Lögberg - 15.02.1917, Page 3

Lögberg - 15.02.1917, Page 3
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 15. FEBEÚAR 1917 3 Polly anna Eftir Eleanor H. Porter. “Nú, eg verð aö segja þaö,” sagöi hún tneö þeim róm, sem hvorki var viðfeldinn né gerSi sér ómak til aS vera þaS. “Eg —” “En nú verS eg fyrst aS segja þér hvernig leikur- inn er,” greip Pollyanna fram i fyrir henni vongóS. “Þú kernst aS því, aS þaS verSur gaman fyrir þig aS leika hann, af þvi hann er svo erfiSur. HlustaSu nú á nng I” Svo fór Pollyanna aS segja henni frá trúboSskassan- um. hækjunum og brúSunni, seni ekki kom. Ilun var ;.S ljúka viS þessa frásögn, ])egar Milly kom mn. “Frænka ySar spyr éftir ySur, ungfrú Pollyanna,” sagSi hún letilega og kærulaus. “Hún síniaSi til kaup- mannsins og baS hann aS senda boS. Þér eigiS aS flýta ySur, sagSi hún. ÞaS eru nokkrar lextur, sem þer verSiS aS hafa lært áSur kveld kemur." Pollyanna stóS upp nauSug. “Sv’ei, já,” stundi hún upp. "Já, nú skal eg flýta mér.” Svo hló hún alt i einu. “Eg má í rauninm vera glöS yfir því, aS eg hefi fætur til aS hlaupa á og flýta mér, er þaS ekki satt, frú Snow?” Hún svaraSi engu, hún hafSi augun lokuS og lá kyr. En Milly, sem stóS eins og steingervingur af undrun, sá aS þaS vottaSi fyrir tárum á holdlitlu kinnunum. “Vertu sæl,” kallaSi Pollyanna til frú Snow, þar sem hún stóS á þrepskildinunt. “Mér þykir svo leitt meS háriS. Eg vildi fegin hafa fengiS tima til aS setja þaS upp, en máske eg geti þaS í næsta skifti. * * * Einn eftir annan HSu dagar júlímánaSarins; og fyrir Pollyönnu voru þaS glaSir dagar. Hún gat þess oft vtS frænku sina, hve indælir sér fyndust dagarnir vera, en þvi svaraSi frænka hennar fremur þurlega; “ÞaS er gott, Polyanna, aS þér finnast dagarnir vera indælir; en eg vona aS þeir séu líka gagnlegir fyrir þig __ annars hefSi eg ekki á neinn hátt rækt skyldu rnína viö þig-” Vanaiega svaraöi Pollyanna þessu með þvi, að ílcygja sér um hálsinn á frænku sinni og kyssa hana — enda ])ótt ugnfrú Polly í hvert skifti væri jafn forviSa og dtilarfull. En einn daginn, þegar þær sátu viS sauma, sagSi Pollyanna alt í einu: “Álítur þú aS þaS sé nóg, aS dagamir séu gagnlegir, Polly frænka? Meinar þú aS þaS séu nógu indælir og gæfuríkir dagar þá?” “Já, þaS álít eg, Pollyanna.” “Þegar þeir eru gagnlegir?” “Já, auSvitaS.” “Já, en aS vera glaSur — er þaS þá ekki gagnlegt? spurSi Pollyanna alvarlega. “jú—nei—ekki aS eins þaS, aS vera glaSur.” “Ó, þaS er leiSinlegt!. Þá mun þér ekki geSjast aS þeirn leik, fyrst þér finst þaS. Þá er eg lirædd um aS þú viljir aldrei leika hann, Polly frænka.” “Leikinn? HvaSa leik?” “Jú, leikinn sem pa—,” Pollyanna beit á vörina. “Nei —þaS—þaS var ekki neitt,” sagSi hún. Ungfrú Polly lét brýr síga. “Nú skulutn viS hætta aS sauina í dag,” sagSi hún styttingslega. Saumatíminn var þá HSinn og Pollyanna fór.* SíSara hluta dags, þegar Pollyanna kom ofan frá sínu herbergi, mætti hún frænku sinni í stiganum. “Ó, Polly frænka, hvaS þaS er indælt,” hrópaSi litla stúlkan, “Þú ert á leiSinni upp til aS líta eftir mér. Komdu bara, komdu bara, mér þykir svo vænt um heim- góknir.” Og um leiS sneri hún sér viS og þaut upp stig- ann aftur, og opnaöi svo herbergisdyr sinar. Ungfrú Polly hafSi alls ekki dottiö í huig aö líta eftir Pollyönnu. Hún var á leiöinni upp á loft til aS finna hvltt sjal, sem hún hélt aS væri i stóru kistunni undir austurglugganum. En sér til takmarkalausrar undrunar fann hún sig sitja á öSrum harSa stólnum hennar Polly- önnu, í staö þess