Lögberg


Lögberg - 08.02.1917, Qupperneq 3

Lögberg - 08.02.1917, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. FEBRÚAR 1917 3 Pollyanna Eftir Eleanor H. Porter. Nancy varð aftur í meira lagi stórieygS. “Svo þér hafiS oft talaS viS hann? h.n góSa — hann talar aldrei viS nokkurn mann, hann hefir ekki talaS eitt orS viS nokkurn mann í mörg ár, aS undan- teknu þvi óhjákvæmilega auSvitaS — í viSskiftum og því um líku, á eg viS. Hann heitir John Fendleton. Og hann býr alveg einmana í stóra húsinu á Pendleton jörSinni. Hann vill ekiki einu sinni hafa vinnukonu, sem getur þjónaS honum og matreitt fyrir hann. Hann borSar í hótelinu í jxirpinu. Eg þekki Sally Miner, sem vinnur þar, og hún segir aS hann opni munninn aS eins til þess, aS segja ihvaSa mat hann vilji fá, og þó eins fáorSur og mögulegt er. Oft verSur hún aS gizka á hvaS hann vill, og færa honum þaS — en þaS verSur aS vera ódýrt; þaS veit hún af reynslunni, og þarf lekki aS spyrja um þaS.” Pollyanna kinkaSi kolli. “Já, auSvitaS. Sá, sem er fátækur, verSur ávalt aS spyrja eftir því sem er ódýrt. Pabbi og eg borSuS- tmi oft í fæSissöluhúsum, og þá neyttum viS alloftast baunasúpu og fisksnúSa, af því þaS var ódýrast. Og viS litum alt af hvort á annaS til aS sjá hvort viS værum glöS, því fuglasteik kostaSi 40 oents fyrir hvern einn, en þaS var okkur ofvaxiS. Heldur þú aS hr. Pedleton líki baunir ?” “Hvort honum lika baunir? ÞaS er alvieg þaS sama hvort honum líka baunir eSa ekki, því eg skal segja ySur, ungfrú Pollyanna, hann er alls ekki fá- tækur. Hann á afarmikiS af peningum, sem hann erfSi eftir föSur sinn, hann John Pedleton. ÞaS er enginn jafn ríkur og hann í öllu héraSinu. Hann gæti étiS tíu dollara seSla, ef hann vildi, án þess aS verSa þes's var.” Pollyanna hló hátt. “ÉtiS tíu dollara seSla, eins og nokkur geti étiS pappír — án þess aS verSa þess var. Hann mundi ]xi finna þaS þegar hann tygSi.” “Nei, eg á viS aS hanrt er nógu rikur til þess, aS verSa þess ekki var af minkun auSsins, en Ihann eiskair jæningana. Hann vill spara.” “Ó, já, auSvitaS — handa heiSingjunum,” sagSi Pollyanna. “ÞaS er fallegt af honum. ÞáS er aS afneita sjálfum isér og taka sinn ilcross á sig. ÞaS þekki eg vel. Pabbi kendi mér þaS.” Nancy opnaSi munninn, leins og til aS svara hörku- lega; en þegar henni var litiS á gleSigeislandi, von góSa, litla andlitiS, fékk hún sig ekki tii þess. “Hum”, muldraSi hún aS eins. Svo sneri hún aftur aS sinni fyrstu hugsun og talaSi meS allmiklum ákafa: “En satt aS segja, þaS er undarlegt aS liann skuli tala viS ySur og heilsa )'Sur, ungfrú Pollyanna. Því hann talar í raun réttri ekki viS neinn, og er al- einn i stóra, auSa húsinu þar uppi. En þaS kvaS launar vera svo tigulegt og viSfeldiS meS mörgum skrautlegum hlutum og húsmunum, segja menn. Sumir segja aS hann sé ekki meS heilbrigSri skynsemi, en aSrir segja aS hann sé aS eins önugur og geS- vondur; og sumir segja aS hann hafi beinagrind í skájmum sinum.” “Svteá, Nancy,” kallaSi Pollyanna meS hryllingi. “Hvemig getur honum dóttiS i hug aS geyma nokkuS svo viSbjóSslegt í skápnuim isínum? Hann ætti aS hraSa sér aS fleygja því hurt, ef ihann hefir nokkuS slíkt.” Nancy ihló meS sjálfri sér. Hún skildi vel aS Polly- anna tók þetta fyrir alvöru, ]>ar sem þetta var aS eins rugl, sem menn sögSu sér til gamans, en hún leiSrétti ekki þlennan misskilning, þó skömrn sé frá aS segja. “Og allir segja aS 'þaS sé eitthvaS dularfult viS hann,” bætti hún viS. “Sum árin ferSast hann hvíld- arlaust viku eftir viku og mánuS eftir mánuS, og ávalt er þaS í heiSingjalöndum — Egyptalandi, Asíu og um eySimörkina Sahara og slika