Lögberg - 16.11.1916, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.11.1916, Blaðsíða 2
2 i.OUBtíKG. miTUDAUINN 16. NOVEMBER 1916. b Feitir Menn— Háir Menn— Meðal Grannir Menn— Lágir Menn— Menn — VÉR SNÍÐUM FÖTIN A ÞA ALLA og vér sníðum svo að fötin fara þeim vel... Vér látum búa til fötin handa mönn- um, sem eru einkennilegir í vexti, alveg eins og hinum, sem hafa vanavöxt, og safn það af sniðum og fyrirmyndum, litum og gæðum, sem vér höfum, gerir yður það auðvelt að fá einmitt það sem þér óskið eftir. Verð $15, $20 til $35.00 uThe Store Where Grandfather Traded” "T/fJE BLUC 4>rO#£* 452 Main Street, Wiiuúpeg Opp. Old Poet OHice Vestan um haf. Að undanfönm hefir Lögberg fiutt kafla úr fyririestri þeim, er séra Magnús Jónsson fyrverandi prestur aö Garöar flutti heima á íslandi og síöar var gefinn út í bók Málefni þaö sem þar er um aö ræöa snertir alla íslenzku þjóöina, ekki aðeins hér vestra heLdur engu síöur heima. Aö vísu neitar séra Magnús þvi aö hér sé um nokkurt íslenzkt þjóö- arbrot aö ræöa, þaö sé hér ekki til. en fram hjá - þeirri staöhæfingu göngum vér og teJjum hana talaöa út í bláinn. kjark og karlmensku og Islensku, og hann sikilur viö oss sannfæröa um möguleika til j>ess aö láta barn- ið lifa. Hann fer sjálfur um þaö mjúkum læknishöndum og skilur þaö svo eftir í vorri forsjá meö ákveönum fyrirmælum er vér eig- um aö fylgja, því til lífs. Presturinn velur aöra aöferö. Hann sendir oss úr fjarlægöinni helkaldan hafísnæðing, sem dræjú allan j>ann litla gróöur sem hér er til, ef tilgangnum væri náö, sem hann viröist hafa. Þaö er ekkert evangelium sem hann hefir aö boöa. Hnnn grætur ekki hér aðeins stutta stund, var svo að segja altaf kyr á einum og sama stað; umgekst ekki nema nokkra menn af einum vissum flokki; hann var umheiminum svo að segja ekki til á meöan hann var hér. Honum er j>aö því meö öllu of- vaxið aö rita um hagi vora hér vestra. Athugasemdir hans sumar og ákúrur i garð Vestur-íslendinga eru sannar og réttmætar. Það er satt að hér eru til ættjarðarníðing- ar, sem ekkert tækifæri láta ónot- að til þess aö hrækja í andlit móöur Það sæti illa á ritstjóra Lögbergs aö neita því að hér væri ýmsu ábótavant vor á meðal; það sæti illa á honum að halda því fram aö tal- aöri og skrifaðri ísienzku væri hér ekki þorf á breytingu ef vel ætti aö vera. En á hinn bóginn virðist j>að ganga vitfirring næst aö neita sera tilveru íslenzks þjóöernis hér ineg- in hafsins enn sem kornið er. Vör álitum aö j>egar tillit sé tek- iö til allra kringumstæða og réttum augum litiö á, j>á sé þatS mesta furöa hversu vel hefir tekist að halda viö tungu og J>jóöemi. Hvorttveggja er áreiðanlega i niö- urlæging, en sé j>að almennur vilji vor og ef samtök fengjust, Jrá dylst ass þaö ekki að viöhald þjóöemis vors er mögulegt um langan aldur. JxStt þaö ef til vill veröi ekki eilift fremur en annað. Sem kunnugt er hefir j>jóðvakn yfir Jerúsalem, heldur j>rumar [ sinnar; j>að er satt aö hér er heil hann hárri vandlætingarraust yfir mikiö af flokkadrætti; það er satt Sódóma og Gommorra hins vestur- að landar hafa lært hér ýmislegt íslenz’ka þjóölifs. I sem miöur má fara; það er satt að Um langan tima hefir j>aö verið tungu vorri hér er stórlega ábóta- ingaralda risið meöal vor í seinni tið, svo sterk og áhrifarik að slíkt hefir aldrei þekst fyr. Jafnvel j>eir sem svartsýnastir voru áður og dýpst örvæntu um mögulidka við- halds