Lögberg - 16.11.1916, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. NOVEMBER 1916.
Kosningareglur.
Þær eru afarmismunandi eftir
því í hvaSa landi er. Má það
undarlegt virSast þar sem þjóSar-
atkvæði á að ráSa á annaS borS aS
ekki skuli vera nokkum veginn
sömu reglum fylgt. Eins og flest-
um er kunnugt eru kosningar þann-
ig hér aS meiri hluti atkvæSa ræSur
hvort sem um forsætisráSherra eSa
aSra er aS ræSa. Hér er þaS líka
sjálfsagt aS forsætisráSherrann
verSi aS vera úr meirihlutaflokkn-
um á þingi.
í Bandaríkjunum er önnur aS-
ferS höfS. í fyrsta lagi getur for-
setinn veriS í minni hluta. Þannig
gæti svo staSiS á aS bæSi í efri og
neSri deiM væru samveldismenn í
meiri hluta þó forsetinn væri sér-
veldismaSur. •
Auk þess er þaS einkennilegt viS
Bandarikin aS þar ræSur ekki for-
setakosningu beinn meiri hluti kjós-
enda. Forsetinn getur veriS kos-
inn meS miklum minni hluta þjóS-
aratkvæSa. f því liggur eins og
hér segir:
Hver flokkur fyrir sig i hverju
ríki tilnefnir kosningafulltrúa
fElectors). Er tala þeirra iöfn
þingmannanna sem hvert ríki hefir
tilkall til. bæSi til efri og neSri
deiHar. T. d. hefir New York 42
þingsæti til neSri deildar og tvö
til efrideildar, hefir þvi hver flokk-
ur í því ríki leyfi til aS útnefna 45
kosninga fulltrúa viS forsetakosn-
ingu.
Nöfn allra þessara fulltrúa eru
prentuS á kjörseSilinn fvrir neSan
nafn forseta efnisins, þannig aS
allir kosningafulltrúar samveldis-
manna voru nú t. d. fvrir neSan
nafn Hughes og allir kosningafull-
trúar sérveldismanna fyrir neSan
nafn Wilsons o. s.frv.
~ Kjósendur merkja síSan kiör-
seSlana ekki þannig að kross sé
settur fvrir aftan nafn forsetaefn-
isins. heldur fyrir aftan nöfn kosn-
ingafulltrúanna. Hver kjósandi
getur svo gert hvort sem hann vi'l
heldur aS kiósa al’a kosningaftdl-
trúa eins flokks eSa skifta á milli
þeirra; í Naw Ýork gat hann t. d.
nú kosiS 22 af fulltrpum samveld-
ismanna og 23 af ftilltrúum sér-
veHismanna o.s.frv. En hann má
ekki greiða atkvæSi fleirum en
þeirri tölu sem einum flokknum
heyrir til; hann má t. d. ekki greiSa
atkvæSi meS 25 af fulltrúum sér-
veldismanna og 24 af fulltrúum
samveldismanna; þaS yrði 4Q og
þvi fjórum fleira en einn flokkur
ætti heimtingu á. Ef hann greiddi
þannig atkvæði yrði kjörseðill hans
dæmdur ógildur.
Nokkrum vikttm eftir kosning-
arnar koma þessir fulltrúar saman,
og þá greiða þeir atkvæSi. Eru þau
send forseta efrideildar og lýsir
hann þvi yfir hvemig kosningin
hafi farið.
Lögin heimta það ekki aS þess-
ir kosninga fulltrúar greiði atkvæði
með þeim sem fólkið hefir kosið;
þeir hafa lagalega heimild til þess
að kjósa hvaða mann sem þeim
sýnist. En samkvæmt loforði við
flokk sinn og gagnvart skyldu sinni
viS þjóðina fer val þeirra æfinlega
eftir því hvemig þeir hafa greitt
atkvæði sem kusu þá.
Samkvæmt lögum verSur for-
setaefni aS fá aS minsta kosti 266
kosningafulltrúa atkvæSi til þess
aS ná kosningu; er það einum meira
en helmingur allra kosninga full-
trúa; þeir eru 531.
Kosningafulltrúa tala hinna ýmsu
ríkja er eins og hér segir:
Albama . . . 12 Georgia 14
Arizona .. . 3 Idaho 4
ArkanPíU . . . ? Illinois
Californít . . Í3 Indiana
Colorailo .. . 6 Towa
Conne-tlou'. . . 7 Kansas
Delaware . . . 3 Kentucky ....
