Lögberg - 08.03.1917, Síða 4

Lögberg - 08.03.1917, Síða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MARZ 1917 £ HI SPRINC&j 9 ili CATAtOGUE N«S3 » M«rr CANAO, NORTHERN CROWN BANK Höfuðotóll lðggiltur $6,000,000 Höfuðstóll grciddur $1,431,200 Varasjóðu......$ 715,600 Formaður - -- -- -- - Slr I). H. McMIIjIjAN, K.C'.M.G, Vara-íormaöur - -- -- -- -- Capt. WM. R0BIN80N Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G. J. H. ASHDOVVN, W. R. BAWLF E. F. HUTCHINGS, A. McTAVISlI CAMPBELL, JOÍIN STOVEIj Allskonar bankastörf afgreldd. Vér byrjum reikninga við einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir. Avlsanir seldar til hvaSa staSar sem er á íslandi. Sérstakur gaumur gefinn sparisjéSsinniögum, sem byrja má meS einum dollar. Rentur iagSar viS á hverjum sex sem byrja má meS 1 dollar. Rentur lagSar viS á hverjum 6 mánuSum. T- E. THORSTEINSSON, Ráð*maður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., - Winnipeg, Man. r7a^r^r?éSir?éST7sÁir^^'r^ir?éN^r7éÁir^rýiÝi^r(^ og móöir hennar áttu heimaÁ svolitlu húsi rétt við skógarjaðarinn, og þeg- ar þær gátu ekki lengur fundiö neitt vatn að drckk^ varð veslings móSir litlu telpunnar veik af sótthita, og hún var alt af aS biSja ,um aS dreypa á köldu vatni, þangaS til Htla stúlkan gat ekki lengur boriS þaS og tók litla tinsleif og hélt af staS alein út í ditnma nóttina. Hún hélt áfram og áfram gegn um myrkviSinn og leitaSi alstaSar aS litlum læk eSa uppstrettu, Það er góður keimur að brauðinu sem búið er til úr heimsins bezta hveiti, en það er PURITV FLOUR More Bread and Better Bread Allir reikningar þess og bækur voru fyrirvaralaust heimtuS til yfirskoSun- ar, þegar félagiS átti sízt von á og eftir nákvæma rannsókn, þar sem reynt var meS öllu móti aS finna eitt- hvaS tortryggilegt var þaS sannaS aS alt var í betra lagi en dæmi séu til um Slík félög. Þess má því vænta meS fullu trausti aS verkiS verSi samvizkusamlega af hendi leyst í alla staSi og mönnum veitt vinna viS þaS samkvæmt því, sem sanngjamt er, án tillits til nokk- urs annars. Stóra sleifin. . Bftir G. Faulkner. Eitt heitt sumarkveld sátu börn og móSir þeirra á hlaS-svölunum og voru aS horfa á stjörnurnar blikandi á himninum. “Líttu á stóru sleifina,” sagSi einn af drengjunum; “hvaS hún er fjarska björt í kveld. SérSu þessar tvær stjörnur þama þær eru leiSarstjörnur og vísa alt af beint á NorSurstjörn- una? ÞaS er stjarnan sem farmenn- irnir fara eftir, þegar þeir sigla skip- um sínum yfir höfin.” “Já”, sagSi eitt af yngri börnunum, “eg sé NorSurstjörnuna fjarska vel núna. Veiztu, mamma, þeir sögSu okkur í skólanum, aS á Englandi sé Sleifin köIluS KarlsreiSin, ’því reiS þýSir vagn; en mér sýnist þaS ekki vera neitt líkt vagni, sýnist þér? “Nei”, svaraSi stóri bróSir; “eg er því sammála, systir, þaS er ekkert likt vagni, og ekki er þaS heldur líkt birni, og þó kalla þeir þaS stundum Stóra björninn, og smærri stjarna- klasann rétt hjá kalla þeir Litla björninn. “Mér sýnist þaS hreint ekki líkt neinum bimi”, sagSi minsta stúlkan. “En mér sýnist þaS vera Hkt stórri sleif og smærri stjörnuklasinn