Lögberg - 12.04.1917, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. APRIL 1917
5
Dr. Robinson
Sérfræðingur í tannsjúkdómum
BETRI TANNLÆKNING FYRIR MINNI BORGUN
ELf þú ert í vafa um Kvcrt tennnr þínar séu heilbrigðar eða ekki þá þarft
þú að fá ráðleggingu tannlaeknis. Sá tannlæknir ætti að vera maður sem
hefir gott álit á sér sem lœknir og sömuleiðis er það áríðandi að hann sé
eins vel að sér í list sinni og nokkur getur verið. Nú á dögum eru þeir
fáir sem ekki viðurkenna þýðingu sérfræðinganna, hvort heldur er í al-
mennum lækningum eða tannlækningum. Minnist þess að ef þér kom-
ið til vor þá verður traust yðar ekki ódrengilega notað, því allar vorar að-
ferðir eru reyndar og sannaðar og fólk veit um áreiðanleik vorn. Fyrir
tíu árum voru það margir af borgurum Manitoba sem trúðu mér fyrir
því að lagfæra tennur þeirra. Þessa fyrstu sjúklinga tel eg byrjun hinnar
miklu aðsóknar sem eg hefi haft síðan eg fór að stunda tannlækningar.
Svo vel hefir mér gengið að tugir tannlækna hafa sest að í nágienni mínu
Látið því ekki blekkjast þegar um það er að ræða að velja stað.
Permanent Crown og V
Bridge Work, hver tönn . . 'P *
Og það var áður $10.00
BIRKS BUILDING,
WINNIPEG,
Whalebone Vulcan-
ite Plates. Settið . .
Opið til kl. 8 á kveldin
$10
MAN.
1 2 Stólar
Dr. Robinson
TANNLÆKNIR
Meðlimur Tannlœkna Skólans í Manitoba.
10 Sérfræðingar 5 Kvenmenn
hafíi mér fundist heilbrigt og rétt
áður, en nú breyttist skotSun min á
því, og eg v r aö hugsa um at5 ein-
hver veikur þráþur mundi nú hafa
veritS í rökfterslu minni þegar eg v'ar
aö halda þessu fram áSur, til þess afi
hafa áhrtf á aiSra, eins og gengur í
jökfærslum.
Nú variS eg sannfærSur um atS ein-
lægni, ráSvendni, sannsögli í við-
skiftum við aSra menn var meira
virtSi en nokkutS annatS til þess atS lifa
sönnu Kfi. Eg setti mér skrifatSar
lifsreglur, sem enn þá sjást í dagbók
minni, og hét eg því atS fylgja þeim
alla æfi.
Um opinberunina skeytti eg alls
ekki í sjálfu sér, en eg hafði þá skotS-
un aS þótt eitthvaS væri ef til vill
ekki ilt í sjálfu sér fyrir þá sök eina
aS þatS væri bannatS þar eöa gott
vcgna þess atS þatS væri botSi<5 þar, þá
gæti þetta samt veritS bannaö sökum
þess atS það væri slæmt fyrir oss etSa
þaö væri skipaC af því þatS væri oss
gott, þegar alt væri tekitS til greina
og athugaíS.
Og þessar skotSanir mínar vartS-
Veittu mig á hinum hættulegu dögum
’æskuáranna annaöhvort metS hendi
forsjónarinnar etSa fyrir áhrif ein-
hvers varöengils etSa fyrir einhverjar
heillavænlegar kringumstætSur etSa
fyrir afl alis þessa til samans.
Heftii þatS ekki veritS fyrir þessa
trú er líkíegt atS mér heftSi einhvern-
tíma hlekst á alvarlega, þar sem eg
v'ar metSal ókunnugra fjarlægur
verndarhöndum og atSgæzluaugum
fötSur míns. Fann eg til þess hversu
oft heftSu öhöpp getatS viljatS til sök
um fréistinga þótt ekki væri af ásettu
rátii ef lifsskotSun mín heft5i ekki
komitS mér til bjargar. Eg segi af
ásettu rátSi, Því þær yfirsjónir sem
eg hefi þegar sagt ykkur frá voru
meira etSa minna ósjálfráöar vegna
þess hversu ungur eg var; vegna
kringumstæöa og vegna óhlutvendni
annara manna. Eg var því bærilega
staddur atS því er etSli og skotSanir
snerti í byrjun v'egfertSar minnar
gegn um heiminn; eg kunni nokkum-
veginn atS meta þatS og ásetti mér
eindregið aíS halda þvi.
