Lögberg - 08.03.1917, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
8. MARZ 1917
Pollyanna
Eftir Eleanor H. Porter.
HerbergiS fyrir innan var stórt og dimt, meS þökk-
brúnum rósgreiptum þiljum eins og í forstofunni, á gólf-
inu lágu þykkir dúkar og þungar blæjur fyrir gluggunum,
en gegn um stóra gluggann mót vestri kastaSi kveldsólin
breiSri gullbraut innö í herbergiS; daufug gljáa brá á
málmmunina hjá arninum og einnig á hinn fágaSa sima
á borSinu á miSju gólfi.
Pollyanna hraSaSi sér þangaS.
Símabókin hékk ekki á króknum sinum; hún lá á gólf-
inu. En Pollyanna fann hana strax; hún opnaSi hana og
lét skjálfandi, litla vísifingurinn sinn síga niSur eftir
nafnaröSinni sem byrjaSi á C, þangaS til hann kom aS
nafninu Chilton. Svo hringdi hún á-'Chilton lækni, og
augnabliki síSar heyrSi hún til hans í símanum. Skjálf-
rödduS skilaSi hún boSunum frá Pendleton, og.svaraSi
fáeinum stuttum* spurningum læknisins. Svo hengdi hún
símann á krókinn og dró andann hugguS og ánægS.
Hún sneri sér viS. Leit fljótlega í kring um sig og
fann til ruglingslegra áhrifa af dökkrauSu Damaskus-
blæjunum. Bækur klæddu alla veggi frá gólfi upp undir
loft, þykkur dúkur á gólfinu, stórt og óreglulegt skrif-
borS, margir stórir lokaSir skápar finni i einum þeirra
var aS líkum beinagrindinj og alls konar rusl og ryk;
— svo þaut hún út úr herberginu og gegn um forstofuna
aS stóru útidyrunum, sem enn voru hálfopnar eins og
hún skildi viS þær.
Löngu áSur en meiddi maSurinn bjóst viS henni, var
Pollyanna komin út í skóginn til hans aftur.
“Nú? HvaS er nú aS? Gazt þú ekki komist inn?”
spurði hann.
Pollyanna varS hálfhissa.
“Jú, eg komst inn. Og hér er eg eins og þú sérS,”
svaraSi hún. “Eg væri ekki komin ef eg hefSi ekki
komist inn. Og læknirinn kemur eins fljótt og hanfi getur
meS mennina og og hitt. Hann sagSist vita hvar þú værir,
svo eg þurfti ekki aS skýra þaS fyrir liqnum, og s,vo vildi
eg heldur vera hjá þér.”
“Nú, þaS vildir þú?” sagöi maöurinn meS beisku
brosi. “Þú hefir ekki sérlega góSan feguröarsmekk. Þú
ættir aS geta fundiS skemtilegri félaga, ímynda eg mér.”
“Af hverju heldur þú þaS? Er þaS af því — af því
þú ert svo — ónotalegur ?”
“Þakka þér fyrir hreinskilni þína. Já, þaS er af því.”
Pollyanna hló meS sjálfri sér nrjög innilega ánægS.
i‘Eg skal segja þér þaS, aS þú ert bara afundinn út-
vortis, en alls ekki innvortis,” sagSi hún meS sannfærandi
róm.
“Jæja þá? hvernig getur þú vitaS þaS?” spurSi hann,
og reyndi aS snúa andlitinu aS henni án þess aS hreyfa
kroppinn.
“Ó, þaS eru engin vandræSi aS vita þaS; sjáöu t. d.
— þarna liggur þú, klappar hundinum og ert svo góSur viS
hann,” sagSi hún og benti á fallegu, hvitu hendina manns-
ins, sem lá á höfSi hundsins. “ÞaS er eitthvaö svo und-
arlegt meS hunda og ketti líká, þeir vita hvernig fólk er
innvortis betur en menn gerá; er þaS ekki ? Heyröu, á
eg ekki aS taka höfuS þitt og leggja í keltu mina ?”
greip Pollyanna fram í fyrir sjálfri sér.
