Lögberg - 22.02.1917, Síða 7

Lögberg - 22.02.1917, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR 1917 7 REIKNINGSSKIL FÉLAGSINS ”JÓN SIGURDSSON ' fyrír ellefu mánuðfna síðnstu sem enda 31. Janúar 1917. EXPENDITURES. General Expenses: Stationery, Postage, Organization and Membership Tax, etc........ and Membership Tax, etc........ $ Memorials ..................... Grants to other Organizations: Y. M. C. A. Hut Fund.......... .$ 10.00 Ward. McKenzie Military Hosp. 100.00 Belgian Relief Fund .......... 100.00 Sailors’ Relief Fund........... 100.00 Relief Granted: Soldiers Assistance and Relief .. 66.70 Prisoners of War................ 63.66 Xmas Tree Entertainment and Cheer for Soldiers’ Wives and Children ................ 163.80 Wool purchased for knitting .... 208.17 Sold to other Organizations .... 43.19 Less—Wool in handa of mem- bers ......................... 92.75 Actually distributed in the form of knitted articles during per- iod undir review ............. Xmas Boxes & Presentat'ions to Soldiers...................... Amount set aside to be held in trust for the relief and assist- ance of Retumed Soldiers .... Balance Surplus of Revenue over Expenditures of period under review ........................ 63.42 29.00 310.00 293.16 REVENUE. Membership Fees ........... $ General Funds Reised Receipts from Entertainments, sale of home cooking and cat- ering .......................$932.89 Less—Cost of materials and nec- essary expenses............. 396.62 f 537.36 General Donations ............ 361.40 Specific Funds Raised: At Home in aid of Prisoners of War ......................... 43.30 Donation for Prisoners of War . . 3.00 Entertainment in aid of Sailors’ Reíief Fund .................. 41.00 Donation for Sailors Relief Fund 25.00 Dontaion for Retumed Sailörs’ Relief ..................... 176.38 Whist Drive in aid of Belgian Relief Fund.............. 67.35 Donation for Relgian Reriel Fund 5.00 106.00 898.76 351.03 72.23 368.82 176.38 42.78 $1,365.79 ASSETS. Cash on hand ...................$ 6.00 Balance ‘in hands of Bankers.... 117.21 $123.21 $1,355.79 IiIABIUTIES. Held in Trust for Relief of Returned Soldiers ..............................$176.38 Surplus .................................. 42.78 Badges on hand ....... Constitutions on hand 2.80 .40 Total Assets ....................$126.41 Total Liabilities.............$126.41 Certified Correct Mary K. Anderson Treas. I have Examined the books and vouchers of the Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E. for the period of eleven months ended January 31st 1917, and certify that the above Balance Sheet exhibits the Capter's true and correct position of affairs as at date of Januari 31st 1917, and that the Statement of Revenue and Expenditures attached. hereto is in accordance with the books. Respectfully submitted, H. J. PALMASON Auditor. Jón Sigurðsson Chapter, l.O.D.E: Report of Annual Meeting. Officers Elected: Honorary Regent—Mrs. J. Bjarnason, Regent—Mrs. J. Carson, lst Vice Regent—Mrs. S. Brynjolfson, 2nd Vice Regent—Mrs. Th. Borgfjord, Rec.-Sec.—Miss Thora Sigurdson, Cor.-Sec.—Miss Helga Johnson, Treasurer—Miss Mary K. Anderson, Std Bearer—Miss Henrietta Johnson, Echoe Sec.