Lögberg - 22.02.1917, Síða 8

Lögberg - 22.02.1917, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTTJDAGINN 22. FEBRÚAR 1917 “ÖRYGGI FYRST”. er orðtak sem heflr náð festu á öllu mcKÍnlandi Ameríku, hefir orðið miljónum manna til góðs. “pÆGINDI FYRST” er orðta-ki sem vér erum að festa. með- al fólks í bænum til hagnaðar fyrir þnsundir bifreiðar eigenda. v'ér seljum "Ford” bifreiðar. Vér seljum "Detroit” rafmagnsbifreiðar. En aðaltilgangur vor með verzlun vorri er sá, áð velta mönnum þægindi fremur en að selja. Aðrir verzlarar selja "Ford” vélar, en ekki á sama hátt og vér. Vér seljum "Ford” vél- ar og vér seljum þjónustu með þeim. Vér veitum yður fyrst þægindi með hagkvæmum skilmálum — skilmálum sem eiga við alla menn á öllum tim- um, fátæka sem rika. Vér veitum yður þægindi I öðru lagi með því að útvega yður "Ford” sérfræðinga, til þess áð annast um vélar yðar eftir að þér kauplð þær. Vér veitum yður þæg- indi enn fremur með þvi að hafa ávalt á rfeiðum höndum stærstu og beztu aflvélastöð ! öllu rikinu. Vér! veitum yður einnig þægindi með þvi. j að geyma vélar yðar þegar þér þurfið þess. Vér höfum geymslurúm fyrir 150 bifreiðar. Vér h|fum mikið upp- lag af "Ford” og “Detrolt” pörtum, I ef eitthvað bilar. Vér höfum full- komnasta viðgerðarhús I Vestur Can- j ada. Vér óskum þess ekki að þér takið vor eigin orð trúanleg fyrir þessu Vér viljum sanna yður það. Eina ráð- tð til þess er að reyna oss. pað ættl að borga sig fyrir hvern einasta bif- reiðareiganda 1 Winnipeg að skoða verkstæði vort. það hlýtur að vera mönnum áhugamál. pað sýnir mönn- um hversu miklð er varið I hreinlæti og nákvæmni, og vér biðjum menn að »lns að komast að þeirri skynsamlegu niðurstöðu að "Winnipeg Motor Ex- change Service” er áreiðanleg, full- komin og mikils virði hvern einasta dag árslns. pér finnið það út að allir vorir verkamenn hugsa aðallega um að "veita þægindi”. |>áð eru hin örit uðu lög félags vors og þvl er nákvæm- lega fylgt I hverri deild, af hverjum einstaklingi sem vinnur fyrir “Winni- peg Motor Exchange”, alla leið frá forstöðumanninum til hins yngsta á verkstöövunufti. WINNIPEG MOTOR EXCHANGE City Garage Head Office Phones Portage and Victoria Main 2281-2283 Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá RYAN. það eru skórnir sem endast vel fara vel og eru þar að auki ódýrir. Or bænum Góður bókhaldari getur fengiö at- vinnu tafarlaust; fremur óskað eftir kvenmanni en karlmanni. Central Grocery. Tals. Sh. 82. Ella Bjamason og Emma Halldór- son frá Wynyard eru komnar hingað til bæjar og dvelja hér um tíma. Þóra Johnson, Mrs. Magnús Paul- son og Margrét dóttir hennar frá Leslie eru staddar hér í bænuu. J. K. Jónasson kaupmaður frá Dog Creek v'ar hér á ferð fyrir helgina í verzlunarerindum. J. H. Johnson frá Dog Creek og Páll Jónsson frá Siglunesi ásamt Helgu og Ingibjörgu systrum hins síðarnefnda komu til bæjarins eftir helgina. Ingibjörg var að leita sér lækninga hjá Dr. Jóni Stefánssyni. í bænttm eru þatt Sigurðtrr Antoni- usson, Jón Davíðsson og Sigurlina systir hans, sömuleiðis Pétur Christo- pherson, öll frá Argyle. Björgvin Guðmundsson, Halldúr Gíslason og Friðrik Nordal frá Leslie fóru norður til Nýja íslands að finna bróður sinn og kunningja. Ifannes Kristjánsson, Sigfús Berg- mann bæjarstjóri og Jón Hallgrímson frá Wynyard, komu