Lögberg - 31.08.1916, Page 1
Peerless Bakeries
Heildsöluverzlun
Búa til beztu tegundir af sætabrauði. Ekkert sparað
til að hafa það sem ljúffengast. Giftingar kökur búnar
og prýddar sérstaklega vel af manni sem er meistari íþeirri
ðn. Kringlur og tvíbökur einnig til sölu. Pantanir frá
verzlunarmönnum út um landið fljótt afgreiddar.
C. HJALMARSON, Eigandi,
1156-8 Ingersoll 8t. - Tals. G. 4140
öQbef Q'
29. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA. FIMTUDAGINN 31. AGÚST 1916
NÚMER 35
ROUMANIA SEGIR AUSTURRÍKISTRÍD Á HENDUR
Þetta er mikilsvert fyrir bandamenn,
með því að Þjóðverjar og Austur-
ríkismenn eru með því hindraðir í
(lutningum til Asíu. Má segja að
Roumania haldi lyklinum að Ragdad
Þótt Rumania sé ekki stórt land,
iþá er fólksfjöldinn allmikill og her-
inn sagður harSsnúinn. ÞjóSin er
6,800,000 aS tölu; er þar 580,000
æfSra hermanna og sagt aS um
1,000,000 sé þar herfærra manna.
Herinn hefir veriS viS öllu búinn
svo mánuSum skiftir og er þar eng-
inn hörgull sagSur á skotfærum, því
þeir hafa þegar fengiS mikiS af
þeim frá Japan.
Eitt af því sem þátttaka Roum-
ena í stríSinu hefir í för meS sár
er þaS aS nú geta Rússar fariS þar
í gegn og ráSist á Búlgaríu.
Austurríki er nú í þeirri klemmu
sem veitir illa aSstöSu. Rússar
sækja aS þeim aS norSaustan, ítalia
aS suSvestan og nú koma Roumen-
ar aS austan og suSaustan; eiga þeir
því í hættulegri vök aS verjast.
ViS þetta bœtist þaS aS um helm-
ingur íbúanna í Bukovina og
T ransylvania eru kynbræSur
Roumena; hafa Roumenar veriS
hart leiknir í Ungverjalandi og er
ekki ólíklegt aS þeir fagni komu
Roumena og gangi þeim viljugir á
vald.
Þá má einnig taka það til greina
aS ekki er ólíklegt aS þetta hafi þau
áhrif á Grikki aS þeir einnig fari í
stríSiS bandamanna megin. Er ekki
fjarri sanni aS geta þess til aS
Grikkland, sem nýlega var í stríSi
meS Roumenum og Serbum á móti
Búlgörum gangi nú í liS meS
Roumenum og þar meS bandamönn-
um. til þess- aS reka óvini sína
Búlgara fyrir fult og alt úr Malce-
doniu.
1200 hestar keyptir
á viku.
Fulltrúar bandamanna kaupa aS
minsta kosti 1200 hesta á hverri
viku i Austur St. Louis í Illinois.
SíSan stríSiS hófst liafa Englcnd-
'ngar, Frakkar, Italir og Belgar
keypt um 215,000 liesta þar fyrir
$39,000,000.
Óánœgja milli Bandaríkjanna og
Canada. .
Missætti hefir komið upp milli
nágrannaþjóSanna beggja megin
línunnar út úr fiskiveiSum. Hefir
Sir Joseph Po}>e aSstoSar utanrík-
isritari fariS til Washington til
fundar viS fulltrúa Bandáríkjanna
i því máli. MeS honum fór W. A.
Found umsjónarmaSur fiskiveiS-
anna í Canada.
Réttlátur maður.
200 manns tapa borgararéttindum.
Þegar stríSiS skall á voru hundr-
uS manna frá Bandaríkjunum sem
búiS höfSu á Englandi frá 10 og
UPP í 35 ár og aldrei komið heim til
sín til veru. Þeir ætluSu nú aS
flytja vestur en fengu ekki land-
göngu. Var þaS úrskuröaö aS þeir.
hefSu tapaS eSa fvrirgert borgara-]
réttindum sínum meS því aS dvelja
allan þennan tíma í Englandi og þaS
aS vera í sarna landi svona mörg ár
án þess aS fá borgararéttindi væri
grunsamt, þeir voru því taldir ó-
heppilegir innflytjendur og neitaS
um landgöngu. Þeir voru aS minsta
kosti 200 og eru sumir stórauðugir.