aS sitja úti á loftinu fyrir framan kistuna. Og þetta hafSi svo oft viljaS til s'tSan Pollyanna kom; ungfrú PoHy varS þess vör, aS hún gerSi stundum alt annaS en hún hafSi ætlaS sér aS gera, — aS hún gerSi stundum eitthvaS undarlegt og óvænt, sem var henni alveg ólikt. “Mér þykir svo vrent um heimsóknir,” sagði Pollyanna aftur, á meöan hún flögraöi um herbergiö, eins og hún væri laS taka á móti óteljandi gestum í skrautlegri höll. “Og einkum síSan eg fékk þetta herbergi. eg er »in ' s'álf Já ef *'■■'** ■’ * ->uuVlta® haft leigu- herbergi áSur, ét. paú eru hv'ergi nærri eins viöfeldin og þau, sem maSur á sjálfur, er þaö ekki, Polly frænka? Og eg á þetta auðvitaS; eöa á eg þaS ekki ?” “Ju-ú—, jú, auðvitaS,” tautaSi frænka hennar hikandi, meöan hún ósjálfrátt furðaði sig á því, hvers vegna hún stóð ekki upp og fór til að finna sjaliS. “Og auSvitaö þykir mér nú einmítt vænt um þetta herbergi, enda þótt hér séu ekki gólfdúkar, myndir á veggjum né blæjur og því ttm likt. sem eg hafSi svo tnikiS hlakk—” Pollyanna blóSroðnaSi alt í einu, leit niður og þagn- aSi. Svo ætlaði hún t vandræSum sinum aS sleppa þessu efni og finna eitthv’aö annaö, en frænka hennar greip frarn í fyrir henni og sagSi hvatskeytlega: “HvaS var þaS, sent 'þú ætlaSir aö segja, Pollyanna?” “Eikkí—ekki neitt, Polly frænka. Eg viildi—aö' eg iiefði ekki sagt það.” , “Nei, það er mjög líklegt,” svaraði Polly frænka hetinar. kttldalega “en þú sagSir þaS nú sarnt, svo þaS er eins gott að þú haldir áfram.” “Já, en þaS var 't rauninni ekkert, Polly frænka; það var aS eins þaS, aS eg hafði hugsaö mér herbergi með dúk á gólfi, tnyndir á veggjum, kniplingablæjur og annað slíkt—slikt sem þú veizt að menn óska sér. En auðvitað—•” “Ó-já, svo þú haföir httgsað ]iér þetta ?” greip ttngfrú Polly fratn í önug. PoIIyanna roðnaði enn meira. "Rg hefði auðvitaöf þkki átjt aS ^era Iþað, Polly frænka,” sagSi hún afsakandi. “Af því aS eg haföi aldrei hefði það ekki VeriS vegna þessa, þá heföi eg ekki saknað þessara hluta svo mjög — jafn fallegra hluta, tnynda og dúka og þess konar, á eg við; og þá heföi mér ekki komiS til hugar að hugsa mér mitt herbergi þannig, tneSan við gengum eftir dyraganginum og upp alla stigana hérna fyrsta daginn, og svo—og svo—. En satt aS segja, Polly frænka, þaS var ekki meira en eina mínútu — eSa nokkrar mínútur, á eg við — áður en eg gladdits yfir því, aS hér var enginn spegill, því þá gat eg ekki séS freknurnar mínar. Og fegurri mynd en fyrir utan glugg- ann hérna, hefSi þaS aldrei getaS oröið; og þú hefir veriS svo góS v'iS mig, Polly frænka, aS—” Ungfrú Polly stóS snögglega upp. Hún var mjög rjóð í kinnum. “Þetta er nóg, Pollyanna,” sagði hún fastmælt. “Þú þarft ekki aS tala meira.” Á næstu sekúndu þaut hún út um dyrnar, og hraöaði sér ofan stigann í silkipilsunum, — og þegar hún var konrin ofan í stigaganginn, datt henni fyrst í hug að hún heföi ætlað sér aS leita aS hvíta sjalinu uppi á loftinu. En daginn eftir sagSi ungfrú Polly meS kitldalegri rödd við Nancy: “Nancy, þú getur flutt fatnaSinn og munina hennar ungfrú Poliyönnu ofan i herbergið, sem er neöan undir Ioftherberginu. Eg hefi ákveSið aS láta systurdóttur mína hafa það herbergi fyrst um sinn.” “Já* ungfrú,” svaraöi Nancy hátt; en viS sjálfa sig sagSi hún: “Ja, hver ræfillinn, hvað skal þetta eiga að þýSa?” Og þegar hún fáum augnablikum síðar mætti Pollyönnu, sagSi hún með sigurhrósi og sjáanlegri ánægju á feita, rauSa andlitinu: “Nú, hlustið þér nú á mig, ungfrú Pollyanna! HugsiS