Lögberg - 14.12.1916, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGLNN
14. DESEMBER 1916
13
KAUPIÐ HEIMATILBUNAR
VÖRUR
EL ROI-TAN
VINDLAR
Búnir til í 18 stærðum
0
“HINN
FULLKOMNI
VINDILL”
0
BÚNIR TIL f VESTURLANDINU FYRIR
ÍBÚA VESTURLANDSINS.
The El Roi-Tan, Ltd.
Charlotte & Notre Dame Ave.
Telephone Garry 4180
WINNIPEG
er sá maöurinn óhamingjusamur,
sem viröist hafa öll hin ytri skil-
yrSi til þess aö vera hamingju-
samur. Forsjónin getur gefiö oss
mikiö, en sjálfmn verSur vorum
innra manni aS þykja þaS nóg:
Því hugur minn er heimur sá,
þar hamingja mín býr.
“ÞaS er ekki á hvers manns valdi
aS vera ríkur, virtur eöa mikils
metinn, en eg held hverjum
manni sé þaö kleift aS vera góSur,
göfugur og spakur”, segir franski
spekingurinn Vouenargues. HiS
sanna ríkidæmi er ekki í því fólgiS,
hvaS viS eigum, heldur í hinu hvaS
viS erum, en hlunnindi þau sem viS
eigum viS aS búa, gera þaS aS verk-
um, aS meira má af okkur heimta.
“Líf vort”, sagSi hinn heilagi
Chrysostomos, “er tómur sjónleik-
ur og skylda hvers manns er aS
leika sitt hlutverk eins vel og kost-
ur er á; ríkidæmi og fátækt, upp-
hefS og niöurlæging og alt því líkt
eru aS eins hlutverk i leikritinu.
En þegar lífstiöin er á fenda, þá mun
leikhúsinu lokaS og menn afklæSa
sig gervum sínum. Og þá á aS
prófa sérhvem eftir verkum hans,
ekki eftir auölegS hans, embætti,
upphefS eSa völdum, heldur aS eins
eftir verkum hans”. Látum oss
vona, aS verk vor standist þá raun-
ina.
En ‘eftir hverju er fariS í dómin-
um ? Ekki svo mjög eftir því, hvaö
viS höfum fengiö afrekaS, eins og
eftir hinu, hvaS viS höfum viljaS
og hversu góöa viöleitni viS höfum
sýnt. Ekki eftir því, hvort viS
höfum veriö hepnir í lifinu, heldur
eftir því, hvort viS höfum verö
skuldaS aS vera þaS.
Og þannig er því í sannleika far
iö, aS siögæSiS, göfgiS og spekin
munu gera oss hamingjusama, en
syndin er hin eiginlega sjálfs-fóm.
Son minn, sagöi Salomon, haltu
lögmaliS og geym þú boöorS mín í
hjarta þér; þá munt þú veröa far-
sæll og langiifur í landinu.
—ISunn.
Um nolknB lífsins.
(PYamh. frá 12. bls.)
Hér er ekki drepiö einu oröi á aö
“mjói vegurinn” sé öröugri eöa ó-
jafnari, aö eins aö hann sé mjór og
aS öömgt sé aö finna hann. Og aS
sjálfsögöu er aö eins til ein rétt leiö
aö hverju marki meö ótal króka-
leiöum og villigötum út frá sér.
Fram undan skipinu á sjónum er
aS eins ein stefnan rétt; allar aör-
ar stiefnur m)mdu leiSa þaS meira
eöa minna út úr leiS til þeirrar
hafnar, sem þaö stefnir aS. En
af þessu leiöir ekki þaö aS hin rétta
stefna sé öröugri eöa stormasamari
en hinar leiSimar.
Ekki veröur heldur hinu neitaö,
aS þaö, sem er skakt og vont, getur
veriö geöfelt og meira aS segja
ginnandi í svipinn. Því ef svo
væri ekki, væri ekki heldur nein
freisting til. En þaS sem eg vilái
leiöa athygli aö er þetta, aö meö
því aö láta tælast af þessu, þá
kaupum viS okkur aS eins stundar
ánægju fyrir framtíSar böl; en
þetta er aö kaupa augnabliksyndi of
dým veröi; þaö er aS selja frum-
buröarrétt sinn, líkt og Esau, fyrir
einn baunarétt því eins og skáldiö
segir:
“Margur er ungdómsins augnabliks-
hlátur
sem æfin þungt fram í dauSa
tregar”.
