Lögberg - 19.04.1917, Blaðsíða 5
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN
19. APRÍL 1917
o
Dr. Robinson
Sérfræðingur í tannsjúkdómum
BETRI TANNLÆKNING FYRIR MINNl BORGUN
Ef þú ert í vafa um hvcrt tennur þínar séu heilbrigðar eða ekki þá þarft
þú að fá ráðleggingu tannlæknis. Sá tannlæknir ætti að vera maður sem
hefir gott álit á sér sem lœknir og sömuleiðis er það áríðandi að hann sé
eins vel að sér í list sinni og nokkur getur verið. Nú á dögum eru þeir
fáir sem ekki viðurkenna þýðingu sérfræðinganna, hvort heldur er í al-
mennum lækningum eða tannlækningum. Minnist þess að ef þér kom-
ið til vor þá verður traust yðar ekki ódrengilega notað, því allar vorar að-
ferðir eru reyndar og sannaðar og fólk veit um áreiðanleik vorn. Fyrir
tíu árum voru það margir af 'borgurum Manitoba sem trúðu mér fyrir
því að lagfæra tennur þeirra. Þessa fyrstu sjúklinga tel eg byrjun hinnar
miklu aðsóknar sem eg hefi haft síðan eg fór að stunda tannlækningar.
Svo vel hefir mér gengið að tugir tannlækna hafa sest að í nágrenni mínu
Látið því ekki blekkjast þegar um það er að ræða að velja stað.
Permanent Crown og
Bridge Work, hver tönn .
Og það var áður $10.00
BIRKS BUILDING,
WINNIPEG,
.$7
Whalebone Vulcan'
ite Plates. Settið.
Opið til kl. 8 á kveldin
$10
Dr. Robinson
MAN.
I 2 Stólar
TANNLÆKNIR
Meðlimur Tannlaekna Skólans í Manitoba.
10 Sérfræðingar
5 Kvenmenn
9 V * Vv * * " I
AyÁ ; • » *;":T!Tr:TrrTT-
£J>JPOZ?E O.If.GEF/yrJP
WTaLEJZAW(?£*
Nú sýnt á Walker leikhusi.
RANNNEIG JOSEPH
ýnisar myndir frá tslandi o. s. frv.
Allir cru velkomnir til fundarins og
kveldskemtunarinnar og er aSgangui
ókeypis, en til kveldverSarins er að-
gangur takmarkaður og hafa í því
skyni verið send boðsbréf til þeirra
er boðnir eru sem gestir safnaðarins.
Samskot verða tekin við kveldskemt-
unina.
Um lát þ^irrar góðu konu var get-
ið í Lögbergi nú rétt nýlega. Langar
mig til að bæta ofurlitlu við það sem
bar var sagt.
Rannveig Jónsdóttir Joseph var
fædd á Höfða á Höfðaströnd. Vorti
foreldrar hennar Jón bóndi Jóna-
tansson, er þar bjó, og kona hans
Rannveig Hákonardóttir prests Jóns-
sonar, sýslumanns Espólíns. Jói.
faðir Rannveigar dó þegar hún var
aöeins fjögra ára. Fluttist þá ekkj-
an með börnum sínum að Vatni á
Höfðaströnd og svo þaðan aftur,
eftir tveggja ára dvöl, að Neðra Así
í Hjaltadal og síðan að Hólum,
biskupssetrinu foma. Vorið 1883
fluttist Rannveig með móður sinni og
systkinum til Mjóafjarðar. Var húr.
þar með móður sinni þar til hún flutti
vestur um haf 1888. Fóru þær tvær
systur i einu: Hólmfríður og Rann-
veig.
Systkini Rannveigar voru sjö alls:
(1) Sigríður, fdáin fyrir tveimur ár-
umj, kona Konráðs kaupm. Hjálm-
arssonar á Mjóafirði, bróðpr H.
Hermanns í Winnipeg. (2) Hólm-
friður, til heimilis á Eskifirði. (3)
( Jón, dáinn árið 1888. (4) Þóra, gift
Birni Gunnarssyni á Kljáströnd í
Þingeyjarsýslu. (5) Guðrún, gift
Jóni Hall í Winnipeg. Þessi öll al-
systkin Rannveigar. Hin tvö hálf-
systkin, samfeðra: Baldvin Jónsson,
bóndi í grend við Árborg, og Júlíana,
gift kona í California.