Hún byrjaöi strax á þessu fyrirtæki. MaSurinn luiikl-
aöi brýrnar, og fáeinir drættir liSu yfir andit hans, nieSan
hún var aS láta höfuS hans hvíla sem allra þægilegast;
og loks var hún búin aS laga þaS til svo aö vel fór um
þaS, og hann gat ekki neitaö því, aö þaS var þægilegra
aö hvíla höfuS sitt í keltu hennar, heldur en á hinni
grýttu lyngþúfu, þar sem þaS haföi legiS.
“Þökk fyrir, Jjetta er gott,” tautaöi liann.
Svo þagnaSi hann og sagSi ekki einu orSi fleira.
Pollyanna horföi á andiit -hans meS lokuöum augum, hún
hugsaSi uin, hvort hann mundi sofa. Hún hélt í
raun réttri að/vann geröi þaS ekki. ÞaS leit helzt út
fyrir aS hann kreisti varirnar sauian til þess aö verjast
stunum, 't hvert sinn sem hann kendi til í fætinum.
Pollyönnu lá viS aS gráta rneSan hún sat þarna, og
horfSi á þenna stóra, sterka rnann, sem lá þarna hjálpar-
laus. Önnur höndin lá á lynginu og burknanum meS
kreptan hnefa, hún hreyföist ekki. Iiin hvildi magnvana
á höfSi hundsins. Hundurinn lá kyr og horfSi stöSugt
á andlit húsbónda sins. Ekki hreyföi hann sig heldur.
Tíminn leiS; sólsetriS nálgaöist og skuggarnir urSu
stærri og dekkri. Pollyanna sat svo kyr, aö þaS var eins
og hún þyröi ekki aS anda. Lítill fugl kom hoppandi ó-
hræddur í gegn um lyngiö næstum því til hennar, og
íkomi reikaSi þar í nándinni meö svörtu augun sín fest á
hundinum, sent lá hreyfingarlaus.
En loks reisti hann eyrun, lyfti upp höfSinu og þefaSi
meS nösunum; svo gelti hann einu sinni hátt og snjalt.
Á næsta augnabliki heyröi Pollyanna mannsraddir, og litlu
siöar komu þrir menn gangandi til þeirra. Þeir báru
rneS sér börur og ýmislegt fleira.
Sá stærsti þeirra, meS vingjarnlegt, nýrakaö andlit, og
sem Pollyanna vissi aS var Chilton læknir, nálgaSist þau
meS blíSu og huggandi brosi. t
“Nú, litla ungfrú mín, þú ert oröin hjúkrunarkona
hér?” sagöi hann.
“S'tSur en svo, hr. læknir,” svaraöi Pollyanna brosandi.
“Eg liefi aö eins látiö höfttö hans hvíla í keltu rnintii —
eg hefi aldrei gefiö honum minstu ögu. af lyfjum. En eg
er glöö yfir því aö eg kont hiúgaS.”
“Já, þaö er eg líka,” sagði læknirinn og kinkaSi kolli.
Svo laut hann niSttr aö nveidda manninum.
XIV. KAPÍTULI.
Magnsúþan.
Pollyanna konv fremur seint heim til kveldveröar þenna
dag, þegar John Pendleton slasaöist; en hún fékk tiú enga
sneypu 't þetta skifti.
Nancy mætti henni í dyrunum þegar hún kom.
“Nú — þaö er Jvó dálítil hugfró aö fá aö sjá ySur
heima, ungfrú Pollyanna,” sagöi hún og andaSi þungan,
eins og hún varpaöi frá sér Juingri byröi. “Klukkan er
nft rneira en ltálf átta.”
“Já, eg veit Jvaö,” svaraöi Pollýanna áköf, “en eg get
ekki gert viö Jtví — Jvaö get eg tsannarlega ekki. Og JvaS
held eg Polly frænka mtini lika segja, Jvegar hún lteyrir—”
“Hún segir alls ekki neitt,” svaraöi Nancy mjög
ánægjuleg, “því hún er farin.”
“Farin?” Pollyanna staröi á hana. “Þú átt þó ekki
viö aö eg hafi hrakiS hana burt?”
í huga Pollyönnu sveimaöi á sama augnabliki sægur
af ásakandi endurminningum frá morgun samtalinu, um
alt þetta fyrir Polly frænku óvanalega rugl um “dreng”,
“kött”, “hund”, í sambandi viö J>etta sífelda “glöS”, sem
hún átti svo bágt meö aö láta vera aS nefna.