staSi aSra.” “Á, Iþá er hann trúboSi,” sagSi Pollyanna og kink- aSi ikolli. Nancy hló dálitiS utidarlega. “ÞlaS held eg naumast, ungfrú Pollyanna,” sagSi húti. “Þegar hann kemur aftttr, þá skrifar hann bæk- ur, — undarlegar og einkennilleigar bækur tun alls kon- ar gamalt ruisj, sem hann hefir fundiS í iheiSingjalönd- unum. Þar getur 'hann notaS peninga, en hér tímir hann aldrei aS sjá af þeim — aS minsta kosti ekki fyrir mat eSa önnur lífsþægindi.” “Nei, auSvitaS — fyrst hann vill spara þá handa heiSingjunum,” mælti Pollyanna. “En hann er sjald- gæfur maSur og öSruvísi en aSrir, alveg teins og frú Snow, en hann er líka öSruvísi en hún.” “Jc, }>aS er hann eflaustþ’ kvakaSi Nancy. “En nú er eg enn þá glaSari yfir þvi, aS hann vill tala viS mig og kasta á mig kveSjtr,” sagSi Pollyanna ánægS. X. KAPÍTUIJ. Óvœnt viðbrigdi fyrir frú Snozv. Næsta skifti sem Pollyanna kom alS heimsækja frú Snow, fann hún hana aftur, eins og í fyrra skiftiS, liggjandi í rúminu í hálfdimmu herbergi meS blæjur fyrir gluggunum. “ÞaS eMitla stúlkan frá ungfrú Polly, tnamma,” sagSi Milly þrleytulega. Litlu síSar var Pollyanna ein hjá veiku ikonunni. “Ó, æruS þaS þér,” sagSi magnlítil rödd í rúminu. “Já, ySur man eg eftir. Sú manneskja er víst ekiki til, sem ekki man eftir yStr, þegar hún hefir séS ySur einu sinni. Eg vildi aS þér hefSuS komiS i gær, eg óskaSi mér þess hvaS eftir annaS.” “Vildir þú þaS ? Jæja, þá er eg glöS yfir því aS e-g lét þaS ekki dragast lengur en þangaS til í dag,” sagSi Pollyanna hlæjandi og hljóp eftir gólfinu aS stól. þar sem hún lét körfuna sína. “En livaS hér er ój'þt núria, eg sé ekki minstu <ign af Jx'-r," hrópaSi hún, "joj) aS glugganum og lyfti blæjunni uj>j>. “Mig langar til aS sjá hvort þú hefir sett háriS Iþitt upp, ems og eg gerSi i fyrradag. Ó, nei, eg sé aS þú hefir ékki gert þaS. Jæja, mér þykir nú samt vænt um þaS, því máske þú viljir þá láta mig gera þaS — seinna? En nú vil eg fyrst aS þú sjáir hvaS eg kem meS handa þér.” Veika konan flþitti sig nauðug á koddanum sínum. “Eins og þaS aS sjá hafi nokkur áhrif á smekkinn af því,” sagSi hún; en hún leit nú samt á körfuna. Já, og hvaS er þaS þá “Gettu ! HvaS langar þig helzt í ?” Pollyanna dansaSi yfir aS körfunni aftur. Andlit hennar geiislaSi bókstaflega. Veiika konan lieit ekki út fyrir aS vera i góSu skapi. “Ó, eg hefi ekki lyst á nokkrum hlut,” sagSi hún. “Mér finst hér um bil sami smekkur aS öllu.” Pollyanna smáhló. “Já, en ekki aS þessu! Gettu nú. Og ef þú hefSir lyst á nokkru, hvaS mundir þú þá helzt kjósa þér?” Konan IþagSi. Hún vissi þaS ekki sjálf, hún var orSin.svo vön aS óska sér þesis, sem ihún ekki hafSi, aS henni fanst næstum ómögulegt aS ákvieSa á hverju hún hafSi bezt lyst —- fyr en hún vissi hvaS hún hafSi og gat tekiS. En hún vissi aS hún varS aS segja eitt- hvaS. Þetta undarlega bam beiS eiftir svari. “Já------auSvitaS — litiS af kjúkling —.” “ÞáS hefi eg,” hrój>aSi Pollyanna. “Já, en þaS var nú ekki þaS, sem eg hefSi biezt lyst á,” sagSi hin veika, sem nú var farin aS átta sig betur. “ÞaS var lambastei'k, sem eg meinti.” “Hana hefi eg lika,” hrópaSi Pollyanna áköf. Konan sneri sér undrandi aS henni. “Hvorttveggja?” spurSi hún. “Já, og magnsúpu líka!” sagSi Pollyanna sigri hrósandi. “Eg hafSi í þetta sinn ákveSiS aS þú skyldir fá þaS, s'em þú hefSir bezt lyst á, og svo gátum viS Nancy komiS því svo fyrir. Já, auSvitaS er litiS af hverju fyrir sig, en þaS er þó ögn af öllu. Og mér þykir svo vænt um aS þú vildir fá kjúkling,” sagSi hún ennfremur og tók þrjár litlar skálar upp úr körfunni. „Því sjáSu — eg var svo hrædd um á HejSinni hingaS, aS þú