þjóðemis vors, sjá roða fyrir degi i Jæim skilningi. Og ísl. heima hafa lagt fram sinn skerf til j>ess að fóstra jæssa hreyfingu og styrkja henni lif og þroska. Þannig hefir einn vorra færustu rithöfunda og snjöllustu ræöumanna, Dr. Guðm. Finnboga- son, gert sér ferð til þess hingað vestur aö anda hlýjum hke á vort veika þjóöemisfóstur. Þaö er oss þvi tilfinnanlega sárt jægar kaldur andi herst að heiman og viröist vera í því sikyni sendur að he'frvsta hvert jtjóöernisfræ vor á meðal, ef hægt væri. Það fór hrolltir um menn heima á íslandi á vorin, jægar alt Ieit út sem gróð ursælast og helkaldur hafísandinn nisti svo nýgræöinginn aö hann fraus niöur að rót. Þannig finst oss vera tilgangur jæss anda sem leggur af fyrirlestri séra Magnús- ar. Hvort það er af ásettu ráöi gert íátum vér ósagt; um |>að verð- ur hver að dæma fyrir sig og sér- staklega höfundurinn sjálfur. Oss finst mega líkja framkomu þessara tveggja gáfu- og menta- manna beima viö sólhlýjan vor- blæinn með frjóskúrum og hel- kaHan, nístandi hafísandann. Dr. Finnbogason bendir oss á leiðir til }>ess aö “reisa viö reyrinn brotna” og “vermir” hann sjálfur með sólstöfum hlýrra hugsana og heitra orða; og hann talar i oss stefna læztu manna læggja megin hafsins að “hrúa hafið”. Efnið i þá brú hefir ávalt átt aö vera ljós og geislar vináttu og samúöar, en Magnús hefir fundið annaö efni — það er ís. En þótt kalt blási og sú brú veröi þykk og hörð, j>á er þaö spá vor og von að hún bráðni í hlýjum Gólfstraumi sátta og samvinnu aö austan og vestan. Þess er rétt aö geta áður en lengra er farið út í efni þessa fyr- irlesturs að þvi er einstök atriði snertir að hann er ágætlega ritað- ur; málið lipurt, létt og prýöilegt að undanteknum örfáum útlendum slettum. Hiöfundurinn er ágætum rithöfunds hæfilerkum gæddur; hann er frábærlega fyndinn og heldur vel athygli lesenda sinna; stíllinn er eldfjörugur, en svo að segja út úr hverri línu skin keskni og ófyrirleitni. IÞað sést og finst glögt að höf- undurinn er þrunginn af ættjarö- ' arást og hvað sem hann heyrir eða sér eða finnur að sagt er eða gert til jæss að niðra íslandi særir hann í hjartastað. Þetta teljum vér fag- urt og dáumst að því. Ættjarðar- ástin er eitt Iraleitasta einkenni sannarlegs manns og séra Magnús hefir hana auðsjáanlega i fylsta mæli. En |>að leynir sér ekki heldur að hann hefir verið sjúkur af leið- indum og heimþrá jægar þær hugs- anamyndir fæddust hjá honum, sem hann lýsir i fyrirlestrinum; af þessu leiðir þaö að hann er ein- liliöa og ósanngjam í dómi. Hann er eins og Andrew gamli Camegie sagði forðum: hann sér ofsjónum meö öðru augana en er blindur á hinu. Og jætta eru ekki nein sérkenni tneð Jænnan einstaka mann; allur fjöldi vc/r er með sama marki brendur j>egar vér dveljum hér fyrst. Munurinn er aðeins sá að tiltölulega fáir setja hugsanir sin- ar fyrstu árin fyrir almennings- sjónir, og svo þegar þeir samþiðast hérlendu lífi og fá nánari þekkingu telja þeir sér það hepni að þeir geymdu hugsanir sínar í eini úmi á meðan jæir voru haldnir af sjúk- leika heimþrár og þekkingarleysis. Séra Magnús hafði ekkert tæki- færi til jæss að kynnast hér högum og háttum yfirleitt. Hann dvaldi vant; það er satt að hér eru ýmsar plágur og margir erfiðleikar. Þaö er satt að ef menn heima hefðu lagt eins rækilega fram 'krafta sína og j>eir hafa orðið að gera hér, þá gæti þeim liðið eins vel — og mÖrgum betur — á íslandi en hér. En ósanngirni höf. er í j>ví fólg- in aö hann tekur undantekningam- ar og gerir þær aö reglu ; tekur svörtu kindumar í hjörðinni og gefur i skyn að þær séu öll hjörðin, svo aö segja. Hér skulu stuttlega nefnd og til- færð nokkur dæmi sem sýna það hversu einhliða fyrirlesturinn er. rFrh.). Œfisaga Benjamíns Franklins Rituð -/ honutn sjálfum. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi. (Framh.) Brátt söfnuðust inér nokkrir peningar, því eg var sparsamur og iðinn, og gleymdi eg Boston smám saman — eða reyndi þaö að minsta kosti. Vildi eg ekki láta nokkurn mann þar vita hver eg væri nema Collins vin minn; trúöi eg honum fyrir þvi, skrifaðist á við hann, fékk fréttir frá honum og sagði hann það ekki nokkrum manni. Loksins kom atvik fyrir sem varö til j>ess að eg fór heinf aftur fyr en eg bjóst við. Eg átti tengdabróður sem hét Robert, Holmes. Var hann skipstjóri á báti, sem hafður var til verzlunar á milli Boston og Delaware. Þeg- ar hann var í Newcastle fjörutíu mílur frá Philadelphia frétti hann af mér, skrifaði mér og mintist á }>að h.?rsu sárt fólk mitt hefði tekið það þegar eg fór i burtu svona skyndilega. Fullvissaði hann mig um það að allir mínir nánustu vildu mér alt hið bezta. Eggjaði hann mig mjög alvarlega á að fara heim aftur og kvaðst vita það meö vissu að alt mögulegt yröi gert mér til J>ægilegheita þegar eg kæmi-. Eg skrifaði honum og þakkaði fyrir bréfið og ráðlegginguna. Eg skýrði honum frá öllum ástæöum fyrir því að eg fór aö heiman og reyndi eg að sannfæra hann um að minn málstaður væri ekki eins illur óg hann hélt. Sir William Keith ríkisstjóri var i New Castle um jætta leyti. Vildi svo til að þeir voru saman Holmes skipstjóri og rikisstjórinn j>egar Holmes fékk bréf mitt. Ríkisstjórinn las það og virtisl verða hissa jægar honum var sagt hve gamall eg væri. Sagði hann að þetta hlyti að vera efnilegt ung- menni og væri þvi ráðlegt að kasta heldur steini úr götu minni en í. Kvað hann prentarana i Phila- delphia vera illa að sér í iön sinni og ef eg settist þar að væri enginn efi á að mér mundi ganga þar vel. Fyrir sitt leyti sagðist hann vera fús til þess að láta mig hafa alla opinbera prentun og veita mér alt annað liðsinni er i hans valdi stæði. Þetta sagði tengdabróðir minn mér síðar i Boston, en áður vissi eg ekk- ert um það. Einn góðan veðurdag vorum við Keimer að vinna rétt úti við glugg- ann; sáum við þá ríkisstjórann og annan mann með honum j'fréttum við síðar að það var French hers- höfðingi frá New Castle. Þeir voru skrautlega búnir og komu beint yfir götuna, stefndu að prent- smiðjunni og námu staðar við dyrn- ar. Keimer fór tafarlaust til dyr- anna og hélt að þetta væri einhver sem erindi hefði við hann; en ríkis- stjórinn spurði eftir mér, kom þangað sem eg var að vinna, fór um mig mörgum lofsyrðum, sem eg var ekki vanur að heyra og óskaði aö fá að tala við mig. Þegar við höfðum heilsast ávítaði hann mig hógværlega fyrir það að eg skylcíi ekki hafa komið til sín þegar eg kom fyrst til borgarinnar. Hann bauð mér aö koma meö sér út á veitingahúsið og kvaðst vera að fara út þangaö með gömlum kunn- ingja til þess að drekka glas af ágæta Madeira víni. Eg vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið, og Keimer staröi á okkur eins og tröll á heiðríkju. Eg fór samt út á veitingahúsið með ríkis- stjóranum. Það var á hominu á þriðja stræti. Á