki dáin. ÞaS leiB yfir yöur—það er alt. Þér ættuö ekki aö tala enn þá. Mönnum finst alt svo undarlegt þegar menn rakna við úr öngviti”. Jóan hallaöi sér aftur á bak og horfði dreymandi i kringum sig. Ókunni maöurinn var mjög lítill og gam- all, andlit hans var þakiö af hrukkum, og fötin hulin af stórri svuntu. Unga stúlkan var mjög lítil og leit ekki vel út, andlitið lítiS og frammjótt, augun blá, fjörleg og glitrandi. MikiS jarpt hár, undiS i hnút ofan á höföinu, en haföi losnað og féll eins og straum- ur niöur um litla granna líkamann. Á þessu augna- bliki gat Jóan ekki ákveöið hvort hún var barn, ung stúlka eða fulloröin kona. “Nú líöur yöur betur—er þaS ekki?” sagöi unga stúlkan og leit bláu, fjörugu augunum sinum á föla andlitiS hennar Jóan. “Hendurnar yðar eru eru heitari—þær vom eins kaldar og klaki j>egar þér komuð hingað. HaldiS þér ekki aö þér getið gengiS aö ofninum? Eg er hrædd um aS hvorki pabbi eða eg séum fær um aö bera yður, sem við erum þó fús til aS gera”. Jóan stóö upp seinlega, gekk að stól viS ofninn og settist þar. “Sjáum til, þetta var rétt”, sagði gamli maSurinn hughreystandi. “Þér verðiö brátt heilbrigöar aftur”. “Þér—þiS hafiö verið mjög góö viS mig”, sagði Jóan skjálfrödduS. Svo sagði hún þeim hægt og feimn- islega aö hún væri alein og vinalaus í London. “Og eg væri eflaust dauö, ef þiö hefðuð ekki hjálpað mér”. Emely huggaSi hana alúSlega og sagði, að hún gæti “Ekkert pláss getur mér fundist fátæklegt nú”, sagði Jóan. “Eg get ekki fundið orö til aB lýsa því, hve þakklát eg er yöur, hve innilega eg finn til velvild- ar þeirrar, er þér sýniö mér, alveg ókunnugri.”. “Þér taliS eins og leikendumir á leiksviöinu i sjón- leikunum og gleöileikunum—eins og heldri stúlka á eg við ’, sagöi Emily. Mér líkar aS heyra yöur tala. Pabbi, nú fer hún upp til aS hvíla sig. Ef einhver skyldi koma og spyrja um hana—” Jóan greip í hand- legg hennar og hljóðaði lágt— “ef einhver skyldi koma og spyrja þig, pabbi, hvort þú hefðir séö háa, unga stúlku meö stór, falleg augu og fölt andlit, þá segist þú enga hafa séB er þessi lýsing eigi viB. Á þaB ekki að vera þannig?” sagöi hún og leit brosandi á Jóan. Jóan þrýsti handlegg hennar fastara að sér, og unga stúlkan leiddi hana yfir í eitt homið á herberginu, þar sem mjór stigi lá upp á loftiö til nokkurra her- bergja uppi yfir verkstæðinu. Þau voru lítil en nett og hrein. “Hérna er ljós, og svo skal eg koma meS meira af rúmfatnaöi. GóSa nótt”, sagöi unga stúlkan og rétti henni hendi' sína. Jóan tók hendi hennar, dró hana aö sér og kysti hana. Unga stúlkan roSnaSi og blíðum svip brá yfir í fjörugu, bláu augun. “VesaHngs stúlka”, sagði hún. “Þér eruB afar- þreyttar, en yður líður betur þegar þér vakniS á morg- un. GóSa nótt”. Augnabliki síðar kom hún aftur. “Þér hafiö ekki sagt mér nafn yöar”, sagBi hún, “eg heiti Emily Harwood”. “Og mitt nafn er Jóan—Jóan