Henry Ford hinn mikli bifreiSa-
e'gandi hefir gengiS á undan öllum
mönnum í heimi meS þaS að bæta
ótilkvaddur kjör verkamanna sinna
og hækka kaup þeirra. Fyrir
nokkru tók hann upp á þeirri reglu
aS veita þeim og skifta upp á milli
þeirra parti af þeim ágóSa sem fé-
lag hans hafSi, og hefir hann svo
aS segja veriS tilbeöinn af verka-
mönnum sínum síðan. ÞaS er víst
eins dæmi í allri veraldarsögunni
aS starfsmenn elski eins húsbænd-
ur sina og verkamenn Fords elska
hann.
Eöngu áSur en aSrir tóku upp þá
reglu og algerlega af sjálfsdáSum,
tók hann upp þá reglu aS láta vinna
aöeiná 8 klukkutíma eða skifta sól-
arhringnum upp á milli þriggja
flokka, því hjá honum er unnið alt
áriS og allan sólarhringinn. Nú
hefir sú frétt komiö nýlega aS hann
ætli innan skamms aS skifta sólar-
hringnum í fjóra starfsparta og láta
því aSeins hvern starfsmann yinna
sex klukkutíma og borga $1,00
um klukkutimann, eöa $6.00 á dag
öllum sem hjá honum vinna.
Hiti milli Svía og Englendinga.
Englendingar hafa aS undan-
förnu stöðvaS allan böglaflutning
milli 'SviþjóSar og Bandaríkjanna
til þess aS skoöa hann. Þessu hafa
Sviar reiöst og sent harSorS mót-
mæli til Englendinga, en hinir hafa
gefiS góS svör og gild. Tóku Svíar
þá þaS ráS aS hindra sendingar frá
Englandi til Rússlands. Englend-
ingar fundu það i eitt skifti aS all-
mikiS af leöurlíki var sent frá
Bandaríkjunum til Sviþjóðar og
var taliö vist aS þaS ætti aS fara til
Þýzkalands.
Öll skjöl á báSar hliöar i þessari
deilu hafa nú veriö prentuS. Á
þeim skjölum sést aS um eitt skeið
skorti lítið á að í stríS færi milli
þessara þjóöa, enda grunt á þvi
góöa enn og engar sættir komnar á
sem talist geti.
Hert á dómi Liebknechts.
I undirdómi var Dr. Eiebknenht
foringi jafnaöarmanna dæmdur í 3c'
mánaSa fangelsi og burtrekstur úr
hemum ; áfrýjaði hann þvi til hærra
dóms, en þar var svo hert á að hann
er nú dæmdur í fjögra ára fangelsi
og er hann auk þess sviftur borg-
aralegum réttindum í sex ár. Kær-
urnar voru fyrir landráS.
Herskip í smíðum
Svo segja fréttir frá Englandi aS
þar sé veriö aS sniíða fjölda nýrra
herskipa, sem eigi aö veröa enn þá
voldugri og fullkomnari en nokkur
önnur herskip, sem áöur hafi
þekst. Fréttaritari sem þar var á
ferö, segir aS viö þaS verk vinni
bæði karlar og konur og sé því flýtt
eftir því sem mögulegt sé.
Heimtar stríð við
Bandaríkin.
Von Tirpitz hershöfSingi I>jóö-
verja hefir gefiS út yfirlýsingu, þar
í sem hann heldur því fram aS þaS
j sé sjálfsagt fyrir ÞjóSverja aS
j segja Bandaríkjunum stríö á hend-
ur. KveSur hann þaS svo tnikils
; virði aS geta háð hindrunarlaust
árásir á öll verzlunarskip, sem 11
sambandsmanna fari meS neSan-
sjávarbátum, aS þeir syndgi gairn-
vart þjóðinni með því aS gera þaS
ékki. En þaö sé Bandaríkjunum
aS kenna aö þeir geti þaö ekki nú
sem stendur. Segir hann aS Banda-
ríkin séu þeim óvinveitt hvort sem
sé og þau geti ekki orð'ö þeim skað-
legri i stríS fari en þau séu nú
meö þeirri stefnu sem þau hafi
Þetta skial \ron Tirpitz var
j }>rentaS í Berlínar blöðunum. en
| utanríkis fréttaritarar fengu ekki
j leyfi til aö senda þaS blöðum sin’m>.
