Lögberg - 08.02.1917, Page 2

Lögberg - 08.02.1917, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. FEBRÚAR 1917 í SÁRUM. Brot úr nokkrum eftirmælum. (Brot úr kvæði). Nokkur kvœði eftir Hannes Hafstein. i. Að fylgja á leið í ljóði þér, lífs míns horfin sól, þess hefir svo heitt mig langað, en harmur leiðimar fól, og ekkert nema ekkinn varð ekkils kveðjan mín, og verður annað ekki uns æfikvölin dvín. J?eir hvítu svanir syngja í sárum ljóð sín hlý, þótt bjartar fjaðrir felli þeir fleygir verða á ný. En valur vængja rúinn ei verður fleygur meir. Hann bíður, beiskju þrunginn uns blæðir út og deyr. Eg bíð á bergsnös kaldri með blóðug óþfssár. Eg stari á Veglausa víðátt og voðageimur hár ómar af Auðnartómleik. Eg almættisstólinn sé; þar, yfir öndvegi anda sig öll dregur líkn í hlé. Eg lyfti lömuðum vængjum og lem hið auða tóm, en fleygt til flugs mér get ei né fengið kraft né róm. Svo magnlaus, helkaldur harmur og hjartans svíðandi kvöl mér alein opnað fá sjónir yfir ókomna tímans böl. Eg er ei söngvinn svanur né sviffrár valur. Nei! veikur og vesall maður sem veld mínum hörmum ei, en langar þó til að lyfta lamaðri, kaldri önd, með þig til flugs í faðmi að framtíðar minningaströnd. Mín elskaða, þú sem mér unnir og ætíð fyrirgafst alt, hjálpa þú mér til að hefja hug yfir stríðið kalt. Andaðu á vesala vængi og freðnar f jaðrir þíð, svo flögrað í átt þér eftir eg örmagna geti um síð. II. (Brot úr kvæði). Yfir harm og hjartans kvöl, horfna gæfu, nástætt böl hefja reyni eg hugans brotinn væng. Gegn um harðan heljardóm heyri eg tóna ljúfan óm, sem mér reynir færa fró og svefn í sæng. petta mjúka ljúflingslag lékst þú fyrir mig þann dag er eg kom í föðurhús þitt fyrst. Hægt og blítt lék höndin þín, hrundi tóna blæjulín, greip mig lag, svo enn þess hef eg ekki mist. Hreif mig einhver óljós þrá, að eg mætti af guði fá eftir stuttan, ástar bjartan dag: ungur sofna síðsta blund, svo að mína hinstu stund fyrir mig þú einmitt þetta lékir lag. Ei það hneig í huga mér, hversu lj úft að mundi þér-------- Hve mín ósk var grimm nú glögt eg finn þegar einn með opin sár, eldi brendur heitrar þrár minnist þessa gamla lags við legstað þinn. “Betra á sá sem burtu fer”--------- Býr það einka huggun mér, að þú þarft ei gráta hér við' gröf. Er eg lífsstríð okkar met, einu því eg hrósað get eg hefi fleiri tárum lífsins goldið gjöf. ylH. (Brot úr kvæði). Sólkerfin sundrast sem neistar frá síungum steðja þínum; og þó eru þínir vegir ei þráhuldir anda mínum. Sé eg í sólþokuhylling, hve sorgin og gleðin mætast, og óljóst órar mig fyrir að andans von muni rætast. Sólunni meiri er sálin, og sálnanna faðir ert þú. Sálimar saman þú leiðir um sólfegri, leiftrandi brú, brú frá lífi til lífs; til lífs, sem ei mannkynið skilur; lífs, sem þú áttir frá eilífð, en enn þá dauðinn oss hylur. Sannlega sú kemur stund, að vér sjáum, skynjum og reynum endalaus ógrynni dýrðar, sem opnast eí dauðlegum neinum. En dauðlegir eru þeir einir, sem ei vilja drottin sjá, sem skortir vit til að vilja, og viljann: sigur að fá. IV. Alt þó að æfistarf mitt verði öskufok tómt og hjóm, visni hégómlegt hrós og hverfi