Lögberg - 26.10.1916, Page 8

Lögberg - 26.10.1916, Page 8
8 JLuiiBERG, FIMTUDAGINN 26. OKT&BER 1916 Ur bænum Finnur Jónsson fór út til Pipe Stone um helgina og dvelur þar um tíma hjá önnu dóttur sinni. Jóhannfes' Einarsson póstþjónn, sonur Jóhannesar 'kaupmanns aö Lögbergi er nýlega genginn í 223. h’erdeildina. Þetta er þriðji sonur Jóhannesar sem fer i herinn. Ritstjóri Lögbergs hefir fengið bókina sem hann auglýsti eftir ('Eleanóru). Rannveig Thorson kona Carls Thorsonar skopmynda höfundar lézt á fimtudaginn var eftir lang varandi sjúkdóm. Hún var jörðuð á laugardaginn að viðstöddurr fjölda fólks. Líkræðan var flutt af séra Rögnvaldi Péturssyni í Únítara kirkjunni og húskveðja heima. Rannveig var dóttir þeirra Friöriks Sveinssonar málara og Sigriðar konu hans, sérlega efnileg og vel gefin kona komung. Theodor Þórðarson frá Mikley og kona hans voru á ferð í bænum um helgina og fóru heim aftur á þriðjudaginn. ,Theodór var í verzl unarerindum; er hann að búa sig undir fiskiveiðar í vetur. Veturinn ber að dyrum * verjið honum inngöngu með SWAN SÚGRÆMUM Fœst í öllum stærstu Mharðvóru“-búðum í bænum og út um lanchð Biöjið ætíð um SWAN WEATHERSTRIP búin til ai' Swan Mfg. Co., Winnipeg. HALIiDÓR METIICSAIiKMS. Jón Gardar, kona hans og dóttir eru nýlega flutt hingað til bæjar ins vestan frá Alberta. Gardar var í herdeild þar vestra en fékk flutn- ing úr henni til skandinavisku deildarinnar 223. Nú hefir þeirri deild verið ákveðið vetrarhúsnæði Portage la Prairie, og verður Jón því að flytja þangað. Guðsþjónustur verða haldnar í prestakaíli séra K. K. Olafsonar sunnudaginn 29. okt. sem fylgir: f Vídalinssöfnuði kl. 11 f.h.; í Lúterssöfnuði kl. 3 e.h.; i Víkur- söfnuði kl. 8 að kveldinu. Þegar frímerki hefir unnið það starf sitt að bera bréf virðist það ekki Vera til neinna nota, en það e? misskilningur; öll frimerki ern einhvers virði þar sem þeim er safnað og annarsstaðar. í þessi1 blaði er auglýsing frá O. K. prent- félaginu, sem vill kaupa allar teg- undir allra gamalla frimerkja, sér- staklega frá fslandi og öðrum iV löndum. Skoðaðu gömlu bréfin þin sem frimerkt eru og sendu frímerkin til þessa félags. Það borgar vel fyrir þau. Gjafir tíS “Betel.” Jón Sigurðsson, Harrington áheit á Betel.............$10.00 Mr. Ingimarson, Merid, .. 25.00 Með innilegu þakklæti. J. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave. Wpg. Goðmundur Kamban. Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel œfða að- stoðarmenn, semætíð má fá hjá DOMIMON BUSINESS COLLEGE 352 54 Portage Ave.—Eatons megin TIL SOLU Kvenmanns yfirhöfn og “muff” “muskrat” skinni, er til sölu með af- ar sanngjörnu verði. Yfirhöfn þessi er í góðu ústantli—lítið brúkuð. Mundl passa á meðal kvenmann að stærð. Upplýsingar að 602 Maryland St. Talsími: Garry 4740. Þau hjónin H. J. Eggertsson og kona hans hafa dvalið vestur i Argyle bygð í nokkra daga að und- anfömu að heimsækja vini og vandamenn. Jón H. Ámason sá er verið hefir hér vestra um tíma i þeim erindum að kynna sér bamaheimili og safna loforðum um fjárframlög til þess konar stofnunar á íslandi, kom til bæjarins um helgina; er hann á leið til íslands með “Goðafossi”. Jón hefir dvalið vestur í Saskatchewan um tima. Hann bað Lögberg fyrir nokkrar línur sem skýra starf hans og hugmynd og birtast þær í næsta blaði. Kristján Gislason andaðist á heimili sinu hjá foreldrum sinum nálægt Belmont þann 14. september siðastl. Hann var fæddur í kirkju- skógi í Miðdölum í Dalasýslu þann 