Lögberg - 22.02.1917, Síða 2

Lögberg - 22.02.1917, Síða 2
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR 1917 Samningsrof Sameinaða eimskipaféiagsins. Sökum þess a'ð Eimskipafélagiö er jafnskylt Vestur-íslendingum og bræðrum vorum heima, þykir viö eiga aS birta þessa ræöu, sem skýrir svo vel hvaöa brögöum Sameinaöa felag- ið beitir. — Ritstj. Framsögurceða Magnúsar Péturssonar í neðri deild. Stjórn sameinaða félagsins fór þess á leit í haust í bréfi til yfirpóststjóm- arinnar dönsku aö samningur þess um póstgufuskipaferðir milli Kaup- mannahafnar og Islands um Leith og Færeyjar frá 7. ágúst 1909 ásamt viS- bæti frá 191$ veröi skoöaöur sem upphafinn eða honum aö minsta kosti frestaS á meSan ófriSurinn stendur. Heldur félagiS því fram, aS það geti ekki lengur talist bundiS samningnum þar sem ófriöurinn gera þaö aS verk um aö grundvöllur samningsins verSi aö teljast alveg raskaSur vegna ófriö- arástandsins. Eg vil drepa á þær helztu ástæöur sem félagiö færir þessu til sönnunar 1. Ýmsar tafir skipanna, sem af ófriSnum leiöa, svo sem rannsókn á skipunum, hernám og fleira. Sökum slíkra tafa geti orSið erfitt eöa ó- mögulegt aö halda uppi umsömdum feröafjölda. 2. AS allur reksturskostnaöur viS útgeröina hafi storum aukist, sérstak lega kolaverS miklu miklu hærra en fyrir stríöiS. 3. A8 erfitt hafi veriö siSasthSiS ár aö fá farm á skipin frá íslandi til Danmerkur og jafnvel einnig til Leith, en aftur auöveldara aö fá farm til norskra og sænskra hafna og búast megi viö hinu sama áriö 1917. j>á kem eg aö fjoröu höfuöstæS unni og biS háttvirta deildarmenn aS taka vel eftir henni — því hún er al- veg einstök í þessu sambandi, en hun er sú, aö millilandaferöir skipanna hafi veriö samkvæmt áætlunum þann- ig, aö félagiö hafi jafnframt á hendi nökkurs konar strandferöir án sér- stakrar þóknunar. Aftur a moti hafi Eimskipafélag íslands ríflega borgun fyrir strandferöir, sem í raun og veru séu lítiö meira eöa annaö en Sam- einaöa félagiS inni af hendi. Auk þess seiH landið sjálft sé hluthafi í því félagi og efli það þannig til sam ktpni við sig. Eftir nokkrar mála leitanir viö yfirpóststjórnina dönsku og stjómarráösskrifstofuna tslenzku ! Kaupmannahöfn hefir félagið nú tek iS þaS ráö aö rjúfa á oss samninga Minsta kosti blandast samgöngumála- nefndinni ekki hugur um aS hér væri um fullkomiö samningsrof aö ræöa, |>ar sem félagið ætlar sér nu aS hækka gtfurlega fanngjöldin og ^uk þess fækka viökomustöðum. Þetta má sjá á símskeyti frá stjómarskrifstofunni íslenzku í Kaupmannahöfn, sem prent- aS cr aftan viS nefndarskjaliS sem fskj. I. Nefndin var á einu máli um þaS aS ástæöur tímanna gætu á engan hátt réttlætt slíkt samningsrof og skal eg reyna aö færa rök fyrir því og fara þá nánar út i ástæður félagsins og tek þær i þeirri röö, sem eg áður nefndi þær í. Um fyrstu ástæðuna er þaö aS segja, aö hún er auðvitað rétt, aS skip geta oft tafist af þessum ástæö- um. En beint fjárhagslegt tjón af þeim töfum býst eg ekki viS aö veröi tilfinnanlegt, því skipin fá nokkuS af þvi borgaö aftur, þvi allir munu tryggja skip sin fyrir slíkum töfum. F.g hefi ekki getaö aflaS mér full- kominna upplýsinga utn, hve mikiö stríðsvátryggingin aftur greiöir, en þaS er áreiðanlegt aö það nemur miklu af hinum beina kostnaSi, sem skipin verða fyrir út af töfum, sem at" ófriönum leiöa, ef ekki allan þann kostnaS. ÞaS eina sem takandi væri i mál út af þessari