meðan viö vorum þar inni stakk hann upp á því að eg byrjaði prentsmiðju á eiginn reikning; skýröi hann fyrir mér hvaða tækifæri eg hefði og full- vissaði mig um að hann skyldi beita öllum sinum áhrifum til þess að eg fengi alla opinbera prentun. Hershöföinginn tók i sama streng- inn og lofaöi þvi að hann skyldi út- vega mér atvinnu frá sambands- stjóminni. Eg lét i ljósi efasemd um það að faðir minn mundi samþykkja jætta; kvaðst Sir WiIIiam þá skyldu skrifa honum og skýra það fyrir honum hvílika framtið eg gæti átt með ]>essu móti, og muncli hann láta aö orðum sinum. Það var því afráðið að eg skyldi fara til Boston meö fyrsta skipi og ætlaði rikisstjórinn að skrifa meö mér bréf til föður míns. Það var dálítið einkennilegt aö fá meðmæb ingar bréf til föður síns frá alveg ókunnum manni. Þessar ráöagerð- ir áttu }x> allar að vera leyndar fyrst um sinn og hélt eg þvi áfram aö vinna hjá Keimer eins og áður. Ríkisstjórinn sendi eftir mér öðru hvoru til miðdagsveröar og fanst mér það óumræðilega mikill heiöur. Talaði hann viö mig um alla heima og geima svo blátt áfram og vin- gjamlega sem mest mátti veröa. í kring um mánaðarlokin marz og april árið 1724 var litlu skipi siglt til Boston. Rikisstjórinn fékk mér stórt bréf og lofaði mig á hvert reipi við föður minn. Mælti hann með J)ví eindregið aö eg setti tipp! prentsmiðju i Philadelphia og kvaöst alls ekki efa þaö að mér farnaðist vel. Þiegar fariö var út fjörðinn steytti skipiö á rifi og laskaðist svo að leki kom að þvi. Við fengum versta veður og urðum að ausa alla leið, tók eg minn skerf af j vi. Við komumst þó til Boston heilu og höldnu eftir þriggja vikna úti- vist; hafði eg verið að heiman i sjö mánuöi og höfðu vinir minir og ættingjar engar fregnir haft af mér allan þann tima. Holmes tengda- bróðir minn var ekki kominn og hafði ekki minst á mig i hréfum sínum. Þegar eg kom svona óvænt aftur | urðu allir steinhissa. Allir tóku j mér þó með einlægum fögnuði og buðu mig velkominn — nema bróð- ir minn. Eg fór út i prentsmiðj- una til j>ess að tala við hann. Eg var miklu betur klæddur nú en eg hafði verið þegar eg vann hjá hon- um; var eg í spánnýjum,fötum frá toppi til táar, meö úr upp á vasann og þar að auki 100 krónur í pen- j ingum. Bróðir minn tók ekki sem vingjamlegast á móti mér; hann skoðaði mig i krók og kring og hélt svo áfram við vinnu sína. Fólk var ákaflega forvitið og spurult. Var eg spurður hvað eft- ir annað hvert eg hefði farið; hvar eg heföi veriö; hvers konar land bað væri sem eg heföi verið i: hvemig mér hefði liðið o.s.frv. Eg Ieysti úr öllum þessum spumirg- um; sagði að þar væri gott að vera og mér hefði liðið ágætlega; sagöist eg hiklaust ætla þangað aftur. Einhver spuröi mig hvers konar æningar væru í gildi þar sem eg áefði verið; svaraði eg honum með því að taka hnefafylli af silfri upp úr vasa mínum og dreifði því út um borðið. Ráku menn upþ stór augu viö þá sýn, þvi þeir voru henni óvanir, með því að bréfpenirtgar voru notaðir í Boston. Siðan lét eg þá sjá úrið mitt og loksins gaf eg þeim nokkra skild- inga til þess að kaupa sér drykk fyrir, og fór í burtu. Bróðir minn hélt áfram við verk sitt, þungbrýnn og dapur í bragði. Honum mishk- aði j>essi heimsókn óumræðilega: vissi eg þaö bezt af því aö þegar móðir mín talaði við hann löngu síðar um sættir og óskaði j>ess inni- lega að við yrörm vinveittir hvor öðrum og eins og góöum bræömm sæmdi, þá