Florida .. .. 6 Louisiana .. . 10
Minnesott . . .12 Maryland .. .. 8
MÍ8souri . . . .18 Mlssissippi .. . .10
New Hampshire 4 Oregon . 5
Montana . . . .4 Ohio 24
Matne . 6 Okiahoma . . . .10
Massachusetts 18 Pennsylvanla . .38
Michigan . . .15 Rhode Island . . 5
Nebraska . . . . 8 South Dakota . . 6
Nevada .. . . 3 South CaroHna . .9
New Mexico . 3 Tennesse .. .. 12
N. Carollna . 12 Texas 20
N.-Dakota . . 5 Utah 4
New Jersey 14 Virginia . . . . .12
New York .. 45 Vermont .. .. 4
Washington . 7 Wlsconsin . . . .13
Wyoming .. • 3 West Virginia . 8
Alls . . , .531
Or bygðum Islendinga
Blaine.
Sieríður Gísla^óttir Vigfússon
andaðist í Blaine. Wash. 8. október
síSastliðinn. HafSi hún þjáðst
lengi af innvortis sjúkdómi er
leiddi hana til bana.
SigríSur sáluga var fædd 23.
september 18^7, á Stóru-Ásgeirsá
í VíSidal, í Húnavatnssýslu. For-
eldrar hennar voru þau hjón er þar
bíuggu Gísli Biarnason og Sigur-
björg Sigvaldadóttir.
Hjá þeim ólst hún upp. Hún fór
til Ameríku árið 1887 og giftist
sama ár Guðmundi Vigfússyni, ætt-
uðum úr Selvogi, Ámessýslu, er
lifir hana ásamt þremur börnum
þeirra.
Þau hjón dvöldu á ýmsum stöð-
um í Manitoba, bæði x Nýja fslandi
og í Selkirk, þaðan fóru þau til
Kyrrahafsstrandar fyrir allmörgum
árum síðan.
Tvær stúlkur og einn sonur
syrgja hana, auk annara nákom-
inna. Gerðu þau móður sinni sjúk-
dómstímabiliB eins þolanlegt eins
og mögulegt var.
BróSir Sigriðar heit. er Bjarni
Gíslason, sem býr í Marietta, Wash.
Systir eiga þau og á lífi á íslandi.
SigríSar sál. er saknað af öllum
er hana þektu. Hún var merk
kona og mikilhæf.
Sig. Ólafson.
Nýlega gift hér í Blaine eru þau
Mr. M. G. Goodman og Miss
Bertha J. Ayling, frá Clagbum,
B. C. BrúSurin er af canadiskum
ættum, fædd i Toronto, Ont. BrúS-
euminn er íslenzkur, sonur Þorláks
Goodman (Guðmundssonar) frá
Fossum í Svartárdal í Húnavatns-
sýslu, og konu hans GuSnýjar Jóns-
dóttur frá Varmalandi i Sæmund-
arhliB í Skagafirði.
Nokkrir vinir ungu hjónanna og
forel'rar frúðgumans heimsóttu
þau skömmu eftir giftinguna og
skemtu sér meS leikjum og ræSu-
höldum.
Brúðhjónunum voru og færðir
að giöf 6 borSsals stólar.
Allir sem þekkja þessi ungu hjón
árna þeim heilla og hamingju.
Sig. Ólafsson.
Or bréfi.
VÉR
KENNUM
GREGG
Hraðritun
SUCCESS
VÉR
KENNUM
PITMAN
Hraðritun
BUSINESS COLLEGE
Limited
HORNI PORTAGE OG EDMOMON ST.
WINNIPEG, - MANITOBA
Swan River, Man. 20. okt. 1916.
