Lögberg - 08.03.1917, Page 7

Lögberg - 08.03.1917, Page 7
LÖÖBERG, FIMTUDAGINN 8. MARZ 1917 Guðný Vilhelmína Einarsdóttir Björnsson Frá Grashóli í Argyle-bygð. — Fœdd 14. Febr. 1855. — Dáin 6. Jan. 1917. Ef alveran fléttar í eilíföarsveiginn hvert örstundarblómið, sem sprettur viö veginn, — hver jöklanna sóley, sem ann sínu eigin, sér íslenzka nýlendu sölfjalla megin. Þar vornóttin lýsir sem ljómandi dagur og lognsærinn speglast þar kveldroSafagur. 1 ummyndan draumsins býr alsælu hagur og endursöngsdýröin — þinn hörpunnar slagur. Og alt sem frá stofninum íslenzka’ er runniö, í aldanna stórhlaupum frosiö og brunniö, fær lífinu borgiö og ljósi því unnið, sem lýsir því göfgasta’ og bezta’, er þér kunniö. En norrænar disir með feigðblæjum falda, er landneminn hinztu þarf landskuld að gjalda: er landneminn hinzta þarf landkaup að gjalda: — að leggjast i útlendingsgröfina kalda. Hér geymist sá einasti varðinn við veginn, sem vonin og minningin knýta í sveiginn. Og helgasta trúin, sem ann sínu eigin, sér ættlandið solroðið himnanna megin. ' II. Undir nafni manns og barna. “Verði guðs vilji”, vonglöð fyr þú mæltir, er sorgarörin við hjarta hneit. “Verði hans vilji”, vinir þínir mæla, er hnípnir gánga’ úr grafarreit. Þökk fyrir þrekið, þungu árin mörgu, þótt reyndi’ á krafta ei þreyttist þú, stríðið að striða, starfið alt að vinna í von og kærleik — vorsins trú. Heilleika höndur hlýjar, mjúkar þínar, þær hjúkrun veittu, og vermdu æ ástvinum öllum eins og þegar vorsól með geislum slær af grundu snæ. Hjartað þitt hreina, hjartað móður trygga, nú brostið syrgja öll börnin þín. — Ástvinur aldinn, árin fjörutíu þér þakkar öll, í endursýn. Síðasta sinni, systur þína heinia, þú kveður áínaðarorði góðs. — Þökk mætir þökkum 'þessa heims og annars sem höfuðstafir línum, ljóðs. h.fr.h. hún ekki vera rituð til þess, heldur til þess að hylja þennan þjóðernis gimstein okkar með skarni, svo hann glói ekki svona vel í “mannsorpinu” hér vestra. í 15. tölublaði Heimskringlu þ. á. er fyrirspurn frá “Fáfróðum” um það hvað orðið “þjóðerni” merki. — Ritstjórinn setur upp spekingssvip að v'anda og segir: “Það hafa nú svo margir spurt mig að þessu, og hefi eg hugsað mér að svara ykkur öllum í einu. i næstu blöðum Heimskringlu.” geta ekki staðið þeim á sporði, eða koftist með tærnar þar sem þeir hafa hælana. — Samt er ekki hér með sagt að ekki séu til, því miðúr, gamlir menn, sem ekki eru ernir; nema þá sumir partar líkamans; til dæmis getur öll líkams- byggingin verið ern, hreyfingar ern- ar og matarlystin ern, þótt aðrir part- ar mannsins sýni ömurleg’ ellimörk, eða eru jafnvel orðnir elliærðir af sýktum hugsunum; þegar svo er kom- ið er hætt við að þær hugsanir geti Business and Professional Cards —“Stanið þið við, hann gerði það.” sýkt út frá sér og or'sakað lykt, ekki Þvi í sama blaði byrjar ritstjörnar-! ósvipaða og af “hræi” ritstjórans. Œfisaga Benjamíns Franklios Rituð af honum sjálfum. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi. Hún hafði átt heima þarna uppi á loftinu í^fjöldamörg ár. Hafði henni verið leyft að hafast þar við leigu- laust, vegna þess að kaþólskt fólk hafði verið í húsinu um langan tíma, °g var það talin blessun að.hafa hana þarna. Kaþólskur prestur kom til hennar á hverjum degi til þess að hún gæti játað syndir sínar fyrir hon- um: “Eg hefi spurt hana,” sagði hús- ntáðir mín, “hvernig það megi vera að hún geti fundið sér eitthvað til syndajátninga svona oft, þar sem hún hfi svona óbrotnu lífi. Mér finst að ferðir prestsins hljóti aé vera ómakið eitt.” En hún svaraði á þessa leið: Það er alveg ómögulegt að forðast hégómlegar