Lögberg - 15.02.1917, Síða 8

Lögberg - 15.02.1917, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. FEBRÚAR 1917 “ÖRYGGI FYRST”. «r orðtak sem hefir náð festu á öllu meeinlandi Ameríku, og hetir orðið mlljónum iiianna til góðs. “pÆGINDI FYRST” er orðta-ki sem vér erum að festa með- al fólks í bænum tll hagnaðar fyrir þúsundir bifreiðar eigenda. Vér seljum "Ford” bifreiSar. Vér seljum "Detroit” rafmagnsbifreiðar. En aSaltilgangur vor meB verzlun vorri er sá, aí5 veita mönnum þægind'i fremur en að selja. Aðrir verzlarar selja “Ford" vélar, en ekki á sama hátt og vér. Vér seljum "Ford” vél- ar og vér seljum þjónustu með þeim. Vér veitum yður fyrst þægindi meS hagkvæmum skilmálum — skilmálum sem eiga viS alla Ihenn á öllum tim- um, fátæka sem rlka. Vér veitum ySur þægindi I öSru lagi meS því aS fltvega ySur “Ford” sérfræSinga, til þess að annast um vélar ySar eftir aS þér kaupiS þær. Vér veitum ySur þæg- indi enn fremur meS þvl aS hafa ávalt á reiSum höndum stærstu og beztu aflvélastöS I öllu rlkinu. Vér veitum ySur einnig þægindi meS þvl, aS geyma vélar ySar þegar þér þurfiS þess. Vér höfum geymslurúm fyrir 150 bifreiðar. Vér h|fum mikiS upp- iag af "Ford” og "Detroit” pörtum. ef eitthvaS bilar. Vér höfum full- komnasta viSgerSarhús I Vestur Can- ada. Vér óskum þess ekki aS þér takið vor eigin orS trúanleg fyrir þessu. Vér viljum sanna ySur þaS. Eina ráS- 18 til þess er aS reyna oss. paS ættl %8 borga sig fyrir hvern einasta bif- reiSareiganda 1 Winnipeg aS skoSa verkstæSi vort. paS hiýtur aS vera mönnum áhugamál. paS sýnlr mönn- um hversu mikiS er variS I hreinlæti og nákvæmni, og vér biðjum menn aB- eins aS komast aS þeirri skynsamlegu niSurstöSu aS “Winnipeg Motor Ex- change Service” er áreiðanleg, full- komin og mikils virSi hvern einasta dag ársins. pér finniS það út aS allir vorir verkamenn hugsa aSallega um aS "veita þægindi”. PáS eru hin órit- uSu lög félags vors og þvl er nákvæm- lega fyigt I hverri deild, af hverjum einstaklingi sem vinnur fyrir "Winni- peg Motor Exchange”, alla leiS frá forstöSumanninum til hins yngsta á verkstöSvunum. WINNIPEG M0T0R EXCHANGE City Garage Head Office Phones Portage and Victoria Main 2281-2283 Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá RYAN, það eru skórnir sem endast vel fara vel og eru þar að auki ódýrir. Ur bænum Douglas Fuel Co. Ltd., sem aug- lýsa á öðrum stað í þessu blaði, eru í alla staði áreiðanlegir og vel þektir menn. Douglas, sem félagið er kent við, var áður í bæjarráði þessa bæjar. Aðstoðarfélag 223. herdeildarinnar kvittar hér með fyrir par af sokkum og tvenna vetlinga, sent af Mrs. S. G. Brandson að New Hill P. O. — Beztu þakkir einnig fyrir $10, sem börn Geysir skóla sendu deildinni, sem var arður af samkomu er börnin sjálf stofnuðu til. Félagið þakkar kennararum Miss Magný Einarsson og bömunum fyrir gjöfina. Mrs. Thos. H. Johnson. CONCERT til aðstoðar kvenmanna hjálparfélagi 223. herdeildarinnar, haldiö af MRS. S. K. HALL, Soprano MR. PAUL BARDAL, Baritone MR. F. C. DALMAN, Cellist MR. S. K. HALL, Accompanist. Tjaldbúðarkirkju, Fimtudaginn 22. Febrúar PROGRAM: 1. Blow, Blow, Thou Winter Wind........Sarjeant Mr. Paul Bardal. 