Lögberg - 31.08.1916, Síða 6

Lögberg - 31.08.1916, Síða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. AGÚST 1916 6 Bókmentir “ Hagalagficir”. Nýlega er komin út bók meS því nafni ihér vestra. Eru þaS nokkur ljóSmæli eftir háaldraSa alþýSu- konu vestur á Kyrrahafsströnd, erí útgefandinn er O. S. Thorgeirsson. ÞaS er ekki oft aS konur riti skáldverk vor á meSal og sízt hér fyrir vestan haf, en þaS er vist aS “HagalögSum” verSur vel tekiS; þeir eru sá gestur sem fáir munu úthýsa. Bókin er e'kki stór, aSeins 88 bls. i fremur litlu broti, en hún er snot- urlega til fara; vel prentuS á góSan pappir meS rtiynd af gömlu kon- unni, sem sýnd er hér í blaSinu. Eftir þessa sömu konu kom út bók á Islandi fyrir mörgum árum; þaS voru einnig kvæSi og hét bók- in “Stúlka”; mun hún vera hér um bil ófáanleg fyrir löngu. Þessi ljóS eru yfir höfuS lipurt kveSin, vel og slétt rimuS á góSu máli og alþýSlegu. Eins og kunn- ugt er var rimi og búningi á ljóS- um mjög ábótavant á þeim timum sem þessi kona var aS alast upp, eru fönn má nýja í fjöllum skoSa, fer aS hausta — þaS eg skil; hærur mér í höfSi boSa aS hallar lífs mins tímabil. ASur vóx eg vors í ljóma, vonir mínar áttu skjól, fanst mér alt í fegurS ljóma, fögur vermdi morgunsól, en árás þungra urSardóma æsku minnar birtu fól. Tíminn græSir gömlu sárin, glaSa lund eg hefi átt, komist eg á elli árin ætla eg mér aS hlæja dátt, þá munu æsku þornuS tárin, þá verSur jarpa háriS grátt. MikiS af kvæSunum er ort ,undir íslenzku rímnalagi og sum þeirra gullfalleg, bæSi aS hugsun og bún- ingi. Til dæmis vísurnar “Milli svefns og vöku á nýjársnótt 1915.” Tímans grár er lyppulár löSrar í bárum skýja fellir tár um bleikar brár blessaS áriS nýja. Teygist lópi í tímans lár, tíSin skoprar veginn. mörg nú opin sviSa sár sorgardropum þvegin. því ljóS gamajls fólks eSlilega oft meS því sniSi; en þannig er þaS ekki meS kvæSi Júliönu. Ekki verSur sagt aS neitt stórfelt yrkisefni hafi hún tekiS sér fyrir hendur og eru kvæSin öll fremur stutt; en eitt er þaS sem víSast ber á ef vel er athugaS, þaS eru ótví- ræS merki þess aS höf. hefir á yngri árum orSiS fyrir vonbrigSum i ásta- málum. Hefir hún óefaS veriS undur glaSljmd aS eSlisfari, en þunglyndisdrættir hafa blandast inn í lif hennar í sambandi viS von- brigSi. ÞaS er því eins og sorg og gleSi haldist í hendur sem samrýmd- ar systur í kvæSum Júlíönu, og gerir þaS þau hugSnæm og aSlaS- andi. Fyrsta kvæSiS í bókinni er ort áriS 1877 og andar frá því þíSri angurværS. ÞaS fer hér á eftir. Ort árið 1877. fVar aS greiSa mér og fann hvítt hár í höfSi mé'r). Kveldsól hinsta kembir roSa, kallar þreytta værSar til; Kennir tára kinnin föl, köld er báran skýja, græddu sár og bættu böl, blessaS áriS nýja. Þá eru þessar vísur til konu Valtýs GuSmundssonar: Hjá þér oft í huga dvel heims á þyrni vegi, þó mig burtu hrífi hel eg held þaS breytist eigi. Þá mun önd min ekki þung, ör og fleyg í spori, eg skal verSa aftur ung eins og rós á vori. • ~W~ Þá er þetta smellin staka og vel gerS: “Granna kritur kælir blóS, kreistir hita úr beinum; ein eg sit og laga ljóS, læst ei vita af neinum. Eitt meS beztu kvæSunum er “Brotna eikin”. ÞaS er reglulega mikiS kvæSi þótt ekki sé þaS langt; sá sem les