hugsanir, og þær eru nóg- ar ástæður til syndajátninga.” Hinti sinni fékk eg að heimsækja hana. Hún var glöð í bragði og þægileg í viðmóti og skemtileg í sam- ræðum. Herbergið var hreint; en þar voru engir húsmunir aðrir en nlm. borð með krossmynd og bók, stóll sem hún bauð mér sæti á og mynd af hinni heilögu Veroniku með vasaklút í hendinni, þar. sent á var mynd frelsarans fneð blóðugu andliti. Hékk þessi mynd á strompinum og skýrðj hiún hana fyrir mér með mik- jl'í nákvæmni. Hún var fölleit í and- hti, en mjög heilsugóð — varð aldrei misdægurt. Sýndi það glögglega hversu litlur þarf til að kosta í raun °g' veru til þess að geta lifað og verið heilsttgóður. k' Á meðan eg var. í prentsmiðju Watts komst eg í kynni við efnilegan ungan mann, er Wygate hét. Var hann af glóðum ættum og betur að sér en flestir prentarar; hann kunni tals- Vert i latínu, talaði frönsku og var mjög gefinn fyrir bækur. Eg kendi honum og kunningja hans að synda. Þegar þeir höfðu tvisvar steypt sér i ana og notið tilsagnkr minnar, höfðu i^eir lært vel sundtökin og voru allvel syndir innan skamms. Þeir kvntu 'nig manni nokkrum utan af landi; fór sá maður á báti til Chelsea til þess aÁ skoða skólann og fomgripasafn J*nn Salteros. Eg aftur á móti Iét þess leiðast fyrir eggjanir félaga nunna, sem voru mjög forvitnir, að afklæðast og kasta mér í ána; synti eg alla leið til Chelsea og lék alls kon- ar smáíþróttir á leiðinni bæði ofan vatsn og neðan; og þótti þeim mikið J>1 þess koma, er ekki kunnu þessar hstir né þektu þær. Eg hafði æft þessar iþróttir frá því eg var kornungur drengur; hafði Þegar sezt var að borðum fann hver einasti maður á diskinum sínum bankaávísun fyrir öllu þvi sem Den hann hafði skuldað honum með rent um. eg lært allar hreyfingar Thevenots og hœtt við nokkrum sjálfur. Lét eg mér ant ttm að æfa bæði þær íþróttir sem agrar voru og hinar, er að liði mættu verða. Allar þessar iþróttir sýndi eg fé- Jogum mínum, og fanst mér talsvert ' .llm aðdáun þeirra. Wygate þráði 'njög að læra allar þessar íþróttir sem bezt og varð hann því vinveittari jner og fylgispakari dag frá degi"af Pemi ástæðum og eins af hinu, að við °gðum okkur báðir eftir sams konar nami. Eoksins stakk hann upp á því Hð mig að ferðast saman um alla '.vr<-‘Pl' þannig að við skyldum afla viðurværis og farareyris með íþrótt 1,111 °kkar og iðn. Eg félst á þetta l>m tima; en Jægar eg mintist á það vio Denham vin minn, sem eg var oft 'Ja þegar tækifæri gafst, þá réði hann , r Há því. Kvað hann ráðlegra Trm *ul£sa heldur um að, fara 1 pensylvania, og ætlaði hann sjálf- Ur þangað innan skamms. Hg verð að geta um eitt atriði i fari pcssa góöa manns. Hann hafði áður oerz*að 1 Bristol; en orðið gjaldþrota td vU,daS morgum: hafði hann farið lr f;esturhe!nis *ynr Þœr sakir. Þar (r'1 '1 hann aftur sett upp vérzlun og Stc,r1e a skömmum ttma með fórrfp reg,usenii og dugnaði. Hann þ 1 Englands á sama skipinu og eg. egar þangað kom bauð hann öllum oo-^k ann hafði skuldað í samkvæmi ”, þakkaði þeim þar fyrir j>að hversu S,r þeir hefðu verið í kröfum. Nú sagðist hatin vera að fara til Philadelphia aftur og ætla að fara með ógrynni af vörum þangað, og byrja verzlun. Hann stakk upp á því að eg kænti með sér og ynni hjá sér viö verzlunina—sem bókhaldari—átti eg að gæta allra reikninga, skrifa af rit af bréftrm hans og vinna önnur verk i búðinni. Sjálfur ætlaði hann að veita mér tilsögn í byrjun. Hann hætti þvi við að undir eins þegar eg væri kominn niður í verzluninni, þá ætlaði hann að hækkd ntig í tigninni með því að senda mig með skipsfarm að mjöli og brauði og fleiru til Vest ur Indlandseyja, og