2. Farewell Ye Hills ............... Tchaikovsky (Joan of Arc, from the Maid of Orleans). / Mrs. S. K. Hall. 3. Cello Solo—Widmung (Dedication) -David Popper F. C. Dalman. 4. (a) The Troubadors Death Song......Fogelberg (b) In the Gloaming .. ."7........ Söderberg Mr. Paul Bardal. 5. (a) The Nix ....................... Söderberg (b) La Colomba (The Dove) ....Kurt Schindler (Folk Song of Tuscany) (c) I Remember....................S. K. Hall Mrs. S. K. Hall 6. Cello Solo—Spinnlied (Conast Etude) .. David Popper Mr. F. C. Dahlman. 7. Duet—Oh, That We Too Were Maying...... Nev;n Mrs. S. K. Hall and Mr. Paul Bardal. 8. Then Weep! O, Grief-worn Eyes.......Massenet (Aria from the Opera Le Cid) Mr. F. C. Dalman. 9. The Muleteer of Tarragona...........Henrion Mr. Paul Bardal. 10. Duet—Scent of the Lillies........Geo. H. Cobb Mrs. S. K. Hall and Mr. Paul Bardal. Vér skoðum augu yðarrœkilega samvizkusamlega og nákvæmlega, en ekki í þeim til- gangi að selja gleraugun, heldur til þess að komast ná- kvæmlea að því hvemig sjón yðar er. Vér ráðleggjum aldrei að kaupa gleraugu nema því að eins að Mr. Nott sé viss um að þau komi að haldi. Ef þú þarft læknis- hjálpar, þá er yður vísað til læknis yðar. Nýmóðins aðferðir og nákvæmustu áhöld gera oss það mögulegt að geta skoðað nákvæmlega án þess að láta dropa í augun. Skoðað þegar tími er tiltekinn. I ú i i 1? 313 PORTAGE 422 MAIN LIMITED OPTíCíANS Sjáið skjalið í glugganum með KROTOR SHUR-ON | 1 1 Vill Christjánson sá er sendi rit- stjóra Lögbergs myndina um jólin gera svo vel aö senda áritun sína ? Síöastliöinn fimtudag lézt aö heimili sinu Halldór bóndi Halldórsson frá Hayland bygö. Hann var milli þrí- tugs og fertugs, kvæntur maöur; haföi veriö sjúkur í allan vetur. Munið eftir samkomunni í Tjald- búðarkirkjunni í kveld. Prógram er auglýst áöur. Lúöra flokkur 223. herdeildarinnar er kominn aftur úr ferð sinni til Saskatchewan, og lætur mjö’g vel af feröinni. Hljómleikasamkomur voru viöa haldnar og vel sóttar. Lúöra- flokkur deildarinnar er< talinn sá bezti í 10. herhéraði. Voru allar samkomurnar vel sóttar, þrátt fyrir mjög ómilt veöur. Þess er vænst aö fiokknum veröi gefiö tækifæri til þess aö halda samkomu hér í Winnipeg áöur en Iangt líður, til þess aö veita vinum sínum og söngelsku fólki í Winnipeg tækifæri til þess aö hlusta á hann. Capt. Joseph Thorson í 223.' her- deildinni er staddur í Winnipeg, kom hann inn á skrifstofu Lögbergs á mánudaginn. Kom hann hingað til þess aö stunda herskólanám og dveltir hér um nokkurn tíma. Kvaö hann alla foringja og liösmenn deildarinn- ar mjög ánægöa yfir breytingunni, sem oröið hefir í deildinni og bera fult traust til hins nýja foringja Capt. H. M. Hannessonar, Byrjað er á nýrri liðsafnaðarskorpu og býst Capt. Thorson við aö það hafi mikil áhrif. Heyrið Islendingar! Björn B. Halldórsson talar. Um leið og eg þakka öllum löndum mínum, fjær og nær, fyrir fyrri ára viðskifti, læt eg þá vita, að eg hefi á ný byrjað verzlun á s. a. hominu á Main st. og James st., 541; þar sel eg í einu orði sagt allar tegundir af tóbaki, vindlum “ceggetts”, píp- ur, vindlahulstur, ásamt alls- konar sælgæti, — aldini, brjóst- sykri o.s.frv., og alla ljúfustu svaladrykki, sem fást í Winni- pegborg. Enn fremur bezta ísl. kaffi með fínasta brauði og sneiðum, með kjöti og Ijúffeng- asta