hingað til bæjar- ins nýlega, á ferð til Norður Dakota í kyunisferð til kunningja sinna. Helga Björnsson frá Wynyard var hér í bænum nýlega að leita sér lækn- inga hjá Dr. Jóni Stefánssyni. Ragnar Johnson Vfrá Narrows var héþ á ferð i fyrri viku. Hann kom sem íulltrúi hygðarbúa til þess að biðja um íramhald á styrk þeim er Narrowsbúar hafa haft til bátsferða um vatnið og rjómaflutninga. Ás- mundur Fríntann á bát, sem til þess befir verið hafður. Fengu þeir $500 styrk í fyrra, en þurfa meira nú, því sv'æðið seni báturinn notar verður miklu stærra. CONCERT til aðstoðar kvenmanna hjálparfélagi 223. herdeildarinnar, haldio af MRS. S. K. HALL, Soprano MR. PAUL BARDAL, Baritone MR. F. C. DALMAN, Cellist MR. S. K. HALL, Accompanist. Tjaldbúðarkirkju, Fimtudaginn 22. Febrúar PROGRAM: 1. Blow, Blow, Thou Winter Wind ......Sarjeant Mr. Paul Bardal. 2. Farewell Ye Hills .............. Tchaikovsky (Joan of Arc, from the Maid of Orleans). Mrs. S. K. Hall. 3. Cello Solo—Widmung (Dedication) -David Popper F. C. Dalman.* 4. (a) The Troubadors Death Song.....Fogelberg (b) In the Gloaming............... Söderberg Mr. Paul Bardal. 5. (a) The Nix ...................... Söderberg (b) La Colomba (The Dove) ....Kurt Schindler (Folk Song of Tuscany) (c) I Remember....................S. K. Hall Mrs. S. K. Hall 6. Cello Solo—Spinnlied (Conast Etude) .. David Popper Mr. F. C. Dahlman. 7. Duet—Oh, That We Too Were Maying.....Nevm Mrs. S. K. Hall and Mr. Paul Bardal. 8. Then Weep! O, Grief-wom Eyes.......Massenet (Aria from the Opera Le Cid) Mr. F. C. Dalman. 9. The Muleteer of Tarragona...........Henrion Mr. Paul Bardal. 10. Duet—Scent of the Lillies ......Geo. H. Cobb Mrs. S. K. Hall and Mr. Paul Bardal. Þriðjudaginn 13. þ. m. brann til kaldra kola hús Benedikts sál. Benja- mínssonar (nýlátinsj. Það var skamt frá Árborg. Var enginn heima þeg- ar eldurinn kviknaði og varð engu bjargað. Grímur Laxdal frá Leslie kom til bæjarins á fimtudaginn á leið til Gimli. Dr. Sveinn Bjömsson tengda- sonur hans kom hingað ásamt konu sinni til þess að mæta honurn. Grimur dv'elur þar nyrðra um tíma. Jónas Leo og Jóhann Sigfússon frá Selkirk, voru á ferð í bænum á föstu- daginn. ----\-------- Lúðvík Laxdal frá Kandahar, sem um tíma hefir dvalið í Rochester í Mnnesota, kom þaðan nýlega, og hafði fengið mikla bót lasleika síns. Hann segir að svo sé mikil aðsóknin að þeim Mayo bræðrunt að unt 200 komi þangað á dag að meðaltali. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 Stefán Þorsteinsson frá Kandahar kom til bæjarins i vikunni sem leið. Hann var að sækja konu sina, sem hér hefir verið veik á sjúkrahúsi all- lengi. Er hún mjög veik enn og hefir komið til orða að hún fari suður til Rochester. G. L. Stephenson Plumber AUskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujárna víra, aUar tegundir af glösnm og aflvaka (batteris). VINNUSTOFA: 676 HDME STREET, WINNIPEG Ásmundur Frímann frá Reykjavík kom hingað á miðv'ikudaginn að sækja lík Sigrúnar Björnssonar, sem andaðist hér á sjúkrahúsinu, eins og frá er sagt á öðrum stað. Langruthbúar stofnuðu akuryrkju- félag 3. ágúst í fyrra og er hér urn bil helmingur • ísl. i stjórnarnefnd- inni. Fyrsti varaíorseti er Magnús Pétursson, annar varaforseti Böðvar Jónsson, en í framkvæmdarnefnd G. B. Olson, Jóhann Á. Jóhannsson, Ágúst Eyjólfsson, Óli H. Hannesson. Féhirðir og skrifari G. W. Langdon. ágætur maður; formaður George Hall. — Félagið hafði stutt námsskeið Marteinn kaupmaður Jónasson frá] ' vet''r/>íí komu sex kennarar þangað Víði var á ferð í bænum fyrrra þriðju^ Lr.a buna*arskolanum i Winmpeg dag i verzlunarérindum. I.