Lögberg - 22.02.1917, Qupperneq 1
Peerless Bakeries
Heildsöluverzlun
Búa til beztu tegundir af sætabrauði. Ekkert aparað
tilað hafa b»ð sem ljúffengast. Giftingar kökur búnar
og prýddar sérstaklega vel af manni sem er meistari í þeirri
ðn. Kringlur og tvíbökur einnig til sölu. Pantanir frá
verzlunarmönnum út um landið fljótt afgreiddar.
C. HJALMARSON, Eigandi,
1166-8 InKersoll 8t. - Tals. G. 4140
iíabef
W/NN/PÍC'S PfifM/ffi lAUMDfiV.
65-59 Pearl St.
Tals. Garry 3885
Forseti, R. J. BARKER
Ráðsmaður, S. D BROWN
30. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR 1917
NUMER 8
Hinn fyrsti ísl. lœknir sem fer í stríðið
Eimskipafélagsfundur.
Ársfundur vestur-íslenzkra hluthafa í Eimskipafé-
lagi íslands, til þess að kjósa mann í stjórn félagsins, um
næsta tveggja ára kjörtímabil, verður haldinn í neðri sal
(Joodtemplarahússins á horni Sargent og McGee stræta hér
í borg, á þriðjudagskveldið þann 27. þessa mánaðar, kl. 8.
Allir hluthafar í félaginu, sem geta komið því við,
eru hér með ámintir um að sækja fundinn.
Winnipeg, 19. Febrúar 1917.
B. L. BALDWINSON,
ritari.
Prestafélagiö í Winnipeg samþykti
á mánudaginn áskorun til sambands-
stjórnarinnar um þaö, aö láta sama
ganga yfir Kelly í fangelsinu og aöra I
fanga. Fordæmdu þeir það sem
glæpsamlegt, að gera þar upp á|
milli nianna eftir auöi og viröingum.
Axel Thorgeirsson frá Kattdahar.
bróöir Ólafs og þeirra bræðra var á
ferö hér í bænum nýlega aö heim-
sækja frændfólk sitt.
ólafur læknir Stephensen.
Hann er fæddur i Holti í Öpuftdar-
firöi í ísafjaröarsýslu 22^^ésember
1864. Faöir hans Var Steían p'ófast-
ur t Vatnsfiröi, sonur Péturs nrests
á Ólafsvöllum Stephanssonar amt-
manns Ólafssonar stiftamtmanns.
Móöir hans var Guðrún dóttir Páls
amtmanns Melsteds og Ragnheiöar
dóttur Stefáns' amtmanns á Mööru-
völlum.
Dr. Stephensen byrjaöi nánt i
lærðaskólanum í Reykjavík 15 ára
garnall ogf útskrifaöist þaðan 1885.
Fullnaðarpróf i læknisfræöi tók hann
við læknaskólann í Reykjavík 1890;
sigldi þá til Kaupmannahafnar og
.stuiulaöi lækningar á sjúkrahúsum og
fæðingarstofnunum. Hann var sett-
ur læknir i Þingeyjafsýslu 1892—93.
Næsta ár fljitti hann hingað vestur og
hefir stundáð lækningar í Winnipeg
jafnan síðan.
Dr. Stephensen er einkar fríður
maöur sýnum og prúöur á velli. Hann
er' bókmentamaður mikill og eldheitur
fslendingur. Þrátt fyrir það Iwtt
hann hafi verið hér allan þennan
tima, er hugurinn altaf aö nokkru
leyti heima. Það er eins og dauð-
þytstur maötir fái svaladrykk, ]>egar
hann fær einhver ný rit^aö heiman.
Dr. Stephensen kvæntist 4. febr.
1896 ungfrú Margréti Stefánsdóttur
Gunnarssonar og eiga þau 8 hörn.