Svo er álitiö að keisarinn fá'st
j ekki til að segja Bandarikjunum
IstríS á hendur, en samt þykir það
[mjög grunsamt að blöðum á Þýzka-
landi skyldi leyft að prenta þetta
og sagt er að þaS hafi valdið stjóm-
inni í Washington talsveröra
áhyggja.
Ný loftskip.
Svo segir frétt á fimtudaginn aS
ÞjóSverjar séu aö smíSa nýja teg-
und af Zeppelin loftförum, sem séu
miklu stærri og fullkomnari öllu,
er áður hefir þekst. Þau eru svo
stór aö þau rúma 2,000,000 tenings-
fet, eru 780 feta löng og 80 feta
breiS, geta fariS hraöast 80 mílur á
klukkustund'nni, en fara venjulega
á njósnarferðum sinum ekki nema
35 mílur, og geta haft eftirlit á 3000
mílna svæöi. Skipin hafa 6—7 vé!-
ar sem allar til samans hafa 15000'
hestöfl.
Hvert skip getur flutt 5 smálest-
ir af sprengikúlum, getur farið 17;-
000 fet í loft upp; hafa skipin véla-
byssur bæöi í skut og stafni og ofan
á belgnum. Á skipunum eru 35
manns.
Þessar upplýsingar gaf Montague
barón frá Beanlieu, fyrverandi for-
maSur flotamála og herstjórnar-
nefndarinnar, í ræðu sem hann hélt
23. ágúst í ÍBury St. Edmcnds.
KvaS hann þetta sýna hversu mikla
áherzlu Þjóðverjar legöu á aS
hindra bandamenn meö loftskipum
sínum. KvaSst hann hafa fulla
vissu um aS tvö slík skip væru þeg-
ar bygö og f jögur verði til i október.
Nýtt drápsmeðal.
Sagt er aS Þjóöverjar hafi fund-
iö upp nýtt meðal til þess aS farga
óvinum sínum. Er það nokkurs
konar vökvi sem þeir skjóta; veldur
hann bruna tilkenningu, en ekki
m'klum sársauka fyrst i stað og
sviðinn hverfur svo aS segja eftir
stutta stund, ber lítiS á sársauka í
tvo daga, er því meiöslinu litill
gaumur gefinn. En á fjórða degi
veldur þetta dauöa, sökum þess að
það hefir í sér efni sem lætur blóð-
ið storkna, eftir því sem fréttin
segir. Þessu meSali var fyrst beitt
á Rússa 5 orustu hjá Krevo.
Símbréf allan sóiarhringinn.
Símbréf (lettergrams) fimtíu
oröa löng hefir verið hægt að senda
að kveldinu og nóttunni hingaö til;
hafa þaS oft verið kölluS kveldbréf
(night letters). Nú hefir sú regla
verið gerð af flestum félögum að
þessi bréf má senda hvenær sem er
og kosta 50% meira en venjuleg
skeyti fioorða), eða skeyti sem
ekki fer yfir 10 orö og kostar t. d.
40 ecnt má nú vera alt aö 50 oröum
og kostar þá 60 ent o.s.frv.
tÞessi skeyti verða aö vera á
enr-ku eða frönsku.
Bremen tekið?
Brezkur skipsforingi, sem kom
til New York á skipinu Baltic 24.
ágúst sagði þá frétt aS Englending-
ar hefðu veitt þýzka neðansjávar-
skipiS Bremen í stálnet 2. ágúst.
HefSu þeir tekið 32 af skipshöfn-
inni sem fanga, en 3 hefðu farist.