Vissasti vegurinn til þess aö
verSa hamingjusamur, og hér á eg
, aSeins viS þetta líf, er aS vera
góöur, og menn afla sér oft meiri
hamingju meö sjálfsafneitun en
in'eö sjálfseftirlæti. Vertu eftir-
látur viS aöra, en ekki við sjálfan
þig-
Lífsgengi og hamingja fylgjast
engan veginn altaf aö, og margur
il Glaðar stundir I
AS kveldi þess 2. þ. m. safnaðist
saman hópur manna aS heimili
þeirra hjóna Þorsteins Borgfjörös
og konu hans. Haföi þangaö
veriS boöiö nýgiftu hjónunum
Arngrími Johnson og Sigrúnu
Johnson. Þau eiga marga vini í
bænum og gðkst taflfélagið fvrir
því aö þeim yröi heilsaS og óskaö
til heilla. Amgrímur er taflmaö-
ur ágætur og einn af helztu mönn-
um taflfélagsins. Þótti þaö því
vel viö eiga aö þetta félag byði hon-
um heim, þegar hann haföi nývalið
sér lífsfélaga til þess aS tefla viö
framvegis.
B. L. Baldwinson stjómaði sam-
komunni meS sínu venjulega og
ótæmandi fjöri og fvndni. Kvaö
hann fundinn til þess vera kal’aö-
an og gestum til þess boSiö aö reyna
aö hugga Arngrím eftir þær ófar-
ir sem hann heföi fariö, þar sem
fiann heföi oröiS drotningarmát.
Baldvvin mintist þess aö Arn-
grímur hefði verið mikiö viS fé-
lagsskap íslendinga riSinn fyr og
síöar og altaf til góðs.
Þá mælti sé*a Rögnvaldur Pét-
ursson nokkur orö til nýgiftu hjón-
anna; aSallega til brúögumans.
KvaSst hann lítiö |>ekkja brúöur-
ina; en eina sönnun kvaSst hann
hafa þess aS eitthvað væri i hana
spuniö, og það væri þaS aö Am-
grimur hefSi valið sér hana. Hann
hefði ávalt lcunnaS á því góS skil
hverjir Jæss væm viröi og hverjir
ekki aS gera 'þá sér aS vinum og
mundi hann ekki sizt hafa fylgt
þeirri gullnu reglu þegar um þaS
hefði veriö að ræSa aö velja þann
vinmn sem mestu varSaöi. KvaSst
hann geta fært það máli sinu til
sönnunar um hyggilegt vinaval
Arngrims aö henn heföi veriS einn
þeirra er stofnaöi Menningarfélag-
ið í gamla daga og mundi þaö hafa
veriö fyrsta féiag er hann skipaSi
hér i álfu, enda heföi þar veriö
afburöa mannval bæSi aS dreng-
lyndi og framsóknar þrá.
Jón Júlíus flutti alllanga ræöu
og sagöi ýmisfegt fyndiS og hlægi-
legt frá fvrri dögum. Hann er
gamall félagsbróSir Arngrims og
var hin bezta skemtun aö srnáatrið-
um sem hann sagSi úr samkvæmis-
og fundalifi hinna islenzku frum-
hvggja. Flestir Landar munu hafa
hevrt hinn svo kallaða “Mjólkur-
mannabrag” eftir N. n; en færri
munu vita hvemig hann er til kom-
inn. Sögu bess sagði Jón, og var
bragurinn siöan lesinn upp.
Þá talaði ritstjóri Lögbergs
nokkur orð. LagSi hann aðal-
áherzluna á tvent: fyrst þaS að
biart væri yfir brúögumanum 5
allri framkoinu; hversu það ein-
kendi hann aS taka aöall'ega þátt i
alvöru- og siöbótamálum, en fara
jafnan þannig meS þau að sólskin
sannrar mannúöar og sterkra vona
stafaöi frá öllum orötim hans og
athöfnum til þeirra er í nánd væru.
Hitt atriöið var það hversu mikla
mannkosti brúöurin heföi sýnt i þvi
hvemig henni heföi farist við
hrvfma og aHurhnigna móður sína.
Minti hann á hiS fomkveöna aö sá
eöa sú yröi ávalt góötir maki sem
foreldrum reyndist vel.
Kristján Johnson bróðir brúö-
gumans talaöi nokkur orö skemtileg
og fjörug, eins og honum er lagiö.
KvaSst hann telja sér nokkum
hluta þeirrar ánægju sem fólkiS
yrði aönjótandi á þessari glöSu
sttind : fanst honum aS brúöurin
ætti aö vera sér þakklát, því Am-
grimur heföi liklega dáið á leiSinni
vestur hingað ef hann hefði ekki
notiö sinnar aðstoöar. “Grimsi
bróðir var alveg að deyja úr sjó-
sótt”, sagði hann, “en eg var
hraustur eins og selur.”