Dr. Stephensen innritáðist í herinn
í'Canadian Army Medical CorpsJ 1.
febr. 1916 ög varö læknir 197. her-
deildarinnar 6. marz sama ár. Þeirri
stööu hélt hann þangað til deildin fór
til Englands; Þá hvárf hann aftur til
C.A.M.C. og hefir síöan veriö for-
maöur þeirrar lækandeildar, sem
skoöar hér þermenn og ákveða hvort
þeir séu herfærir og til hvaöa her-
starfa þeir skuli teknir, ef þeir reyn-
ast nógu hraustir. F.r þetta mikil
trúnaðarstaöa.
í aprílmáfiuöi tók Dr. Stephensen
próf í hernum, sem veitti honum bæði
Captains og Lieutenants nafnbót; er
hann fyrsti Islenjlingur, sem þaö tók.
f dag ffimtudagý fara austur til
I Englands 100 manns og meö þeim
! fjórir læknar; einn þeirra er Dr.
Stephensen. Fara kl. 6 frá C.P.R.
Þess má geta að Dr. Stephensen er
fyrsti læknir íslenzkur, sem í herinn
fór, og fyrsti islenzki læknir, sem fer
1 í stríðið. Lögberg óskar honutn til
hamingju.
Stríðið.
Þar gerist ekki mikið um þessar
mundir. Nokkrar orustur hafa verið
háöa/ á vesturkanti vígvallanna og
hefir bandamönnum Veitt betur.
Þjóðverjar hafa sökt fjöldamörg-
um skipum upp á síðkastið og stend-
ur öllum þjóöum skelfing ^f neðan-
sjávai;ófriöi þeirra.
Eins og fyr var frá sagt, hafa
Bandaríkin slitiö pólitisku sambandi
viö Þjóðverja, en ekki sagt þeim
stríð á hendur; vilja sumir tafarlaust
fara í stríð og er aðal talsmaður
þeirra Roosevelt. Aðrir aftur á móti
halda frá ófriði af alefli, og þeirra
er Bryan fremslur í flokki.
Þjóöverjar segja, aö Japanar hafi
auga á Bandaríkjunum og hugsi sér
nú vott til glóöarit.aar aö framfyígja
kröfum sínum utn jafnrétti þegna
sinna við aörar innfluttar þjóöir;
muni þeir hafa í hyggjtt, aö segja
Bandar'tkjunttm Istríð á hendttr, ef
þaö veröi ekki v'eitt; þá segja þeir,
að slegin sétt vopn úr háðunt höndttm
bandamanna, ’ þar sem Bandaríkj?-
níenn geti þá ekki selt Frökkum og
Englendingum vopn og vistir aö vest-
an, né heldur geti Japanar þá selt
Rússttm aö austan.
Bandamenn aftur á móti kveða
þetta loftkastala eina og enga hættu
á því aö Japansmenn ráöist á Banda-
ríkin. Auk þess hafi Kínverjar lvst
því yfir, aö þeir séu eindregnir meö
bandamönnum og reiöubúnir aö fara
í striðið meö þeint.
Svo er sagt, að flutningsbann
bandamanna sé farið aö sverfa svro
að Grikkjum aö hungurdauði sé kom-
inn upp þar í landi og útlit mjög í-
skyggilegt aö ölltt leyti.
Bandaríkja forsetinn sendi skeyti
til allra hlutlausu rtkjanna, þegar
hann sagöi slitið sambandi Við Þjóö-
verja, og fór þess á leit aö þau gerðit
hiö sarha. Vortt þáu ríki sex:
Spánn, Noregur, Svíþjóö, Holland,
Danmörk og Sviss. En þau svöruöu
tilmælum forsetans öll neitandi.
BITAR
Nýlega var það tizka kvenna aö
v'era eins og stundaglas — hanga
saman á mjórri taug ttnt miðjuna.
Nú er þaö tízka þeirra aö ltkjasf
sent mest hálf-flatri tunnu.