Samtimis þessari frétt kemur
önnur frá Kaupmannahöfn sem
fullyröir aö Bremen sé á leiöinni
vestur og lendi í Bandaríkjunum
eft;r fáa daga. Segir sú frétt að
eigandi skipsins hafi fengiS ske>ti
frá því 23. ágúst og sé skipiS í engri
hættu.
Loftskip ráðast á
England.
AS kveldi þess 24. ágúst komu
þýzk loftskip til Englands og köst-
uSu þar fjölda sprengikúlna. VarS
þaö 8 manns að bana og 36 meidd-
ust. Eignatjón varð ekki m kiö að
því er fréttin segir.
Deutshland kemur heim.
Mikið var um dýröir á Þýzka-
landi þegar Deutshland kom heim
aftur. Skipseigendum og skips-
höfninni voru haldnar fagnaöar há-
tíöir og keisarinn boSaði König
skipstjóra á sinn fund og sæmdi
hann heiöursmerki. Nú er sagt að
Deutshland sé um þaS leyti aS fara
af staS vestur aftur til Ameriku og
veröa á því allir sömu hásetarnir
sem voru. Koma þeir enn meö
vörur og eiga að sækja skotfæraefni
sem fyr, hvernig sem þessi ferð
tekst.
Frá fslandi.
Uppreistarandi meðal
^úa.
Botha ihershöfðingi lýsti því yfir
í ræðu á laugardaginn í Bloem-
fountain i SuSur Afriku, aö enn á
ný væru sumir Búar að hugsa til
uppreistar og blása aö fornum
glæSum. KvaS hann það fyrst og
fremst illa farið á þessum tímum
og i öSru lagi alveg árangurslaust:
uppre 'starmönnum gæti ekkert unn-
ist. Kvað hann foringja slikrar
uppreistar ættu að bera kinnroða
fyrir tiltæki sitt. “Uppreist yröi
aSeins til þess aS skaða oss” sagSi
hann. “í síSasta BúastríSinu vor-
um vér vel búnir að vopnum og
sameinaSir og samt töpuðum vér
sjálfræði voru. Framti'Sargæfa
vor veröur aS fást meö öSrum ráð-
um.”
ískyggilegt.
Um rúman tveggja vikna tíma
hefir staSiö yfir striS eða deila
mill' járnbrautarfélaganna i Banda-
ríkjunum og járnbrautarþjóna.
Krefjast hinir siðarnefndu ]>ess aS
vinnutíminn sé ekki nema átta
klukkustundir, en hinir neita. Hef-
ir Wilson forseti haldið hvern mála-
miðlunarfundinn á fætur öðrum
meS fulltrúum beggja málsaö la, en
þaS hefir komiS fyrir ekki; hvorug-
ir hafa viljaö slaka til um hárs-
breidd.
Er þetta afaralvarlegt og hefir
það i för meS sér aö allar lestir
teppast í Badaríkjunum ef ekki fæst
bráSlega samkomulag.
Isafold segir aS síldvei'ðarnar
nyrðra gangi ágætlega. Botnvörp-
ungarnir moka inn síldinni daglega
og verSi framhaldiö í líkingu viö
bvrjunina, megi gera ráS fyrir ein-
stæSum síldarafla í sumar.
Sama blaö segir þá frétt aö frú
Sylvia Linge dóttir Guðmundar
Tihorgrímsens umboössala á Eyrar-
bakka, sé látin í Kaupmannahöfn,
en systir hennar frú Eugenia Niel-
sen dó á Eyrarbakka fáum dögum
áöur. Þær voru systur séra Hans
Thorgrimssonar í Grand Forks.
Bærinn Skógargerði í Múlasýslu
brann til kaldra kola 22. júli Bónd-
inn þar, Gisli Helgason bóksali
misti alla innanstokksmuni og bæk-
ur er hann haföi til sölu, en alt var
vátrygt. Haldiö er aS neisti frá
ofnpípu 'hafi kveikt í þekju hússins.