Þann 27. sept. 1)894 giftist Rann-
veig eftirlifandi manni sínum, Bjarna
Þórði Joseph. Eignuðust þau sjö
börn. Elzt þeirra er Mabel Sigríður,
21 árs, kennari við Kelvin skólann í
Winnipeg. Næst er Winnifred Jó-
hanna, 19 ára, sömuleiðis kénnari.
Þá Rannveig Guðrún, 17 ára, er að
læra til að verða kennari. Jón Espó-
56 Lagasafn Alþýðu
peningxim. Ef tiltekið er að skuld skuli greidd i
gulli, þá er ekki hægt að borga í öðru en gulli; sé
tiltekinn sérstakur staður þar sem skuld á að
borgast, þá verður hún að greiðast þar. Sé það
tiltekið að borgunin skuli send í bréfi eða á ein-
hvern ákveðinn hátt, þá verður að fylga þeim
ákvæðum.
Ef öllum borgunarskilyrðum er fullkomlega
fylgt, þá er skuldin greidd jafnvel þótt skuld-
heimtumaður hafi aldrei fengið borgunina. Til
dæmis ef borgunin er send í trygðu bréfi og hægt
er að sanna að svo var, er ekki hægt að kref ja um
sömu skuld aftur né neitt af henni þótt sá er
skuldina átti hafi ekki fengið bréfið. En sama
verður skuldgreiðslumaður að hann hafi sent
borgunina á þann hátt sem ákveðið var.
77 Borgun í eignum. pegar þannig er um
samið má borga hvaða skuld sem er fyrir hvað
sem hún er, með eignum eða vörum eða vinnu.
Sé skuldin ekki greidd í því sem tiltekið var, á
þann hátt sem ákveðið var og á þeim stað og tíma
sem um var samið, þá er hún upp frá því borgun-
leg í peningum. Sömuleiðis ef boðin er fram ein-
hver önnur eign en til var tekið þá getur skuld-
heimtumaður neitað því og krafist peninga borg-
unar.
78. Skuldagreiðsla með afsalanlegum skulda-
bréfum eða víxlum. Víxill eða viðurkenning
fyrir skuld ásamt lofun um að borga er auðvitað
ekki talin skuldagreiðsla, og ef slíkur víxill eða
Lagasafn Alþýðu 53
1. J?að að tiltekinn tími renni út eða að samn-
ingnum hafi verið fullnægt.
2. Aðvörun frá ábyrgðarmanni til lánardrott-
ins ef samningsatriðin eru skiftanleg, eins og að
ofan var bent á.
3. Dauði ábyrgðarmanns og tilkynning um
það ef samningsatriði eru deilanleg (annars ekki).
petta á þó ekki heima um þau skjöl sem afsalan-
leg eru og ekki fallin í gjalddaga eða um þau skjöl
sem enn þá eru ekki komin að uppfyllingadegi.
4. Breyting á samningi af hvaða tegund sem
er, án vitundar eða samþykkis ábyrgðarmanns, er
nóg ástæða til þess að fella hann úr gildi, jafnvel
þótt brejrtingin væri honum í hag.
5. Um ábyrgð fyrir trúmensku starfs-
manns er það að segja að hún fellur úr gildi ef
maðurinn er látinn vinna eitthvað annað en með
honum var mælt fyrir.
6. Framlenging tíma með gildum samningi
sem lánardrottinn veitir skuldunaut losar ábyrgð-
armann nema því eins að hann veiti samþykki sitt
til framlengingarinnar. Loforð um að framlengja
tíma hefði engin áhrif á ábyrgðarmann vegna
þess að slíkt loforð væri ekki bindandi samkvæmt
lögum. pá er framlenging tíma lögleg og leysandi
fyrir ábyrgðarmann þegar hún skuldbindur lánar-
drottinn til þess að fresta kröfu á borgun og hann
því getur ekki höfðað mál til skuldbindingar áður
en framlenging tímans er liðin. pá er auðvitað
lín fdó 3 áraj. Konráð Edward, 13
ára. Þóra Jósefína, 11 ára, og
Stefan.ía Ingibjörg, 8 ára. Öll eris
börnin mæta vel gefin og skemtileg.
