Lögberg - 14.12.1916, Síða 7
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 14. DESEMBER 1916
15
Æfiminningar.
Slysiö sorglega og ægilega á
Winnipeg vatni io. ágúst þ. á er
ennþá ljóst í minni allra og mun
seint gleymast. Ugglaust er þaS
hið allra átakanlegasta slys sem
hefir viljaS til á meSal íslendinga
fyrir vestan haf. Á ferSalögum
minum hefi eg hitt menn af ýms-
um þjóSflokkum sem hafa minst
þessa atburSar meS mikilli viS-
kvæmni og hrygS. Lengst var
Gimli bær eSlilega í sorgarklæSum.
Missirinn var svo átakanlegur —
fimm af allra myndarlegustu son-
um hans og dætrum hrifin burt í
einu vetfangi! Allir hér finna til
taps og tómleika síSan þessi sorg-
ar atburSur skeSi.
Eg vil ekki minnast hér á sorg-
ina á heimilum þessa fólks.
ÞaS mál er altof heilagt fyrir
blaSagrein og hendur minar eru
of grófar aS meShöndla þaS. Eg
kýs heldur aB ganga fram hjá í kyr-
þey og meS lotningu í hjarta.
y. Jósef Pétursson
var fæddur á Gimli 7. febr. áriS
1889 og var eftir því 27 ára aS
aldri þegar hann dó. FaSir hans
heitir Pétur GuSlaugsson og er bú-
settur á Gimli. Foreldrar Péturs
voru GuBlaugur GuSlaugsson og
Karín Halldórsdóttir Búkk. Þau
bjuggu kngi á Tjömesi í SiSur-
Þingeyjarsýslu. MóBir Jósefs sál.
heitir Sigurbjörg Bjamadóttir —
dóttir Bjama Bjarnasonar og Sig-
urlaugar Jónsdóttur. Sá fymefndi
var lengi hreppstjóri í SkagafirSi.
Jósef sál. var mesti mýndarmaS-
ur í alla staSi. Hann var fremur
hár og grannur — dökkur yfirlits
— dökkhærBur og bláeygSur —
mjög mennilegur maSur á aB lita.
Hann var æfinlega snyrtimannleg-
ur í klæSaburSi og prúSmenni í allri
umgengni. Hann var talsvert
hneigSur fyrir islenzkar bókmentir
— kunni mikiS af rímum og öBr-
um kveSskap — var mjög islenzk-
ur í anda og lund, þó hann væri
alinn upp hér.
Hann stundaSi fiskiveiSar í mörg
ár og var þaS altalaS i bænum aS
þeir bræSur fjósef og Theodore)
væru manma færastir í þerri iSn.
Karlmenska og hugprýSi voru ein-
kenni sem mikiS bar á, bæSi í sjón
og svip Jósefs, samfara viSkvæmni
og ástriki. Eg heyrSi oft tekiS til
þess hvaS þaS væri fallegt aS sjá
Jósef koma meS móSur sinni í
kirkju, þegar margir samaldrar
hans létu sig vanta. Vanalega býr
eitthvaS gott og mikiS í þeim unga
manni sem ætiS er tryggur bæBi
móSur sinni og kirkjunni hennar.
Má lika minnast á þaS hér aS þeir
bræSur (Jósef og Theodore) bygSu
mjög vandaS heimili fyrir foreldra
sina og voru búnir aS borga fyrir
þaS meB öllu.
Jósef sál. var einstakur reglu-
maSur, og hafSi lengi tilheyrt
Goodtemplara stúkunni á Gimli.
Eftirfylgjandi svstkini Jósefs sál.
eru fimm aS tölu og eru þau öll
hér í bæ: Lovisa (kona GuSmund-
ar Sólmundssonar), Theodore,
Karín ASalheiSur, Bjarni, og Pétur
Leopold.
Ungir menn eins og Jósef eru
uppbygging og blessun fyrir mann-
félagiS alstaSar.
Guðný Margrct Pétursson
var kona Jósiafs sál., þau giftust 11.
mai 1916 og voru eftir þvi búin aS
vera tæplega þrjá mánuSi i hjóna-
bandi. Eg veit aS enginn misskil-
ur orS min þó eg segi meB lotning
að dauSi þeirra hafi veriS fagurt
æfintýri. Þau hafa vafalaust
gjört sér margar og miklar vonir
um bjarta framtiB hér, en guSi
þóknaSist aS kalla þau heim strax.
Ekki mundu þau vilja skifta viS
hamingjusömustu hjónin á jörSinni,
þar sem þau eru saman á landi
eilífSarinnar.