er eins og lítil sleif.” Æ, mamma, vertu væn og gefSu okkur söguna um þaS? “Já”, sagSi móSir þeirra, “eg skal segja ykkur æfagamla sögu, sem hún amma mín sæl var vön aS segja mér þegar eg var lítil telpa: “Einu sinni, fyrir langa-löngpi, var óttalegt hallæri um alt land. Sólih var svo skelfing heit, aS hún þurkaSi upp allar ár og læki, og af því sem ekkert regn féll í marga dagj. þjáSist fólk ógurlega af þorsta. Lítil stúlka THE DOMINION BANK STOFNSETTUK 1871 Höfuðstóll borgaður og varasjoour . . $13.000,000 Allar eignir......................... $87.000,000 Beiðni bœnda um lán til búskapar og gripakaupa sérstakur gaumur gefinn. Spyrjist fyrir. Notre Dame Branch—W. M. HAMHjTON, Manager. Selklrk Branch—M. 8. BITRGGR, Manacer. fögbri-g Gefið út hvern Fimtudag af The Col- umbia Pre*s, Ltd.,Cor. William Ave. & Sherbrook Str., Winnipeg, Man. TALSIMI: CARRY 2156 SIG. JUL. JÓHANNESSON, Editor J. J. VOPNI, BusinessJVIanaiter Utanáskrift til blaðsina: TljE OOLUViaiA PRESS, Ltd., Box 3172, Winnipeg, Har\. Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LOCBERC, Box 3172 Winnipeg, íjan. VERÐ BLAÐSINS: $2.00 um árið. Hvað er stjórnin að gera?_ ii. Verkamanna löggjöfin. Eitt af aðalköllun hverrar góðrar stjórnar er það að sjá um hag verkafólksins. Yfirborð allra borgara landsins er verkafólk. Um hag þess hefir löngum verið lítið hugsað, nema nokkra daga fyrir hverjar kosningar. peir menn hafa því miður verið of margir í stjómmálum þessa lands, sem hafa farið eins með fólkið og hjartalausir harðstjórar fara með skepn- ur sínar. peir hafa þann sið að kvelja skepnur alla æfi nema stuttan tíma áður en þær eru seldar til slátrunar. pá eru þær f itaðar og þeim látið líða vel. Stjórnmálamennimir margir fara eins með fólkið. pví er heitið öllu fögru og stundum gefn- ar gjafir og það alið vel rétt fyrir kosningar. En svo verður það í launaskyni að ganga eftir vissri götu að atkvæðaborðinu og hegða sér þar á vissan hátt, hvað sem vilji og sannfæring segir. J7ví er slátrað sjálfstæðislega við atkvæðaborðið. pað er því eins og að koma út í sólskin og heið- ríkju eftir myrkur og kulda, þegar þjóðinni hlotn- aðist sú gæfa að fá góða stjóm. Verkafólkið í Manitoba hefir ástæðu til þess að bera höfuðið hátt og lofa gæfu sína. Löggjöf sú sem s^mþykt var á þinginu í fyrra og gekk í gildi nýlega er svo mikils virði fyrir verkafólkið í fylkinu, sérstaklega í bæjunum að vert er að veita henni athygli. ‘Skaðabótalög verkamanna” heita lögin, og 19. Allir vinnuveitendur verða að láta nefndinni í té nöfn þeirra, sem hjá þeim vinna og segja hversu há séu laun þeirra. 20. Félag eða vinnuveitandi, sem van- rækir að tryggja sig, verður að greiða $2Q0 sekt fyrir hvem dag sem það dregst. 21. pegar slys ber að hönflum, sem ann- aðhvort orsakar dauða eða algerða fötlun frá vinnu verður verkveitandi að gefa fulla tryggingu fyrir framtíðargreiðslu skaðabót- anna. 22. Skaðabótafé þetta má taka lögtaki, eins og hverjá aðra skuld. 