ySur, þér eigiö aS flytja ofan á annað loft — í herbergiS undir loftherberginu. Já, þér fáiö það — ]rér fáiS þaS !” Polyanna fölnaSi. “Hv'aS ertu að segja, Nancy? er þaS satt—er það í raun og veru satt? Það getur ekki veriS satt?” “Eg held að ySur reynist þaS satt,” sagöi Nancy í sigurhróss róm, og kinkaSi kollinum aö fatabunka, sem hún bar á handleggnum, og setn hún hafði nýlega sótt i búningsklefaim hennar Pollyönnu. “Mér hefir veriS skipað að flytja ofan alt sem þér eigið þarna uppi, og þaö geri eg nú eins fljótt og eg get, svo hún fái ekki tíma til aS breyta áformi sínu.” Pollyanna heyrði ekki síöustu oröin sem Nancy talaði, Hún þaut ofan stigann og tók tvær rimar I einu skrefi, eigandi á hættu aS detta á höfuðið beina leiS ofan í dyraganginn. Tveimur hitröum skelti hún svo undir tók í húsinu og einum stól velti hún tttn koll, áSur en hún náSi takmarki sinu — Polly frænku. “Ó, Polly frænka, Polly fræuka, viltu ])etta i raun og veru? Á eg aS fá þetta herbergi í raun og vern hér eftir ? En góSa, þar er nú alt — bæSi gólfdúkar og kniplinga- blæjur og þrjár fallegar myndir á veggjunum, auk þeirra sem eru úti og maSur sér í gegn um gluggann, þvi hann snýr aö sötnu átt og glugginn uppi. Ó, Polly frænka—!” “ÞaÖ er gott, Poilyanna. Mér þykir vrenf um á8 þú ert svo ánægS meS tilbreytrnguna. Og þar eS þér J>ykir svo vænt um slíka hluti, ]>á vona eg aö ]>ú veröir varkár og farir vel með þá; því þess krefst eg af þér. Og nú gerir þú svö vel og reisa ‘Stólinn þama upp aftur; og svo veiztu að mér geðjaít illa aö, aS huröttm sé skelt afarhart og hátt, eins og þú gerðir tvisvar fvrir fáum augnablikum síðan.” Ungfrú Polly talaði >í hörkulegum röm — hann var svo miklu hörkulegri sökutn ]>ess, aö hihi af eitini eSa ann- ari orsök fann. aö hana langaöi til aö ]>urfa aö gráta — og ]>ó var ungfrú Polly ékki ein af ’þéim, sem var nijög grátgjarnt. Pollyanna gekk þangaö sem stólBrm íá. 'reisti hann tipp og lét á sitt vanapláss. “Já, frænka — nei. eg veit aS eg skélti hurðunTiTn,'" viöurkendi hún geislandi af ánægjm “En sjáöu, þá var eg einmitt búin aS fá aö vita þaö méö 'herbergiö, og eg held líka aö þú hefðir skelt hurSum, ef þú heföir—”, Nú ]>agöaSi Pollyanna ált í einu og 'horfSi meö athygfi á frænku sina. “SegSu mér, Pollv frænka, ætli þú — æ'tli þú hafir nokkru sinni skelt liurSum eftir þér?" “Nei, þaS vona eg raunar að eg’hafi aldrei gert.” Rödd Polly frænku hennar var í rneira lagi hræSslttleg. “Nei, en Polly frænka, }>aö er 'þó synd.” > “Synd ?” endurtók Polly frænkR dlveg hissa, svo ÍBún gat aS eins sagt þetta eina orS. “Já, einmitt synd. Því þú skihrr, aS ef þú hefðir veriö hneigS fyrir aS skella htrrSuni, ’þá hefðir þú -atiS- vitaS skelt þeim; og ef þú hefir aldmi veriS svo glöS, aS þú gazt ekki varist því að skella hurSum — þvt e'f *þú hefðir veriö reglulega glöö, ]>á he'fðir ]>ú ekki geU.ö varist ]>vi. Og það er þó syrtd. Mér þykir svo slrernt, að þú hefir aldrei veriS glöÖAÚiir nenuu’á Poii^aiina!” Ungfrú Polly sagði ekki »teira, '|>vi PollyaTtwa var horfm aftttr : það var aö eins lutröna aö lóftstlganum. sem skall aftur með hávaöa, *em svUraði fyrir hana. Pollyanna þaut upp til að hjálpa Nancy aS flytja teigur stnar ofan í mýja herbergið. Ungfrú Polly sat aftur í dagstofunni. ■ Henni Sanst Intn vera fremur ringluS. En hún var€ að viStarisenna meS sjalfri ser — ,-að það var jþó sumt, sem' hún hefSi verið glöð yfir. "• > Itaft neitt slíkt. þá óskaöi eg mér ]>ess. ÞaS komu tvisvar dúkar i trúboSskassanum að sönnu, en þeir voru baSir svo litlir, sjáðu, og blekblettir i öörum ]>eirra og got a þeitn báSum, Og einu sinni konui tvær myndir; en þaö komu áldrei fleiri; og aöra þeirra seldi pa—, eg meina að aðra, sem var falleg mynd, urSum yjS aS .