Alt bar þess vott aS Jósef hafi
barist karlmannlega og vel viS öld-
umar og storminn og dauSann.
Vist Irefir hann tekiS á öllu sem til
var í tilrauninni aS bjarga brúSur
sinni, og ekkert nema dauSinn gat
yfirbugað hann. Þau voru sam-
tengd í lífinu, þan voru samtengd i
dauSanum og þau verSa samtengd
til eilifSar.
Tíminn var stuttur sem þau
fengu aS njóta hvort annars hér,
en nú fá þau aS njótast óendanlega
i sínum nýju heimkynnum.
Margrét sál. var fædd 11. júlí
1898 i Winnipeg. Foreldrar henn-
ar bjuggu þá í borginni. FaSir
hennar hét GuSmundur GuSmunds-
son ættaSur úr Norðurmúlasýslu
og móSir hennar h'eitir SigríSur
Erlendsdóttir og er ættuð úr Húna-
vatnssýslunni. FaSfr hennar dó
30. sept. 1910, en móðir hennar er
nú búsett á Gimli. Margrét ólst
upp aS nokkru leyti i Winnipeg,
var þó eitthvaS 7—8 ár í Pine
Valley með foreldrum sínum og
nokkur ár hjá móBur sinni á Gimli,
því þangaS flutti ekkjan eftir frá-
fall manns síns.
Margrét sál. var að öllu leyti
myndarleg ung kona bæði i sjón og
deynd. Hún var meSal kvenmaS-
ur á hæS og fremur grannvaxin.
Hún var björt yfirlits meS dökk,
blá augu. Hún tók inntökupróf
viS skólann á Gimli vorið 1915 og
komst vel í gogn um þaS. Hún var
sérlega myndarleg til allra verka
og hafSi veriS í vist á sumrin hjá
merkis fólki ensku, sem hér dvelur
yfir þann tima, og bera þau hjón
henni eindregiS gott orð.
Margrét átti tvö systkini: Mrs.
Dew’s Lee og Pte Skeving Good-
man í 223 herdéildinni.
Sigríður Octavia Einarsson
alsystir Jósefs heitins var fædd 1.
okt. 1893 á Gimli og ólst upp hjá
foreldrum sinum. 18. júlí árið
1910 giftist hún Jóni Einarssyni,
sem nú lifir konu sína ásamt fjögra
ára gamalli dóttur.
Mrs. Einarsson var sérlega
falleg kona og viSfeldin. MaSur
sá hana aldrei öSruvísi en glaða og
káta. Hún var ein af þeim mann-
eskjum, sem auka ávalt birtuna í
hvers manns sál. Eru þær mann-
eskjur sannarlega æskilegar í hvaða
mannfélagi sem er. Hún var góð-
um gáfum gædd í ýmsar áttir, en
ein gáfa virtist taka öSrum fram
— sönggáfan. Rödd hennar var
bæöi sterk og fögur, og munu marg-
ir minnast einsöngva hennar bæöi
í 'kirkju og annarsstaðar meS mik-
illi ánægju. Mrs. Einarsson er
mikiS hörmuð af öllum sem þektu
hana, en eSlilega mest af eigin-
manni hennar. Mun hann þó bera
sorg sina með stillingu og hugprýði, I
en liklega skilur enginn nema hann I
sem alt veit og alt skilur, hvaS sárið
er djúpt og sviðandi í hjarta hans.
Næst guSs orði langar mig til aS
benda honum á þessi orS skáldsins:
Eg veit þú hefir sagt mér aS hressa
huga minn,
eg hugga mig sem bezt, til aS gjöra
viljann þinn,
eg gieymi hvert þitt bros í minning
minni,
eg man og skal ei gleyma samvist
þinni.
S
GuS blessi minningu þessara
þriggja ungmenna!
Carl J. Olson.
Gimli, Man., 1. des. 1916.
Glaðar stundir
Föstudaginn og laugardaginn 17.
og 18. nóvember var mikiS um aS
vera í Jóns Bjamasonar skóla. I
bili var herbergjunum niSri snúiS
upp i söluskála, margs konar krás-
ir og brauö var smekklega á borS
boriB og nóg af fólki við hendina
til þess búiS aS selja væntanlegum
kaupendum, enda tókst það. HiS
gómsæta, ágæta brauð hvarf smátt
og smátt í hendur þeirra sem meS
peninga komu; skyr, kaffi og brauð
og sætindi voru og á boSstólum. —
Margt fólk sýndi skólanum þá vel-
vild aS koma, enda átti ágóSinn aS
ganga í “píanó’’-sjóS skólans. —
Árangurinn varS ágætur og ágóS-
inn $53,00; er skólinn hjartanlega
þakklátur öllum sem aS sölunni
studdu á einn eSa annan hátt.