mundir nefna lauk eSa kál, eSa eitthvaS sem eg ihiefSi ekki. Og þaS' hefSi veriS afarleiSinlegt — af Iþví eg hafSi gert mér svo mikiS ómak meS þaS, er þaS ekki?” Hún hló ánægjulega. Ekkert svar fékk hún. Hin veika virtist — satt aS segja — vera aS leita einihvers, sem hún hefSi mrst. “SjáSu nú, hér er þaS alt saman,” sagSi Pollyanna, þegar hún hafSi raSaS skálunum á borSiS ihjá rúmi frú Snows. “Eg býst 'liieizt viS aS þaS verSi lambasteik, sem þú vilt fá á morgún. Hvemig líSur þér annars í dag?” spurSi hún kurteislega. í‘Ó, mér líSur fremur illa, eins og vant er,” svar- aSi sú veika og hallaSi sér aftur á bllk á koddann, óánægS og þreytuleg aS vanda. “F,g gat ekki sofnaS í morgun, eins og eg er vön. Nelly Higgins, héma i næsta húsi, er farin aS æfa sig viS hljóSfærasöng, og eg verS næstum brjáluS aS hieyra til hennar. Hún byrjaSi klukkan hálf átta og hélt áfram í tvær stundir — iþaS var voSalegt, eg veit ekki hvaS eg á aS gera.” Pollyanna kinkaSi kolli til merkis um aS hún skildi hana. “Ó, eg veit aS þaS er hræSilegt. Frú White var líka örvingluS um tima — ein af konunum í kvenmanna styiktarfélaginu, eins og þú skilur. Hún hafSi svo vonda gigt aS ihún gat ekki hneyft sig. Hún sagSi aS þaS hefSi máske veriS þolandi, ef hún hefSi getaS velt sér í rúminu og háldiS fvrir evrun. En gettir þú þaS ekki ?” “HvaS þá?” “Velt iþér í rúminu, hreyft þig, skilur þú, svo þú getir skift um stöSu eSa haldiS fyrir eyntn, þegar hljóSfæra'söngurinn verSur of ljótur?” Frú iSnow þagSi dálitla stund. “Jú — leg get nú hneyft mig — hvemig sem eg vil — í rúminu,” svaraSi hún önug. “Já, og þú mátt gleSjast yfir þvi, er þaS ekki satt?” mælti Pollyanna. “En þaS gat ekki frú Wíhite. Menn geta eklci velt sér þegar menn eru gigtveikir — þó þá langi til þess — og þaS er voSalegt, sagSi frú White. Hún sagSi mér seinna, aS hún hiafSi haldiS aS hún ætlaSi aS verSa brjáluS, hringlandi vitlaus, og þaS hefSi hún lífclega orSiS, ef aS eyru systur W'hite hefSu ekki veriS jafn heymarlaus og þau vom.” “Eyru systur Wliites? Um hvaS eruS þér aS tala?” Pollyanna hló hátt. “Ó, já, þaS er s'att, eg hefi ekki sagt frá öllu, og eg gkwmdi (því aS þú þekkir ekki frú White. En sjáSu, ungfrú White, systir ihr. Whites, hún var heyrnansljö, mjög heyrnarsljó; og hún kom þangaS til aS hjálpa til aS hjúkra frú Wlhite og líta eftir heim- ilislstörfum. Já, og nú skilur þú aS þau urSu aS öskra svo hátt, tiil aS fá hana til aS skilja sig, aS í hvert skifti sem píanóiS byrjaSi í næsta húsi eftir þetta, þá áleit frú White aS hún mætti vera glöS yfir því aS geta heyrt til þess', en væri ekki eins heymarlaus og ungfrú Whiite, og þar af leiðandi fanst henni ekki eins leiSinlegt aö iheyra til ]>esis, ]>egar hún áhugaSi hve leiðinlegt þaS væri að vera iheyrnarlaus, leins og mágkona hennar. Hun lék leikinn líka, 'hún, eins og þú skilur. Eg hafSi kent henni hann.” “Leikinn? IlvaSa leik?” Pollyanna klappaSi höndum saman. “Hana-nú! nú hafði eg því sent næst gleymt — En eg hefi hugsað um þaS alt, frú Snow — af hverju þú gietur glaSst.” “Af hverju eg geti glaSst? Eg skil ekkert af þessu.” “Nei, en þú manst, aS eg sagSist skyldu kenna ]>ér þaS. Manstu ]>aS ekki? Þú laSst mig aS segja ]>ér eitthvaS, sem þú gætir glaSist af? — g.löS, eins og ]>ú skilur, ]>ó þú \ærSir aS liggja i rúminu allan daginn.” “Ó, þaS,” sagSi hin veika. “Jú, ])aS man eg veil, en eg hélt efcki aS þér væri alvara, fremur en mér." “Jú, mér var iþaS alvara,” sagSi PoUyanna, “og mér IiepnaSist ']>aíj lí'ka. ÞaS var mjög erfitt — nijög erfiitt. En svo er þaS miklu skemtilegra, þegar þaS er erfitt. Jafnved þó eg verði aS segja, þegar eg tala sannleiikann, aS þaS leiS langur tími áSur en mér datt nokkuS í hug. En svo loksins —” ; “Þá datt ySur eitthvað i hug? Og hvaS var þaS, ef eg má spyrja?" sagSi frú Snow nieS kurteisu háSi. Pollyanna stundi. v “Mér kom til 'hugar — hve glöS þú mættir vera yfir því — aS aSrar manneskjur eru ekki eins og þú — aS verSa alt af aS liggja i rúminu, skilur þú,” sagði hún átakanlega. 