ástæðu, væri þaS, aS taka ekki of hart á þó einhver ferS félli úr fyrir ofurefli fvis majorj VSrar ívilnanir eða tilslakanir geta aldrei komiö til greina. Önnur ástæðanum aukinn reksturs- kostnaS er auSvitaS einnig rétt. En nefndin fær ekki séö aS þó félagiS græöi ekki eitts mikið á þessum samningsbundnu ferðum sínum eins og öðntm ferðum sínum, að það geti verið ástæSa til samningsrofs. Eftir því sem nefndin leit á, bera samning- amir þaS nteS sér aS félagið hafi á- skilið sér, aö það þyrfti að græöa einhverja v'issa upphæð minst, til þess að halda ferðunum uppi. Síður en svo. Ef svo væri mætti telja að við hefðurn jafnan rétt til þess að fá endnrborgaö af félaginu, ef það hefði grætt óhóflega mikið á samnings- bundnum íslandsferðunt. En mér vitanlega hefir aldrei verið fariS fram á nokkrar uppbætur, þótt vér áðttr hefðum oft fulla ástæðu til aS ætla að Sameinaðafélagið græddi of- fjár á samningsbundnum ferðum hingað. Enda býst eg við að félagið hefSi ekki tekiS þeim málaleitunum betur en vér nú tökum kröfum þess. Eg þarf varla að taka þaö fram aö þessi röksentdafærsla mín er einungis bygð á sanngirni og samanburði á ástæSum, en ekki fariö út í lagaskýr- ittgar. Það verður gert á öðrum v'ettvang vona eg. Um þriðju ástæðuna er það að scgja, að ef það yrði sannað að skip félagsins ekki gæti tekið farm til Danmerkur eða Leith nema a hættu að annaðhvort að verða hernumin eöa jafnvel sökt, þá virtist nefndinni að komið gœti til mála að þau tækju farm til norskra eöa sænskra hafna, með því aS þar væri þó um ofurefli ývis major) aS ræða. ASrar ívilnanir af þeirri ástæðu óhugsandi. Þá kem eg að fjórðu og stðusru ástæðunni. Virtist oss su astæða næsta broskg, en lýsir þó vei hug UR KVÆÐUM EFTIR HINRIK HEINE Þýtt af HANNESI HAF9TEIN I. Einmana bjarkarstofn bíður á blásnum, norðlenzkum hól------ í þungu hálfmóki horfir á hrímið, sem barið fól. Hjann dreymir um fíkjueik fagra, sem fjarri, á suðrænni lóð, alein og breyskin bíður á brennandi kletta slóð II. Unglingur elskar stúlku. Hún annan mann vill fá, en sá vill aftur aðra og eiga gengur þá. Stúlkan af handahófi “herra” tekur aér þann, sem fyrstum föng á verða. það fær á hinn unga mann. J?að er svo eldgömul saga, sem altaf verður þó ný; og flónin sem fyrir því verða, þau fá ekki bót við því. III. pær hafa pínt mig og plágað, og pintaðan látið mig þjást, sumar með sjóðandi hatri, sumar með brennandi ást. pær hafa æti mitt eitrað og eyðilagt drykkjarföng skást, sumar með sjóðandi hatri, sumar með brennandi ást. En, sú sem mest hefir sært mig og sett mig í kvalanna slig, hún hefir aldrei elskað og aldrei hatað mig. IV. f hryggum huliðs draumum eg horfði mynd ’hennar á, þá sá eg að leyndu lífi í ljúfa svipinn brá. Mér virtust varirnar brosa og viðkvæmt hrærast brár, í augunum eitthvað glóði sem angurblíðu tár. pá fann eg og tár mín fljóta um fölan vanga stig. 6, aldrei því enn get eg trúað að alveg eg mist hafi þig. V. Hví er í auga mínu hið eina, staka tár? pað hefir lejmst þar lengi um löng og döpur ár. pað átti sér allmörg systkin, sem öll eru horfin braut, þau hurfu í myrkur og mótbyr og með þeim gleði og þraut. Og fagra blástimið blíða, sem brosti í hjarta mér þessari þraut og gleði, sem þoka horfið er. Og jafnvel ástin einnig, sem eimur hverfa hlaut. pú eldgamla, einstaka perla, hverf einnig þú á braut. VI. pú ert sem blómstrið eina svo yndishrein og góð. Er lít eg þig, ljúfsár klökkvi