Verzlunarmenn að Lundar, Man.
með styrk kvenfélagsins þar og
“Home Economic Society” hafa
ákveSiS aS halda skemtisamkomu
mikla í “Good Templar HaU"
aS Lundar á fimtudagskveldið 21.
þ.m. kl. 8.30. Þar verSur sýnt meS
uppdráttum og leikum orsök stríSs-
ins' og þátttaka hvers lands sem í
stríSiS er komið. Einnig verður
til skemtana: ræSur, upplestur,
samsöngvar, einsöngvar og margt
fleira. Dans á eftir. — Ágóði sam-
komunnar skal ganga til “Belgian
Relief Fund”. — Það eru því vin-
samleg tilmæli samkomu nefndar-
innar að fólk út um bygSina styðji
þessa samkomu og sendi til J. Hall-
dórssonar féhirðis nefndarinnar
gjafir þessn málefni til styrktar;
svo sem sokka, vetlinga, smjör,
fugla eða hvað annaS sem verSmætt
fer, og er svo til ætlast aS allar slík-
ar sendingar verði seldar við upp-
boð á samkomunni.
Páll Reykdal,
skrifari nefndarinnar.
NÝR FISKUR!
J?að er bæði dýrt og óholt að
borða stöðugt kjöt, kaupið held-
ur á borðið ykkar nýveiddan
fisk, þó hann sé dýrari þetta ár
en að undanfömu, en ef þið
kaupið frá fyrstu hendi, getið
þið fengið hann með góðu verði.
Hvítfisk nýjan eða
saltaðan á..........7 cent pd.
Pickerel nýjan á .... 5 —
Góðan Pike (geddu og
birting á...........4 —
Peningar verða að fylgja
hverri pöntun, en eg legg til um-
búðir ókeypis, afgreiði pantanir
strax og ábyrgist ykkur góðan
fisk.
Sigurður Baldvinson
útvegsbóndi
við Narrows P. O., Man.
Ánægja lífsins.
Unaður lífsins er tapaðl
ur, ef gigt og taugaþrautir
byrja að lengja þér stundir
með hörmungum; en hér er
gleðiboðskapur. Triners á-
burður læknar fljótt, hann
er ágætur við tognun, mari
bólgu o.s.frv. Verð 70c,
sent frítt með pósti. Að
hugsa ekkert um kvef og
hósta er yfirsjón mjög al-
geng og aflar mörgum fjöl-
skyldum mikilla sorga.
Triners hósta meðal er ó-
yggjandi við kvefi, hósta,
hálssæri, andarteppu o.s.
frv. Verð sama. Joseph
Triner Mfg Chemist, 1333
til 1339 S. Ashland Ave.,
Chicago, 111.
Eitt af tíu þúsund mentunar-atriðum
“BOOK DF KNOWLEDGE”^
sem
Svarar hvaða
spurningu sem
barn kann að
spyrja
Hvers vegna er
hafið aldrei kyrt?
Hvar byrjar vind-
urinn ?
Hvers vegna eru
tárin sölt?
Hvað veldur þok-
unni?
Hvað heldur stjöm
unum frá því að
hrapa?
Hvað lætur bíflug
umar suða?
Hvers vegna er
tígrisdýrið röndótt?
Borða jurtimar?
Hvers vegna er
himininn blár?
Hvers vegna er
það að okkur
dreymir?
Hver er eini málm
urinn sem er fljót-
andi?
Hvaða jurt veiðir
flugur til þess að
éta þær?
Hvemig býr vatn-
ið til kletta?
Hvemig fóru menn
fyrst að því að mæla
tímann ?
(ALFRŒDISBOK BARNA)
,Hinn ógurlegi óvinur sem leynist í hafinu”
Hér sjáum vér neðansjávarbát í reglulegu stríði. Hann er að ráðast á herskip
og eí nýbúinn að hitta það með sprengikúlu; en herskipið getur ekki borgað fyrir sig,
því þessi lejmdardómsfulli neðansjávarbátur kastar hinum drepandi skeytum sínum
neðan úr sjónum, þar sem hann sést ekki. Listamaðurinn hefir dregið neðansjávar-
bátinn í pörtum, til þess að sýna hvemig hann lýtur út að innan. pegar skipið er á ferð,
er sprengikúlu aldrei skotið beint á það. Sprengikúla fer mjög hægt í samanburði við
byssukúlu, og þess vegna gæti skip farið úr yegi fyrir henni ef beint væri skotið á það;
þess vegna er miðað dálítið fyrir framan skipið, til þess að skipið og sprengikúlan komi
bæði á sama stað í einu. pannig getur sprengikúlan hitt skipið og sprengt það upp.
