Lögberg - 15.03.1917, Blaðsíða 6

Lögberg - 15.03.1917, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. MARZ 1917 34 Lagasafn Alþýðu. Lagasafn Alþýðu. 35 sigli félagsins, án undirskriftar frá þess hálfu. . .. 45. Undirskrift með merki. Nú er samn- ingsaðili ekki skrifandi, og verður hann þá að fá einhvem annan til þess að skrifa nafnið fyrir sig. ]7á lítur undirskriftin út þannig: mark (Vitni) Jón Jónsson. Ámi X Ámason, hans með öðrum orðum, vitnið skrifar unrir samning- inn til vinstri handar, eins og venjulegt er, en einhver skrifar nafn samningsaðila þar út undan til hægri og samningsaðili er látinn marka kross (x) í milli skíraamafns síns og síðara nafns, en annar skrifar orðin “mark hans” þannig, að “mark” verði fyrir ofan krossinn, en “hans” (eða “hennr”) fyrir neðan. Samningsaðili má líka, ef vill, láta annan halda hendi sinni og skrifa þannig nafnið, þó óskrifandi sé. Sömuleiðis getur samn- ingsaðili látið annan skrifa fyrir sig krossinn, en ávalt verður vitni að vera við, þegar samningur er þannig staðfestur af hlutaðeiganda, sem er ó- skrifandi. 46. Undirskrift ólæsra manna. pegar ein- hver, sem ekki kann að lesa, gerir samning, þá verður að lesa fyrir hann samninginn og skýra hann í votta viðurvist, til þess að hann skilji fylli- lega hvað það er, sem hann er að samþykkja. Vitni, sem undirskrifar slíkan samning, ætti að geta þess á þá leið er hér segir: Undirritað, innsiglað og afhent eftir að samningur var ná- kvæmlega lesinn og skýrður í nærveru minni. merki -Ámi X Ámason hans Jón Jónsson. pegar um víxil er að ræða, verður auðvitað að sleppa orðinu “innsigli”, því það gerði víxilinn ó- framseljanlegan öðmm. 47. Vitni við samningaskjöl. pað er ekki nauðysnlegt til þess að samningar séu gildir, að vitni séu viðstödd, nema þegar um erfðaskrá er að ræða eða þegar undirskriftin er “kross” eins og að ofan er sýnt. Eina ástæðan til þess að hafa við- statt eitt eða fleiri vitni, þegar eignarbréf eða leigubréf er gefið fyrir landi, eða ábyrgðarbréf, er sú, að geta sannað samninginn, ef svo kynni að koma fyrir, að samningsaðili síðarmeir neitaði pndirskrift sinni eða kannaðist ekki við hana; og einnig til þess að fullnægja skrásetningarlög- unum viðvíkjandi' þeim skjölum, sem verður að skrásetja. pegar um þau skjöl er að ræða, sem verður að skrásetja: öll eignarbréf, veðsetningabréf og sölu- skjöl, verður auðvitað að staðfesta vitund sína og undirskrift með yfirlýsingu sem skráð er á skjal- ið eða fest við það. 48. útskafning og leiðrétting á skjölum. — pegar nauðsynlegt verður að skafa eitthvað út eða breyta einhverju, verður að gera það áður en samningar em undirritaðir. Ekki ætti að nota A vegamótum i. Hinir lítilmótlegustu. Bftir Juliu Chandler. Hann var lotinn og gráhærður, haltur og skakkur. Þú og eg, eins og fólk flest, mundi hafa gengið fram hjá litla, gamla manninum, eftir- tektalitið og talið hann meðal þeirra mörgu, sem ekkert hafa orðið í þess- um heimi; lifa svo að segja, til einskis og skilja engin sýnileg áhrif eftir þegar þeir deyja. Hann fór leiðar sinnar án þess að nokkur maður af öllum þeim hundr- uðum, sem hann hafði áhrif á, vissu nokkuö um hann. Litli, gamli maðurinn hafði það starf að gæta blómanna í garði ríka mannsins. Ár eftir ár hafði hann unnið í þessum garði og gætt að blómum og plöntum. Og það var eins og hin