10 okt. 1887. Sama ár fluttist hann vestur til Ameriku með for- eldrum sinum og Jóni bróður sín- um, fimm ára gömlum. Foreldrar,' hans eru Gísli Torfason og Sigríð- ur dóttir Sigurðar Jónssonar og Rósu Andrésdóttur, sem bjuggu lengi i Skógsmúla í Miðdölum. Banamein hans var berklaveiki; hann var heilsulítill í nokkur und- anfarin ár. Oftast gekk hann þó að vinnu smni, þar til hann fór undir uppskurð siðastliðinn nóvem- ber fyrir útvortis berklum til Dr. Brandsonar, og þá varð hann strax hættulega veikur, því berklamir hlupu inn. Þar lá hann í mánuð þar ti’l hann var sendur heim og lá þunga legu í tíu mánuði, þar til hann dó. HLUTAVELTA. — A fimtu- dagskveldið í næstu viku (2. nóv.) heldur stúkan Skuld sina árlegu hlutaveltu í efri G. T. salnum. Verður þar margt eigulegt og fá- séð sem Landinn fær fyrir doll- arinn, þvi það vita þeir sem á Skuldar hlutaveltu hafa komið, að hún á margan “feitann bita i búi” og nú skal ekkert til sparað að gera fólkið ánægt, enda hefir forstöðu- nefndinni hlotnast i þetta sinn heil kinstur af ágætum dráttum. Auk þess sem fólkinu verður skemt með góðri “music” og dansi langt fram á nótt. Siðásta framsögn hans verður í föstudaginn í Skjaldborg. Þar verður eina tækifærið að hevra hið mikla nýja leikrit “Konungsglím- an” framborið af honum sjálfum. Brandes og fleiri sem vit hafa á hafa farið svo lofsamlegum orð- um um þetta rit að mörgum mrn verða forvitni á að hevra það. Það er ekíki líklegt að Winnipeg- búum gefist nokkru sinni framar tækifæri að heyra skáldið sjálft flytja þennan le'k, og geta flest’r gért sér það í hugariund hvílíkur munur það er að hlusta a það fra hans vörum eða einhvers annars; hann og enginn annar getur andað í það því lífi og þeirri sál sem það virkilega á til, en með því eina móti verður það að fullkomnum notum. Kamban leggur af stað til New Yörk á mánudaginn og er þess vænst að íslendingar fjölmenni Skjaldborg á föstudaginn til þess að kveðja hann og þakka honurn fyrir komuna, um le ð og þrir sækja þangað óviðjafnanlega fikemtun. Sigurlaug Jónsdóttir 79 ára göm- ul, frá Hvarfi í Víðidal i Húna- vatnssýslu, lézt að heim li Páls F Vídalins í grend við Riverton hér í fylkinu þann 19- stept. siðastliðinn. Flutti vestur um haf árið 1887. Var þá fyrst um sinn í Winnipeg, en flutti svo til Nýja íslands og var þar ávalt síðan. Sigurlaug var myndarkona, góðsöm og vinsæl. Jarðarför hennar fór fram frá heimili hinnar látnu og svo frá kirkju Bræðrasafnaðar þann 23. sept. Séra Jóhann Biarnason jarð- söng. Utanáskrift Brynjólfs Helgason- ar er: No 721541 108 Battalion C.E.F. C. Comp. Witley Camp North Surry England Þorbjörn Magnússon frá Mikley var hér á ferð í vikunni sem leið. Hann er víðförull maður, hefir hér viða farið og kann frá mörgu að segja. Var hann um alllangan tima í Utah og lætur mikið af veðráttu og velliðan manna þar. Segist hon- um svo frá að um 300 íslendingar muni vera þar. Hann fór fyr'r nokkru út í Graham eyju, en ekki kunni hann við sig þar; þótti of fjarri íslendingum og dauflegt i alla staði. Friðfinnur Jónass'on sem hér hefir dvalið um þriggja mánaða tima fór 18. þ.m. út til Reykjavík- ur bygðar og hugsar sér að dvelja þar vetrarlangt. Séra H. J. Leo fór út til Lundar á mánudaginn til þess að flytja fyrirlestur þann sem auglýstur var í síðasta blaði. Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góðu’ stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina i sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur Yðar einlægur. A. S. Bardal. Til minms. Fundur í “Skuld'” á hverju mið- vikudagskveldi kl. 8. Fundur í “Heklu” á hverju föstu dagskveldi kl. 8. Fundur í barnastúkunni “Æskan’ á hverjum laugardegi kl. 3,30 e.h TII- I.EIGII—Eitt uppbúið herbergl er til leigu, (Suite II) í block á hom inu á Toronto og Welllngton. Inn gangur að 710 Wellington. Má finna leigjanda milli kl. 6 og 7 að kveld inu í Suite 11. Vísubotnar. “Vorið kalda kvelur lýð, kólgu alda veldur hríð.” Jökli faldast fjalla hlíð, frostin haldast langa tið. S. G. G. “Vorið bliða vermir lýð, vengið prýða blómin frið,” grænkar viða grösug hlíð, grennast hríðar veðrin stríð. S. G. G. Grös í iðiigrænni hlíð gleyma striði um sumartið. Vísnavinur. MULLIGAN’S Matvörubúð—selt fyrir peninga aðeins MeS þakklæti til minna íslenzku viSskiftavina biS eg þá aS muna aS eg hefi góSar vörur á sanngjörnu verSi og ætíS nýbökuö brauð og góSgæti frá The Peerless Bakeries. MUI.LJGAN' Madame X aðeins tvo daga Miðviku- og Fimtu-dag 25. og 26. Okt. Wonderland Það borgar sig að sjá Jaennan leik Síðasta samkoma Goðmundar Kambans: Konungs glíman verður haldín föstudag 27. Október í SKJALDBORG kl. 8. síðd. en EKKI 26. eins og auglýst var áður. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 Magnús Paulson féhirðir Jóns Bjamasonar skólans biður alla þá sem senda peninga í minningarsjóð Dr. Jóns Bjamasonar að skrifa lannig utan á: Jón Bjarnason Academy P. O. Box 945 Winnipeg, Man. Sömuleiði's mælist hann til þess að allar peningaávísanir sem send- ar eru í sama skyni séu stílaðar til Jón Bjamason Academy. G. L. Stephenson Plumber Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujáma víra, allar tegundir af glösum og aflvaka (batteris). VINNUSTOFA: B7S HDME STREET, WINNIPEG Umboðsmenn Lögbergs. Jón Pcturson, Gimli, Man. Albert Oliver, Grund, Man. Fr. Frederickson, Glenboro, Man. S. Maxon, Selkirk, Man. S. Einarson, Lundar, Man. G. Valdimarson, Wild Oak, Man. Th. Gíslason, Brown, Man. Kr. Pjeturson, Hayland, Man. Oliver Johnson, Wpgosis, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. Joseph Davíðson. Baldur. Man. Sv. Loptson, Churchbridge, Sask. A. A. John'son, Mozart, Sask. Stefán Johnson, Wynyard, Sask. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. Jón Ólafson, Leslie, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Guðm. Johnson, Foam Lake, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. 0. Sigurdson, Burnt Lake, Alta. S. Mýrdal, Victoria, B.C. Guðbr. Erlendson, Hallson, N.D. Jónas S. Bergmann, Gardar, N.D. Sigurður Johnson, Bantry, N.D. Olafur Einarsott, Milton, N.D. G. Leifur, Pembina, N.D. K. S. Askdál, Minniota, Minn. H. Thorlakson, Seattle, Wash. Tli. Símonarson, Blain'e, Wash. S. J. Mýrdal, Pt. Roberts, Wash. BRÚKIÐ rafurmagns ÞVOTTAVÉL Á MÁNU- DÖGUM Sparið yður ómak þmð að þvo með höndum. Kaupið eina ráfurmagns- þvottavél og tengið við rafmagnsljósið í húsinu. Vér sýnum t>aer í búð vorri. Winnipeg Electric Railwey Co 322 Main St. - Tals. M. 2522 Ef eitthvað gengur að úrinu i þinu þá er þér langbezt atJ srixim það tilrhans G. Thomas. H»un cr í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því að úrin lcasta eílib«lgti um í höndunum á honum. VJER KAUPUM SELJUM OG SKIFTUM GÖMUL FRIMERKI frá öliuiu iöndum, nema ekki þessi vanalegu 1 ög 2 eenta frá Canada og Bandaríkjúnum. Skrifið á ensku. O. K. PRESS, Printers, Rm. 1, 340 Main St. Wlnnipeg ROYAL QROWN gOAP Með því að nota joessa sápu sem búin er til í Winnipeg færðu