Eg var aS hugsa um aS senda
Lögbergi svolitinn fréttamiða, en sé
aS bað var að bera í bakkafullan
lækinn, þar sem altaf verður eitt-
hvað að biða næsta blaðs, vegna
rúmlevsis. Get þó ekki stilt mig
að segja bér frá yfirstandandi
útliti hvað tiðarfar snertir og unn-
skeru hér i dalnum. Hér byriaði
að snióa; um miðjan dag siðast'iS-
inn sunnudag 15. þessa mánaðar.
sem hélst fram á mánudag. F.r sá
snjór »enn meS sömu merkjum.
frost komiS svo mikið í jörðu að
mjög litið mun hafa orSið plægt
siðan snjóaði. Um breskingu ekki
að tala, sagt að helmingur af upp-
skerunni hér 5 dalnum sé enn ó-
þresktur og mest af þvi í drílum
um akrana; ótiS og mannekla haf.i
tekið höndnm saman að hefta við-
leitni bændanna. ÞaS síðartalda
orðið tilfinnanlegt, sumar þreski-
vélar haft aðeins helming mannafls
við þörfina. Unpskera hér er 15
til 20 mæ’ar af hveiti mun vera ná-
lægt meðallagi af ekru hverri, ó-
skemt af hagli og mikið til af frosti,
en ryS kipt úr broska. einkum á
nýju landi og hviUu. Aftur á létt-
ara landi er hveiti ágætis vara.
Hafrar og bygg mun vera í góðu
meðallagi; höfum við þvi ekkert
undan uppskeru aS kvarta, móts
við það sem annarsstaðar er. A1I-
ar komtegundir með góðri vigt.
þvi væntanlega gott verð, það er
að segia á þvi sem breskt er. Ekki
að vita hvemig skinast með það
sem nú er hulið mial'ar blæju.
Halldór Egilsson.
Frá Mandi.
(Eftir “Vísi”).
Jón sál. GuSmundsson, frá
BræSraborgarstíg 19, hefir arfleitt
Fiskimannasjóð Kjalamessþings —
styrktarsjóS ekkna eða sjódrukn-
aðra manna) að öllum eigum sín-
um. Jón sál. var alla æfi iðjumaS-
ur og sparsamur og var talinn vel
efnaður orðinn, hafSi bygt sér lag-
legt íbúðarhús, sem hann átti al-
veg skuldlaust, og meiri munu eign-
imar hafa verið.
SjómaSur einn héðan úr Reykja-
vík andaSist austur á SeyðisfirSi í
gærmorgun. Hann hét Ólafur
Ólafsson og átti hann og fólk hans
heimili á Grundarstíg nr. 11 þang-
aS til i gær (1. okt.). Hann lætur
ÚTIBUS-SKOLAR FRÁ HAFI TIL HAFS
TÆKIFÆRI
pað er mikil eftirsókn
eftir nemendum, sem út-
skrifast af skóla vorum.
— Hundruð bókhaldara,
hraðritara, skrifara og
búðarmanna er þörf fyr-
ir. Búið yður undir þau
störf. Verið tilbúin að
nota tækifærin, er þau
berja á dyr hjá yður.
Látið nám koma yður á
hillu hagnaðar. Ef þér
gerið það, munu ekki að
eins þér, heldur foreldr-
ar og vinir njóta góðs af.
— The Success College
getur leitt yður á þann
veg. Skrifist í skólann
nú þegar.
YFIRBURÐIR
Beztu meðmæli eru með-
mæli fjöldans. Hinn ár-
legi nemendafjöldi í Suc-
cess skóla fer langt
fram yfir alla aðra verzl-
unarskóla í Winnipeg til
samans. Kensla vor er
bygð á háum hugmynd-
um og nýjustu aðferð-
um. ódýrir prívatskólar
eru dýrastir að lokum.
Hjá oss eru námsgreinar
kendar af hæfustu kenn-
urum og skólastofur og
áhöld eru hin beztu. —
Lærið á Success skólan-
um. Sá skóli hefir lifað
nafn sitt. Success verð-
ur fremst í flokki.
SUCCESS-NEMANOI HEtOTIR IIAMARKI I VJELRITUN
INNRITIST HVENÆR SEM ER
Skrifið eftir bæklingi
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
Limited
F. G. Garbutt, Pres. D. F. Ferguson, Prin.
eftir sig ekkju, þórunni Björnsdótt-
ur, og 6 ung börn. sitt á hverju ár-
inu, og voru þau húsnæðislaus síð-
ast í gærkveldi, er séra Bjami Jóns-
son færði þeim þesso sorgarfregn,
sem honum hafði borist í simskeyti
frá SeySisfirSi. Samskot voru þeg-
ar hafin handa ekkjunni og safnaS-
ist vel.
Á götuna eSa sama sem, eru nú
margir bæjarbúar fluttir til bráSa-
birgða. Nokkrir hafa tjaldað hér
og þar, uppi á skólavörðu og víSar.
Margir fá aB hýrast í einu herbergi
hjá kunningjum sinum meS alt sitt.