ná í umboð fyrir mig frá fleirum, sem mttndu veita ntér aukatekjur. Ef mér færist það vel úr liendi kvað hann mér verða borgið. Mér leizt vel á þetta, því eg var orðinn þreyttur á London; eg mintist með ánægju þeirra fátt ntán- aða, sem eg hafði verið í I^ennsyl vania og fýsti mig nú ]>angað aftur. Eg réðst ]>ví hjá honurn tafarlaust fyrir 50 pund á ári eða 1,000 krónur í Pensylvania peningum. Var þetta auðvitað miklu minna en eg vanh fyrir sem prentari, en betra var í vændum. Eg hætti nú að prenta og bjóst al- drei við að stunda þá iðn aftur; vann eg stöðugt við þetta nýja starf. Eg fór til viðskiftamanna verzlunarinnar með Denham og keypti vörur; leit Um eftir því þegar um þær var búið, skipaði starfsmönnum þetta og hitt og leit eftir öllu sem þurfti. Þegar vörunum hafði verið skipað út hafði eg nokkurra 'daga frí áður en við fór- um. Þá var ]>að einn dag mér til mikillar undrunar að eftir mér var sent af háttstandandi. manni, sem eg aðeins þekti að nafni. Það var Sir William Wyndham. Eg fór á fund hans tafarlaust. Hafð< hann heyrt að eg hefði synt frá Chelsea til Black- friars og að eg hefði kent Wygate og öðrum ungum manni að synda og gert það á örstuttum tíma. Hann átti tvo syni ; voru þeir að búa sig í langferð. \ ildi hann að þeir lærðu að synda áður en þeir legðu af stað og lofðai hann að borga mér vel ef eg kendi þeini sund. Þeir voru ekki heima, °g það var ekki víst hversu lengi eg gæti tafið; gat eg þvi ekki tekist þetta á hendur; en af þessu atviki fanst mér það sennilegt að ef eg yrði kyr á Englandi og byrjaði á sundskóla mundi mér geta græðst talsvert fé; og svo ríkt var þetta í huga mínum að ef eg hefði fengið þetta tilboð fyrn, þá hefði eg líklega ekki farið eins fljótt til Ameríku. Eftir mörg stjóri. í hans stað var kominn mað- ur sem Gordon hét. Eg mætti Keith á götu sem sléttum og réttum borg- ara. Það var eins og hann hálfpart- inn fyriryrði sig fyrir að mæta mér, og fór hann fram hjá mér án þess að yrða á mig. Eg hefði ekki siður átt að fyrirverða mig að mæta ungfrú Read, ef það hefði* ekki verið fyrir þá skuld að vinir hennar höfðu eggj- að hana á að giftast öðrum manni er Rogers hét, eftir að eg hafði sent bréfið, sem um var getið, og þeir héldu að eg mundi aldrei koma aftur Hafði hún látið tilleiðast að gjöra þetta. Rogers þessi var leirkerasmið- ur aö iðn. Hún varð samt aldrei íamingjusöm í sambúð með ]>essum manni og skildti þau eftir skamman tima; neitaði hún að búa með honum eða bera nafn hans, og kom það upp úr kafinu að hann mundi eiga aðra konu. Hann var sérlega litils virði sem maður, efl ágætur í iðn sinni og jnuti það aðallega hafa freistað vina hennar. Hann lenti í stórskuldum og strauk árið 1727 og 1728 fór hann ti! Vestur Indlandseyja og d*ó þar. Keimer hafði fengið sér betra hús, hafði búð með miklu af skrifföngum. n'og af nýjum stíl, marga menn til þess aö vinna fyrir sig, þó enginn þeirra væri vel verkinu vaxinn, og virtist hann hafa mikið að gera. Denham fékk sér búð í Waterstræti, og tókum við þar upp vörurnar. Eg stundaði verzlunina trúlega, leit eftir reikningum og varð á stuttum tíma agætur verzlunarmaður. Vig leigð- herbergi og fæði í sama stað; hann var í ráðum me.ð mér eins og hann væri faðir minn og lét sér ein- staklega ant um mig. Eg bæði virti hann og elskaði og hefðuni við átt að geta komist mjög vel af saman. En fcbruar 1727, þegar eg var rétt tuttugu og eins árs, veiktumst við baðir. Eg hafði brjósthimnubólgu og var kominn í opinn dauðann. Eg tók heilmikið út og gaf upp alla von og varð jafnvel fyrir vonbrigðum þegar eg fann það út að eg var á batavegi; ugsaði eg þá um það að einhvem- tima fyr eða síðar yrði eg að fara í gegn um allar þær þrautir aftur. Eg JJian ekki hvað það var sem gekk að íontim; en hann var lengi veikur og veslaðist upp um síðir. grein með fyrirsögninni: “Þjóðerni”. Eftir að hafa leitað í öllum fræði- og orðabókum Breta ('ekki íslendingaý finnur hann ekki ftillnægjandi svar við þessari þjóðernis spurningtt, svo hann f'ritstj.