Lögberg


Lögberg - 04.01.1917, Qupperneq 7

Lögberg - 04.01.1917, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JANÚAR 1917. 7 FYRIR DÖGUN. Bráöum endar andvökunnar nótt, áfram brunar þungur gleymskustraumur, liSinn er minn lífsins' ára draumur, Lýsa fer af nýjum degi skjótt. Eldur sem að aldrei dái5 hefur, inst í djúpi vekur þa8 er sefur. Gleym minn hugur beljartapi, neyb, harmi, kulda, myrkri æfinætur, fastar eru frosti nístar rætur, falliíS er ei tréS meS limin breiS. Enn er von, mín ung er sál og hjarta, mitt æskuiblómiö lifir hireina, bjarta. Sérhver geisli ljómar líkn og ná5 líf og framrás sem að endurnýjar græbir, lífgar, styrkir, hjálpar, hlýjar hjarta sem var ávalt kulda stráö. Fyrir sólu víkur nótt og vetur, vorsins faömur líf i helund setur. Blómi andans er viö slysum hætt, ógn og hættur fylgja þroðkans ljósi, bera vilja blessun þess aö ósi, böls og harms, en tárin hafa flætt. Lindir þomaö, þrár og vonir viknaö, veröld hlegiö, dýrðarrósin bliknaö. Auönuleysi, óhapp falsi ikætt, er sem ljóniö væri mús aö tapa lí!kt sem stjörnur 'himins væru’ aö hrapa, hel og sorg, — en eíkkert veröur bætt. Einstætt líf, á ströndu stríös og nauöa starir felmtraö, trylt á hafið dauða. En það rofar undir helsins ský eins og ljómi fyrir nýjum degi, glöggvi íyrir, grýttum þyrnivegi, gleði til — frá voðans sæ eg sný. Fyrir ofan fjallið gnæfir bláa fagur roði — gyllir tindinn háa. Viljans afitök imnið hafa Glám æsku-Grettir lifs mins vann um síðir tap að syrgja, hreysti ekki hlýöir hálft og minna græðir meiö á trjám Brot af sál ef brent í reynslueldi Brýtur stál og heimskumagnsins veldi. Liöin tíð er nöpur nótt og köld násvöl minning hrolli slær aö barmi, geisla fagra sendir sigurbjarmi, sælu, inst í hjartans djúp og völd. Eftir storm er logn og ljúfur friður lífsins ómar bliður strengjakliður. Framtið kom í faöm minn sterk og hlý, frelsisþrungin lifs frá kjamans hjarta þrá og vonum bygöu reynslubjarta borg, — sem aldrei hylja villuský. Leið mig þroskaljóssins vegi sanna langt á dýröarvængjum hugsjónanna. Johannes Stephanson. Guðsfriður Eftir Selmu Lagerlöv. fFramh.) Nú var eins og dauða hugsunin vefði nokkurs konar friðarblæju um sál hans. Hann hugsaði um alla jaröarförina og alla virðinguna sem honum yröi sýnd, þegar hann væri dauður. Hann sá í huga sér stóra borðið hlaöiö vistum til út- fararhátíöarinnar í stóra salnum á fyrsta gólfi í húsinu. Prófastur- inn og frú hans sátu þar við há- borðið og sýslumaðurinn meö hvitu leeeringarnar á brjóstinu. Hers- höfðingja konan i hátiðaklæðum meö silkidreglum o& keöjur um hálsinn úr gulli og dýrum perlum. Hánn sá aö hvítt lin var breitt á alt í herbergjunum, hvítar bJæjur fyrir gluggunum, hvítt breitt _og vafiö tun húsgögnin. Jólatrjágrein- um dreift um alt frá húsdyrun- um út í kirkju; hann sa fólkið önn- um kafið aö þvo alt upp; suma aö slátra, aðra aö baka og enn aðra aö búa til vín til veizlunnar, og stóö sá undirbúningur undir í hálfan mánuö. Líkið lá á börum í insta herbterginu; hann sá reykinn frá nýkveiktum eldinum í berbergjun- rum; alt húsið var troðfult af gest- um; þaö söng uppi yfir líkkistunni á meöan lokið var skrúfaö á hana. Á kistulokinu sá hann stóran silf- urskjöld. Hann sá að