1 1' „ Frú Snow settist skyndilega tipp í rúminu. Ilún virtist verða reið. Launa-hækkun. Ein af þeim fáu gleSistundum, sem verkamaSurinn lítur — í þessu lifi — er stundin, þegar laun hans eru hækkuS. Hvemig sú stund vekur, þrátt fyrir sivo ótal margt, fögnnS í sál hans, hvernig hún vteik- uir nýtt afl og nýjan áhuga viS vinnuna, ihvemig hún glæSir til- finninguna fyrir því, aö nú sé bor- iS meira traust til 'hans en áður, og hvemiig iframtíðin lyíkst upp björt og sólók í huga hans, engu af þessu á sá auðvelt meS aS trúa, sem ekki hefir reynt þaS, eSá sem ekki vill skilja þaS. En alt er þaS samt, og ótal margt fleira kauphæklkuninni samfara. LangþráSustu vonimar rætast þá oft lika hver af annari. Hans nánustu geta notiS þæginda, sem þeir hafa lengi orðiS ap neita sór um; þeir eiga kost á hollari og meiri fæSu og betri klæSnaði. Heimilið verSur einnig skemtilegra, þar fjölgar bófcurn og myndum og j>ar heyrist ef til vi.ll stilt hljóSfæri. Konan getur þá lífca rétt sig upp frá stritinu og' tekiS sér stund'ar hvíld ; hún helir hVort sem er þarfn- ast hennar í mörg ár. LifiS bæSi i and'legum og líkamlegum skilningi verður íuillkomnana. VienkamaSur- inn veit þaS. Að spyrja hann aS því, hvort .hann æski þess, að kaup hans sé hæfcfcaS, væri heimsika. Ilann bæði þráir þaS og þarfnast |>ess. Ef vér gengjum út frá því„ aS einhver föng væru á aS hækka vinnugjald yfirleitt, samkvæmt þvt er sanngjarnt og réttast þætti, væri þá.nema eðlilegt, aS búast viS þvi, aS gem flestir myndu styðja þaS og sjá þaS heillaráS i verki ? Vér könnumst svo undur fljött viS þaS, aS vér elskum náungann eins og sjálfan oss', aS vér viljum sjá þriif jn heimiii og skemtileg börn, aS vér viijurn sjá fátækt meS öllutn þeirn menningrskorti, vesaldómi og nið- urlægingu, sem lilenni oft fvlgir, hverfa buirt úr þjóSfélaginu. ÞaS væri ekkert líklegra, en aS vér vær- um fúsir ti-1 aS víkja samstundis úr vegi ]>ví, sem er mestur þrándur í'götu ]>ess, aS þetta megi alt verSa aS óskum vorum. Óttamtm viS skort á lifsbjörg sinni, væri þá á skjótan hátt létt af verkamannimim. En áðitr en farið e'r út i það, hver föng eru á því, aS ná ]>essu talkmarki — að hækka vinnul'aunin vfirleitt — skal fvrst méS fáu-m orðum mi-nst á, hvaS vinnulaun erú, og -hvaða eSlislögum þau ertt háS. Þegar um fjárframleiSslu er aS ræða, er þaS þrent, sem sérstaklega kemur til gtleina. Þáð er land, þaS er vinna, og þaS er höfuSstóll. Alla fjárframleiðslu sem á sér staS, tog- ast þessi þrjú öfl ofta-st nær um og sfcifta á milli sín. S-kerfur land-sins, er leiga; skerfu-r vinnunnar verka- lattn eða vinnugjakl, og skerfur höf- uóstólsins, sem einttig kallast inn- stæSufé, eru ágóði eða viextir. Leiga nær yfir alt ]>a6, sem land- iS gefur meira af sér, en land, sem lélegan uppskertt-ágóSa hefir, og notaS er til framleiSslu. Vinnul-aun eru iþaS, sem meS vinnu er framleitt, aS frádregnum höfuðstól og vöxtum og leigu. En vextir innistæ'Sunnar, eða höfuSistólsins er þaS, setn hægt er aS spara af auSsframleiSslunni, meS þvi aS borga minna fytir vinn- itna, en Ihún er verð. Þannig á út- hlutun allrar framleiSsltt sér staS enn sem komiS er. Nú skal ]>essu til frekari skýr- ingar tafca til dfeemis staS, og gera ráS fyrir, aS ástandiS væri -þar lífct þvi, sem það var ihér í þessu alls- nægta lan-di á tíS landnemanna t rauSárdalnum. Vegna ]>ess, að þá var nóg landrými, og yfirfljótan- legt af góSnm ábýlisjörSum, er óhugsanlegt a'S nokkur hafi tekiS jarði-r á leigtt, þvi ]>að þyrftu meiri en lítil brjóstgæði til 'þess, aS fleygja i aðra svo eSa svo miklu fé fyrir ]>að, að mega gera sér jörð- ina undirgefna, eins og bóSið var forSum, ef nóg væri til af eins góS- um j-örSum, sant öllum væt'i jafn frjá'lst að nota. Öll framleiSsla á jörSum eSa ábýlis löndttm i þá daga, læfir ]>ví -hlotiS aS len-tfct i vasa verkamannsins, bæSi sem vinnulaun og sem leiga af hinni mifcht auðs- uppsprettu, -s'eim hann hafði undir 'höndum. Um það getnr efclki veriS aS villasit. En timar liSu. Landúemunum fjölgaSi. Þar sem sléttan “ómæli- lega endlalattsa” og skógamir sí- grænu áður stóðit ónumdir og ó- ruddir, h'afa nú ri'siS upp bæjir, ból og bktmlegar bvgðir. “Rleifcir afcr- ar og slegiu tún” blasa nú hva-r- vetna viS augum. Og á viS og dreif út um alt ]>etta landflæmi bæði austur og vestur, liggja nú jámbrautir, sem tengja Ixeina og bvgSirnar satnan, eins 'fconar bróS- urböndttm liggur manni viS að segja, og íbúamir geta nú með auS- veldara móti en nofckru sinni áður flufct varning sinn og ferðast sjálfir úr einum staS i annan. Allri þessari breytingu, hafa hlotiS að fylgja ein-hverjar afleiS- ingar, enda er þvi ak-ki aS neita, að högum er nú öSruvtsi háttaS, en á árum fvrstu landnámsmanna hér. Eitt dæmi af mörgum, sem ber þaS meS sér, -er hinn mikli munur á land*verSi nú og þá. ByggingalóSir i miðpunkti bæjanna kosta nú of- fjár, þó landskikar sent fjarri ]>eim staS liggja,1 séu ódýrir, bornir sam- an viS -þær. Og hver bletturinn, sem nálægt járobraut liggttr, er ntörgum sinnum veirSlhærri, en staS- ir þeir, er f jarri þeim liggja. Þessti er nú orðiS svona variS; þó land- kostir aS öSrtt levti séu jafnmiklit' eða þó löndin séu yfirleitt þau sömu, fer verðiS á þeim eftir þessu. í þesstt liggttr það, aS leiga á I I ^ löndum hefir hækkaS, og er orðin tins óhtlmju há og hún er. Öll sú verShækkun, sem á “guðs grænni jörSinni” hefir átt sér stað, alt frá utjöðrum og strjálbygðum og alla leiS til miSst-öSvanna, þéttbýlisins og iSnaSarins, öll sú verShækkun sem sptefctur af þjöSlegum umbót- um og ihagsýni stjórnanna, öll sr verShækkun sem góSar samgöngur og jámbrautir, sem nálægt landinr liggja, -hafa í för nteS sér, fer öl! í vasa þdss sem landið á sem leiga af því. í hlut vinnunnar fcemur þvi efcfcert af því fé. ÞaS er l>ví ekfcert auðsærra en það, aS verka- m-aSurinn ber ekkeit meira úr být- um, fær ekkert meira fyrir vinnr sina, ]>ó hann vinni á þeirn stöðum sem ltengst ertt komni-r i siðmenn- ingunni svo kölIuSu, heldur en hann íær þar sem hún er engin til, þ. e. úti í óbygSttm. Þó öll ]>au þægindi. sem sú siðmenning hefir í för meS sér, sé verkamanninum aS þakka, rýtur nann þeirra aS engu — aS þvt er vinnugjald hans snertir, held- ur fier þaS alt til þetss, er landiS á, eSa hefi-r undir hönnum. ÞaS fyrirkomulag sem viðheldur ]>essu, þaS er einmitt fyrirkomulagiS sem er orsök hin-s lága vinnugjalds sem nú á sér stað, og viSheldur því. Verikamnna félög bæta að vísu stundum íaun meSli-ma sinni, en stefna þeirra — aS því er kemtu til almennrar launah;|kkunar — nær dklki eins langt og akjósanlegt væri. ÁstæSan fyrir því er sú, aS sTikri launahækkun fylgi-r ihlutfalls- lega -aukinn kostnaður á lífsbjörg allri, sem verkamanna samtök ráSa ekki við, eins og nú stendur á. Sá auifcni fcostnaður gerir vinninginn fyrir verkamanninn minni en viS mætti búas't, og fyrir aðra, hefir hún enga eða litla