Fráfall Rannveigar sál. kom vinuni
hennar mjög á óvart. Var það ákaf-
ur gallsteinasjúkdómur, sem dró hana
til dauða. Hafði hún þjáðst nokkuð
af þeim sjúkdómi fyrir einum sjö
árum, en þá batnað aftur og var ekki
1-úist við að henni stæði nein bráð
hætta af þessu að svo komnu. En
svo varð hún mjög sviplega yfirkom-
in af þessari veiki og það svo hast-
arlega og ákaft, að ekki þótti tiltæki-
legt að reyna uppskvirð, og lézt húr.
á Almenna spitalanum í Winnipeg
eftir rúma sólarhrings legu.
Ekki mun það ofsagt þó sagt sé,
að með burttöku Rannveigar hverfi
Winnipeg Drug Co.
Ilomi Portage og Kennedy.
Tals. M. 838.
Gömul lyfjabúS undir nýrri og
betri stjórn!
LítiS sýnishorn af prísum (föstum)
okkar.
Limestone Phosphates...........30c
Williams Pink Pills (3 f. $1) . . 35c
Carters Little Liver Pills.....15c
Zambuk.........................35c
Pinkhams Veg. Comp.............85c
Scotts Emulsion................50c
Thermofuge.....................35c
Norway Pine Syrup..............20c
Nestles Food...................50c
Pöntunum utan úr bygðinni og
talsíma pöntunum sint rétt eins og ef
þér væruö I sjálri búöinni.
Allar læknis ávlsanir meöhöndlaiS-
ar af “Graduate Pharmacists”.
(lslenzka töluö).
úr hópi vorum mjög ágæt kona og
merkileg. Tel eg hana með hinurn
allra skemtilegustu manneskjum sem
eg hefi kynst. Kona vel greind, sí-
glöð og ánægjuleg, góðsöm og vin-
gjarnleg. Hygg eg að flestum hafi
þótt því meira í hana varið því betur
sem þeir þektu hana.
Nærri mun það láta að heill hópur
góðra v’ina sjái eftir þessari ágxtu
konu. Þó er sá söknuður, að sjálf-
sögðu, smáræði eitt í samanburði við
þann þunga og lítt bærilega harm,
sem komið hefir til heimilisins og í
hjörtu ástvinanna hinna nánustu. í
bili er líklega erfitt að sjá hvernig
svona sorgartilfelli geti'orðið til góðs.
En það er þó eitt af hinum dýrðlegu
fyrirheitum Guðs orðs fRóm. 8, 28J.
Gefi þá góður guð, í tilefni af hinu
þungbæra hlutskifti, ástvinunum öll-
um, í Jesú nafni. ríkulega huggun og
margfalda blessun, á þann hátt og
með því móti, sem hans heilaga vilja
er þóknanlegt.
Walker.
“Intolerance” hinn frægi mynda-
sýningarleikur Davids W. Griffiths
verður sýndur á Walker alla næstu
viku fram á laugardag. Tvisvar ei
leikið á hv'erjum degi; kl. 2.30 sið-
degis og kl. 8.30 að kveldinu. Aldrei
hefir verið sýndur hér fullkomnari
leikur né áhrifameiri. Auk þess fylgja
honum hinir allra beztu hljómleik-
endur sem völ er á.
Á mánudaginn 30. apríl koma þeir
Mutt and Jeff aftur í bæinn. Þeir
verða hér lengi og koma fram með
nýjan leik, sem heitir “Gifting Mutt
og Jeffs”.
Dr. Leonard S. Sugden, hinn frægi
Alaskafari flytur innan skamms fyr-
írlestra á Walker og sýnir myndir
frá Alaska og Yukon.
Orpheum.
Það sem fram fer á Orpheum héi
eftir í ár, gefur alls ekki því eftir,
sem þar fór fram árið sem leið.
Miss Dorothy Shoemaker og félag
hennar kemur þar fram með “Supper
for tvo”.
Miss Ray Cox verður þar ekki sið-
ur eftirtektaverð með “Her Lesson
in Horse Back Riding”. Miss Cox
er stórfrasg frá New York.