Aftifrhaldsmiönnuin er það oröiö
mesta áhugamál að hætt sé að rann-
saka ráðherramálin. Þeir höfött spáð
því áöttr aö stjórnin mundi svíkjast
utn allar rattnsóknir þegar hún kæmi
til valda. Þeir eru að veröa fvrir
vonbrigöutn í því efni.
Afturhaldsmenn t Ontario eru aö
httgsa um aö taka kvenréttindi á
Stefnuskrá sina. Hvernig ætli þeim
lítist á þaö, sem 1914 sögöu aö slíkt
væri glæpur gegn brezkunt grundvall-
arlögum ?
“Calgary Herald”, eitt af aöalblöð-
unt conservativa segir aö það mælist
illa fyrir ef Borden fari meö Rogers
meö sér til Englands; hann eigi aö
hafa meö sér einhVern úr stjórnar-
ráðinu, sem ekki hafi á sér neinn
pólitískan blett. En er hann þá nokk-
ur til?
Samkoman í Tjaldbúðinni í kvöld
('fimtudagj til arðs fyrir 223. her-
deildina ætti að veröa vel sótt. Þar
ertt beztu söng- og hljómfræðiskraft-
ar sem völ er á og hefir "veriS vandað
til þessarar samkontu venju fremur.
Kvenfélagiö sem stofnað var deild-
inni til styrktar gengst fyrir samkom-
unni og hafa kpnurnar ekkert sparað
til þess aö alt megi veröa sem full-
komnast. Muniö eftir aö samkoman
er í kvöld (fimtudagj.
Blaöiö “Wynyard Advance” segir
frá því að fyrra laugardag hafi þau
Ari Arason frá Big River í Sask. og
Súsanna Goodman frá Kandahar
verið gefin saman í hjónaband i
Saskatoon.
Sigrún Björnsson kona Arna
Björnssonar póstmeistara aö Reykja-
vík lézt á sjúkrahúsinu í Winnipeg
fyrra lattgardag, eftir stutta legu.
Sigrún Var afbttröa kona, hæöi aö
andlegitim og Iíkamlegum hæfileikum
óg verður hennar nánar getiö síöar í
Lögbergi.
Bruni í Winnipeg
$200,000 skaði; fjórir slökkviliðs-
menn slasast.
A fimtudaginn kom iipp elclur i
stórhýsi hér í bænunt, setn “Scott
Bthgate Block" nefnist á horninu á
Notre Dame austur og Victoria
strætum. V'ar byggingin *> hæöir.
Enginn veit um uppruna eldstns, en
hatin var svo ákafur að við ekkerj
varð ráðið tuii langan tíma. Þegar
partur af byggingunni hrundi slös-
uöust fjórir slökkviliðsmenn.
Atta félög áttu skrifstofu og vöru-
búðir i byggingunni, og er þetta
versti bruni sem lengi hefir átt sér
stað hér..
Eitt sporið enn.
Öldungadeild Bandarikjanna sam-
þykti þau lög á fimtudaginn að þaö
skuli vera glæpur sem fángelsi Varði
aö panta, kaupa eöa útvega áfengi í
vínbannsríkjum. Sömuleiðis aö þau
blöö sem vínattglýsingar flytji i þeim
ríkjttm skuli útilokuö frá póstinum.
Guötnundur Pálsson á Gitnli var á
ferð í txenum nýlega. Hann kvað
Gimlibæ vera fremur daufan um
þessar mundir; miklu meira verzlun-
arfjör í Riverton en þar.
Frá Langruth kom hingaö sendi-
nefnd til stjórnarinnar fyrra miö-
vikudag. T nefndinni voru: Magtnts
Pétursson, Jón Þórðarson, Þorsteinn
Dlson, Guðtu. Thorleifsson og Björn
Bjarnason, ásamt nokkrutn enskum
(12 allsj. Erindi nefndarinnar var
þaö aö fá skiftri Westbotirne sveit,
þannig að ný sveit v’eröi mynduö er
Langruth kaílist; yrðtt landar þar þá
1 niklutn meiri hluta. Nú veröa þeir
aö sækja alt er aö sveitarstjórn lýtur
til Gladstone, en ananrs verður það
flutt til Langruth. Magnús Péturs-
son hafði orö fvrir nefndinni fyrir
hönd Islendinga. Var þeint vel tekið
og hafa |>eir góða von um árangur.