tuttugu hlössum af viöi var brent þennan hálfa mánuö sem biðið var eftir jaröarförinni; i öllum bænum voru menn önnum lcafnir að baka í nest- iö til hátíðarinnar; allir háir hattar voru sléttaöir, stífaðir og stroknir; alt brennivinið sem menn höföu bygt sig upp meö um haustið var drukkið í erfisdrykkjunni; fólkið sá hann streyma aö úr öllum áttum rétt eins og það væri aö koma á sýningu. Aftur hrökk gamli maðurinn upp af þessum dvala. Hann hafði séö fólkið þar sem þaö sat í veizlunni og heyrt það sem þaö talaöi: “En Ihvemig eat staöið á því aö hann síkvldi álnast út í skóv og frjósa þar til dauðs?” hevröi hann svslu- manninn seeia. “Hvaöa erindi gat hann haft út i skóg?” Og svo hevröi hann skipstiórann seg;a aö hann heföi hkle^a drukkið sig fu’lan af öli og brennivíni, vilst svo út í skóginn eins og höfuðsótt- arsauður og orðið úti. T>etta gat hann ekki bolað. Pessi hugsun hnföi hati áhrif á hann aö hann glaövaknaði aftur. f Tncmarsæ*+ínni höfðu aldrei verið drvkkjuræflar. Þaö skyHi þó aldnei verða sagt um hann aö hann hefði veriö eins og höfuö- sórf+arHnrt seinustu stundimar sem hann lifði. Og svo fór hann aftur að ganga um; en hann var svo þrevttur og máttfarinn aö hann gat tæoleoia staöíö á fófunum. Hann vtar nú ekki i neinttm vafa um baö aö tv>nn var orðinn viltur og kom- inn íangt iVt í skó<r, því hann sá hvergí neinar slóöir, en fult af klettum og grióti ov hann vissi aö það var hvergi nálægt mannabvgö- um. Hann festi fótinn á milli tvevgia steina o<r gekk il'a aö losa hann aftur. Hmn stóö kvr stund- arkom og andvamaði. Hann var alvteg aöframkominp. Hann <*att alt i einu ofan á hrúgu af mosa og limi • hann lá á hritg- unn’ eins og mi’li heims og heliu, en haföi bó ekki meitt sig. Hann hafði ehki brek né sinnu til þess aö sfanda vipo: baö eina sem hann þr"ði nú var aö fá að sofna og sofa. Hann ýtti liminu og mosanum til hliðar, og lyfti þvi upp og skreið inn”ndir hað, alveg eins' og bað væri ábreiða; en þegar hann brengdi sér inn undir limið. þá fann hann að eit+hvað var þar mjúkt og hlvtt: “Þr*tta hlýtur aö vera björYi hugsaöi Tngmar. Hinnn fann að dvriö færöi siig til og hevrði það nasa, en hann 1á grafkvr. Honum fanst hann ekk? skevta neinu; honum lá þaö í léttu rúmi þó bjöminn æti hann, eða svo fanst honum þá í svipinn. Hann var svo máttfarinn að hann gat meö engu móti hreyft sig eitt einasta fet til þess að komast í burtu. Én það var eins og björninn vildi ekki granda neinum þeim er Skjóls' leitaði hjá honum í öðru eins veðri og þessu. Hann færði sig lítið eitt lengra inn í hýöi sitt, rétt eins og hann væri að rýmka til fyrir gest sinn; og svo fór hann undir eins að steinsofa — soínaði svo vært að liann hraut. * * -K Það var lítið um jólagleði á heim- ili Ingmars. Alt jólakveldið var leitaö aö Ingmari Ingmarssyni. Fyrst var leitaö í öllum heimnhús- um og síðan í öllum útihúsunum. Hans var leitaö hátt og iágt svo iíklega sem ólíklega. Siöan var farið á nágranna bæina. En hvergi íanst Ingmar Ingmarsson. Bftir langa leit fóru svnir hans og tengdasynir út í skóga og merk- ur. Þeir notuöu blysin til þess að leita aö honum, sem annars áttu að vera til þess að lýsa fólkinu þegar það færi til tíöa snemma á jóla- dagsmorguninn. Hinn