ý fer að klóra sér á bak við eyrað, og spyr nú sina eigin há- tign: Hvað er það þetta þjóðerni?” Ef að vér viljum fá skýra hug- mynd um þetta, verðum við að byrja lengst frarn í öldum” ekki aftur í öldumj. — “Farið þið nú frá sem vitið hafið ’, sagði karl með drýg- indasvip, er hann ætlaði að þeysa’úr hlaði heima á Islandi, en þá fór trunta hans aftur á bak í staðinn fyrir að fara áfrant. — Eins gerði hinn æruverði ritstjóri; hann tekur aftur- kast svo mikið að hann hentist lengst aftur í aldir i staðinn fyrir framý, rekur ]>ar í hælana og dettur á haus- inn. — Þegar hann fer að lita i kring um sig, þá er ]>etta hellir eða jarðhús, sem hann hefir dottið um, og hans fyrstu foreldrar bjuggu í. — Ekki á rifcfíA iM eru þessir áðurtöldu svona eniir, og bera Af hverju gömlu menn langt af þeini síðartöldu? Er það af þvi, að þeir eta góðan mat. og lifa í vellystingum ? — Ætli það sé ekki heldur þvi að þakka að þeir hinir sömu menn eru kornnir út af lieil- brigðri þjóðfélagsrót, og hafa verið á verði og vakandi fyrir þvi, að vernda þær líftaugar sem tengja þá við hið íslenzka þjóðfélagsbrot fyrir utanaðkomandi spillandi áhrifum. Eru ekki þjóðernisrúnir horgemlingar og hafa ekki verið i allskonar hrossa- kaupum með sitt þjóðerni, og þær háflevgu hugsanir, sem því fylgja?— Rótin hættir ekki að færa þeint nær- ing og þrótt, sem út af henni eru komnir, svo Iengi sem þeir sjálfir, Hln eða aðrir v^rða ekki til þess, að naga sundur þær líftaugar, er tengja oss við hina íslenzku ósýktu þjóðernis rót. — 1 Er það ]>ví furða ]>ótt sumum þjóð- ernis vinurn svíði, ef einhver af Hann hafði ánafnað mér dálitla upphæð i erfðaskrá sinni, en nú var eg aftur einu sinni atvinnu- og vina- ...........al31MUU1 laus, því búð lians féll i hendur skuld- þef sem fyrst finnur.” heimtumanna hans, og mér upp vinnunni. leit ritstjórinn til neins að spyrja j þeirra þjóðerni fer að gera sig að þessa aumingja, sem þania bjuggu, eiturnöðru til að eitra og naga sund hvað það væri þetta “þjóðerni”. Því ur Þ*r sömu líftaugar, sem tengji nan.n ^ritstj.^) segir: “Þetta var heim- I oss við islenzkt þjóðerni og særa þæ. iliö og þetta heimili vörðu heimilis- helgustu tilfinningar sem við eigum menn með kylfum og höndum og f til ?■— , tönnum. Þarna var þeirra eina hæli, Að endingu vil eg beina orðum fæirra eina. föðurland, og tungan var mínum til allra sannra íslendinga, aðeins örfá orð, eða hljóð og bend- eldri sem yngri, og skora á þá, að mgar. og sögurnar voru engar og I láýa ekki sogast, sem þjóð-ernis skaldskapurinn enginn.” — Hinum runir horgemliiVgar inn í þessa inn haborna ritstjóra hefir víst ekki litistl flytjenda hringiðu hér vestan hafs a. að halda lengra aftur í aldiniar; heldur vera á v'erði, og vernda þessa hefir sjálfsagt fundist hann v'era bú- sömu þjóðernis-taugar fyrir sýktum inn að vera nógu lengi í burtu frá I utanaðkomandi áhrifum, Ef það er menningunni, frá frelsinu og frá svikalaust gert. þá lifir lengi með Heimskringhi. -— Þarna snýr kenni- okkur Vestur-íslendingum, íslenzkt faðirinn heim aftur, og fer nú fulla I þjóðerni, og hinn erni og óspilti ís ferð afram. v j lenzki hugsunar háttur. Næsti áfangastaður hans er hjá íólki sem býr i skinntjöldum. Um | * D' 1* , iw þaö farast