23. Til þess að standast kostnað við þessi lög, verður hvert ábyrgðarfélag að greiða nefndinni 7j4% af iðgjaldi því, sem það tek- ur af þeim sem tryggir sig bjá því. 24. pegar menn veikjast við vinnu sína og veikin verður talin orsök af vinnunni, þá skal borga þeim sömu skaðabætur og fyrir slys. Sama er að segja ef menn deyja af veiki, sem þeir fengu við vinnu og vinnan var orsök veikinnar. f stuttri ritgerð er ekki hægt að lýsa full- komlega eins mikilvægum lögum og þessum. En það sem hér hefir verið sagt, gefur mönn- um væntanlega hugmynd um gildi laganna. Eru þau svo miklar réttarbætur að þau mega teljast stórvirki. Islenzkt þjóðerni. pað er í mörgu innifalið. pað er ótal margt sem gera má til þess að halda við ís- lenzku þjóðerni. Alt það, sem heldur við endurminningum máls og þjóðar, lands og lýða. Alt það sem virðingu vekur fyrir þjóðinni og einkennum hennar; alt það sem nálægir oss heima þjóð- inni; alt það sem styrkir , tengir þjóðarbrot- in saman — já, alt þetta, er til þess að halda við íslenzku þjóðerni. fslendingur hér í bænum hefir nýlega lokið við verk, sem sannarlega snertir ís- lenzkt þjóðemi og ætti að verða því til efl- ingar. Maðurinn er p. p. porsteinsson, en verkið er stór máluð mynd, sem hefir verið skrautprentuð (lithographed). Hér er stutt lýsing á þessu verki: Alls er spjaldið 19x25 þ, en myndin sjálf 15x21 þ. Aðallega er þetta mynd af Vil- hjálmi Stefánssyni; stór mynd og tilkomu- mikil; neðan undir henni er mynd af Huldár- hvammi, fæðingarstað landkönnunarmanns- ins. Uppi yfir mynd Vilhjálms er skrautrit- Til vinstri við fslandsmyndina eru myndir af tveimur mönnum að slá með orfi og Ijá og hjá því rituð orðin: “Vestan hafs í fyrri daga.” Til hægri þar á móti er maður að slá með sláttuvél með tveim- ur hestum fyrir og þessi orð hjá: “ísland nú á dögum vestra.” f hominu neðst til vinstri er íslenzkur bóndabær, hestar og fólk á túni. par er þetta skrif- að: “íslenzki torfbærinn er safngeymir mannvits þess, er lýsir sem viti fram á sæinn til glöggvunar farmanninum”. Til hægri beint á móti er mynd af “frumbýli vestra” og þar er þetta skráð: “Frum býingsárin eru stríðs- og sigur ár íslendinga í Ameríku. Aldrei hefi^ íslenzk þrautseigja sýnt betur þanþol sitt.” Uppi yfir þessari mynd er málað stórt og reisulegt hús og þarritað: “Nýja húsið vestra” Af þessari ófullkomnu lýsingu má sjá hvílíkt heljarverk það er, sem lagt hefir verrið í myndina og hversu margbreytt hún er, pað er ekkert vafamál að hér er sett fyrir íslenzkt auga í veru legum dráttum margt það, sem dýpstar rætur á í þjóðlífi voru og ætti það að geta verið til þess að halda við fomum og frónsk- um endurminningum. að: “íslenzkur frömuður”, en nafn hans vemda verkafólkið meira og betur en nokkrum I líku letri undir myndinni. komið til hugar fyrir fám árurru Huldárhvammur er bær í Ámesbygð i Pað er ekki trulegt, en þo er það satt að ver XT„,. , ,j. , . höfum talað við nokkra verkamenn, sem ekki hafa y!a íslanck ^r husið sem hann fæddist 1 veitt þessum lögum svo mikla eftirtekt að þeir fynr löngu brunmð og hefir venð bygt ann- viti hvemig þau eru. að hús á jörðinni, þar skamt frá; en geisli Er það skaði og illa farið. Verkamenn þurfa sést á myndinni þar sem fæðingarstaður að