vonanna blóm. Eitt verður ei frá mér tekið, eg átti, Ragnheiður, þig, þú ert minn heiður, mitt hrós, mín heimild að eilífðarstig. V. Sólfagri svanni: sízt ertu dáin, meðan að minning mannvals er til, meðan hjá manni mannrænu þráin kvengöfgis kinning kýs sér í vil. VI. Nýjársnótt 1914. Fátæk eru föng til bragsms, Gúnir dagar sæluhagsins, veiklað þrek til vinnuhagsins, viljans átök hædd og smáð. Horfin sú er hvatti dáð. Hinsti gróður flegna flagsins fellur iðju músanagsins. Unn mér, drottinn, líknarlagsins lausn mér veit í þinni náð. VII. Vorið 1914. Vel er markið hæft og hitt, hnígur að skapadómum. Klipið hefir hjarta mitt Hel með kjúku gómum. Hennar köldu hönd eg finn hjartað stöðugt kreista, leggja hvem í lófa sinn lífs og gleði neista. AFMÆLISVÍSUR TIL R. I. Heill þér, mín Heiður! Heilsar þér dagur, hamingju hagur hlær frá sól. Vorsólin bjarta vekur hvert hjarta, skrúðgeislar sícarta skarð og hól! Kom þú, ljúfa! lát þig ekkert tefja, lof mér þig að hjarta mínu vefja. ótal vonir fleygar flug sitt hefja, flögra við barm þinn og taka þar ból. Sól skín um tinda! Kom þú mín kæra, fram lát mig færa fegins óð Ljúft hvarf sem draumur daganna straumur, tíminn er naumur táknin góð. Fagurt ár þótt hrifi tímans hegri heitir sólin dögum enn þá fegri; þú, sem dag hvem æ ert yndislegri ekkert, sem vildi eg fær sagt þér mitt ljóð. Klakamir þiðna, bjart er um bæinn, afmælisdaginn dýra þinn. Blægolan blíða blaktir við þýða söngva um fríða svannann minn. Sjálfs míns hjarta heyri eg slá í barmi, hugur minn þig vefur fast í armi. pú, sem ein ert lífs míns ljós og varmi lífgeislar vorsins þér blika frá kinn. Vorfædda meyja, sólfagri svanni sjálf ertu í ranni sól og vor. skartar og skrýðir, skapar og prýðir, yljar og þíðir eykur þor. Gott er nú á lífið fram að líta, ljúft er með þér starfi dags að hlíta. Hækkar sól og glæstri för vill flýta. Faðmi þig gæfan og leiði þín spor. II. Hver skyldi elska þinn afmælisdag og alföður biðja að vemda þinn hag fremur en sá sem þér einni ann og sitt æfiljós þér í hjarta fann, sem þig veit hin einustu auðæfi sín og einskis virði finst lífið án þín. Mín ástmey, mín vina, þú lukka míns lífs, sem lofa mér þorðir þér sjálf til vífs. Eg undrast það magn sem í æsku þú ber, þig elskar og dáir hver vitund í mér. Hver afltaug, hver neistinn í anda mínum fær eld sinn og næring í kærleik þínum. Pú Ijúfi frumgróður vaknandi vors þú vekur til manndáðar, starfs og þors. Og það skal verða mér þýðingarmætt: í þínu merki er sumarið fætt. Sá dagur, er fyrst þig faðmaði bjarta var fyrsti sumardagur míns hjarta. J?að var fyrsta sumarheitt sólarbros eftir sjógang, ísrek og vatnalos, þú einasta, dýrmæta unaðs hnoss, þú átt minnar sálar fyrsta koss. Við ljúfa ylinn af ljósi þínu vex lífstré nýtt upp í hjarta mínu. Mín ástvina, systir, mín elskaða mey! eg á ekki hugsun, sem kyssir þig ei í hreinni lotning og’heitri þrá mín hjartans drotning með frána brá! út frá þér breiðir sig bjarmi fagur-- Já, blessaður sé þinn fæðingardagur! Að óska þér láns — það er ei fyrir þig. Pað er aðeins bæn fyrir sjálfan mig. 0g væri eg þér ólán, þá veit það mín trú þá vildi eg