voöalegi bylur hafði hulið al'la vegi, og þótt þéir kölluðu hástöfum kæfði storm- urinn hljóö þeirra svo þeir heyrðu tæplega hver til annars. Þeir voru úti að leita fram yfir miönætti, er. þá sáu þeir að þýðingarlaust var að 'halda áfram og að þeir yrðu að bíða dagsbirtunnar. Það var út- séö um aö Ingmar fyndist um nótt- ina hvernig Sem leitað væri. Undir eins í dögun var hver ein- asta mannesikja á ferli á heimili Ingmars og vorti karlmennimir á hlaðinu ferðbtinir að leggja af stað út í skóga. En áður en þeir fóru kom kona Ingmars inn og kallaöi á þá inn í gestaherbergiö. Hún sagöi þeim að setjast niður á löngu bekkina, sjálf settist hún niður við jólaborðiö með bi'blíuna fyrir fram- an sig og fór að lesa. Hún reyndi sitt bezta að finna eitthvað sem vel ætti við tækifærið og valdi söguna af manninum sem var á ferð frá Jerúsalem til Jerikó og féll í hend- ur ræningjum. Hún las hægt og seint og til- breytingarlaust um vesalings manninn sem hinn góði Samariti bjargaöi og hlúöi að. Synir hennar og tengdasynir, dætur hennar og ttengdadætur sátu umhverfis hana á bekkjunum. Þau vora öll svipuð henni og öll svipuð hvert ööru: andlitin voru öll gamaldags, því þau ver voru öll af hinni fomu Ingmars ætt. Þau voru öll rauöhærð, öll frekn- ótt og öll ljósbláeygð meö hvit augnahár. Það getur vel skeö að K011 þo fi £«L*mzi Trnrt'X rvlil nlimn - I þau hafi ekki veriö öll alveg eins i öllu tilliti, en þau voru öll alvarleg á svip í kring itm munninn, augun daufleg og allar hreyfingar þung- lamalogar, og litu út eins og alt væri þeim erfitt. En )>að gátu allir séð aö þau öll — hvert einasta þeirra, — voru i tölu helzta fólksins í grend'inni og aö þau vissu þaö öl. sjálf að þau voru betri en annaö fólk. Allir synir og allar dætur, tengda- synir og tengdadætur Ingmars and- vörpuðu djúpt á meöan verið var aö lesa í biblíunni. Þau V að hugsa um það hvort ske kynni að einhver góður Samariti kynm að hafa fundið heimilisföðtirinn og annast hann, þvi alt Ingmars fólkið fann tiil ]>ess að það hafði tapað parti af siálfu sér — eða sinni eitnn sál — þegar einhver ógæfa kom fyrir einhvem af ættinni. Garnla konan las og las, þangað t’l hún kom að þessari setninrru: “Hver var. náungi þe9s er féll í hendur ræningjanna ” En áður en hún hafði lesiö svariö viö spum- ingunni voru dyrnar opnaðar og Ingmar gamli kom inn i herbergið: “Mamma! héma er pabbi kom- inn!” sagöi ein dætranna, og það svar aö sá hefði verið náungi mannsins sem hefði miskunnað sig yfir hann, var aldrei lesið, (’Niðurl. næst.) Heilbrigði. Mjolk Eftir Philip B. Hawk Ph.D. kennara í lífeðlis- og efnafræði við Jefferson læknaskólann í Philadelphia. (F-amh.t Þrátt fyrir þaö þótt aldrei hafi neitt fullgilt svar fengist viö því, hvort betri sé flóuð mjólk eða óflóuð, þá er það þó yfir höfuð fleira sem mælir með flóaöri mjólk. í vorum eigin tilraunum höfum vér sannað þaö aö flóuð mjólk ystir smærra í maganum en óflóuð. Þar af leiðir það að hún er auömeltari eða meltist fljótar og fer næring- linari. Sá drafli er því miklu auð- meltari. Þess ber þó að gæta að öll flóuð mjólk, hvort sem það er nýmjólk eða undanrenning meltist fyr ten óflóuð mjólk. Köld og heit mjólk. Svo aö segja enginn munur er á meltingu