ritstj. þannig orð: — « ÖOndinn a HraUni. •Skinntjaldið var heimilið; föður- landið var hvar sem ]>eir voru staddir| 1 síðasta blaði birtust tveir ritdóm i það og það skiftið. ’ — Þaðan fer ar um leik þann er sýndur liefir verið lann jafnfroður rneð ]>etta þjóðerni. hér í bæ að undanfömu. Annan dóin Kekur svo slóðir feðranna; kemur ínn hafði skrifað Guðniundur Sigur |>ar sem Russar og Tyrkir eru að jónsson og hinn Ari Eyjólfsson. >erjast fgetur samt hvorki um vinn- Dómarnir eru báðir vel skrifaðir, en jnga ne tapj. Heldur svo þaðan sem miður sanagjarnir, þegar tillit er tek ei liggur, til Noregs og íslands; 'ö til allra T<ringumstæða. þegar þangað er komið yirðist sá Um efni leiksins þarf ekki að fjöl margfróði ntstjóri vera farinn að I yrða. Hann er eftir hið fræga leik- renna grun í. hvað betta hióðerni Pr I ritaskáld Tóhpnn _____ Dr. R. L HUKST. Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaCur af Royal College of Physiclans, London. SérfræSingur I brjóst- taugra- og kven-sjúkdómum. Skrifst. 305 Kennedy Bldg, PorUge Ave. (á móti Baton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tími til vitStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TKLKPHONK GARRYSaO OrncB-TfMAR: 2—3 Heimili: 776 VictorSt. Tblkphone OARRY 3S1 Winnipeg, Man. ™0S. H. JOHNSON 0« HJÁLMAR A. BERGMAJí, fslentkir lógfræBfa^., S™rfíZZA'~ \°om 811 McArthur Building, Portage Avenue 4*itun: P. O. Box 1058. Telefónar. 4503 og 4504. Winni, peg Gísli Goodman tinsmiður VERKSTŒBI. Pho°n°' T0r0n,° og Notr« Þame 0*rry asaa Helmllle - Omrry Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meóöl eftir forskriftum lækna. Hm beztu lyf, sem hægt er aó fá eru notuó eingöngu. pegar þér komíó meó forskriftina til vor, vera viss um aó fá læknirinn tekur til. megió þér rétt þaó sem - þctta ]>jóðerni er, ritaskákl Jóhann Sigurjónsson og er þvi hann segir: “Því ]>jóðernið er það sumum nægileg sönnun þess að æfinlega bundið við heimilið og um- hann sé listaverk. Jóhann er sá ís- og lifnaðarhættina, hvar í | lendingur, sem vér berum einna mest og bezt traust til og mesta virðingu Svo veður sá hámentaði ritstjóri á ^’r'r,,linna yngn rithöfunda. Fjalla- bæxlunum hingað vestur, með miklu I Uyvin<,ur °g Galdraloftur eru báðir orðagjálfri; rekst hér á hræ, sem út I sann,callaö listaverk og hafa greipt hefir verið kastað vegna þess að það I höfundinum ódauðlegt nafn í meðvit- var útblásið af þjóðerni. en ’ vantaði Und f>JÓÍ?anna’ alla föðurlands-elsku. Um það (hræ) [ ,vn þótt um frægan mann sé að fer ritstj. þessum orðum: “Ef ræ®a’ sem að verðlelkum hefir hlotið nokkur maður færi að hugsa sér hr°s fyrir eitt’ Þa a ÞaS ekk‘ að vera þjóðemi, sem laust Væri við alla föð- nóg 1,1 Þess aS te,Ja a,t gull og gim- urlandselsku, þá væri það þjóðerni steina, sem hann gerir. Sannleikur- sára lítils virði. Það væri sem sálar-|inn er sa a® “Bóndinn á Hrauni” er laus skepna, tvífætt eða þrífætt, eða ek!íert fyrirmyndar leikrit; fremur skrokkur dauður, sem bezt fyrir alla ,itið. 1 Það spunnið. Þar eru ljóm- væri að dysja sem allra fyrst, annars andi fallegir kaflar, eins og t. d. þar rotnaði hann eða úldnaði ofanjarðar |sem Sveinungi bóntli lý^ir bænum og kæmi af óþefur og pest mikil, og]0^ talar um hann eins og hann væri allir væru fúsastir að flýja frá sem ,ifancji yera bundinn vináttu böndum fyrst og komast sem allra lengst burtu. J vi® hóndann. Sá kafli er meistaralega Og ekki bætti það um, þegar hræ vei r,taður. En í heild sinni finst oss þetta yrði iðandi og morandi af fremur lítið í leikinn varið. möðkum og illkvikindum óteljandi.”