þaS meS hugsun finnur þar heila sögu þar sem söguhetjan heldur þreki sínu og sjálfstæSi til hins síSasta þrátt fyrir öll von- brigSi. KvæSiS er svona: “Hér barst aS ströndu brotin eik á boSa lifsins köldum, hún alein hraktist blaSableik og barst á tímans öldum. En jarSveg fann hin fölva eik og festa rætur vildi; og þetta tókst viS þungan leik, en þar í enginn skildi. Hún skalf viS sérhvert hagl og hret og hé'lt hún mundi falla; en aldrei samt hún undan lét og upprétt stóS aS kalla. ■ Til stuSnings urSu önnur tré, svo eikin rætur festi og fyrir stormum fengiS hlé var ferSalúnum gesti. En valt var skjól í vinahring, þaS vitrir forSum sungu, og ieikarstofninn alt í kring þar eiturnöSrur stungu. Og aSeins skamma eftir dvöl var eikin s'kjóli þrotin, og alein stóS hún uppi föl, en ekki vitund lotin. Þó aldrei framar finni skjól hin fölva eik—hún stendur því hana vermir vonarsól þó vinum fallist hendur. Hún stendur enn, hún stendur ein, má stara á boSá, er skellur, hún stendur föst, hún stendur bein, hún stendur s'er og fellur. Þessi kona hefir ver'iS lengi hér vestra og átt viS ýms kjör aS búa, en þaS sést og heyrist á ljóSum þennar aS henni er Island nærri hjarta þótt haf sé á milli. Er til- tölulega mikiS í svona lítilli bók af einlægum ættjarSarkvæSum og vef- ur hún minningarnar um ættjörS- ina inn-í ástarkvæSi sin. Þannig er þaS í kvæSinu: “í barnsminni”. Á fögrum hóli fossi hjá fyrstu ól eg tiSir, tindi fjólu, baldursbrá, blágras, sóley, víSir. í helli bak viS háan foss hljóp eg vakin gleSi, hann mér saklaust sætum koss seiddi klaka úr geSi. Stundi af móSi, harpan hans', hrundi ljóSa kliSur, kvaS hann óSinn elskhugans unga fljóSiS viSur. Þar eg undi létt í lund, löSriS hrundi í straumum, varla mundi verri stund vöku bundin draumum. 1 kvæSinu “Eitt orS til Islands”, segir hún: , Fái skýli hrörlegt hold holds þá dvína stundir, þrái eg hvílu, minni rhöld moldum þínum undir. ESa þetta í vísum “Til íslands”: Vertu ætíS frí og frjáls, fagra móSurstorSin. Jafnvel engum háS til hálfs’, heima er beztur forSinn. MóSir sæl, þó sértu f jær, sveipuS mötli bláum, þú ert okkur altaf kær, aldrei gleymt þér fáum. VerSi móSurfoldin frjáls, frí viS alla hlekki, hefji sérhver maSur máls, minna gagnar ekki. Hér skal numiS staSar. ÞaS mætti endurtaka aS þessi kvæSi eru svo alþýSleg og ljúf og búningur- inn svo einstaklega liSlegur aS þau verSskulda góSar VÍStökur. Auk þess væri þaS vel gert af Islending- um aS stySja aS %ölu bókarinnar, þar sem i hlut á gömul og allslaus einmana kona á áttræSisaldri. Lýsir hún sjálf æfi sinni meS einni vísu, sem þeir segja, er til þekkja aS muni vera sönn. Mín er saga frost og fönn, fækkar dagar hlýju; hefir nagaS tímans tönn töfra úr bragagigju. Og þótt henni falli þaS ef til vill miSur aS nokkuS sé minst á raunir hennar og aS henni hafi orSiS þær bærilegri vegna þeirrar hagmælsku sem henni hefir hlotnast, þá sjást þær víSa í gegn um tjaldiS; um þaS ber þessi staka vitni: RæSa kýs ei min um mein, mótgangs risa tíSir, kvæSadísin hlý og hrein hugarisinn þíSir. En jafnframt þvi sem sorgin og einstæSingsskapurinn starir i augu lesandans milli orSa og lína, hlær skáldkonan eSa brosir eftir því sem viS á og sveiþar sig sólskinsblæju. Hún segir: Minn um lífsins sollinn sæ sólargeislar dvína; samt eg sterkan hlátur hlæ heilsu aS styrkja mína. Bókin flytur heilbrigSar kenning- ar, fagurt siSferSi, hlýja sólskins- geisla léttrar lundar, blandaSa hrein- um daggardropum djúprar sorgar og yonbrigSa. Fáeinar prentvillur eru i bókinni en engar skaSlegar. Þær eru þeim aS kenna sem undir prentun bjó. Vel til íslands og íslendinga. 