mjóikur eftir þvi hvort hún er köld eða heit. Maginn temprar ótrúlega fljótt hitastig ]>ess, er í hann kemur. Köld mjólk meltist örlítið seinna en heit, len eftir fáar mínútur hefir maginn hit- að liana svo aö hún verður mátuleg og helzt þannig. Hversu mikla mjólk þolir maginn í einu? Þaö er undir ýmsu komið. Mag- inn í fólki er eins mismunandi og nokkuö annað líffæri ]>ess; mis- munandi aö stærð, lögun o. s. frv. Magi i fullorðinni manneskju er talinn aö rúma pott ('quart), en til em þeir einstaklingar sem hafa al- veg heilbrigðan maga sem er miklu mínni eða miklu stærri. Meö þvi að þetta er þannig, þá verðum vér hver lun sig að komst að raun um hversu mikla mjólk vér getum drukkið í senn þannig, að oss verði gott af og vér getum melt. Þess mætti geta i þessu sambandi að mjólkin meltist 'ekki einungis í maganum. í öllum heilbrigöum og réttsköpuðum mönnum og konum er annað mjólkurystulíffæri rétt fyrir neðan magann, þaö er þvotta- konubrisiö; það ystir mjólkina á sama hátt og maginn sjálfur. Sannleikurinn er sá aö jafn skjótt og mjólk er drukkin fer nokkuð af henni í gegn um magann óyst og inn í innýflin. Þá mjólk sem þann- ig fer ystir þvottakonubrisið. Mjólk er 87% vatn og í mörk af mjólk eru aöieins þrjár únsur af föstum efnum. Vatnið fer fljótt úr innýflunum út í likamann og berst burt ? þvagi og annari útrás, en hin fyrirferðálitlu föstu efni veröa eftir til meltingar. Mjólk er oss því bæði matur og drykkur. (Frh.). Er það sælgæti ? Eftir J. Einarsson. Business and Professionaí Cards Dr. R. L. HUR5T, Member of Hoyal Coll. of Surgeons, Eng„ ötskrlfaCur af Royal College of Physicians, London. SérfræSingur i brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á múti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tími til viðtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. arefni hemnar fyr út í líkamann Gerlafríuð mjólk er að meltanleik á milli flóaðrar mjólkar og óflóaör- ar, en ]>ó nær óílóaðri. Þegar rannsakaöur er draflinn úr óflóaðri kúamjólk áöur en hann leysist upp, þá finnum vér það aö einni klitkkustund eftir aö mjólkin var drukkin em draflastykkin full- komlega eins stór og karlmanns þumalfingur. Þessi stykki geta sameinast og steinna gteta myndast draflastykki seig og stór, þrír til fjórir ])iimlungar á lengd og einn þumlungur aö gegnummáli; en á sama tíma og undir sömu kringum- stæðum er drafli úr flóaðri mjólk sjaldan i stærri stykkjum en ólíka og litlar baunir. Þess ber einnig að gæta að draflinn úr óflóaöri mjólk er ávalt þéttur og hvítur aö lit; en draflinn úr flóaöri mjólk laus og gulleitur. Þegar vér gæt- um að þessu þá sést það _að flóuð kúamjólk er talsvert annars eðlis ten óflóuð. Þegar teknar eru ljós- myndir af flóaðri og óflóaðri mjólk á mismunandi stigum meltingarinn- ar, þá sést munurinn enn þá betur. Þaö hefir veriö fundiö út aö í mjólkinni er vaxtarauki fyrir lík- amann, sem kallast “vitamines” (lífsuppsprettur), og ennfremur aö þessi efni, sem nauösynleg eru fyrir vöxt vom, eyöileggjast tekki við suöuna. Ef mjólk er hituð í eina klukkustund undir niiklum ]>rýst- ingi, þá breytist ystiefnið í henni þannig að hún verður ekk eins góö fæða; en mjólk sem á aö hafa til neyzlu er aldrei