— Dr. Armstrong þingmaöur kjör-
dæmisins tók þeim frábærlega vel og
hélt allri nefndinni veizlu hjá Eaton.
Vel í taurna tekið.
Bæjarstjórinn í Detroit, Mich., heitir
Marx. Hann hefir sent yfirlýsingu
til kolafélaga þar í bænum og tilkynt
]>eim, aö ef hann finni aö þau hafi
kol, sem. þau neiti að selja fólkinu
fyrir sanngjarnt verð, þá láti hann
blátt áfratn taka kólin og flytja þau
til fólksins, sem á þeim þurfi aö halda.
Konungur svarar.
Kona ein í Stamford hefir nýlega
skrifað konunginum á Englandi, sagt
honum aö hún sé veik, að sonur sinn
sé í canadiska hernum og biður hann
aö láta hann lausan. Konungur hefir
tekiö bréfið til athugunar; á að rann-
saka málið og ef sögusögn konunnar
reynist rétt veröur sonur hennar
sendur heim úr hernum.
$100,000,000 skaði af. ryði.
A. H. Reginald Buller grasafræö-
ingur við háskólann í Manitoba flutti
fyrirlestur á föstudaginn og sýndi
frani á þaö með skýrslum aö í minsta
lagi hundrað miljón dollara þ$100,-
000,000j skaöi lteföi orðið aö ryði á
korni í Canada í ár.
Dugandi drengur.
Magnúls Gootlman, sonur þeirra
hjóna Gísla Goodmans og konu hans,
fiintán ára aö aldri, vann öll verðlaun
í skautaferðakappi 16. þ.m. Hann
vann Rj milu kapphlaup, JJ mtlu
kaþphlaup, 1 mílu kapphlaup og 3
mílna kapphlaup, og enn frenutr /
mílu kapphlaup aftur á bak. Ensku
blöðin láta mikiö af fimleik Good-
ntans og draga engan efa á, að hann
veröi frantvegis aöal skautakappi.
Með tilliti til aldurs segja þau, aö
hann sé blátt áfram ^ðdáunarverður.
Vel gert, Magnús!
Rivertonbúar og Ný-íslendingar yf-
ir höfuð ættu ekki aö gleynta söng-
(atnkomunni, sem auglýst var síöast.
Þeir bræöurnir Jóhannes og Sig-
urrín Kristján Jóhannesson frá Wyn-
yard komu hingað til bæjarins fyrra
laugardag. Hinn síðarnefndi var aö
leita sér lækninga.
Ekkja miljónaeiganda á fátœkra-
stofnun.
Kona sent Marks Nathan heitir,
ekkja þess er stofnaði tuunaðarleys-
ingjaheimilið í Chicago fyrir $150,000
og bygöi ntörg ágæt hús fyrir fátækt
fólk í Jerúsalent fyrir $50,000 hvert,
er nú á gamalmenna heimili í Chicago
og getur ekki borgað þar fyrir sig.
Hún er nú um sjötugt og er glöð og
ánægö: “Maðurinn minn var einu
sinni auðugasti maðurinn í Chicago”,
sagði hún, “en eg sakna ekki auðsins.
Eg á enga ósk aöra en þá aö viö
hefðutn átt meira fé til þess aö gefa.”