#.■ en hin, var svo skernd og gleriS sprungib,. En XL KAPÍTUL3. Jimmy. Svo kom ágúst. Og ágúst kom meö ■nýungar «tg óvænta viðburði — sem raunar komtt ekki flatt upp á Nancy. Nancy var hætt aS veröa hissa á ttokkrum hlut nú orðiö. Siöan Pollyatma kom, fanst henni hún ekki gera annai, e<t bíða eftir óvæntum viSlntröttm og viS- brigönm. Pollyanna hafði fundið ketlíng, sem jnjáaSi og kveink- aði ser eínhversstaSar á þjóSbrautinni. Hún fór til allra nagrannanua og spurSi hvort þetta værí þeirra ketlingur; en ]>egar enginn vilcli katinast víð hann né krafðist haus, tók hún hantt heim með sér, eins og þaö v-æri .sjálfsagt. Og mér þótti svo vænt uni að eg fann engan sem átti liann," sagöi hún ánægjulega viS frænku sína, "því mig langaSt sífelt til aö taka hann heim meö mér, mér þykir sv° vænt lnn ketlinga. Og eg var viss um að þú mundir gleSjast yfir því, aS viS fengutn hann.” Ungfrú Polly leit snöggvast á litla, ntagra, gráa ketl- tnginn í faðmi Pollyönnu, og hana hrylti reglulega viö honum — Pngfrít Polly þótti ekki vænt um ketti, ekki einu sinni um fjöruga, fallega, hreina ketti. Athugasemd riff fyrirlestur séra Magnúsar Jóns- sonar “Vcstan um haf”. Fyrir greiðvikni góöra rnanna, hefi eg nú eignast fyrirlestur séra M. Jónssotiar, sem hann nefnir: “Vestan um haf”. — Mér þótti vænt urn aS fá tækifæri til aS sjá hann og lesa; og eftir að eg hefi nú íhugaö innihaldiS, . virðist mér hann ekki eins lósanngjlarn, í garð Vestur-ís- lendinga, eins og álitiS er af ýmsum hér v'estra, og eg hygg, aS af ásettu ráöi, hafi hann ekki viljaS halla réttu máli, þótt hann hafi—auSséö—víða gjört það, af vanþekking og mis- skilningi, Séra M. Jónsson segir, “aö íslenzka þjóSin, muni naumast hafa gengiS í gegn um snarpari eld- raun, en “Landar” í Nýja íslandi gjörðu, þegar bóluveikin gekk þar. Enda svarf þá svo aS, að stjórnin varS aS skerast í leikinn, til þess að ekki hryndi niSur úr hor og vesal- dómi, allur hópurinn. Þar ofan á bættist svo háð og vesaldómur ann- ara, svo aö Icelander ("íslendingurj var oröiS nokkurs konar smánaryrSi”. — Þessar setningar eru langt frá því sanna. Tiltölulega lögðust færri i bóluv’eikinni, en útlit var fyrir, og hefir þaS veriö því aö þakka, aS flestir höfðu veriö tólusettir ein- hvern tima heitna á ættjörðunni. Eg var ]>á til heimilis hjá tilvonandi tengdafööur minum, Jóni Jónssyni frá Gilsárstekk í Breiödal. Voru alls 9—níu—niantís til heimilis hjá honum. En aðeins 2 lögöust i l>ól- •tvnni—eg og piltur 5—6 ára — sonur ÞórSar Þorsteinssonar, sem nú býr hér í Argyle bygS. ViS itrðitm nokkuð þungt haldnir. Samt liföum við þaS í gegn, og urSum jafngóðir. Of fyrir góða aðhjúkrun og aS- hlynning, hurfu bólu örin svo aS segja alveg. HefSu allir sent í ból- unni lágu haft eins góðan viðttr- gjörning og húsakynni, hefði veikin orðið væg-ari og færri dáið. En eins og eðlilegt var, voru húsakynni víð- ast hvar mjög léleg, og kringunt- stæSurnar erfiðar, einkum þar sam göngur við umheiminn vortt lokaðar vegua bóluveikinnar. — ÞaS var ekki eingöngu vegna bólunnar, að Can- ada-stjörn “varS aS skerast í leik- vnn”. Þegar til Quebec kom vortt margir innflytjendur alveg peninga- laiisir; svo sljórnin, varð þá strax, að korna þeini til hjálpar. ÞaS sýnir greinilega fátækt íslendinga á þeim ártttn. hdima á ættjörðirmi; eignir sumra jx'irra vortt ekki nægilegar fyrir íargjaldiS. Og itneira að segja sumir vortt svo fátækir aS þeir urStt að fá allan sinn 'fararcyrir.