Dorothy Brenner syngur söngva
eftir Herbert Morse og syngur hún
aðdáanlega vel.
Ted Bovle og Harry Brown koma
fram á Orpheum með undur mikinn
gleðileik.
Walter de Leon og maiy Davis
koma fraip í “Bihind the Front” og
“Somewhere in France”, sem eru
ástar æfintýri.
Nú verið að leika
og alla næstu viku
tvisvar á dag.
Baisil S. Courtney, kemur fram með
Griffins skritna leik
INTOLERANCE
Sjáið fall Babylonar, veizlu Belt-
shazzar, hina auðmjúku Nazaret-
búa i landinu helga, París og
Catherine de Nodici.
Að kveldinu 25c til $1.50.
Eftirmiðdag $1.00 til 25c.
Bráðum kemur
Gus Mills síðasti liljómleikj
gleðileikur
'i “Mutt and Jeffs Wedding”
J. B.
MAIN’S
sem er ein af betri hatta verzl-
unum Winnipeg-borgar
Yður er boðið að koma og skoða vorar byrgðir af
NÝJUSTU NÝTlZKU HÖTTUM
Main's Hattabúð íi“eiS
Búðin er skamt frá Sherbrooke St.
IÖLIRIN
II
Sólskini þykir það vel við eiga að koma með mynd
af öðrum aðalútbreiðslustjóra þessa félagð, eftir að hann
hefir verið hér og er nú að fara alfarinn.
Guðmundur Sigurjónsson hafði orð á sér fvrir það
að vera sérlega laginn að safna í kring um sig ungum
mönnum til þess að læra íþróttir og hann hefir reynst
eins hér.
íslenzka glíman hefir risið hér upp síðan hann kom
og náð miklui áliti; fjöldamargir ungir piltar úti um allar
íslenzkar nýlendur og í Winnipeg hafa nú lært íslenzka
glímu og stunda hana, sem að líkindum hefðu aldrei þekt
bana ef Guðmundur hefði ekki komið vestur*
Guðmundur Sigurjónsson er fæddur 15. april 1883 i
Mývatnssveit í Suðurmúlasýslu á íslandi. Foreldrar hans
eru Signrjón bóndi Guðmundsson á Grímsstöðum í Mý-
vatnssveit, albróðir Rebekku sál. Guðmundsdóttur, setn
flestir íslendingar þekkja og' Friðfinna Davíðsdóttir
kona hans alsystir Jósefs Daviðssonar á Baldur í Argyle-
bvgfS.
Guðmundur er óskólagenginn maður; var aðeins 3
vetur í unglingaskóla, en. hefir lesið og lært svo mikið
af sjálfsdáðttm að hann er vel að sér yfirleitt og ágæt-
lega í sínum greinum.
Eftir að hann gckk í Ungmennafélagið heima v'ar
hann oftast i sjórn Reykjavíkur deildarinnar og stundum
í fjórðungsstjórn.
Támi var á hinum miklu Olympia leikjum í Lundúna-
‘ borg 1908 ásamt Jóhannesi Jósefssyni og dvaldi þar í 9
vikur. Árið 1913 var hann aftur um tíma t Lundúna-
horg; en 26. febrúar 1914 kom hann hingað vestur og
hefir oftast verið í Wininpeg síðan.
Guðmundur hefir ferðast um margar bygðir Islendinga
hér vestra og kynt sér hagi þeirra og kringumstæður.
Hann hefir verið starfsamur félagi í Goodtemplararegl-
unni allan þann tíma sem hann hefir dvalið hér og gegnt
þar mörgum embættum.
Guðmundur innritaðist í líknardeild 223. herdeildar-
innar 12. maí 1916 og er á förurn með henni austur til
vigvallar, ekki til þess að hera vopn, heldttr til þess að
líkna særðum.
Llngir menn hér veslra eiga Guðmundi Sigurjónssyni
mikið að þakka. Hann hefir ekki einungis kent iþeim
íþróttir og vakið hjá þeim íþróttalöngun, heldur haft
stórkostleg áhrif á siðferði þeirra, og það er enn þá
meira v’ert en hitt.