daglega umgengni hans við btómin, sú umhyggja, sem hann bar fyrir þeim, og sú eftirtekt, sem hann hafði á eðli þeirra hefði v'arpað einhverj- um Ijóma yfir sál hans. Það var eins og hin eilífa ást drottins hefði fest rretur í hjarta hans í gegn um dýrð og fegurð blóuanna, og frá þeim rótum breiddist fagurt lim í allar átt- ir i hinni daglegu framkomu þessa manns. Það var einn dag að hann staul- aðist niður eftir götunni í garðinum og raulaði lag í takt við skrefin. Litli, gamli ntaðurinn vissi ekki að nokkur mundi heyra til hans. Alt í einu nam hann staðar og at- hugaði eitthvað með mestu nákvæmni. Hann beygði sig snöggvast niður til þess að rétta við pöddu, sem lá upp í loft í moldinni og gat ekki björg sér veitt. “Svona greyið!” tautaði hann, þegas hann hafði gert pöddunni þennan greiða, og svö hló hann létti- lega og rétti úr sér um leið og hann rölti af stað aftur. Hann brá lófan- um á spjaldhrygginn um leið og hann rétti sig upp, auðsjáanlega til þess að draga úr gigtar sársauka. Garðeigandinn og husbóndi litla, gamla mannsins gekk um garðinn til og frá, fremur í óróu skapi. Hann tók eftir því hvað gamli maðurinn gerði og gekk til hans: “Hvað á það að þýða að þú skulir vera að beygja þig, eins dauðveikur og þú ert af gigtinni, til þess að fást við svona ó- merkilegt starf?” sagði herra litla mannsins með skipandi rödd. “Guð blessi þig, herra minn I” svaraði gamli maðurinn litli. “Þeir stóru og sterku þurfa engrar hjálpar við; þeir geta séð um sig sjálfir — það eru þessi almennu litlu kvikindi — þó þau séu ljót eins og syndin sjálf í augum flestra, sem þurfa þess að þau séu rétt við og þeim gefið tækifæri”. “Það er bæði tíma- og krafta- eyðsla”, sagði ríki maðurinn. “Það sem þér gerið þeim minstu,” sagði meistarinn mikli,” svaraði litli, gamli maðurinn. “Og mér skilst að ekkert sé minna en þesji litla, mó- rauða, ljóta padda. Riki rhaðurinn fór út úr garðinum og inn í skrifstofu sína. 1 mörg ár hafði hann vanið sig á að reikna það sem bezt út hvernig hann Igsðti troðið Iþá “litlu” undir fótum sér þegar þeir urðu á verzl- unarvegi hans. — Það voru þessi litlu óféti, sem í hans augum sýndust ekki þess virði að gefa gaum. Þennan dag fanst ríka manninum eins og J>eir væru fleiri en venjulega, en í hv'ert skifti sem hann hugsaði sér að troða þá undir fætinum varð honum á að minnast gamla, litla mannsins, sem laut niður, þótt hann gæti tæpast beygt sig fyrir gigt, til þess að rétta við margfætluna og gefa henni tækifæri. Hann gat ekki hrundið þessari mynd úr huga sér né heldur gat hann gleymt brosi garð- yrkjumannsins, þegar hann skýrði fyrir honum hvers vegna hann gerði þetta. “Hann er flón, heimskur og elli- ær!” sagði hann við sjálfan sig mað- urinn, sem þúsundir manna hafði í þjónustu sinni. En samt var myndin svo óafmáan- leg og stöðug í huga hans að faít- urnir sem beint höfðu gengið og troðið niður hvað sem fyrir varð, fóru nú fremur úr vegi en að fara yfir hina mörgu litlu, eins og Vant var. Og loksins kom sú stund að jafnvel ríki maðurinn beygði sig nið- ur brosandi til þess að rétta við hina mannlegu vesalinga og veita þeim tækifært til þess að komast á fætur og njóta hamingju og sælu á leiðum lífsins. Og enginn vissi hvernig á þ.ví stóð að ríki maðurinn hafði tekið þessum sinnaskiftum nema *guð allra vor, sem telur eins þá hjálp, sem veitt er hinum minstu eins og hann telur ak- ursins liljugrös og fugla himinsins.” ("Free Pressý. Famir og teknir. Norris gaf bráðabirgðarskýrslu í þinginu um það hversu margir hefðu farið úr stjórnarþjónustu síðan 15. maí 1915, þegar stjórnarskiftin urðu í Manitoba. Er það sem hér segir: 1. Úr búnaðardeildinni og inn- flutningadeildinni. Frá innflutningadeildinni: Teknir í þjónustu .......... 