Hlustíð.
Arni:' Þyki þér þatS ekki vera frétt-
ir, sem Heimskringla flutti 15. marz
um hveitivertSitS ?”
. . Bjarni: ‘‘HvatS er þatS ?”
Á.: “Kringla segir að brezka
stjórnin ætli atS kaupa alt hveititS
frá Canada í ár og borga fyrir þaö
$1.30 fyrir skeppuna; en kornyrkju-
mannafélagið vill ekki taka lægra
verö en $1.50.
B.: “Það er ekki láandi þótt
kornyrkjufélagið heimti þetta v'erð,
eftir því sem nú er borgað fyrir
hveiti. Það er útlit fyrir að eftir-
spurn verði mjög mikil framvegis.”
A. : “Já, en gættu að, þú ert að
hugsa um “bushelið”. Kringla segir
að brezka stjórnin ætli að borga $1.30
fyrir skeppuna.
B. : “Hvað er það? ætli það sé
ekki prentvilla?”
Á.: “Nei, alls ekki. Skeppa er
gamalt kornmál á íslandi og í Dan-
mörku.”
B.: “Er það sama mál og “bu-
shel ?”
Á.: “Nei, það er nú eitthvað ann-
að. Skeppa var % úr tunnu (144
pottar að dönsku máli). Var því ein
skeppa 18 pottar eftir kornmáli. Nú
veizt þú að “bushel” mál er 32
“quarts” og þar sem “quart” er meira
en pottur að dönsku máli, eða sem
næst 9 á móti 8, þá verður skeppa hér
um bil y? bushel að máli. Ef þetta
þvi reynist rétt sem Kringla fræðir
okkur um, þá fáum viö gott verð
iyrir hv'eitið okkar næsta haust (Tiér
um bil $2.60>.
B.: “Er það svona; eg les ekki
Kringlu nema á hlaupum, þegar eg
næ í hana hjá einhverjum.
A. : Eg hefi altaf keypt Kringlu
og les ekki önnur blöð en hana.”
B. : Eg hefi heyrt að nýr ritstjóri
sé tekinn við henni. Hún á víst að
verða íslenzk hér eftir. — Eg felli
mig ekki ætíð viö þetta háíslenzka,
svo sem mælir í Eögbergi. Það er
nokkuö óákveðiö hvað það þýðir.
Mælir mun vera dregið af mál; en
svo getur það eins átt við lagarmál
og kornmál, ea þá vigt eins og hér
tíðkast um kornvöru.”
52 Lagasafn Alþýðu
1. Að gera ábyrgðarmanni aðvart innan sann-
gjams tíma eftir að hann veit um það,
nema því að eins að ábyrgðarmaður hafi
afsalað sér aðvörunarrétti.
2. Að veita ábyrgðarmanni fullan rétt gagn-
vart skuldunaut, undir eins og hann hefir
borgað skuldina, og ef nokkur eign eða
verðmæti er í höncíum lánardrottins, sem
skuldunautur á, ber honum að afhenda það
ábyrgðarmanni
Eftir að ábyrgðarmaður hefir borgað það sem
hann gekk í ábyrgð fyrir verður hann lánardrott-
inn og getur fengið frá skuldunaut ekki aðeins
það sem hann upphaflega skuldaði heldur einnig
allan kostnað í sambandi við skuldina.