mat á milli. pessi sölubúð er rétt í leiðinni fyrir alla, sem koma frá, eða fara að C.P.R. stöðinni. Eg er eini íslendingur- inn með verzlun á Aðalstrætinu, í miðpúnkti borgarinnar. óska eg eftir að sjá alla mína gömlu, góðu viðskiftavini, innan og ut- an borgar, í Canada og Banda- ríkjunum. Reiðubúinn að greiða veg þeirra, sem ókunnir eru í borginni. Staðurinn er á nægta homi norðan við Dominion hótel, sem eg hélt fram á síðasta sumar. Með heilla kveðju til allra fs- lendinga, er eg yðar Góöur bókhaldari getur fengiö at- vinnu tafarlaust; fremur óskaö eftir kvenmanni en karlmanni. Central Grocery. Tals. Sh. 82. Bjami Torfason frá Lundar kom til bæjarins á þriöjudaginn aö leita sér lækninga hjá Dr. Brandsyni. Páll Jónsson frá Siglunesi, Ingi- björg og Helga systur hans komu hingaö eftir helgina sem leiö. Ingi- björg var að leita sér lækninga hjá Dr. Jóni Stefánssyni. Sá sem hlotið hefir nr. 118, þegar dregið var í síöara skiftiö um rúm- ábreiöuna til ágóöa fyrir kvenfélag 223. deildarinnar, getur vitjað hennar til Mrs. Duncan, aö 428 Simcoe St. S. Einarsson frá Vestfold gefiö $2 í þjóðræknissjóðinn. þaö er þakkaö. hefir Fyrir Þeir bræöumir Arnór og Kristján frá Swan River komu hingað á þriöjudaginn, aöallega til þess aö horfa og hlusta á “Bóndann á Hrauni”. Jóhann Sigurjónsson skáld er náfrændi þeirra og fýsti þá að vera viö þegar leikiö yröi. Nokkrir meölimir Goodtemplara- stúkunnar “Skuld” eru i þann veginn að gera tilraun til ofurlítillar fjár- söfnunar til handa sárfátækri ekkju heima á íslandi, sem hinn 5. desember síöastliöinn varö fyrir því hörmulega mótlæti aö missa í sjóinn eiginmann sinn og þrjá syni falla er hún áttij, — og vona þeir aö sem flestir sjái sér fært aö styrkja þetta fyrirtæki, þar sem kringumstæður þessarar sorg- piæddu ekkju hljóta að vera mjög svo aumkunarverðar. Messur t prestakalli H. S.—Sunnud. 18. febr. (1) í Kristnes skóla kl. 12 á hádegi, Í2) í Leslie kl. 3.30 e.h. A'Iir velktmnir. Narfi bóndi Vigfússon frá Tantal- lon er á ferð hér í bænum að heim- sækja dóttur sína og tegndason og fleiri vandamenn og Vini. Leiðrétting. 1 æfiminning Benedikts heit. Jó- “Bóndinn á Hraun” ágætis ' leikritl ^nnessonar, er birtist í Uigb. 30. tirJi.-nn frw, hnf.m.1 Tnhmn Sio-. nov- siöastl. ar, er þess getið aö Lann hafi fyrstur íslendinga sezt aö í Garðarbygö. Um þetta atriði hefir hr. Sigurjón Sveinsson í Wyny^-d, Sask., skrifað mér, og segir, aö Bene- dikt heit. hafi ekki fyrstur ísendinga sezt aö í Garðarbygð, heldur hann (SigurjónJ. Þessa Vil eg láta getiö, svo aö öllum megi veröa kunnugt, er æfiminninguna lesa. K. K. Ólafsson, Mountain, North Dakota. eftir *hinn fræga höfund Jóhann Sig- urjónsson, veröur leikiö í Goodtemil- arahúsinu í kveld og annaö kveld (fimtudag og föstudagj. Æfingar hafa verið góðar og undirbúningur mikill og þarf víst ekki aö efa góöa aðsókn. Leikurinn byrjar kl. átta. Söngsamkoma Skjaldborgarsafnaö- ar verður endurtekin á þriöjudags- kveldið 20. þ. m. kl. 8,30, og verður inngangur þá að eins 35 cents. Þess þarf ekki að geta aö hér er um alveg sérstaka samkomu að reeöa, þar sem alt er aiíslenzkt, bæði kvæöi og lög og 20 söngatriði í skemtiskánni. Síöastliðinn janúar mánuð seldi New York lífsábyrgöarfélagiö 11 miljónir