Lögberg - 08.03.1917, Síða 6

Lögberg - 08.03.1917, Síða 6
6 LÖGBEKÖ, FIMTUDAGINN 8. M ARZ 3917 30 Lagasafn Alþýðu pegar ómyndugir eru fjarverandi frá h .-imili sínu, vinna og innheimta sitt eigið kaup, bera-for- eldrar eða forsjármenn ábyrgð á öllum skuldum þeirra, ef þeir borga nokkuð af þeim. Aftur á móti geta þeir gefið hinum ómynduga peninga til þess að borga með skuldir án þess að það baki ábyrgð. pannig ættu þeir því að fara að ef þeir vilja ekki borga allar skuldir hins ómynduga. 38. Foreldrar og yfirsjónir ómyndugra. Yfir höfuö bera foreldrar ekki ábyrgð á því, sem börn þeirra kunna að gera rangt. Til þess að faðir beri ábyrgð á afbroti barns síns verður eitt af þrennu að vera sannað: 1. Að hann hafi leyft baminu að vinna verkið eða hvatt það til þess, 2. Að hann hafi staðfest eða samþykt verkið á eftir, 3. Að bamið hafi unnið verkið í sambandi við eða sem afleiðing af einhverju, sem það var að gera samkvæmt skipun föður síns. Sömu reglur sem gilda þegar um ábyrgð hús- bænda er að ræða viðvíkjandi verkum hjúa þeirra, gilda einnig þegar um börn þeirra er að ræða. 39. Samningar vitskertra manna. peir sem ekki teljast með fullu viti geta ekki gert löglega samninga. En nema því aðeins að brjálsemin sé slík að hún hljóti að liggja í augum uppi hverjum sem er, verður það að vera sannað með lögum að semjandinn hafi ekki verið með öllum mjalla, ef hann á að komast hjá því að uppfylla samninginn. Til þess að ónýta samning á þeim grundvelli að annar málsaðili hafi verið vitskertur, er það ekki nóg að sanna að hann hafi verið ófær til samninga, F erðasaga ('NöSurl.j Þegar K.n. kom upp aftur, fann hann pela undir kcxldanum sínum meö góðu víni í. Einkennilegur er þessi stórgáf- aði maður, og mundu sumir halda, að hann væri ekki sérlega mikill trúmaS- ur. eftir sumum vísum hans aS dæma. En sannorSra manna sögu hefi eg fyr- ir því, aS hann haldi allra manna mest upp á kvæSi séra Valdimars Briem og sálma hans, t.d. þennan sálm: “Eg horfi yfir hafiS,” og sýnir þaS bezt hvaS býr inst i sálu hans, þó fyndnin og kímnin hylji þaS stundum. Þá má og geta þess, aS tæplega mun finnast eftir hann Ijótur eSa verulega klúr kveSskapur, heldur gengur þaS alt út á aS finna aS og benda á galla á dag- legu lífi, og gerir hann þaS meS þeirri einkennilegu -fyndni aS jafnvel þeir, sem skeytunum er stefnt aS, hafa gam- an af ekki siSur en aSrir. Má í því sambandi minnast á erindiS, sem hann orti úm Dr. GuSmund Finnbogason, þegar hann sagSi okkur aS fara út og hengja okkur i niSurlagsorSunt fyrir- lesturs síns. Þá sagSi K.n.: “Mér er örSugt brag aS byrja og brag aS endá, eg veit ei hvar þaS kann aS Ienda. GætiS vkkar góSu hálsar; gleðin dvínar, set eg hér fram sorgir tnínar. Er hér komið eitt af stærstu íslantjs tröllujji: GoSmundur frá Glæsivöllum. Heyri eg sagt ’ann hati enska heimsku prjáliS og hengi þá sem “mixa” máliS. Mér er kanske málið skylt, en má eg spyrja: Á hverjum ætlar hann aS byrja? Mér og Páli mun hann fyrstum meina aS sálga, og hengja upp á hæsta gálga. Honum ætti að hengna fyrir heimsku slíka. Eg held þaS ætti aS hengja hann