1 HeiSraSi ritstjóri Lögbergs. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Eg hefi lengi ætlaS aS ávarpa yS- ur meS fáeinum þakklætis orSum, en ókunnugleiki hefir haldiS mér til baka. En tilfinningar knýja mig til þess nú, sérstaklega síSan eg las síSustu blöSin. Eg hefi oft veriS hrifin af því hvaS ljóS ySar og aSrar ritgjörSir hafa veriS kærleiksrikar gagnvart mönnum og skepnum. Slíkt getur ekki annaS en hrifiS hverja viS- kvæma sál. Eg er útlendingur i þessu landí; og því máske enn viS- kvæmari vegna þess. Eg hefi átt. kost á aS lesa tvö islenzk blöS hér. Eg hefi drukkiS i mig hvert einasta orS, eins og þyrstur maSur jægar hann fær svaladrykk; en nú eins og sakir standa hafa þessi tvö blöS svo ólík áhrif á mig, þótt eg lesi þau bæSi. Eg gleSst af 'hverju orSi í Ivögbergi, því þaS virSist vera til- gangur blaSsins aS fræSa og skemta og efla og glæSa virðingu og bróSurlegan kærleika milli ís- lendinga hér og heimaþjóSarinnar á okkar ógleymanlega Islandi. — En hvaS gerir Heimsk. ? Hún æsir —- v-—= ílt upp í manni; já, margt ilt. Hún reynir aS sverta Island og þar meS alla Islendinga og brjóta niður all- ar góSar tilraunir göfugra manna sem vilja halda uppi heiðri íslands. auka kærleikssamband milli Vestur- íslendinga og íslendinga heima. Þetta er svo hörmulegt aS íslenzkt blaS skuli gera þetta; eg hugsa oft hvort þaS muni vera tilgangur blaðsins aS reyna aS drepa niður alt islenzkt hjá íslenzku þjóðinni. í þessu landi. Mér er spurn: Ætli nokkur annar þjóðflokkur sem kominn er hingað sé alt af aS lasta sitt ergiS föðurland ? Getur maSur ekki verið þakklátur fyrir þaS griSa sem maSur hefir hér, þó ekki sé alt- af veriS aS svívirða sína fósturjörS? Og ekki hafa allir fariS aS heiman fyrir sult, og ekki allir uppskorið mikil gæði eSa lífsgleSi sem til þessa lands hafa komiS, og margir orSiS fegnir að komast heim aftur. Ætli aS ekki væri skemtilegra aS eining væri milli Vestur-lslendinga og Islendinga heima, eins og svo margir góðir og merkir menn hér vilja aS sé og kappkosta aS auka bróSursambandið meS öllu móti. En hvernig ætli aS mentuðu mönn- unum heima finnist andinn í Heimsk., og sérstaklega þegar þeir lesa greinina í síðasta blaði 17. ágúst meS yfirskriftinni: “FöSur- lands ást”? Ætli þeim finnist ekki nokkuS litiS gert úr landinu og þjóSerninu seint og s'nemma. Því- likar öfgar í þeim löngu greinum ; öllum hlítur aS ofbjóða, þeim sem nokkra skímu hefir um ísland, bæði i nútíS og fortíS. En svo eru þaS skáldin hér og ræSumennirnir, sem fá þakklæti fyrir sínar gerSir, af því þeir eru Islands vinir. Eg læt þessi fáu orS fara, þau eru töluS af tilfinningu og mér væri kært ef þér kæri ritstj. Lögbergs. vilduS ljá þeim rúm í ySar heiSraSa blaSi. MeS vinsemd og virSingu. íslenzk kona. Ótrúlegt MaSur er hér í Winnipeg, sem Jóhannes Stefánsson heitir; hann