og 500 þúsundir meira af lífsábyrgðum í Canada og Bandaríkj- unum, en selt var í sama mánuöi árið 1916. Söngsamkoman sem um er getið annarsstaöar í blaðinu aö haldin veröi aö Riverton, fer fram miövikudaginn 7. marz. Þar verður hiö vel þekta Pólk, sem hér segir. S. K. Hall og kona hans og Conrad Dalman. Eng- inn sem þetta fólk þekkir lætur sér detta í hug að efast um góöa skemtun og má telja þaö víst aö húsfyllir verði. Dans fer fram á eftir skemt- Stúkan ísafold kemur saman fram- vegis í einni af hinum rúmgóðu kenslustofum Jóns Bjarnasonar skóla 4. fimtudag hvers máaðar. KENNARA vantar fyrir Háland S.D. No. 1227, sem hefir 3. stigs próf og byrjar kensla 1. Apr. 1917 og stendur sjö mánuði; ágúst frí; uní- sækjendur tilgreini æfingu og kaup til V. Freeman, Sec. Treas., Hove, P.O., Man. uninnt. Lína Daviösson frá Baldur var hér á ferð í bænum eftir helgina sem leið. Eg tek á móti ykkur, landar, í hvaSa veSri sem er og aS heita má á hvaSa tlma sem er, læt ykkur fá sér- staka keyrslu I "Áutoinu” mlnu fyrir rýmilega borgun. — MuniS þetta: AS kaffi hjá raér og máltíS er eins og ef (>i8 væruS heima hjá ykkur. Árnl Pálsson. 678 Sargent Ave. Fyrirlestur heldur Sigurður Vilhjálmsson í Únít- ara samkomusalhum næsta laugardags- kveld kl. 8. Umræðuefnið er: “Bú- staður sálarinar og gegnsýni” (clair- voyancej. Sigurður hefir ákveöið, að allir peningar sem inn koma af- gangs kostnaði, veröi byrjun á sjóðstofnun handa • ekkjum með þunga fjölskyldu, sem mist hafa menn sína í stríðinu. Sjóöurinn ekki notaður fvr en að loknu stríðinu, eu til þess tíma lagður á vexti á banka undir umsjón nefndar, serrv til þess verði kjörin að anruist málefnið og gangast fyrir frekari fjársöfnun. — Frjálsar umræður á eftir. VTerkstofu Tals.: Garry 2154 Helm. Tals.: Garry 2949 Björn B. Halldórsson. Prívat sími: Garry 2048. KENNARI ÓSKAST fyrir Walhalla skóla nr. 2062 í níu mánuði. Skólinn byrjar 1. apríl 1917. Umsækjandi tiltaki • kenslu- æfingu, mentastig, kaupgjald og hvert hann geti kent söng. Skrifið til Augusts hindal, Sec.-Treas. Holar P. O., Sask. G. L. Stephenson Plumber Allskonar rafmagnsáhöld, svo sein straujárna víra, allar tegunilir aí glösum og aflvaka (batteris). VINNUSTOFA: 676 HOME STREET, WINNIPEG Consert ogDans verður Kaldið að Riverton, Man. Miðvikudag 21. Febrúar og Gimli, Manitoba, Fimtudag, 22. Febrúar undir umsjón hins allkunna hornleikaraflokks 200 herdeildarinnar Ágaetur hljóðfærasláttur. Góð skemtun fyrir alla Vér þörínumst fleiri manna fyrir-200 herdeild- ina [Famous Lion Cnbs]. Komið og ’sjáið horn- leikaraflokk vorn er kemur ti[ Riverton og Gimli Söngsamkoma í Riverton Hall RIVERTON, MANIT0BA Föstudagskveldið 23. Febrúar verður haldin af Mrs. P S. DALMANN með aðst. Miss MARÍU MAGNÚSSON PROGRAMME: 1. “The Holy City” (ísl. þýöing eftir séra H. LeóJ .Adams 2. (a.) Sat hjá læknum, ísl. þjóölag, raddsett af.. M. G. Magnússon (b) Björt mey og hrein, ísl. þjóölag raddsett af Sv. Sveinbjörnss. (c) Mig hryggir svo margt ...... Gunnsteinn Eyjólfsson 3. Aria from Opera (“La Traviata”J ............. Verdi 4. (a) Unaðarstund Friðþjófs .................. Crusell (bj Kveöja Friðþjófs .../............'