— 'ÞaS er um meðferðina sem þeim Svo mörg og spekingsleg eru þessi verður fíðræddast, sem dómana skrif- KaUa 1,^—____a.‘ __*v c I 11^11 Tioím UAac__ y i •« « var sagt Enn um „þjóðerni* Eftir E. frorbergsson. Nú ár urðu þessir synir Sir Williams Wyndhans nafnkunnir menn; annar þeirra varð jarlinn af Egrmont, eins og eg mun minnast á síðar. Eg var 18 mánuði í London. Lengst af þeim tíma vann eg stöðugt við iðn mína og eyddi sjálfur mjög litlu í annað en bækur og kostnað við það að sjá merka staði og söfn og fara á leikhús. Ralph vinur minn hafði samt orðið orsök í því að eg var bláfátæk- ur; hann skuldaði mér um 27 pund og bjóst eg nú aldrei við að fá það; var það ]x> stór upphæö fyrir mig á þeim dögum. Samt þótti mér vænt um hann, því hann hafði marga góða' aflrumorðmu kosti. Langt var fra þvi að eg hefði sem s t ... f > bætt hagi mína þennan tíma, en eg hefir háflc framsoknarmark ^att, hafði eigiwst nokkra góða og mikils- | „„r.-.v , ,e^ar hu&sjomr og getur verða kunningja og hafði eg græ t' f Hu?SJehum sinum vængi, svo mikiö á samneyti núnu við þá \uk\l J VCrÖ1 f,e^ar sem “Ernir”, haft þess hafði eg Iesið og fneðstVlmikið. I °g ið sigldum frá Gravesena 23. júlí - - . að þvi marki sem 1720. Um ferðina getur þú lesið í minnisbok minni; þar er greinilega seinni tíð hefir mikið verið rtett og ritað um þetta þjóðerni, og svo hvað það orð merki; um það virð- ist öllum ekki bera saman, frekar en annað. En um v'irðingu fyrir þessu oft nefnda þjóðerni, held eg að flest- um beri saman, og ef nokkurt orð er innblásið" í meðvitund sannra þjóð- ernisvina, ]>á er það orðið þjóðerni feg á hér við íslenzkt þjóðernij. Þeir ahta það þann helgidóm, sem verði að varðveita og halda hreinum fvrir aurkasti annara: ef þeir gera ’það Þa álita þeir sig ekki sanna þjoðernisvini. Þetta og fleira virð jst ólvírætt benda á uppruna orðsins þjoðemi, að þetta Ö emi” er dreglð rn". Það er þjóð, sagt frá henni. I.f til vi11 er það merkileorasta i minnisbókinni taflan, sem þar er; bjó eg hana til á sjónum, og er hún til þess að setja sjálfum mér reglur fyrir framtiðarlífi mínu. Er hún merki- Iegust fyrir þá sök' að eg var svo ungur ]>egar eg bjó hana til og fvlgdi henni samt býsna vel fram á elíi ár. Við lentum í Philadelphia 19. októ- ber, og fann eg það þá úf að ýmsar breytingar höfðu þar þá orðið á mörgu. Keith var ekki lenguf ríkis- stefnt er að. o.s.frv. — t>ótt þetta orð hafi hlotið aðra merkingu í enskunni þá getur ]>að stafað af því, að það orð er lapið út; íslenzku, eða þá öðr- um tdngumálum, eins og rtieiri partur Fnskunnar er, og þá frummerking orðsins eðlilega misskilin. Þnð s’ nl tekið fram hér að þótt eg æri þjóðemishugmyndina í þennan úning, ]>á er ekki þar með sagt, að eg 'líti hana málfræðislega rétta, svo um þaö geta menn deilt ef þeir vilja. Þá er nú bezt að athuga siðustu grein, sem út hefir komið um þetta þjóðérni, og vita hvort hún færir okkur nokkurn nýjan fróðleik. Mun COBCIiKUGH & CO. N°tr® .Dan,e Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Gifflngaleyflsbréf seld. Dr. O. BJ0RN80N Otfice: Cor. Sherbrooke & WiUi,M I’Rlkhkkvk.bíkk, aa# Offioe-timar: 2—3 HKIMILI: 78* Victor 6t, «et TBLEPHONEi oarhy roa Winnipeg, Man. J. J. bildfell FA8t*IOnA*AL, Hoom SSO Unitn Bank - TiL. 2085 Selur hús og lóðir og annaat »It þar aOIútandi. J. J. Swanson & Co. Verala mefi fa.te.enir. Siá um IssiíS:"fL'w,‘'”>« •MTfaaKa Pha— Mato BðtT Dr. J. Stefánsson *01 Boyd Buildiog COR. PORT^CE AVE. & EDMOjiTOji ST. Stundar eingöngu augna, eyma. nef og kverka sjúkdóma. - Er að hitta fr4kl' )° U2 f.h. og 2 5 e. h. — Taliími: Main 3088. Heimili 105 Ohvia St. TaUími: Garry 2315. A. S. Bardal 8*3 Sherbrooke St. Selur lfkkistur og anna.t um útfarir. Allur utbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann alskonar minnisvarða °g legsteina. Heimilia Tals. . Qarry211l1 MARKET JJOTEL Vi6 sölutorgie og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. «g Donald Street Tal*. maio 5302. FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rorie Slr. í staern og betri verkstofur Tal*. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist orS> -Etli þetta hræ geti verið gamli I u^u- Heim finst báðum að leikend- ritstjóri Fróða ? — Mjög sennilegt; I urnir hafi yfirleitt orðið sér til van- því gamall málsháttur segir: “Sá á | virðu og sumir komið fram sem hengilmænur, fífl og bjálfar. Þetta í gegnum allan þennan skollaleik I eru stór orS’ en g*111 sam<: verið í tíma og orðagjálfur hans hátignar ritstjór- toluö . °§' nauðsynleg ef þau væru ans, skin lítilsvirðingin og vanþakk-1 sanngj°rn- En því fer fjarri að svo lætið til móður hans Islands og alls se‘ x sem íslenzkt er. En smjaðrið, sleikju-1 Að vorum dóhii leikur fólkið eins skapurinn og matarástin til fóstru yel og mögulegt er a§ ætlast til. hans fCanadaJ situr í öndvegi. Því Sveinung.i bóndi, sem Óskar Sigurðs- ef nokkuð er að marka það sem hinn son leikur, er að flestu leiti sæmileg- oft nefndi ritstj. segir; þá dylst eng- ur °g sumstaðar mjög góður; sama 1,111 heilvita manni það, að hann fær er að segja uin Einar gamla járnsmið, allan þennan mat og alt þetta frelsi sem pétur Fjeldsted leikur. Miss og alla þessa menning hjá fóstru Nelson leikur gömlu konuna blátt sinni endurgjaldslaust. Því ekki get- áfram ágætlega. ur hann um, að hann vinni fyrir Það á tæpast við að skrifa ítarleg- nokkru af öllum þessum gæðurn, eða an dóm um þennan leik í hönduni eigi það skilið að fóstra hans fari þess 'fólks, sem sýndi hann. Þetta er svona ,vel,me® hann. — Mér dettur alt fólk sem vinnur frá morgni til osjalffatt í hug í sambandi við þetta, kvelds. Það gerði það af hjálpsemi þarfadyr, sem situr á endanum fvrir við fátækt félag sem í fjárþröng var framan húsbónda sinn og dyllar von- að reyna að afla nokkurra dala til arlegt rofunm og er reiðubúið að þess að borguð yrði skuld á húsi féí tina alla þá mola er falla kunna af lagsins. Fólkið hefir svo að segja b.°rSum .drotna Þess’ l>°tt Þa® *tti engan tíma til næðisríkra æfinga; ]>að skihð nukið rneira en það fær. — hefir engan mann til ]>ess að segja Jæja, þetta er máske útúrdúr; samt sér til; það verður að bjargast al- getur þaö verið spursmál hvort svo gerlega á eiginn spýtur og hraða verk- cr, eftir skoÖun lærimeistarans f'ritstjj inu sem mest. Það notar kveldstund- þvi hans kenning á þessu margum-| irnar fram á nótt, þegar það átti að stæði og græðir þrek. — Um aö gera ,a. .UpJooerni erÞetta: “Maturinn, j hvílast eftir vinnu sína, til þess að að missa aldrei móðinn vegna dóma, heimihð, umhverfið og lifnaðarhættl læra og æfa, og það gerir þetta alt hvort sem þeir eru á rökum bygðir mi,r hvar 1 hemu sem er.” | fyrir ekki neitt. Og svo fer leikur- * ” ‘ En er nú þetta rétt hjá þessum inn þannig úr hendi að vel má við mentaða manni, að orðið þjóðerni una. merkir virkilega þetta?