—Miss J. S. Johnson. Councillors: Mrs. E. Hansson, Mrs. J. Thorp, Mrs. S. B. Brynjolfson, Mrs. A. Eggertson, Miss Anna M. Skaptason. Representative I.O.D.E. Co-nvale- cent Board: Mrs. A. Johnson. Visitíng Committee: Mjrs. L. J. Hallgrimson, Miss Elin Johnson, Mrs. R. Peterson, Mrs. Th. Johnson, Mrs. P. S. Palsson. "Lookout” Committee: Mrs. G. Buason, Miss G. Halldorson, Miss H. Ingjaldson. The above are standing commitees. New members added to the member- ship roll are. Miss Lara G. Arnason, Mrs. Ingiridur Olafson, Miss Valgerdur 3igurdson, Miss Helga Kernested. Donatíons received which have not been acknowledged are: Miss Hildur Johnson, Narrows . $5.00 Mrs. Helga Jonasson, Arnes .... 2.00 Miss Lily Thorsteinson, Winni- pegosis 1 pr socks and ...... 1.00 Mr. Cameil Winsberge ........ 1.00 Mr. & Mrs. Pall Paulson and family (Gudn'i, Mundi, Agust, Asta & Hilda) Hove P.0........5.00 Mr. & Mrs. J. Schram, 4 pr socks. For the above donations we are sincerely thankful. For the benefit of our people far and near who have supported us so generously, both by donations in cash and material, and by patronizing our various entertainments, we append herewith the Auditors statement showing our rece'ipts and expenditures during the 10 months since our organization. For the work of Auditing our books and making out this statement we are greatly indebted to Mr. J. Palma- son, who did this work for us free of charge. And now at the close of our fiscal year, we wish once more to thank our many friends for the able assist- ance rendered us in the past, both financially and otherwise, and we trust to have the same frindly re- ception in the future. . Jon Sigurtlsson Chapter I.O.D.E. Per Secretary. Frá Kandahar— J. B. Josephson......$25.00 H. Evans ................ 15.00 Agnes Stewart.... 10.00 E. Helgason...... 10.00 J. A. Reykdal........ 10.00 R. Goodman....... 10.00 C. C. Chapman........ 10.00 J. B. Johnson ....... ., 10.00 Thos. Anderson........10.00 Th. Indridason....... 10.00 T. Steinson ............ 10.00 G. J. Sveinbjomson ... 10.00 Chas. Lamont .......... 10.00 D. B. Smith....... 5.00 J. T. Fredrickson ..... . 5.00 Mrs. Westergaard .... 5.00 G. A. Cameron........ . 5.00 Steve Thorsteinson ... 5.00 J. Mackrey .............. 6.00 G. Benedictson.... 6.00 Jim Lai ................ 3.00 N. Carlson........ 2.00 John Johanson....... 1.00 S. G. Bjarnason .... 2.00 Paul Thomas . ...... 1.00 A. Arneson ......... 10.00 Gjafir alls .....$190.00 Ar8ur af samkomu. 91.75 281.76 Frá Leslie— B. Thordarson .......$10.00 Carl Hogan . ........ 10.00 John Sigurdson........ 5.00 H. G. Sigurdson...... 6.00 H. G. Norcjal ........ 6.00 J. Olafson............ 5.00 F. Mellan............. 5.00 F. Welkin ........ 5.00 W. H. Paulson......... 5.00 R. McKnight . .. .2... 2.00 G. Rasdal ............ 2.00 Alex. Dalgleish....... 2.00 P. C. Thorlakson ..... 2.00 J. J. Cater........... 2.00 R. A. Douglas......... 2.00 J. Morris....... ..... 1.00 B. Jónsson . ...... K. Gabretson ...... 223. HERDEILDIN Illjómleikar og dans. LOÖraflokkur 223. herdeildarinnar er nýkominn aftur flr ferS um islenzku bygðirnar í norSurhluta Saskatchewan. Ferðin hepna8ist mjög vel 1 öllum skilningi, og það er áreiöanlegt, aS ef öll störf deildarinnar næstu tvo mán- uSi hepnast eins vel, þá verSur déild- in ekki leyst upp, heldur send austur í heiln liki. Eg leyfi m,ér aS nota þetta tæki- færi til þess aS þakka fólki í því hér- aði, sem um var fariS, bæSi fyrir fjár- hagsiega hjálp og aSra liöveizlu, fyr- ir hönd deildarinar. Petta flt af fyrir sig sýnir greinilega þjóSræknisáhuga fólksins og fúsleika þess til aS styrkja 223. deildina á allan hátt. Hér á eftir eru taldar þær gjafir. sem eg meStók í þessari ferS, og stutt frásögn um samkomumar. Frá Foam Irfike — C. .1. Helgason .....