Ormsby”, sagöi Jóan. Roði breiddist um andlit hennar og kvíöasvip brá fyrir í augunum. Emily sá þetta hvorttveggja. “Hvaða nafn nefnduð þér?” spurBi hún, eins og hún heföi ekki heyrt þaB. “Nei, þaö er sama—þaö er máske bezt aö þú segir mér þaö ekki—því þá get eg með sanni sagt aö eg viti þaB elcki, ef nokkur skyldi spyrja mig um það. En þér veröiB aB hafa eitt- hvert nafn, er þaö ekki? Eg hefi tvö—mitt eigið og leikhúsnafniS mitt. Á leiksviöinu heiti eg Florence Montressor—þaö er stórkostlegt, er þaö ekki? Þér getiðö heitið— já, bíðum nú viö, hvaö eigiö þér aö heita?” Hún stóB, hallaöi undir flatt og horföi á Jóönu, eins og hún væri að igranda hvaöa nafn hún ætti aS gefa henni. “Hum—mér finst Ida laglegt nafn ungfrú Ida Trevelyan. Eg hefi eitt sinn lesiB skáld- sögu þar sem söguhetjan hét þessu nafni”. “ÞaS er ágætt” sagði Jóan. “ÞaS gildir einu hvert nafniö er, þau eru öll jafn góB”. “Nei, nei”, svaraSi Emily ákveöin. “NafniB hefir mikla þýSingu, og þér veröiS aS hafa fallegt nafn”. “Hvers vegna?” spuröi Jóan alúSlega. Unga stúlkan opnaöi dymar og leit brosandi til hennar yfir öxl sína. ‘.‘Ó, það skiftir engu”, sagöi hún. “Góða nótt. Dreymið nú ekki um grímurnar”. ]y[ARKET JJQTEL Viö sölutorgiS og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Furniture Overland FULUIOMIN KENSLA VETIT BRJEFASKRUTUM —og öðrum— VERZLUNARFRÆÐIGREINUM $7.501 A helmlll yOar ge ’m rér kent jrtSar o* börnum yCar- msB pöstl:— AC skrlfa *6f ' Buadness" br»f. Almenn 10g. .Voglýatngar. Stafsstnlng U réttritun. Útlend orCatl1 'ki. Um AbyrgCir og tSlOg. Innhslmtu msC pöstL Analytical Study. Skrift. Tmsar rsglur. Card Indsxlng. Copylng. Fillng. Involcing. Frðtarkalsstur. P MKir og flslrl n&msrrsinar ksnd- ar. FyUlC inn nafn yCar f syCumar aC nsCan og f&ic mslrl uppiyslngar KLIPPIÐ 1 SUNDUR HJHR Mstropolitan Businaae Instltuts, <04-7 Avsnua Blk., Wtnnipss. Harrar, — SsndlB mér uppl?slnrar um fullkomna ksnalu msO pöstl nefndum nð.msgrelnum. ÞaB sr 1- skiUG aC *g #é ekki skyldur tll að fsra nslna samnlnga. Nafn ________________________ Helmlll StaCa Hveitiryð. Fréttir berast úr ýmsum áttum sem skýra frá því aö stórtjón muni hljótast af ryöi á hveiti í haust; ber þegar mikið á því í grend viö Brandon og víöa á Portage sléttun- um. Stafar þetta aöallega af væt- um. * XIX. KAPÍTULI. Alfkonan. Jóan lá lengi vakandi, hún var of magnlaus til aö geta sofnað, of hugsandi um ásigkomulag sitt, af hrygö yfir aS hafa mist alt þaö, sem gera átti lífið gæfuríkt og bjart fyrir hana. Loksins sofnaöi hún—þungum, dreymandi svefni, og þegar hún vaknaöi, hafði sólin rutt sér braut í gegnum London þokuna og sendi geisla sína inn í litla herbergið. Meöan hún var aö klæöa sig, reyndi hún aS safna saman hugsunum sínum, og yfir- vega stöðu sína. En hvaö gat ung stúlka gert í London án vina eða kunningja? Þá var barið aö dyrum, svo hún áttaöi sig, og Emily leit