Nýjar Fullertons kærur
Maður heitir Octave S. Guilbault
og hefir veriö i þjónustu stjórnarinn-
ar í Manitoba þangaö til i vikunni
sem leið, og áður hjá McDiarmid fé-
laginu; hefir hann lx>Öað til fundar í
iöanöarsalnum i kvöld (miðvikud.J,
og kveðst ætla aö skýra þar frá óráð-
vendni í fjármálum í sambandi við
þinghúsbygginguna. Thos. H. John-
son v'erkamáíaráðherra var ekki
seinn* á sér þegar þessi yfirlýsing
kom út; hann lét tafarlaust stefna
ntanninum fyrir reikningslaganefnd
þingsins og kveðst skulu veita honum
alla aöstoö til þess að sanna kærurn-
ar. Segir Telegrafn að maðurinn
hafi faliö sig til ]>ess að ekki væri
liægt að ná i hann, og lítur þaö illa
út. Um það þarf ekki aö efast, eins
byrjað hefir veTÍð, að stjórnin
lætur ýannsaka þetta mál, eins og
Fullerton kærurnar frægtt, og mun
faöir ]>essara nýju króga fara lika
för og faöir hinna.
Guðnt. Christie hefir keypt Macs
leikhúsið á horninu á Sherbrooke St.
og Ellice Ave. Tók hann við þvt á
mánudaginn. Þetta er hreyfimynda-
hús og ættu íslendingar sem þá staöi
sækja að fara þattgaö fremur en á
Wonderland. Þegar um tvent er að
ræða ætti landinn að ganga fyrir.
Christie er vel ]>ektur nteðal íslend-
inga og mun hann hafa i hyggju að
v’anda til þess er sýnt verður, en það
er tnikils virði.
Sambandsstjórnin þurfti á fáeimtm
mönnum (11?) að halda til þess að
lesa bréf í Halifax. Hún lét alla
helztu bæi í Canada vita af þessu og
vorti henni sendir menn úr öllum
áttum. <- ðeins fáir fengu viununa,
en fóIkVð var látíð borga fvrir flutn-
ing fjölda margra báöar leiðir. —
Eaton ætti að taka trpp |»essa ný-
móðins aðferð. Ef hanh ]>arf t. cl. a
10 manns aö halda. þá ætti hann að
auglýsa að menn úr öllum bæjum úr
Canada gætu komið.og fargjald þeirra
yrði þeim kostnaðarlaust. Þá gætu
margir fengiö ókeypis skemtiferö og
j ámbrautarf élögin nokkur þústtnd
dollara í vas,ann.
“Bóndinn á Hrauni” hefir veriö
leikinn í tvö kveld hér að undanförnu.
Fyrra kveldið var aðsóknin svo mikil
að'fjöldi fólks varð frá aö hverfa.
Síðara kveldiö var veðttr sv'o aö segja
alófært; mesti og versti hríðarbylur.
sem hér hefir verið t mörg ár, og
samt var húsið fult uppi oo- niðri.
Vegna þess hve margir ekki gátu
notiö þess að sjá Ieikinn þessi tvö
kveld. verðttr hann endurtekinn í
kvekl (fimtudagj á sania staö og tima
og áöttr. Aðgöngumiöar fást hjá
Ólafi prentara Thorgeirssyni. Sagt
er að þegar hafi verið svo mikiö
keypt aö húsfyllir muni veröa í
þriðja skifti. Leikttrinn er altslenzk-
ur og fellur því mönnum vel i geð.
“Það kostar svo mikið aö rannsaka
ráðherramálin,” segja menn. “Það er
langbest aö sleppa þeint.” —■ Þaö
kostar mikið að rétta hluta Belgiu;
er 'ekki langbezt ð sleppa þvi líka,
eftir sömtt hugsunarfræði?
Starfsfundur í aðstoðarfélagi
kvemia viö 223. herdeildina á mið-
vikudagskveldið 21. febr. að heimili
Mrs. Kristján Albert, 719 WiIIiam
Ave.
__ Davið Gíslason frá Hayland kom
tll bæjarins á þriðjudaginn og fór
heim aftur næsta dag. Hann kvað
liðan manna góð þar ytra; verð hátt
á allri vörtt, en samt fari talsvert af
því til milliliða.
Slæmt að enginn af Halifax
mönnunum skyldi heita John.
0r bœnum og grend.