28 Teknir til bráðabirgða .... 3 Látnir fara ................ 12 Frá búnaðarskólanum: Uppsagnir .................| 26 Teknir i Þjónustu ........... 9 2. Framkvæmdarnefnd: Uppsagnir ....................... 3 Teknir í þjónustu............ 2 3. Mentamáladeild: Teknir í þjónustu .......... 31 Látnir fara ................' 28 4. Verkamáladeikl: Uppsagnir ..................... 38 Látnir fara .................... 71 Teknir í þjónustu ..........122 5. Málleysingjaskólinn: Uppsagnir ...................... 39 Látnir fara ..................... 2 6. Heimili fyrir ólæknandi: Uppsagnir ...'.................. 53 Látnir 'fara .................... 6 7. Vitskertra spítali í Selkirk: Ldtnir fara...................... 2 Uppsagnir ....................... 6 8. Iðnaðarskólinn: Uppsaginr ...................... 16 Látnir fara .................... 10 9. Vitskertra spítali Brandon: Uppsagnir ................. 50 Alls ....... 297 362 Hafa 65 fleiri farið en teknir hafa verið. Bryan og Roosevelt Opinbera málstofan í New York skoraði -nýlega á William Jenning Bryan og Theodor Roosevelt að kappræða það, sem þeim ber á milli í hervarnarmálinu. Roosevelt trúir á vopnaðan frið, en Bryan kveður herbúnað v'era orsök stríða. Bryan svaraði áskoraninni þannig að hann teldi heppilegra að fresta kappræðiv um þetta mál þangað til yfirstandandi stríð væri úti; en samt kvaðst hann vera þegar reiðubúinn i kaþpræðuna. Stakk hann upp á því að hann og Roosevelt ferðuðust um Bandaríkin og kappræddu málið í öll- um stórbæjum; ferðuðust á eiginn kostnað og seldtt ekki aðgang, heldur leyfðu öllum að hlusta á ókeypis. Roosevelt aftur á móti neitaði að v'erða við áskoraninni; kvað hann kappræðu um þetta mál þýðingar- lausa, alt niælti með sinni hlið og alt á móti Bryans. Var svar hans á þessa leið: “Eg get ekki orðið við beiðni yðar, sökum þess að eg tel þýðingarlaust að kappræða það, sem ekki geta verið skiftar skoðanir um. Það væri heimsktileg timaeyðsla. Að kappræða við Bryan á móti skoð- unum hans á vopnuðum friði; væri í mínum augum sama sem að kapp- ræða einkvæni og fjölkv'æni, eða afnám ættjarðar ástar, eða nauðsyn á þrælasölu eða um rétt dómara til þess að þiggja mútur, eða skyldu mannanna til þess að viðurkenna guð- legan rétt konunga, eða um landráð sem dygð.” ------•—•■------ Zeppelin greifi látinn Allir hafa heyrt getið um Zeppelin greifa á Þýzkalandi. Hann fann fyrstur manna upp flugvél eða flug- bát, sem hægt væri að stýra og eru þau loftskip kend vð hann. Zeppelin andaðist 8. þ.m. í bænum Charlottenburg nálægt Berlin og var lugnnabólga banamein hans. Ferdinand von Zeppelin hét hann fullu nafni; hann var fæddur í bæn- um Wurtemberg 1836 og því 81 árs að aldri 'Þegar borgarastríðið stóð yfir í Ameriku var hann þar. Það var eitt skifti að nauðsynlegt Var talið að senda upp loftbát, til þess að komast eftir stöðu sambandshersins; bauðst Zeppelin greifi til þess og var boð hans þegið. Gekk honum það