Jón Trausti hafSi ætlaS að höfða
tnál gegn ísafold fyrir athugasemd
er þar birtist um sögu Jóns “ÖboS-
inn gestur”, sem út kom í Eimreiö-
inni og birt var í Lögbergi. En nú
hefir hann hætt þeirri málsókn fyr-
ir þá ástæöu að hann segir aö rit-
stjórinn v'iji ekki taka á sig sið-
feröislega ábyrgS af greininni.
Séra Jón Helgason fór til Dan-
merkur með Gullfossi 21. júlí til
þess að flytja fvrirlestra um íslan I
og íslenzk efni viS lýðháskólana
dönsku samkvæmt boSi því er hann
fékk.
tsafold segir þá frétt aö Jóhann
skáld Sigurjónsson hafi nýlega
fundiS upp ryklok. ÞaS er til þess
ætlaS að leggja ofan á glös og bolla
t'I þess aö fyrra innihaldiS ryki og
öörum óþverra; er ætlað aö það
nutni verSa mjög hentugt í sjúkra-
húsum og eins við drykkju undir
beru lofti. Jóhann hefir fengiö
einkaleyfi á þessari uppfyndingu á
öllum NorÖurlöndum og hefir þeg-
ar selt talsvert.
Frá fyrsta degi ágústmánaöar var
stundatali sólarhringsins breytt
þannig, eftir því sem Lögrétta seg-
r, aS taliS er frá miðnætti til miö-
nættis, en ekki frá miðnætti til há-
degis, eins og áöur var. Á miðnætti
er því klukkan 24.
Sunnanlands er votviðrasamt svo
aö til vandræða horfir meö hevskap,
en á norSurlandi bezta heyskapar-
tið. Grasspretta fremur góö um
land alt.
“Skjöld” heitir lítiS gufuskip
sem nýlega er komið til íslands frá
Danmörku, eign O. Johnsen og
Kaabers, og er þaS fariS út til síld-
veiða. Skipstjórinn er Ingvar
Þorsteinsson.
28. júlí druknaSi Einar Guöjóns-
son, veitingamaður á kaffihúsinu
“Nýja Island”. DruknaSi hann í
Þingvallavatni þar sem SogiS fell-
ur úr því. Var þar á báti, sem
hvolfdi fyrir straumi.
Launamálanefndin hefir lokiö
starfi sinuvog er skýrsla hennar
stór bók. Leggur hún til aö eftir-
laun séu með öllu afnumin, en
launareglunum breytt.
Kenslubók í hraSritun er nýútkom
in eftir Vilhjálm Jacobson, prentuð
i Kaupmannahöfn. Hefir höf. ver-
iS um nokkur ár í Kaupmannahöfn,
en er nú alfluttur heim aftur. Verð-
ur hann aö likindum kennari í hraö-
ritun og var honum veittur styrkur
af alþingi til útgáfu bókarinnar.
„Skift um spil“
IVimiipeg lœknir kominn úr stríð-
inu og segir sögu sím.
Dr. George Kalichman aö 453
Selkirk Ave., er nýkominn lieim
eftir árs þjónustu sem herlæknir
hjá bandamönpum.
Óvíst er aö hann fari aftur, því
síðan herskyldan komst á í Eng-
landi er nóg af læknum.
“ÞaS er undarlegt" segir Dr.
Kalichman, “að hér spyrja allir
hvernig stríöiS muni fara; en í
Þýzkalandi spyr enginn um það.”
“Þieir vita þar hvemig fer”.
sagöi þýzkur fangi viS læknirinn
fyrir nokkrum mánuöum. Þeir sem
hann hefir spurt um þaS upp á síð-
kastið eru ekki eins vissir um þaS.
Þeir halda nú aö stríðið muni enda
með bræðrabyltu.
TraustiS á ke saranum er samt
óhaggað: “Eg vildi aö lærið á
keisaranum væri orðið eins og lær-
iS á þér”, sagöi læknirinn við þýzk-
an fanga, sem haföi fengið blóö-
eitrun í lærið eftir kúluskot.
“Nei, nei. óskið þess ekki” sagSi
sjúklingurinn, keisarinn er bezti
maöur: þetta er ekki honum aö
kenna.”