“En, góöa Nancy! Það e,r Jvó ekki eg, senv lvefi hrakiS
hana burt?” endurtók hún allskelkuS.
“Nei, því fer fjarri. Það er ekki aö neinu leyti ySur
aS kenna,” svaraöi Nancy háöslega. “Nei, þaö er ná-
frændi hennar niSri í Boston, sem er dáinn, og svo varS
hún aS fara JvangaS. Hún fekk eitt af þessum bláu sím-
ritum eftir aS þú varst farin aS heiman v dag, og hún
kemur ekki aftur fyr en eftir þrjá daga. Er þaS ekki
ganvan? Nú veröum viS aS búa saman tvær einar í heila
þrjá daga, Jvaö veröur ganvan. Ert Jvú ekki glöö?”
Pollyanna horföi lafhrædd á stúlkuna.
“GIöö? En Nancy — þegar það er jarða^för?”
“JarSarför? Já, þaö er ekki jaröarförin senv eg er
glöö yfir, ungfrú Pollyanna; þaö er —” Nancy þagnaöi.
Hún deplaði augununv gletnislega. “En hvað sem Jjví
liSur, ungfrú Pollyanna, voruS þaS ekki þétv sjálfar, senv
kenduö mér aö leika þenna leik?” spuröi hún alvarleg og
lvátíölega.
Pollyanna leit nokkuö efandi út.
“Já, eg veit þaS ekki, Nancy,” svaraöi hún loksins.
“ÞaS er eflaust sumt, sem ekki er rétt aS beita þeim leik
viö, og jaröarfarir eru án efa eitt af því. ÞaS er ekkert
til aö gleöjast af við jar§arför.”
Nancy hló nveö sjálfri sér, svo ávölu herSamar hennar
skulfu.
“Ó, jú, áreiöanlega, ungfrú Pollyanna, viö getunv veriö
glaðar yfir því aö þaö er ekki okkar jaröarför,” sagði hún
jafn alvariega og hátíölega.
En Pollyanna hlustaði ekki á hana. Hún var byrjuS á
því senv efst lá v huga hennar, nefnilega aS segja frá viS-
burðununv í Pendleton skóginum, og undir eins og Nancy
fór aö renna grun í hvaS fyrir hafði komið, hlustaöi hún
með opinn munn, stór augu og lagði eyrun í eins góöar
stellingar og henni var mögulegt.
* * *
Dagiijn eftir mætti svo Pollyanna Jinvnvy Bean á hinum
tiltekna staS.
Eins og búast mátti viö, voru Jvaö mikili vonbrigöi fyrir
lvann, hve illa Pollyönnu gekk aS útvega honum hjálp hjá
kvenmanna styrktarfélaginu, og aö þær vildu heldur
styrkja litla heiSingjadrengi en hann.
“Já, já, JvaS er nváske eðlilegt,” sagði hann loks og
stundi. “Því þaö er oftast þannig, að mönnunv finnast
hlutir, sevn Jveir ekki Jvekkfa, skemtilegri en þeir, sem þeir ■
Jvekkja, alveg eins og nvönnunv sýnist sú kartaflan stærst,
sem liggur Jveim nvegin á fatinu ér Jveir geta ekki náö v
hana. Eg vildi að þar væri einhver sem hugsaSi unv mig
— eg á viS, aö Jvaö væri einhver i Zúlúlandi, senv vildi
lvafa mig.” ,
Alt í einu fór Pollyanna aö klappa höndunum saman.
“Já, auSvitaS Jinvmy. Þú lvefir rétt fyrir Jvér; þaS er
eina úrræSiö. Eg ætla að skrifa konunum nvínum og segja
þeinv frá kringumstæöum Jvvnunv. Þær eru nú ekki alveg
niSri í Zúlúlandi, en Jvær eru langt, langt vestur — Jvær
ertt voöalega langt í burtu, svo það stendur á sama. ÞaS
lveld eg aö þér nvundi finnast, ef þú lvefSir feröast alla Jvá
löngu leið sem eg hefi fariS.
Þaö glaðnaði yfir Jimmy.
“Heldur Jvú —< trúir Jvú því í raun og veru — aS Jvær
vilji taka nvig?” spurSi hann.