er flestum kunnur og gallagripur aS því leyti, aS hann tekur sér ekkert fast fyrir hendur, sem hann geti veriS viS og gert aS lífsstarfi sínu Hann er af mörgum illa liSinn og í litlu áliti eins og allir, sem. ekki komast áfram fjárhagslega. En maSurinn er einkennilega gáf- aður í vissar áttir, þótt hann skorti alt jafnvægi aS öðru leyti. Hann er kominn heiman frá ís- tandi fyrir fimm og hálfu ári, en hef- ir náS svo góSu valdi á enskri tungu, að við hinir, sem hér höfum veriS einn til tvo áratugi, megum bera kinnroSa fyrir. Því til sönnunar þarf ekki annaS en aS lesa langt kvæði, sem birtist i [ síðasta Lögbergi á ensku, og væri tal-j iS snildarverk ef eitthvert góðskálda vorra hefði ort. Höfundurinn; var þrítugur í vik- unni sem leiS og orti þessa þrítugu drápu á afmælisdaginn sinn. ÁSur hafa birzt eftir hann kvæSi j í Lögbergi, en fyrst hefir vanalega J veriö litiS á nafniS og kvæSiS lesið á eftir meS þeirri fyrirfram ályktan, aS “ekkert gott gæti komiS frá | Nazaret.” 86LSKXN --- » vondar hugsanir rataS til svarta depilsins, og þær góðu til þess hvita? villast þær aldrei á leiSinni ?” “Nei, barnið mitt. Því þegar þær koma á enda dulþráðarins og að hnútnum sem þú sérS, þá hefir sá partur sýnilega þráðarins sem ligg- ur til hvíta depilsins nokkurs kon- ar geisla aðdráttarafl, sem dregur til sin bjartar og háleitar hugsanir. Eins er meS þráSarpartinn sem ligg- ur til svarta depilsins, hann hefir þetta grófara efnislega aðdráttar- afl, sem er i samræmi viS allar dökkar og gruggugar hugsanir.” “En því eru ekki báSir deplarnir jafnstórir, pabbi?” "Af þvi aS stundum tekur hvíti depillinn á móti svo mörgum góS- um hugsunum aS hann verSur mik- iS stærri en hinn og þá ljómar birt- an af honum um allan heim. Og stundum tekur svarti depillinn á móti svo mörgum ljótum hugsun- um úr ótal áttum og frá svo mörg- um dulþráSum að hann stækkar svo mikiS og skyggir á hvíta depilinn svo birtan af honum verður datif- ari.” ' u,n hvernig stendur á því aS báSir deplarnir eru kringlóttir?” “ÞaS er af því, Edit mín, aS þeir, Hns og eg hefi sagt þér, draga til n þessi ólíku efni eða öfl, sem iðu- -aumar loftsins þrýsta svo saman -- Konar hnetti meS sama lagi ■ og jörSin okkar er.” i því eru þeir aldrei kyrrir? óin okkar er þó vist kyr, annars mdum viS öll detta um koll.” “Nei, góða min, jörðin okkar er aldrei kyr, þó viS finnum ekki lireyfinguna. Eins er um þessa depla. Þeir eru altaf á sifeldri hreyf- ingu, eins og alt sem er í jörðu og á, og alt sem er í öllum geimnum, sýnilegt og ósýnilegt. Alt er háS þessum sömu hreyfiafls-lögutn.” “En verSa þá þessir deplar ekki óttalega stórir á endanum, pabbi?” “Nei, Edit mín. Þeir haída altaf áfram aS taka á móti þessum tveim- ur ötlum, en þeir kasta þeim lika frá sér, svo þau dreifast út um geiminn og blandast öSrum efnum og öflum, illum og góSum og miSa að sama aðdráttaraflinu hvar sem þau geta fundið samræmi.” ’ Er þá ómögulegt aS evSileggja fvarta depilinn?” “Jú, ef þú hugsar aldrei nema góðar hugsanir, þá stækkar aldrei svarti depillinn af þínum völdnm. En eg býst viS aS hugarfar almenn- ings þurfi langan tíma til að breyt- ast úr því horfi sem nú er, nógu mjkiS til þess aS svarti depillinn hverfi alveg.” “Vitleysa er