$50.00 T. E. Ingi .......... 10.00 Sig. Stefánsson ..... 10.00 H. B. Einarsson...... 10.00 N. A. Narfason ...... 10.00 B. Jason ........i.. .. 10.00 J. O. Howe .......... 10.00 B. A. Howe ........... 7.60 J. S. Thorlacius........... 5.00 ^veinn Halldórsson .... 5.00 S. Th. Thorne........ 25.00 C- Orloff ........... 25.00 J- Veum.............. 17.60 ®*.,R. Hammond....... 10.00 E- L. Kidd ........... 5.00 Robertson ........ 5.00 H. Chant . ....... 6.00 Maddocks ....... 5.00 , • E- Romers........ 5.00 John Newcll .......... 5.00 J- Bray......\........ 5.00 Gjafir alls .... $240.00 ArSur af samkomu 66.00 Frá Chtirchbridge— M. Henrikson ........$25.00 J. Freysteinson ...... 10.00 Hall. Egilsson....... 10.00 Oli Gumarson......... 6.00 Miss Jennie Freystéins. 5.00 B. Thorbergson .......... 5.00 M. Magnuson ......... 5.00 Aug. Magnuson......... 5.00 G. Eggertson....... 5.00 John Gislason........ 5.00 Geo. Benson ......... 5.00 G. Amason............... 5.00 E. Johnson ........... 5.00 E. Gunnarson ....... 5.00 J. Einarson............. 5.00 G. Egilson ............. 5.00 H. Egilson............ 5.00 P. C. Thorleifson.... 5.00 A. Anderson .......... 5.00 K. G. Finnson........... 5.00 Björn Johnson........ 6.00 Th. Laxdal ......... . 5.00 S. Loptson............ 5.00 A. O. Olsori .. . .... 5.00 J. G. Rombough........... 5.00 Th. O. Oddson . . .... 5.00 S. Johnson.............. 5.00 G. Sveinbjörnson..... 5.00 A. H. Quandt............. 5.00 John Thorleifson..... 4.00 Mr. Johnson .......... 3.76 E. Hinrikson ....... 3.00 K. Kristjánson . ....... 3.00 E. Bjarnason.....»«• • • 3.00 G. C. Helgason........ 3.00 B. Henrickson .......... 2.00 S. Sveinson ............ 2.00 Björn Thorleifson .... 2.00 Ben Sigurdson .......... 2.00 L. Laxdal............. 2.00 J. B. Skoolerud...... 2.00 F. Arnason ........... 2.00 F. Frederickson....... 2.00 G. Dehnam............. 1.50 G. G. Sveinbjornson. . . 1.50 V. Vigfusson.......... 1.26 Mrs. S. Thorsteinsd.. . • 1.00 Th, Thordarson ......... 1.00 H. G. Thorgeirson .... ».00 Miss A. Thorgeirson. . • 1.00 Miss J. Thorgelrsson. . 1.00 K. Eyjólfsson....... . 1.00 G. Eyjólfsson ....... 100 Miss G. Sigurdson .... 1.00 Mrs. E. Sigurdson .... 100 J. B. Johnson............ 1.00 Mrs. G. SuSfjörS..... 100 S. Bjarnason......... 1-00 Harold Valberg ...... 1.00 G. Brynjólfson ..'... 1-00 T. S. Valberg ....... 1.00 Mrs. Oddný Johnson . . 1.00 G. S. Breidfjord...... 1.00 Miss K. Eyjólfson.... 1.00 Miss Rut Skoalerud . . 1.00 Philip Adam............. 1.00 Robert Hedman........ 1.00 O. Norden ........... 1.00 O. W. Melsted........ 1.00 Mrs. Amason ... .. . 5.00 Frá Wynyrad— Bergm, og Hallgrims. $20.00 Paul Bjarnason ..... 15.00 Bagi Bjarnason ..... 12.00 J. S. Thorsteinson .... )0.00 Jonas P. Eyolfson .... 10.00 Cameron og Carscaden. 5.00 J. Sveinson .......... 2.00 C. E. Vandervoort .... 2.00 Frá Mozart— P. N. Johnson ......$ 5.00 K. Johnson....... 6.00 J. F. Finnsson..... 5.00 Th. S. Laxdal...... 6.00 Gjafir alls.......$ 20.00 ArSur af samkomu . .81.10 J. Markusson ........ S. M. Breidfjord..... Carl Skoalerud....... Mrs. A, Thorgeirson.. . Th. Anderson ........ Ben. Valberg......... Oli Anderson ........ Johan Skoalerud .. . . .50 .50 .50 .25 .50 .50 .26 .25 Gjafir alls......$242.00 ArSur af samkomu. 36.86 Gjafir alls .....$101.00 ArSur af samkomu. 133.45 234.45 1.00 6.00 Gjafir alls .....$ ArSur af samkomu. 79.00 63.00 142.85 Gjafir alls . ...