vita um þær kröfur, sem þeir löglega geta gert j^jjg var á hendur auðfélögunum eða öðmm, sem þeir vinna AT * . . , . , * fyrir ef þeir slasast. Neðst a myndinm er fsland og a það Aðalatriðin í þessum lögum eru þau sem hér letraðar þessar setningar: “Svo traust við segir. fsland mig tengja bönd að trúrri ei binda son 1. pegar maður deyr af slysum og lætur eftir við móður” og “Drúpi hana blessan drottins sig ekkiu en engin börn, fær ekk.ian $20 á mánuði á um d heimsins alla”. a meðan hun lifir, ef hun ekki giftist aftur. . . , , ,. . ,. , ,, ... 2. Ef hún giftist aftur fær hún í eitt skifti I Fra íslandsmyndinm liggur taug ut til fyrir öll tveggja ára borgun, og skal henni afhent beggja handa, er hún stundum sýnileg, en það innan mánaðar frá giftingardegi. hverfur öðru hvom að baki annara mynda, 3. Ef sá er slasaðist og dó lætur eftir sig en kemur svo saman efst og þar eru letruð ekkju og böm, fær ekkjan $20 á mánuði sjálf og orðin. “Tengitaug ættiarðarinnar”. auk þess $o a manuði fyrr hvert bam mnan „ ~ , ,, . , . , sextán ára. pó fær hún aldrei meira en -40 á Ftst 1 h°rni myndarinnar til vinstri hand- mánuði alls. ar eru uppdrættir, sem tákna fomhugmynd- 4. Ef hinn dáni lætur eftir sig börn en ekki ii’ um Thule; en það er elzta nafn á íslandi og ekkju, þá fær hvert barn $10 á mánuði, þangað I þyðir sólareyjan. í þennan kafla er skráð til það er 16 ára. pó má sú upphæð ekki fara yfir erindið: “Fjarst í eilífðar útsæ vakir eylend- $40 á mánuði. petta gildir jafnt, hvort börnin eru an Hn > nóttlaus voraldar veröld, þar sem hjónabandsböm eða ekki. viðsynið skín.” 5. pegar hinn látni lætur eftir sig annað Efst til hægri á móti þessum kafla er ís- skyldulið en það, sém hér hefir verið talið, þá ber lenzki fálkinn sitjandi á kletti og horfir yfir þeim sanngjörn upþhæð ög í hlutfalli við það fjár- sólaruppkomu Unga íslands, þar sést eimreið, hagslega tap, sem þeir hafa biðið við fráfall hins skip og verksmiðjur í fjarlægð og eru þar rit- dána; en ekki skal það vera meira en jafnt því uð orðin: “Fólkinn er íslands skjaldar merki”. er foreldrar fá. $20 á mánuði. og ekki yfir $30 alls. Efst á miðri myndinni er Eimskipafloti 6. pað er þó ákveðið að ekki fari þessar skaða- íslendinga; sjást þar tvö skip; til vinstri er bætur yfir 55% af því kaupi, er hinn látni vann mynd af Gimlibæ með eimreið á norðurleið, fyrir. og lögin gilda einungis um þá, sem ekki | en til hægri er ritað: “Ferðalög fyr og nú hafa haft hærra kaup en $2,000 á ári. 7. pegar maður slasast svo að hann verður með öllu ófær til þess að vinna sér brauð, bera honum 55% vikulega eða mánaðarlega af því kaupi. sém hann fékk allan þann tíma, sem hann er frá verki, hvort sem það er æfilangt eða um stundar sakir. 