þýSin-gu öSru- visi en óbeinlínis. Og þaS er helzt þvi að _ þafcka, aS það er dálítiS frjálisari aSgangur að landi hér í Canada og Bandlaríkjunum en i hin- um gamla heimi, Evrópulöndunum, að verkamanna sam-tök hafa orkað meirtt í 'þá átt aS bæta vinnulaun hér en ]>ar. LandiS er sá ódáins-akur, sem vinna framlaiðir auðinn úr. Það er því eSliilegt, aS kepst sé við aS ná i }>aS, eSa öSlast rétt til ]>e'ss aS fara meS það sem sina eign. Þeir sem þann rétt háfa, geta boðið verlkamanninum aS vinn-a á ]>eim bletti meS þeim aðgengilegn skil- málttm, aS ihann láti þeim þaS eftir af auSnum setn hann framleiðir, sem }>eir setj-a upp; að öSrum kosti má hann láta ]>aS af-skiiftalaust. Þar sem að afurS vinnunnar — auSur -— er nú eitt af hnossunum, sem eiga, eins og Þorst. heitinn Erlingsson sagði unt syndina, “svo vél við hold vort og blóð”, en vinna er aftur aS sama skapi efcki eins eftirsóknarverS, og því mð-ur sketutileg, getur landeigandinn, meS þvi aS nota vinn-u annara, fcomist 'yfi’r iþaí, sern vinnan framleiSir, sent sé auð, án þess aS vinna sjálfur. Þetta hefir leitt til þöss að svo margir hafa illu heilli gripið til ]>ess, aS pranga á landsöltt, auS- vitað í þeim tilgangi aS gefca orSiS auSugir án }>ess að vinna, en hafa á sama tíma ekki mun-að eftir þvi algildá lögmáli, að auSur er aðeins framleiddlur með vinnu, lein hefir al- dtæi og mun aldrei. í sönnum og réfctum skilningi verða framleiddur með þvi aS væfla vélar eða fleða. Slikt landsölu bmll líefir fæfckað tækifærunuAi til a& vinna, sem stð- ar skal betMr vikiS að. Samfcepni á vinnu markaSinum hefir aukist af -sörnu ástæSum. En þetta hvort- tveggja, telr aS tneirtt eða minna ieyti orsök til lægri vinnulauna en annars' þyrfti aS vera, En vtfcjum nú aftur að aðal- spumingunni. Ertt nokfcttr föng eða ráð á aS bæta úr þessu? F.ru möguleikar nofcfcrir á því, aS bæta laun alilra sem erfiSa, bóndans, þjónsins, smiSsins. fcennarans, allra sem eitthvaS þarft vintia andlega eða líkamlega, svo aS nokfcru nemi ? RáSiS 'er til, sem sjáslt mun, þeg- ar til' eru nógu margir sem líta vilja á það réttum augum. Það er jarð- mats-sfcatturinn svo fcallaði. MeS þeim skafcti er átt viS afnám skatta af vinnu og bvggingum, verzlun og iSnaSi, á mnfluttum og útfluttum vamingi. í staS ]>ess sfcaJ leggja s-kattinn a landið eitt, samfcvæmt verðmæti þess, og þannig með þeim <-ina sfcatti, hafa inn }>aS fé, sem þar-f ti-1 almtefnnra nota, eins og nú er gert meS hintii margbrotnu skatta-álögu. Þessvegna er þessi skatts-aSferð eSa þessi eini jarð- mats-jsfcafctur einnig kallaður ein- sfcattur. AfJeiðingin af þvi að beita þessari skatt-aðferS, er öllum auSlsæ, sem gefa því nofcfcurn gaum. Hún yrði sú, að ómögulegt vrði að hafa lönd undir höndúm án þess að nota i]>au. ÞaS vrði vegna jæss hve sfcatturinn vrði hár, að vinna á þeirn. eins og til hefir verið ætlast. Að slá eiign sinni á þau i því skyni að pranga á ]>eim, yrði svi-pað þvi, að leigja hlefcbergi á gistihúsi og nota það ekki. En ]>aS mundu færri láta sér fcoma í hug. Þetta gæfi þvi tæfcifæri tiJ að nota Iönd, sem vel liggja viS flutningum og samgöngum og þess væru verð, að vera ræfctuð og vrkt. Og,þaS hlyti að auka framleiðsluna. ÞaS -hefði einn-ig annað í fðr með sér; það numdi koma á réttlátri úthlutun á afurð vinnunnar. ÞaS gerði ekfcert til hvar landið væri, hvort þaS væri í sveit leSa bæ, væri náma- eða skóg- arland. En nú vitum vér aS eig- andi landsins í bæjunum getur ekki aðeins flögraS yfir afurS ]>ess, er vinna vill á því, heldur getur hann blátt áfram boðið byrginn og ráðið ]>ví hvort nofcfcuS er unniS eða efcki. Eins er meS þá er eiga