ágæt- lega og leysti af hendi erindi það, sem honum var falið, svo fullnægj- andi var. Var þetta í fyrsta skifti, sem hann reyndi loftfarir. Þar sem þetta gekk svo vel, datt honum í hug að nota mætti loftskip i hernaði, ef þau væru rétt by.gð og hægt væri áð stýra þeim, án þess að vera háður loftstraumum. Kom hann aftur heim til Þýzkalands fyrir \T/» •• 1 • timbur, fialviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ali- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýnk þó ckkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ---------------- Limited ------------ HENRY AYE. EAST - WINNIPEG striðið 1866 milli Prússa og Austur- ríkismanna. Fáum klukkutímum eftir að stríðið hófst milli Frakka og Þjóðv'erja 24. júlí 1870 ruddist Zeppelin fyrstur manna yfir landa- mærin með fáeina menn með sér og kom Frökkum alveg á óvart. Zeppelin varð 1880 fulltrúi fyrir Wiirtemburg í Berlin og fulltrúi þjóðarinnar á sambandsþingi. Þegar stjómmálatímabil hans var á enda 1891, fór hann að beina huga sínuríi svo að segja eingöngu að loftsigling- um og loftskipa umbótum. Hann setti upp loftskipastöð i Friedrichs- hafen við Constance vatnið og þar vann hann svo að segja nótt og dag svo árum skifti. Kornyrkjumenn með Dixon Kornyrkjumanna félagið í Elm Bank hélt fund nýlega og samþykti þá stefnu, sem Dixon hafði tekið gegn skrásetningunni. Samþykti fé- lagíð lofsyrði til Dixons fyrir það hugrekki sem hann hefði sýnt fyrir málum verkamanna. Þannig hljóðar partur af sam- þyktinni: “Vér lýsum því yfir að vér samþykkjum og verjum þá skoð- un, sem Mr. Dixon hélt fram með svo miklu hugrekki, sem talsmaður al- þýðunnar, sérstaklega fyrir þá sék hversu áreiðanlegur og réttlátur hann hefir reynst sem þingmaður og hversu ærlega hann hefir barist fyrir umbótum í hag hins undirokaða fjölda. Vér trúum því staðfastlega að Dixon hafi aðeins gert skyldu sína; hann gerði einungis það, sem maður með óflekkaða samv'izku mundi gera gagnvart meðbræðrum sínum. Vér erum alveg á sama máli og Dixon í því að skrásetning mann- afla á undan skrásetningu auðæfa sé gagnstæð jafnaðar- og réttlætis hug- myndum og sé ranglát gegn fjöldan- um. Vér erum algerlega andstæðir þeirri aðferð, sem tekin hefir verið upp gegn Dixon í Winnipeg. Vér erum á þeirri skoðun að það að safna undirskriftum til þess að fá hann rekinn af þingi og það að ásaka hann um landráð sé móðgun gegn hverjum einasta borgara þessa fylkis, sem elskar frelsi og sjálfstæði. Vér lesum margt og mikið um það góða málefni, sem vér séum að berj- ast fyrir. Ihugið allar fjárdráttar- kærur og það hvernig sumir af mönnum vorum verða rikir af þessu stríði. Eitthv'að mun hæft í því.” ('Þýtt úr Tribune 6. marzj. Formaður læknafélagsins. Dr. Ross í Selkirk var kosinn for- maður læknafélagsins í Manitoba á þingi þess, sem nýlega var haldið hér í Winnipeg. Gamla þrællyndið. Eins og fyr var frá sagt í Lög- bergi kom' N. W. Rowell leiðtogi framsóknarmanna í Ontarioþingi fram með frumvarp þess efnis að konur fengju atkvæðis- og kjörgeng- isrétt til allra embætta. Á móti frum- varpinu setti sig Hearst forsætisráð- herra og forigni afturhaldsmanna. Hann lagði til að því væri 'frestað um 6 mánuði og fylgdu allir afturhalds- menn honum í þvf máli; var það þar með úr sögunni fyrst um sinn. Afturhaldið er altaf samt við sif. Hinir miklu Jhreyfivélaskólar