Sumir hafa fengið svefnherbergi á
gistihúsum og einhverjir Hafa flutt
í betrunarhúsiS.
“Prinre George”, enskt hjálpar-
herskip, eitthvert hið stærsta sem
hér hefir sést, kom hingaS inn á
höfnina í gær. Erindi þess er
ókunnugt.
Kalknámufélagið er nú komið á
laggimar og er þegar byrjað aS
vinna námuna.
Fisklaust hefir nú veriö í bænum
um hríð. í fyrradag var þó seld
gömul lúða á torginu fyrir 25 aura
pundið — og rann út.
Botnvörpungurinn Skallagrímur
sökk á Reykjavíkurhöfn laust eftir
miðnætti þann áttunda október.
Skipshöfnin var öll í landi nema
tveir menn. Þeir urSu þess varir
á síSustu stundu, að skipiS var að
fylla af sjó, og komust í land í
skipsbátnum. Skipið liggur fram
undan “Kveldúlfs” húsunum og
standa möstrin og reykháfurinn að
nokkru leyti upp úr sjónum. Eng-
inn veit hvað valdið hefir.
Guðm. Magnússon prófessor
hefir legið all þungt haldinn af
blóðeitrun í 2-—3 daga, hafði stung-
ÞAÐ BORGAR SIG EKKI í
að kaupa lélegar vörur til heimanotkunar, hversu lítil-
fjörlegur sem hluturinn er.
Það er með eldspýtur eins og með alt annað að
það borgar sig að kaupa þeð bezia.
EDDY’S
“SILENT PARLOR”
spara þér tíma og éþæcindi, því auðveldhga kvikrar
áþeim, þæreru hættulausar. áreiðanlegar og hljóð-
lausar. Biðjið altaf um “L E D\’S“
- ---------------------- ... /
DAVID BOWMAN C0AL &LSLY co
Við seljum eftirfylgjandi
k< lategundir
SCRANTON harð kol, Y0UGH10GHENY fyrir gufuvélar,
POCOHONTAS reyklaus, VIFGIMA og LILY járnsmiðju kol
Kol frá Canada fyrir gufuhitun:
GREEN HILL, reykjadaus kol lekin úr námum nálægt
Crow’s Nest Pass.
Til brúkunar í heimahúsum:
Lethbridge Imperial Lump Kol
Pembina Peerless Kol og
Maple Leaf Souris Kol
Aðalskrifstofa: Yards:
Confederation Life Fldg. 667 Henry Ave,
461 Main 8t. Tals. Maln 3326 Tals. Garry 2486
ið sig í fingur við uppskurð fyrir
nokkrum dögum.
Ens'kukennara hefir Harward-
skólinn og annar háskóli í Banr1a-
ríkjunum boSið háskólaráðinu hér
aS senda hingað til háskólans.
Hefir boSinu verið tekiB með þökk-
um.
£>að er ekki það sama.
ÞaB er ekki það sama að
kaupa Triners Liniment og
eitthvert annað lyf við gigt eSa
taugaþrautum. Triners Lini-
ment læknar vissulega og
fljott, og þaS er einmitt sem
hinn sjúki þráir. Þegar slys
ber að höndum, eða mar eSa
tognun eða bólga o. s. frv., er
Triners Liniment bezt allra
lyfja. Verð 70 cents. Vér
sendum þaS kostnaðarlaust
meS pósti.
Ef þú vilt losna viB hósta,
hæsi eða andarteppu, þá er
Triners hóstameSal óyggjandi.
VerS sama. Joseph Triner,
Manufacturing Chemist, 1333
til 1339 S. Ashland Ave.,
Chirago, 111.