ára Sigurjónsson, héðan úr bæn um, fór nýlega norður til Viði og kennir þar á skóla næsta tímabil Hún er dóttir Signrjónssonar prent- ara Táigbergs. Sigvaldi B. Gunnlaugsson frá Baldur var hér á ferð um fyrri hélgi. Þorsteinn Hallgrímsson, fíyöir Lin- dals Hallgrímssonar var hér á ferð fimtudaginn og dvelur hér nokkra daga. Hann á heima á Framnesi Nýja íslandi. t Capt. Balövin Anderson frá Mikley var hér á ferð á föstudaginn. Hann hafði frá mörgu að segja úr ferð sinni til St. Paul, en greinilegar frétt- ir um þá ferð bíða þangað til seinna. Nýlega voru Jyeir landar taklir, .seni fóru austur með 197. herdeild- inni. Oss hefir verið skýrt frá því að auk hinna áðurtöldu hafi þar ver- ið Agúst Ámundason, sonur Jóninu Solveigar Brynjólfsdóttur Mýrdal á Point Roberts. Nú ræð eg ekki við það lengur, það verður svo að vera. — Legsteinar hljóta að stíga í verði í vor. Vér Verðum að borga 25% hærra verð fyrir nýjar vörur en í fyrra. En vér höfttm þó nokkuð af steinum, smáun. og stórttm,' sem vér seljum með sama verði til vorsins, á nieðan þeir end- ast. Fn þeir ganga nú óðum út, svo landar mínir ættu að senda sínar pantanir sem fvrst. Fg sendi mynda- og verðskrá þeim sem þess æskja. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St„ Wpg. Björn póstmeistari Lindal frá Markalnd, Guðmundur Tóamsson og Sigurbjörn Kristjánsson frá Otto komu hingað í gær. Halldór h-astmann og Þorvaldur Þórarinsson frá Riverton vortt hér á ferð fyrra miðvikudag. Sögðu þeir mikið fjör og verzlutiarlif þar í bæn- um. Fiskiv'erzlun og viðarsala afar- mikil. Bærimj er í mesta uppgangi eftir sögusögnum allra er þaðan koma. Bjarni Jakobsson frá Geysi í Nýja íslandi, kona hans og sonur voru hér á ferð á fimtudaginn. Sonur þeirra hefir verið veikur lengi og voru þau að leita honum lækninga. búnaðarskólanum Fluttu þeir fyrirlestra með hreyfi- myndum í skólanum. Hefir náms- skeiðið hvergi í fylkinu verið betur sótt, voru nemendur um 57 þegar síð- ast fréttist, og búist við að fjölgi. — Félagið hélt sýnitigu 25. október á öllutn afurðum og gripum, kven- hannyrðum, matreiðslu og fleiru. Hlutu Islendingar þar fyllilega sinn skerf af öllttm verðlaunum. Alíslenzkt kvenfélag v'ar einnig stofnað í haust í Langruth og bygð- inni þar í kring. Lét félagið búa til vandaða rúmábreiðu með nöfnum allra félagskvenna, en stórt ferhyrnt stykki var í miðjunni með nafninu “Fjallkonan” er það nafn félagsins. Dáttmiðar voru seldir fyrir ábreið- unni og varð ágóðinn af því $51.00. Auk þess var haldin samkoma 9. febr. og varð ágóðinn alls af henni að á- breiðunni meðtaldri $82.00. — Tak- ntark félagsins er að styrkja bágstatt fólk í bænum og bygðinni, af hvaða ástæðum sem bágindin stafa. Hús- frú S. Finnbogason er forstöðukona i félagsins, ep ritari húsfrú H. Hannes- son; féhirðir húsfrú F. Frlendsson, aðstoðarritari húsfrú G. Þorleifsson, varaforseti húsfrú P. Jakobson. Kona Ragnars Smith að 028 Elgin Ave. hér í bænum var skorin upp á Almenna sjúkrahúsinu 15. þ. m. við botnalngabólgu. Uppskurðinn gjörði