$ 76.00 ArSur af samkomu 32.85 108.85 101.10 Frá Bredenbury— Chris. Thorvaldson ...$25.00 A. Loptson . ....... 10.00 E. Hope ............. 6.00 J. J. Cooke ......... 5.00 Wicks Bros........... 5.00 John Porter ......... 3.00 G. P. Craig.......... 2.00 Gjafir alls .....$ 65.00 ArÖur af samkomu. 12.05 67.05 —<— Samtals.. $1,518.05 Capt. W. Lindal. önnur athugasemd við ritdóm. 278.85 $ 305.00 Frá Elfros— Johannson and Co......$26.00 G. F. Gislason ....... 10.00 H. Steinthorson ...... 10.00 A. Christlanson ...... 10.00 H. Bjarnason ......... 5.00 B. Bjamason . ... .,.. 10.00 J. G., Gislason........ 5.00 Martin Sveinsson...... 3.25 J. B. Peterson......... 3.25 S. G. Christianson .... 3.00 Gunnar Gislason ...... 1.00 Peter P. Petrson...... 1.00 Helgi Paulson.............50 “Þeir ritdómar einir hafa tilveru rétt, sem bæói lofa og lasta að verS- leikum”, segir ritstj. Lögb. í niSur- lagi greinar sinnar til min í síðasta blaöi. Samt þvær hann hendur sin- ar og lýsir hátíðlega yfir, aö þaö hafi ekki veriS ætlun sín aö spilla fyrir bókinni, en v'iöurkennir þó með þessu, að hann hafi lastað. Sam kvæmt eSli orösins getur last þó naumast til annars leitt en þess, aö spilla fyrir. Enda hefir reynslan sannaö mér þaS, hversu góöur sem tilgangur ritstj. hefir veriS. OÞaS er ekki tilgangur minn aS svara |>essari siöari grein ritstj. ná- kvæmlega. Mig langar aSeins til aö benda á tvær eöa þrjár rangfærslur eða misskilning á oröunt mínum. Öll þessi orS, sem.ritstj. telur upp eru rétt stöfuS í bókinni, þótt æski legra heföi veriö, aö þau hefSu flest veriö á einn veg rituS. En eg hefi aldrei haldiö þvi fram, aö frágangur bókarinnar væri óaSfinnanlegur, né heldur þvi, aS eg Væri “svo vitlaus, aS mér gæti ekki skeikaö”, eins og Oliver Wendell Holmes sagöi um reikningsvélina foröum. Enda viS urkennir ritstj. sjálfur, aS fleiri vill ur sé hægt aö finna í því, er hann gefur út. Þarf heldur ekki lengra aö fara en i 3ja vikna gamalt Lög- berg, þar sem sextán prentvillur og rangfærslur voru í einni visu. Hon- um er því guSvelkomiö, aö tina til allar þær prentvillur, er hann þykist hafa fundiS ef hann hefir nokkra löngun til þess. Ritstj. er, sem von er til, glaður yfir því aS hafa fundið á einum staö hver fyrir hvor. En svo er nú feng- urinn harðla smár, — aöeins fleirtala orSs í staö tvítölu. Eins óg hann veit eru báöar orSmyndirnar runnar af sama frunistofni, hvárr ("eldra hvaþ- ar) og hafa aldrei fengið reglulega hefö í alþýðumáli. Aftur á móti segja flest-allir hvur í daglegu máli í báöum merkingum, og margir NorS- lendingar segja enn hv'ór, enda var svö ritað um langan aldur. Eru báSar þessar myndir eins málfræSi- lega réttar, þótt eigi sé þeim leyft inn í ritmál nú á dögurm ÞaS er annars eftirminnilegt, hversu tvi- tölu-merking oröa á ervitt' uppdrátt- ar. í þessum fáu orðum í ilenzku, sem einkenna tvítölu frá fleirtölu, er tvítölumynd orSsins yfirleitt brúkuð sem fleirtala—yfir tvo eöa fleiri. Hversu margir skyldu t.d. gera greinarmun í daglegu máli á við og vér, okkar og vor o.s.frv? Jafnvel í ritmáli—t.d. blaðamáli heima—er fleirtölumyndin vér, oss, vor aS hverfa, en tvitölumyndirnar orðnar aö almennri fleirtölu. Ritstj. sannar ekki meS einu orði að skoðun mín á uppruna orðsins verslun sé röng. Heldur grípur hann til sama bragösins og drengurinn meS vætuna í skónum, sem hann gat um rétt áður, og fer að tala um alt ann- aS. Því ekki get eg fengið neina sönnun fyrir z í því orði út úr hinni klunnalegu samlíkingu ísafoldar- Björns um reiðhestana og stafsetn- inguna (sem