hituö þannig. Vanalega er nægilegt aö sjóöa mjólk í 5—io mínútur. Þá mjólk sem notuöum við tilraunir vorar suöum vér í 5 mínútur. Siðan ieg ákoðaði hin stóru seigu draflastykki úr óflóaðri kúamjólk og hinar smágeröu og linu drafla agnir úr flóaðri kúamjólk sem er auðmelt og hinar örlitlu, linu agnir úp konumjólk, þá væri það aöeins 'heimskuleg tímatöf fyrir alla vitr- inga veraklarinnar að reyna aö telja mér trú um aö hin alvitri forsjón hefði^ ætlast til að böm væru alin upp á nokkm ööru en móðuTmjólkr inni. Óflóuö kúamjólk er versta fæöa sem mögulegt er að hafa handa nokkm bami; gerlafríuð kúa- .njólk er talsvert betri, flóuö kúa- miólk enn þá betri og viss nákvæm blöndun gtetur sennilega bætt all- mikið, en konumjólkin — móöur- mjólkin veröur ávalt langbezt. Hvað er að segja um undanrenn- ingu þegar hún kemur í magann? Vér höfum komist að þeirri niö- urstöðit að undanrenning ystir miklti fljótar en önnur mjólk og aö draflinn úr henni er þéttári. Eg hefi séö manneskju kasta upp drafla þrjátíu sekúndum eftir að hún haföi dmkkið mörk af undanrenn- ingu, og eftir firnm mínútur hefi eg séð draflastykkin oröin eins stór og hnetur. Sé undanrenningin flóuð verða draflastykkin smærri; eru þá stærstu stykkin álíka stór og stórar baunir. Það er eftirtekta- vtert aö draflastykkin úr flóaöri undanrenningu eru stærri og þétt- ari, en úr flóaðri nýmjólk. Þetta bendir í þá átt aö rjóminn eða fitan CAI.IXIWAY HEII.NÆMA RJÓMA- SKII.VINDA F'r tilbúin til flntninjjs þegar pöntuS. LesiÖ þessi sérstöku atrifti. Gild os hörö drifhjðla sköft úr kol stáli og skálarsnælda. Langir burðar ásar. sterk hreinleg skcl, bollar ekki fastir saman, olíuböb tll áburðar; 8tór, rúmítðö, saumlaus fðöurskál úr þrýstri steypu. Bæöi hjðlásar o g tannahjðl hvíla á undirstööu I heilu laRÍ. þikk og auðhreinsuð tináhöld. STtálIn snýst hægt og endist vel. 8END EFTIR VERDSKRA Eg vil Begja yður hvernig eg geri þess- ar skilvindur og hví þær geta verið full- komnar og þð ðdýr- ar. Verðskráin skýr- ir frá meistaraverki þessu ljðslega. “Sex” gasolínvélum, vögn- um, aktýgjum, skðm og stlgv, fötum—öll- um þörfum bænda. WILUAM GALLOWAY OF CANADA LIMITED Dept. 34 VVTNNIPEG Naumast kemur maður svo í bæ eða smáþorp, aö eigi sjái maður fleiri eöa færri hálærða, smálærða eða ólæröa menn meö blaðvindla fcigarettes) í munni sér, eða þá aö þeir eru að sleikja pappírinn, sem hafður er til þess að halda tóbaks- “kornunm” saman til nautnar. Því hefir veriö slegiö föstu af læknum og öörum, sem rannsakað hafa áhrif blaðv'indlinganna á heil- brigðina, að ekkert annaö tóbak sé jafn kröftugt til aö veikja sál og líkarna, bæði vegna tóbaksins sjálfs og einkum vegna eiturtegundanna, sem í pappírnum feldust. Þetta alt er nú leiðinlegt til aflesturs, enda litið tekið mark á því af þessum reykingalýö, sem dreifður er um alt þetta land og önnur lönd. Þótt einn maður éti ofan í sig nikótín, aðal- eiturefniö í tóbakinu á vikutima nægi- iegt til aö drepa mann eöa kú, væri það tekið inn í einurn skamti, gerir ekki stórt til. Þótt maður sleiki svo sem 40—60 vindlablöð á vikunni, sem oft hafa dvaliö í vasa manns innan uni ýms smáóhreinindi, og sem, hv'ert fyrir sig, er oröiö að föstu heimili fyrir millíónir af