líka.” Engum mun hafa þótt þetta skemti- legra en GuSmundi sjálfum, þvt hann hafSi óskaS þess, aS K.n. orti eitthvaS um hann; taldi hann sumar skopvísur K.n. fyndnar með afbrigSum. Það væri gaman að sjá kvæðabálk eftir K.n. En ekki kvaSst hann vilja gefa út slíka bók, því hann vilji ekki éta sínar eigin gáfur. Goodtemplarasamkoman hófst kl. 8.30 að kveldiriu og stýrSi séra K. K. Ólafsson henni. TalaSi eg fyrst nokkur orS um vín- bann og bindindi og að því búnu fór Hram kappræða um fyrirlestur séra Magnúsar Jónssonar. Voru þeir Stíg- ur Thorvaldsosn og Thómas Halldórs- son sækjendur, en Jóhannes Jónasson oe Karl Einarsson verjendur. KvaSst Stigur hafa fundið 40 fjarstæSur í fyr- irlestrinum, en bjóst viS, aS þær væru þó langt um fleiri. Sótti hann mál sitt af miklu kappi, eins og honum er lagið, en móti honum mælti Jóhannes Jónas- son og virtist tala mjög á móti sann- Lagasafn Alþýðu 31 heldur verður það einnig að hafa verið á vitund hins málspartsins að svo væri. Sá sem samning gerir við vitskertan mann (ef hann veit að hann er það) er bundinn við þann samning að öllu. Enginn nema hinn vitskerti sjálfur eða löglegur fulltrúi hans getur ónýtt samning, sem hann hefir gert. Samningur, sem vitskertur maður gerir viðvíkjandi nauðsynjum, er bindandi samkvæmt lögum. f sumum tegundum brjásemi eru tímabil, sem sjúklingurinn er heilbrigður með öllu. pau eru kölluð “björt” tímabil og samningar sem gerðir eru meðan þau standa yfir eru löglegir og bind- andi. x 40. Samningar manna undir áhrifum áfengis. Maður sem er undir áhrifum áfengis getur gert löglega samninga. Til þess að hann geti komist hjá því að uppfylla samning verður hann að geta sarinað að hann hafi verið með öllu viti sínu fjær sökum áfengisnautnar. Samt má ógilda slíkan samning þótt maðurinn hafi ekki verið alveg útúr drukkinn, ef hann getur sannað að hinn málsaðili hafi komið sér undir áfengisáhrif í því skyni að leiða sig til samninga á móti ætlun og vilja. Áfengisóráð er engin afsökun fyrir glæpaverki og ber drukkinn maður ábyrgð á því, sem alls gáður væri. 41. Indíánar og samningar. Indíánar í þessu landi, sem heima eiga á sérréttar löndum sínum færingu sinni. Þá kom fram Thóm- as Halldórsson og ætlaöi þá alt af göflurn aö ganga. Loks talaöi Karl Einarsson , sá eini, er í kappræöunni tók þátt af hér mentuðum mönmjm, og fórst honum það snildarlega; talaði sérlega vandað mál og fagurt, án þess þar kendi nokkurs enskuhreims. Húsið var troðfult og að samkom- unni endaðri var öllum veitt kaffi. Var þar enginn kaffisjíillir, en sumum þyk- ir kaffi ónýtt ef það brestur. Nokkrar konur fóru þess á leit við mig, að eg kæmi suður til Garðar og talaði þar á samkomu, sem kvenfélagið var að undirbúa. Játti eg því, og not- aði tækifærið til þess að heimsækja ýmsa kunningja. Næsta dag heimsótti eg séra K. K. Ólafsson og konu hans. Voru - þau nýbúin að eignast dóttur. Áður átti hann þrjá drengi en enga dóttur, og var þetta því gleðigestur. Séra Kristinn fór með mér vestur á Fjöll til þess að heimsækja Jakob Johnson og konu hans; er það fróður karl og fjöllesinn. Hann kvartaði