sagði hann áð eg hefði móðgaö sig svo í nærveru þeirra sem hjá honum unnu að hann gæt» aldrei fyrirgefið mér það. Þar skjál laðist honum j>ó. Svo var að sjá sem það kæmi föður mínum á óvart, begar hann las bréfið frá ríkisstjóranum; en hann forðaðist að minnast á það við mig í nokkra daga. Þeear Holmes skipstióri kom sýndi hann honum það; spurði hvort hann jækti Keith og hvemig maður hann væri. Bætti hann því við að hann hlvti að skorta dóm- greind tilfinnanlega, þar sem hann styngi upp á því að láta uneling byrja starfrækslu á eig nn reikning, sem enn ætti þrjú ár ólifuð til þess að verða myndugur. Holmes bar í bætifláka fyrir Keith eftir megni og leit björtum augum á alt saman; en faðir minn var eindregið þeirrar skoðunar að það gæti ekk' komið til nokkurra mála, og setti loksins þvert -ciei fyrir. Siðan skrifaði hann kurteist bréf til Sir Wi’liams, þakkaði honum fyrir þau viðskifti sem hann hafði vinsamlega heitið mér, en neitaði að hjHna mér til j>ess að kaupa prentáhöldin aö svo stöddu, með þvi að eg væri of ungur eftir hans skilningi til þes sað mér væri trú andi fyrir svo ábvrgðarm'iklu starfi á eiginn reikning, sérstaklega þar sem slíkt útheimti kostnaðarsaman undirbúning. Vinur m'nn og félagi Collins var póstþiónn þar í bænum; hann var himinlifandi yfir þeirri lýsingu sem eg gaf honnm af þessum nýja stað, j>ar sem eg hafði verið og var fast- ráðinn í þvi að fara þangað líka. Á meðan eg beið eftir svari föö- ur míns fór hann af stað fótgang- andi 11 Rhode Island, en skildi eft- ir bækur sinar og áttu þær að koma með mintim bókum. Hann átti álitlegt bókasafn og voru þaö helzt reiknings- og heimspekisbækur; átti eg aö koma með allar bækurn- ar til New York; en þar ætlaði hann að bíða mín. Þótt faðir minn féllist ekki á til- lögur Sir Williams var hann glaður yfir því að betra fólk þar sem eg hafði verið haföi veitt mér svona mikla athygli og vináttumerki; sömuleiðis fékk það honum ánægju að eg hafði verið iðinn og sparsam- ur og komið mér nokkurn veginn fyrir á jafn stuttum tíma. Þess vegna var }>að að jægar hann sá að ekki var hægt að sætta okkur bróður minn og mig, þá sam- }>ykti hann það að eg færi áftur til Philadelphia. Áminti hann mig um aö hegða mér kurteislega við alla þegar þangað kæmi, reyna aö ávinna mér almennings hylli og forö ast skammir óg illdeilur, sem hann virtist halda aö eg væri hneigður til. Sagði hann mér aö með stöðugri starfsemi og spársemi gæti mér ef fil vill svo safnast fé þangað til eg væri 21 árs að eg gæti byrjað á prentsnúðju, og bætti hann því við að 'ef hann sæi aö eg kæmist áfram og næði því takmarki sem eg hefði sett mér, j>á skyldi hann aðstoða Kaupmannahafnar Þettá er tóbaks-askjan sem hefir að innihalcU heimsins bezta munntóbak. Munntóbak Búið til úr hin- um beztu. elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölom mig þegar tími væri til kominn. Frekari liðveizlu gat eg ekki fengið hjá honum, nema nokkrar smágjafir sem hann og móðir mín gáfu mér að skilnaði þegar eg steig á skipsfjöl og lagði af stað til New York með samþykki þeirra og blessunaróskum. Þegar við komum til Newport á Rhode Island var farið í land á snekkju; kom eg þar til Jóns bróð- ur míns, sem var kvæntur maður og hafði búið þar um nokkurra ára skeið. Tók hann mér tveim hönd- um, þvi hann hafði ávalt haft hiö mesta dálæti á mér. Hann átti vin sem Vermon hét og átti útistandandi peninga í