Kappglíma var háð á föstudaginn þar sem margir
keptu um belti það er H. M. Hannesson hafði gefið og
vann Guðmundur það í þriðja sldfti.
Þegar hann kemttr úr stríðinu, ef hann lifir það,
ætlar hann beina leið til íslands og býst við að dvelja þar
til frambúðar.
Nú þurfa unglingarnir hér að gæta þess að láta
iþróttirnar ekki falla niður þó þessi maður fari.
Sögusagnir um Esop.
Esóp var spekingur að viti. Hann var fæddur á
Frygalandi (Thrygiu) i Litlu Asíu á 6. öld fyrir Krists
bttrð, um það skeið er Krösus konungur attðgi ríkti i
Lydiu. Krösus var forríkur að fé og löndum. Esóp var
ekki annað en fátækur, ósjálegur og bæklaður þræll, en
þeim mun ríkari að vitsmunum, og sannaðist þar, að ekki
ber að dæma manninn eftir ytri álitum. Þar við bættist,
að Esóp lifði í fátækt sinni miklu sælla lífi en Krösus, og
bar það til þess að hann var jafnan glaðlyndur og ánægð-
ur með kjör sín.
Fyrsti lánardrottinn Esóps var Lydverjinn Ksantus.
Nú bar svo til, að Ksantus fór með Esóp ásamt fleiri
þrælum til markaðar i borginni og ætlaði að selja þá þar.
í þeirri för var hverjum einum ætlað að bera eitthvað,
en Esóp bað herra sinn að ofþyngja sér ekki með áburði.
Ksantus sagði þá að hann mætti bera hverja byrðina sem
hann vildi. Esóp tók þær allar upp, til að prófa þyngd
þeirra, og valdi sér að lokum hina langþyngstu, nefnilega
körfu eina fulla af mat og vínföngutn. Hljópu þá allir
að Esóp og kölluðu hann fábjána. En um hádegi var áð
og matast vel og drukkið og fór svo að karfa Esóps varð
mjög létt. Þá sáu hinir, að Esóp hafði ekki verið svo
vitlaus, þar sem hann að lokum hafði ekki ananð að hera
en tóma körfuna.
Nú er þvi frá að segja að þeir komu í borgina, og er
farið v'ar á markað með Esóp ásamt tveimur öðrum þræl-
um, var hann settur i miðið, til þess að enn meira skyldi
bera á hinum, sem voru friðari sýnum. Meðal borgara
þeirra, sem á markaðinn komu, var maður nokkur lærð-
ur, Jadmon heimspekingur, og fylgdu honum lærisveinar
hans. Var hann maður mikils metinn í borginni. Hann
spyr fyrsta þrælinn, livað hann kunni. “Eg kann alt”
svarar hann. Þá hló Esóp. Síðan spurði hann hinn
þriðja hvað hann kynni og svaraði hann á sömu leið, og
hló þá Esóp enn meira. En eigandinn setti svo mikið upp
fvrir þessa tvo að maðurinn ætlaði frá að ganga og fara.
(Frh.).
Leiðrétting
Sú meinlega villa hefir slæðst inn í greinina “Ættir
Haukdælinga” í Sóslkininu að Isleifur biskup sonur
Gissurar hvíta, sem fyrstur var biskup á íslandi er nefnd-
ur Þorleifur. Enn fremur Ketilbjörn hinn gamli land-
námsmaður forfaðir ættarinnar er nefndur Bithjörn. —
Þetta eru lesendur heðnir að athuga.
SÓLSKIN
Barnablað Lögbergs.
II. ÁR. WINNIPEG, MAN. 19. APRÍL 1917 NR. 29
Að láta það fram í sólskinið.