Carolina Dalmann mælti fyrir
minni brúSarinnar iðallega og
mimist á þaö hversu mikinn og ó-
sémlæginn þátt hún heföi tekið í
bindindis baráttunni vor á meSal
um langa tima. KvaSst hún sam-
fagna henni meö þaS hlutskifti er
hún heföi valiö sér pg kvaö þaö
sýna hyggni hennar aS hún heföi
tekiö þaö ráöna og roskna fram yfir
galsa og gárungaskap.
Ingibjörg Goodman mælti einnig
tiokkur orð. Fanst henni þaS fara
illa að einungis væru karlmenn til
þess kvaddir að ávarpa gesti á glöð-
um stundum. Þetta væri öld jafn-
aöar og sanngimi og því færi ve!
á þvi ef mann befSu þaö í hyggju
framvegis að skifta í því efni jafn-
ara á milli héreftir en hingaS til
SkoraSi hún á fleiri konur að taka
til máls, og varS Mrs. Carson viö
áskorun hennar. Hún ávarpaöi
brúöhjónin, óskaSi þeim til heilla
og hamingju og þaikkaði húsbænd-
um fyrir höföingskap og gestrisni.
Sumarliöi Sveinsson formaBur
taflfélagsins afhenti Amgrími
vandað tafl og konu hans stunda-
klukku. Flutti hann einikar laglega
ræðu og skýrði þýSingu taflsins frá
ýmsum hliSum. Hann tók þaö
réttilega fram aS sú skemtun væri
ekki aSeins til þess aö eyöa tíma.
heldur æfSi hún hugsunina, síkerpti
reikningsgáfuna og vitkaöi mann-
inn.
Hann kom meS ýms einkennileg
dæmi úr fomum sögum er sönn-
uSu þaö hversu margir allra mestu
stjómeridur heimsins höfSu veriö
taflmenn. Þar á meðal var Karl
mikli, sem svo var taflelskur aö
sagt er aS hann hafi haldiö áfram
aS tefla eftir aS fariS var aö berj-
ast úti fyrir og kúlur komu í gegn
um gluggann, er feldu fyrir honum
menn á taflboröinu.
KvaSst Sveinsson vænta þess aS
Amgr. ætti fyrir sér marga glaða
stund viö þetta tafl, sem honum
væri af góöum huga gefið með heil-
um óskum; en kluikkuna afhenti
hann brúöurinni, meS.þeim ummæl-
um aö hún ætti að gæta þess aö líta
sem sjaldnast á hana þegar Am-
grímur væri á taflfundum.
Amgrímur talaði sjálfur aS síð-
ustu; þakkaði fyrir sig og konu
sína og flutti mjög fagra ræðu og
snjalla. TalaSi hann allítarlega um
töfl — töfl lífsins. KvaSst hann
ekki viSurkenna" þá staðhæfingu
Baldwins aS Iiann hefSi orSið mat.
Hann kvaöst oft hafa oröiS mát í
tafli lífsins, en ekki í þetta skifti.
Þeir væm taldir mát sem ekki
heföu fjárgróða hæfileika, þá
kvaöst hann aldrei hafa haft. En
sambúö manns og konu ætti aS vera
þannig að altaf væri jafntefli.
Þá — og aSeins þá gæti farið vel—
ÞaS væri venjulega þegar hjónin
fæm aS keppa í “taflinu” og hvort
um sig að reyna aö máta hitt, sem
alt færi út um þúfur. "Þess kvaSst
hann vænta og þvá IkvaSst hann
treysta aS í þeim skilningi vrði hann
hvorki mát né heldur vildi hann
gera andteflanda sinn eöa sam-
teflanda mát
Ágætur söngur var á milli þess
sem talaS var. Þau Mrs. og Mr.
Alex Johnson, Mrs. P. Dalman og
Gísli jónsson sungu, en Jónas Páls
son lek á hljóöfæri.
V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V v V V V V v vvv V V vv vv V V V V Vt V V V VV V
Fimm góðar ástœður
fyrir að hagfræði er í því að kaupa Birks gimsteina
1. Enginn millimanna ágóði.
milli vorra evrópeisku kaupmanna og vorra
mörgu canadisku stofnana, er alls enginn á-
góöi af gimsteinum vorum.
2. Sérkennileiki
Birks gimsteina gullstáss hefir á sér sérkenni-
leika og fínleika, hvort sem þaS er eitthvaS sem
kostar $25 eSa $1000. Þessi sérkennileiki á vör-
um vprum gefur þeini nafn er allir viöurkenna.