—áSur ]>eir VögSu af staS—hjá þeint sem Ix'tnr "stóSu. En ]>egar kom ltingað tiil laiuds, var miest leitað á náðir síjismarinnar. Enda var hún mjög hjítdpsöm. íslemdttigar höfðu ]>á lika •góiSan talsmawn, þar sent var F.T.H. R. Marquis of Dttfferitt og Ava.— Ttezt {jjektur meðal íslendinga sem Lord Dufferin. — Hann var þá full- ttirúi Englandsstjórnar hér. Lord Dttíferin ltafSi ferðast uin iksland, áríð 3856, og þá kyrit sér vei tsland og- íslendinga, og bar hlýjan 'lutg til þeirra, og haim fyrirleit eícld ttafniS; 'lvelander”, enda kom hann aö heinaeækja þá í Nýja ístawli, árið 1877. Og'þótt ekki vaai þá álitlegt t Nýja Isiandi, vegæia forar og bieytu, iryg fólkiö mjög fátækt, aS ný- afstaÖBiini bóluveikántm, \íar 'hanit samt návuggur og voætgiiívttr ttrú fram- ttíS Islendinga hér, vias ,um »8 ]>éir tnynd* verða góSIr og göfugrr þegu- ar CaJtada-rikis—og .títBÍnn 'iiefir léítt i IjcB, áö ]>essi dj.úpsæi og -skarp skygm , góöi majftor. IhaifSi srett fyrir sér. iEiffiti tanun. alveg tilhæfilaust áS a fyrsJia landnáinssrum okkar, ver heldur litiö niður á Isfiendinga hér; ag raafnið “lceLamter’.'. En téfcki vaúð eg sauut oft fyrir því.itmda ktnnnixQg nokfcnö í ensku þegar eg kom atð heinaian. Mér þíátaá héitiur afl tia’fo- inu Islendingur.—eöa— “Icetander". ÞaS «r aö segja;: þegai "darn” eði- “dirtf" var ekká úkeytt framan vil þaS. En eg man elcki tí aS eg yrSi nokkarntima fyrír jþví. -— lEg vantt líka sBvó aö segja ætib viö «míða- vinrnj og vora yfiiirEienn íníiiir mér einstal lega góðir. Samt heyrSi eg stundum orSið: '“dam IeéSander'”, en ]>aö vi r ]>á' venj-ttlega fytir þaö að enskurinn kunní ekki aS nefna eða íframbœöa íslenzka uafniS, »g “Land- ínn" sfcildi ekkí enskttt; svo þaS \var iþá grerrjtt og \an«kætia tiljirií. En þetta breyttist og hvarf fljótt. is- leudingar komust hérr fljótt i gott áljt; ]>eir reyndust vatuUSir og áneiöanlegir. Eg he.ytrði innlendan verzlunartuann eitt jsinn segja : “Ef þu «ert íslendingur er óhætt að lána. þér"'. Og ,nú er svo kooniS að þaf eru álitin göS meSmæíi ,-aS vepa ís-1 lendingur, eöa “Icelander”. Jaejat, svö ekki tneira ittt> þaö. En| það var ek;ki alveg KttalaS uml st jórnarJániS; wil eg því reyna aö út- skýra ]jaS, nokkuö nánar. — Þ,eg;ar íslenzkir innflytjjendur áriS 1876 voru kotnnir aHa leiS, norðtir og uiður til Nýja íslands, lét stjórnin hvern fjöí- skyMuföður hafa eina kú, og vmi fjölskyldan fjölmenn, þá tvær kýr, og svo matreiðslu-vél og fleiri áhöld, Einníg nokJbtö af verkfærum til að ryðja og yrkja landiS. ÞaS var ólán fyrir nýlenduna aS sjö fvrstit landnátnsár Islendinga v'oru hin mestu rigninga ár, var þvi forin og bleytan fjarska mikil. og erfitt til aðdrátta. Svo kont þaS fyrír að vatnð hækkaði svo aö flæddi inn i sum húsin sem stóðu látt og voru of nærri vatninu. \’arð þetta ásamt stmdrung og ágreiningi viSvíkjandi trúmálum, tilefni, til þess að út- flutningur byrjaði, og bélzt þar til flestir voru fluttir burt úr nýlend- unni. Hefti ]>aö eðiilega allar fram- íarir um langan tíma. Jafnvel þótt innflutningur byrjaði fljótt aftur; því þegar fátækir innflytjendur komu aS heiman, sem ekki áttu vini eöa vandamenn hér vestra, fóru þeir oftast til Nýja íslands. Því fyrir þá fiskinægS sem vatniö hefir að geyma og skóginn sem bæði er til skjóls og húsabygginga, verður léttara fyrir fátæklinginn aS komast