náma- eSa skógarlötid; leyfið sjálft til aS EDDY’S ELDSPITUR Jafnvel þó þær hafi hækkað í verði, sem stafar af því að ýmislegt sem til þeirra þarf hefir stigið upp, eru þær þó eins góðar og áreiðanlegar og að undanfömu — eins og þær hafa fengið orð fyrir. Biðjið ætíð um EDDY’S ELDSPÝTUR. vinna á þeim, er oft meira en. þaS, sem vimnan siem á þeim er gerS, gefur í aðra hönd. Vinna sú sem fer fram á landinu sjálftt, er köíluS frumiðnaSur /'Pri-mary Industri). ÞaS er land- ImnaSur yfirleitt, námavinna og viSartekja. Af þessum iðnaði tekur við önnur fcegund iðnaSar fSecond- ary IndústryJ. ÞaS er verksmiSju- framleiðsla, viSskifti og flutningar. Þéssi síðast taldi iSnaðtir fer ná- kvæmlega eftir því hVernig frum- iSnaSurinn gengur. Þéim sömu lögum ættu vinnulattn aS vera háS. í staS (þess, aS þau fara nú eftir því, hver tæJdfæri verkalýSurinn hefir á, að ná í vinnu, ættu þau aS vera undir því komin, hVe miklar attSs-upjjsprefctumar eru til þess aS vinna og framleiða auS úr. Ein- s'katturinn bætti hér úr skák. Hann mundi opna vinnunni lleiSina aS sinum eSlilegu tækifærum, -sem eru möguleiikarnir til þess, aS vinna á landinu. I>á gætu menn framleitt eins milkið eSa lítiS og þá listi meS vinnu, og þá uppsfcæri hver og einr. í orðsins fylstu merkingu, eftir því sem hann hefði niður sáð. InnstuSu fé teSa höfuSstóll, sem svo oft hremmir drjúgan sfcerf af auSsframleiðslunni, gæti ekfci meS þessu skattafyrirkomulagi dregið eims rifan iblut og.áður. HöfuS- stóll værii þá efcfcert annað en þaS, seni hann í sannleika er, arSur vinn-unnar, og væri aldrei annaS en ]>að, sem kostað hltefir aS framleiða og viðlhalda honum. MeS öSrum orSum: land væri þá efcki einum frjálsara en öðrum og tækifærin til að vinna þaS öllttm jöfn. Auðurinn væri ekki i neins ntanns íhöndum, sem ekk ihefSi -gefiS þáð fyrir hann, sem hann kostar. Hann væri þá ekfci aS óverSskulduSu i fárra manna höndum, en fátæfctin í marga liðu fylgja fjöldans. ÞaS fcæmi -þá réttilega niSur á mönnum, þaS sent sfcrifaS sttendur, aS sá, sem efcki vill vinna, mttndi efcfci heldur mat fá. AfleiSingarnar af séreign á lönd- um eSa Íandsfcifcum, stórum eSa smáttm, hlýtur að vera öllum ljós. GóS og arSsöm lönd, sem ágætlega liggja viS samgöngttm og öSrum liagsimunum siðmennirtgarinnar, standa ónotuS og óyrkt og eru, aS þvi er snertir tækifæri til vinnu, sama sem eySimörkin Sáhara. Þégar teinsfcatturinn væri kominn á, gæti efckert svijxtS })essu átt sér stað ; 'það 'hyrfi ]>á með ölltt, eins og ýmislegt annað afkáralegt í stjóm og lögum vorum. U-ndir fyrirfcomulagMiu, sem ein- skat-turinn hefir i för með sér, hlyti mestur hluti auSsframleiðsltinnar að lenda hjá þeitn, slem ynntt aS lienni, setn vinnulaun; og sfcattur- inn, eða sá hlu-ti af framleiSslttnni setn til hans gengi, vera notaSur til vlelferSar almenningi. En þar hefir stundum annaS vilja brenna við. HöfuSstóIl Ihéldi sér, yxi -hvorki né rýmaði, heldttr svamði aðeins til þtess sent vinnan við hann fcostaSi í ttj)j>hafi. NiSurStaðan sem vériþvi af þessu fcomumst að, er sú, að það, sem í sönnttm sfcilningi getur talist rétt- lát útihlutun auSsframleiSslunnar, eöa er réttlátt vinnttgjald,’ sé }>að, aS verfcamaSurinn hJjóti allan á- góöatin af starfi síntt, en éfcfci aðeins lítinn hlnta hans' ein-s og núfcá sér staS. Það eru bæði hin eðliilegustu og hin teintt sanngjörott verkalaun. ÞaS er takniarkið sem verður að kej>j>a að og ttá. ÞaS á kannske langt í land og ýmsir agnúar á vegintim. Og eg segi efcki. að öll vinna and-leg sem likatnleg veröi til full's borgttS með gtt-lli eða silfri þéssa heinvs. Verka-maSurinn lifir, eftir minni