73. Lausn ábyrgðarmanns. Ábyrgð er skift
í tvent. í fyrsta lagi þegar ábyrgðin er í einu lagi
eins og til dæmis þegar lofað er að borga víxil
eða ábyrgjast leigusamninga o. s. frv.; þegar slík-
ir leigusamningar eru gerðir halda þeir áfram
þótt ábyrgðamraðurinn falli frá.
f öðru lagi þegar samnings- eða ábyrgðarat-
riði eru þannig að gjalddagi kemur á visssum tím,
um og má því skifta ábyrgðinni, eins og t. d. í
banka eða búð. í því tilfelli má rifta ábyrgðinni
með fyrirvara og slík ábyrgð endar einnig þegar
ábyrgðarmaður deyr og það hefir verið tilkynt.
pegar það er haft í huga sem að ofan er sagt
sést það glögt að eftirfarandi atriði leysa ábyrgð-
armann frá skuldbindingu.
Lagasafn Alþýðu 49
Fyrir einn dal, sem eg hér með viðurkenni að
hafa veitt móttöku, ábyrgist eg að hundrað tutt-
ugu og fimm dalir, sem Jón Jónsson skuldar Árna
Ámasyni verði borgaðir þegar þeir falla í gjald-
daga.
Winnipeg 20. nóvember 1912.
Ásmundur Helgason.
petta loforð mætti líka senda Árna Ámasyni
stílað eins og bréf og væri það fullgilt.
67. Ábyrgð þess sem framvegis verði keypt.
pess konar er kölluð, framhaldsábyrgð og má vera
þannig:
Reykjavík, 15. janúar 1917.
Fyrir einn dal, sem eg hér með viðurkenni að
hafa veitt móttöku ábyrgist eg að borga allar
vörur, sem,' Jón Jónsson kann að kaupa af Áma
Ámasyni þlað sem eftir er af árinu 1917; þó því
aðeins að hann kaupi ekki fyrir meira en tvö
hundruð dali alls.
Bárður Bjamason.
Lofi einhver að borga vörur keyptar “frá”
vissum degi, er það ekki þar í innifalið sem keypt
er “á” þeim vissa degi.
Ábyrgð til félags um að borga vörur fyrir
annan er ekki bindandi ef félagið skiftir um eig-
endur, nema því aðeins að samningurinn sé þá
endumýjaður.
68. Ábyrgð þess að samningar séu haldnir.
Slíka ábyrgð má skrifa á þessa leið.
Fyrir meðtekna borgun lofa eg hér með rétt-
Á.: “Heldur þú að nýi ritstjórinn
ætlist til þess að skeppa þýði hér
bushel ?”
B.: • “Það liggur næst að halda
það.”
Á.: “En skeppa var aldrei vigtuð,
heldur var hún mæld.”
B.: “Kannske nýi ritstjórinn láti
breyta því á næsta þingi. Það er
vel liklegt að við sjáum bráðum i
íslenzku blöðunum að “dollarinn” sé
nefndur spesía og “yardið” alin eða
stika o. s. frv.” '
Undirritaður heyrði samtal þetta,
páraði það á blað og sendi Lögbergi
til birtingar, ef því þykir það þess
virði.
Með virðingu og vinsemd.
/. H. L.
Winnipeg Drug Co.
Horni Portago og Kennc<iy.
Tals. M. 838.
Gömul lyfjabúS undir nýrri og
betri stjórn!
LítiS sýnishorn af prlsum (föstum)
okkar.
Limestone Phisuhote...........30c
Williams Pink Pills (3 f. $1) . . 35c
Cartes Littlo Lever Pills.....15c
Zambuk........................35c
Pinkhoms Veg. Comp............86c
Scotts Emulsion...............60c
Thermofuge....................35c
Norway Pine Syrup.............20c
Nestles Pood..................50c
Pöntunum utan úr bygðinni og
talslma pöntunum sint rétt eins og ef
þér væruö I sjálri búöinni.
Allar læknis ávlsanir metShöndlatS-
ar af "Graduate Pharmaceuts”.
(íslenzka töluö).
Vlsubotnar
í síðasta blaði við “Gamlar stöðvar”
o.s.frv. áttu að vera svona.
éEsku morgun Ijóst og leynt,
lífs við kvöldið hringir skál.
Þ.