læsist um hjartaslóð. Mér er sem eg ætti að blessa yfir þig, silkirein, og biðja guð að þú geymist svo góð og yndishrein. VII. Við ókum í vagninum austan alein um koldimma nótt. Við fórum að faðmast og kyssast með f jörugri spaugsyrðagnótt. En svo þegar aftur eldi, hve urðum við forviða þá! pví milli okkar sat Amor,.......... ólukkans lómurinn sá. VIII. Að þínum brimhvíta barmi beygi eg höfuð mitt, og hljóðlega get eg hlerað hvað hjartað gimist þitt. Hermenn um hliðin ríða, og hljóðfæri þeyta sín. Á morgun frá mér mun flögra fallega stúlkan mín. En farir þú frá mér á morgun eg finn þó — í dag ertu mín, og teyga því tvöfalda sælu við tálfögru brjóstin þín. IX> Mig eitt sinn dreymdi afarmikla sléttu, alþakta svölum, djúpum, hvítum snævi, og undir mjöllu svalri sjálfur lá eg og svaf inn höfga, kalda dauðablund. F,n o’n úr dimmu himin hæða hvolfi horfðu á leiðið blíðu stjömu augun, ástmeyjar augun, og þau lýstu sign svo ástarbjört og heiðskír, full af ró. X. Of seint þín blíðubros mér skína, þinn bljúga hug of seint eg finn, þær tilfinningar urðu úti, sem eitt sinn rak burt kuldi þinn. Of seint mér endurást þín birtist og augnalit þín funaheit; þau falla á hjartað alveg eins og árdegisskin á dánar reit. pó fýsir mig að fá að vita: hvert fer vor sál, er deyjum vér? Hvar er sá blær, sem blaktað hefir og blossi sá sem slokkinn er ? XI. Sönglaus var eg og sár um hjarta svo afar lengi. Nú aftur kveð eg. Alt eins og tárin óvörum koma svo koma ljóðin alt í einu. í óði get eg aftur kvartað um miklar ástir og meiri sorgir. Um hjörtu’, er illa una sarnan, en springa þó ef þurfa að skilja. XII. Tilvitnunum helgum hættu, hættu þessum lausa vonum: Reyndu að svara, hreint og hiklaust heldur rækalls spumingunum: Hví má saklaus, blóðgum benjum, bera krossins þungu nauðir, meðan sigri, heill og heiðri hrósa fantar dygða snauðir? Si Hvað má valda? Er ei alveg allsvaldandi drottins máttur, eða ræður hann eigi þessu? ó, það væri níðings háttur. legur og jafnframt stórhættulegur fyrir sveitir þær, er til smærri hafn- anna sækja, einmitt nú þegar svo af- arerfitt er um allar samgöngur og aðdrætti á sjó. ÞaS er vel þess vert aS íhuga hvernig ástandið er hjá oss þegar SameinaSa félagið reiöir aö oss hnefann. SamgönguútlitiS þannig og ófriöarástandiS aö vér eigum allra erfiöast með að afla oss sjálfir sam- gönguóbta. Gæti þetta veriö nokkur vottur drengskapar félagsins? Og undarleg tilviljun er þaS aS hnefi þessi ríður aö oss, einmitt meðan Eim- skipafálagið liggur í sárum. Nefndin álítur þetta samningsrof eins og hverja aöra kúgunartilraun. Tilraun til þess aS kúga fé út úr þjóS- inni á þessum erfiöu tímum, og fanst nefndinni ekki liggja nema ein svör viö því, þau svör sem þessi tillaga ber meS sér, að láta ekki þannig oröa- laust brjóta rétt á sér. Menn kunna aö segja aS ekki þýSi aS spyrna á móti broddunum og þaS af tvennu: Fyrst því aS þaö sé gagnslaust, því samningarnir séu þannig úr garöi gerðir aS ekki muni hægt aS hafa hendur í hári félagsins. Um þaS skal eg ekki dæma. Úr því veröa lög og dómstólar aö skera. En þló þaö vitanlega væri gagnslaust, þá finst oss sómi landsins liggja viö aö taka ekki slíku meö ))ökkum. Ef býst viö því ef einhver ætti aö hlýSa og hann sæi ekki aS hann gæti viS þaS sloppið, aS enginn myndi lá hon- um þó hann reyndi áS malda í móinn, en kysti ekki strax á vöndinn. Þá er hitt aS þaS sé áhætta aö troSa illsakir viö