Philadelphia; voru það um $700. Bað hann mig að innheimta þetta fé fyrir sig og geyma það þangað til hann ráðstafaði því. Fékk hann mér fullmagt i því skyni. Þetta atriöi olli mér talsverðra óþæginda. í Newport bættust viö okkur all- margir farþegar, sem ætluöu til New York; voru þar á meðal tvær ungar konur og öldruð, alvarleg) gáfuleg, stillileg kvekarakona. Eg hafði gert eitthvert smáviðvik fyr- ir hana, og hefir það víst áunnið mér vináttuþel hennar.; þess vegna var þaö að þegar hún tók eftir því aö ungu konurnar og eg urðum kunnugri dag frá degi, og þær virt- ust fremur sækjast eftir kunnings- skap viö mig, aö þá kallaði hún á mig á eintal og sagði; “Ungi maður; eg hefi velferð þina i huga, sökum þess aö þú átt engan vin sem gæti þín og virðist ekki þekkja veröldina eða þær snör- ur sem lagðar eru fyrir fætur æsku- mannsins. Trúðu mér til þess aö þessar konur eru afar hættulegar; eg get séö þaö á því hvernig þær hegða sér; og ef þú gætir þín ekki leiða þær þig út í einhverja hættu; þú þekkir þær ekki og þessi aðvör- un min ier gefin í góöu skyni, ti! þess að verja þig falli; hafðu min ráö og skiftu þér ekkert af þeim.” Eg lét í ljósi þá skoðun mína i fyrstu að þær mundu ekki vera eins illar og hún lýsti þeim, en j>á benti hún mér á ýmislegt sem hún hafði séð til þeirra, en eg haföi ekki tekið eftir; og einmitt þau atriöi sannfærðu mig um að hún hafði í réttu máli að standa. Eg þakkaði hienni fyrir holl ráð og lofaði að fylgja j>eim. Þegar við komum til New York sögðu þær mér hvar þær ættu heima og buðu mér heim til sin; en eg afþakkaði þaö og má eg lofa ham- ingjuna fyrir; því næsta dag sakn- aði skipstjórinn silfurskeiðar og ýmsra annara muna sem stolíð hafði verið frá honum. Hann vissi að þessar konur voru óráðvandar og lét því tafarlaust leita hjá þeim þjófaleit; fundust þar hinir stolnu munir og var þjófunum veitt hæfi- leg refsing. Þegar við fórum inn sundið var þaö rétt meö naumindum að við sluppum hjá blindskeri, en það að sleppa við jætta taldi eg mér marg- falt meiri gæfu. Þegar til New York kom hitti eg Collins vin minn; var hann kominn þangað nokkrum tíma á undan mér. Viö höfðum verið perluvinir frá æsku, og höfðum lesið saman bæk- ur, en hann hafði haft meiri tima til lesturs og lærdóms, og var að eðlisfari frábærum gáfum gæddur til þess aö læra alt er að reikningi laut; þar var hann mér miklu fremri. Á meðan eg var í Boston varði leg mestu af frítímum mínum til jæss að tala viö hann. Var hann bæöi starfsamur piltur og reglu- samur og mikilsvirtur bæði af ýms- um kirkjumönnum og öörum vegna þess hve vel hann var að sér. Var því alt útlit til aö hann ætti fagra framtið fyrir höndum. En á meðan eg var í burtu hafði hann vanist á áfengisnautn og komst eg að því bæöi frá honum sjálfum og eftir annara sögusögn aö hann haföi verið drukkinn hvern einasta dag síðan hann kom til New York, og hagaö sér ósæmilega aö ýmsu leyti. Hann hafði t. d. spilaö fjárhættuspil og tapað fé sínu; varð eg því að borga húsaleigu fyrir hann, greiða fargjald hans til Philacíelphia og kosta hann }>egar þangað kom. Tók eg það mjög nærri mér. LANDVÆTTIR. "Haraldr konungr bauC kunnogum mannl aS fara I hamförum til tslandz ok freista, hvat hann kynni segja honum; sá fór I hvalsliki." — ölafs saga Tryggvasonar. 