um það, hversu íslenzku blöðin flyjtu lítið um stjórnmál Bandaríkjanna. Þegar við komum til baka bauð E. Thorwald- son mér gistingu, en næsta dag 6k Sveinn bankastjóri bróðir hans með mig til Akra að heimsækja Stíg bróður þeirra. Hefir Stígur bygt þar 4 hlöð- ur fyrir súrhey; mun enginrríslending- ur hafa reynt þá aðferð betur en hann. Eg skyldi gera mitt bezUi til þess að lýsa þessari búskapar aðferð, ef Stígur væri ekki búinn áður að skrifa greinilega um það í Lögbergi. En eg held að þessi meðferð á heyi ætti efalaust að takast upp á íslandi. Það gæti bjargað landinu þegar ó- þurkatíð er heima, og eg held að rtiinni kraftur tapist úr heyinu þegar það er tekið af Ijánni og sett í hlöð- una. Auðvitað er talsverður kostnað- ur við að byggja þessar súrheyshlöð- ur; en það er kostnaður sem borgast fljótt, bæði í gæðum fóðursins og sparnaði í vinnu, sem er aðal atriðið á íslandi. Nýjasta hlaðan var'24 fet á hæð, 14 feta breið að innanmáli og 12 fet var henni sökt í jörð, öll úr sementssteypu að neðan, en þau 12 fet, sem fyrir ofan jörð voru bygð úr timbri. Hún er sporökjumynduð, jafn- breið að ofan og neðan'; verður hún að vera með þráðbeinum veggjum upp og niður, því annars getur kom- ist loft að heyinu þegar það sígur. Heyið verður að vera smágert, því annars kemst að því loft. Þarf því að hafa vél-til þess að saxa það sem stórgert er. Stígur hefir góða söx- unarvél, og sama vélin blæs heyinu langt upp í hlöðu. Eitt aðal skilyrð- ið fyrir því að þessi aðferð hepnist, er það, að nóg vatn sé í heyinu; sé það ekki nægilega vott, þarf að hella vatni á það um leið og það er látið inn; því blautara sem það er, því betra. Gott er að hafa létt úthey til þess að gefa með þessu súrheyi. Hér í landi er gefinn með hví hálmur. Eg held að það borgaði sig fyrir ísland, ef það gæti fengið Stíg Thor- waldson heim til þess að gefa bænd- um upplýsingar viðvíkjandi Jjessari aðferð og láta hann bvggja nokkrar hlöður. Næsta dag fór eg til Gárðar og sagði þeim þar ferðasögu mína til Ev- rópu 1914. Var samkoman vel sótt og stýrði séra K. K. Ólafsson henni; hann las þar ljómandi fallega sögu, en Jónas Hall las tvo kafla um ís- lenzka málið hér og heima. Flestir munu hafa skilið mállýzkurnar hér, en fair blönduna að heiman, nema þeir sem kunnu dönsku. Næsta dag fór eg heirn cfg slóst Jón gamli Brandson með mér í för- ina. Beztu þökk fyrir íslenzku gest- risuina, landar góðir. A. S. Bardal. /Þess má geta, að súrheyshlöður hafa verið til á íslandi í síðastliðin 20 ár. Sveinn skólastjóri á Hvaneyri bygði þær þá og fleiri.—Ritstj.) Samkomur 223. herdeildarinnar. pegar athugað er hversu vel liSsöfn- uður hefjr-gengiS vikuna sem leiS, hafa foringjar 223. herdeiidarinnar íitsæðu til þess aS halda, aS nógu margir fáist fyrir 15. Apríl til þess a'8 fullnægja þeim skilyrSum, sem sett voru af Rut- tan hershöfðingja fyrir þvl aS deildin fengi aS fara óskift austur til Eng- lands. Lesendur Lögbergs minnast þess sjálfsagt, a8 stuttu eftir að núverandi formaöur deildarinnar, Capt. H. M. Hannesson, var útnefndur, var honum lofaö því, að ef hann heföi 700 manns