hverfa samstundis nú. — En vonir blíðar mér blakta við eyra sitt bezta má gera, og ef til vill meira. Eg vef þig í örmum með óbifað traust, í anda heyri eg kliðljúfa raust: “Sjá, framtíðin bíður, með blómþakið skaut og blasa við hlíðar með gróður og skraut. Sjá, röðullinn blikar svo blíður og fagur. Sé blessaður ætíð þinn fæðingardagur. Ádrepa Bftir Jón Einarsson). Þegar eg las síöasta Lögberg og sá hin stóru peningaframlög frá herra Jóni Sveinssyni aö Marker- ville, datt mér í hug aö spyrja: htversvegna þaut hann ekki upp á ræöur karekter mannsins. En f jár- greiösiuáætlanir hvers fyrirtækis þess, sem stendur aöallega á loforö- um, hluta eöur gjafa, byggjast jafnt á þeim sem ónýt eru og hin- um, sem eru aö öllu leyti góö og gild. Er þessi óoröheldni íslenzkt þjóð- emi, og þá eitt þeirra atriði, ein- nef sitt eða enn hærra upp út af ,ken’a eða skrautliti> ^ lif ’rígur fyrirlestri séra Magnúsar Jónsson- ar og ritaði og ræddi alt og ekkert endalaust meö fúkyröum og fleiru góögæti ? En svarið lá beint við: Séra Magnús kom ekki viö hans kaun. Jón sjáanlega leggur fé sitt fram með glööu geöi og fúsum vilja, fordildarlaust, og fann þaö inni fyrir hjá sjálfum sér að hann átti ekki sneiðina eöa sníeiðamar lijá prestinum. Eg Ihefi oröiö J>ess vel var, aö ýmsir þeir sem ekki hafa lagt cent fram i íslands þarfir, hvorki gjafir til ættingja né félags hluti eöa nokkuð annað, eru fjúk- andi reiöir, reglulega “rasandi”, út af oröbragði prestsins. Þaö er því eigi furöa þótt t. a. m. þeir, sem lofað hafa smáum eöa stórum hlut- um í Eimskipafélagið og svikið, þau loforð að noikkru eöa öllu leyti, finnist presturinn hafa vitað nokk- umveginn hvað hann fór. Þaö leikur líka grunur á, að sum iþessi hluta loforö, sem ónýt hafa reynst, séu ekki öll tilheyrandi fátækum f jölskyldumönnum né leiöum verka- lýö, heldur hefir 'þeim verið “gefin” af stærri mönnum, hærra uppi, og þess vegna sé ékki almenn- ingi gefið ti1 kynna hverjir þeir séu, sem lofuðu af “fordild” eingöngu. Meö þvi er gefinn út möguleikinn fyrir þvi, aö þeir séu grunaðir, sem á aö halda við æ og æfinlega? Menn gjöri svo vel og sletta því ekki hér inn í, að óorðheldni sé fyllilega eins algeng meöal hins hérlenda lýös (t.a.m. enskraj. Það kemur ekki þessu máli viö. Það er auðvitað gott og blessað að ílfra og æpa um “þjóðemi”, “jjjóðerni”. En nafnið þjóöemi.er aö veröa svo flókið og þrungið af þýðingu að talsverða aðgæzlu þarf til :þess, að vita viö hvað átt er með þessu hrópi. Hávaðinn einn er ekki rök, uppþot og gífuryrði vekja lireyfíngu ti! bráðabyrgðar er hjaðnar eins og þvagbóla ef við þau er komið. Eg er sammála ritstj. Lögbergs að því, iwe undarlegt það sé hversu mikið uppíjxjt hefir orðið út af fyr- irlestri séra M. J., en þó er hann yfirleitt talinn markleysa. Menn keppast við, hver um annan Jxveran að værða fyrstir til að senda fúk- yrði austur um haf, sem verö- skuldað endurgjald fyrir frásögn- ina. Og J>eim er naumast vært hér nú, seim ekki brjótast um af ofsa, ef á J>etta rit er minst, bæði af J>eim sem ekki Jækkja í frá ói í rithætti né hugsunarfræði, og hinum sem Ivafa jafnvel sótt mentun sína upp í