Fööurlandsást er óefað grund-
vallar ástæðan fyrir þvi hversu
fúsir Þjóöverjar eru til að líöa fyr-
,ir ættjörSina. HálærSur þýzkur
herfangi reyndi nýlega að sannfæra
læknirinn um þaö aS Þjóðverjar
væfu í sjálfsvarnarstríSi og hefSu
veriö frá byrjun: að Þýzkaland
heföi veriS neytt út í stríðiö af ótta
við Rússland og til þess að taka
þátt í ólijákvæmilegu slríði þann'g
að þurfa ekki aö berjast innan
sinna eigin landamæra hafi þaS
orðiö aS ráðast á Belgiu.
Þegar þýzkur fangi ætlaöi aö
þrjózkast að einhverju leyti þá
þurfti aldrei annað en hóta honum
því aS senda hann aftur til Þýzka-
lands. Flest’r þeirra álitu að tvö
ár í skotgröfunum hjá ÞjóSverjum
væri þaö lengsta sem hægt væri aö
]>ola.
“Bandamenn byrjuðu ekki að
herja fyr en 1. júlí í snmar", sagði
Dr. Kalichman. ' “ÞangaS til var
óvinunum aðeins haldiS í skefjum.
Fyrir sex mánuSum voru vorir
menn sem særðust allir tættir og
tánir í sundur, en Þjóöverjar að-
eins lítið særSir. SíSan fyrsta júli
hefir alveg “skift um spil". Nú
eru það vorir menn sem litiS eru
særðir, en ÞjóSverjar flaka sund-
ur í sárum. Þetta sýnir hvernig
stríðiö er; það synir það að nú er
sóknin frá hálfu vorra manna en
ekki þeirra, eins og áður var.”
þ“Free Press").
“Landið”
blaS Björns Kristjánssonar flytur
hverja greinina á fætur annari á
móti verzlunarsamningnum sem
brezka stjómin neyddi tslendinga
til að undirskrifa. Segir blaðiS aS
ísland tapi við það miljónum króna
og telur þaS auk þess (>heyrSa
kúgun.
Talsímar stjórnarinnar.
Takimar fylkisstjórnarinnar hafa
verið talsverö auSsuppspretta fyrir
hana aö undanförnu. Inn hafa
komiö í júlímánuöi $156,273.83.
Kostnaöur þann mánuö voru $118,-
250.36 og er því gróSinn auk kostn-
aSar $38,023,52. Af þvi verður aS
borga vexti. Fyrir 8 mánuSi frá
30 nóvember 1915 hafa komiS inn
$1,222,432.,69, kostnaður hefir
numiö $901,072.77, og er því hreinn
ágóSi $321,359.92.
Brennivínssali fyrirfer sér.
Sam Korman, sem hafði veriS
brennivínssali í Dauphin þangaö til
vínbannslögin komust x gildi fyrir-
fór sér í RauSánni á mánudags-
morguninn. Hann flutti til Winni-
peg í vor og byrjaði matsöluverzl-
un, en tapaSi á henni og var í fjár-
þröng.
Á mánudagsmorguninn kallaSi
lxann á elzta son sinn, fór nxeS hann
niöur aS á, fékk honunx $40 sem
var aleiga hans, kvaddi hann og
gekk í ána. HafSi fólk hans tekið
eftir þvi aS undanförnu að hann
hafSi veriö undarlegur í íram-
komu. Hann lætur eftir sig ekkjw
og átta böm.
Félagi Vilhjálms í Winnipeg.
Kenneth Chipnxan, einn af fylgd-
armönnum Vilhjálms Stefánssonar
kom til Winnipeg á mánudaginn;
fór hann héðan til Keewatin aS
finna kunningja sína og kemur svo
aftur á þriSjudaginn. Hann sagSi
engar fréttir aðrar en þær, siem
blöSin hafa þegar flutt.
ekkju og 4 böm. Likiö verBur
flutt norður til Árborgar á þriöju-
daginn og fer jaröarförin fram
þaSan á miSvikudaginn.
GuSbjörg GuSmundsdóttir And-
erson andaðist í gær aS heiinili sinu
951 Ingersoll St., eftir langa legu.
Hún var 71 árs að aldri, fædd í
Vallnakoti i Reykjadal í N.-Þing-
eyjarsýslu. Kom vestur fvrir 14
árum og hef;r átt heima hjá dóttur
sinni og tengdasyni St. Baldvins-
syni og þar dó hún.