Fr. Finnsson frá Wynyard dvelur
hér i bænum um þessar mundir og
stundar nám á búnaöarskólanum.
Þorbergur Halldórsson frá Wyn-
yard kom hingað til bæjarins á
þriðjttdaginn og fór vestur samdæg-
urs. Meö honum kom Kristín Viutri
aö leita sér lækninga og for meö
honinn heim aftur.
Tryggvi Jónasson frá Gimli var á
ferð i bænum á mánudaginn.
’Runólfur Sigurðsson frá Mbzart
kont hingað fyrra sunnttdag; fór
hann út til Luhclar fyrra miðvikudag.
Hann baö Lögberg að bera beztu
kveöju kunningjum sínum t Lundar-
bygö og tók érstaklega til Bergþór
Jónsson. Sömuleiöis fyrir góðar viö-
tökur til vina sinna í Winnipeg.
Húsfrú H. Hockett frá Gull Lake
var hér á ferð í vikunni sem leið.
Var hún á ferö. til þess að heim-
sækja móðttr sína húsfrú Jbnasson í
Selkirk og fer vestur aftur um helg-
ina.
Helga Lauretta Goodman og Gttö-
rún M. Johnson eiga fenningarvott-
orð á skrifstofu Lögbergs frá séra
Friðrik Friðrikssyni. H. Hermann
geymir þatt.
Samkoman sem haldin verður að
Riverton 7. marz verður óefað svo
vönduö aö bygöarbúar telja sér skylt
að sækja hana vel. Þau hjónin S. K.
Hall, Pattl Barclal og Dalmann ertt
öll svo vel þekt að enginn efast ttm
aö það kveld sem þatt sketnta verði
sannarlegt gleðikveld.
Arðttr af fvrirlestri Sigttrðar Vil-
hjálmssonar varð $5.00; hefir það
þegar verið lag t inn á Northern
Crovvn hankann undir nafnintt
Hjálparsjóður ekkna”. Untsjónar-
tnenn sjóösins, sent verða munu nokkr-
ir nafnkunnir menn, verða auglýstir
í blöðtmum innan skamms.
Fundin lyklakippa á Sargent Ave.
Vitja tná til ritstj. Lögbergs.
CAROLINA MARÍA NORDAL ARASON.
Carolina var fædd 21. marz 1892 í Argylq bygð í Mani-
tcba og ólst hún þar upp hjá foreldrum sínum og var hjá
þeim að mestu leyti þar til að faðir hennar hætti búskap
haustið 1913. Foreldrar hennar voru þau Rafn G. Nordal
og kona hans Vigdís Sigurðardóttir. Er faðir hennar enn
á lífi, en móðir hennar er dáin fyrir 6 árum.
Eftir að. hafa lokið almennu skólanámi, gekk Carolina
sál. einn vetur á Wesley College, en varð að hætta námi þá
sökum þess að augun biluðu uin tíma. Síðar fór hún vestur
til Saskatoon og hélt þar áfram námi og tók þar kennarapróf.
Hneigð var hún einnig til söngs og hljómlisfar og aflað: hún
sér nokkurrar þekkingar í þeim fræðum hjá Mr. J. Pálssyni.
Eftir að hafa lokið skólanámi tók hún að sér kenslu-
störf við Dahlton skóla í Saskatchewan. FéU henni sá starfi
vel, enda var hún elskuð og virt af nemendum sínum og
hlaut lofsamlegan vitnisburð þeirra er eftirlit höfðu með
þeim málum.
Sérkenni lyndiseinkunnar Carolinu sál. voru glaðlyndi
og bjartsýni á lífinu. Enda báru allir sem henni kyntust
mjög hlýjan -hug til hennar. Hún var og sérlega félagslynd
og var starfandi meðlimur nokkurra félaga, þeirra er að
siðferðismálum og þjóðarheill unnu.
31. júlí 1915 giftist Carolina sál. Sigurði Arasyni.