Dr. Brandson og tókst mæta vel. Er hún nú á góðum batavegi. GóÐ GLERAUGU FYRIR SANNGJARNT VERÐ . Krotor * Shur-on Hef ekkij ráð á að kaupa gleraugu” . Margir draga það að fá sér gleraugu fyrir þá sök að fólk heldur að þau kosti of mikið. pú átt ekkert dýrmætara en sjónina og ekkert skemmir útlit þitt eða minkar starfsgildi þitt meir né fljótar en sjóndepra. Herra Nott, sem vinnur fyrir oss, reynir nákvæm- lega í þér augun og lætur þig hafa glerauga, sem ekki kosta nema $3.50 til $15.00 alls og alls, eftir gerð og gæðum. Engir dropar láthir í augun. 313 PORTAGE 422 MAIN LEMITEQ OPrrr’?A.NS Sjáið skjalið í glugganum með KROTOR SHUR-ON Band-Concert og Dans Verður haldinn af Hornleikaraflokk 223. herdeildarinnar á eftirfylgjandi stöðum og tímum: Good Templar Hall, W.peg, Föstud. 23. Feb. Mulvihill, Man., Mánudaginn 26. Febrúar Lundar, Manitoba, Þriðjudaginn 27. Febr. Scott Memorial Hall, Wpg.,Miðv.dag28. Feb. Baldur,, Manitoba, Fimtudaginn 1. <Marz Glenboro, Manitoba, Föstudaginn 2. Marz Cypress River, Man., Laugardaginn 3, Marz Sunnudags-concert verður haldinn að Brú og Grund sd. 4. Marz, og verður tími auglýstur síðar. — Flokkurinn hefir spilað fyrir fullu húsi í hinum ýmsu íslenzku bygðum í Sask. og allstaðar fengið hrós fyrir framkomu sína. —Auk hornleikaraflokksins skemta þeir Sgt. H. PETRI, fiðluleikari. Corp’I W. Einarson, fiðluleikari. Lieut. W. A. ALBERT, tenor. Corp. E. JóNSSON, baritone. ALMENNUR INNGANGUR 50c. GOD SAVE THE KING. Beztu sæti 75c. LEIKINN I ÞRIÐJA SINN „Bóndinn á Hrauni“ Efrir Jóhann Sigurjónsaon Tvisvar var leikurinn sýndur í síðustu viku fyrir tr«ðfullu húsi. Og af því fjöldi fólks gat cigi fcngið sæti þau kvcldin; hcfir leikflokkurirn ákvcðið að sýna leikinn ( 3, sinn Fimtudaginn 22. Febrúar, (í kveld) Good Templara Húsinu á McGee Stræti Á eftir leiknum verður dans frá kl. 11 til I og lika seldar kaEEiveitingar. Sami hljómleikaraflokkurinn og spilar milli þ&tta leikur fyrir dansinum, Svo allir yngri og eldri fá það kveldið ágæta skemtun. AÐGÖNGUMIÐAR: 40c, 3Bc og 2Sc eru seldir á prentsmiðju Ölafs S. Thorgeirssonar, 764 Sargent Áve., Tals. Sher. 971. Kaupið aðgöngumiða timanlega. W Þeir, er keypt höfðu aðgöngumiða fyrir föstudagskveldið og eigigátu sótt leikinn sökum bylsins fá inngöngu með þá aðgöngumiða I kveld. Ung-frú Edith Voss að 393 Graham Ave. hlaut rúmábreiSuna, sem minst v'ar á nýlega aS dregið hefði verið um. mögulegum dýrum. Yfir höfuð verða þar sýnd mörg og tilkomumikil atr- iði úr lífi ibúanna í Vesturlandinu á frumbýlingsárum þeirra. Þykir flest- um skemtilegt að sjá og heyra slíka leiki. WINNIPEG. VThe Prince Chap” er ágætur gam- anleikur fyrir alla þá, sem eru ungir Orpheum. Mouette hinn mikli violinleikari og söngvari er hinn lang frægasti allra þeirra, sem hér koma fram. Hún hefir hlotið frægð fyrir sönglist sína á Spáni, Frakklandi og víðar, en er belgisk að ætt og uppruna. Billy Halligan og Denna Sykes koma þar fram í hinu fræga verki “Somewhere J A * * UIIU l^v., */VIII V. v* . . yy i anda. Þar er saga. af ungum fá- !'1 • erte^ ‘, Þess ^ér er ta<* ið verður ýmislegt í Orpheum næstu viku, sem þess v'irði er að sjá það. G. F. Gislason kaupmaður frá Elf- Nikulás Snædal frá Reykjavík kom ros k°na hans eru stödd hér í til bæjarins á fimtudaginn. Hann hefir keypt fisk í Ashern i vetur fyr- ir