“Já, auðvitaS vilja þær JvaS, fyrst aö Jvær hérna vilja
helzt Iitla heiSingjadrengi til aS hlynna aö. Góöi, þæ&
geta aö eins ímyndaS sér, aS þú sért heiðingi. Þú
ert nógu langt í burtu til Jvess. BiS Jvú nú að eins, eg skal
skrifa þeim. Eg skal skrifa frú White — Nei, eg vil
heldur skrifa frú Jónas; frú White hefir aS sönnu ílesta
peninga, en frú Jónas gefur nvest. Já,' eg skal sRrifa
JvangaS. Eg held virkilega aS einhver af konununv í
kvenmanna styrktarfélaginu Jvar, njuivi vilja taka þig.”
“ÞaS er ágætt, en gleymdu ekki aö se'gja aö eg vilji
vinna fyrir fæöi og húsnæöi,” sagSi Jinvmy. “Eg er eng-
inn betlaraungi, og JvaS. sem eru viöskifti,, JvaS eru viS- ^
skifti.” Hann hinkraSi viS. “En — þaS er þá líklega
bezt aS eg sé kyr, jvar sem eg er — þangað til þú hefir
fengiS svar,” bætti liann viö.
“Já, auövitað,” sagði Pollyanna ákveöin. “Því Jvá
veit eg lika hvar eg get fundiö þig. Og eg er viss Um aS
Jvær taka þig—Jvá ertu nógu langt i burtu frá þeim til ]vess.\
Tók ekki Polly frænka—“HeyrSu,” greip hún fram v fvrir
sjálfri sér; “hélst Jvú aS eg væri lítil Zúlútelpa, sem Polly
frænka heföi tekið aö sér aS anna$t?”
En Jvá lvló Jimmy og hristi höfuSiS.
“Nei. Jvú ort jvó sú undarlegasta telpa, senv eg hefi
hitt,” sagSi haipv.
* * *
Þaö var lvér unv bil viku eftir tilviljanina í Pendleton
skóginunv, aS Pollyanna sagöi viS frænku sína einn
nvorgun:
“Polly frænka, get eg ekki fengið leyfi til aö fara með
magnsúpu frú Snows til annars nvanns þessa viku? Eg
held að frú Snow veröi Jvví alls ekki nvótfallin í þetta
éfna skifti.”
“En Pollyanna, hvaS er þaS nú sem þér dettur í hug?
Þú ert hiö undarlegasta —”
“Já, en Polly frænka — eg held í sannleika aö hún
hafi ekkert á nvóti Jvví,” sagiS Pollyanna áköf. “Og eg
hugsaöi, aö fyrst Jvú lætur mig færa henni súpu, þá vildir
Jvú máske láta nvig færa honunv súpu líka —• aS eins einu
sinni. Því sjáðti — að brotinn fótleggur er ekki eins og
þeir, sem ávalt liggja í rúminu, svo aS hans fótleggur
Iiggtir naunvast eins lengi í rúnvinu og frú Snows, og svo
getur hún fengiS alla magnsúpuna seinna, Jvó hann fái
hana að eins einu sinni eöa tvisvar núna.”
“Hann? Hvaðahann? Hver hefir brotið fótlegginn?
Unv hvaö ertu að tala, Pollyanna?”
Pollyanna starSi undrandi á frænku sina. Svo glaönaöi /
yfir hentvi.
“Ó, eg gleynvdi Jvví, aö þú hefir ekki heyrt JvaS. Þaö
skeöi á meSan að Jvú varst í burtu. Þaö var raunar sama
daginn og Jvú fórt til Boston, aö eg fann hann i skóginum.
Ög svo varS eg að fara og ljúka upp húsinu hatvs, og síma
eftir lækninunv og mönnununv, og halda höfSinu hans í
keltu nvinni og alt annaö. En svo bám jveir hann auö-
vitaö hcitvv, og síöan hefi eg ekki séS hann. En Jvegar
Nancy var aö sjóöa magnsúpu Ivanda frú Snow núna, Jvá
datt nvér í hug Ivve viðfeldið Jvaö gæti verið, ef eg nvætti
/ færa hotvunv lvana í staS hennar, aS eins í þetta skifti. Get
eg Jvaö ekki, Polly frænka?”