Fluttist hún síðan með manni sínum vestur til Elfros, Sask.,
þar sem þau áttu stutta, en að sama skapi hamingjusama
samleið. Var hún manni sínum alt það er sönn kona getur
verið: ástrík og umhyggjusöm. Unni hann henni og heitt.
Að kveldi þess 24. jan. síðastl. veiktist Carolina sál. og
ól bam daginn eftir, sem fæddist liðið. Voru fjórir læknar
fengnir og alt til þess gert, sem þekking var á, að afturbati
fengist. Stundaði tengdamóðir hennar, Mrs. Á. S. Arsaon,
hana í sjúkdómslegunni með móðurlegri umhyggjusemi, enda
var Carolina sál. henni sem sönn dóttir. En við ekkert varð
ráðið því blóðeitrun settist að og lézt hún þann 4. febrúar.
Hún var því ekki fullra 25 ára gömul er hún dó.
Carolina sál. hafði fult ráð og rænu fram til hins síðasta,
og tók hún veikindum sínum og vissunni um dauðann með
slíkri ró og stillingu að aðdáun vakti. Var hún og mjög
trúarsterk og fól sjálfa sig á hendur frelsara síns. Hún
kvaddi viðstadda vini og ástmenn, og mintist þeirra er fjar-
staddir voru með nafni.
Líkið var flutt inn til Winnipeg og fór jarðarförin
fram frá Tjaldbúðarkirkjunni þann 9. febr. Fluttu þar
ræðu séra F. J. Bergmann og séra B. B. Jónsson.
Lát þessarar vel gefnu, ungu og efnilegu konu er til-
finnanlegt reiðarslag hinum syrgjandi eftirlifandi eigin-
manni og öldruðum föður, svo og systkinum og vinum. En
endurminningin um hina látnu konu mun geymast hrein og
háleit í hjörtum allra þeirra sem þektu hana.
Vinur.
Á 3(V4 virkum dögttm árið 1916|Gísli Benson......................
borgaöi New York lífsábvrgöarfélag-i Siguröur Th. Kristjánsson
iHinn 18. ]>. m. voru þau Daníel $9-29 á hverri sekúndu (8 klttkku
Helgi Danielsson og Tónína Guörún''
Jónsdóttir Guötnundsson, bæöi frá
Bifröst, gefin saman í hjónaband, af
séra Rúnólfi Marteinssyni, aö 493
Lipton St.
Þar sem niinst var á menninít. sem
íariö heföu til Halifax var Kristján
Sigurðssott einn þeirra setn taldir
voru, en þaö var ranghernti. *r:nir
fóru, en þeim var öllunt snúið aftur
áður en þeir komust alla leið og'
fengu enga atvinnu.
Sumir muna lengi það sent þeint er
gptt pert. — Meðtekið er í legsteins-
sjóð Dr. Lambertsonar frá Birni
Jakobssyni $1.00, Jakob Þorbergssyni
$1.00. Þessir tnenn eru báðir frá
Geysi, Man. Með þakklæti 17. febr.
1917. A. S. Bardal.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar ætl-
ar aö hafa samkomu t kirkjunni 2.
marz næstkomandi. Er þessi sam-
koma haldin vegtta þess að þá (1.
marzj er afmælisdagtir gamalmenna-
heimilisins, Betel og verðtir tekjunum
variö heimilintt til gagns og þæginda.
Félagið vonast eftir ntikilli aðsókn.
Fyrirkontulag samkomunnar veröur
auglýst í næsta blaöi.
H. M. Sveinsson og A. Eyjólfsson
eru aö fara norður til Nýja Islands
og sýna þar alls konar íþróttir og ís-
lettzkar tnyndir.
“Iðjul-eysinginn”, sjónleikur í fjór-
uni þáttum, verður sýndttr aftur
þriöjtidags- og miðvikudags kveldin
þann 27. og 28. þ.m. í Goodtemplara-
húsinu. Byrjar kl. 8. hwgattgur 50c
og 35r. Hehiiingttr arðsins gengttr t
sjóö “Jóns SigurÖssonar félagsins.”