Herteknir af skipum.
Fyrirspum kom fram xxm þaö
nýlega í enska þinginu hversu
marga menn Þ jóSverjar og Bretar
hefðu tekiS hvorir af annars skip-
um. SvariS var þannig aö ÞjóS-
verjar hefðu tekið frá Bretum 45
foringja og 364 liSsmenn, alls' 409,
en Bretar hafa tekiS frá Þ'jóö-
verjum 136 foringja og 2056 liðs-
menn, alls 2192.
500,000,000 minkun.
Samkvbamt síSustu skýrslum er
áætlað aö uppskera í Canada og
Bandaríkjunum verði 500,000,000
(fimm hundruS miljónum) mifela
minni en hún var í fyrra. Er þetta
samkvæmt reikningi' T. C. Crerars
forseta “Westem Grain Growers”
fCagsins.
Tvö þúsund börn deyja.
Barnaplágan í New York er
heldur í rénun. Tvö þúsund born
eru þegar dáin, en átta þúsund hafa
veikst. Deyja nú aö meöaltali rúm
20 böm á dag, en um 50 veikjast.
Er þaS talsvert lægra en veriS hefir.
Ofsaveður og stór-
skemdir.
Ofsaveður gieysaði í Vestur
Canada 28. ágúst aS kveldi. Mest
kvað aS þvi í vesturparti Manitoba
og Saskatchewan.
Svo var veöriö afskaplegt í
Brandon að fól’k varð aS leggjast
niSur þar sem þaS var statt til þess
aS fjúka ekki. í Hughes herbúö-
unum var sandrokiö svo mikið aS
tæplega sást handá skil; tjöld fukti
þar niður og brotnuðu stoSir, en
tjöldin sjálf rifnuðu í hengjur.
VeöriS stóS yfir i \]/2 klukkustund.
I kringum Virden segja ferða-
menn að vindhraðinn hafi veriS 60
mílur á klukkustundinni. í Plum-
as í Manitoba var stormurinn verri
en nokkur maöur inundi eftir; hagl,
regn og stórviðri dundi yfir meö
slíkum ósköpum aö fádæmum sætti.
Tré brotnuöu og rifnuöu upp meö
rótum; þök fu'ku af húsum og akr-
ar stórskemdust.
í Binscarth í Manitoba urSu einn-
ig stórskemdir og hundruS þúsundd
dala viröl' eyðilagöist. Byggingar
fuku, talþræöir slitnuSu og stór-
skemdust.
í Esterhazy i Saskatchewán var
rokiö geysilegt og varö þar svo
mikiö sandrok aö dimt varð sem um
nótt væri; og byggingar skemdust
stórkostlega.
Skólahús er Llarra hét skamt þaö-
an fauk og molbrotnaSi; voru í þvi
22 börn og kennari og meiddust
flestir meira og minna; eitt barnið
er dáiö af meiöslunum.
1 Melville varð aö minsta kosti
$100,000 skaði á eignum og ökrum.
1 ð arbo í Saskatchewan urðu
einnig stórskemdir; fauk ]>ar t.d.
þak af húsi og önnur skektust, og í
Tantallon fuku margar stórar hlöö-
ur og jámsmiöja fauk þar í bænuni.
Bæjarfréttir.
Asgeir Þorbergsson Fjeldsted
undirforingi (Captain) i 223. her-
deildinni lézt á hospítalinu i Winni-
peg 30. ágúst. Hann var skorinn
upp við botnlangabólgu fyrir tveim-
I ur vikum, en var kominn að dauða
[ áöur. Sló honum niður aftur ný-
' lega og voru allar tilraunir árang-
I urslausar. Hann lætur eftir sig
Magnús Clarence Johnson, sonur
Magnúsar Jöhnson (frá Hjarðar-
felli) aö 382 Agnes St. og konti
hans, andaöist n ágúst úr heila-
bólgu. Hann var 11 ára gamall,
elzti sonur ]>eirra hjóna, sérlega
efnilegur. JarSarförin fór fram frá
þeimilinu og jarðsöng séra Fr. J.