inn. “EruS þér vaknaðar? Má eg koma inn? Ó, þér eruS komnar á fætur. Þér eruS mikiS hraustlegri núna”, sagSi hún og aögætti nákvæmlega fallega and litið. “ÞaS er ekkert eins gott og góður svefn. Eg hefi komiö hingaö tvisvar, en þér sváfuS í bæSi skiftin. Morgunverður er tilbúinn. Á eg aB hneppa kjólnum ySar? Þér eruð líklega vanar við aö hafa herbergis- þernu. ÞaS hafa allar heldri stúlkur—er þaö ekki?” “Eg hefi aö minsta kosti enga haft”, svaraði Jóan eins glaðlega og hún gat. ÞaS var lagður dúkur á starfsborSiö, soðið kaffi og steikt brauö stóð við eldinn. — Gamli maSurinn var enn meö stóru svuntuna eins og hann hefSi sofið meS hana, og í herberginu var lykt af lími og farfa. Hann hneigöi sig þegar Jóan kom inn og brosti vingjarnlega. MeSan hann borSaöi morgunverö gekk hann fram og aftur um gólfið og nam staöar viö og viS til aö líta á hálfbúna grimu, eins og hann vildi ekki missa af einu einasta af þessum dýrmætu augnablikum, og und r eins og Emily var búin að borða, þaut hún upp af stóln- um og tók pentaras'kúf i hönd sér. Jóan horföi á þau fáeinar minútur, stóS svo upp og gekk til þeirra. “Get eg ekki hjálpaS ykkur?” spurði hún hálf- hrædd. “Eg held eg nuini geta þaö”. “Þér?” svaraöi Emily tilgerSarlaust. “Ó, nei. Þér munduö gera hendurnar yöar óhreinar”. Hún leit á hvítu hendumar hennar Jóan. “Gangið þér aö ofnin- um og hviliö yöur”. “Eg vil miklu heldur hjálpa ykkur”, svaraöi Jóan. “Jæja, geriö þér svo vel”, sagöi Emily og rétti henni pentstúf. “Fyrst þér endilega viljiB þaBS, þá verBum viö að láta þaö eftir yður, og þér lítið út fyrir aö vera Hnghes með kvenréttindum. C. E. Hughes forseta efni sam- veldismanna í Bandaríkjunum lýsti því yfir á mánudaginn að hann yrBi meS því aS ^eita konum atkvæðis- rétt í ö'llum ríkjum i öllum málum. Verkfall. 300 manns', sem vinna viS hina nýju byggingu Eatons geröu verk- fall nýlega. Voru þeim borguS 25 cent um klukkutímann, en kröfðust 30 centa. Málum var þannig miSl- aö aö þeir fóru að vinna aftur fyrir 2?y2 cent. venð hia þeim ieins lengi og hun vildi. Toan var „ f , .• .. , , . ......... j , ,,,, af þvi tagi manna, sem viþa fa vilja smum framgengt. henm mjog þa'kklat og heföi getað gratið af þakklat- semi. En meS aödáanlegri viSmótslægni fór Emely nú aS tala um sjálfa sig og sagöi, aS í leikhúsinu léki hún álfkonu og grimurnar byggi faSir sinn til, sem notaöar væru við bendingaleikina. Og Jóan varS glað- ari og léttari í lund viö spjall ungu stúlkunnar. En alt i einu þaut Emilyá fætur og sagði með sinni djörfu rödd: “En þér hljótiö að vera þreyttar núna—komiö þér meö mér upp á loft, þar skal eg sýna yöur hvar þér eigiö að sofa. Yöur mun finnast þaS mjög fátæklegt”, sagði hún, “því þér emö eflaust heldri stúlka, en það er þó betra en lenda á fátækrahælinu—alt er betra en það”. SjáiS þér nú. Þér eyBileggið kjólinn yðar og gerið hendurnar förvugar, en þaö megiö þér