2
BðtiSEtV
8 A I, 8 K I N
S
góður drengur.” Og um leið strauk mamma blíð-
lega hendinni um kinnina á mér. Eg hélt áfram
að matast, og mér fanst súpan ekki eins slæm og
áður, og eg lauk af diskinum, stóð upp og kisti
pabba og mömmu fyrir matinn, eins og eg var
vanur að gera, og eg notaði tækifærið um leið að
hvísla í eyrað á mömmu, hvort eg mætti nú fara
upp í Löngubrekku. Eg stóð á öndinni og beið
eftir svari: Mamma leit brosandi á mig og sagði
að nú mætti eg fara, en eg yrði að vera kominn
heim áður en dimmaði. Eg hafði ekki tíma til
að þakka mömmu fyrir. Eg rauk af stað í hend-
ings kasti út úr stofunni, fram í eldhús og út í
ganginn og þreif fötin mín. Mamma kallaði á
eftir mér að velta nú ekki neinu um með þessum
ósköpum og gleyma nú ekki að taka vetlingana,
hálsklútinn og húfuna, og—0g. Ja, eg heyrði
ekki meira, eg var kominn út úr dyrunum, þreif
Gust og þaut í loftinu niður tröppumar með Gust
í taumi, sem valt niður tröppumar með miklum
hávaða, alla leið út á stræti! pað stóð heima, þeg-
ar eg var búinn að klæða mig í treyjuna og láta
á mig húfuna og vetlingana, þá komu þeir allir
utan strætið, Steini, Nonni og Höskuldur seinast-
ur, hann var æfinlega seinastur, því Klumpur var
svo þungur í taumi. Svo lögðum við af stað.
Langabrekka var rétt á bak við kaupstaðinn. par
var aðal skemtistaður okkar skólastrákanna á
vetuma, þar höfðum við farið marga ferðina upp
og niður. pað var erfitt að ganga upp í móti,
við urðum að kafa snjóinn alla leið upp á höfð-
ann, eða upp á brúnina á Löngubrekku, og varð
eg að hjálpa Höskuldi með að draga Klump upp
eftir. Loksins komum við upp á brún. pað var
gaman að sjá niður eftir löngubrekku þegar við
stóðum uppi á brúninni, okkur sýndist hún renni-
slétt í sólskininu og óendanlega löng. En það var
öðru nær en að hún væri slétt. pað hafði verið
mikil logndrífa daginn áður, og rennidrif um nótt-
ina, sem hlóð snjóinn í langa skafla, með hengj-
um hér og þar, sérstaklega var ein stór hengja
niðarlega í brekkunni, sem við máttum vara okk-
ur á. “Nú hefi eg hest sem eg þori að bjóða á
móti Gusti,” sagði Steini hróðugur og strauk
nýja sleðann. “Hvað heitir hann?” “Hann heit-
ir Sleipnir.” “Já, þó Gustur minn sé gamall, þá
þori eg nú að leggja hann á móti Sleipni. pað
hefir enn enginn haft við honum.” Eg sagði þetta
víst nokkuð drýgindalega, því Steini brosti háðs-
lega og sagoi: “Já, það er nú sama, minn heitir
eftir fljótasta hestinum, sem hefir verið til, pabbi
sagði það, hann sagði að Sleipnir hefði haft átta
fætur og hftnn hefði farið svo hart, að hann hefði
bai.* farið í loftinu ýfir alt, eg skal veðja við þig
að Sleipnir vinnur.” “Hverju viltu veðja?” sagði
eg. “Eg skal,—eg skal—veðja laafabrauðsköku,”
segir Steini. Eg gekk að því, þó eg raunar ætti
nú enga laufabrauðs kökuna, en eg ætlaði þá bara
ao biðja mömmu um hana ef eg tapaði. Nú var
farið að raða niður hverjum sleðanum við hliðina
á öðrum með nokkru millibili. Fyrst var Sleipnir,
þá Gustur minn og næstur Rauður og seinast
Klumpur. pegar við vorum allir sestir á bak,
hvíslaði Nonni í eyrað á mér: “Geiri. Ef þú vinn-
ur, viltu þá gefa mér sneið af kökunni?” “Já, eg
skal gefa þér sneið, og Höskuldi líka.” Nonni
hvíslaði því að Höskuldi og Höskuldur brosti af
ánægju. Okkur kom saman um að telja upp að
þremur og þá áttu allir að vera til að þeisast af
stað. Eg grenjaði eins hátt og eg gat, því mér
fanst mikio um þ^ð, að vera útnefndur sem
nokkurs konar foringi. — “Eruð þið til?” Allir
toguöu fast í tauminn og reigðu sig aftur á bak.
“Við erum til!” kölluðu allir í einu og héldu niðri
í sér andanum, tilbúnir að stökkva af stað. Eg
öskraði eins hátt og eg gat: “Einn! Tveir! Eruð
þið til, og þrír!!!” Allir spirntu í skaflinn í einu
og þutu af stað fram af brúninni, niður Löngu-
brekku. crustur hentist áfram eins og hann var
vanur, Sleipnir var rétt við hliðina, en Rauður
var að dragast aftur úr, Klumpur sást hvergi.