Heniphills þurfa á fleiri nemendum a8 halda til þess að læra að stjórna alls konar hreyfivögnum og gasvélum. Skólinn er bæSi á daginn og kveldin. parf aSeins fáar vikur til náms. Sérstök deild að læra nú sem stendur. til þess aS vinna viS flutninga á hreyfivögn- um. Nemendum vorum er kent meö verklegri tilsögn aS stjórna bifreiCum, gasvélum og olluvélum, stöðuvélum og herflotavélum. ókeypis vinnuve'itinga skrifstofan, sem vér höfum sambandsstjórnar leyfi til að reka, veitir y8ur aSsto8 til Þess a8 fá atvinnu, þegar þér hafiö lokiS námi og skólar vorir hafa me8- mæii hermálastjórnarinnar. SkrifiS e8a komi8 sjálflr á Hemp- hills hreyfivélaskólana til þess a8 fá ókeypis upplýsingabók. peir ert\ a8 220 Pacific Ave., Winnipeg, 10262 Pyrsta stræti, Edmonton, Alta: Tutt- ugasta stræti austur 1 Saskatoon, Sask. South Railway str., Regina, beint á móti C.P.R. stö8inni. Varist þá, sem kynnu aS bjó8a yöur eftirllkingar. Vér höfum rúm fyrir menn og kon- ur til þess a8 læra rakaraiSn. Rakar- ar geta nú alsta8ar fengiS stö8u, þvl mörgum rakarabú8um hefir veri8 lok- a8. vegna þess a8 ekki er hægt a8 fá fólk. A8eins þarf fáar vikur til þess aS læra. Kaup borgaS á me8an á náminu stendur. Atvinna ábyrgst. Skrifið eöa komiö eftir ókeypis upp- lýsingabók. Hemphill rakaraskólar: 220 Pacific Ave., Winnipeg. Deildir I Regina, Edmonton og Saskatoon. Menn og konur! LæriS aS sýna hreyfimyndir. slmritun e8a búa kven- hár; læriS það I Winnipeg. Hermanna konur og ungar konur; þér ættu8 a8 búa ySur undir það a8 geta gegnt karlmanna störfum, svo þeir geti fariS I herinn. þér getiS lært hverja þess- ara iðna sem er á fárra vikna tlma. Leit'i8 upplýsinga og fáið ókeypis skýr- ingabók I Hemphills American iðnað- arskóianum að 211 Pacific Ave., Winnipeg; 1827 Railway St., Regina; 10262 Fyrsta str., Edmonton, og Tuttugasta stræti austur, Saskatoon. a 8 ó L S K I N 8 ó L S K I N S greinum þeirra. Milli trjástofnanna grilti í ljós frá stöku sveitabæjum og Skröggur áði brátt við eina hjáleiguna. Milli steina í bæjarveggnum grilti í tvö augu, sem einblíndu á Skrögg. Sást þar á snákshöfuð, er hringaði sig líkt og í kveðju skyni. En Skrögg- ur ypti loðhúfu sinni og spurði: • ”Snákur minn, snákur minn, Snariver! Hvemig er búið á bænum hér?” Snákurinn svarar: “Iðnin hér býr, — sú er bótin mest — við þrjár kýr, kvígu’ og einn hest. “Engin ósköp eru nú það,” sagði Skröggur, “en eitthvað verður altaf til bjargar, þar sem mað- ur og kona leggjast á eitt. pessi byrjuðu nú með tvær hendur tómar og urðu auk þess að sjá fyrir foreldrum sínum. En — hvemig ferst þeim nú við kýmar og við hestinn ?” Snákurinn svaraði: “Stinn eru júfrin og jatan full, en Jarpur í holdum og hreina gull!” “Seg mér enn Snákur Snariver, hvemig lízt þér á bömin á bænum?” Snákurinn svarar: “Glóhærða stúlku og glaðlyndan pilt? — Stúlkunnar lyndi er ljúft og milt, en lyndi piltsins dálítið trylt.” “pá er bezt að þau fái jólagjafir,” sagði Jóla- skröggur. “Góða nótt, Snákur Snariver, og góðan jólablund.” “Góða nótt, Hvatur, ólatur! Góða nótt, Léttfeti og Nettfeti. Góða nótt, Vöggur og Skröggur!” sagði snákurinn og dró höfuðið inn í veggjar- holuna. Bak við ökustólinn var kista. Henni lauk nú Skröggur upp og tók hitt og þetta úr henni; staf- rófskver og vasahníf handa stráknum, fingur- björg og sálmabók handa