“Jú, auðvitað; þaö getur Jvú áreiöanlcga altaf,” svaraSi
ungfrú Polly kæruleysislega. “Hver sagöir Jvú að Jvetta
væri ?”
“Góöa min, þaö er maöurinn,—John Pendleton, á eg
viS.”
Urigfrú Polly þaut upp af stíilnum.
“John Pendleton!” ,
“Já, Nancy sagði aö hann héti þaS. Máske þú þekkir
hann ?”
Ungfrú Polly svaraSi Jvessu ekki, en hún spuröi:
“Þekkir þú hann?”
Pollyanna kinkaSi kolli.
“Já, eg þekki hann. Og hann brosir og talar alt af viö
mig nú oröið, því hann er aö eins afundinn útvortis, eins
og þú skilur. Já, nú ætla eg aö fara og sækja ígagnsúp-
una; Nancy var nærri búin meö hana, þegar eg kom fram
í eldhúsið yrir stundarkorni síöan.”
Pollyanna þaut af staö og var komin aö dyrunum.
“Pollyanna, hinkraö^v við,” svipur ungfrú Pollys var
alt í eiuu oröinn hörkulegur. “Eg vil ekki aö-—eg vil aS
þú farir til frú Snows meö súpuna eins og vant er. Já —
þaS er ekki meira. Nú getur þú farið.”
Pollyanna varS heldur hissa.
“Ó, já, Polly frænka, hennar veiki heldur áfram, hún
er alt af veik, svo hún getur ávalt fengiS bæSi magnsúpu
og annaö. En hann hefir aö eins brotiö fótlegginn, og
stendut ekki lengi yfir — eg á viö aS þaö batni bráöum,
því hann er nú búinn að liggja heila viku.”
“Já, eg veit þaö. Eg hefi heyrt aö hr. Pendleton lvafi
oröiö fyrir óhappi,” sagöi ungfrú Polly heldur kuldalega.
“En — eg skeyti ekki um aö senda magnsúpu til John
Pendleton, Pollyanna.”
“Nei, eg veit hann er afundinn — útvortis,” viöur-
kendi Pollyanna hnuggin, “svo þaö er máske eölilegt að
þér geðjist ekki aö honum. En eg þarf ekki aS segja aö
súpan sé frá þér; eg get sagt aS hún sé frá nvér. Mér
geðjast aS honum, skal eg segja þér. Eg væri glöS ef eg
gæti sent honunv magnsúpu.”
Ungfrú Polly hristi þöfuöiö, allvandræðaleg á svip.
Alt í einu sneri hún sér að Pollyönnu og spurði meö und-
arlega rólegri rödd:
“Veit hann —- veit hann hver þú ert, Pollyanna?”
Litla stúlkan stundi.
“Nei, eg held ekki. Eg hefi sagt honum nafn mitt, en
hann nefnir þaS aldrei — ekki v eitt einasta skifti.”
“Veit hann hvar Jvú — hvar þú átt heima?”
“Nei, þaS veit hann ekki, því þaö hefi eg ekki sagt
honunv.”
“Hann veit þá ekki að þú ert systurdóttir mín?”
“Nei, það veit hann ekki.”
Nú varð augnabliks kyrö. Ungfrú Polly horföi á
Pollyönnu, en augun horföu í fjarlægö, svo JvaS var eins
og hún s^ei hana ekki þráft fyrir þaS. Þaö var sem litla
stúlkan stæöi á glóö, hún lyfti fótunum á víxl; hún stundi
aftur allhátt, bara af ákafa eftir aS geta farið af staö.
Þá kiptist ungfrú Polly viS.
“Gott, Pollyanna,” sagöi hún meS Jvessum undarlega
róm, sem var svo ólíkur hennar vanalega róm; “þú getur
—þú getur farið með magnsúpuna til hr. Pendleton.' En
þú skilur það, hún er frá Jvér, en ekki mér. Skilur þú
mig? Þú nvátt ekki láta hann halda aö súpan sé frá
öörunv en Jvér.”
“Já-já, Polly frænka! Nei-nei, Polly frænka! Þús-
und þakkir,” hrópaSi Pollyanna gleöigeislandi og hvarf
út úr dyrunum.
TÍV. KAPITULI.
ite-
Chilton lœknir.