félagiö vegna þess aS þaö geti þá alveg hætt siglinpim hingaö, en úr því gætum viö ekki bætt. Get- ur veriS. En ekki óttast eg þaS svo mjög. Þess er aS gæta aö Danir og danskir kaupsýslumenn hafá engu síður hagnaö af aö engin tregSa verði á siglingum milli íslands og Dan- merkur og býst eg því ViS aö Danir legöu alt kapp á aS þessar ferðir héldu áfram eins og veriS hefir. Eg á erfitt meS aö trúa því aS SameinaSa félagiS vildi verða til þess, aS slíta nokkurn af þessum bláþráSum, sem enn tengja oss viS Danmörku. Vér treystum því þessvegna, allir nefndarmenn, aS hin hæstv. stjórn geri sitt ítrasta til þess aS sjá rétti vorum borgið, en taka ekki blíðlega refsivendi SameinaSa félagsins. —ísafold. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK Kaupmannahafnar Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum >1 pannig vér í þaula spyrjum þar til loksins stungið verður moldarlúku upp í okkur. En er nokkurt svar í slíku? XIII. Hún Gæfa er stássmey, laus í lundu, sem lengi stenzt ei við um kjurt. Hún strýkur hár þitt upp frá enni og eftir kossinn stekkur burt. En öldruð húsfrú óhamingja fær yndi hjá þér dável fest. Hún segist víst ei annríkt eiga og inn til þín með prjóna sezt. Vestan um haf. þessa danska félags til Eimskipafé- lagsins íslenzka. Eg býst viS aS flestir kannist viö aS sama hljóðið er í þessari ástæöu eins og í sím- skeytinu alræmda, sem bezt hjálpaði Eimskipafélaginu. Enda skil eg ekki í öðru en aS eins verSi nú. hessar aðfarir Sameinaða félagsins eiga að vckja alla góða Islendinga til þess að efla sem fyrst og sem mest Eimskipa- félagið íslenzka. AS koma meS sem eina ástæðu fyrir samhignsrofi, þó vér styrkjmn F.imskipafélagiS til strandferöa, nær auSvitaS ekki nokk- urri átt. Því til sönnunar vil eg lænda á aS jafnframt og samiS var viS Sameinaöa 1909, var einnig samiS viS Thore og því veittur styrktur til strandferSa. Ekki hefi eg heyrt aS SameinaSa kvartaði um aS þaS-væri þá rangfæti beitt. Nei, hér talar aS eins öfund og övild Sameinaöa fé- lagsins yfir vinsældum íslenzka Eim- skipafélagsins. A8 kvarta undan strandferðastyrknm e. f. íslends er enn meiri fjarsæöa vegna þess, aS þaS var vitanlegt aö Sameinaða fé- lagið hafði beinlínis haft hag af þeim. Sérstaklega af GoSafossferSunum. Því aS GoSafoss flutti vörur á smá- hafnirnar, sem SameinaSa þannig losnaði viö og gat því flutt sína farma mestmegnis til stóru hafnanna. En j>aS liggur í augum uppi, að er stórgróSi. Enda hefi eg heyrt^ haft eftir skipstjórum SameinaSa félags- ins aS jæir telji þaS sérstakt happ fyrir félagiS, hve vel Goöafoss hefir rækt smáhafnimar sérstaklega á Húnaflóa. Um leiö og eg bendi á þetta skal eg enn fremur benda á þaS atferli SameinaSa 1916, sem í framkvæmdunum aS minsta kosti nálgast bersýnilega samningsrof. A áætlunum 1916 er aS vísu svipaður hafnafjöldi eins og á áætlun jæirri, sem lögS var til grundvallar viS samn- inginn 1909. F.n viS margar þessar hafnir er sett sú athugasemd, aS þangaö verði aðeins komiS, ef nœgur flutningur býSst. Þetta hefir svo í, reyndinni oröið j>annig, aS skipin hafa aldrei á þessa staSi komið. Segja líklega að aldrei hafi boSist nœgur! flutningur. Þetta nær auS- vitað engri átt. ÞaS mætti undarlegt heita ef á árinu 1916, þegar sam- göngur voru Verstar hér við land, ekki heföi veriS hægt aS fá nœgan flutning til þeirra hafna, sem félagiS áriS áður ætíð hafði nægan flutning til, j>egar allar