hann sjálfur var reyndar jafnsekur i og aðrirj. í sambandi við þetta rangfærir hann svo beinlínis grein mína. Hann segir sem sé, að eg haldi þvi fram, aS oröiS Islenska eigi ekki aS ritast meö z samkvæmt þeitri stafsetningu. Þetta hefi eg hvergi sagt — og þarf ekki annað en vísa til fyrri greinar minnar. En hitt sagöi eg, aS það orS heföi skapast af staðháttum á sama hátt og oröiö verslun, því auðvitaS gat tungan eigi heitiö Islenska, fyr en eftir aS fs- land bygðist. Eg hefSi náttúrlega getaS bent á fleiri orö, sem tekið hafa nafn af umhverfinu en ekki verknaöinum, er i þeim felst, eins og . d. oröiö víking CpiracyJ, sem er ná- kvæmlega eins til orðiS um ófriöar- störf á og við sjó, og orðið verslun yfir hin friðsamlegu viðskifti manna sömu stööum. Þá reynir ritstj. aS réttlæta skakka- fall sitt út af orðmyndinni als með >vi, að segja að það sé eignarfall af allur. Eg talaöi aðeins um hvorug- kyns myndina alt. Eg hélt eg þyrfti ekki að minna hann á, aS þetta er lýsingarorö og beygist því i kynjum — allur, 5U, alt — og ætti þv1 í eign- arf. eint. aS vera alls, allrar, als. Ef ritstj. og lesendur umræddrar bókar vilja gæta nákvæmlega aS, munu þeir sannfærast um, aö als er þar hvergi ranglega brúkaö. Stundum er als haft sem atviksorS, og þá vanalega framan viö eöa sem forskeyti viS annaS atviksorð eða lýsingarorö, svo sem als kostar, als gáður, o.s.frv., og dettur jafnvel ekki ritstj. Lögb. sjálf- um til hugar aö rita þar ll. Hann biSur um nafn einhv’ers merks rit- höfundar, er þannig riti, og skal eg fúslega benda honum á Stgr. Thor- steinsson, sem skrifar alls og o/í eftir ástæöum. Annars stendur alt, sem eg sagSi um þetta áöur, óhrakiS. Hártogunum hans á því, er eg sagöi um orðiS réttritun, má hann leika sér aS eftir vild, — með því raskar hann engu af þvi, er eg sagöi. Vitanlega er engin ein réttútxm. til, eins lengi og hægt er, að rita máliö hundraS mismunandi vegu og sanna, að allar aSferöimar séu álika réttar. Ef ritstj. þvi heldur kýs orSiS réttritun af þvi þaS er tiSara en stafsetning, þá getur þaS því að- eins staSist sem nafn á vísindagrein, aS það sé skoðaS sem safnheiti, er feli í sér fjölda, eins og t. d. rúgur, fólk, grúi o.s.frv. Kemur mér reynd- ar ókunnuglega fyrir, að hálaunaöur keftnari sé á íslandi i réttritun. Eg hafSi altaf haldiS aö kenslugreinin héti Islensk málfrceði. Þetta eina dæmi um kommurnar, og þótt fleiri hefSu veriB, sannar illa fyrsta áburöinn, aS lestrarmerki sé afarvíða r'óng eða engin. Sjá vist allir af því dæmi, hversu eintrján- ingslegt þaS getur verið, aö binda sig þar viS óbreytanlegar reglur ÞýSir ekki aS orðlengja það; en í staö þess vil eg benda honum á um- mæli dr. GuSm. Finnbogasonar um þetta atriSi í hinni ljómandi vel rit- uðu bók sinni “LýSmentun”. Hann segir þar meöal annars, aS þaö “ætti aö innleiSa reglur fyrir setningu lestrarmerkja, sem bygðar væm á þeirri skipun oröa í setningar, er hugsanasambandiS krefst, en ekki á handahófi þröngsýnnar málfræSSi.” Ekki skil eg í því, aS nokkur sem las grein mína, sé ritstj. samdóma um þaS, aS eg telji þaö galla á kvæSum, ef þau fjalli um siöbótamál. En hinu held eg fram, aS sum allra beztu kvæði bókarhöf. séu ekki um þau efni. Og enn fremur, aS megin allra siðferSis kviölinga, er eg hefi lesiö á íslensku og öörum málum, sé ekki skáldskapur. Hygg eg og, aö fleiri muni v'eröa mér samdóma um, aö siS- fræði ætti fremur aS teljast raunvís- indi en skáldskapur, þótt hún aö sjálf- sögðu hljóti aö skoSast undirstaða allrar