Hinir þungu, IieiSursverSu, gráu steinveggir hússins,
litu alt öSruvísi út fyrir augum Pollyönnu nú, heldur en
í fyrra skiftið þegar hún heinvsótti Pendleton heimiliS.
Gluggarnir voru opnir; kvenmaöur var aS viðra fötin i
garSinum bak við húsiS, og léttivagn læknisins stóö fyrir
franvan aSaldyrnár.
PoIIyanna gekk upp tröppuþrepin og hringdi dvra-
bjöllunni.
Lj'ósrauöur, slétthærSur lítill hundur konv hlaupandi
tipp tröppuna á eftir henni, og dinglaSi rófunni kunning-
lega til hennar. Svo kom konan, sem verið haföi aö
hengja upp fötiri í bakgaröinutn og lauk upp fyrir henni.
“AfsakiS; eg kem aöeins meö dálítig af magnsúpu
handa hr. Pendleton,” sagöi Pollyanna kurteislega.
“Kæra þökk,” sagöi konan, og rétti fram hendina til
aS taka á nvóti skáiinni, sein litla stúlkan hélt á meö báðum
höndum. “Magnsúpa? Og frá hverjum á eg aS segja aö
lvún sé ?”
Læknirinn konv franv í ganginn í þessu augnabliki.
Hann heyröi hvaö konan sagði og sá vonbrigSasvipinn á
andliti Pollyönnu. Hann gekk hratt til þeirra.
“Ó, er Jvetta nvagnsúpa?” sagöi hann vingjarnlega.
“Þaö er ágætt; og máske þig langi til aö heilsa sjúk-
lingivunv líka?” ,
“Já, þökk fyrir hr. læknir,” svaraöi Pollyanna hinvin-
glöS. Læknirinn kinkaði kolli til konunnar, sem lvlýSin en
ósegjanlega mikiS undrandi leiddi Pollyönnu inn ganginn.
Ungur maður /hjúkrunarþjónn, sem kallaður haföi ver-
iö frá næsta bæ gegnunv sínvaj kotn aö i þessu, og sagöi
undrandi, já, næstum hræddur:
“En, hr. læknir, Pendleton er búinn aö skipa svo fyrir
aö enginn — hreint enginn megi koma inn til hans.”
“Það veit eg vel,” svaraSi læknirinn óbiltfgur, “en það
er eg sem gef skipanir nvínar, og eg tek aS mér ábyrgSina.
Þér vitið Jvaö ekki, en þessi litla persóna er betri en full
flaska meS hressandi lyf fyrir daginn. Ef nokkur eöa
nokkuö g£tur komiö sjúklingnum i betra skap í dag, þá er
Jvaö hún, og Jvess vegna vil eg aö hún fái aö koma inn til
hans.”
“Á? Hver er hún Jvá?”
Eitt augnablik stóö læknirinn hikandi.
“Hún er systurdóttir vel Jvektrar konu lvér í bygðinni.
Nafn hennar er Pollyanna Whittier. Eg — eg hefi ekki
Jvá ánægju aö Jvekkja þessa litlu unjjfrú neitt til nvuna enn
Jvá; en JvaS eru nvargir af sjúklingunv mintim senv Jvekkja
haná — þeinv og nvér til hamingju.”
Hjúkrunarþjónninn lvrosti.
“Einmitt jvað? I hverju er Jvá Jvetta furöulega liress-
ingarlyf hennar innifaliö?” spuröi hann.
Læknirinn hristi höfuöiö.
3
EDDY’S
ELDSPITUR
Jafnvel þó þær hafi hækkað í verði, sem stafar af
því að ýmislegt sem til þeirra þarf hefir stigið ttpp, eru
þær þó eins góðar og áreiðanlegar og að undanfömu _
eins og þær hafa fengið orð fyrír.
Biðjið ætíð um
EDDY’S ELDSPÝTUR.
Eg sakna svo margs
Fjölda nvargs eg sakna, sem áður fyrr eg ann
þá æskuljós og gleði í hjarta mínu brann.
Sumarnætur íslenzkrar sakna eg þá
er svartamyrkur umvefur hauður og lá.
Fjallanna eg sakna, sem hefja tind vö tind
meö tignarsvipinn fríöa í himins tæru lind;
kuldaleg þau eru, meS klungur, ís og snjó
en konunglega göfgi þau bera meö sér Jvó.