8. pegar maður slasast og verður aðeins að nokkru leyti ófær til vinnu bera honum 55% af mismuni þeim, sem eru á vinnugildi hans fyrir I verksmiðju, gufuskipi og eimreið, flugvél og og eftir slysið. bifreið; en fyrir neðan þær myndir er teikn- 9. ' Sanngiarnan kostnað fyrir læknishjálp, ing af Gullfossi, Goðafossi, Skógarfossi, Geysi hjúkrun o. s. frv. og útfararkostnað þegar dauða og Heklu. ber að höndum, verður verkveitandinn einnig að Á móti þessu hinumegin er myndskýrð greiða auk skaðabótanna. vísan: “ó, þú fjalldrotning kær, settu sann- 10. pegar vinnugildi manns minkar ekki leikann hátt, láttu hann sitja yfir tímanum meira en 10% skal vinnumanni borguð ákveðin djarfan að völdum, svo að tungan þín mær upphæð í eitt skifti fyrir öll, nema því aðeins að beri boð hans og mátt, eins og bylgjandi nefnd sú er þessi -mál hefir með höndum álíti norðurljós fjarst eftir öldum; Við öfundum annað hagkvæmara fyrir hinn slasaða. soninn, sem á þig að krýna; við elskum hvem 11. Réttur manns til skaðabóta og skaðabóta- gimstein, sem þar á að skína. Fram á tím- upphæð skal ákveðinn af hlutaðeigandi nefnd, en anna kvöld, raðist öld eftir öld, gamla ísland, ekki skal málið tekið fyrir dómstól. sem tindrandi stjörnur í krónuna þína.” 12. Verkgefandinn verður samkvæmt þessum Með þessari vísu eru ýmsar fagrar mynd- lögum að tilkynna nefndinni innan þriggia daga ir; þar á meðal íslenzk norðurljósa nótt. þegar einhver sem hjá honum vinnur slasast þann- Fjögur landnám eru umhverfis myndina ig að vinnugijdi hans minkar tið. | af Vilhjálmi, sitt í hverju homi: 1. Ingólfur 13. Verkamaðúr sem slasast verður að til- kynna vérkveitanda slysið innan hæfilegs tíma og áður en hann fer sjálfkrafa úr þjónustu hans; sömuleiðis verður hann að tilkynna nefndinni., , Kröfur um skaðabætur verður hann að tilkynna Stefansson yfirgefur Karluk a leið til lands- innan sex mánaða. ins nyfundna og sjast þar hundasjeðar og 14 Stjói^in hrfir útaefnt nef"d ma™a til Vilhjálms til vinstri þess að hafa þessi ma • er mynd af sagnaritaranum með fjaðrapenna bæði verkgefanda pg verk>iggjanda eyðubloð til þ*ta rita8. «Sagnariturum vorum eigum þess að f> lla ut og y 1 a \> vér að þakka ódauðleik íslenzku sálarinnar og logmannaflækja komist þar að. upprisu andlegs lífs á Norðurlöndum”. Fyrir 15. Nú lætur verkgefandi annan mann fram- neðan þetta er mynd af ríðandi manni, mönn- kvæma verk fyrir sig og hefir sa menn í vinnu. um með talsímatæki; menn að lesa við kerta- Ef einhyer þeirra slasast verður sa er verkið hafði jjðs og. aftur vig rafjjós; eru þar rituð þessi upph&flc^ 2>ð borga skaðabsBtur. En krafíst ^Gt- qj*q • ^^Vcstra fyr nú ur hann endurgreiðslu þeirra frá hinum síðar. 16. Allar skaðabætur eru greiddar nefndinni, en hún afhendir þær hlutaðeiganda. 17. Allir sem menn hafa í vinnu verða að hafa ábyrgð og afhenda nefndinni ábyrgðarskjalið I eru j-jfuð þeSsi orð: “Bamslöngun sú, til tryggingar. ' , , er ýtir bátnum frá landi út í strauminn, er 18. Til þess að skaðabætur verði greiddar taf- jjin 8jvalían(1i þra mannsandans að sækja á- arlaust verða öll abyrgðarfelog, sem þannig fram að eiiífu út á djúp hins óþekta og leita tryggja vinnuveitendur að afhenda nefndmni1 hæfilega fjárupphæð. Þinghúsið Um þaö er getiö á öSrum stað 1 blaðinu að þinghúsið verði fullgert af McDiarmid félaginu. ÞaS félag er að góðu kunnugt og ekki sízt meðal íslendinga. Það er eina stórfélagið hér í þeirri grein, sem íslendingur hefir mikil völd í. Þorsteinn