samgöngur voru greiö- ari. Sem dæmi upp á þetta skal eg nefna þaS, sem hér er kunnugast, Húnaflóa-hafnirnar, Hvammstanga, Boröeyri og Hólmavík. ÞangaS komu skip sameinaSa félagsis aldrei síðast- liðiS ár, en höföu áður komiS á þær hafnir 4—5 sinnum á ári. Meira aS segja Hólmavík var á áætlun eina ferS alveg skilyröislaust, en skipiS kom þangaS alls ekki þrátt fyrir j>aS. Þetta er undarlegt háttalag, en þeir sem kunnugir enj þykjast fara nærri um ástæðuna aS hún muni vera sú, að einn kaupmaöur á j>essum stöSum hefir sýnt sig of mjög hlynt an Eimskipafélaginu og notað skip |æss. En þetta mun heldur ekki vera einsdæmi. FélagiS hefir veriS víöa óvanalega stirt viS smærri hafnir, til dæmis hefir þaö komiS fram bæði á Blönduós og Sauöárkrók aö það sum- ^ part hefir neitaS flutningi til stór-! bæja eða þaS hefir hlaupiö burt af höfnunum öllum aS óvörum. Senni- lega til Jæss aö geta fermt sig ein- göngu á stóru stööunum. Eg get ekki stilt mig um aö nefna enn eitt dæmi. Um eitt skeið í sum- ar vantaöi salt á NoröurfjörS og Reykjafjörö, svo njenn uröu aö tals- verðum mun aö hætta róörum, en fiskirí gott. Svo vildi til, aö salt fékst þá hér í Reykjavík og “Ceres” lá hér þá og átti aö fara noröur. Lofaöi hún aS taka saltiö, en jægar norður kemur hefir hún ekkert salt meö. liejajfj ega ijejoai n>i9J dj^s necj uias jec} ‘jjafi juXjjsegpjS i gcijAgne gecj jjj -jgjXijjjs npujaujnge gaui jjj unpæe jgjeij óc( gecj uias ‘eujeij pi uindi>ise>ine g.aui jnjoA epuas ge ijj jsjXii Jijaii giSsiaj ge ssacj ejaS eui jn -xuajjuug -uinuipp mtuXp >pj>i jn gj -lies gaut d;>is j^Bjsjas eclne>[ ge jegis EgJa,A ge jjtq oas 3o ‘emtj ujn^ou mn ge>(s;j ;>i>ia ejaá ge gecj eSai^ejsjas ‘uuaiix jjjXj uofj-jojs gejjAgne jea Ejjad ->iiAef>iXa>j i iac} ejj dpfiH farmgjald við föstu áætlanaskipin. Eg sé mér ekki fært aS halda lengra út í aö telja upp syndir félagsins síö- astliöið ár. Mér hefir ekki enst tími til aö afla mér upplýsinga um þaö. Bn þar sem þetta, sem eg hefi sagt, á aðeins viS um þaö svæöi, sem eg sérstaklega Jækki, j>á efast eg ekki um aö ýmsir aörir háttv. deildar- menn geti komiö meS svipaöar sögur úr sínum eigin sveitum. En nú ætlar félag þetta ekki lenguT aö láta sér nægja aS brjóta samn- inginn á sama hátt og 1916 í smærri atriðum, heldur alveg rjúfa hann meö þvi aö hækka gífurlega farmgjóldin óg sleppa znðkomustöðum. Þetta sést greinilega á fskj. I viö n.á.l. og enn- ifremur sést þar aö aðrir skilmálar séu ófáanlegir. Hve mörgum viö- komustööum félagiö ætlar aö sleppa er ekki unt aö segja, vegna jæss aS engin áætlun er komin, og vafasamt hvort nokkur áætlun verður samin ööruvísi en þá jafnóðum. Afleiöingin af þessu samningsrofi er tvennskonar skaöi fyrir land og IýS. Fyrst og fremst ætlar félagiS sér aö draga stórfé úr vösum landsmanna meö farmgjaldahækkuninni. Hve miklu það muni nema, veröur ekki sagt með vissu, en óhætt mun aS full- yröa aö þaö veröi ekki minna en hálf miljón króna. Hinn kaöinn sem af því leiöir aÖ höfnum er slept getur oröiö gífur- (Frh.). í síðasta blaSi birtist ritgerö eftir Árna Sv'einsson um þetta efni. Þótti oss þaS aö bera í bakkafullan lækinn að hafa meira um þaö i sama blaöinu. Hér skal því haldiS áfram. Eitt af J>ví sem séra Magnús Jóns- son finnur Vestur-íslendingum til foráttu er þaS aö þeir tali illa um ættjörS sína og heimaþjóö. KveSur hann þaS gera lifiS vestra óbærilegt aS vita um kuldann og lítilsviröinguna til