3. Ábyrgst gæði.
Birks ábyrgö fylgir hverjum einasta gimsteini,
sem vér seljum, án tillits til stæröar eSa verös.
4. Ábyrgst að gefa verðgildi.
Innan árstíma hvenær sem er eftir aS eitthvaS
er keypt, er upphaflegu verði gimsteinsins skil-
aö aftur í peningum til kaupanaa aö frádregn-
um 10%.
5. Skift .ábyrgð.
Hvenær sem er má skifta Birks gimsteinum
fyrir fult verS upp í annaS, sem keypt er og
stærra er eöa dýrara.
HENRY BIRKS & SONS
Þú, sem
Atkvœði
Greiðir!
f ljósi framkomu minnar '
í liðinni tíð og stefnuskrár
minnar nú, bið eg um at-
kvæði þitt nú.
EG J?EKKI VEL
pARFIR J?ÍNAR.
J7ú trúðir mér fyrir fylgi
þínu á liðnu ári og vona eg
að eiga það skilið aftur.
CONTROLLER ASTLEY FYRIR “D” SÆTI
8
jóla-vindlana og hin síSasta bók uppáhaldshöfundar
þíns. Maríu minni sendi eg ekkert, en eg vona aS
þú munir hagnýta þér hinn litla seSil, serri þú munt
finna í einni valhnotunni, fyrir hitt og þetta. Eg var
aS hugsa um einhverja fallega grávöru, en þú getur
víst brúkaö seðilinn til einhvers, sem þú helzt vilt—”
Frú Bang spratt upp.
“Bréfpeningur í einni af valhnotunum! Við
verðum undir eins aö grenslast eftir þvi.”
Hinar ájta valhnotur voru nú rannsakaöar. í
sjö af þeim var kjarninn, en hin áttunda Var tóm.
“Eg hugsa að mamma hafi á síðasta augnabliki
ályktaö, aö ekki væri ráðlegt, að senda peninga upp á
þann máta. Valhnotan var þó límd aftur, svo ekk-
ert gat slæðts úr henni. Peningarnir koma auðvitað
einhvem daginn.”
Sólin skein inn í hina litlu en snotru borðstofu
morguninn eftir, út viö gluggann sat skrifstofufull-
trúinn og naut ánægjunnar af nýju bókinni sinni,
meöan Agúst litli var að reisa upp dátana sína á litla
borSinu sínu. Húsfrú Bang var frammi í eldhúsinu;
hún ætlaöi bara að veita kaffi einu sinni enn, og
skera jólakökuna í bita, og svo gátu þau haft morg-
unverð. Klukkunni viö eldhúsdymar var hcingt —
þar stóð konan, sem kom daginn áSur, en nú var
drengurinn ekki með henni. Húsfrú Bang varö dá-
lítið gröm; það var þó æöi heimtufrekjulegt, fanst
íienni, að koma svo fljótt aftur. Nú ætluðu þau rétt|
að fara að borða jóla-árbít sinn.
“Eg hefi því miöur ekki—” byrjaSi hún og ætl-
aöi aö láta aftur hurðina; en hin aökomna kona tók
fram í fyrir henni:
“Eg kem ekki til aS biðja um nokkuö; eg ætlaöi
að eins aS færa frúnni þetta.” Hún tók úr barmi sín-
um gamla slitna peningabuddu og opnaöi hana. “I
gærkveldi, þegar eg afklæddi litla drenginn minn,
datt þessi seöill úr vasanum á buxunum, sem þú gafst
honum." Hún rétti frú Bang marg samanbrotinn
hundraö króna seðil. Svo sagði hún enn fremur:
“Þaö var of seint að fara hingað í gærkveldi, og í
fyrstunni hélt eg líka, aS peningurin nværi til rhín-—
og eg sjálf—já, eg get ekki lýst því,—en svo skildi eg
það, aS hér hlyti aö eiga sér staS einhver misskiln-
ingur.”
Frú Bang stóö sem þrumu lostin; hún gat <'-
mögulega skiliö þetta. V
“Komdu og settu jþig niöur. Þú getur vona eg
sopið einn bolla áf kaffi og borðað ofurlítfrin bita af
jólakökunni minni meö.” Og svo flýtti hún sér inn
til mannsins síns. “Karl, hérna eru peningarnir, jóla-
gjöfin hennar ömmu—þeir voru í vasa hans Ágústs
litla!”
'T vasa Ágústs!”
“Já, eg gaf ofurlitlum fátækum dreng buxumar
hans,—Ágúst, komdu hingaö.”