Borgfjörð lándi vor er þar meðal þeirra sem mestu ráða og er það gleðilegt fyrir oss vegna þess að hann er alment viðurkendur af öllum íslendingum ekki einungis fyrir dhgnað og framsýni, heldur einnig fyrir sanngirni og lipurð. Þetta félag fór í gegn um þá eld- raun fyrir fáum dögum í sambandi við nýju Fullertonkærurnar að vafa- samt er hvort nokkurt annað félag hefði staðist slíkt jafn vel. vestan hafs” og sést þar gangandi maður | með poka á baki; uxaæki og jámbrautarlest. Til vinstri handar er skráð þetta ^rindi úr Aldamótaljóðum H. Hafsteins: “Sé eg í anda I knör og vagna knúða, krafti, sem vanst úr fossa þinna skrúða; stritandi vélar, starfs- menn glaða og prúða, stjórnfrjálsa,þjóð með I verzlun eigin búða.” Er þessi mynd skýrð með * myndum af sér ísland, og er þar víkingaskip, 2. Eiríkur rauði finnur Grænland; þar er einnig vík- ingaskip, 3, Leifur hepni finnur Vínland, þar I er þriðja víkingaskipið og 4. 'Vilhjálmur Hinu megin á móti myndinni eru böm að leika sér við vatn; er það piltur og stúlka og hundur hjá; á rennur út í vatnið, en pilturinn er að hrynda ofurlitlum báti út á vatnið. par að nýjum himni og nýrri jörð.” d£l liiöil mm iuiiit GEN ER'AL i uo — OUR BIG FKINúandÖUMM ÍSt R E/ÁbY FOR \ I TITrV M) ffi MEIRA TÆKIFÆRI FYRIR ÞIG =• BETRA EN N0KKRU M SINNI ÁDUR J Íc! Andi vorslns, lífsins, gróö* ursins og framsóknarinnar sést A hverri blaBsíBu á vor og sum- a.r verðskrá vorri 1917. Hún er stserri en áóur, íull spjald-yzzn anna á milli meö lýsingum og myndum af vörum, sem kaup- 's- endur vorir hafa fengiö á öll- j= um mörkuðum og verði aðdá- anlega sanngjörnu, þegar at- hugaðlr eru erflðleikar á fram- leiðslu og flutningl. HInar|«afc miklu þarfir striðsþjóðanna ~ takmarka að mlklu leyti það — sem hægt er að fá af efni tll (Z öruframleiðblu. Pað er aðeins vegna vorra góðu og fullkomnu tækja til sölu, kaupa og sam- bands við hinar miklu mlð- stöðvar í Ameríku, Evrópu og Asíu að vér höfum getað safn- að saman nógu til þeas að framleiða það sem sýnt er I ==■ verðskránni. T. EATON C°L Skrjfið eftir vor- og gum ar verðskrá. vorrl WiNNIPEG LIMITED CANADA Þitt er tækifœrið í nýju vor- bókinni okkar. T»egar þú kaup- ir annað hvort handa sjáfum þér eða til heimilisins, finnur þú skýrt I þessari nýju verð- skrá úrval, sem erfitt er að jafnast við, af fötum handa konum og körlum og börnum og muni til helmili8 nauðsynja, svo sem húagögn, gólfdúka og gluggablæjur, veggjapapplr og mál. AkuryrkjuáhÖld hin beztu og sterkustu; aktýgi, sem end- ast afar vel o.s.frv. Jafnvel enn mera virði on hinar miklu vörusýningar er það, að alt er með hinu vanalega EATON’8 verði, eins ódýrt og gæði hlut- anna leyfa. Hafir þö ekkl fengið eintak af þessari bók, sero send var með p»6sti fyrir fjórum vikum, pa láttu okkur vita það, og vér skulum láta senda þér hana tafarlaust. Skrifið eftir vor- og sum- ar verskrá vorrL Vor sameinaða fræ og matvöruskrá hefir verið send út lega fyrir fjórum vikum síðan. Ef þú hefir ekki fengið sendu nafn þitt og skulum vér senda bér hana. sérstak hana. þá

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.