Þrautlaus flýg eg þangað beint
þegar moldin sleppir sál.
Sig. júl. Jóhannesson.
Gucfsþjónustur (15. aprílj.
Wild Oak, Man. fHerðibreið Hall>
kl. 2 e. h.
Langruth, Man. (í skólanumý kl.
8 e. h. — Allir v’elkomnir I
Vinsamlegast,
Carl'J. Olson.
GuSsþjónustur
sunnudaginn 15. apríl 1917.
(1) 1 Wynyard kl. 11; safnaðar-
fundur á eftír. (2) 1 Kandahar kl.
2; safnaðarfundur á eftir. — Allir
velkomnir.
Trúboðsfélag Immanúels safn.
í Wynyard heldur Sunnudagaskóla-
samkvæmi í Dreamland samkomu-
húsinu á sumardaginn fyrsta —19.
apríl — kl. 8 e. h. íslenzkar veiting-
ar. íslenzk skemtun. Aðgangur 25
cent.
Skemtisamkoma verður haldin t
Tjaldbúðarkirkjunni undir tunsjór.
kvenfélags safnaðarins á sumardag-
inn fyrsta, fimtudaginn 19. þ. m. —
Góð skemtun og veitingar. Skemt-
unin byrjar kl. 8.
Séra Guðmundur Árnason kom ti!
bæjarins á mánudaginn utan úr
Álftavatnsbygð. Hann er nýlega
kominn úr ferð sinni sunnan frá
Dakota, þar sem hann vann með svo
miklum og góðum árangri fyrir
GoodtempIarafélSgið, eins og fyr var
getið.
Þeir sem vildu skrifa nöfn sín á
bænarskrá þá til stjórnarinnar, sem
mælir á móti dauða Spains, komi á
skrifstofu Lögbergs hið fyrsta.
Walker.
Mr. Basil S. Courtney, sem koni
með “The Birth of a Nation” tii
Canada, kemur fram á Walker næsta
mánudag og verður þar tvær vikur.
“Intoleracne”, síöasta skáldverk D.
W. Griffiths. Þetta verk er sann-
kallað listaverk í öllum skilningi. —
“Intolerance” innibindur í sér fjórar
sögur frá fjórum mismunandi öldum
í framfarasögu mannkynsins. Ein
sagan er frá Judeu á dögum Krists,
önnur frá París á dögum Catherine
de Medeci’s tímum; sú þriðja frá
Babylon á dögum Beltshazar og sú
fjórðra frá vestur amerískri borg nú
á dögum.
tvær vikur, byrjar
mánudaginn 16. apríl
tvisvar á dag.
Báisil S. Courtney, kemur fram með
Griffins skrítna leik
H. S-
/ 1 1,1 " ' ■»
sem er ein af betri hatta verzl-
unum Winnipeg-borgar
Yður er boÖið að koma og skoða vorar byrgðir af J
NÝJUSTU NÝTÍZKU HÖTTUM
Main’s Hattabúð
631 Notre Dame Ave
Talsimi: Garry 2630
Búöin er skamt frá Sherbrooke St.
INTOLERANCE '
Sjáið fall Babylonar, veizlu Belt-
shazzar, hina auðmjúku Nazaret-
búa í landinu helga, París og
Catherine de Nodici.
Sætasalan byrjar á föstudaginn.
Að kveldinu 25c til $1.50.
Eftirmiðdag $1.00 til 25c.
• I6LISIN
í fljótið sveitta hestana ráku þeir á sund.
Og Jarpur hinu megin er brölti ’ann bakkann á,
í byljunum og hríðinni’ nötraði eins og strá.
Á bak hans óðar reiðing og byrði kastað er.
“Á böggum þínum”, sögðu þeir, “skaltu hita þér”.
Svo fékk hann högg í lendina og faðma nokkra
steig,
til foldar síðar örmagna’ und böggum sínum hneig.
“Hann gamli Jarpur hafði til húðar gengið sig!”
svo húsbóndi hans mælti, “það skaðar lítið mig.”