hæfa til herþjónustu 15. aprll, þá fengi herdeildin aö fara austur óskift. Poringjar deildarinnar héidu fund meö sér tafariaust til þess aö gera ýmsar ráöstafanir til iiösafnaöár. MeÖ ÞVi aö ómögulegt er aö safna liöi nú sem stendur án peninga, þá voru fyrstu gjöröir foringjanna þær aö safna fé til þess. paö var ákveöiö aí( hljómleika- samkomur skyldu haldnar undir um- sjón lúðraflokksins; og voru þar tekin samskot af almenningi.' Fyrstu 10 dag- ana fór Capt. W. Lindal liösöfnunar- foringi með lúðraflokknum, og eftir að nægilegir peningar höfðu fengist til Þessa fyrirækis, kom hann tii Winni- peg tii þess að gera allar nauðsynlegar ráðstafanir viðvlkjandi liðsöfnun og út- sendingu manna I þvl skyni. Lúöraflokkurinn er nú sem stendur að ferðast um Manitoba og er Capt. J. T. Thorson með honum. Hann sendir þær skýrslur að alstaðar gangi mjög vel og að allir sem hann biður ieggi fram fé mjög rlflega. Flokkurinn fer að öllum líkindum til Alberta og British Columba seinnipart tnánaðar- )ns. Með þvl að fjöldamargir af lesend- um Lögbergs hafa gefið peninga I lið- söfnunarsjóðinn, er það eðlilegt að þeim sé áhugamál að vita nákvæm- lega hvernig högum deildarinnar er háttað. þótt liðsafnaðarstarfið sé enn ekki fullkomnað, þar sem sUmir liðsöfnunarmennirnir hafa 'ekki verið sendir út, þá hafa þó flestir þeirra starfað um tiu daga skeið, og má skoða liðsöfnun síðustu viku sem byrjun þessarar nýju liðsöfnunar. 1 vikunni sem leið innrituðust yfir 20 manns og stóðust 16 þeirra lækn- isskoðun. Fjórir þessara sextán voru ísiendingar: Carl Johnson, Piney, Man. E. Helgason, Amaranth, Man. S. B. Reykjalln, Churchbridge, Sask., og J. F. Reykjalín, Churchbridge. pegar þess er gætt, hversu erfið lið- söfnun er nú um þetta leyti og að herdeildin, sem hæst var á skránni slðari hiuta febrúarmánaðar, fékk að XJ ✓ • •• l • timbur, fjalviður af öllum Nýjar vorubirgðir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ------------------- Limited ----------------- « HENRY AVE. EAST - WINNIPEG eins 13 manns, þá er þessi árangur mjög svo gleðilegur. Capt. Lindal, liðsöfnunarsfjóri deild- arinnar, Sgt. H. Axford og Pte. Oli- verius gefa þá skýrslu, að mjög vel llti út, og búast þeir við að inn- rita um 25 á viku það sem eftir er mánaöarins. Verkið I liðsöfnunar- starfinu hefir aukist' svo mjög, að þeir hafa orðið að hafa skrifstofuna opna til kl. 10 á hverju kveldi. Hjafir til dcildarinnar. Frá Hayland, Man,— G. Peterson....................$10.00 S. Peterson..................... 5.00 John Helgason................... 5.00 John Holm....................... 5.00 Sigfús Holm •................... 3.00 Sveinn A. Skaftfeld............. 2.00 Miss S. E. Helgason ............ 1.00 Ben Helgason....................10.00 Frá Siglnues, Man.— Paul Johnson.....................5.00 G. Johnson...................... 5.00 Loftur Johnson.................. 2.00 Joe Brandson ,.................. 1.00 A Friend........................ 1.00 Joe Eggertson . . . . 1.00 John O. Johnson................. 5.00 Bjdrn Eggertson................. 5.00 S. Mathews................ .. 