þar af í byrj- un en í flestum öSrurn bygSum hér vestra. En þetta hefir þó jafnframt dregiö úr framförum þeirra, og ný- lendunnar. Því þeir hafa verið þarna utan viS menningar áhrifin. Þeim hefir hætt viS aS hafa ]>á bú- skapar aðferS hér, sem þeir lærðu á ættjjörðunni. En sem er ótæk, ef tuenn ætla sér að frantleiða alla þá auölegö, sem jörSin geymir hér í skauti sínu. En isíSan járnbrautin v'ar lögS, gegnum Nýja ísland, hefir þetta mikiS breyzt til batnaöar. Og mér virðist aö eg sjái nú í anda: aS á vestur strönd Winnipeg vatns, verði í framtíöinni fagrar og vel yrktar bújaröir, meö hagkvænmm og skrautlegum byggingum. — Eg álít aS íslendingar ættu aS gera sitt bezta til aS halda öllum sínum landeignum þar; og auka viö þær og færa út af öllu megni. Unga og uppvaxandi kynslóðin, ætti framvegis aS gefa sig meira aS landbúnaöinum. ÞaS mun vera óhætt að fullyrða: AS Vestur-íslendingar gengu gegn um allar hörmungar og eldraunir ný- byggjaralifsins, á fyrstu frumbýlings árum ]>eirra hér vestra, meö dæma- fáum dugnaSi og jþolgæði. Þeir hafa margborgaS þann styrk ríkisins, í því, aS byggja upp og yrkja landiö. Því jaröyrkjan er undirstaða allrar velntegunar og framfara ríkisins. Og sjaldnast eru járnbrautir og önn- ur samgöngufæri lögS, fyrr en af- urðir bændanna eru því vaxnar aö borga allan kostnaö, sem þaS hefir í för meS sér. En þótt þaS væru talsverðar eld- raunir og hörmungar, sem íslend- ingar gengu gegnum, á frumbýlings árunum, eru þær varla takandi til greina, í samanburöi viS allar þær hörmungar og eldraunir, -sem xslenzka þjóöin hefir géngiö gegnum þau 1042 ár, sem liSin eru frá þvi fyrstu landnámsmenn settust aö á íslandi áriS 874, þvi harðæri og hungurdauði hefir alt of oft gengið yfir ísland, þótt aldrei hafi það verið eins sorg- legt, og eyðileggjandi, eins og þegar “svarti-dauði” geysaöi 1402 yfir landiS. Mörg héruö eySilögðust, og heilar ættir dóu ut. Ekki var bólan i Nýja Islandi heklur neitt í sanian- hurði' viö sttórubólu-veikina á gamla landinu snemnia á 18. öld. Um hana kemst eitt skáldiS þannig aS oröi: “Stórabólan aftók ein átján þúsund ntanna”. Raunar nntn þaS ekki sanngjarnt aö áfella landið, fyr ir allar þær sorglegu eyöileggingar, þvi vanþekking og óhagsýni og ó- fullkomin stjórn sátu þá í fyrirrúmi; og hindruSu flestar fratnfarir. En sem betur fer þarf ekki að kviða slíku í framtíSinni. Framfarimar hafa verið svo miklar næstliöin ár, bæði til lands og sjávar; og sam- göngur viö umheiminn mega nú lteita allgóðar. Og einmitt nú eru wiest ’líkindi til, aö sú auðlegS, og það vatnsafl sem vort kæra ættland geymir i skauti sinu, komt ættbræör- um vomm heima, aS fullum notum. 'Og eg er viss um að Uestwr-íslend- iugar samgleðjast þeim. AS íslendingar i Dalcota 'eða ann- ars staðar hér vestan hafs, tali tneS kulda og fyrirlittiing um ættland sitt, ikannast eg ckVi við; þvi þau 40 ár, sent eg hefi dvalið her, hefi eg al clrei heyrt rieút líkt ’því. Heldur ætíö hið gag'astæða. Þaö sannar líka, það sena hefir veriS rætt og ritaS hér vestra, itm gamla landiS, og ]>á öl! hatfflrahöUlrn til minningar um brarður vora iog velferöamál þeirra. Sérstaklegtt árlegu hátíSa- liöldin 2. ágtúfl. Eins nær þaö engri átt, aS gjjafir icöa peninga styrkur til ýmsra fjTÍrtæk|a heima, sé lagt fram, eða gefið aí fordild til aS sýnast. Eg hefti Straft ttteS Itöríduni fjársöfn- iin. til styrktar “Löndum” heima. Og aldrei oriöfð war viS annað, en ein- lægni og góðvilja til bræSranna. Sem fyrir óKKSu ’náttúrunnar, og ýms óhöpp, eiga oft viö hörð kjör að búa — Þegatr Srétíkit óhapjpa slysið meS “GoSafofis", viutust menn vilja taka hlutdeiid > taþinu; og eg þykist v'iss rum: a5 itít leit&S verður samskota Itér, hefir Jjaö góðan áttangur, eink- wm úti á htndsbygðinni.