Hann aðeins leit á skaðann, og önd því snöggvast
varp,
en ekki, hvort var fagurt, að skiljast svo við Jarp.
Hann kvartaði ekki hann Jarpur, hann átti engin
orð,
en ógn vel lýsti stunan, að hér var framið morð.
Að hefna þess er þoldi ’ann, hann hugsaði ekki
um það,
en hefninomin skrifaði söguna’ ’ans á blað.”
Ásta Espólín Torfason sendi.
Kvæði þetta er eftir skáldið porstein Gíslason
ritstjóra “Lögréttu”. — Ritstj.
„Móðir einhvers“
('Lauslega þýtt úr ensku).
Á gatnamótum hún gráhærð stóð
svo gömul, fölleit og köld og hljóð;
á brjóst hennar þreytt við þrauta strönd
sér þrengdi vetrarins kalda hönd.
Og götuna þakti þungur snær,
7— hann þreyttan og hruman tafið fær —
og mannþröngin framhjá gálaus gekk,
ei gömlu konuna litið fékk.
Og kvíði og hrygð bjó augum í,
en enginn í hópnum skeytti því.
Um götuna hart með hróp og gný
var hlaupið — því nú var “skóla frí”.
Og bömin svo fljót og frísk og létt.
í fönnina hlupu á harða sprett;
þau bröltu með þrek og bemsku afl
og brutust í gegn um sérhvem skafl.
Þau stukku með óp og hróp og hljóð
hjá hominu, þar sem konan stóð;
hún hýmdi bogin með bljúga önd,
þó bauð henni enginn líknar hönd.
Og hún var svo farin, hrum og sein
og hafði ekki þrek að staulast ein;
um strætið var umferð óvarlig,
hún átti á hættu að meiða sig.
En loksins var “kútur” kominn þar,
sem kátastur allra í hópnum var;
hann hvíslaði lágt og hneygði sig:
“Ef hrædd ertu, skal eg leiða þig.”
Og gamla konan tók handlegg hans;
með hjálp og aðstoð hins unga manns,
sem leiddi’ hana eins og hetja hraust,
komst hún yfir strætið slysalaust.
Hann sá hún var klökk, en sagði ei neitt.
— Hve sælt var að geta sruðning veitt. —
Svo sneri hann aftur og ákaft hljóp
og ánægður slóst í vina hóp.
J?eir heyrðu viðkvæmt af vorum hans:
“Eg veit hún er móðir einhvers manns.
“ó, styddu hana!” hvíslaði hugur minn.
“Hún hefir ei til þess drenginn sinn.”
Eg vona að einhverjum móðir mín
þeim mæti, ef þrek og kjarkur dvín,
sem styður — þess óskar muni minn
á meðan hún hefir ei dren, 'nn sinn.”
Og ein í hljóði um endurgjöld
bað “einhvers móðir” það sama kvöld,
bað alvald skjóls fyrir “einhvers son”
fyrir “einhvers sólskin og gleði og von”.
Sig. Júl. Jóhannesson.
Hvort er betra?
MdS sólskin í sá! og í hjarta,
meíS sólskin í breytni og oríSum,
meS sólskin i svip og í bragiSi.
Já, svona eru góÍSu börnin.
/
MeÍS kiprur um kinnar og enni,
meS kulda í svip og í bragiSi,
meÍS vetur í sál og í svörum,
já, svona eru slæmu börnin.
SOLSKIN
Barnablað Lögbergs.
a ÁR. WINNIPEG, MAN. 12. APRÍL 1917 NR, 28
22. Marz 1917.
Sig. Júl. Jóhannesson;
Heiðraði ritstjóri:—
Mér datt í hug að senda þér að gamni mínu
ofurlítið sögukom fyri r Sólskinið, ef þér þykir
það þess virði að eyða rúmi fyrir það.
Aðalefnið er satt, eg heyrði mann nýkominn
frá þeim stöðvum segja frá svipuðu atviki, og
þótti mér það svo undur fallegt. En þar sem eg
er að eins unglingur, veit eg að þetta er í alla
staði ófullkomið og ekki boðlegt fyrir Sólskinið,
og gerir þú þá svo vel að stinga því í ruslakassann.