stúlkunni, bandhespur, vefjarskeið og skyttu handa húsmóðurinni, alma- nak og veðurvita handa húsbóndanum og sín hvor gleraugun handa föðurafa og föðurömmu. Auk þess tók hann handfylli sína af einhverju, sem vöggur gat ekki greint, hvað var. En það voru þá eintómar hamingjuóskir og blessun, sem Skröggur ætlaði sér að bera í búið. Með þetta fór hann inn og hafði Vögg litla við hönd sér. öll sátu þau umhverfis arineldinn, góð og glöð í skapi, og húsbóndinn var að lesa upphátt úr biblíunni um bamið, sem fæddist í Betlehem. Skröggur lagði alt af sér við dyrastafinn, svo lítið bar á, og svo fóm þeir aftur út í sleðann. Og aftur stefndu þeir til skógar. “Mikið þykir mér vænt um barnið, sem það var að lesa um þama inni,” sagði Skröggur; “en ekki er því að leyna að mér finst Hka til um pór gamla á prúðvangi.” “Hver er nú það,” spurði Vöggur. “Hann var mesti heiðurskarl, og við vorum ofurlítið skyldir svona langt fram í ættir,” sagði Skröggur. “óvættunum var hann harður í hom að taka; þær laust hann hamri sínum, þegar því var að skifta. En þeim, sem voru hugdjarfir og drengir góðir og ótrauðir til stórræðanna, var hann haukur í homi. Vænst þótti honum um bænd- uma, sem erjuðu jörðina og ólu upp tápmikla menn. pá er ófrið bar að landi, stefndi pór sam- an bændum og búalýð og hvatti þá og eggjaði. En þeir tóku sverð sín og hertýgi og drifu að hvaðanæfa, og óvinimir stóðust þeim ekki snún- ing. pú átt líka að verða dáðrakkur drengur, Vöggur minn!” “En nú hefir pór lagt hamar sinn fyrir fætur Jesúbaminu,” sagði Skröggur, “því að mildin er Mjölni betri.” Hið næsta sinn stöðvaði Skröggur hesta sína við hlöðuna á bóndabæ. Úr hlöðunni heyrðist lágt, reglubundið þmsk, eins og verið væri að þreskja kom þar inni; en þó lét hærra í bæjarlæknum, þar sem hann stökk á steinum og vatt sér inn á milli viðarrótanna á grenitrjánum. Skröggur barði á hlöðuhlerann og opnaðist hann þegar. Komu þá tveir loðbrýndir smásveinar í ljós. peir voru sællegir í andliti með rauðar skotthúfur á höfði og í gráum úlpum. pað voru búálfamir. peir voru að þreskja kom við skriðljós og rauk mélið upp úr kláfunum. Skrökkur kinkaði kolli til þeirra og sagði: “Búálfar, búmenn bjástrið þið enn.?” En búálfamir svöruðu: “Seint fyllast kláfar — svo er það enn! komið fyllir mælirinn, komið fyllir mælirinn, konur og menn!” “Mér finst nú samt, að þið gætuð unnað ykk- ur hvíldar svona á sjálft aðfangadagskvöldið,” sagði Skröggur. Álfamir svöruðu: “Hverfur tíð, hverfur stund, hver stund hefir gull í mund.” “En þið munið þá vænti eg eftir því,” sagði Skröggur, “hvar og hvenær við eigum að hitt- ast?” Álfamir kinkuðu kolli og svöruðu: “Hittumst við hjá hamrasjóla, þá hringt er inn til helgra jóla.” Nú opnaði Skröggur kistu sína öðru sinni og fór með fult fang af jólagjöfum inn til óðalsbónd- ans, konu hans og barna. Meðal jólagjafanna var hermanna-byssa, því að hverjum búand-manni ber að verja land sitt, ef því er að skifta. Og þannig óku þeir nú bæ frá bæ. Einna mest fanst Vögg til um það, er þeir komu á prests- setrið. par gægðist hann inn um gluggann. Gamli presturinn sat í hægindastól, en hann þekti vögg vel, því að oftar en einu sinni hafði hann komið við á heiðarbýlinu og hlustað á Vögg og klappað á kollinn á honum, er hann var að stauta sig áfram í stafrófskverinu. Prestskonuna og dætur henúar kannaðist Vöggur lika