1.00 A. Strindlunú................... .50 Frá Narrows, Man.— Paul Kjernested................. 5.00 W. Kjernested................... 5.00 G. Kjernested.................. 5.0.0 Guðmundur Pálsson............... 5.00 Miss G. Kjernested.............. 5.00 J. Kjernested................... 3.00 Mrs. Thorvarðsson............... 2.00 Miss A. Bjarnason . ,........... 1.00 Barn^’ Anderson................. .50 MJss B. S. Pe.terson............ 1.00 Bjorn Th. Júnasson, Silver Bay 10.00 Frá l)og Creek, Man.— J. H. Johnson..................10.00 Bjorn ! Johnson................. 3.00 G. F. Jonasson.................. 2.00 Ólafur Jónasson.......... .. .. 1.00 Miss K. Sveistrup.............. 1.00 Miss Anna Sveistrup............. 1.00 Miss Guðlaug Jonasson.« .. .. 1.00 Miss Ásta Johnson . . .* . . . . 1.00 Frá Dolly Bay, Man.— A. Thorlacius.............. . 5.00 Mrs. O. Thorlacius......... . 5.00 O. Ð. Thorlacius............... 2.00 Miss T. Thorlacius -....... . 1.00 Búi Thorlacius.................. 2.00 Frá Oak View, Man.— S. Er’ickson................ . . . 5.00 K. Eirickson................... 2.00 A Friend................... . 3.00 Helgi Eirickson............. . . / 2.00 K. Brandson..................... 1.00 V. S. Jonasson................. 1.00 K. Eirickson, Pébble Beach . . 5.00 Frederick A. Johnson, Lundar 1.00 Miss K. Brynjólfson, Gimli . . 1.00 Jóh. Hannesson, Wpeg............ 5.00 Frá Mulvihill, Man.— Árni Lundal..................... 5.00 Eggert Sigurgeirsson............ 5.00 A. F. Deruchie.................. 5.00 A. Tindell...................... 2.00 Mrs. N. Derucrie................ 1.00 Andrew Johnson.................. 1.00 A. Forsberg........................50 P. Acherman . . . ................50 W. H. Robinson...................50 August Grunberg....................25 O. Isaacson . ................... .25 Paul Johnson......................25 ,E. M. Peterson...................25 M. Larsen........................25 A. Peterson .. ............... .25 R. Martell..................... 25 Alls.............$193,25 Hinir niiklu lireyfivélaskólar Hemphilis þurfa á fleiri netnendúm að halda til þess að læra að stjórna alls konar hreyfivögnum og gasvélum. Skólinn er bæði á daginn og kveldin. I>arf aðeins fáar vikur til náms. Sérstök deild að læra nú sem stendur til þesé að vinna við flutninga á hreyfivögn- um. Nemendum vorum er kent með verklegri tilsögn að stjðrna bifreiðum, gasvélúm og olíuvélum, stöðuvélum og herflotavélum. ókeypis vinnuvéitinga skrifstofan, sem vér höfum sambandsstjórnar leyfi til áð reka, veitir yður aðstoð til þess að fá atvinnu, þegar þér hafið lokið námi og skólar vorir hafa með- mæli hermálastjórnarinnar. Skrifið eða komið sjálfir á Hemp- hilis hreyfivélaskólana til þess að fá ókeypis upplýsingabók. peir eru að 220 Pacific Ave., Winnipeg, 10262 Fyrsta stræti, Edmonton, Alta. Tutt- ugasta stræti austur I Saskatoon, Sask. South Railway str., Regina, beint á móti C.P.R. stöðinni. Varist þá, sem kynnu að bjóða yður eftirllkingar. Vér höfum rúm fyrir menn og kon- ur til þe&s að læra rakaraiðn. Rakar- ar geta nú alstaðar