skoStm, ékfci á einu sam- an brattði. Ef aö svo litttr út, nú sem stendur, að atlt lif mannsins sn-úist tun það, aS afla sér lífcam- legrar lifsbjargar, er það bezta sönnun fyrir þvi, aS hér þarf ein- hver breyting á að verða. Og það er einmitt þeiss vegna, aS vér mæl- um því bót, aS vin-na sé ltafin í áliti, sé mfeira metin, sé meiri gaumur gefinn, sé betur launuð. Því eins og ihún hefir að undanförnu, þrátt fyrir alt, verið “veggttrinn undir vesöld” ofcfcar, eins mun hún fram- vegis verða grundvöllurinn. sem lik- amlegt líf læinlinis og andlegt líf Hveitiroektarfélagið gefur út verðskrá. Innan fárra daga lesa t-nín’r 1. tmda bænda í Saskatehew^ Ma r w °f Alberta verðskrá HVe P tfíeLagS,ns fvrir árið 10 ím SUídaWaSsííur meS v um, jarSyrkjuahóIdum og vöru er skram nýkomin úr pfenS ör’sSr? hr stærrt, sfcyrtr bettir og he 8s ’f;;:8 ha,da ™; &». Eitt af þvi ágæta viS félagiS í Svo a?g 3’ ræöur í»'g vet brtenne 3 *1VerÍum hlut þrenns fconar verð gefiö. ÞaS s hann fcostar kominn til Winnip það sem hann kostar kominn Regma og það sem hann kos varið’c hí Söm*iðis vanð 5 blaSsiöum til þess aS sfc fhitnmgsgtald; er þaS því m auðvelt fyri-r bændur að vita i kvæmlega um verð á hlutum á hve um stað fynr stg. Srst. en* taí(Fr ttpp plóga td hírann' fara 12 WaöH ]>ess, er þar tailin svo að se tver einasta plógtegund sem no ei 1 \ estur-Canada. Næst fco herfi og sáðvélar, rifvélar, -hrí og slattuvelar o. s.frv., þre.skivé mvlnur, hremsunarvélar, gasvél oha og ab.irSur, vagnar, fcerr sleðar, aktygi.dælur, rjómaskilvii ]ir, þvottavelar, sattmavélar gi tngavtr, bmdaratvinni; í stuttu n aw sem bondinn þarfnast. Þtetta fyrsta bændafélaghí naS otrnfega mikilli verzlttm bæ- ur 1 olhi Vesturlandinu hafa gen i felagið meS hinum 18,000 hlnth urn, td }>ess að berjast fyrir því sametna bændur í kaupimt og < um, |>o erfitt sé. Artð sem leið höndlaSi féla yf'r 48,000,000 mæla af fcomi f\ uma ellefu þúsund manns. I groSasæla ar, sem nú er nýafstai jok varasjoð félagsins svo að h; er um eSa yfir $600,000.00, og það mtkil hjálp til ]>ess að g keypt t stórum stil og selt f\ pemnga. Hefir sú stefna gert' lagmtt þaS mögulegt að fcoma key um vontm t eins látt verS og ) hafa vertð — miklu lægra en 1 var fyrtr fámn árum. Þrátt f\ pao miída verí5 sem nú er á .4 og* jámi. Véla og álialda deikl félags hteftr verið fullkomnuð til stó muna. FélagiS hefir nú vöruht \V mmpeg, Regina og Calgarv g^tur f>a5 |>ví seö bætKÍum fyrír steni ]>eir þurfa mánuðum áSur þeir æskja þess. \u á timum er erfitt að ábTí ast að muinir fcomi strax þegar I eru pantaðir, en -þetta félag gett I>VI em’ Sfetr hagsmtma viSskil vma smna, eins vel og „okfcr fiauSIegum mönnum er unt O ar býst félagið við að selja mifcið bunaðarvelum. Ef þér biðjiS verðskrana “L” verSttr hún si ySur tafarlaust. Skrififi eftir he i dag. VrSardeild félagsins liefir ein gefrð ut serstaka verðskrá, ]>eini hægSarattka sem hafa i ihyggju \ggja. Þár oru by-ggingau drættir, ytÖur, byggingaefni og sterti til husagerðar þarf. Sömuk is alt nauðsyníegt fvrir skóla hl ur o. s. frv. Þegar þér skrifið , ,r '>essar' verð-skrá þá tiltakifi i arverðkkrana “J.” og getifi (þess þer hafiS les.S þetta i Tægbergi. nyja Kennara vantar fyrir IAgberg skóla No 206, fyrir átta mánaða tima, frá 15. marz næstkomandi. Kennarinn vterður að hafa annars eða þriðja flokks kennarapróf, gildandi i Sasfcatchew- an. J msækjandi tilgreimi kaup, mentastig og æfingu við skóla- fcenslu, og sendi tilboð sin fyrir lok fehrúar mánaðar til undirritaðs. Churchbridge, Sask., 29. jan. 1917. B. Thorbergson, Sec.-Treas.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.