Svo var Ágúst litli yfirheyröur—og hann fékk
snoppung, — þó ekki fastan, því þaö var jóladagur,
og hann lofaSi að gera þetta aldrei framar og fór svo
aftur til dátanna sinna. Móöir hans stóS hugsandi
og braut ósjálfrátt saman seSilinn í hin sömu brot;
en maður hennar horföi á hana brosandi.
“Jæja, litla vina. Ertu nú ekki glöö?”
Hún horfSi á hann meö feimnislegu en þó bænar-
ríku útliti í hinurri smáu augum s'mum.
Mig langar svo gjaman til—ef þú hefir ekkert
á móti því aS gefa þessari aumingja konu pening-
ana—, heldurðu að mamma þín mundi veröa sár út
af því ?”
Hr. Bang hló hátt. “Mamma sár út af því!
Ilenni mundi sannarlega finnast það hreinasta ágæti
af þér. Og þú áttir aS brúka peningana, til þess sem
þú h'elzt vildir.”
Svo gekk frú Bang fram í eldhúsiö og fékk kon-
una til að segja æfisögu sina. Hún hafSi mist mann
sinn og eftir þaS haft ofan af fyrir sér og drengnum
meö saumum, en var nú orðin allslaus, vegna þess
að hún haföi veriö svo lengi veik, en var nú orðin
frísk aftur, og ef hún gæt nú að eins leyst út aftur
sautnavé'.ina sína og fengiS aftur vinnu, þá mundi
alt lagast. Og svo sagöi frúin henni söguna um
bankaseðilinn og hún sagði, aö nú skyl !i hann brúk-
ast fyrir húsaleigu, eldiviS og saumavélina hennar;
og eftir jólin skyldi hún koma og sækja eitthvert efni
og sauma fyrir sig sterkar buxur handa Ágúst litla.
Hún hefSi þegar málið handa honum—bætti hún við
brosandi. Ög hin fátæka kona byrgði andlitiS í hönd-
um sér og grét af gleöi.
"ivg hefi aldrei farið út fyr aö biðja aö gefa
mér,” sagöi hún grátandi “en eg hafði ekkert til í hús-
inu, og svo varð eg að gera þaS vegna litla drengs-
ins mms”-!—meira gat húri ekki sagt, heldur hraSaöi
sér á burtu. i
Svo setti litla frúin kaffiö sitt á glóöarkeriS aft-
ur, j>ví þaS var oröið næstiun því kalt; og svo gekk
hún ánægö og glöö inn aö morgunmatar-borSinu, meö
rjúkandi kaffikönnu í hendinni.
J. P. Isdal, þýddi.
Sóla og Fjóla.
Eftir Tennyson.
Sóla og Fjóla, þær sváfu í skel.
Sofið, litlu stúlkur! pær sváfu vel.
•
Bleik var skelin innan; að utan silfur lit.
Kringum hana sjóhljóðið sönglaði með þyt.
Sofið, litlu stúlkur, svefn á dýrðarheim.
Bergmál eftir bergmál berst út í geim.
Glampandi tvístjörnur gægðust skelina’ í:
“Hvað er þær að dreyma ? Hver svarar því ?”
Árvakur þrösturinn þýtur hreiðri frá.
Vaknið, litlu systur; sól er himni á.
X
SÓLSKIN
Barnablað Lögbergs.
II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 14. DESEMBER 1916 - NR. 11
Ir1 ■ --==n bRIH Á RIMI IM HR^TI n= .1
■ —‘I rlvJO LiliNUlVI niLiJ 1 1. ‘I
♦
Flýttu þér nú Faxi minn.
— Finst þér grýttur vegurinn ? —
Sterklegur og stór ert þú,
stikar langt með okkur þrjú.
Bognar ekki bakið þitt,
blessað gamla hrossið mitt,
þó þú berir okkur öll
út á skóla, heim á völl.
pú mátt hlaupa hraðar enn,
hringir skólaklukkan senn:
pú skalt fara þarna beint —
það er ljótt að koma seint.
Bráðum öll með enga bið
inn í skóla hlaupum við,
—
meðan fótinn þreytta þinn
þú mátt hvíla, Faxi minn.
pú skalt fá í ferðagiöld
fullan stall af heyi í kvöld,
þér í kassa kom eg ber,
kannske líka brauð og smér.
Pú berð okkur þrjú í lest,
þekkir enginn betri hest,
aldrei hræðist mamma mín
meoan bömin njóta þín.
Flýttu þér nú, Faxi minn,
fer að styttast vegurinn;
nú er gatan greið og slétt;
gefðu okkur snarpan sprett.
Sig. Júl. Jóhannesson.