Armstrong félagið. Hefir verð verið hærra en dæmi séu til. Þeir voru þar þrír i vetur Iandarnir við fiskikaup; Nikulás, Helgi Einarsson og Geirfinnur Pétursson. “Moccasin Hop” undir umsjón Y.M.L.C. fer fram ‘Arena Rink” föstudaginn 2. marz 1917. Aðgangur 25 cents. Byrjar kl. 8.15. bænttm. Hallur Egilsson kaupmaður frá Calder, Sask. er hér á ferð í verzlunar erindum. PANTAGES. “The Texas Round-Up” verður þar næstu viku. Þar er komið fram með heila hópa af hjarðsveinum og smalastúlkum, heilar hjarðir af villi- hestum, tömdum hestum og öllum tækum myndhöggvara, sem var aö- berjast við að fullgera mynd, sem hann vonaðist eftir að veitti honum bæði frægð og fé. Alt í einu kemur stúlkubam inn í lífssögu þessa manns; hún elst upp hjá honum í fátækt, og síðar þegar hún eldist, verður hún sól á lífshimni hans. Þessi leikur er undra fagttr. Dominion. Tveir beztu hreyfimyndaleikendur, sem til eru, konta þar fram næstu viku. Það er Lou Fellegue og Fan- ni^ Ward. I,ou kernttr frant í sýning- unni “The Black Wolf” fyrri part vikunnar. Þessi “Black Wolf” óf- sækir og hræðir auðmenn, en hjálpar ar fátækum. Hann er nokkurs konar Robin Hootl á Spáni. — “The Win- ning og Sallv Temple” verður sýnt seinni part v'ikunnar. Það er út af sögu þar sem ttng leikkona var keypt til þess að þykjast vera gæzlukona ttngs auðmanns. — “The Canadians in a charge and the advance of the tanks,” er myndaleikur, sem allir ættu að sjá. Leiftur. Eftir að þess var getið um daginn í í/ögbergi að eg hefði tímaritið “Leiftiir” til sölu, hafa mér borist svo margar pantanir að hið litla upplag sem eg hafði braut brátt. Varð eg því að skrifa heim eftir meiru, og verð eg svo að biðja menn þá er pantað hafa—eða panta kunna—að hafa þolintnæði þar til eg fæ það í hendur. Skal eg þá ekki draga að senda þeim ritið. S. I. Jóhannesson, 533 Agnes St., Winnipeg. Sérstakt verð á TAMARACK $7.75 Cord. Ef tekin eru 2 Cord eða meir er verðið á cordinu .... • DIDCU d»o cn 4 $7.50 Diivin .po.ou coroio Abyrgst að vera þurt, sagaðir endar. Sögun $ 1 fyrir corðið. 1 TAIiSÍMI: GARItY 26ÍI) D. D. WOOD & SONS Llmited Skrifstofa og sölutorg á homi Ross og Arllngton stræta. Auglýsið í Lögbergi Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel cefða að stoðarmenn, *em ætíð má fá hjá DOMINIDH BUSINESS COLLEGE 35214 I’ortage Ave.—Eatons megln Heimjlis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur er járndreg- inn. Annað er þurkað og búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þess að þvo það sem þarf frá heim- ilinu. Tals. Garry 400 y Rumford Laundry TUj minnis. Fundur í Skuld á hverjum miðviku- degi kl. 8 e.h. Fundur í Heklu á hverjum föstudegi kl. 8 e.h. Fundur í barnastftkunni & hverjum laugardegi kl. 3.30 e.h. Fundur í liberal klúbbnum á hverju mánudagskvcldi kl. 8. Fundur í conservatív klúbbnum á hverju fimtudagskveldl kl. 8. Fundur í Bandalagi Fyrsta lút. safn. á hverju fimtudagskveldl kl. 8 Fundur í Bjarma á hverju þriSju- dagskVeldi kl. 8. Ilermlþing á hverju fimtudagskveldi' kl. 8. fslenzkukcnsla í Fyrstu lút. kirkju á íöstudagskveldi frá kl. 7 til 8. fslenzktikensla í Skjaldborg á hverju þriSjudagskveldi kl. 7. fslcnzkukensla í goodtemplarahúsinu á hverjum laugardegi kl. 3 e.h. Járnbrautarlest til Wynyard á hverj- um degi kl. 11.40 e.h. Járnbrautarlest frá Wynyard á hverj- um