Hafa forstöðukonurnar aðgöngumiða
til solu, enn fremur tslenzktt verzlan-
iniar á Sargent.
H. M. Sveinsson og Arni Eyjölfs-
son fara norðtir til Nýja fslands í
marzmánttði og sýna ‘þar tslenzkar
rnyndir. Einnig gefst mönnttm tæki-
færi á að sjá ýmsar íþróttir hjá þeim,
svo sem tannafl og fleira. Nánar
siðar..
tíma á dagj til skírteinahafa sinna.
Hverstt ntikið veröttr þaö alls?
1 frétt frá Oak Point þar sem sagt
er frá ákvöröununt, sem gerðar hafi
verið á aðalfttndi félagsins átti að
vera á nefndarfundi 26. des. Nafn
eins nefndarntannsins Péturs Árna-
sonar, sent er einn af ötutustu bygö-
armönnum, hefir fallið burt í fréttinni.
2.00
5.00
Mrs. S. Th. Kristjánsson . .. 5.00
Guömundur F. Einarsson . . 5.00
Guðntundur Pálsson......... 1.00
Jón Einarsson............. 5.00
Thordur Pétursson......... 5.00
J. B. Jónssón............. 3.00
W. J. Arnason............ 3.00
Jón Benson............... 2.00
S. Valgarðsson................ 2.00
W. M. Stevens................. i,00
S. P. Tergesen................ 1.00
Sigurður Thordarson........... 2.00
Stefán Sigurðson. Hnausa . . 5.00
Frá Árnesi, Man.:
E. Gíslason................... 1.00
Sigurður Einarson............. 1.00
1.00
1.00
S. S. •Bergmann bæjarstjóri frá
Wynyard kom sunnatt frá Dakota á
mánttdaginn og fór heimleiðis um
kveldið. Hefir hann dvalið þar syðra
nokkra daga að heimsækja vini og
kunningja.
V. Th. Jónsson kont norðan frá
Nýja íslandi á laugardaginn. Hafði
hann flutt fyrirlestur að Riverton og
á Gintli og fengið allgóöa aösökn á
báðuní stöðunum: i Lögltergi er sagt ^‘""ur <vnarsc
aö fyrirlesturinn eigi að vera 23. þ.J”e,f.' Johannson.........
111. að Riverton, en hann var þann 13. P ' r t
Ekki þóttu honum samkomurnar eins ,, . cTcTa,’t ' an-•
vel sóttar og hann óskaði. Umræöur ,T' \f13 1grnnsson • • • • 3.00
voru a efttr allfjorugar, en alt þo 1 R Heleason ‘ ‘ " 'Z
bróðerni. Jónsson þakkar Ný-lslend- 8 ................. i
mgum fyrir gestnsn, og goöar vtö- F(., M#n ; "
_____________ Chris Walterson.......................... ].00
Hjörtur Hansson................ 2.00
M. Stephanson.................. l.oo
Ónefndur....................... 1.00
Joseph Steel. Rice Lake .. .. 1.00
Victor Eyjólfsson, Riverton . . 10.00
G. Arnason, Caspacs, B.C. .. 5.00
Guöbrandur Erlendson, Hiall-
son, N.-Dak............•». . . 5.00
Fyrir þessar gjafir er innilega
þakkaö.
/. Johatincsson, féhirðir.
675 McDermot Ave., Winnipeg.
GJafir til Betel.
$60.00
5.00
5.00
Kvenfélag Árdals safnaöar
Frá Gimli, Man.:
Miss Ingibjörg J Péturssoti
Miss Kristín J. Pétursson . .
Eggert Ámason................ 10.00
Mrs. Guörún Lárusson......... 2.00
Pálmi Lárusson................ 2.00
L. P. Lárusson ............... 5.00
Sigursteinn Lárusson.......... 1.00
Benedikt Lárusson............. 1.00