beztu sápu og kaupbæti að auk. Sápan er búin til eftir sérstakri forskrift fyrir óþjála vatnið í þessu landi. Hlutirnir er í kaupbæti eru gefnir eru allir þeir beztu sem hægt er að fá. Notið sápuna, haldið saman kaupbætismiðunum. Sendið eftir ókeypis kaupbœtisskrá eða ef þér getið komið því við þá cr enn þá betra að þér komið sjálfur ettir þeim á kaupbætisskrifstoÍL na og tjáið með yðar eigin augum hina verðmætu muni. IHE ROYAL CROWN SOAPS Limited PREMIUM DEPARTMENT - WINNIPEG, MAN. UNDRAVERÐ Fyrirmyndar HRAÐRITUN WINNIPEG BUSINESS COLLEGE THE HOUITON-IATON 8CHOOL Þetta er gamli skólinn með nýja laginu, sem helzta fólk þessa lands hefir sótt í síðastliðin 34 ár. Núverandi skólastjóri Geo. S. Houston befir margra ára reyr zlu við verzlunarskóla og er einn þeirra eem gæfusamlega hafa komist áfram í Vesturlandinu. Hann tekur þátt í mörg- um stórkostlegum fyrirtaekjum, cg er því fær um að út- vega nemendum sínum góðar stöður að afloknu námi. Mr, Houston er eigandi og st jórnandi hins undraverða Paragon hraðritunarkerfis sem befírverið notað í Regina skólanum „The Federal” og nú lætur hann Winnipeg- Business College njóta þess kerfis sem Lægt er að læra á fáum dögum. Haust-tímabilið er nú byrjað. George S. Houston, Skólastjóri UndirritaSan vantar frískan vinnu- mann til aö hirSa liSuga þrjátiu naut- gripi og gera önnur heimilisstörf 1 5— 6 mánuSi, frá 1. nóv. þ.á. Kaup $20 um mánuSinn. FinniS mig eSa skrifið sem fyrst. Björn I. Stgvaldason, Vidir, Man. Goðmundur Kamban HEFIR FRAMSÖGN á eftirfylgjandi stöðum og tíma í Bandaríkjunum NORÐUR DAKOTA: Mánudaginn 30. Október kl. 8 síðd. Þriðjudaginn 31. Októler kl. 8 síðd. Miðvikudag. 1. Nóvember kl. 8 s d. Fimtudaginn 2. Nóvember kl. 8 s.d. Föstudaginn 3. Nóvember kl. 8 s.d. S Mánudaginn 6. Nóvember MINNESOTA: MINNE0TA . . Miðvikudaginn 8. Nóvember LY0N C0UNTY Fimtudaginn 9. Nóvember LINC0LN COUNTY . Föstudaginn 10. Nóvember Aðgangur 50 cents PEMBINA, AKRA . HALLSON M0UNTAIN GARDAR M0USE RIVER Skraddara-saumuð Föt Vér getum búið til handa yð- ur föt, sem fara vel og eru í alla staði vönduð, en gleymið ekki að vér biðjum aðeins um lítið meira en helming við það, sem þér þurfið að borga annars stað- ar — vorir prísar eru: YFIMIli $1 til $25. og alfatnaðir fyrir sama verð. Vandað efni, sem þér megið sjálfur velja hjá oss. Llmited 432 Main Street, Winnipeg Einn af vorum ungu fslending- um. sem nú eru á Frakklandi.. LÖGBERG TIL FRAKKLANDS HUGSIÐ ykkur þá ánægju, sem þið getið veitt drengjunum ykkar í skotgröfunum, eða á ýmsum stöðvum á Englandi, með því að senda þeim “Lögberg” í hverri viku. pað eru dauf- ir tímar í skotgröfunum, hvað íslenzkar fréttir snertir. Væri þá ekki gleðilegt að fá “Lögberg” sent frá einhverjum vin eða ættingja “heima” (í Canada)?.. Fljótt mundi verða farið í gegn um dálkana “úr bænum”—eða einhvers staðar í blaðinu væri ef til vildi “bréfkafli” úr “hans” eigin bygðar- lagi, og fleira, sem gleddi hann ofurlítið.—Einmitt nú “er tíminn” að senda íslenzku hermönnunum blaðið—fyrir jólin—, og við gerum það fyrir ykkur. Sendið okkur strax $1.00 fyrir 6 mánuði eða $2.00 fyrir 12 mánuði. Notið miðann hér fyrir neðan, skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið skal sent til, og sá er sendir, skal skrifa sitt nafn á mið- ann til hægri.