Fljótanna eg sakna, sem falla í kaldan nvar,
og fossanna, sem drynja í gljúfrum hér og þar ^
minna þeir á landnemans hreysti,.þrótt og Jvor
þá við honum blasti hiö fyrsta íslenzkt vor.
Blómanna eg sakna, sem breiöan skrýSa dal
og brosa móti röðli úr laufgum skógarsal,
þá daggarperlur glitra á grænum engjateig
og grösin í sig drekka Jvá tæru lífsins veig.
Fuglanna eg sakna, senv fljúga um himingeinv
og færa líf og gleöi til móöurjaröar heim, .
þeir unga og gamla vekja af vetrar löngum blund
til vinnu alla kveðja um bjarta morgunstund.
Fjölda margs eg sakna, sem ungur fyrr eg ann
þá æskuljós og gleöi í hjarta mínu brann.
Mín er hugsun bundin viö þaö sem islenzkt er
einungis sem gestur eg dvel í landi hér.
h. J.
Dánarfregn
Og
stutt œfiágrip Agötn Magnúsdóttur.
Eins og getið er um í “Lögbergi”
er út konv 15. febr. s. 1. (30. árg. nr.
7), andaðist aS heimili sonai; síns,
Magnúsar E. Grandy í bænum Blaine,
Wash. 1. jan. 1917; ekkjan Agata
Magnúsdóttir.
Hún var fædd 14. des. 1830 á Sandi
í ASalreykjadal í Suður-Þingeyjar-
sýslu. Foreldrar hennár voru þatt
lveiSurshjónin: Magnús Guðnvunds-
son yfirsetumaSur og Hallfríður
Skúladóttir. Hún ólst upp hjá for-
eldrunv sínum, alt þar til hún giftist
Einari Grínvssyni frá Kro&i t Ljósa-
vatnsskarði. Þau byrjuSit búskap á
ÓfeigsstöSunv í Köldttkinn, og bjuggti
Jvar í 6 ár. Þaðan fluttu jvatt aö
Björgum í sömti sveit, og bjuggti Jvau
Jvar i 12 ár, en þá misti hún mann sinn,
og flutti hún þá að Landamóti í
sönvu sveit, og dvaldi hún Jvar aö nvig
minnir í tvö ár. ,
Þau hjón Einar og Agata sál. eign-
uðust 7 börn, Jvrjá pilta og fjórar
stúlkur, og eru Jvatt ölbá lífi: jvau eru
Jvessi: Magnús E. Grandy, kvæntur
Margréti Jónsdóttur frá Nýjabæ í
Vestnvannaeyjum; Einar F.. Grandy,
kvæntur Katrínu SigurÖardóHur, og
búa þau í Wynyard, Sask.; Sigríður,
gift Mr. Friöbirni FriSrikssyni frá
Krókunv í Fnjóskárdal í Stiður-Þing-
eyjarsýslu og búa Jvau nú í Manchest-
er, Washington.
Fjögur af börnuntim eru heima á
sinni kæru feðrafold, og eru Jvau:
Arngrimur, kvæntur Jónínu Krist-
jánstlóttur? frá Stöng í Fljótsheiði
i Suður-Þiivgeyjarsýsltt. Anna, gift
Vigfúsi Vigfússyni Halldórssonar frá
Krossi í Ljósavatnsskaröi í Suður-
Þingeyjarsýslu. Bóthildur, gift Árna
Kristjánssyni frá Finnstöðtim í Köldu-
kinn i sömti sýslu. Kristbjörg, gift
Friðgeiri Kristjánssyni, bróöur Árna
nvanns Bóthildar. Öll búa þau i Þing-
eyjar og Eyjafjarðarsýslum, en eg
veit nú ekki meS vissu á hvaöa stöö-
um. ,
AriÖ 1883 iuttist Agata "ál. til
Amerikn, ásamt börminv sintinv Jvrem-
ur og tengdasyni. Hjá börnum sin-
tinv og skyklfólki dyaldi hún á vixl,
cftir að til Ameríku kom. F.in 14
siöitstu ár æfi sinnar, dvaldi hún al-
gjörlega hjá Magnúsi syni sintnn og
konu lvans Margréti.