Svarar hvaða
spurningu sem
barn kann að
spyrja
Hvers vegna hafa
mauramir litlar kýr
Hvað býr til berg-
málið?
Hvers vegna hopp
ar knöttur upp ?
Hvers vegna get-
um við ekki séð í
myrkri ?
Til hvers eru
augnabrýmar?
Hvaðan koma hugs
animar?
Hvers vegna flýt-
ur spýta?
Hvers vegna sof-
um við?
Er steinninn lif-
ndi?
Hvað lætur úrið
ganga?
Hvers vegna get-
ur dýrið ekki talað?
Hvað veldur hring-
iðu?
Hvað er radium?
úr hverju er þok-
an?
Hin Mesta Mentunap Uppspretta
NÝTT AFL I SKÓLUM OG HEIMAHÚSUM
Myndir láta hœrra
en orð
Þekkingarbókin hefir
afarmikið afl til þess að
vekja og hvetja vaxandi
hugsanir; fyrst og fremst
vegna þess að hún inni-
heldur þúsundir af yndis-
legum og mentandi mynd
um. Það verður að hafa
myndir til þess að draga
að sér athygli og hugsun
barnanna, heilar síður af
myndum, og þœr margar
sem segja söguna þannig
að hún hlýtur að lœrast
og festa í minni mikils-
verða þekkingu hjá
börnunum, þannig að
þau geti aldrei gleymt
henni-
BÖRNIN LÆRA BEZT OG
FLJÓTAST MEÐ AUGUNUM J7EG-
AR pAU ERU UNG OG BYRJA AÐ
LÆRA, OG pÁ ER UM AÐ GERA
AÐ KENNA pEIM AÐ pYKJA
GAMAN AÐ NÁMINU.
ókeypis prufubók með myndum
sýnir þér nákvæmlega hvemig þekk-
ing á heiminum er prentuð á heila
bamanna með lærdómsríkum mynd-
um og skýringum.
pað sem mest ríður á á heimilunum er að menta böm-
in. Tíma- og peningatöf og þau mörgu glappaskot, sem
unnin hafa verið í þá átt, hafa lengi verið bæði foreldrum;
og kennurum áhyggjuefni.
Svar við hinum margbreyttu spumingum er aðeins —
LIFANDI HUGSUN. pekkingar bókin hefir án alls efa
leyst hina allra vandasömustu spurningu þessa tíma. Rit-
stjórar bókarinnar — sérfræðingar í ýmsum greinum —
sem allir taka saman höndum í einum tilgangi, hafa lagt sig
fram um það að þekkja einkenni hvers einstaks baras út af
fyrir sig. Árangurinn hefir verið ósegjanlegur.
pETTA ER EINA BóKIN SEM FLYTUR pÁ UPP-
FYNDINGU HVERNIG EIGIAÐ FARA AÐ pVÍ AÐ GERA
NÁMIÐ AÐLAÐANDI OG SKEMTILEGT FYRIR VAX-
ANDI BARNSSÁL.
Hér eru aðalatriði á þekkingu heimsins með öllu sem
í honum er, skrifuð á svo auðveldu máli að bam getur skilið
það eins vel og fullorðinn maður; og skrifað svo skemtilega
og aðlaðandi, og skýrt með svo mörgum og upplýsandi
myndum að bókin nær föstum tökum á huganum frá því
litið er á fyrstu blaðsíðuna og þangað til sú síðasta er lesin.
Gjöfin sem aldrei eldist
Mæður og feður:—
f síðastliðin fimm ár hafið þið ætlað að gefa drengn-
um ykkar eða stúlkunni ykkar BóK pEKKINGARINNAR
eð-a koma með hana á heimilið fyrir jólin — en enn þá hefir
ekkert orðið af því; en nágrannar bamanna ykkar hafa haft
bókina lengi og vaxa daglega að þekkingu og vitsmunum og
víðsýni fyrir það sem þekkingarbókin hefir kent þeim.
Látið þessi jól verða skemtilegri en öll sem á undan
eru gengin, með því að kaupa þekkingarbókina; hún er óhjá-
kvæmileg á hverju heimili, þar sem mentun og upplýsing
bamanna er aðalatriðið.
Nú em þeir tímar sem aldrei hafa átt sinn líka. Nú
þarf fremur en nokkru sinni áður á því að halda í þessu
landi og öllu ríkinu að menta bömin sem bezt, því frá þeim
eiga að koma þeir stjómendur, sem gera það ómögulegt að
framvegis komi það fyrir, sem nú á sér stað. Sjáið um að
drengimir yðar og stúlkumar njóti þeirrar fræðslu og
uppbyggingar sem þessi bók veitir; gerið það TAFAR-
LÁUST á meðan þau eru ung.