Harward háskólann. Hjá báðum borgað hafa fljótt og að fullu, ef I J>essum flokkum er kurteisin í orð til vill eiginn hag til stórbaga. En ! bragði hin sama. — Menn læra þessi aðferð er ekki ný meðal dkki mentun í skólum, nema sumir, Vestur-íslendinga. Eg þekti dæmi og þá eíkki von liklega að menn læri þess, J>egar eg var í Winnipeg að hana tilsagnarlaust. nokkrir háttvirtir safnaöarvinir, sem af og til lofuðu stórgjöfum drotni til styrktar, sögðust lofa svona miklu til J>es's að sá næsti (á fundi eða utanfundar) skammaðist sín fyrir að lofa miklu minna. Sem betur fór eru og voru slíkir menn færri, miklu færri en ]>eir, sem lof- uðu með ærlegum tilgangi. Eru eiginlega það ,sem venjulega nefn- ist undantekningar. En J>eir voru og eru enn virtir meira en margir hinna, sem leggja fram styrk af litlum eða engum efnum. Orð- heldni og önnur siövöndun er í orði kveðnu talin af öllum ein hin mesta dygð, sem góðum drengjum og konum tilheyri. En það sýnist stundum eiga þar viö, J>að sem þið, lærðu mennimir segið um: Probitas laudatur, et olget. Það þarf ekki djúpa dómgreind til }>ess, að skilja að æfinlega eru svikin fjárloforð verr gefin en ógefin. Um J>að er ekki orðum eyðandi, }>ótt þessum og þvílikum finnist sjálfum sér fyllilega sam- boðið að gefa ónýt loforð. Slíku Eitt hið fyrsta af reglulegum andmælum gegn fyrirlestrinum var ritgjörð í Heimskringlu, tekin upp úr blaði heiman af Islandi. Höf. færir sem sönnun fyrir þekkingu sinni á, lífi Vestur-íslendinga J>að, hve lengi, mörg ár hann bjó meðal Jæirra t.a.m. á sjálfum sögu-staðn- um Dakóta. Vera manns' um langa hrið í einu landi er engin sönnun fyrir J>ekkingu á þvi landi. En dvölin er sterkar líkur þeim, sem ekki þekkja þann mann. Eftirtekt, eftirgrenslan, hagnýting gagna og dómgreind dveljanda er aðalskilyrð- in fyrir slikri Jækkingu, en — Sannleiksást er aSalskilyröi þess að rett sé greint frá eftir að þekkingu er náð. Menn líti í eiginn barm, einkum }>eir, sem ekki ]>ora að gala öðru visi en J>eir sjá að vissir menn slá takt fyrir, hvort sem þessum æsingsmálum Jæirra ræöur hvötin til að segja æ sem sannast, og að til- gangur sá styðjist við sanna þekk- ingu. í tilfinningamáli, sem ]>essu, — því enn sem komið er hefir fyrir- lestrinum verið andmælt sem tilfinn- ingaináli aðeins — er ]>að engin furða J>ótt stærri mennirnir, sem alt af reyna að nota hvert atvik, smátt og stórt tii að ná haldi á og fylgi fjöldans sjái hér góðan taum til að tylíla í málinu, á J>eim, sem alt af em á vaðbergi reiðubúnir að breyta stefnu og innrita í sig hverja máls- grein slíkra pilta, hvenær sem kall- ið ikemur. Ef ]>að er satt sem á- minst grein í Heimsikr. getur tun að á hverju bœndaheimili í Dakóta sé veraldarsaga(I) i milli io og 20 Wndurn, þá er hér í Canada sjálf- sagTí sitöku stað til svipuð bók og enn kver og kver af öðru tagi. En J>að, eins og löng dvöl í landinu er ekki þekkingar sönnun, og ekki nema að nokkru leyti líkindi. Það þarf að Iíta i þessi bindi stöku sinn-. um til }>ess að vita hvað í }>eim kann að vera — ef ]>au eru til. Þegar alt er nú aðgætt, kemur |>að upp á teningnum, að fyrir- lesturinn* er ihin