aS heyra til þín, p. minn, viS mamma skulum reyna aS eySileggjahann. Er hún mamma ekki altaf að hugsa eitt- hvaS gott ? er hún ekki að gera eitthvaS gott af séra' alla tíS og hjálpa einhverjum sem bátt á? Eg skal hjálpa henni alt sem eg get, og þú verður aS gera þaS líka, pabbi minn góSur. Þá getum viS öll hjálpast aS því aS kenna öðrum að senda út góðar hugsanir, og þá hverfur bráðum svaúi depillinn, hæ, hæ!. Verður þaS ekki gaman?” áagði litla Edit og klappaSi saman lófunum. Foreldrarnir litu bæði brosandi á dóttur sína og þrýstu hönd hennar og gengu svo leiSar sinnar, öll meS sama ásetningi, aS glæSa allar góðar hugsanir hjá sér og öðrum. ÞiS, litlu börn, hlakkiS til að sjá BöLSKiN 8 SólskinsblaSiS ykkar i hverri viku. Þar sjáiS þiS hvíta depilinn ykkar, af því Sólskinskaflinn er afleiðing af góðum hugsunum, þess vegna er hann kendur viS sólskin- En eg gæti lika bent ykkur á svarta depil- inn stundum á næstu blaðsíSu og stundum beint uppi yfir litla Sól- skinskaflanum ykkar. En þiS meg- iS til með að horfa bara á hvita depilinn, því þið eruS ung og sak- laus og of litil til að hugsa um nokkuS sem tilheyrir svarta deplin- um. ReyniS þiS öll aS vera eins góS og Edit litla, og þá læra aðrir af vkkur að vera líka góðir og hugsa fallegar og bjartar hugsanir. Seinna get eg kannske sagt ykk- ur stutta sögu af hvita og svarta deplinum, sem hét sólskin og myrk- ur. Verið þiS sæl í bráS. Ykkar einl. Yndó. aS brjótast inn fyrir múra muster- isins'. Artemis varð ákaflega reið af þessu ofbeldi, og hún breytti Rhodöntu í rauSa rós. Þegar biSl- arnir komu og horfðu á hana roðn- aði hún ákaflega og þess vegna eru sumar rósir svo djúprauðar. En þeir sem brutust inn i helgi- dóminn breyttust í þyma og voru dæmdir til þess aS verja rósina. Þess vegna eru þyrnar í kring um allar rós'ir. "f Góða nótt. Eftir Jane Taylor. Blessað litla ljósiS mitt legstu í vöggu-rúmið þitt; láttu aftur augun þín, innan stundar birtan dvin, sé þér hlýtt og sofðu rótt, sælan litla, góða nótt. Saga blómanna. Rósin. Mörg blóm eru falleg, en fá eins falleg og rósin. Þegar talaS er um eitthvaS sem verið er aS lýsa eins fallega og hægt er, þá er því oft líkt viS rós. í gamalli goSafræði er sögS saga pósarinnar, og hún er svona. Einu sinni var kona í Korinþu á Grikklandi, sem hét Rhodanta. Hún var ákaflega falleg og konung- ar og lávarðar komu úr öllum átt- um þangaS og vildu fá hana fyrir konu. (Til þess að komast í burtu frá öllum þessum biðlum flýði Rhod- monta í musteri hinnar hvítu gvðju hreinleikans, sem hét Artemis. En þiSIarnir eltu hana þangað, og fólkið í Korinþu hjálpaði þeim til Hvast er úti—hvast og kalt, hvitur snjórinn þekur alt: gluggan lemur hriSin hörS, hvcrgi sér á auSa jörS ; kuldinn aldrei kemst til þín; kúrðu, blessuð ástin min. Altaf þegar úti er hvast aftur læt eg gluggann fast; hlýjar blæjur, barniS mitt, breiði eg kring um rúmið þitt; sof til morguns, sætt og rótt, sælan litla, góða nótt. Sig. Júl. Jóhannesson. Iværi ritstjóri Sólskins:— Eg þakka þér innilega fyrir litla Sólskinsblaðið okkar, sem mér og okkur öllum þykir svo mjög vænt um. Eg klippi SólskmiS úr Lögb. og held því öllu saman. Eg er búin að fá stóran bunka af blöðum. Eg hefi lesiS svo mörg bréf frá