Sleipnir var enn við hliðina á mér. Skyldi hann
ætla að vinna ? Nei, hann skal ekki vinna! Flýttu,
flýttu þér, Gustur minn! Og eg dró mig í hnút
og hélt fast í tauminn. Gustur tókst á loft og
stakk nefinu í snjóinn, þegar hann kom niður.
Snjórinn rauk upp yfir höfuð mér, svo eg sá ekk-
ert í kring um mig. En áfram þaut Gustur og
vel stökk hann fram af hengjunni. “Varaðu þig,
eg kem á eftir þér!” öskraði Steini, rétt fyrir aft-
an mig. Hamingjunni sé lof, hann er þó á eftir
mér. Hertu, hertu þig, Gustur minn! Og Gustur
þaut áfram og altaf óx hraðinn, eg gaf mér ekkí
tíma til að líta við. Nú hlaut eg að vera kominn
nærri stóru hengjunni, og þá mátti eg nú vara
mig. Áfram þaut Gustur og snjórinn þyrlaðist
í loft upp, svo eg var eins og í þoku. Mér gekk illa
að halda opnum augunum, snjórinn hlóðst framan
í mig, eg gat ekki gert nema að reyna að halda
Gusti í horfinu. Alt í einu fanst mér eins og inn-
ýflin ætla upp úr mér. Eg hélt dauðahaldi báðum
höndunum í tauminn. Eg kom á höfuðið niður,
Gustur fór næstum á kaf í skaflinn, nef mitt og
augu næstum fyltust af snjó, og eg náði ekki and-
anum rétt sem snöggvast. Eg verkaði snióinn í
snatri framan úr mér og stóð svo upp. petta var
ljóta hengjan. Æ, það var gott að vera kominn
yfir hana. Sem allra snöggvast gleymdi eg
Sleipni. Já, hvar var Sleipnir? Eg gaf mér ekki
tíma til að líta í kring um mig, en stökk á bak
Gusti og ýtti honum af stað- Áfram þaut Gustur,
en ekki með eiijs miklum hraða og áður, unz hann
smá hægði á sér, þangað til hann stöðvaðist niðri
á jafnsléttu. Eg stökk á fætur, leit í kring um
mig, og bjóst við að sjá Sleipni einhvers staðar
nálægt mér, sigri hrósandi yfir að hafa unnið.
En þar sást enginn Steini. Eg varð svo glaður að
eg stökk upp í loftið og hrópaði. “Húrra! Eg
hefi unnið.” Eg held eg hafi hent húfunni og
vetlingunum í loft upp. Eg varð svo glaður,, að
eg heí^* ekki orðið eins glaður þó eg hefði unnið
allan heiminn. En hvar var þá Sleipnir. Mér
varð litið upp í brekkuna. Ha, ha, ha! Sleipnir
stóð á endann í skaflinum, rétt fyrir neðan stóru
hengjuna, og Steini stóð yfir honum og barði af
sér snjóinn með húfunni. Nonni hafði orðið fyrir
sama slysinu, en var nú kominn af stað aftur á
Rauð sínum og rann niður eftir,- til mín. “Húrra
fyrir Gust!” hrópaði Nonni um leið og hann stóð
á fætur og veifaði húfunni. “Heyrðu Geiri, þú
manst? pú veizt? — Kakan. “Já, eg man, eg
skal gefa þér af henni. En hvar er Höskuldur?”
“Hann er þama langt uppi í brekkunni,” og Nonni
benti um leið á svolitla svarta þústu upp úr snjón-
um fyrir ofan efri hengjuna. “Höskuldur er að
skæla,” kallaði Steini niður til okkar. “Farðu
upp til hans og fáðu að vita hvað gengur að hon-
um,” kallaöi eg aftur til Steina. “pú getur sjálf-
ur farið. Eg nenni ekki að fara að kafa upp eft-
ir,” sagði Steini ólundarlega. Mér þótti vænt um
Höskuld, hann var svo stiltur og góður og svo var
hann yngstur af okkur strákunum, og mér féll
illa þegar illa lá á honum, svo eg segi við Nonna:
“Við skulum skilja Rauð og Gust eftir og fara
uppeftir til Höskuldar.” Við lögðum af stað, þeg-
ar við komum til Steina, vildi hann ekkert við
okkur tala, en settist á bak Sleipni og rann ofan
eftir. pegar við komum til Höskuldar, er hann
hálfkjökrandi að grafa ofan í snjóinn. “Að hverju
ertu að leita?” “Eg týndi vetlingunum mínúm,”
segir Höskuldur skælandi, og stakk fingrunum
upp í sig af kulda. Við leituðum um stund, en
fundum ekki vetlingana. “Hættu að skæla, Hösk-
uldur minn”, eg reisti hann á fætur um leið, “eg
skal gefa þeir gamla vetlinga sem eg á heima.”