áhrifamesta bók, sem rituð 'hefir verið siöan landar urðu vesturheims'kir. Hún hefir alveg drepið (í bráð) aðrar hugs- anir sumra, setn hafa Iesið liana, og J>yrlað upp ókjörum af orðabólum og getsökum, frá læröum sem ó- lærðum. Er hægt að fá betri rök fyrir þvi, að eitthvað sé hæft í rit- inu? Það er nokkurs konar Billy Sunday i pappírsformi. Með tíð og tima sanza sig sumir á Jæsisum ósköpum ojg þá verður fairið að færa rök fyrir andmælunum. Ritstjóri Lögbergs á }>ökk slkylda fyrir að ræða málið sanngjamar en aJllir aðrir sem enn hafa gert það opinberlega. -— Til samanburðar mætti geta ]>ess, að eklkert í fyrir- lestrinum er ljótara en sumt, sem maður hefir einihvem tíma heyrt af ræðustólum prestanna, þar sem allir menn undantekningarlaust, þ. e.a.s. lifandi menn, voru stvo miklu verri,-ien J>eir áttu að vera, að J>eir áttu eklkert skilið nema eilífa for- dæmingu, eins og þau kjör vom líka æskilega útmáluð! Eg geri ráð fyrir að fyrirlestur af J>essu tagi og í sama anda um íslendinga heima á Fróni, hefði af fjölda mörgum hér verið lesinn af feginsvild og }>ótt beinlínis “inn- blásinn” og tilheyrandi helgum dómum. Við eigum nokkra fyrir- lestra af slvipuðu tagi, með lítið finna orðavali. Er naumast þörf á að “sitéra” þá frekar, því J>eir eru kunnir flestum, sem nokkuð lesa á íslenzku máli. Eg sé ekki, hvers vegna okkar elskuðu guðfræðingar eru ekki þakklátir forsjóninni fyrir þetta rit, að minsta kosti eins og hvert annað mótlœti, sem er svo heilnæmt fyrir unga og aldna, og sem hefir gert okkur Vestur-íslendinga, ekki síður en aðra menn, eins góða og við erum. Hunda kappkeyrslan. Eitt af ljótustu skemtunum og listum hygg eg að sé hundakapp- keyrslan (the dog raie), sem fram hefir farið þessa undanfama daga frá Winnipeg suður yfir landa- mærin. Eg hefi mjög lítið séð af hundakeyrslu, en þó margfalt meira en minum tilfinningum er geðfelt. Það er metkilegt, að slík meðferð á kvikindum og það slkepnum, sem eru jafn þjónustu- viljugar og hundurinn er, skuli vera sektalaus í J>essu menningar- landi. Vínbannið. Vænt þykir mér að sjá, hvað vín- bannsmáluunm æ J>okar fram á við, Joótt naumast sé hægt að segja, að bannið hér um slóðir verði enn sem komið er að fullum notum. Hafa atvikin greinilega sýnt, hve lítið sumum verður fyrir að ná i vín- föng til nautnar, J>egar “mikið ligg- ur á.” Samt i]>arf naumast að gera ráð fyrir að vin verði -haft um hönd hér við næstu kosningar til baga, og er iþað með öðru gleðiefni bæði kjósendium og sækjendum—tel eg víst. — Jafnvel í sambandi við vínibannsmálin eru af og til að ske spaugileg atvik. T.a.m. í Perth, rétt nýlega* var hafið réttarhald fyrir óleyfilega vínsölu. Dýra- læknirinn gaf “resept” fyrir þrem flöskum af whisky fyrir veika kú. Lyfsalinn (sem var að eins réttur og sléttur hótelhaldari) leitaði úr- Skurðar lögreglunnar og kvað bóndann vera þaktan aö mestu vöndun og sagði lögreglan, að 'hann skýldi gera sem honum líkaði, og lét hann meðalið af höndum. Bóndi bar fyrir rétti, að mikið hefði legið við að vínið fengist. Læknir- inn kvaðst hafa gefið reseptið, því lyfsins hefði þurft með. Allir }>ess- ir herrar voru dæmdir