íslands; alt eigi aS vera þar litil- fjörlegt og fáskrúðugt. Landiö bert og nakiS; landskostir engir; HfiS ein- tómt strit, án nokkurs í aSra hönd. Þjóöin löt og ráölaus: “Ekki sástu þetta á íslandi,” segir séra Magnús aS sé orðtæki Vestur-íslendinga, þeg- ar bent sé á eitthvað, sem einhvers þyki viröi. Og segir hann aS þá sé djúpur fyrirlitningar- og lítilsvirðing- ar blær í röddinni. Þessu eru sumir prestinum afar- reiöir. En látum oss skoöa þaS meö sanngimi og stillingu, j)ótt vér eig- um sjálfir í hlut. Þvl er þýöingar- laust að mótmæla, aS höf. fyrirlest- ursins segir hér sannleika. Vér höf- tim sjálfir heyrt }>etta og átt í mörg- um deilum út af því. En }>ótt þaS sé satt er þaS einungis hálfur sannleikur. Þeir menn eru hér til — og þaö of margir — sem alt bera saman hér og heima, einung- is í því augnamiði aS rýra álit alls heima, en auka þaS hér. Þeir menn og þær konur eru hér til, sem aldrei eSa sjaldan minnast á ættjörö sína nema meö fyrirlitning og litilsviröing. ,En jæssir menn eru undantekning frá reglunni; J>eir eru tiltölulega fáir af fjöldanum, og þeim fækkar ár frá ári. kváSu Hjört geta skýrt ástæöuna án j>ess. Hann var fús til þess: “Þegar þiö athugið höfuöin á hveitistöngun- um”, sagöi hann, “j>á finniö þiS þaö út aS höfuðin á stöngunum sem standa beint upp i loftiö, eru tóm og þar af leiöandi létt; ekkert nema hismi. Hin aftur á moti, sem niður hanga, eru full af heilbrigðu og þroskamiklu korni. Svona er þaö meö Islendinga. Þeir bera margir höfuöin álút, eins og sumar kom- stengurnar og af sömu ástæðum, Englendingar þar á móti bera j>au beint og hátt — og ástæöan er skilj- anleg.” Þetta er einhver mesta uppáhalds saga, sem Vestur-íslendingar eiga. Og af hv’erja? Vegna þess aö þeir jjola ekki að heyra því 'niSrað sem íslenzkt er, en fyllast stolti fyrir hönd þjóðar sinnar, þegar henni er hrósaö. Þetta er reglan; þetta er það al- menna; svona eru Vestur-íslendignar yfir höfuð. Þess vegna er þaö ekki sanngjarnt af séra Magnúsi aö skrifa lýsingu af oss, eins og hiS gagnstæða eigi sér staö alment. Hins vegar sæmir þaö oss alls ekki aS hlaupa upp til handa og fóta og krossfesta prestinn meö stóryröum, þótt honum hafi oröiö þaö á aö fara lengra en góðu hófi gegndi i staö- hæfingum sinum. Hann er hér að- eins stutta stund; honum dauSleiðist; hann brennur og logar af ættjarSar- ást. Hann þolir þaS ekki fremur aS niSrunarorö sé sagt um þjóö hans og land, en nýtrúlofaöur maöur j>olir aö unnustu hans sé misboSiS. Hann heyrir lítilsvirSingarorS í garö ætt- jarðar sinnar og hjarta hans blæðir hennar vegna. Hann finnur ranglæt- iS — og honum finst þaS enn þá til- finnanlegra en þaö er i raun réttri; hann lætur tilfinningarnar ráSa ef til vill hlutfallslega meira en skynsent- ina — þannig er öll ást Hann finnur ef til vill til þess aö sumt af þvi sem sagt er sé satt, en þaö særir hann aS heyra þaö og hann hugsar eins og Þorgeir i Vík: “Hún er ]>ó alt um |>aS mín”; Hann gerir sér ekki grein fyrir því aö }>eir eru einungis fáir, sem ntóöurníSingar hafa gerst og illa tala um ættland sitt; ósanngirni hinna fáu stækkar honum og vex í augum og liann fyllist bæöi gremju og reiði, sem hvorttveggja en náttúrlegt — en jtessar tilfinningar hlaupa svo meö hann i gönur og hann verSur ósann- gjarn í dómum sínum sjálfur; kastar [>angaö hnútum sem j>ær eiga ekki heima —• kastar þeim í andlit Vestur- íslendinga yfirleitt, i stað þess aS