Ef þú skyldir taka söguna í Sólskinið, þá fylg-
ir henni ekkert nafn nema “Dóra”, það er brot af
mínu rétta heiti, en míns fulla nafns má þar
hvergi vera getið.
En les Sólskinið altaf fyrst og hlakka æfinlega
til að sjá það. óska eg þér og blaðinu alls góðs
gengis í framtíðinni.
Með vinsemd.
Móðurást.
Hrossin dreifðu sér rólega á beit um slétt-
lendið, fyrir neðan hið dimma og drungalega
skógarbelti, er teygði sig tignarlega upp í gráan
vesturhimininn. pað var grimdar frost og norð-
vestan stormur með töluverðu kafalds fjúki. Og
alt benti á að veldi hins langa og kalda vetrar á
Rússlandi væri þegar búið að ná föstum tökum.
Hrossin höfðu dregið sig undan veðrinu og
sem næst skóginum í skjólið og kröfsuðu með á-
kefð snjóinn ofan af sinu-grasinu, sem þau síðan
kroppuðu með áfergju. Alt í einu fór að koma
einhver ókyrð yfir Blesu, hún hætti að krafsa,
spenti upp eyrun, frýsaði og einblíndi inn í skóg-
inn, og fór svo að færa sig í áttina til folaldsins
síns, sem hýmdi undir einu trénu og bar sig
kuldalega, með alla f jóra fæturna eins nálægt
hvem öðrum og það gat komið þeim, og þótti auð-
sjáanlega ekki sem bezt að bíða þama í kuldanum.
Hestarnir tóku nú allir snökt viðbragð og settu
á harða sprett heim á leið, nema Blesa, hún
hneggjaði angistarlega á eftir félögum sínum, en
horfði svo einbeittlega á móti hinum tveimur,
tindrandi, grimdarfullu augum, sem störðu svo
áfergislega á afkvæmi hennar, fáa faðma frá þeim.
pessi dýrslegu, ægilegu augu átti enginn, nema
hinn skæði óvinur allra skepna á þessum slóðum,
hinn svarti timburúlfur Rússlands.
Pétur Roski stóð og studdist upp við hesthús-
dyra hurðina og var allur eitt bros eyranna á milli.
Hann sá til hesta sinna, hvar þeir komu á harða
stökki og stóðu snjóstrokumar langt í loft upp.
Hann hafði altaf gaman af að sjá heldur líflega
hesta, eða “að minsta kosti ódrepna”, sagði hann
oft. En brosið hjá Pétri varaði ekki lengi að
þessu sinni; það vantaði þá Blesóttu og tryppis
angann. Líklega hafði það þó ekki króknað. pað
var að vísu fullungt að vera úti í svona veðri, en
þau voru hörð folöldin hennar Blesu, það vissi
hann af langri og góðri reynslu, en því hefði verið
ofraun að fylgja hestunum á þessari ferð, og var
því líklegt að þau kæmu á eftir. Hálf óánægður
fór hann svo að láta inn hestana, sem gekk tregt,
því þeir vom tryllingslegir og hræddir.
pegar því var lokið sást enn ekkert til þeirrar
Blesóttu, og var nú veðrið að versna að mun.
Hvarflaði það nú í huga Péturs að Hans hafði get-
ið um í gær, þegar hann kom, að úlfamir væru
famir að gera vart við sig vestur í bygð, og hefðu
gert töluverðan usla á skepnum og væri þar allrar
varúðar gætt. Fór honum nú ekki að lítast á blik-
una. Gat það verið að þeir hefðu slangrað þar
ofan eftir og væru valdir að hvarfi hryssunnar?
Hann var ekki lengi að hugsa sig um, togaði
niður húfuna, bretti upp úlpukragann, þreif skíði
sín og staf, sem alloftast vom ekki langt frá hon-
um, og lagði af stað að leita hestanna. En nú
þurfti að hafa hraðann á, því það var þegar orðið
áliðið dags. Slóð hestanna var nú fannfergjan og