fengið stöðu, þvl mörgum rakarabúðum hefir verið lok- að, vegna þess að ekki er hægt að fá fólk. Aðeins þarf fáar vikur til þess að læra. Kaup borgað á meðan á náminu stendur. Atvinna ábyrgst. Skrifið eða komið eftir ókeypis upp- lýsingabók. Hemphill rakaf askólar: 220 Pacific Ave., Winnipeg. Delldir 1 Regina, Edmonton og Saskatoon. Menn og konur! Lærið að sýna hreyfimyndir, símritun eða búa kven- hár; iærið það I Winnipeg. Hermanna konur og ungar konur; þér ættuð að búa yður undir það að geta gegnt karlmanna störfum, svo þeir geti farið I herinn. pér getið lært hverja þess- ara iðna sem er á fárra vikna tíma. Leitið upplýsinga og fáið ókeypis skýr- ingabók I Hemphills American iðnað- arskðlanum að 211 Pacific Ave., Winnipeg; 1827 Railway St., Regina; 10262 Fyrsta str., Edmonton, og Tuttugasta stræti austur, Saskatoon. Eg tek á móti ykkur, landar, 1 hvaða veðri sem er og að heita má á hvaðá tlina sem er, læt ykkur fá sér- staka keyrslu I “Autoinu" mtnu fjrrtr rýmilega borgun. — Munið þetta: Að kaffi hjá mér og máltlð er eins og e( þið væruð heima hjá ykkur. Árni Pálsson. 678 Sargent Ave. KENNARIÓSKAST fyrir Walhalla skóla nr. 2062 í níu mánuSi. Skólinn byrjar 1. apríl 1917. Umsækjandi tiltaki kenslu- æfingu, mentastig, Ikaupgjald og hvert hann geti kent söng. SkrifiC til Augusts Lindal, Sec.-Treas. Holar P. O., Sasik. I t IÓL8KIN Jólin hans Vöggs litla. Eftir Viktor Rydberg. Fannirnar lágu í skínandi skörum eftir endi- langri heiðinni. Á henni allri var ekki nema eitt einasta býli; það var ofurlítill kofi, og hann var orðinn bæði gamall 0g fomfále^ur. Leiðigjöm hlaut æfin að vera þeim, aumingj- unum, sem áttu þama heima, hugsaði víst margur maðurinn, sem fór þar hjá. Og heldur var eyði- legt þama á heiðinni jafnvel að sumarlagi, ekki var unt að neita því. Urð og lyngmóar, en á stöku stað birkirunnar og dvergfura, það var alt og sumt, sem augað gladdi þama á heiðinni. En kofinn var nógu vistlegur svona á sína vísu. pótt veggbrúnimar væru orðnar mosavaxnar af elli, voru innviðimir ófúnir og héldu úti kulda og súg. Og strompurinn á torfþakinu var bæði breiður og bústinn. Á sumrin líktist þakið grænni, glitofinni flosábreiðu, og í garðholunni fyrir framan bæinn spmttu jarðepli, gulrófur og kál, en við gerðið gullmura, valmúa og rósir. par óx og apalviður, og undir honum var ofurlítill bekkur. Fyrir glugg- anum vom gluggat.jöld, sem jafnan vom drifhvít og hrein. Geirþrúður hét konan, sem átti kotið og garð- inn; en á vegum hennar var drenghnokki, að nafni Vöggur. Aðfangadag jóla hafði Geirþrúður gamla lagt af stað í býtið um morguninn til þess að kaupa í búið til jólanna í hinu afskekta sveitaþorpi. Nú var komið undir sólarlag 0g ekki var hún enn kom- in heim. Vögg litla var farið að þykja einmana- legt í kofanum. Og alt var svo hljótt um endi- langa heiðina. Ekki hafði heyrst í einni einustu sleðabjöllu allan daginn og enginn á ferðinni. Vöggur lá á hnjánum, studdi olnboganum á borðið og horfði út um gluggann. Fjórar voru rúðumar í glugganum, frostrósir og héla á þrem- ur, en fjórðu rúðuna hafði hann þítt með