beinast einungis aö þeim fáu undan- tekningum, sem virkilega eiga þaS skiliS. Svona skiljum vér þetta, og förum j>ar í vorn eiginn barm. Aðrir geta farið í sinn barm og munu þeir finna þar eitthvaö svipaS, ef jæir leita vel og samvizkusamlega. Umboðsmenn Lögbergs. Jón Péturson, Gimli, Man. Albert Oliver, Grund, Man. Fr. Frederickson, Glenboro, Man. S. Maxon, Selkirk, Man. S. Einarson, Lundar, Man. G. Valdimarson, Wild Oak, Man. Th. Gíslason, Brown, Man. Kr. Pjeturson, Hayland, Man. Oliver Johnson, Wpgosis, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. Joseph Davíðson, Baldur, Man. Sv. Loptson, Churchbridge, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Stefán Johnson, Wynyard, Sask. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. Jón Ólafson, Leslie, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Guðm. Johnson, Foam Lake, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. O. Sigurdson, Burnt Lake, Alta. S. Mýrdal, Victoria, B.C. Guðbr. Erlendson, Hallson, N.D. Jónas S. Bergmann, Gardar, N.D. Sigurður Johnson, Bantry, N.D. Olafur Einarson, Milton, N.D. G. Leifur, Pembina, N.D. K. S. Askdál, Minniota, Minn. H. Thorlakson, Seattle, Wa9h. Th. Símonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Pt. Roberts, Wash. ^ “ — ------------------------ v'æri fivjuí opnu þingi afrit af öllum skjoluin oj;reikningum í sambandi viö þinghúsbygginguna áriö 1916. Stjórn- in sagöi aö allir þingmenn h fðu aS- gang aö öllum þessum skjölum hjá reikningslaga nefndinni' og kvaS þaö nægja, enda væri þaö miklum og ó- }>örfum kostnaöi undirorpiö að taka afrit af öllum þeim ksrifum og skjöl- um. Þessu var þó haldiö til streytu af hinum. Hhos. H. Johnson verka- málaráSherra kvaS sanngjarnt aö biS- i'ö væri meö jæssa kröfu þangað til búið væri aS skoða reikningana hjá reikningslaganefndinni. Ef j>á væri eitthvaö athugavert eöa ekki fengist alt sem heimtaö væri kv'aöst harrn telja kröfuna sanngjana, annars ekki. Hinir héldu samt fast viS sinn keyp og sagöi þá stjómin, aS bezt væri að gera þeim þetta til geös. Atkvæöi voru síðan greidd og voru allir ráö- herrarnir meö andstæSingunum, en allir óháöir menn á þingi og flestir liberal þingmenn (aðrir en stjóminý voru á mtóti. Tillagan var því feld meö 24 atkvæðum gegn 14. Þetta er gjörsamlega ólikt því, sem hér hafa menn átt að venjast ÁSur hefir stjórnin gert alt mögulegt til þess aö hindra opinberun skjala og reikninga; nú greiöir stjórnin sjálf í < einu hljóði atkVæSi meS þvi aö vikiö sé jafnvel út af almennum venjum til jæss aö alt verði sýnt sem glöggæt. “Sá serri engum brögöum beitir j>arf ekkert aö hylja.” Mikilvægar breytingar. f því er ósanngirni prestsins fólgin aö hann talar ,tim þetta atriði eins og þaö væri reglan, en hitt undantekn- ingin. Þar kjátlast honum. Menn eru hér yfirleitt tengdir trúum bönd- um viö þjóð sína og Jand. íslending- ingurinn kemur fram glögt og greini- Iega svo aö segja viö hvert tækifæri. Hér er fjöldi manna og kvenna, sem miklu frernur geta sjálfir j>olaö hnútukast og lastyrði, en heyrt þau itm ísland. Jafnvel menn setn hér eru fæddir og uppaldir geta ekkj heyrt orö af kulda talað til íslands eöa nokkru niSraö sem íslenzkt er, án J>ess aö fyllast heilagri vandlætingu. Til er saga um séra H. Leo, sem skýrir ]>etta. Hann var á gangi meö nokkrum enskum námsmönnum hér í bænum. Séra Hjörtur hefir þann siö jæear hann er í buneum hugsunum aö hann