sannrar menningar. Allan skæting ritstjórans til mín leiði eg hjá mér. Eg ætla að leggja þaS i dóm lesendanna hvor okkar hef ir fleiri hnútunum kastaö. Sannleik urinn er sá, aö eg hefi enga löngun til slíks. BæSi er það, aS mér er ekkert persónulega i nöp viS hann, og þó svo heföi veriö, þá eiga les endumir heimting á, aS málefni séu rædd án persónulegra illinda. Aukið fé til vegagerða. Á þingi, sem hér var haldiS ný- lega til þess aö ræSa um vegabætur, lýsti Thos. H. Johnson verkamála- ráöhera yfir þvi, aö styrkur til vega- bóta, verði hækkaöur um fjórSa part. Fulltrúar voru þar niargir utan úr sveitum og nokkrir frá Winnipeg; þar á meðal J. J. Vopni bæjarráðs- maður. VerkamálaráSherrann kvaS of mikiö að þvi gert, aS senda fjár- beiSslunefndir til stjórnarinnar frá sumum héruðum, ’án þess að þar væri nógu mikiö gert; hefði aS und- anförnu ráöiS pólitískt flokksfylgi í þv'i máli en slíkt væri um garö geng- iS. ÞaS kvaS hann sjálfsagt, aö stjórnin veitti fé á móti þvi sem gert væri af sveitunum. Business and Proíessional Cards Dr. R. L HUK5T, Member of Royal CoII. of Surgeons, Eng., útskrlfaSur af Royal College of Physicians, London. Sérfræölngur I brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrlfst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á mðtl Eaton’s). Tals. M. 814. Heimill M. 2696. Tlmi til viötals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. THOS. H. JOHNSON oa HJÁLMAR A. BERGMAN, fslentkir lógfraBiagar, Sxmpstofa:— Room 8n McArthar Building, Portage Avsnue Xkitun : p. O, Box 185«. Telefónar: 4503 og 4304. Winnipag Gisli Jónsson. fslendingur vinnur. « ______ Kappakstur á hundasleðum fór fram á fimtudaginn milli Winnipeg og Headingly. ÞaS eru 12 milur. í því tóku þátt þrír landar. Hansson, Kelly og Tómásson, sem fóru til St. Paul nýlega og Lögberg gat um. Hansson vann fyrstu veiölaun og Kelly ömutr. Tómásson varð sá fjóröi. Fáir stjórnarþjónar herfáerir. HingaS til hefir skrásetning meöal stjómarþjóna sambandsstjómarinnar orðið að litlu gagni. Spjöldin sem undirskrifuð voru af 1,700 einhleypum mönnum, voru feng- in í hendur góSum HSsöfnunarmanni nýlega. MeS honum voru þrir að- stoSarmenn. Hafa þeir þegar fariS persónulega til 600 manna, sem skrif- að höfðu undir, til þess aS fá þá i herinn; en einungis 4 gáfu sig fram. Þeir v’oru skoðaðir og allir dæmdir ófærir til herþjónustu. Þegar þessir 600 menn voru spurðir um ástæðuna fyrir því að þeir neituðu svöruðu þeir blátt áfram að þeir vildu ekki fara. Eftir eru 1,100 manns, sem enn hafa ekki verið heimsóktir og hafa hersöfnunarmennimir litlar vonir um aS margir þeirra fáist til þess að fara. ('Telegram 16. febr.J. * • Arsfundur Fyrstu ísl. Únítarakirkjunnar í Wpg. var settur af forseta safnaðarins Þorsteini S. BorgfjörS sunnudags- kveldiS 4. febr. siðastl. í byrjun fundarins bar séra Rögnv. Pétursson fram kveöju og ámaðar- óska-ávarp til Capt. J. B. Skaptason ar og frúar hans, er nú dvelja á Eng- landi. Var það samþykt meö þvi aS menn risu úr sætum sinum. Þá var samþykt á sama hátt annaö avarp: “Til félagsbræðsra vorra á Frakklandi og Englandi”. Svo hljóö andi. “Er vér komum hér saman á 26. ársfundi safnaöar vors, langar oss til að senda yöur sem eruS aS leggja lif yðar og framtíS í sölur fyrir sigur og framhald þessa rikis er vér búum í, vorar hjartanlegustu kveöjur og blessusnaróskir. Vér v'onum aö guö og gifta feöra og frænda leiði yður heila heim aS loknu þessu stríöi og að oss veitist sú ánægja aS fagna yður hingaö komnum og eiga