33. kap. Af bækslunum holskelfdi bláhvítur sjór, er búrhvelið óö gegnum sæinn. Á útnorðurstindi stóð einmana Þór og ílgdist á brún, er hann sá hvar fór sú óvættur furðuleg, ferleg og stór. Hann fann aö nú reyndi’ á að verja þann bæmn, sem Ásum gaf síðasta athvarf og skjól, er útlægir máttu þeir halda af Dofra, og annes öll úthafsins fól hin austræna j>okan kalda. Nú griöastað síðustum veita bar vöm og vekja þar lið, sem aö dygöi. í norðri sat ennþá h nn aUni öm; í austrinu drekinn og fleiri hans böm, í vestrinu griðungsætt atlögugjörn en enginn í suðri, er forystu trygði —. Hann megingjörðum um mitti sér brá og mundaði hamarinn þungan úr v'ðjum hneppti hann hafrana grá og hóf síðan reið út í drungann. Hann arnarins blundi meö eldingum brá og eins fór rm griðungsins næði, en drekans höfgi var þyngri þá en þorninu svift gætu leiftrin blá.— En þórdrunur herti um hauður og siá svo hrygti í biörgum og stundi v'ð flæði. Úrinn úr bælinu brauzt þá framm, Bergrisavörðurinn fomi, og flenti viö nasir en ferlegan hramm mót fárviðri skók hann og nomi. Meö ströndum fór Þór sem liggur leið og lézt ekki heimsókni’m kvíða. Hann valcb sér staðinn, Vikarskeið í vigahug trvldum þar fjandans beið —. HræPósum földuðu fjöllin heiö en fjallbvljum laust mil'i strandar og hliða —. Á bergrisa hét hann að bregða nú við og bæja þeim óvin úr lan ’i, sem ógnandi, magnaöur ókunn”m sið meö andfælum stefndi að sandi. Á Vopnaf'örö búrhvelið opinn óð og ætlaði land bar ^ð taka, en ofan úr fjöllunum e’myrja' og glóö yfir ]>að dundi; sem lifrautt blóð íitaði fjöröinn, En fram þá stóð ferlíki mikið á skygðum klaka. Firn það á búrhvelið felmtri slóg, þaö förina befti í skyndi en lagðist til hafs og hélt á sjó unz hlnsta sól var af tindi. Á Eyjafjörö síðan það ætlaði inn meö ærslum og kingisogi. En örninn sér lyfti úr kaldri kinn og kom niður dalinn meö herinn sinn, vængjafang huldi himininn hret stóö af fjöðrum, úr augum logi. Ulhvelið blés svo hrein við hrönn og holskeflum bylti með æði en rann þó á flótta í óða önn svo úthafsins djúpi þaö næði. Svo braust þaö inn allan Breiðafjörö og beina leiö stefndi að landi. En ofan úr dölum kom uxahjörð og aðrar vættir um hálsa’ og skörð; þau rótuðu björgum og rifu svörð, og runnu svo niður aö sandi. Og griðungur einn með org og sköll þar óö fram á sæinn kalda, svo titruðu hálsar, fell og fjöll sem fallandi, bergsprungin alda. Nú illhvelið sá sér hér ei væru griö, það undan því sneri á flótta, og öslaði brimlöðrið suður um Sviö, en síðan, er Reykjanes var á hlið þaö blés svo aö Ke'lir buldi við og beygði svo af, er horfin var Grótta. Með ströndinni fram þaö lagði leið og leitaöi staðar, sem dygði. Og viö því blasti nú Vikarskeið hjá vognum, sem hlíðin á skygði. Það virtist svo bentuet að leita hér lands og láta nú mæðina falla. En Þór stóð á veröi og þursalið hans sem þakti alt skeiðið frá bjargi til sands og mundandi járnstafi magnaði dans um mela og«hálsa, lautir og hjalla. ‘ Og Miölnir þá tvíhenti týsterkur Þór og tryll’ist aö varg'num illa; hann sparn viö jöröu svo spýttist upp sjór en sprungu fram drangur og silla. í skelfingaræði þá undan hélt senn sú örlagavætturin karga. Og frelsað var heimkynni Ásanna enn þótt örlögin síðar þá buguðu tvenn, því sköpum ei geiga guðir né menn, —þau Rripa heltaki svo marga. — Þér landvættir íslands! Hvort lifið þér enn og land'ö vort geymið sem foröum? því nú eru yfir oss örlögin tvenn og alt er að ganga úr skorðum. s —Þjóöstefna.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.