gengur niðtirlútur. “Hvernig stendur á því aö íslendingar hengja niöur höfuöiö þegar þeir ganga?” spuröi einn hinna ensku. “HafiS bið nokkru sinni tekið eftir hveitiakri?” snuröi presturinn. “Já.” seeia þeir. “Hafiö þiö aögætt j>aö að sumar komstaneirnar standa beint ttpn í loftið. en höfuöiS á öömm hane ir niönr?” “Tá,” svara þeir: “HafiS þiö svo nokkum tíma skoöaö þessar kornstengur og athueaö hvernie á þessn stendur?” Nei, þaö höföu þeir aldrei gert. ‘.Komiö þiö meS mér út á a^"r t'ilta kindur. rétt áöur en fariö er aö slá aö haustinu, oe skulttm viö athuga þetta.” ÞaS fanst þeim óþarfi; Lagafrumvarp er fyrir þinginu þess efnis aö gera viöauka viö vín- bannslögin í Manitoba. Eru þær viö- aukagreinar, sem fariS er fram á, nieöal annars Jæssar : 1. ÖIl flutningsfélög f'jámbrautar- og öntiur) verSi ag gefa stjóminni skrá yfir alla áfengisflutninga og öll félög sem áfengi panta Veröi aö gera þaö sama. •Þessar breytingar eru fram komn- ar vegna þess aö E. H. Curton starfsmaður stjórnarinnar hefir feng- iS 15 menn sektaða í Le Pas og Dauphin án jæss aö leynilögregla kæmi til; aöeins meö þvt aö skoöa flutningsskrár járnbrautarfélaganna. Einn maöur í Le Pas haföi fengiS flutta til sín 275 potta á rúmum mán- tiöi. Maðurinn var kæröur fyrir vín- sölu, en kvaöst ekki hafa seld heldur gefiö vinuu sínum í staupinu heima. Þá var hann kærSttr um aö líöa drykkjuskap á heimilinu, fundinn sek- ur um J>aö og sektaður. Hættir því heimili hans að veröa prívat hús samkvæmt lögunum og má þar ekkert áfengi v’era þess vegna. 2. önnur viöattka greinin er, sú að embættismenn stjómarinnar geti tneð valdi fariS inn í hús ef grunur leikur á aö þar sé ólögleg áfengfs- veiting. “Telegram” liamast á móti Jæssum breytingum og heldur uppi vörn gegn eitumautninni. Stúlkubarn frýs til dauðs. í bylnum á föstudaginn viltist sex ára gömul stúlka á leið heim frá skóla nálægt Russell í Manitoba og fraus til bana. Hún hét Nellie Z'erudlo. Þegar farið var aö ditnma fór foreldrum stúlkunnar aö leiöast eftir henni. Var fvrst haldiS aö hún heföi hafst viö í skólanum, en j>aö var ekki. Leitað var um allan bæinn og grendina og fanst stúlkubamið loksins klukkan 9 um kveldið mílti frá bænum og var hún þá frosin til dattös. II. Maður að nafni S. Springer og var aktýgjasmiður í Whitemouth, Man. lagöi af staö 10. þ. nt. til }>ess aö heimsækja kunningja sinn er heima átti fjórar mílur frá bænum. MaS- urinn haföi veriö illa búinn, en veð- nrharka mikil. Er fólki íór aö leiö- ast eftir honum var farið aö leita og fanst hann j>á helfrosinn skamt frá veginum. Haföi hann kveikt j>ar eld. Hann var ungur maður nýkvæntur. Kennara vantar „Ólíkt feví sem var í fyrri daga.“ Þegar þingmenn kröfðust ein- ftverra upplýsinga um fjarmál folks- ins hér í Manitoba í fyrri daga var það venjulega felt í þinginu, sökum }>ess aö stjórnin skipaði fylgjendum sínum aS greiöa atkvæöi á móti því. Alveg öfugt viö þaö for mal í þinginu 15. þ. m. Andstæöingar stjórnarinnar kröföust þess aö lögö fyrir Lögberg skóla No 206, fyrir átta mánaöa tíma, frá 15. marz næstkomandi. Kennarinn veröiir að hafa annars eða þriðja flokks kennarapróf, gildandi í Saskatchew- an. Umsækjandi tilgreini kaup, mentastig og æfingu viö skóla- kenslu, og sendi tilboS sín fyrir lck febrúar mánaöar til undirritaös. Ohurchbridge, Sask., 29. jan. 1917. B. Thorbergson, Sec.-Treas.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.