----- Eg vona þvi og titeyvfí aS séra M Jónsson sc svo heiSaflegttr og sanngjjam maSur, ah hann fcanniist inú viS í.'illur sínar, skammsýni og misnkilning. og þar af leiöandi; TeiiSrétfi -J>aS settt er rangt ogtósanngjamfc. Þi,-í þráttifyrir allan barffiaskap sttrtu, fá’iiræSi og misskiln- ing, hefir hanti vakiö eftirtekt tiiamta — hér og ifeeima — á þeim sanrikeik: aS eftir að eins 30—40 ára dvöl hér vestra, eru Vestnr-íslend- ingar langt á tmðtan almestningi licima-; í búskap, jafðyrkjtt iOg verk- Icgri þekking. Sem auSvittCS er mest landgæðtnn og hagkv'æntum kringumstæSum að þákka. Ratmar gerir þessi fyrirlesíttr muii Vestur-fs- lettdinga ltvorki til né frá; ltann verSttr áfitinn setn marfcleysa, hvað ]>á snertir. En hann sýnir prestinra í sittni réttn ntynd. Sýuír fáfræöi. skilningsleyst, og skort á allri praktiskri þekking. VeriS getur að þetta gönuskeiö verði ltonum samt til góðs; svo að hann framvegis, taki sér tínia frá hinni óvissu guðfræði, til aS kynna sér betur, eöli og ásig- kontulag mannlífsins frá róturn; og eðlislögmál. yfir höfuð að tala. Já, kynna sér betur verklega Jjekking. og praktiska tnentun. Slíkt hefSi góö ábrif á hann; manngildi hans myndi vaxa, og hann verða nýtur og góSur borgari vors kæra feðra lands. Svo skal eg leyfa mér aC minna á þann sannleik: aö Vestur-íslendingar ** ijjj '-lÉk w t EDDY’S ELDSPITUR Jafnvel þó þær hafi hækkað í verði, sem stafar af því að ýmislegt sem til þeirra þarf hefir stigið upp, eru þær þó eins góðar og áreiðanlegar og að undanfömu _ eins og þær hafa fengið orð fyrir. Biðjið ætíð um EDDY’S ELDSPÝTUR. hugsa oft og innilega um ísland og bræðraþjóSina. —• Líkt og bömin, — meðan þau eru aS Vaxa upp í for- eldra húsum, veita þau heimilinu ekki, eins næma og innilega eftirtekt, eins og þegar þau eru komin frá því út í heiminn. Þá veröa þeim æsku- og uppvaxtar árin svo minnisstæð; og endurminning æskubræSra og for- eldra svo kærar, að hugurinn leitar ávalt til þeirra; og heimsókn til föö- urhúsanna þeim svo indæl og unaðs- rík. — Þannig hygg eg aS séu tilfinning- ar og samband Vestur-Islendinga viö landiS, og bræSraþjóöina heima. AS minsta kosti þeirra Islendinga, sem voru fæddir og uppaldir á Islandi. — MeS vinsemd og viröing. Árni Sveinsson. Minni Stúkunnar “Djörfung”, 26. janúar 1917. Með “Djörfung” hátt vér hefjum okkar merki af hjartans gleði, bróðurlund og trygð, og sýnum það í orði, önd og verki að enn er táp og fjör í vorri bygð. í dagsins stríði fjöll og björg má færa ef fylkt er saman, helgri eining með. Já, það er eina leiðin til að læra að láta ríkja sátt og kærleiks geð. pó kaldur vetur vefj i grund og flæði skal vor og gleði oma hjartans reit. Já, látum mátt, í máli, hug og kvæði og manndóm lifa, það sé okkar heit. pó hér sé hvorki glys né borga glaumur vor gæfa býr í sveita ró og frið, á meðan æðir sterkur tímans straumur með stríð og blindni, heift of spiltan sið. Með “Djörfung” fram skal frelsis merki hefja af féfegs anda, trausti, von og dáð, og látum ekki tál né sundrung tefja en tvinnum saman okkar beztu ráð. Með ára röðum bygðar blómin stækka og bráðum gleymist unnið strit og þraut. Já, óðum sporin erfiðleikans fækka, sem áður ruddu landnemunum braut. M. Markússon. ísland. «(TllelnkaS Ma*nú$i Ji.nasyni presti