Steinblinda fólks er yfir höfuS svo mikil, aS alt er taliS gullv'ægt sé þaS eftir rnenn í áliti, hversu ó- merilegt sem þaS er, en perlum eft- ir óþekta menn er kastaS í sorpiS og þær troðnar undir fótum, sérstak- lega ef sá er í litlu áliti, sem um er aS ræða. HvaS sem hver segir og hversu miklir sem fordómarnir kunna að verSa, þá er þaS víst, aS Jóhannes Stefánsson, höfundur þessa kvæðis, er að eSlisfari stórkáld, og þaS er hans menningarleysi og ódugnaði aS kenna, ef hann vinnur sér ekki nafn og frægS á því sviSi. Þegar tillit er tekiS til þess, hve miklu erviðara þaS er aS yrkja á útlendu máli, en aS nota þaS í dag- legu tali, og þegar þess er gætt, að höf. hefir aS eins veriS hér í landi örstuttan tíma, þá er kvæSiS blátt áfram snild. Stríðskostnaður. ÞriSja ágúst voru tvö ár frá því stríðiS byrjaði milli ÞjóSverja og Frakka og fjórSa ágúst frá því Bretland sagSi ÞjóSverjum stríS á hendur. Hversu mikiS stríSiS hafi kostaS á iþessum tveimur árum er ekki hægt aS segja nákvæmlega; en þeir sem bezt eru aS sér í þeim fræSum I reikna svo út aS þaS hafi aS minsta kosti ekki veriS minna en fjörutiu og fimm biljónir dala f$45,00*0,- 000,000). Fyrsta árið var eytt yfir $17,- 000,000,000, en annaS áriS ekki minna en $28,000,000,000. Þessi kostnaður er aðeins fyrir herkostn- að, en ekki þaS tap sem orSið hefir viS þaS sem farist hefir á sjó, á járnbrautum, í verksmiSjum, vöru- húsum og alls konar byggingum, bryggjum, vegum og eySilögðum borgum, bæjum, sveitum og svo aS segja heilum löndum. Ekki er þar heldur taliS alt þaS tjón sem á jarS- yrkju og allri framleiðslu hefir orS- ið eða iðnaði og þvi síður aðaltap stríðsins, sem er dauði og limlest- ing á miljónum manna; ekki held-- ur allar þær miljónir sem í þaS fara eftir stríSið aS halda VÍS hálfdauðu fólki, sent stríðiS hefir lemstraS. Allur sá kostnaður er óútreiknan- legur nokkrum manni. Fyrir það sem þegar hefir veriS borgaS út fyrir striðið hefði mátt búa til 120 PanamaskurSi. Borg: arstríð Bandaríkjanna, eins eySi- leggjandi og þaS var kostaSi aSeins lítiS brot af því sem þegar hefir veriS eytt í Evrópu i þennan helj- arleik. I fimm síSustu mánuðina hefir Bretland eytt aS meSaltali hátt upp í tuttugu og fimm miljónwn dala ($25,000,000)) á hverjum degi; en viS lok fyrsta ársins voru þaS aSeins $14,000,000 á dag. Frakkar eyða átján miljónum á dag nú, en aSeins níu miljónum fyrra áriS. Rússar eyða sextán miljónum á dag i minsta lagi; er álitiS aS þaS sé ef til vill mörgum miljónum meira. Um sextíu miljónum á dag eyða því bandamenn allir í það allra minsta. StríSs'kostnaður Þjóðverja og bandamanna þeirra, Austurríkis, Ungverjalands, Tyrklands og Bulgariu er talinn um þrjátíu mil- jónir á dag, eða um helmingur við þaS sem bandamenn eySa. Af þessu leggja ÞjóSverjar fram átján miljónir á dag. En kostnað- ur Þ jóSverja hefir verið mikill frá upphafi stríðsins, þar sem kostnaS- ur bandamanna, sérstaklega Bret- lands, hefir smáhækkaS. Þegar miðaS er viS fólksfjölda er kostnaðurinn þyngstur á Frökk- um. Reiknast mönnum svo til aS þar sé herkostnaSurinn um 30 cent á hvert mannsbarn í landinu á hverjum degi, eða $1.50 á dag á hvert fimm manneskja heimili, og þaS er miklu meira en fyrirvinna heimilis fær