pá hætti Höskuldur að skæla, en segir með grát-
staf í hálsinum: “En fæ eg þá nokkuð af kök-
unni? “Já, eg skal gefa þér þinn part,” og þá
varð hann ánægður. Við tókum svo Klump — sem
stungist hafði nærri því á kaf í snjóinn, um leið
0g hann hafði kastað Höskuldi af sér — og
sleptum honum lausum ofan eftir og hlupum
sjálfir á eftir með Höskuld á milli okkar. pegar
við komum þangað sem við skildum við Rauð og
Gust, þá var Steini þar fyrir. Tók svo hver sinn
sleða og héldum af stað heim. pað var eins og
enginn kæx». sig um ao fara aðra ferð. Á heim-
leiðinni sagði hver öðrum frá því sem skeð hafði
á leiðinni ofan Löngubrekku, og hlóum við dátt,
jafnvel Höskuldur var farinn að hlæja. Sá eini í
hópnum, sem sýndist ekki vera ánægður með ferð-
ina var Steini, hann var áhyggjufullur út af
kökutapinu, og út af því að Sleipnir skyldi ekki
reynast betur fyrstu ferðina. Nú vorum við komn-
ir þangað sem eg átti heima, við stóðum við litla
stund. “Eigum við ekki að fara heim með Steina
og fá kökuna, sem þið veðjuðuð um. Geiri vann,
og hann lofaði að gefa mér af kökunni.” “Og
mér líka”, gellur í Höskuldi. Steini svaraði engu.
“Ætlarðu kannske að svíkja það, við Höskuldur
erum vitni að því að þú veðjaðir laufabrauðs köku,
að Sleipnir ynni, en nú hefir hann tapað, svo þú
átt að borga.” Og Nonni setti upp heilmikinn
valdasvip um leið og hann ruddi þessu úr sér.
Steini stóð niðurlútur og segir vandræðalegur:
“Eg held að mamma eigi enga laufabrauðs köku.”
pað varð augnabliks þögn, vonbrigðin lýstu sér á
andlitum oxkar, mér varð litiö framan í Höskuld,
hann stóð niðurlútur og það var að byrja að koma
vatn í augun á honum. pá vissi eg hvað koma
mundi á eftir. Alt í einu datt mér gott ráð í hug,
eg vissi að mamma var nýbúin að baka laufabrauð.
“Heyrið þið strákar! Eg skal biðja mömmu að
gefa okkur laufabrauðsköku.” Áður en þeir gætu
látiö í ljósi ánægju sína kom mamma út í dymar:
“Pið eruð þá komnir! Hvaða ósköp eru að sjá
ykkur, þið eruð eins og snjókerlingar,” sagði
mamma hlæjandi um leið og hún kom til okkar.
Við sögðum henni svo alla ferðasöguna, en þegar
hún heyrði að við hefðum veðjað, þá varð hún
alvarleg, en sagði að eins: “Sópið þið af ykkur
snjóinn og komið þið svo inn í eldhús, og svo fór
hún inn um leið. Við fórum að verka af okkur
snjóinn, enginn sagði orð, það var einhver kvíði,
einhver efi á því hvað við ættum í vændum. Við
litum hver á annan, allir litu á mig, það var svo
sem auðvitað að eg varð að fara á undan. — Við
komum inn í eldhús og mamma benti okkur að
sétjast á bekkinn, sem var úti við vegginn beint
á móti birtunni, — við litum hver á annan og
settumst þegjandi hlið við hlið á bekkinn. Mamma
horfði á okkur alvarlega og sagði byrst: “pið
eruð ljótir strákar! pið hafið veðiað því, sem
þið áttuð ekki til. pað er ljótt að veðja.? Og þú,
Geir, færð aldrei að fara upo í Löncr"brekk" með
sleðann þinn, ef þú gerir þetta aftur. pað er
/