Bergmann.
Henry Alexander Steel, mynda-
smiður, og Pálina Valgerður Vig-
fússon voru gefin saman í hjóna-
band af séra Bimi B. Jónssyni, aö
heimili hans, 659 William Ave. í
gær (30. ág.). LögSu ungu hjónin •
þegar á stað frá vígslunni í skemti-
ferö suður til St. Paul og Minne-
apolis.
Verkfallið,
Síðustu fréttir telja þaö víst aö
verkfallið veröi hafið. Verið er aS
ræða málið í Washington ])inginu, en
engar likur til að neitt dugi. Verk-
fallið á að byrja á mánudaginn og
þýöir það aö 400,000 járnbrautar-
])jónar í Bandarikjunum hætta
vinnu á sama tíma. Áhrif þess á
Canada verða afarvíStæk ; sérstak-
lega veröa vandræði meS kol í
Austur Canada, því þar eru flestar
verksmlðjur því 'háöar að verða að
fá kol frá Bandaríkjunum.
Kröfur verkamanna virðast vera
nijög sanngjamar, en verkveitend-
ur þrjózkast. Þaö er eftirtekta
vert aö á sama tima sem Henrý
Ford er af sjálfsdáðum og ótil-
kvaddur aö færa vinnutímann nið-
ur i 6 tíma á dag og hækka kaup
um leið, og enn freniur að færa nið-
ur verS á vörum sínum, skuli ]>au
auðfélögin sem mest græSa stofna
landinu og þjóöinni í voða heldur
en að vilja sýna verkamönnum sín-
um sanngirni. ÞaS sýnir það að
eúistöku ginisteinn glóir í mann-
sorpinu. eins og Bólu-H jálmar
kemst aö oröi.
Heinisk. segir, að það sé kjafts-
högg á hermennina, aö tala vel uni
ísland.—
“Eg vildi ekki skifta á tíu miljón-
um dollara og því að vera Islcnd-
ingur,” skrifar maSur Lögbergi.
Hvernig lízt Mþgnúsi á það?
Canadastjórn keypti byssur handa
hermönnunum, sem voru svo léleg-
ar, að enska stjórnin lét fleygja
þeim eftir aö þær voru reyndar, en
piltarnir voru fyrst í mannskæSustu
orustum og höfðu þessi ónýtu vopn.
—Hver var valdur aö dauða þeirra
sem þar féllu ?
Ef þaS er lygi, sem H. Dewart
sagði, að einn ráðherrann í Ottawa-
stjórninni væri eigandi í nikelverzl-
un, setn Þjóðverjar fengju nikkel
frá til þess aS búa til kúlur úr og
skjóta meö Canadamenn, hví er
bann þá ekki kæröur og máliö rann-
sakað ? Og ef hann segir þaö satt,
hví er þá ráöherrann ekki dæmdur í
fangelsi fyrir þann glæp—eða skot-
inn ?
Nú er það tízka aö hafa klær en
ekki neglur—þaS á vel við á þessari
vargöld.
Einhver maður með hitaveiki og
óráöi hefir komist í dálka Heimsk.
næstsíöast og heyrir þar til manna
uppi á ræöupalli á íslendingadaginn,
er kallar Canada “ambátt” og “pútu.”
Þaö er sorgbroslegt að “hlusta á
menn meS óráSi.”
Ef einhver íslendingur á stuttbux-
ur frá li. öld, eöa hvenær sem þæt
voru í tízku, ætti hann nú aö nota
tækifærið, því þær eru að komast í
“móð” aftur.
Hjálmar Bergmann mótmælii
rækilega fööurlandsniöi Heimsk. —
og hún prentar það sjálf í ristjórn
ardálkum sínum, sú gamla.—Ekki ei
aS tvila stefnuna.
"Viltu ‘leysa’ skóinn minn?” sag?
piltur við móður sína; en það áti
að skiljast þannig, að liann bæ?
hana aö binda eSa reima skóinn,-
C‘To lace” á ensku verður “a
Ieysa” á vestur-islenzku).
I