ásaka yöur sjálfar um. ViljiB þér ljúka viB þetta höfuB? GeriB þér kinnamar vel rauBar, og dragiB blátt strik kring- um augun. Gerið hann eins ljótan og þér getið”. “Dugar þetta? Fer eg rétt aö þessu?” spuröi hún eftir aö hafa starfaS þegjandi í nokkrar minútur. Gamli maðurinn horfSöi á það sem hún haföi gert með gleraugunum sínum. “ÞaS er ágætt”, sagBi hann ánægjulega. “Snildar- legt. Þér gætuö eflaust orBiö með þeim allra beztu listamönnum, ungfrú. Eg gæti ekki gert þaB þetur”. Hvernig eglæknaði mig af slímhimnubólgu.JI vSAGT Á EINFALDAN HÁTTf §; An áhakla, án innöndonar, sinyrsla. áhnrðar, hættnlegra nieðala, lllicds eða rat'inagns. Lœknar Dag og Nótt ÞaC er ný aðferC. paC er nokkuC alveg ólikt. Engir áburCir. spraut- anir né lyktill smyrsli né rjómi. Eng- in sprautuáhöld né verkfæri I nokk- urri mynd. Ekkert U1 aC reykja né soga upp I nefiC. Engar gufur né reykur, né heitar gufur né nudd né innsprautanir, né núningur né þukl, né plástrar; eng- ar innandanir; ekkert þesskonar, Heldur nokkuC nýtt og öCruvisi, viCkunnanlegt og heilsuaukandi. paC læknar und- ir eins. pfl þarft ekki aC blCa og dragast fram' meC veikina og borga stórfé; þú getur læknaC þig A elnni nðttu og mér er ánægja aC segja þér endurgjaldslaust hvernig þú &tt aC fara aC þvi. Eg er ekki læknir og þetta er. ekki svokall- aCur lyfseCill; en eg er læknaCur og vinir mínir eru læknaClr og þú getur læknast lika. pjáningar þinar geta horfiC eins og mínar. Eg er frjáls,—pú getur frelsast Sllmhimnubölgan I mér var viSbjötiBleK ok þreytandi E* var veikur af henni. HOn gerSi mlg íljövan; hún frróf rteturnar u““a™ heiHu mlnnl og var aS veikta vlljaþrek mltt. Hóstln, kjöltrls og apyt- lngln gerSi mlg frfthrlndandl öllum mönn- um, og andremma og vlSbjóSur var oraök 1 þvl, aB jafnvel vinir minir héldu aér frft mér. LlfagleSi mln var lömuB og hœfl- leikar mlnir veiktlr. Eg viaai. as þetta myndi meS timanum ateypa mér t gröfina fyrir aldur ftam. þvt fi hverrl mlnotu, dair n6}L velkin aelnt en viaaulega aS eySa ltfsþrótti minum. En eg fékk leekningu og eg er relSubú- ‘°n acKja Þér frft þvi endurgjaldslaust. SkrifaCu mér tafarlaust. Legðu bara eitt cent í sölurnar. Sendu enga penlnga. AS elna nafn þltt og ftrltun ft póatapjaldl og akrlfaSu þetta ft þaS: "Kærl hekra Katz, gerSu svo vel aS aegja mér hvernig þO læknaSlr 1 þér slimhimruboiguna og hvernlg eg get lækn- ast af sömu veiki." ÞaS er alt og aumt aem þú þarft aB skrlfa. Eg skil þaS og skal senda þér fullar upplýaingar endur- gjaldslaust og tafarlaust. DragSu þetta ekki; sendu mér póstspjald eSa skrifaSu mér bréf i dag. Lftttu þér ekki detta I hug aS tefja elna einustu mlnútu ftSur en þú hetfir grenslast eftir þessari merkilegu lækningu, sem getur gert fyrir þlg þaS sama sem hún heflr gert fyrir mig SAM KATZ, Koom ÁLUOJ 142 Mutual Streot. Toronto, Ont.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.