Oft er það að á stórum og góðum heimilum eru til
ýmsir hlutir af góðri tegund, og mikils virði, — standa
liingað og þangað í húsinu þar sem þeim er enginn
gaumur gefinn, og jafnvel standa sumir úti í horninu
eða inni i skugga, þar sem ekkert ber á þeim, og enginn
liefir gagn af þeim, sem áður ef til vill vöktu aðdáun
margra, sem þá sáu, og jafnvel voru uppáhalds dýrgripir
þeirra, sem eignuðust þá nýja. — Sama gildir með ýmis-
legt annað af andlegri tegund, fallegar vísur og kvæði,
sögur og sagnir, sem gætu glatt og betrað mannsandann,
— sem er eins og gleymt, og enginn gaumur gefinn og
standa úti í horni eða einhversstaðar í skugga í heim-
kynnum hugans. •— Því þá ekki að færa þessa hluti og
setja þá fram í sólskinið, í bamablaðið “Sólskin”? Eins
og hinir ungu og vel skynberandi, höfðu í gamla daga
gaman af ýmsu, eða öllu, fallegu, eins hafa þeir það
engu síður nú, perlan sem v'ar fögur perla þá, er engu
síður fögur perla nú, og gullið, sem var fagurt og mikils
virði þá, er engu síður mikils virði nú.
Mörg móðirin hefir eflaust kveðið marga fallega^vísu
við bamið sitt, þegar hún sat udnir því, eða hjá því, oft
máske dag og nótt. Og sagt því marga fallega sögu þeg-
ar þroskinn til að skilja var nógur. Og margur faðirinn
hefir eflaust kunnað og munað margar sagnir, sögur og
kvæði, sem hann skemti anda sínum með fyrir hádegi
æfinnar þegar sólin skein, sem hlýjast, blóm vonanna og
bjartsýninnar brostu sem fegurst, — en sem alt var sett
til hliðar, afsíðis inrt í skuggann, — þegar hún, alvara
lífsins með öllu sínu fylgdarliði: áhyggjum, umsvifum og
v'onbrigðum tók að berja að dyrum. En alt það góðgæti,
sem þá var sett til hliðar má ekki glatast, má ekki gleym-
ast. Það ætti að setja það frarn í sólskinið. Setja það
i blaðið “Sólskin”, svo að hinir komandi ungu geti einnig
leikið sér að því, og séð máske löngu seinna hvað faðir
og móðir, afi og amma hafi átt sem andleg leikföng
þegar þau voru ung, — í gegn um hvað fegurðartilfinn-
ingin og guðsandi hafi andað inn í sál þeirra: sjálfur
dýrðarljóminn er engin sál fær útmálað.
Eg ætla þá að byrja, og ganga undan þeim næsta, og
setja hér fram i birtuna eða sólskinið lítið ljóðabréf, sem
eg kann eftir frú Ólöfu Briem, konu séra Valdimars
bróður niíns og frænda, sem er sú hezta kona, sem eg
liefi nokkumtíma þekt, þó margar hafi eg þekt framúr-
skarandi ágætar. Þetta litla ijóðabréf er til Elínar
bróðurdóttur hennar í Hruna, sem þá var lítil stúlka,
hvað gömul, man eg ekki, en eitthvað nálægt 10 ára mun
hún hafa verið, —i en það man eg að liún var falleg, góð
og myndarleg litil stúlka. Foreldrar hennar voru séra
Steindór prestur i Hruna og kona hans Camilla fædd Hall
ffrá Reykjavík). Ljóðabréfið er svona:
Nú fer eg þá loksins að búa út blað,
barninu góða að senda það;
því nú fæ eg stóran og sterkan póst,
að stika til þin, — en lengi það drógst.
Þess lengra ætti að vera hið litla "blað,
en langt má það vera, ef hann dregur það,
og þungt má það vera ef hann það ekki ber,—
nei, — þvílíkt bréf vil eg ei senda þér.
Heldur skal það verða lítið og létt,
því litla hendin þín, hún er svo nett,
og henni er það ætlað og honum ei,
þó hann haldi á því til þin, mín litla mey.
Ógn er nú langt síðan, Ella, eg þig sá,
nú orðin held eg þú sért ekki smá,
og margt hefir lært og mikið gert,
sem mér þykir ekki lítils vert.
Nú saumar þú orðið svo fallega og fljótt.
Það finst ekki nokkurt spor, sem er ljótt.
En eins og þú saumar indælt og nett,
hvert œfispor þitt sé fagurt og rétt. —
Og ullinni tekur þú ofan af svo vel,
að ekkert finst í toginu þel.
En hjartaþelið þitt, hjartað mitt,
er helmingi betra en alt annað hitt.
Svo prjónar þú allra barna bezt,
fyrir birtuna ekkert lykkjufall sést.