Sá dagur sem fremur öllum öðmm heyrir til bömun-
um er jóladagurinn. í stað þess að gefa börnunum glingur
og leikföng, sem aðeins vara í fáa daga eða jafnvel ekki
nema fáar stundir, ætti að gefa þeim eitthvað sem væri til
írambúðar og entist vel um leið og það væri nytsamt og
skemtilegt. pekkingarbókin er bezt allra gjafa handa böm-
um. pú getur ekki staðið þig við það að vera án hennar ef
þú átt böm á aldrinum milli 4 og 18 ára. pað er aldur sem
skapar hugsun bamsins og lætur það velja sér lífsstöðu.
Dragið þetta ekki. Börnin þín þurfa þekkingarbókarinnar
undir eins. Talsími Main 4322. par fást allar upplýsingar.
UNDRAVERÐAR
SKÝRSLUR
SEXTÁN STóRDEILDIR
10,000 MYNDIR
350 LITMYNDIR
FULLKOMIN INNIHALDSSKRÁ
UM 25,000 ATRIÐI
Náttúran.
1,500 myndir, 85 litmyndir, þar á
meðal 188 dýr, 109 fuglar, 106 fiskar,
206 sorkvikindi, 730 blóm.
Smávegis.
100 lönd með 630 myndum.
Undra spurningar.
1,250 bamaspumingum svarað.
Frægar bækur.
60 bækur, 20 leikir:
Shakespeare, Barrie, Maeterlinck.
Manndómsverk.
150 manndómsverk sögð og skýrð.
Sögur.
430 sögur; þar á meðal:
93 dæmisögur, 95 álfa sögur, 82
viðburðasögur, 65 sögulegar frá-
sagnir, 95 smávegis sögur,
420 myndir
Æfisögur.
875 frægir menn og konur.
Skáldskapur.
1,000 kvæði og erindi.
30 nótnalög.
pað sem má gera og búa til.
735 greinar með yfir 2,000 myndum.
200 gátur og dæmi.
160 leikir, úti og inni.
85 greinar um heklingar, prjón o.s.fr.
56 galdraleikir og missýningar.
28 greinir um garðyrkju.
21 grein um trésmíði;
218 um hitt og þetta.
Vort eigið líf.
58 atriði, 92 myndir og uppdrættir.
BÓKIN HEFTR PESSAU MYTSHDIR OG
ATRIÐI INNI AÐ II.AL.DA:
“Lifaiull blóm sjávapins’’— framsíðnmynd
með þrem litum. “GnnRiir himlnhnnttanna”
“yrjnn stórn brúarinnnr.” “Nýi himinvaim-
inn.” “Stóra versksmlðjan niðri { finnl.”
“Vmlravólln, sem vér heyrnm með.” “Skrlð-
dýr, sem ctum maura.” or margt fleira.
AÐEINS DRENGUR NÚNA, EN HVERVEIT HVAÐ HANN KANN AÐ VERÐA?
Mikilsverðasta óunnið efni sem þjóðin getur framleitt, eru bömin, því þau eiga að
byggja framtíðina. pegar allir horfa með svo mikilli alvöru á framtíðina, eins og nú á
sér stað, þá er barnauppeldið meira vert en nokkuð annað.
Bamið þitt verður að taka þátt í þessu heimsverki og þess vegna verður það að
fá nægilega mentun heima fyrir, ef það á að verða talið meðal þeirra sem framarlega
standa, í stað þess að dragast aftur úr vegna skorts á þekkingu og mentun.
pEKKINGARBóKIN hefir ráðið þá gátu, hveraig fara eigi að því að menta bamið
heima fyrir. í henni er það alt sem nauðsynlegt er að barnið læri og viti; og alt er þar
sagt á einföldu og skiljanlegu máli og skemtilegu. pað er ekki kostnaður heldnr hag-
fræði, því það þýðir tímaspamað, peningasparnað 0g forðar frá yfirsjónum; gerir skóla-
námið léttara og lætur bömunum líða betur heima. Allir kennarar vita það að þau böm
sem eiga þessa merkilegu bók, eru betri og duglegri við nám.
FREE COUPON
THE GROLIER SOCIETY
The Tribune Building, Winnipeg.
Please mail illustrated descriptive book explaining
the use and value of the work.
Name ............................................
Adress •....................
The Grolier Society,
Tribune
Winnipeg