berklafrmnlum (germs of consump- tion), la grippe, taugaveikis, stíf- krampa, ef til vill barnaveikis, “in- fantile paralysis” frumlum og öðrum kryddplöntum, gerir ekki stórt strik yfir mótmælin. Þótt heimilið líöi skort á fæöi og klæðum myndi blað- vindla veröið ekki seöja þau um langan tíma—halda menn. Skaöleg eiturefni eru oröin svo venjuföst, aö þau eru álitin nauösyn- legri af mörgpim en fæöan og annað, sem líkaminn hefir sanna þörf fyrir til að hæna að sér sambúð sálarinnar um lengri tíö. Stórfé er varið í “cigarette fund” nú á dögunt af mörgum, sem ekk- ert leggja til neins annars i þarfir hermannanna í Evrópustríðinu, manna, sem öllu ööru fremur þurfa næringarefni, styrkjandi fæðuteg undir og klæönaö, en sizt af öllu eit- urefni, sem buga lífsaflið og eyöa kröftunum, eins og tóbaks nautnin gerir, sérstaklega á ungum mönnum Þetta er sjáanlega fljóthugsað eöa helzt alveg óhugsaö gustukamál af hálfu tóbaksgefenda, og ætti aö vera bannað meö lögum, alveg eins og ef vín væri gefið. ÍÞessi þokkalega sleikingarnautn er búin aö ná föstum tökum á hugs- unarleysi neytenda, og samkvæint efnislegu eöli sínu heldur hún áfram aö glæöa löngunina og kefja um leið vitundina aö því er snertir eftirtekt á áhrifum þessa skaðlega illgresis. Það er margbúið aö lýsa efnum og áhrifum tóbaksins sjálfs meö vax- andi skaðsemi frá því fyrst aö siöaö- ir(?) menn byrjitðu aö neyta þess, og skal því eigi meira sagt um það hér aö sinni. Á vindlablööin ('pappírinn) hefir og oft verið bent sem næsta ó- heilnæmt eldsneyti, en viö það mætti bæta lítið eitt til þess, eins og maður segir, aö bæta bragö í niunni. í Ungverjalandi er “Fiume” papp- írsgeröar verkstæöiö elzta og um leiö stærsta verkstæöið af því tagi í Ev- rópu um alllanga tíö. Upphaflega var þar búinn til umbúðapappír, skrifpappír, biblíu pappír og lítið eitt af vindlablööum écigarette pap- er>. En smátt og smátt hneigöust af vindla pappirnum. Nú sem stendur er búið til í þess- ari einu verksmiðju sjö ('járnbraut- ar-) vagnhlöss á mánuði. Fram yf- ir þaö sem selt er til innlendra tó- baks verksmiðja, eru þaöan flutt til Frakklands 2,240 pund á degi hverj- um. Takið eftir úr hverju cigarettu- pappírinn er búinn til: “Vindla-pappírinn er gjöröur úr fatadruplum af ýmsu tagi, skóm og öðru hrasli, sem tínt er saman á víg- völlunum. Fyrrum var borgaö $12.18 fyrir hver 220.46 pund, en nú er verðið orðiö $32.48”. — Þetta segir B. F. Hase, konsúll Bandaríkjanna. “Mergurinn málsins” ("the moral of it) er þessi: í vindla pappírnum boröa cigarettu-vinir uppþurkaöar blóödrefjar úr föllnum Þjóöverjum og þeirra sinnum, eða föllnum Bret- um og Canada mönnum, og sleikja tuskur af Austurríkisbúum, Tyrkj- um og Þjóðverjum og föllnum hetj- um sambandsmanna. — Til útaf- brigöis og smekkbætis reykja þeir og að líkindum fatatuskur og blóö-! drefjar brezkra, canadiskra og belg-j iskra karla og kvenna, barna og full- oröinna, sem Þjóðverjar hafa svelt til dauöa! Er það sælgæti! Friður aðeins með einu móti. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telephonk garrv 32v> OíFICB-TfMAR: 2 — 3 Heimili: 776 Victor St. Telephone GARRY asi Winnipeg, Man. Ef málefni þaö, 'sem Bretar berj- ast fyrir þann dag í dag, er.eins rétlátt og sanngjarnt og nauðsynlegt til varnar frelsi og það var í ágúst 1914, þá getur ekki verið um neinn frið að ræða enn sem komið er. Eí þaö málefni var virði eins einasta hermanns lífs á Bretlandi í ágúst 1914, þá er þaö helmingi me:ra virði nú, til þess að það geti borið sigur úr býtum og þeir, sem dáiö hafa, hafi ekki látið lifið til einskis. Þang- aö til þetta málefni hefir hlotið fullkominn sigur, er undir engum kringumstæðum mögulegt aö snúa aftur. Ef Þjóðverjar em viljugir til þess aö ganga aö skilyrðum banda- manna, sem brezka stjórnin kvaö upp þegar sverðin voru fyrst dregin úr sliörum, og aö öllum öörum skil- yrðum, sem sett eru Potsdam ræn- ingjanum fyrir illræðisverk hans síö- an, þá er alt klappað og klárt; þá getur komist á friöur hvenær sem er. Ef Þjóðverjar aftur á móti vilja ekki sæta þessum kostum, þá er ekki um annað aö gjöra en berjast til þrautar og skoðun eöa vilji hvaöa hlutlausrar þjóöar sem er, hvort sem hún er stór eöa Iítil, er ekki hunds- hársvirði.”—Free Press. GÁTA. Fyr eg kom á fleinaþing. Fremur gjöfull svanni. Oftast svínsins afleiöing. Ávalt skemd á manni. Langförull. Opin í báða enda. Reyni granda fuglum frár frækinn, handa búi, Leyni anda greini grár, gætinn ................. ......... • gætinn, grár, greini anda leyni Búi handa frækinn frár fuglum granda reyni. Skuldungur i Saurbcr. Frár Gáta. Meini landa fyrri. firöa bera nenni. Leyni anda greyni grár. ............. Grár greini anda leyni. Nenni beia firða f.ár. Fyrri landa meini. Vér leggjum sérstaka áherzlu & aS selja meðöl eftir forskriftum lækna. Hm beztu lyf, sem hægt er a8 fá. eru notuS eingöngu. Pegar þér komíS meS forskriftina til vor, megið þér vera viss um aS fá rétt þaS sem læknirinn tekur til. COLCIiEIJGH & CO. Xotre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. Dr. O. BJORNSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tklephoneioírey 38) Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor atieet fBLKPUONEi GARRY 703 Wiimipeg, Man. Ðr J. Stefánsson 401 Boyd Building cor. PORnycE *»e. & edmojítoh st. Stundar eingöngu augna. eyma. nef og kverka sjúkdóma. Er að hitta fri kl. I0 I2 f. h. og 2 5 e. h — Tal.imi: Main 3088 Heimili I05 Olivia St. Taisimi: Garry 2315. NDRTHWEST GRAIN COMPANY H.J. LINDAL, Manager 245 Grain Exchange, Winnipeg íslenzkir hveitikaupmenn Skrifið eftir upplýsingum. Furniture Overland THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfraBgia^ar, Skwfstofa:— Room 8n McArltmr ■Buildin*, Portage Avenue Ahitun: P. o. Box 1650. Telafónar: 4503 og 4504. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒBI: Horni Toronio og Notre Dime . - ■ 1 J. J. BILDFELL ^A«T«IOnA8ALI Hoom 5S0 Union Bant - T£L. 2095 Seiur hús og ló«r og annast »It þar aBlútandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla me« faateignir. Sjá um ieigu á húiura. Annaat lán og eldsábyrgðir o. fl. 194 The K«uln(toa,ru Fbone M«l» uv)7 A. S. Bardal 84* SherbJooke St. Selur líkkiatur og a Jiaat um útfarir. Allur útbúnaður a/bezti. Ennfrem. ur a-lur hann alakonar minniavarða og legsteina. Hoimili. Tala. - Qarry 2181 Skrífstof'u Tals. - Carry 300, 375 FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Harni Rorie Str. f