Agata sál. var ni:/ta skynsönt kona,
og vel gefin til munns og handa. En
eins og viö vildi brcnna á Jveim ártim.
er hún var aö alast upp, Var tilsögn i
bóklegum fræöunv litil, og í hannyrð-
ttm líka, ef JvaS ekki voru embættis-
manna-dætur. Þeir fengu aö heyra
|vaS á jveim árum piltarnir “aö ekki
yrði bókvitið í askana látið”. Og
Jvá var JvaS ekki síöur, að þaÖ klyngdi
i eyrunv stúlknanna, ásaint skenzyrö-
um, aö jvær mundu hvorki veröa
sýslunvanns eöa biskupsfrúr o.s.frv.
Hin framliöna naut Jvví lítillar til-
sagnar. En af því aö gáfurnar vóru
til og hún aS upplaginu mjög bók-
hneigö, þá var hún þrátt fyrir alt
svo mjög bóklesin, aS v'art var sú
bók til á íslenzku máli, aS hún annaö-
hvort heföi ekki heyrt hetvnar getiö
eSa lesiö hana sjálf. Magnús faöir
hennar, var bókamaSur mikill og
fræöimaSur með afbrygöum af leik-
manni tij, og átti hann mikiS bóka-
safn. SagSi hin framliSna mér Jvaö
sjálf, aö oft hefði hún í fristundum
sínum, veriS aö grúska í bókunv föS-
ur síns. Hún tcunni fingrarím, og
sagöist hún hafa lært JvaS af bók, sem
faðir sinn heföi átt, og mun þaS hafa
verið fingrarímsbók Jóns biskups
Arasonar.
Agata heitin var rnæta vel hagmælt.
en fór næsta dult meS þaS; enda eru
margir hagyrðingar í ætt hennar, já.
og meira segja skákl. Vil eg nafn-
greina Jvessa: Gisla í Skörðttm og
Arngrím inálara son lians og Jvá ekki
sizt þá Sandbræöur: GuSmund FriS-
jónsson á Sandi og Sigurjón Friö-'
jónssoij, sem báðir erti, hvor upp á
sinii máta, snildarskáld.
Á síSustú árum sínunv las Agata sál.
allar |vær bæktir, sem hún náSi í, og
hún áleit að væru Jvess virði aö lesa.
Sérstaklega hafði Ivún ánajgju af aö
lesa ljóðabækur eftir góöa höfunda;
og JvaS kom enginn að tómum kofun-
unv, Jvegar unv skáld íslenzku Jvjóöar-
innar var aÖ ræða, um Jvau öll var hún
fróö og nvinnug. Enda var JvaÖ
hennar stærsta unun, aö handfjalla
ljóöabcektrr okkar íslenzku stórskálda.
Dagblöðin íslenzkti las lnin af
mestu kostgæfni, og Jvað eftir aö hún
var oröiiv veik. Enda haföi hún
ágæta sjón fyrir sinn háa aldur, alt til
síðustu stundar.
Agata sál. var trtirækin kona, hún
liaföi óbilandi og sterka trú á guö og
frelsara sinn Jesúm Krist.
Dettur mér að endingu i hitg eriml-
iS hans Gests sá). Pálssonar:
“Þó eg fengi allan auð,
völd og dvrö og vinahylli,
veittist skáldfrægö heims og snilli,
sanvt væri’ æfin auö' og snauð
ef eg inætti ei muna þig,
hlúa’ aS Jvér í Ivjarta mínu,
hlynna að öHu nvinni þínu,
iiÁjðir elska, elska Jvig.”
• Magnús E. Grandy.
2,573 skipum sökt.
Tvö Jvústind, fimm hundruð, sjötíu
og Jvremur skipum liefir veriö sökt
síöan stríöiö hófst; án Jvess að talin
séu herskip. F.r J>að 10% af öllum
verzlunarskipum, sem til voru í heitvii
1. ágúst 1914. Sanvtals voru Jves'i
skip 4,811,100 snválestir. Meira en
helming þessara skipa áttu Bretar.
Samtals liafa bandamenn átt aí
Jveinv 75%, Þjóöverjar og félagar
Jveirra 20% og hlutlausar þjóðir 5c/ .
Þessi skýrsla er gefin út í Naw York
1. piarz í blaðinu “Journa! of Com
nverce”.