degi kl. 7 f.h. Miðaldra kona getur fengið samastað á tslenzku heimili í smábæ. Á heimilinu eru að- eins göntttl hjón. Ekkert því til fyr- irstöðu að kona með barni væri tekin. Skrifið R. E. Johnson, Box 219, Glenboro, Man, MULLIGAN’S Mutvöruhúð—selt fyrir peninga aðeins MeS þakklæti til minna Islenzku viSskiftavina biS eg þá aS muna aS eg hefi góSar vörur á sanngjörnu verSl og ætíS nýbökuB brauB og góBgæti frá The Peerless Bakeries. ' MULLIGAN. Cor. Notro Dame and Arlingson WINNIPEG Ef eitthvað gengur afl árinu þínu þá er þér langbezt afl arada þafl til hans G. Thotnas. Haua er í Bardals bygginfunni og þé mátt trúa því afl úrín kasta eflibulga- tun í höndunutn á honum. Ert ÞÚ hneigður fyrir hljómfrœði? Ef svo er þá komdu og findu okkur áSur en þú kaupir annarsstaSar. V18 höfum rtiesta úrval allra fyrir vest- tn Toronto af Söngvum, Kenslu-áhöldum, Lúðranótum, Sálmum og Söngvmn, Hljóðfæraáhöldum. o.sfrv. Reynsla vor er til reiSu þér til hagn- aSar. Vér óskum eftir fyrlrspurn þinni og þær kosta ekkert. WRAY’8 MTJSIC STORE 247 Notre Dame Ave. Phone Garry 688 Winnipeg Douglas Fuel Go. Limited 1670 Main St. Tals. 6t John 3021 Vér kaupum við og borgum ut í hönd fyrir hann þegar vér höfum tekið á móti honum. Þeir sem hafa við að selja skrifi oss. Hversvegna að vera haltur? Hér er hornmeðal. I>aS er sannarlega engin ástæSa fyrir þig aS ganga haitur og þola þær kvalir sem af hornum stafa. NemiS I burt hornin af fótum ySar meS Whaleys hornmeðali. paS er bezta hornmeSal sem vér þekkjum og vér erum vissir um aS hundruS af fólki hér f kring er á sömu skoSun og vér. paS er ábyrgst meSal — og þess vegna eigiS þér ekkert á hættu meS þvl aS reyna þaS. Verð 25 cent. WHALEYS LYFJAB0Ð Phone She>-br. 258 og 1130 Horni Sargent Ave. og Agne* St. Þúsundföld þægindi KOL Ogr VIDUR Thor. Jackson& Sons Skrifstofa . . .. 370 Colony St. Talsími Sherh. 62 og 64 Vestur Yards.....Wall St. Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard . . t Ft. Rouge Tais. Ft. R. 1615 Elmwood Yard . . .. I Eimwood Tais. St. John 498 A. CARRUTHERS CO., Ltd. verzla með Húðir, Sauðar gærur, Ull, Tólg, Seneca rót og óunnar Kúðir af öllum tegundum Borgað fyrirfram. Merkimiðar gefnir. SKRIFSTOFA: VÖRUHÚS: 124 King Street. Logan Ave. Winnipeg UTIBÚ: Brandon, Man. Edraonton, Alta. LetKbridge, Alta, Saskatoon Sask. Moose Jaw, Sark, Sauma-vinna Æfðar stúlkur óskast til að sauma stúlknafatnað. Verða að kunna að sauma bæði í höndunum og á saumavél. THE FAULTLESS LADIES WEAR CO., Limited 597 McDermot Ave. Tal*. G. 3542 KENNARA VANTAR fyrir Vestri S. D. ,nr. 1669, fyrir þrjá mánuði, frá 1. apríl til 30. júní 1917. Umsækjendur ti.lta.ki mentastig og kaup. Tilboðum veitt móttaka til 15. marz. B. G. Anderson, Sec.-Trcas. Framnes, Man. Manitoba Dairy Lunci Cor. Main og Market St. Á hverjum degi er liægt aö f; máltíöir ihjá oss eins og hér segir Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h og Special Dinner frá kl. 5 til kl 7.30 e.h. Þetta eru máltíðir a; beztu tegund og seldar sanngjörnt verði. Komið Landar. I. Einarsson. Bókbindari ANDRES HELGAS0N, Baldur, Man. Hefir til sölu íslenzkar bækur. Skiftir á bókum fyrir bókband eða bækur. Ráðskona getur fengið stöðu á góðu heim- ili hjá íslendingi í Manitoba. Ritatjóri gefur upplýsingar,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.