samleiö meö ySur hér um langan ókominn tima.” Þá bar séra Rögnv. Pétursson enn fram hluttekningar ávarp sem fylgir. Hvertár er hjá líður veldur ýms- um breytingum í lífi voru mannanna er vér oft fáum eigi ráðið við, um leið og þaS skilur eftir ýmsar minn- ingar Ijúfar og hlýjar frá liSntxm dögum. Meöal þessara breytinga er burtför og dauði vina og vandamamia, og enn fremur þeirra manna er leið- togar voru á hinum ýmsu sviðum andlega heimsins og oröiS hafa sam- tíð sinni kærir. MeSal hinna fyr- nefndu minnumst vér á þessu ári sem liöið er, síSan vér héldum hiö árlega samsæti vort á síSastliönum vetri, hafa ýms af félagssystkinum vorum, bæöi hér og utanbæjar oröiö á bak að sjá ástkærum skyldmennum og vinurn. Þessum félagssystkinum vor- um viljum vér nú láta í Ijósi hjartans hluttekningu vora í söknuði þeirra og ástvina missi og þá ósk og von aö >eim megi veitast þrek og styrkur til að bera það þunga mótlæti og aö aftur bregSi ljósi yfir lifsleið þeirra, >ó um stundar sakir viröist sem það hafi sioknað. MeSal hinna síðar nefndu minn- umst vér einkurn og sér í lagi þriggja rnanna, er burtkallaöir hafa veriS á þessu síðast liöna ári. Eru þaS skáldin Jón alþingismaSur Ólafsson í Reykjavík, er var einn af stofnend- uim þessa safnaðar og einn hinna fyrstu Únítara meðal þjóðar vorrar; Kristinn Stefánsson, er heima átti hér i bæ, maður er hin frjálsa andlega hrevfing átti fleiri skoöanir sameig- inlega með, en flestum er hér hafa húið, og öldungurinn Brynjólfur Brvnjólfsson er heima átti aS Moun- tain, N.-Dakota, er óhætt má telja prýði íslenzkra bænda á síSastliðinni öld hvaS mannkosti, hæfileika og and- legt víösýni snerti. Allir þessir menn voru þjóS vorri til sóma og frelsi og mannréttindum til eflingar. Ættingjum þeirra og aöstandend- um látum v'ér samhrygð vora í ljósi yfir missi þeirra, um leiS og vér þökkum starf þeirra og blessum minn- ingu þeirra. Stutt og samþykt meö því aS allir risu úr sætum. Þá lagöi féhirSir frain jafnaöar- reikning er sýndi aö tekjur safnaöar- ins á árinu sem leið námu $2053.18 fþar af $1,464.55 í peningagjöfumj. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke Sc WiUiem Trlbphonb garrv S*0 Orrico-TtMAR: 2—3 Helmlll: 776 Victor 8t. Tblbpronb garry 3*1 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu & aö selja meööl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aö fa, eru notuö eingöngu. pegar þér komlö meö forskrlftina til vor, meglö þér vera viss um aö fá rétt þaö sem Iæknlrinn tekur tll. COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sberbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyflsbréf seld. Dr. O. BJORN&ON Office: Cor, Sherbrooke & William IRLBmONBi OARRT 33l Offioe-tímar: 2—3 HBIMILIl 7 64 Victor lt> cet IIlLBPHONKi GARRT T6S Winnipeg, Man. Gísli Goodman TINSAHÐUR VHRKSTŒBI: Horni Toronto og Notra Dame J. J. BILDFELL PA*T»IOp| A«ALI 670 Uni»n Bant TBL. SðBS Seiur hús og láttr og aniuut alt þar aðlútandi. Peoiofaláa J. J. Swanson & Co. Verzle meÖ faeleégnir. Sjá um iemu áhúeum. Annaet Mn oc eldeábyrgfSr o. fl. H4Hm| Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildirtg C0R. PORT^CE AVÍ. & EDMOfiTOfi ST. Stuadar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að Kitta frá kl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h,— TaLími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Tal.imi: Garry 2315. A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur likkistur og anna.t um útfarir. Allur útbúnaður aá bezti. Ennfrem- ur »elur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Hetmilie Tals. Qnrry 2181 Skrifstofu Tals. - Qnrry 300, 375 NQRTHWEST GRAIN COMPANY H.J. LINDAL, Manager 245 GraiR Exchange, Winnipeg íslenzkir hveitikaupmenn Skrifið eftir upplýtingum. J^ARKET ]^OTEL ViB sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Roric Str. í stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Rcpair Specialist J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Ðlock Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. maio 5302. Fumiture Overland Mrs. S. K. HALL, Teicher of Voice Culture S Solo Singing Studios: 701 Victor St. For Termsi Phone Garry 4507 En útgjöld námu $1987.48. Kirkjueignin meö áhöldum metin á $36,636.70. Áhvílandi skuldir:— Veðlán .................... $1,200.00 Skuld við hiS Únitariska kiíkjufél. V.-íslendinga .. 95.00 Bæjarskattur á eigninni fyr- ir 1916 ................... 170.00 Samtals $1,465.00 Skuldlaus eign ............$35,171.70 Hjálparnefndin hafði variS $135.00 á árinu til fátækra. Lesin var skrá yfir alla þá sem gefiS höfSu til safn- aöarins á árinu og upphæðir gefnar. —Skýrslurnar voru samþyktar. Þá var kosin safnaSarnefnd og hlutu ]>es8ir kosningu: Ólafur Péturs son. Aöalbjörn Jónasson, Hannes Pétursson, Þorsteinn BorgfjörS, FriS- rik Sveinsson, Magnús Pétursson og Stefán Pétursson. Þá batiö forsetinn öllum viðstöddum niöur í fundarsalinn og settust menn þar að veitingum, er kv’enfélagiö framreiddi. Skýrslur frá kvenfélaginu, ung- mennafélaginu, Titara og presti vom lesnar yfir boröum og allmargar ræS- ur fluttar. — Voru allir vonglaöir framtíð safnaöarins. — Forseti kvaö þaS alt af koma betur og betur í ljós, aö söfn. ætti marga og göfuga vini, er virtu þá baráttu er vér heyj- um fyrir frjálslyndum kristindómi. — Mintist hann þess aö margir vorra manna væru nú fjarverandi. Ung- mennafél. hef'Si lagt til 4|5 ungra manna er meölimir væru í herinn. Líklega geröu fá félög betur i þeim efnúm. Einnig mintist forseti meö þakklæti á hina rausnarlegu gjöf kvenfélagsins, hljóSfæriö í kirkjunni “Normal Harmonium”, er kostaö hefði liátt á fimta hundraö dollara, Þar fyrir utan hefði kvenfél. einnig lagt peninga í safnaBarsjóS. AS lokunt var sungiö “Eldgamla Isafold”, “God Save the King” og “God Save Our Splended Men”. Friðrik Sveins&on. Reynzlan er bezti skólinn. Það eru aðeins flón sem eigi læra af reynzlu annarra. Vitur maður doemir eftir reynzlu sem sagt er frá í blöðum þegar hann hugsar um lækningalyf og rifjar það upp í huga sér þegar þörfin ber á dyr. Lesið það sem Dimtru Drig, 1006 Monroe Ave., Detrcit, Mich. skrifar um Triners American Elixir of Bitter Wine: .,Eg hefi þjáðst illa af magaveiklun í 8 ár. Eg reyndi ýmiskonar lyf árangurslaust. Loksins fékk apotekari mér Turners Amer- ican Elixir of Bitter Wine og nú er eg aftur heill heilsu". Ekkert lyf er til sem læknar fljótar og betur þegar um hægðaleysi, magagas, höfuð- verk, taugaveiklun eða tíða- breytingu er að ræða, sömu- lei8is við blóðþynnu, lystarleysi og slappleika. Verð $1.50, Fæst í lyfjabúðum. Þúsundir þeirra sem verið hafa veikir þekkja gildi Triners áburðar við gigt og taugaþrautum, það ágæta lyf læknar fljótt og á- reiðanlega. Hafið það einnig við hendina við slysum, to^n- un, mari, kali o.s.frv, Verð 70c. Sent með pósti. Triners gullnu mánaðardag- ar eru veggjaprýði. Sendið 10 cts. fyrir burðargjald, Jos. Trin- er, Mfg. Chemist 1333-1335 S. Ask- land Are., Chicago, III. /

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.