andar- drætti sínum, svo að hún var orðin alauð. Hún hafði lofað honum að koma heim með heilt hveiti- brauð, eina hunam;sköku og eitt kongaljós úr kaupstaðnum, því að nú var aðfangadagur jóla. En ekkert sást enn til hennar. Nú var sólin gengin undir, og skýin út við sjóndeildarhringinn voru á litinn eins og fegurstu rósalindir, en rósrauðum bjarma sló á fannimar. Svo fór að smádraga úr litskrautinu; það dimdi æ meir og meir og fannimar urðu svo kuldalega blárauðar að lit, eftir því sem dimdi upp yfir. Og alt af dimdi meir og meir inni í kofanum. Vöggur gekk að hlóðunum; glóðin var ekki alveg kulnuð út í þeim. pað far svo hljótt þar inni, að þegar tréklossamir ..ans glumdu við gólfið, fanst honum sem það rrvundi heyrast um alla heiðina. Hann settist nú á hlóðasteininn og tók að hugsa um það, hvort hunangskakan, sem hann æt£i að fá, væri með haus 0g fjórum fótum, homum og klaufum. Og hann fór líka að hugsa um það, hvemig snjótittlingunum og öðru smáfygli mundi líða nú um jólin. Ekki er gott að segja, hversu lepgi Vöggur muni hafa setið svona, er hann heyrði bjölluhljóm. Sá hanri þá eitthvað svart kvika á snjónum langt í burtu. pað nálgaðist óðum, og hærra og hærra lét í bjöllunum. Hver skyldi nú vera þar á ferð, hugsaði Vögg- ur. Hann fer ekki alfaraveg, heldur stefnir hann beint yfir heiðina. Hann vissi svo sem, hann Vöggur litli, hvar leið lá, hann sem hafði tínt þama bæði bláber og krækiber og farið fram og aftur, — mörg hundmð álnir hringinn í kring um kofann. Hver sem mætti nú aka með svona bjöll- um og aka sjálfur! Naumast hafði Vöggur látið þessa ósk í ljós, fyr en sleðann bar þar að og fyr .en hann staðnæmdist á hlaðinu fyrir utan glugg- ann. Hvorki meira né minna en fjórum fákum var beitt fyrir sleöann; en þeir vom líka minni en minstu folöld. peir höfðu numið staðar, af því að sá, sem stýrði þeim, ríghélt við þá, en ekki af því að þeir væru fegnir að fá að blása, því að þeir frísuðu og hneggjuðu, skóku makkana og hjuggu hófunum niður í hjamið. Hægan, Hvatur! kyrr, ólatpr! Nettfeti, hem þig! Léttfeti, láttu’ ekki svona! sagði sá, sem á sleðanum sat. Síðan stökk hann úr sæti sínu og gekk að glugganum. Slíkan náunga hafði Vöggur aldrei séð, enda hafði hann ekki séð margt manna um æfina. petta var karldvergur, mátulega stór fyrir slíka farskjóta. Kinnbeinin og kinnamar voru eins og skorpnir hrútskyllar; en tjúguskeggið, sem náði honum langt niður á bringu, líktist mest mosa- þembunum á bæjarveggnum. Hann var klæddur gráskinnum frá hvirfli til ilja. f öðru munnvikinu hékk reykjarpípa, en út um hitt blés hann tóbaks- reyknum. “Sæll vert þú, flatnefur,” sagði hann. Vögg varð á að grípa til nefsins og svaraði .IÓLBEIN 1 a síðan stuttur í spuna: “Gott kvöld.” “fer nokkur heima,” spurði karlinn. “pú sérð nú víst, að eg er heima.” “Já, hvernig læt eg; en eg spurði líka heimsku- lega. En er ekki nokkuð dauflegt inni hjá þér, þótt nú séu komin jólin?” “Eg fæ bráðum jólaköku og jólaljós, þegar amma kemur heim, — þríarmað kongaljós, skaltu vita ” “Jæja, svo að Geirþrúður gamla er ekki komin heim enn. Og þú ert svo einn þíns liðs