við; þær höfðu reynst Geirþrúði gömlu svo vel. Jólaskrögg fanst líka mikið til prestssetursins koma, því að V fólkið var þar svo alúðlegt hvað við annað og fór vel með skepnumar, enda leit svo út sem öllum liði vel þar. Álfurinn á búinu kom út úr hlöðunni og kvaddi skrögg virðulega. “Hér er víst alt með himnalagi,” sagði Skröggur. “Jú, hér er alt í lagi,” sagði álfurinn, “og þó hefi eg klögumál fram að flytja.” . “Hvátð er nú það?” “Jú, gimbillinn hennar Nönnu var mjög svo stúrinn eftii* fráfærumar í sumar, er hann fékk ekki lengur að taotta móður sína: Gimbill mælti og grét við stekkinn: \ Nú er hún mamma mín mjólkuð heima. pví ber eg svangan um sumardag langan munn minn og maga í mosahaga. Gimbill eftir götu rann, hvergi sína mömmu fann og þá jarmaði h^nn.” “Og hvering líður gimburlambinu nú ?” spurði Skröggur. “Og nú stendur það á jötu og étur í erg og gríð.” “Um hvað er þá að sakast,” sagði Skröggur. “pað fanst mér nú líka,” sagði álfurinn; “en eg hafði lofað að eiga tal við þig um þetta.” “Og það sem maður lofar, ber manni að efna; það er bæði víst og satt,” sagði Skröggur. “Og vertu nú sæll, álfur minn. Innan lítils tíma sjá- umst við aftur.” Vöggur og Skröggur héldu nú aftur leiðar sinnar; en þá hittu þeir álf í skóginum, sem var heldur en ekki stúrinn á svipinn. “Hvert er ferðinni heitið?” spurði slcröggur. “Eitthvað bara á annað bú álfur mæddur flytur nú.” svaraði álfurinn. “Og hvað ber til?” spurði Skröggur. Álfurinn svaraði og varp um leið mæðilega öndinni: “Bóndinn hann sýpur sér í mein; konan er svarkur og subba ein; börnin óþæg og aldrei hrein.” “Ja, það er ljóta ástandið,” svaraði Skröggur; “en reyndu nú samt að vera þar eitt árið enn; það er alveg úti um heimilisfriðinn, ef þú fer. Ef til vill lagast þetta eitthvað, og þá kem eg næstu jól með jólagjafir handa þér.” “Jæja; eg geri þetta þá fyrir þín orð,” sagði álfurinn og sneri við. Skömmu síðar staðnæmdist Skröggur fyrir framan mikið hús, þaðan sem ljósið lagði úr hverj- um glugga. “Hingað eigá nú nokkrar jólagjafir að fara,” sagði Skröggur-, um leið og hann opnaði kistu sína. En vöggur varð alveg frá sér numinn af undrun yfir öllu því skrauti, sem hann sá. par gat að líta armbönd og brjóstnálar, sylgjur og spennur, silki og flos. Og alt glitraði þetta af silfri, gulli og gimsteinum. par sá hann tilbúin skrautblóm og þefaði af þeim, en þau báru engan ilm. Og loks kom hann auga á það, sem hann furðaði mest á, lausar fléttur og hárlokka. “Hvað er nú þetta?” spurði hann. “pað eru veiðarfæri,” sagði Skröggur og dró um leið annað augað í pung. “Slík veiðarfæri nota ungfrúmar ný á tímum, þegar þeim verður veiðivant!” pá varð Vöggur alveg hissa og því botnaði hann ekkert í; hann hafði aldrei séð nema eitt veiðarfæri og það var silungastöng. “En þetta?” spurði Vöggur og benti á gullna stjömu, sem Skröggur sagði, að herramanninum væri ætlað að bera á brjósti sér. Skröggur brá nú huliðshjálmi yfir Vögg, svo að hann yrði öllum ósýnilegur. pví næst gengu þeir upp breiðu þrepin, er lágu upp að húsinu. par stóðu þjónar í einkennisbúningi og geispuðu. pví næst komu þeir inn í skrautlegt herbergi með ljósahjálm ofan úr miðju loftinu. par sat hefðar- frúin og geispaði. En ungfrúmar, dætur hennar, voru að virða fyrir sér myndablöð, er sýndu þeim.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.