—Gerið það áður en það gleymist. ** VÉR KENNUM GREGG Hraðritun SUCCESS VÉR KENNUM PITMAN Hraðritun BUSINESS C0LLEGE Limited HORNI P0RTAGE 0G EDM0NT0N ST. WINNIPEG, - MANIT0BA ÚTIBUS-SKOLAR frá hafi til hafs TÆKIFÆRI pað er mikil eftirsókn eftir nemendum, sem út- skrifast af skóla vorum. — Hundruð bókhaldara, hraðritara, skrifara og búðarmanna er þörf fyr- ir. Búið yður undir þau störf. Verið tilbúin að nota tækifærin, er þau berja á dyr hjá yður. Látið nám koma yður á hillu hagnaðar. Ef þér gerið það, munu ekki að eins þér, heldur foreldr- ar og vinir njóta góðs af. — The Success College getur leitt yður á þann veg. Skrifist í skólann nú þegar. YFIRBURÐIR Beztu meðmæli eru með- mæli fjöldans. Hinn ár- legi nemendafjöldi í Suc- cess skóla fer langt fram yfir alla aðra verzl- unarskóla í Winnipeg til samans. Kensla vor er bygð á háum hugmynd- um og nýjustu aðferð- um. Ódýrir prívatskólar eru dýrastir að lokum. Hjá oss eru námsgreinar kendar af hæfustu kenn- urum og skólastofur og áhöld eru hin beztu. — Lærið á Success skólan- um. Sá skóli hefir lifað nafn sitt. Success verð- ur fremst í flokki. SUCCESS-NKMANDI HELDUR IIAMARKI f VJEBIUTUN INNRITIST HVENÆR SEM ER Skrifið eftir bæklingi SUCCESS BUSINESS COLLEGE Limited F. G. Garbutt, Pres. D. F. Ferguson, Prin. THE COLUMBIA PRESS, LTD., P.O. Box 3172, Wlnnlpeg, Canatla. Hér me?5 sendi eg yBur $.....................íyrir "Lögberg” 1 ................ mánuSi; utanáskrift þess, sem blaöiö á aö fá, er þannig: Sá, sem sendir blaðið, skrifi nafn sitt og heimilisfang liér: Nafn .............................. Pósthös ........................... Fylki ............................. Upphæð send $...................... SAFETY Öryggishnífar skerptir RAZO Ef þér er ant um að fá góSa brýnslu, þá höfum viö sérstaklega gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöð eru endurbrýnd og “Dup- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt það er að raka þegar vér höfum endurbrýnt blöðin. — Einföld blöð einnig lög- uð og bætt. — Einnig brýnum við skæri fyrir lOc.—75c. The Rbtp & Shear Sharpening Co. 4. lofti, 614 Builders Exchangre^Grinding Dpt. 333i Portagc Are., Winnipeg Málverk. Handmálaðar 1 i t m y n d i- r (“Pastel” og olíumálverk] af mönnum og landslagi býr ti! og selur með sanngjörnu verði. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, 732 McCee St. Tals. G. 4997 Klæðskerar og saumakonur alls konar geta fengið vinnu við kvenn- föt, yfirhafnir og kjóla. Gott kaup og stöðug atvinna. Komið og spyrj- ist fyrir hjá The Faultless Ladies Wear Co. Ltd., Cor. McDermot & Lydia St. Lyf sem er áreiðanlegt við sjúkdómum sem kuldanum fylgja. Haastið er sú írstið sem krmtrmeð breyt- ilegt veður. Aðverav tio í fæturnar og úti í kulda veldur oft skyndilegum lasleika ‘vo scm hálssæri, kv> fi, hósti, influenza. slímhimnubólga. taug gigt, hlustarvcrk og hæsi og mörgum öðrum laslelka. Fyllið lyfjakaSsann n eð áreiðanlegum lyfjum sem hægtrr að grfpa t I þegar ueikind iber Hjá oss getið þér fengið áreiðai legi stu og beztu lyf. Skrifið lista yfir það sem yður vantar og komið með hann eða vér skulum hjá pa yður ti þess að taka hann saman. WHALEYS LYFJABÚÐ Phone Shæbr 258 og 1130 Horni Sargcnt Ave. og Agnes St. Norsk-Ameriska Linan Nýtizku gufuskip sigla frá New York sem segir: “Bnrgensfjord” 28. okt. "KRISTIANIAFJORD” 18. Nóv. "BERGENSFJORD” 9. Desember. Norðves urlands farþegar geta ferðast með Burlington og Baltimore og Ohio járnbrautum. Farbrje'f tra Is- landi eru seidtil Kvaða staða sem er í Ðandaríkjunum og Canada. — Snúið yður til HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolit, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.