...... Crusell 5. Piano Solo—Sonata Op. 90.................Beethoven Miss Maria Magnússon 6. Peaceful Was the Night (“II Trovatore”) ..... Verdi 7. (a) Við sjóinn frammi (danskt þjóðlagj ..... bj Geng eg fram á gnýpur....................Kuhlau 8. Bobolink .....................• •......... Bischoff 9. Piano Solo—Noctume ....................Rossini Lisst Miss Maria Magnússon 10. Aria and Rondo from Opera (“La Sonnambula”) . Bellini 11. (a) Nú Ijúfa þökk (úr Sigrún frá Sunnuhvoli) .Kjerulf (b) Draumaland.......................Sigfús Einarsson 12. “The Death of Nelson” .....'............... Braham “GOD SAVE THE KING” Samkoman byrjar kl. 9 e.h. Inngángur 35c. Dans á eftir — Riverton Orchestra spilar LFIKFJI.ÞAG GOODTEMPEARA Bóndinn á Hrauni“ fjórum þáttum, leikinn Fimtudaginn 15. febrúar Föstudaginn 16. Febrúar Good Templara Húsinu á McGee Stræti Fram úr skarandi fögur leiktjöld, máluS á af FriSrik Sveinssyni, og annar útbúnaBur hinn vandaöisti. Aðgangur 25c, 30c og 40c AðgöngumiSa verSur byrjaS aS selja miSvikudaginn 14. Febrúar, kl. 8 e.h., I prentsmÍSju og bókaverzlun Olafs S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave.: talsmi Sherbr. 971. Allir íslendingar í Wimíipeg og gestir f borginni mega eigi viS þvt, að missa af að sjá þenna nafnkunna, ram-fslenzka sjónleik— "Bóndinn á Hrauni", ásamt hinum einkar fögru landsýnum, sem verður brugðið upp fyrir augum áhorfendanna; slík leiksýning glæðir þjóSernis tijíinning okkar Islendlnga melr, ef til vill, en nokkuS annaS. Tryggið ykkur aðgöngumlða tfmanlega. Að eins verður leikið tvö kvöld. Seldir verða aðgöngumiðar fyrlr bæði kvöldin í senn. Sérstakt verð á TAMARACK |7or7d“ $7.50 Ef tekin eru 2 Cord eða meir er verðið á cordinu .... BIRCH $8.50 Corðið Abyrgst að vera þurt, sagaðir endar. Sögun $ 1 fyrir corðið. TALSÍMI: GARRY 2620 D. D. WOOD & SONS Llmited Skrifstofa og sölutorg á hornl Ross og Arlingtön stræta. Auglýsið í Lögbergi Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel œfða a ð stoðarmenn, cem^btíð má fá hjá DOMINION BUSINESS COLLEGE 352 54 Portage Ave.—Eatons megln Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur er járndreg- inn. Annað er þurkað og búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þess að þvo það aem þarf frá heim- ilinul Tals. Garry 400 Rumford Laundry TIL MINNIS. Fundur í Skuld á hverjum miðviku- degi kl. 8 e.h. Fundiir í Heklu á hverjum föstudegi / kl. 8 e.h. Fundur í baniastúkunni á hverjum laugardegi kl. 3.30 e.h. Funilur í liberal klúbbnum á hverju mánudagskvcldi kl. 8. F'undur f eonservatív klúbbnum á hverju fimtudagskveldi kl. 8. Fundur í Bandalagi Fyrsta lút. safn. á hverju fimtudagskveldi kl. 8. Fundur í Bjarma á hverju þriðju- dagskveldi kl. 8. Hermlþing á hverju fimtudagskveldi kl. 8. Islenzkukcnsla I Fyrstu lút. kirkju á íöstudagskveldl frá kl. 7 til 8. fslenzkukensla í Skjaldborg á hverju þriðjudagskveldi kl. 7. íslcnzkukensla I goodtcmplaraliúsinu á hverjum laugardegi kl. 3 e.h. Járnbrautarlest tll Wynyard á hverj- um degi kl. 11.40 e.h. Járnbrautarlest frá Wynyíird á hverj- um degi kl. 7 f.h. MULLIGAN’S áíatviiriibúð—selt fyrir pcninga aðeins Með þakklæti til minna islenzku viðskiftavina bið eg þá að muna að eg hefi góðar vörur á sanngjörnu verði og ætið nýbökuð brauð og góðgæti frá The Peerless Bakeries. MUFFIGAN. Cor. Notre Danie