sekir við “The Defence of the Realm Act” og sektaðir um $2.50 hver. Skrásetning auðæfa. Býsna margir krefjast J>ess hú, af stjóm }>essa lands, að með skrá- setningu mannafla fylgi skrásetn- ing auðæfa. E21 enn sem komið er hefir ]>eim málum verið illa tekið Það er n.l. ekki hugmyndin, að af- leiðingar stríðsins komi tiltölulega fram á efnaðri klassa lýðsins, enda hefir hann og 'hans sinnar sterk- lega andæft uppástungunni. Það er lika æði stóra flokkur hinn stærri. eða sterkari manna, sem er i tiltölulega lítilli hættu staddur i nokkuru sambandi við stríðið, og nokkrum J>eirra sýnist }>að ekki vera sitt eða sér skyldugt að leggja tiltölulegi: fé fram heldur, við þá, sem fátæíkari eru. Bændur og verkalýður er fólkið, sem yfirleitt er beitt fyrir öllu í þessum voða- málum. Nýjustu fjárhagsskýrslur banka og annara fjárgróðafélaga sýna, að þetta síðastl. ár hafa þær stofnanir grætt stórfé og að þetta hefir verið reglulegt veltiár fyrir þessi og önnur gróðafélög. Getur ékki eitthvað verið bogið við J>etta banka og gróða “system,” sem bændur gæta ekki að eða Jxtra ekki að hreyfa við? Mönnum sýnist vera gjamt til að lita á bankana selm nauðsynlega kærleiksstofnun bændurn í hag ein-göngu. Þar sem hún e-r, efnamönnunum aðallega, |>æginda stofnun að eins, sem borg- að er að minsta kosti fult fyrir störfin. Þýðingar á kvæðum. Gaman hefir mér J>ótt að Íesa í Lögbergi þýðingar á ensku af ýms- um góðum ísl. fkvæöum. Eg hefi nýlega lesið t.a.m. þýðingar séra Runólfs Fjieldsteds á tveimur kvæöum, sem mér finnast vera af betra tagi. Hann ætti að láta sjá fleira frá sér af þýddum eða frum- 9Ömdum ljóðum. Mér kernur til hugar að þýðing- ar af góðum íslenzkum kvæöum gætu verið kærkomnar og vel- hugsaðar sendingar til enskra blaða og einkum timarita (MagazinesJ, og myndu eigi lítið vekja athygli enskulesenda á skáldgáfu íslend- inga. Eimskipafélagið. Um þessar mundir er hlutasölu- nefnd Eimskipafélags ísalnds að senda út til hluthafa í félaginu, í öllum bygðum landa vorra hér, um- boð og kjörseðil til innfyllingar og undirskriftar, ásamt með bréfi því sem hér fer á eftir. Vestur-ÍSlendingar eiga lagarétt til tveggja sæta í stjóm félagsins. Hterra Ámi Eggertsson skipar ann- að sætið, í hitt eiga hluthafamir nú að tilnefna tvo menn og ræður þá ársfnudur félagsins á Island'i hvor J>eirra skuli skipa sæti, ásamt með herra Eggertson. Winnipeg, 2. febr. 1917. Til hluthafa í Eimskipafélagi íslands. Hérmeð sendi eg yður Umboðs- form og Kjörseðill. Undir um- boösskjaliði eruð }>ér beðnir ð rita, J>ví að samkvæmt lögum félagsins ber Vestur-íslenzkum hluthöfum að velja tvo menn í stjórnamefnd Jæss, en aðalfundur felagsins, í Reýkjavík kveður á um hvor þeirra skuli skipa sætið á næsta kjörtíma- bili. Einnig eruð þér beðinn að undir- rita Kjörseðilinn og að fylla inn í hann nöfn tveggja Jæirra manna sem ]>ér helzt kjósið til setu í stjórnarnefndinni fyrir hönd Vest- ur-lslendSnga. Mjög er áríðandi að seðlamir séu formlega innfyltir og síðan sendir tafarlaust til mín að 727 Sherbrooke St., Winnipeg. Geta má Jjess að }>eir herrar John J. BildMl og Asmundur J. Johann- son hafa báðir látið það áform sitt í ljós, að J>eir myndu sinna starfi Kaupmannahafnar Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsins bezta munntóbak. Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá ölkim tóbakssölum }>essu með því persónulega að ferð- ast til Islands og mæta þar á árs- fundi Eimskipafélagsins, ef þeir verði til }>ess kjömir af hluthöfum hér. Aðrir veit eg ekki til að nú séu í vali. Virðingarfylst, B. L. Baldwinson. ritari. Afsökuu og yfirlýsing. i7 Eg undirskrifaður afturkalla hér með sem ósönn, ómerk og tilhæfu- laus ummæli þau sieim eg hafði við- haft um þá Þorieif Hallgrímsson og Hermann Þorsteinsson, þar sem J>að var gefið í skyn að J>eir hafi óráövandlega slegið eign sinni á net og fisk hjá Berry Island, sem }>eir vom ekki réttir eigendur að; með }>vi að af ]>essum ummælum mínum hafa spunnist víðtækar óhróðurs- sögur um þessa menn, þá bið eg J>á fyrirgefningar bæði á J>eim og hinum áður nefndu tilhæfulausu staðhæfingum. 31. desember 1916. (Undirritað) Elías Eliasson. II. Við undirskrifaðir vottum hér með að fiskur sá og net, sem við fundum hjá Berry Island 4. desem- ber 1916 var eign þeirra Þorleifs Hallgrímssonar og Hermanns Þor- steinssonar; að það sé rétt vitum við með vissu sökum þess að fiski- kassamir voru merktir. óhróður sá sem spunnist hefir um J>etta, er því með öllu tilhæfulaus. 31. desember 1916. (Undirritað) Jón AntoníuSson Markús Markússon. Margir óhæfir. Fjöldi manna hafði farið í her- inn hér á fyrsta og öðru ári stríös- ins er síðar reyndust óhæfir sökum Umboðsmenn Lögbergs. Jón Péturson, Gimli, Man. Albert Oliver, Grund, Man. Fr. Frederickson, Glenboro, Man. S. Maxon, Selkirk, Man. V. Einarson, Lundar, Man. G. Valdimarson, Wild Oak, Man. Th. Gíslason, Brown, Man. Kr. Pjeturson, Hayland, Man. Oliver Johnson, Wpgosis, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. Joseph Davíðson, Baldur. Man. Sv. Loptson, Churchbridge, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Stefán Johnson, Wynyard, Sask. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. Jón Ólafson, Leslie, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Guðm. Johnson, Foam Lake, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. O. Sigurdson, Burnt Lake, Alta. S. Mýrdal, Victoria, B.C. Guðbr. Erlendson, Hallson, N.D. Jónas S. Bergmann, Gardar, N.D. Sigurður Johnson, Bantry, N.D. Olafur Einarson, Milton, N.D. G. Leifur, Pembina, N.D. K. S. Askdal, Minniota, Minn. H. Thorlakson, Seattle, Wash. Th. Símonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Pt. Roberts, Wash. heilsuibrests. Síðan í nóvember hafa sérstakir læknar verið við herskoð- un hér og hafa J>eir J>egar látið 1000 manns fara sem í herinn voru komnir. 600 af J>eim ihafa þó ver- ið tengdir h'emum áfram við ýmsa vinnu, en 400 hafa alveg verið látnir lausir. Þetta er gert sam- kvæmt ákvörðun ensku stjórnar- innar. Það kom í ljós að fjöldi manna Ihafði verið sendur austur, J>eirra sem óhæfir voru, en }>að er talið kostnaðarminna að hafa það svona og láta mennina ekki fara, en að gera þá afturræka þegar aust- ur kemur. I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.