frá Gardar t Norður Dakota) Aí ■ - IP* land nalnna ljútustu vona og laiKÍanna kterst; Kt had H-orra %ru ljóða, í>ú lanil minna bemsku slóða; ... I’" snuest allra lanila, í lírssósru stærsi. iMeð fORniiði iwilsj. ltndv*ra. úr áttlnni frá þór. Eg tilbiö 1>A sídsttttt er veraiandi lífskrafta ljá þér. Kg dyrka l>rer stjötrtair, s-m stara úr bládjúpi á p|g, 'so" 'Hnn «*s íótttir, sem flýr ekki frá þér. Minn soknoðnr aiK.rsf.U.Us, úr eftir ár. í útleKð. — Minn In,K„r býr l.já |>. J. B. HOLM. I3réf frá New York Nct ’Ymfc, f>. 'febr 1917. &3r. .°Itg, júl. Jifhtntnesbon ritstj. Lögb. ( loði iamf&'.i Eg send'i yðtrr hér noöaar línur, ti’1 þe ss að láta 5ÍSur vita rsm latida, •Kem (»ru sJatdðrr hér, luvaS þeir eru aS ge ra. Ilingað kom til New York skip- •sii.tóri Jón GaSsnttndsson fri Reykja- vík t tieö landstjörnarskipinu Bisp íý’ö'ipiít fór heftfitt aftur fí! ísl. 31. .ianj, tii þess aö sækja vörttskip Jægar brytinn ætlar aö fara aS Ix ]>að sem hann hafSi keypt, þá er 1 unt sagt aS ]>essi humlraS dala s< sé falskttr. Én þaö er ekki óhugs; að þessi ]x>rpari reyni aS leika }x an leik viS fleiri landa, sem er ferðalagi meö ísiandsskipum, og eg því gefa ykkur landar, setn I þetta, dálitla aðvörun. GoSmundiir Kamban er hér hakla fynrlestra á skólum og s- myndir frá íslandi. Eg hefi hlu; a hann eitt kvekl og skemti niér m vel, etns og allir sem þar voru ge vtst, og má eg segja að það var “ ---* íurt, cg svgjíi ao hao var 2"**» h- Ha’Ilgr. BcnedTktteon > Reyfcjavik 'hafa keypt h ér. 'ÞaHiasar ná veriö aö breyta skipinu til íslandsferða. Það er skip á ste- rð viS Gríllioisí og á víst fyrst unt *inn aS notast eingöngu til ís- lands og* Amerilaa ferða. hefir plass íyrir um T7>—2« Æarþeg:i; muu hafa fcostáö um .$200.tXM). Emnfrentttr er ltér skTpstjóri Gtiðtnuiidur Sigurðsson i skipákaupuitL ,er aS reyna aS fá IxMnvöpputig eða sildveiSaskip; verS hefir htdkkaS hér aíarmikið á skiptnn, en hann ’hefir samt góSar vonir um að geta iengiö eitthvíið, sem honum Hkar. tsvc er hér enn einn skipstjóri með skipshöfn aö sækja seglskip, sem Thor Jenserj hefir keypt hér. að oröi og hvaö fallega hann um Island og skýrði vel Vrá öllu, vortt víst tnargir ]>ar viSstaddir, ekkt höfðu hugmynd um hvar ís var. og ]>ó þeir nú vissu }>aS, h< þetr víst haft alt aðra skoðun á I tnu en þeir höfSh þegar ]>eir h. hlnstað á Kamban. Eg vona að eg geti oftar sent • frettir heSan, ef þér óskiö, því' er ekkert nýtt orðið m’ma að 1 c'r sem eru í verzlunarer um Eg sendi yöur tnína kæra kveö Tryggvi J óakimsso Þess tná geta að höf. þessa e sendt etnnig úrklippu úr blaSi í sagðist vera fæddttr á Fáskrúðsfiröi. skált'slm ••þ" P r ^ -’r er eti liafa farið aö heíman tvéggja ára leo-t Ijelnist- •—1 ...........»- -* *«; s '•»■’■ ISn. ann a skiptnu, sem er tslenzkur sk piS landar x , J er norsk,). Þ„i .„Snr, * þ vist ekkt tslenzku. heldttr dönskn • _ Kttstj. K ENNARA VANTAR víst ekki íslenzku, heldur dönsktt; urþu þpir satnferSa á land og brytinn fór ttpp á pósthús að sækja peninga,1 sein honttm höföu verið sendir að ‘yrir \'estri S. D. nr. 1669 fvrir beiman, til þess að kaupa ýmislegt niánuði, frá 1. apríl til ')()' - smadót fyrm Svo spyr ]>essi landi! Ums:ekjendur tiTtaki mentastit fef svo tna kalla hannj, hvort hann kanp. TilboSum veitt möttika t; geti ekki skift fyrir sig T00 dala ntarz. seðli. “Jú, þaS er velkotniS,” svararj B. G 4nrtrr'n„ . -r brvttnn, og svo skilja þeir. Seinna ’ —' " lc 'Trca. 1 hratnnes, Ma l

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.