—Flestir fogj Hér vestra hefir það oft átt sér stað þá ritstj'órinn líkaj munu skilja fyrri að íslenzkt alþýðufólk, sem sýnt hefir þluta orðsins þjóð, — en þá er þetta veriö i sjónleikjum, hefir verið búið olukkans erni. — Hefir ekki hinn eins og bjálfar og komið fram eins mentaði ritstjóri Heimskringlu hevrt °g fífl. Hefir það gefið ótrúa og talað um gamla menn að þeir væru rangláta mynd af íslenzku þjóðlífi. Þegar ungt fólk hér í landi kemur ótrúar afkáralegar myndir úr þjóðlífi voru heima; og þeim er það alls ekki láandi, sem tekur það sárt og fyllast gremju þegar það á sér stað. En um slíkt er hér eiginlega ekki að ræða. Það er satt að sumir vinnumenn- imir hefðu mátt koma fram djarfleg- ar og myndarlegar en þeir gera, en samt var það viðtinandi, einkum síð- ari kveldin. Búningar þeirra voru alls ekki óviðeigandi; þeir eru við óhreina vinnu, svo sem torfristu, og færi það sannarlega ekki vel aö þeir væru prúðbúnir; enda var búningur >eirra óaðfinnanlegur. Takið eftir búningi þeirra sem hér vinna við byggingu eða vegalagningu og þér sjáið að þar er um ekkert stáss að ræða; enda á það hvergi við. Þótt það sé virðingarvert að vilja heiður þjóðar sinnar og hryggjast eða grmejast þegar henni er að ein hverjti leyti misboðið, þá verður þess vel að gæta að ekki sé farið of langt í þeim efnum, og þar með fómað þeim hæfileikum sem vér hér eigum. leiklistin er vor á meðal á lágu stigi, sem eðlilegt er, en þvi að eins getur Inin tekið framförum að henni sé sanngirni sýnd, og vér efumst alls ekki um að þessi Ieikflokkur geti bæði orðið til þess að skemta og fræða framvegis, ef hann heldur áfram, eins og vonandi er að hann geri. Þessar aðfinslur verða honum auðvitað til góðs; hann tekur sér það til athugun- ar og leiðbeiningar sem á sanngirni og rökum er bygt og græðir þannig lærdóm,- en á hinu lærir hann sjálf- Fumiture Overland Mr*. S. K. HALL, TeachBP of Voice Colture & Soio Siogi Studios: 701 VictorSí, For Termst Phone Garry 45C ernir? fÞað er skarpir og háfleygir sem ErnirJ. Frnir í öllum hugstinar- hætti. ernir í framsókn, ernir í dugn- aði, ernir í öllum þjóðþrifum o<r ern'r í öllum greinum, sem mannlegu eðli er„ gefnar. þrátt fvrir aldurinn, sem eðlilega færist yfir þá; svo hinir eða ekki. Fóstri Lloyd George látinn. Þegar Lloyd George misti foreldra sína, var hann og þrjú systkini hans á unga aldri. Var hann þá tekinn ti! fósturs af séra Rirhard Llovd, móð- urbróður sínum. Ó1 hann piítinn upp , skynsamlega og vel, og er sagt að þangað sem slikt er synt, fær það þegar Lloyd George varð forsætisráð- otrti og andstygð á öllu ísleniku: | herra Breta hafi Richard sagt að fyrirverður sig blátt áfram fyrir að þetta væri hátíðlegasta stund sem vera af slíku bergi brotið og vill vera j hann gæti hugsað sér. Þessi maður sem lengst frá því að mögulegt er. er nú nýlátinn; hann andaðist fvrra Og þetta er eðlilegt. Þaö er synd miðvikudag í Crissieth á Englandi 82 yngri, sem álitnir eru á bezta aldri, gegn íslenzku þjóðerni að leiða fram ára gamali. Hætta á oftrausti. Það er almenn trú aÖ haegð- aleysi sé aðeins smávegis las- leiki. Fólk segir: „það lagast með tímanum”; en þetta er stór- kostlegur misskilningur.Hægð- aleysi er altaf vottur um veik- indi. Látið ekki hjálíða að taka tafarlaust T riners American Elixir of Bitter Wine. Það hreinsar innýflin og kemur lík- amanum í samt lag aftur. Það eykur matarlystina og styrkir taugarnar; það er ágætt í m rg um kvensjúkdómum sem or. sakast af hægðaleysi eða auk- ast af því; í taugaveiklun og höfuðverk, slappleika o.s.frv. getur þú treyst þessu ágæta lyfi. Verð $1.50. Fæst í lyfja- búðum. Triners áburður nýt- ur sama trausts. Hér er bréf frá þvi í Februar: j.Áburðurinn yðar er sannarlega góður. Eg gat ekki lyft upp hægri hend- inni í heilt ár án kvala, en Tri- ners áburður hjálpaði mér og get nú hreyft hendina án allra þrauta. Eg mæli með áburðin- um við stirð liðamót. Yðar ein- lægur, Frank Novacek, White- mouth ake, Man.“ Verð 70c með pósti. Jos. Triner, Mfg. Chemist, 1333-1339 S.Ashland Ave., Chicago.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.