anil Arlingson WINNIPEG Ef eitthvaö gengur aö úrinu þínu þá er þér langbezt a8 atuda þaö til hans G. Thomas. Haua er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því aö úrin kasta eiflibelgu- um í höndunum á honum. Ert ÞÚ hneigður fyrir hljómfrœði? Ef svo er Þá komdú og findu okkur áður en þú kaupir annarsstaðar. V18 höfum mesta úrval allra fyrir vest- nn Toronto af / Söngvum, Kenshi-áhöldum, Lúðranótum, Sálmum og Söngvum, Hljóðfæraáhöldum. o.sfrv. Reynsla vor er til reiBu þér til hagn- aðar. Vér óskum eftir fyrirspurn þinni og þær kosta ekkert. WRAY’S MUSIC STORE 247 Notre Dame Ave. Phone Garry 688 Wlnnlpeg Douglas Fuel Co. Limited 1370 Main St. Tals. St John 3021 Vér kaupum við og borgum út í hönd fy rir hann þegar vér höfum tekiÖ á móti honum. Þeir sem hafa við að selja skrifi oss. Hversvegna að vera haltor? Hér er hommeðal. pað er sannarlega engin ástæSa fyrir þig að ganga haltur og þola þær kvalir sem af hornum stafa. Nemið í burt hornin af fótum yBar me8 Whaleys hornmeðali. þa8 er bezta hornmeðal sem vér þekkjum og vér erum vissir um aS hundruð af fólki hér í kring er á sömu skoðun og vér. pað er ábyrgst meðal — og þess vegna eigið þér ekkert á hættu með þvf að reyna þaS. Verð 25 cent. WHALEYS LYFJABÚÐ Phone Shei-br. 268 og 1130 H#rni Sargent Ave. og Agnea St. Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Tho?. Jackson& Sons Skrifstofa ,. . . 370 Colony St. Talsími Sherb. 62 og 64 Vestur Yards.....WaU St. Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard . . í Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Elmwood Yard .... I Flmwood Tals. St. John 498 A. CARRUTHERS C0., Ltd. verzla með Húðir, Sauðar gærur, Ull, Tólg, Seneca rót og óunnar Kúðir af öllum tegundum Borgað fyrirfram. / Merlcimiðar gefnir. SKRIFSTOFA: VÖRUHÚS: 124 King Street. Logan Ave. Winnipeg OTIBD: Brandon, Man. Edmonton, Alta. LetKbridge, Alta, Saskatoon Sask. Moose Jaw, Sark, Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góðu” stööugt viö hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg aö biðja þá, sem hafa verið að biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gera eins vel og aörir, ef ekki b’tur. Yöar einlægur. A. S. Bardal. Hagalagðar. Þeir sama hafa til sölu “Haga- lagöa” eru vinsamlega beönir að gera skil sem allra fyrst. Sérstak- lega er mælst til aö þeir sem óselt hafa af bókinni, sendi mér þaö taf- arlaust. O. S. Thorgeirsson. Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverjum degi er liægt aö fá máltíöir hjá oss eins og hér segir: Special.Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h. og Special Dinncr frá, kl. 5 til kl. 7.30 e.h. Þetta eru máltáöir af beztu tegund og seldar sanngjörnu verði. Komið Landar. 1. Einarsson. Bókbindari ANDRES HELGAS0N, Baldur, Man. Htífir til sölu íslenzkar bækur. Skiftir á bókum fyrir bókband eða bækur. ^7-------------1------------- KENNARA vantar fyrir Mary Hill sikóla No 987, fyrir 8 mánuöi, frá 15. marz til 15. júlí, og frá 1. ágúst til 1. desember 1917. Kenn- ari þarf að hafa 2. eöa 3. flokks kennaraleyfi. — Umsækjendur til- greini kaup og æfi”gu við kcnslu og sendi tilboö sín ti. S. Sigurdson, Sec.-Treas. Mary Hill P. O., Man. 0

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.