atærri og betri vei kstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave «g Donald Street Tals. main 5302. Sambandsþing kailað saman. Þau boð hafa verið látin út ganga eigendur verksmiöjunnar aö því, aö aö sambandsþingiö komi saman i hyggilegra mundi aö draga úr bibHu (^ttawa,I^\jan' l^1?' . U1S V’ pappímum og öllum ÖÖrum pappír, aS t»r mar^ a . Hv°rt sem líklegt væri aö “guös heilaga faris veröur fram a kjortimabils- orð” mundi ritað á aö nokkrum miin, framlengingu er ekki víst, en þó er í mjólkinni geri draflann fínni og en auka aö miklum mun birgöimar þaö ekki talið ólíklegt. Útlendingurinn. I útlendngs ranni á erlendri strönd, í átthögum sóllausra daga, sem kvöldstjarna leiftri við logn- skýjarönd skín land vort og fortíöar saga, sem mæni sv'ipur úr myrkri nætur, hver minning vakir og rís á fætur. Þó voraöi hlýtt um þann vonblíöa heim, sem vestræna landnámið dreymdi, er valurinn hlaöinn af þjóöbrotum þeim, sem þrekið og sigurinn gleymdi, meö þrautir og kúgun að þátíðar- arfi er þráðurinn slitinn í nútíöar starfi. En áræöiö dreymir við áranna skaut, senn æskan og dagarnir hverfa— og raddirnar hljóma, sem beina þvi braut, en bergmálitt vonimar erfa, Við gætum um seinan, þó gæfuna saki, aö gröfin er nálæg, en árin aö baki. Hver djarfasta hugsjón, sem dagur- inn á, í draumsýnis fjarskanum vaknar; hver framtíðar ímynd í æskunnar þrá meö eldrúnir grætur og saknar; og bemskunnar hugsjónir hraktar og sviknar, sem hrópa til lífsins, svo minningin vikuar. I En vel sé þeim öllum um aldanna skeiö, sem æskuna sigrandi geyma; sem heitstrenging efna, sem lýsa um leið, sem leita og vona og dreyma, sem ala þau frækorn í ættjarðar högum að uppskeran blessist í mannkyns- ins sögum. P. E. Þetta kvæöi er eftir Pálma sál, Eiuarsson, bróöur Aðalsteins og Friöriks Kristjánssona. Greinin Lögbergi síöast meö fyrirsögninni “Vonin á vori” var lika eftir hann, skrifuö í bréfi af honum, þegar hann var 14 ára. jyjARKET I-IOTEL viB sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Mjög mere nýárs ákvœði. Nýjársákvarðanir eru gerð- ar af heilum huga, en brátt gleymast þær. Gjörið undan- tekningu frá reglunni; gjörið þá Haitstrenging að þér skulið annast í yður magann meö aö- stoö Triners American Elixir of Bitter Wine, og haldiö þá heitstrengingu. Þetta ágæta lyf hreinsar innýflin, veitir matarlyst og styrkir melting- una. Þaö er fyrirtak viö hægöa- leysi, magagasi, höfuöverk, taugaveiklan, tíðabreytingu, slapplejka, magalasleika í námu héruöum o.s.frv. Lesiö þtetta nóvember bréf: “Walnut Creek, Oal. Triners American Elizir of Bitter Wine hefir alla þá kosti sem því em eign- aöir. Þaö er blessun þeim sem líöa. Eg hefi nptaö þaö með mjög góöum árangri. E. C. Campbell.” Þaö veitir yöur hjálp. Verö er $1.50. Fæst í lyfjabúðum. Um langan tíma var gigt og taugaþrautir plága sem enginn var ömggur fyrir. Nú er Triners áburöur ömgg lækning viö þvi. Hann er ágætur viö mari, slysum, tognun, bólgu, kali o.s.frv. Veið er 70 eent. Sent með pósti. Langar þig til aö eignast hina indislegu Trin- ers mánaöardaga? Ef svo þá sendu 10 oent fyrir póstgjald. Joseph Triner, Manufarttuing Chetnist, 1333—1339 S. Ash- land Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.