og verður það drukklanga stund enn. Ertu ekki hræddur?” “Sænskur sveinn,” svaraði Vöggur. Hann hafði lært það af Geirþrúði gömlu að segja þetta. “Sænskur sveinn,” hermdi karlinn digurmann- lega eftir honum, um leið og hann muldi snjóinn úr belgvetlingunum sínum og tók út úr sér pípuna. “Heyrðu, snáði, veiztu hver eg er?” “Nei,” sagði Vöggur, “en veiztu hver eg er?” Karlinn tók ofan loðhúfuna, hneigði sig og sagði: “Hefi þann heiður að tala við hann litla Vögg, hina hugum stóru hetju heiðarinnar, er fyrir skemstu fékk fyrstu brækurnar sínar; kapp- ann, sem loðkjammi eins og eg getur ekki skotið skelk í bringu! pú ert Vöggur og eg er—Jóla- skröggur! Ætli þú hafir heyrt mín getið, hátt- virti herra?” “Nei, ert þú Jólaskröggur! pá ertu allra bezti karl. Amma hefir svo oft talað um þig.” “pökk fyrir lofsyrðin; en það leikur nú á ýmsu, eins og gengur, eftir því Við hvern eg á. Vöggur, viltu koma út að aka?” “Ja, það segi eg satt; en eg má það víst ekki, því hvemig fælri, ef amma kæmi heim á meðan og eg væri allur á bak og burt?” “Eg skal lofa þér því að vera kominn heim með þig, áður en amma þín kemur. Karl stendur við orð sín og kerling við kepp sinn. Og komdu nú!” Vöggur lét ekki segja sér þetta tvisvar. Hann hentist út. En það var kalt úti og hann fáklædd- ur. Vaðmálstreyjan var orðin svo snjáð og slitin; og nú höfðu klossarnir enn nagað gat á hælana á honum. En Jólaskröggur læsti kofanum, lyfti Vögg upp á sleðann, blés framan í hann reykjar- strók, svo að hann hnerraði, og — hvits! — það söng í keyrinu og þeir af stað! Frh. LITLA STÚLKAN OG KISA. Stúlkan. Kisa er bæði flink og frá, fallega ber hún sig. Leikur sér'létt í skapi, já, leikur sér oft við mig. Komdu hérna kisa mín, komdu með skinnið mjúka, þú ert bæði þrifin og fín þér vil eg gjarna strjúka. • Komdu hérna kisu grei þú klóraðir mig í gær, þú reifst mig í reiði þinni, sko, rispan er eftir klær. Kisa. pú kramdir mig svo í kjöltu þinni sem kæfa vildir þú mig, í fáti einu eg um þá brauzt og óvart r^if eg þig. • Eg barngóð er og börnum smá eg býsna mikið líð, tn harðleikin oft þau eru þá undir rúm eg skríð. Svo léku þær saman lengi dags unz liðið var að húmi, þá litla stúlkan sofnaði sætt í sínu góða rúmi. pá læddist hún kisa í kjallarann — að koma þar var hún fús. — pá var í henni vígahugur. Varað’ þig rotta og mús. Osk Ragna Soffia Johnson sendi. Sápukillan. _______ “Hjún er rauð, hún er gul, hún er græn, hún er blá,” sagði Jenný. “Hún er allavega lit,” svaraði eg. Við vorum að tala um svo ljómandi fallega sápukúlu, sem Jenný var nýbúin að blása út. pama sveimaði hún til og frá og sólin skein á hana gegnum gluggann. Eg andaði hægt undir hana, til þess að halda henni sem lengst á lofti. En þá kemur Emma litla alt í einu blaðskellandi og ætlar að grípa hana. “Æ, æ, komdu ekki við sápi^kúluna mína.'Láttu hana vera,” sagði eg. “Eg skal segja henni mömmu það. — Hana nú! parna ertu búin að sprengja hana.” Svona lét Jenný dæluna ganga, en Emma skifti sér ekkert af því. “Víst má eg eiga hana,” sagði hún, og greip

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.