aS meðaltali í kaup á Frakklandi. Á Bretlandi er kostn- aðurinn 28 cent á dag á hvert mannsbarn; í Þýzkalandi 23 cent á dag á hvert mannsbarn. í Rúss- landi er kostnaSurinn langminstur í hlutfalli viS fólksf jölda; þar verS- ur hann aðeins' 8 cent á dag á mann. Þegar þetta atriði er boriS sam- an við önnur að kostnaSi til þá tek- ur það svo öllu fram aS hvergi kemst nærri. ÞjóSverjar og Frakkar eyddu aSeins um $2,000,000,000 í stríðinu milli þeirra 1870. Rússneska- japanska stríðiS kostaSi ekki nema $2,150,000,000 á báðar hliSar. Samkv. útreikningi hins heims- fræga fjármálafræSings Frakka Edmonds Thery hafa öll stríS í allri Evrópu frá byrjun Napoleons tíma- bilsins þangað til þetta stríS byrjaði ekki kostað yfir $13,00*0,000,000 éþrettán biljónir dala);—ekki einn þriSja part af því sem eytt hefir veriS í þetta strið tvö fyrstu árin. fcfversu mikið sem þessar tölur vaxa manni í augum og hversu tal- andi vottur sem þær eru um heimsku og grimd vorra daga, þá getur þó sá tími komiS að þessar skuldir verSi aS fullu borgaðar. Bæir geta veriS byrgSir upp aftur, iðnaður komist í samt lag. Já, alt þetta má bæta meS löngum tíma og mikilli fyrirhöfn. En þaö eru mannslífin—miljónirn- ar af borgurum landanna, sem drepnir hafa veriS—þaS eru öll eySilögSu heimilin ; allar kvalimar og hinar óútmálanlegu sorgir og söknuður; öll þau tár sem úthelt hefir veriS sem er meira virði en alt annaS. Hver borgar fyrir það? og hvenær verSur þaS aS fullu greitt? (Tribune). Eyjarnar ekki seldar. Svo segir frétt á fimtudaginn að LandsþitigiS í Danmörku hafi felt tillöguna um aS selja Bandaríkjun- um Vestur-Indlands eyjarnar. Nyjar vörubirgðir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Uimit«d HENRY AVE. EAST winnipki; SEGID EKKI | “KG GET EKKI BORGAft TANNLÆKNI NÚ.” Vér vitum, aö nú gengur ekki alt aö öskum og erfltt er aö eitcriaMi I sklldinga. Ef tll vill, er ou þaí fyrlr beztu. paö kennlr 'mw* ▼erBum a6 rinna fyrlr hverju centi. að meta cildi peninjfa MINNIST þe»s, a6 dalur sparaCur er dalur unninn. MINNIST þesa einnlg, a6 TENNIÍH eru oft melra vtrM en peuingai HKILliKIGf)! er fyreta spor tll hamingju. pvl verðift Þér að verndh l’ENNirRNAH — Nú er tíiiiinii—Ii6r er Htahurinn tll aft iáta gera rfc* teuuur yftar. Mikill sparnaður á vömiuðu tannverki EINSTAKAR TENNUK 85.00 HVEK BESTA 22 KAK. GUI.I. 85.00, 22 KAHAT (JUU/I'KNNCK Verð vori ávalt óbreytt. Mörg hundruft inaiiiia nota *»ér liift lága rerft HVER8 VEGNA KKKI pti ? Fara yðar tilhúnu tennur vel? e6» ganga þær ICulega dr skorCum ? Ef þeer gera þaB, flnnlC þ* tAnn Inkna. »em geta gert vel v!6 tennur yBar fyrir vœgt verö. FG slnnl yBor sjálfur—Notlfi flmtán árn reyiudu yora vt8 tannlækningn. 88.00 HVAUBEIN OPIÐ A KVÖl.DUM DE. FAESONS McGREEVY BI.OCK, PORTAGE AVK. Telefánn M. «»«. Oppl yflr Grand Trunk farbréfa akrlfatofa. ............................................\ SEXTÍU og FIMM ÁRA LJÓSIN Sextíu og fimm ára ljósin vinna enn þar sem er að ræða um EDDY’S EI.DSPÝTUR Fyrir sextíu og fimm árum voru fyrstu eldspýt- ur í Canada búnar til í HullafEddyog síðan hafa þær verið viðurkendar þær beztu sem kveikiefr.i. Þegar þér kaupið eldspýtur þá biðjið um EDDY’S

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.